Heimskringla - 28.10.1925, Síða 7
WINNIPEG 28. OKTÓBER 1925
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA
';l! '**»»« hafa læ
n.^„1íer!f|juna’ • I)va8teppu etSa þvag
™m ’merk?imndu-m ‘ ÞvaSinu °8 u8r
lóma. GIN PInTyTrSa' °B blöt5rusjúk
ur k munu hjálpa yfi
um oír iVf^u^.Ur*inn > öllum lyfjabúí
um og lyfjasöluverzlunum.
atfonal |)r,||r ^ ('hemioal f^ompcnt
TORONTO-------------CANADA
Lög
uni s6tlatilrauiiir í vinnudcilum.
IHeimskringlu þykir ekki ósenni-
ksL afi lesendum, sem hneigðir eru
t’l þess afi ferfiast um þau svið mann
félagsmálanna, er framleiöslunni eru
HelguS, þyki fróMegt aS athuga,
Lvernig hræSur vorir á íslandi hugsa
ser aS ráSa fram úr ágreiningsatriS-
®nm þar.)
’■ gr. AtvinnumálaráSherra skal
skipa sáttasemjara í vinnudeilum. —
Eefnd skipuS 11 mönnum skal bera
fram tillögu um skipun sáttasemjara.
■'k.al nefndin skipuS 5 fulltrúum, 'er
•AlþýSusamband íslands kýs, 5 full-
frúum er allsherjarfélag vinnuþega
kýs, og einum fulltrúa, er hæstirétt-
Ur tilnefnir. Er hinn síSastnefndi
formaSur nefndarinnar. Atvinnu-
málaráSherra tilkynnir þeim, er til-
nefna eiga menn í nefndina, aö skipa
skuli sáttasemjara. Skal tilkvnning
þessi gefin svo snemma, aö vænta
roegi, aS tillaga tun skipun sáttasemj-
ara sé komin frá nefndinni til at-
vtnnumálaráSlherra ‘viktt fyrit þau
aramót, er sáttasemjara skal skipa.
Nú eru 7 fulltrúar hiS fæsta á eintt
tnáli um tilnefning, og skal þá sá
maSur skipaSur, er þeir tilnefna. ella
skipar atvinnnmálaráðherra sátta-
semjara.
Und ursam-
legthúsmeðal
Rádlegging
öianns sem
lnegi þjádist.
ÁriS
vöSva
1893
var
eg
sárþjáSur
ea°h.a °uS-. " t þ’ jú ár leiS
htm' þJaningar, er þeir einir haf.t
hafa’'VUl.U1”’ er samskonar sjúkdóm
nieh.'.i Eg revndi meSöl eftir
meSöl, en"’. r<Z re-v
bráS. jJá. tlIln varS aldrei nema í
ntig aS fujn fann eS ráS er læknaSi
ar hurfu. 'p/*° þessar voðaþjáning-
mörgum, er t þetu hefi eS gefl0
ir, og jafnvel hafa verifi haldn'
ir á sjötugs G[r Vnfast>r, sumir hverj
anirnar ávalt orÍ V;?eisa,dri> °SÍ verh-
reyndist. In Þær sönnt og mér
Mig langar til aS ... ...
af vöSva og !iSagiw (1.ai1,r’ sem Þjast
kosti þessarar “heimjfa,b°gU> reyn'
öSlist þann bata er h lækrnngar” °g
ekki eyri, heldur aSebs ^T’'' Sendu
heimilisfang og eg su ,nafn þ'tl °g
þessa ráðleggingu ókevL jVlda Þ.er
XF.ftir aS þú hefir notaS h'anV reynS,U’
hefir reynst hin lengi þráSa bót vTs
þessari tegund gigtar, þá mátt„ sei ,
mer einn dollar, sem eg set f •
þetta, en rnundu þaS, aS peninganT
vd eg ekki nema aS þú sért ánægSur
að liorga. Er þetta ekki sanngjavnt?
Þv' þá aS þjást og HSa, þegar batinn
er þér boðinn fyrir ekkert. DragSu
þaB ekki lengur. SkrifaSu strax.
Mark H. Jackson
No. 65 m. Durston Bld.
Syracuse, N. Y.
Mr. Jackson ber ábyrgð á aS hiS
ofanskráSa sé rétt.
Sáttascmjari skal skjipaSur til 3
ára, og niiSast skipun hans viS ára-
mót.
