Heimskringla - 28.10.1925, Page 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WÍSíNIPEG, 21. ONTÓBER, 1925
i--------------------------------
V^rkst'æöi: 204)2% Vernon Place
The Time Shop
J. H. HtranmfjðrV, eigandi.
tr- Kullmuna-aðgerVir*
irfiðanlegt rerk.
Heimili «403 20th Ave. N-. W.
SEATTLE WASH.
í æðri mentastofnanir fylkisins, seni
nú hafa fyrir röska frammistöðu
I’jóðræknisfélagsins, tekið að sér að
kenna þeim, sem vilja, vort kæra móð
urniál.
daginn 23. okt., að viðstöddu miklu
fjölmenni. Séra Haraldur Sigmar,
séra Rúnólfur Marteinsson og séra
Friðrik Friðriksson aðstoðuðu. —
Steinólfs heitins verður nánar getið
j' Laugardagskvöldið kemur 31. þ.
vi. efnir Stmnudagsská/i S(t»ibands-
*safnaðar til skemtunar fyrir börn
fkólans sérsiaklcga. ÖUum börmun
Íintan safnaðarins cr boðið, og auk
þcss safnaðarfólki og styrktarmönn-
tnn safnaðarins yfirleitt.
Fjölmcnnið í þetta skifti og skemt
ið ykkur með börnunum.
Sunnudagsskólanefndin.
Næsta sporið er að stofna góð og j síðar hér í blaðinu.
nytsöm bókasöfn vor á meðai, en
fyrir bækurnar þurfum við húsnæði.
Komið því og leggið hönd á plóg-
inn, og gerið íslenzkt mál og þjóð-
erni ævarandi í þessu landi.
Páll Hallsson,
ritari.
Næsti fundur Stúdentafélagsins
verður haldinn, eins og áður hefir
verið auglýst. föstudagskvöldið þann
30 þ. m. á venjulegwm stað og tíma.
Auk venjulegra fundarstarfa verður
erindi, er séra Rögnv. Pétursson
hefir góðfúslega lofast til að flytja.
Einnig verður fleira til skerritunar,
svo sem söngur, hljóðfærasláttur o.
S. frv.
Búist við miklu fjölmenni. — All-
ir velkomnir,
Ragnar Á. Stefánsson
ritari.
Kvenfélag Sambandssafnaðar er
nú sem óðast að undirbúa hina árlegu
þakklætissamkomu. Verður prýði-
lega til hennar vandað að venju. —
Auglýsing um samkonruna verður í
næsta blaði.
Frtmsfundur.
Mánudagskvöldið 2. nóv., kl. 8.15,
boðar Þjóðræknisdeildin “Frón” til
fundar í neðri sal Goodtemplarahúss-
ins. Á fundi þessum flytur sr. Al-
Itert Kristjánsson erindi. fólki til gags
og gamans. Einnig verður þar fleira
til skemtunar, auk starfsmála. Allir
boðnir og velkomnir.
Þeir sem ekki eru meðlimir nú
þe^ar, ættu að innritast sem allra fyrst
ÁrstEIag er aðeins 1 dollat. — Nú,
ef ekki vjeri til of mikils mælst, ætti
hver ginasti Mendingur. karl eður
kona, að tilheyra félagsskap þessum
og reyna eftir .mætti að styðja hann
og styrkja. Nóg er til aðgera; kenna
börnum og unglingum íslenzku. svo
ekki. standi í þeini, þá er þau koma
Hljómöldur við
arineld bóndans
Vér gerum Iteint. saniband núlli
yðar og neytenda Rjóma, Alifugla
og Eggja, sem þér framleiðið, —
allra og einhverra afurða yðar.
Saskalchewan. Co-Operalive
Creameries Limiked
WINNIPEC MANITOBA
í gíér lézt á almenna sjúkrahúsinu
hér í bæ Mr. Marelíus Erlendsson frá
Árlx>rg, sonur Erlendar bónda á Há-
landi og konu hans ólínu. Lungna-
bólga varð hinum látna að bana, en
hann hafði lengi þjást af illkynjuðu
brjóstmeini, Hann lætur eftir sig
ekkju, en ekki varð þeim hjónum
barna auðið. Hinn látni var dreng-
ur góður og vinsæll af mörgum.
Þakklæti.
Mitt innilegasta þakklæti votta eg
hér með öllum, sem tóku þátt i pen-
ingagjöfum og innsöfrtun þeirri, er
Goodtemplara stúkan í Árborg gekst
sérstaklega fyrir, til þess að létta
undir með mér í langvarandi veikind
unt mínum, og nú síðast 7 vikna rúm-
'lcgu. Þeir, sem fyrir söfnuninni
gengust, færðu ntér þannig $153,90
ásamt nafnalista þeirra, sem gefið
höfðu. Það er óþarft að leyna því,
að þetta var kærkomin hjálp, sem við
hjónin bæði vottum okkar beztu þakk
ir fyrir.