Atvinnumálaráðherra getur veitt
sáttasemjara lausn frá starfanum,
eftir beiðni hans, ef ástæða þykir tií.
Nú deyr sáttasemjari eða fær lausn
frá starfi, og skal þá tafarlaust fara
fram tilnefning og skipun nýs sátta-
semjara, meS þeim hætti, er aS fram-
an greinir, fyrir þann hluta, sem eft-
ir er af kjörtima þess, sem frá fór.
2. gr. Sáttasemjara er skvlt að
kynna sér nákvæmlega horfur og á-
stand atvinnulífsina og einkurn öll
vinnukjör vinnusala, þ. e. lengd
vinnutíma, launakjör, yfirvinnu,
aðbúnaS við vinnu og annað
þess háttar. Sérhvert félag vinnu-
sala eða vinnuþega, er samning gerir
við annaS félag eða einstakan mann
mn vinnukjör, skal skylt að senda
sáttasemjara tafarlaust afrit af samn-
ingnum.
Sáttasemjari skal senda atvinnu-
málaráðuneytinu á misseri hverju
skýrslu um starfsemi sína.
3. gr. Nú rís deila um vinnukjör
milli félags vinnusala annarsvegar og
hins vegar félags vinnuþega eða ein-
stakra vinnuþega,, og stöðvist vinna
af þeim sökum eða ástæða er til að
óttast aS svo fari, og skal sáttasemj-
ari þá kveSja hlutaSeigéndur til
samninga, enda megi ætla, aS deilan
hafi óheppileg áhrif á atvinnuIífiS,
og samningaumleitunum aðilja sjálfra
slitið, hafi þæ rátt sér stað. Hvor
aSili um sig velur fulltrúa til samn-
inga, og skulti þeir annaðhvort vera
í félagi, er hlut á að máli, eða í að-
alstjórn allsherjarfélágs vinnusala
eða vinnuþega. Það er skylda að-
ilja aS hlýða kvaðningu sáttasemj-
ara.
4. gr. Þá er sáttasemjari hefir
kvatt til samninga, er honum skylt
að reyna að koma á friSsamlegri úr-
lausn deilunnar, og er hontun heimil-
að aS benda aSiljum á miSlunarat-
riði, er draga mætti til sátta. Svo
getur hann og borið fram miðlunar-
tillögu, en ekki niá án hans samþykk-
is gera hana heyrinktinna, tneSan ekkt i
er kotniS svar beggia aSilja. ASur en
sáttasemjari ber fram nu'Slunartil-
lögu, ber honum að ráðgast um þaS
við tvo fulltrúa hvors aSilja.
5. gr. Nú het'ir sáttasemjari kvatt
til samninga i vinnudeilu, og nattS-
synlegt þykir, vegna úrslita málsins,
aS fá réttan úrskurS ttm, hversu hög-
um var háttað unt atvinnureksturinn.
og hefir sáttasemjari þá rétt til að
krefja aðilja skýrslu um það. Verði
aðiljar eigú viS þeirri kröftt, sétt
skýrslttr þeirra eigi fttllnægjandi, eða
aS öSrtt leyti nauðsynlegt málintt til
upplýsingar, skal sáttasemjari krefj-
ast um það vitnaleiðslu hjá dómara.
Hefir hann rétt til að vera viðstadd-
tir vitnaleiðslurnar og láta hera upp
fyrir vitnunum þær spurningar, sem
hann telur liklegar til aS skýra mál-
ið'.
6. gr. Þá er miðlunartillaga er bor
in ttndir atkvæði í félagi vinnusala
eða vinnuþega, skal hún borin fram
eins og sáttasemjari hefir gengið frá
henni, og ber viö atkvæðagreiSslu
að svara iniSIunartillögunni játandi
eða neitandi. Þá er atkvæði hafa ver-
iö talih, er félaginu þegar skylt að
tilkynna sáttasemjara, hversu mörg
hafa orðiö já og nei, og jafnframt
hversu margir félagsmenn ertt at-
kvæSisbærir. Þá er atkvæöagreiðsla
á aS fara fram. er félagi skylt. eftir
því sem við verður komið, að sjá
svo utn, aS sérhver atkvæðishær fé-
lag'fluaS.itr fái aS kynnast ntiSIunar-
tillögunni í heild.
7. gr. BannaS er að gefa út vott-
orð eða leiða vitni tttn þaö, hvað hvor
aöili hefir lxniS frant eöa lagt til
meSan á samningum stendur undir
forystu sáttasemjara, nema þvi aö-
eins, aS samþykki beggja aðilja korni
til.
■ 8. gr. T.aun sáttasemjara og annar
kostnaöur við framkvæmd laga þess-
ara greiSist úr ríkissjóði. Atvinnu-
málaráSherra fær sáttasemjar.a erind
ishréf og setur þar nánari ákvæöi tnn
starfsemi hans.
9. gr. Atvinnumálaráöherra á- j
kveBur þóknun sáttasemjara, og skal
hún greidd úr rikissjóöi.
dkvcrði um slundarsakir. — Á
meSan allsherjarfélag vinnuþega er ^
ekki stofnað, skal Eélag islenzkrs
Ixttvörpuskipaeigenda t Reykjavík i
þess stað skipa nefnd þá, sent ræöir
nin i 1. málsgrein 1. gr.
Þegar lögin hafa öölast gildi, skal
í fyrsta sinni skipa sáttasemjara til
ársloka 1928. Ákveður ráSherra,
hvenær tillaga ttm skipun sáttasemj-
ara skttli fram koma í síðasta lagi.
AS öðrtt leyti fer viö þessa fyrstti
skipttn sem segir í 1. inálsgrein 1.
greinar.
(DagblaS)
---------x--------
Stjórnmálafundur.
SigttrSur Eggerz alþm. og banka-
stjóri, heíir ásamt frú sinni dvalið
hér i bænum undanfarna daga. Á
sttnnudagskvöldiS var hélt hann
stjórnmálafund í samkomuhúsi hæjar
ins og boöaSi umræSur á eftir. Fttnd
urinn var ekki fjölsóttur, eftir þvi
sem gerist um slíka fundi, en þó viö-
unanlegttr fyrir fundarboöandann. —
Fundarstjóri var Steingr. Jónsson
bæjarfógeti.
FttndarboSandinn talaði fyrst
langt erindi og snjalt, þvi hann er.
eins og mönnum er kunnugt, vel rnáli
farinn. TalaSi hann fyrst unt fjár-
niál, sérstaklega scðlfútgáfuna.
LandsbankamáUð og gengismáUð. —
Var skoSttn hans sú, aS seSlaútgáf-
una ætti ekki aS fá í hendur þeim
banka, eSa annari slikri bankastofn-
lána þeirra, heldur í hendttr rikisveð-
veðbanka eða anari slíkri bankastofn
un. í gengismálinu var hann and-
vigur stýfingu krónunnar. Næst mint
ist hann á skattaíagbrcytingafrum-
'carf’ stjórnarinnar frá síðasta þingi
og var mjög andvígur stefnu þess,
nema þvi aö undanþyggja nokkurn
hluta tryggingarfjár skatti. Mtinu
allir fallast á. aS þa sé hyggileg ráð-
stöfun, ti! þess að hvetja útgeröar-
félögin til varafjársöfnunar.
Næst talaSi F.ggerz um vinsölu-
búðirnar. Vildi hann gera hréint
fyrir sinum dyrum í því máli, eftir
þvi sem til var mælst hér í blaSinu,
að þeir gerðit, forsætisráSherrarni
fyrverandi og núverandi. Taldi hann
aö sinn vilji hefði verið sá. að hafa
vttsölu vinanna aöeins í Reykjavík,
en eftir aS hann hafði ráðfært sig j
viS sendinefndina, er fjallað hafSi
um tnáliS og leitað samninga viS
Spánverja, kvast hann ekki hafa séð
sér annað fært. en aö opna vínsölu-
bi’tðir í öllum kaupstöSum landsins,
vegna ótta við það að Spánverjar
myndu annars nota tækifærið til þess
að losna við samningana. Þessi vfir-
lýsing stingur tnjög i stúf við þaS.
setn haldið var fram af sttmum á
döguni Spánarsamninganna, — að
Spánverjum væri ekki kappstnál aS
kotna víni sínu ofan i íslendinga,
heldur aöeins aö rjúfa bannlög þeirra
-Ánnars er þe*si útlistum Sig. Eggerz
öldungis ófirllnægjandi. RáSstöfun-
in virðist, eftir henni aS dænta,, vcra
bygð á illum grunscmdum og tár-
trygni cinni saman.
Þá mintist fundarboðandinn á
mcntamáUn. T þeim máltttu er hann
hinn viðsýnasti og hallast tnjög aS
hagnýtri og gagngerSri alþýSument-
un, en hafði minni trú á, að það
væri sérstaklegt, andlegt bjargráS, aS
kenna mönnutn datt'S mál, þ. e. latínu
og grisku, eins og suniir virðast á-
lita. VirSast skoðanir þeirra sam-
herjanna, Eggerz og Bjarna frá
Vogi, ekki falla sanran um þetta at-
riöi.
Næst sagSi ræSumaSur lauslega
sögu síSustu stjórnarmyndunar og
talaði í þvi sambandi um flokkana.
VarS hann aö játa, að ekki hefði
veriS gott samkomulag i SjálfstæSis-
flokknum á síSasta þingi. Enda er
það kunnugt alþjóS manna, aö flokk-
ttrinn var aS tniwsta kosti þriklofinn,
Bjarni og Hjörtur vorit eindregnir
Thaldsmenn, Magnús Torfason ein-
dreginn með Fratnsókn og Sig. Egg-
erz, Jakob MöTIer og Ben. Sveinsson
reikuSu sitt a hvaS. Þéssi ömurlega
reynsla mun vera þess valdandi. að
sjálfstæSisflokkurinn sér nú ekki
annað fært, en aö láta fara fratn
skifti á þrotabúinu. Liggur þar
skýring á þvi umtali Sig. F.ggerz t
þessari ræöu, að þörf vœri á nýjum
frjálslyndum flokki, af þvi að báSir
meginflokkarnir væru of íhaldssatu-
ir og hugsjónalausir. Mintist hann
á nokkur mál, er sá flokkur ætti aö
taka upp á stefnuskrá sína. Var hið
fyrsta endurskiptin á sendiherra i
Khöfn, annaö að viðhalda hæstarétti
t sama formi og verið hefir, þriðja að
j berjast á móti fækkun þingi og ráð-
herra, og fjórða, að konta í veg fyr-
ir aS háskólinn sé í neinu rýrður.
Þetta voru hugsjónamálin! F.r bert
aö flokkstnyndun af þessmti toga
spunnin, væri eigi annaö en tilraun
til þess aö bjarga SjálfstæSisflokkn-
i um undir nýju yfirskyni. Verða
i flestir tregir til að leggja trúnað
á landsmálahttgsjónir Sjálfstæðis-
flokksins, þótt tuennirnir í honum
séu misjafnir. Enginn flokkttr hefir
verið hugsjónasnauöari. Að því leyti
setn viðleitni þeirra ntanna hefir ver
ið önnur en sú, að velta sér á milli
flokka, eftir því sem byr blési, hefir
hún veriS sterk íhaldssetni í sjálf-
stæðismálunum og þó fremur sú aS
varðveita hin ytri tákn sjálfstæðis-
ins. Hefir þaö t sumu falli verið
bygt á yfirspentum metnaði, en i
sttmtt réttmætt.
Það ntá telja furðulegt, aS Sig.
F.ggerz skttli láta sér nægja aö konta
fratn fyrir þjóðina svo berskjaldaö-
ttr og snauSur að vopnutn og hlíf-
um. Fyrir hönd flokks síns hefir
hann ekkert að bjóöa þjóðinni í
'landsmálum og játar þannig flokkinn
vfirkontinn. Hann biður menn ekki
utn að skipa sér undir merki flokks
síns, heldur ntynda nýjan flokk um
þau fábreyttu og einstrengingslegu
niálefni, sem hafa þessu veriö tengi-
krókar þessara sundurlditu tnanna.
Stjórnmálamaður, setn leggttr af stað
nteS slíkt vegarnesti, mun aldret
komast langt.
AS öSru leyti var gott aö hevra til
Sig Eggerz. SkoSanir hans eru í
niörgu heilbrigöar. Yfirleitt virðist
hann hallast tneir að landsmálaskoS-
unum Frantsóknarflokksins og standa
honttm nær. Ef svo væri í raun og
veru, að hann hafi meiri hugsjónit
ti! hrttnns að bera en Framsókn, væri
honum það hentara viðfangsefni að
beita sinunt góSu áhrifum á þann
flokk, en aö leggja að nýju út í tví-
sýnu hins pólitíska kaupniangs.
Við umræSurnar tóku til máls Þor-
steinn M. Jónsson, Steingr. Jónsson,
Steinþór Guðtntindsson. Þórhallur
Bjarnason, Jón Bergsveinsson og Er-
lingur Friðjónsson. Voru umræSur
ntjög sitt á hvaö, sem von var, þvi
að ræðumaSttr ntun eigi hafa átt að
mæta neinum ákveSnunt andstæð-
ingum né santherjum. Voru umræS-
urnar mjög hóflegar og sæmilegar.
Fttndurinn stóð fram yfir miðnætti.
(Dagttr.)
Þarabrensla.
Arðvœnlcg atvinna.
I.
Margar mundtt þær atvinnugreinir
er stunda mætti hér á landi nteð góð-
um árangri, en vér þekkjutn ekki. —
Einkurn ntyndi margttr bóndinn geta
attkið tekjur bús síns að talsverðum
inun, sér að kostnaðarlausu, ef hann
kynni að hagnýta alt þaS, er landið
hefir að bjóða. En það er ekki von,
að hann geri það, meöan hann veit
ekki, hvernig hann á aS fara að þvi.
Sjálfsagt eru þó margar leiðir til
þessa.
Þetta datt tttér í hug núna, er eg
sá í norsku blaSi, að Jaðarsbúar hafa
miklar tekjur af þvt að brenna þara
og selja öskuna. Er svo sagt, að
suntir bændur hafi fengið 10 þús. kg.
af þaraösktt í vor og fá þeir 28 attra
fyrir hvert kg., og rennur hún út.
svo að þeir hafa ekki undan eftir-
spurninni. Mest- af öskunni er selt
til Skotlands, ett þó nokkuð til Frakk
lands, og eykst eftirspurnin árlega.
Mér er ekki kunnugt um það,
hvernig askatt þarf að vera. til þess
aS hún sé hæf vevzlunarvara. en víst
þarf hún aö vera af nýjum þara, en
ekki af þara úr brúki. Aðferöin
virðist ofttr einföld: Þarinn er tek-
ittn í fjörtt og ekiö á þurkvöll. Þeg-
ar hann er þur, er honum brent og
askan hirt.
Hér við land er nógur þari. og rek
ttr eigi lítið af honttnt að ströndum
á hverjtt ári. Væri hægðarleikur
fyrir marga bændur, er búa nálægt
sjó. að gera sér þarabrenslu aS at-
vinnu, et' þeir vissu hvernig þeir ættu
að fara að því, og ef einhver væri
kaupandi aö öskunni. Mesta verkið
er auðvitað að koma þaranum á þttrk
völl, en hitt ætti ekki að vera rnjög
I kostnaðarsamt að bera hann á bál.
| Mætti eflaust nota liðléttinga mikiö
við slika vinnu og gripa til þess
margar stundir, þegar annað nauð-
synlegra kallar ekki aS.
Þá gæti og fólk í kauptúnum gert
sér þetta að atvinnu meS góðum á-
rangri þegar lítiö er að gera. Má
vel vera að þetta sé góð atvinnugrein
— að það borgi sig fyrir menn í
kauptúnum að stunda hana eingöngu
á vorin og jafnvel á haustin.
Til þess að Islendingar geti gert
sér þarabrenslu að atvinnugrein, þarf
að afla upplýsinga um það, hverjar
þarategundir eru beztar til brenslu,
hvenær bezt er að taka þarann, hvern
ig á að brenna hatm og hvar beztan
markaö er að fá fvrir öskuna. Finst
mér það ætti að standa búnaöarfé-
í lagi Islands næst, að gera þetta og
| leiðbeina bændum i þessu efni. Og
því fyr sem það er gert, þvi betra.
j Verzlunarstéttinni er og trúandi til
| þess að hafa úppi á þeim kaupmönn-
! um erlendis, er öskuna vilja kaupa.
II.
Það mun hafa verið Helgi Valtýs-
son, sem fyrstur manna hrevfði þvt
hér á landi. að Tslendingar gerðu sér
þarabrenslu að atvinnu. Hann rit-
aði greiti um þetta t “Fjallkonuna”
(24. ár, 34. tbl.), setn þá var gefin út
í HafnarfirSi. -Segir hann meða!
annars svo í þeirri grein:
—• .litlun ntin er að sýna tnönnum
og sanna, að þarabrensla er einmitt
atvinna handa íslenzkum verkalýS I
sjávarsveitum, körlum sem konum.
ungum setn götnlum. — Auðveld. auð
Ucrð, arðvamlcg, cn þó tilkostnaðar-
laus atvinna. T fylsta skilningi al-
þýðuatviuna. Hver og einn vinnufær
ntaður eða kona getur þar unniö fyr-
ir ágætum daglaununt, án þess að
leggja annaö til en vinnutima. — Hér
er eigi um verksmiöjuiSnaö að ræða,
né nejtt það, er kostar of fjár og gef-
ur tvísýnan hagnaö. Þarabrensla er
aukaatvinna bænda og verkamanna.