Einnig eiga nágrannar okkar, þau
Mr. Gunnar Alexandersson og kona
hans, eins og líka margir fleiri, okk-
ar innilegasta þakklæti skilið fyrir
alla fúslega framlagða hjálp, slem
þau hafa veitt okkur, og þá ekki sízt
Mr. B. G. Anderson, sem síðastliðinn
vetur fór með mér suðurtil Rochest-
er, Minn., og lagði fram allan þann
tíma, er til ferðalagsins fór, og alla
þá hjálp, er hann gat mér í té látið,
méf alveg að kostnaðarlausu.
Guð blessi þessara manna og
kvenna hjálpfúsu hendur.
Árborg, Man., 28. okt. 1925.
Jóhannes K. Bcnson.
Vér höfum nægar birgðir af fiski-
kössum og getum því afgreitt pant-
[ anir fyrirvaralaust.
Viðskifti við íslendinga óskast.
| Vér skulum ábyrgjast greið og á-
nægjuleg viðskifti.
Thorkclsson Box Manufacturcrs
Talsími að deginum: A 2191;
að kvöldinu: A 7224
Gott herbergi til leigu að 617 Ing-
ersoll Street. Fæði fæst keypt, ef
óska ðer. Sími B 2763.
E.s. Hellig Olav, eign Scandina-
vian Americán línunnar, sem sigldi
frá New York 15. þ. m., tók land í
Noregi þann 25. E.s. United States
sigldi þaðan 24. þ. m., og er áætlað
að lendi í Halifax 2. nóvember og
sigli aftur frá New York 12 s.m.
OM
KAUPIÐ
Þriðjudaginn i fyrri viku vildi það
stórslys til, að eimlest rann á bíl
Stefáns Th. Thorn frá Foam Lake.
Brotnaði bíllinn í spón, en maðurinn
kastaðist út úr honum og skaddaðist
svo að hann beið bana af fáum stund
um siðar.
REMINGTON HANDBÆRA
RITVÉL
Nothæf við;— NÁM — VERZLUN — EINKABRJEF
og SKJÖL.
Borgunarskilmálar, ef æskt er.
REMINGTON TYPEWRITER CO.
OF CANADA, LTD.
Beauty Parlor
will be opened the 9th of October
at «25 SARGENT AVE.
MARCEL, IIOB, ClIRIi, JfW)-50
and Beauty Culture in all braches.
Houtm: 10 A.M. to « I*.M.
except Saturdays to 0 P»M.
For appointment Phone II S013.
WONDERLAND
THEATRE______________
Fimtu-, föMtu- ok InuKardaK
í þessari viku:
TOM MIX
‘The Rainbow Trail’
eftir ZANE GREY
Framhald af
RIDEKS of the PURPLE SAGE
Einnig 1. partur af
“THE 4th DOOIt”
Ok COMEDY—IVEWS
SfiRSTÖ SÝNING
laugardagsmorguninn kl. 10
Fyrlr hörn
Halloween grímur gefnar ölium
börnum sem koma á þessa sýn-
ingu.
þrlttju- ogr niiövikudug
í næstu viku:
“Madonna of
the Streetsr
210 Notre Dame Ave.
Winnipeg, Man.
Gefin voru saman i hjónaband af
sr. Ragnari E. Kvaran, 20. þ. m., þau
Mr. Sveinbjörn Anderson, Riverton,
og Miss Sigrún Nordal, Geysir, Man.
Mánudaginn 19. október s.l. and-
aðist á sjúkrahúsinu i Vadena, Sask,.
merkisbóndinn Steinólfur (Steinólfs-
sonl G®imsson, frá Mozartbygð í
Sask.. tæpra 53 ára að aldri. Bana-
mein hans var hastarleg botnlanga-
bólga, og dó hann skönimu eftir upp-
skurð. Hann var jarðsunginn föstu-
H-E-I-M-I-L-I-Ð
GERI» HEIMIM YDAR NOTALEGT A YKTRARMAMfHM M
MEfi STORMHtKfiUM OG STOIl.MGLI 4iG I M AF IIEZTU TEGUXD
STORMHURÐIR
2” 6’ x 6” G'j) meö gleri
2” 8’ x 6” 8’) glerlaus #ö*25
STORMGLUGGAR
12x20—2 r. 10x20—4 r. *2<Í3
12x28—2 r. #2-14 12x20—4 r »2.47
16x24—2 r. *2.10 12x24—4 r. »12.70
2”10’x6”10\) me?S glerl 87-10 20x24—2 r. 82-40 14x24—4 r. 83.22
3” x 7” ) glerlaus 86-33 24x24—2 r. 82-Kl 14x28—4 r.$3-«7
Alírar ata-rfllr, Hem vér höfuin, verlla selilar hlutfallslega.
simn Aii.ir.ii oc; rn ••citv oiiim-iiis”
The Empire Sash and Door Co., Ltd.
Ð til heimilisins.