Engu kostaS til. Þarinn er hengdur
upp tiT þerris á garða og giröingar.
brendur, askan látin í poka og seld
kaupmanninum í smáskömtum, eða
'geymd í húsi þangaö til farið er aS
safnast saman. —
Vinnuleysingjarnir ættu að læra ut-
anbókar ntáltæki Raumsdalskerling- ;
anna : “Æ, nú er eg alveg peningalaus.
Tæja, eg verö þá að skreiðast o'n í
f jöru og klóra sarnan 5 krónur.” —
— Þetta er skrifaö löngu fvrir
stríö, gg hefir verð á þaraösku fer-
faldast síðan. Þessi grein H. V. kont
af stað miklum áhuga fyrir ntálinu
í Hafnarfiröi, en sá áhugi hjaönaði
fljótt niöur aftur og varS ekkert úr
framkvæmdum. Mun helzt hafa vak-
að fyrir mönnum aS stofna félags-
skap i þesstt skyni, en það var óþarft
og til ills eins. Unt þessa atvinnu
gildir það, að bezt er að hver hokri
sér, eða séu fáir santan. Með þvt
móti verður arðurinn drýgstúr. og
helzt famkvæmda að vænta.
Nokkru síðar flutti og ’Fjallkonan'
leiðbeiningar um þarabrensltt. Var
það útdráttur úr leiöbeiningu. er
“Skaalvik kemiske fabrik” í Bergen
hafði gefiö út 1906. Þar segir svo:
■'Til brenslunnar á eingöngu aS
nota þara — hrossaþara o. fl. — en
ekki þang. Brenna má hvort heldur
vill rekinn þara, eSa þara, setn skor-
inn er á skerjum eða grynningum.
þegar lágsjávaö er. Þarann skal
breiða til þerris á landi í þunna
flekki, helzt á grjót og þar sem
sandlaust er . Má alls eigi láta kom-
ast sand í hann. þvi að sandur evðir
ti! tmtna joðefni úr öskunni. Konti
rigning áður en þnrinn er þur, skal
taka hann santan i sæti: regnið
skemmir hann. ef hann rignir t
flekkjum.
Eftir fáa daga er þarinn þur. ef
veðttr er hagstætt. Þá má brettna
hann. ÞaS er gert þannig: Eldttr
er kveiktur í tréspónum og vfir þá
lagður ve! þur þari: þegar eldttrinn
er kviknaður i honum. er smábætt
þara á eldinn; þegar eldur er farinn
að magnast, má bæta hálfblautum
þara á og seinast tná láta hann hrá-
hlautan ofan á köstinn. Þess verður
nákvæmlega aö gæta meðan á brensl-
ttnni stendur, að ekki logi upp úr
dyngjunni: verður stöSugt að breiða
ofan á hana, likt og gert er, þegar
sviðin eru kol í skógi.
Þear búiS er að brenna dyngjuna.
er breitt úr henni, svo að askan
kólni. Vatni má alls eigi hella í ösk-
ttna. T hverri dyngju má brenna
1000—1400 kg. af þurrum þara, en úr
honum fást 2—300 kg. af ösktt.
Þegar askan er kólnuö, sitúr sumt
af henni i hörSurn kökkum. sem
rttnnið ltafa saman við brensluna, en
sumt er smágerð aska. ö'skttnni skal
koma inn i hús, þegar hún er orðin
köld og gæta þess vel. aö ekki kom-
ist að henni raki.’’ (Fjallkonan. 24.
ár, 39. tbl.)
(Dagblað.)
-----------x-----------
“Gcstir’ heitir nýútkomin skáld-
saga eftir Kristinu Sigfúsdóttur. F.r
hún 17 arkir aö stærð og kostar kr.
6.50. Ljúka á söguna lofsorði ýntsir
er lesið hafa. Verðttr bókarinnar
væntanlega nánar getiö siðar hér í
blaöinu.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.
ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun
fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár.
Þá vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held-
ur senda borgunina strax í dag.
ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér-
staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem
fyrst. Sendið nokkra dollara í dag.
Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári
þér skuldið.
THE VIKING PRESS, Ltd.,
Winnipeg, Man.
Kæru berrar:—
Hér með fylgja ................. • • Ðollarar, sem
borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu.
Nafn .........................................
Áritun ........................................
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.