RljKÖir—Heury
Allar tegundir af T R J
SkrlfMt*— Itnuk of llamilton HI(Ik.
Á V I
Phone
Mnin ok MeDermot
ok ArK>le..
David Cooper C.A.
Fresident
Verilunarþekking þýðir til þln
gleeiilegri framtíð, betri stððu,
heerra kaup, meira traust. Me8
henni getur þú komist á rétta
hillu 1 þjóðfélaginu.
Þú getur öðlast mikla og aot-
heefa verilunarþekkingu með þvi
»8 ganga á
Dominion
Business College
Fullkomnasti verzlunartkóll
i Canada.
JOl 3EW ENDERTON BLDQ.
Fortage and Hargrave
(næst vlð Eaton)
StMI A 3031
♦
4
|
4
1
4
4
jt
i
4
jf
Í
\ i
I
♦
1
I
4
I
Í
4
T:k
1
4
4
Here are some of the Greatest Values in Radio Sets
that we have ever known.
Fada, Thermiodyne, DeForest, Crosley, Radiodyne, Federal, Splitdorf, Quadrodyne,
Ultradyne, Superhetrodyne, Blair, Distantone, and many others.
Head- .
phones
The regular Ban-
field guaranteed
quality. — These
phones are thevery
best value we have
ever known and
will ru&h out at
the ridiculous price
° $1.89
Model 51
DeForest-Crosley Set.
Guaranteed DeForest-Crosley
RECEIYING SET
Model 50
4
Phis Receiv-
er is a one-
tube detec-
tor set, con-
tained in
mahogany
finish ca-
as well as local.
binet—good for long distance
This is remarkable value on a well known re
cognized set. Complete with tube,
gridleak & guaranteed Tieadphones
$18 95
A splendid two-tube DeForest-Crosley set. a loud
speaker may be used with this set. Mahogany
finish cabinet. Complete with two
tubes, gridleak and headphones
ict. tuauugauj
$29.85
Model 52______
DeForest-Crosley Set
less hundreds. Complete
gridLeak and loud
speaker ..... ..............
Fine three-tube
‘recetverl w'ith
range of over
1,500 mfles on
loud speaker —
A set that has
given satisfac-
tion to count-
with three tubes,
$49 75
5-Tube Radiodyne Receivers
Here is a supreme v'alue in a five-tube set—one that wins by comparison. Just imagine
plete outfit at less than $100.00. Consists pf guara níeed receiver, 5 tubes, B batteries
storage. A battery, and loud speaker - .........................-
This set has remarkable performance on
when required.
$99.75
distant stations and will cut through the local broadcast
I
p
4
Any of these Sets may be boug ht on our Divided Payment Plan.
A small amount cash and plenty of time to pay thé balance.
W'hy not ex-
ehnnge yonr
present,
furnlture
for ne" ? — See
our Eiehange
Department
The Reliable Home Furnishers"
MAIN STREET-------PHONE N 6667
492
#•
“A Mighty Friendly Store To Deal With’
. ..
We Kxtend
Credlt to
Country
4 iiMtomerM.
-\ew ('atnlogue
W',-lte for our
of Iletter fírnile
Fiirnlture nnil
IfoiiMe
FurnÍMhlngM
V E T U R
Canadian Pacific
Járnbrautir —■• Eimskip
ÆT.TLANDSINS
JÓLASIGLINGAR
5. Des. a tm
: m
ONTROSE
ELITA
ETAGAMA
ONTCLARE
ONTNAIRN
l.i verpool
CherliourK-Soiithnmpton-
Antwerp« n.
Greenock ((Hunkoiv )L.lvérpool
Lílverpool
Greenoek (GlanKovv )L.lverpool
SÉRSTAKAR LESTIR að SKIPSHLIÐ í W. SAINT J0HN
frá Winnipeg ipueqoies bu ‘-sep 'gi, 3o -g ‘-q ’j 0L ’M
við e.s. “Metagama” og e.s. “Montclare”.
Sérstakir svefnvagnar fyrir aðrar siglingar.
Pantið snemma til aí) tryggja beztu rúmin.
Eftir frekari upplýsingum og pöntunum spyrjið einhvern
umboðsmann
CANADIAN PACIFIC
IA aWa
♦♦<► «£♦
| Swedish American Line I
♦*♦ ♦£♦ 4$r •*■♦—*■♦■'
TIL
L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
Siglingar frá New York:
Laugardag 24. okt., “DROTTNINGHOLM”.
'“Þriðjudag, 17. nóv., “STOCKHOLM”.
**Fimtudag, 3. des., “DROTTNINCHOLM”.
Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt)
"‘Þriðjudag, 5. jan. 1925, “STOCKHOLM’.
“Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið.
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET.
^♦♦^♦^^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦^♦^^^♦♦♦♦♦♦♦♦Si
f
I
f
f
t
❖
[♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■^♦♦♦♦♦•^
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnípeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385K PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN.