Heimskringla - 04.11.1925, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.11.1925, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 4. NÓV. 1925 Séra Olafur Olafsson. fríkirkjuprestur. Sjötugur. Maöurinn, seni nefndur er í fyrir- sögninni, séra Ólafur ólafsson frí- kirkjuprestur, er fyrir löngu þjóö- kunnur maSur, sem mikiö starf ligg- ur eftir; áhugamaöur, sem margt hefir látiö til sín taka og um þaö rit- aö, og víöa komiö viS. Þaö er því ekki auSiS aö lýsa þessu aS neinu ráöi í stuttri blaöagrein. Enda er þaö ekki tilgangurinn meö þessum línum, heldur aSeins aö minna stutt- lega á nokkur helztu æfiatriöi hans nú, þá er hann í dag veröur 70 ára gamall, því aö eg hygg, aö margir verSi þeir, sem á þessum tímamótum vilja láta til hans hverfa hlýjar hugs anir velvildar og þakklætis, fyrir langa mannúSárstarfsemi hans, og viröingar fyrir þjóönýt störf hans. Séra Ólafur er fæddur í ViSey 24. sept. 1855, sonur ólafs Ólafssonar í Lækjarkoti, er lengi var merkur borgari og bæjarfuiltrúi hér í bænum, og konu hans Ragnheiöar Þorkels- dóttur. Séra Óiafur útskrifaöist úr latínu- skólanum áriö 1877 nieö fyrstu ein- kunn, og af prestaskólanum áriö 1880, sömuleiöis meS góöri fyrstu einkunn. AS loknu prófi tók hann þegar prestvigslu, 22. ágúst 1880, og átti því á þessu sumri, fyrir rúmum mánuöi, 45 ára prests4kaparafmæl)i. Geröist hann fyrst prestur í Vogsós- um í Selvogi og var þar i 4 ár. Sama ár og hann vigSist, kvæntist hann Guöríöi Guömundsdóttur, prófasts Einarssonar í Arnarbæli. Eiga þau einn son, GuSmund Ólafsson hæsta- réttarlögmann. ÁriS 1884 voru hon- um veitt Efri Holtaþing, og var prestssetriö í Guttormshaga. Þar var hann 9 ár, og hálfan þann tima gegndi hann einnig Landaprestakalli. ÁriS 1893 fékk hann Arnarbælisprestakall í Ölfusi, og var þar í 10 ár, en fékk þá lausn frá prestsskap 1903, vegna fótarmeins, er háöi honum á feröa- lögum. Fluttist hann þá til Reykja- víkur og hefir síSan veriö hér. — Geröist hann fyrst ritstjóri blaösins “Fjallkonan”, en síöar á sama ári, 18. desember 1903, tók hann aS sér prestþjónustu fyrir frikirkjusöfnuö- inn í Reykjavik, og var prestur hans í nær því 19 ár, til 31. ágúst 1922. Var hann þá tekinn allmjög aS lýj- ast og treystist því ekki aS halda lengur áfram starfinu, enda haföi söfnuöurinn á þessuni tíma vaxiö mjög, og störfin margfaldast, svo aS vart myndi veita af tveim mönnum til aö gegna þeim svo vel væri. Fékk hann þá lausn hjá söfnuSinum, og haföi, svo sem alkunnugt er, áunniö sér mikla hylli hans og þakklæti, fyrir mikiS og vel unniö starf; enda hefir hann þótt jafnan vera í röS fremstu kennimanna, hinn sköruleg- asti ræöumaöur og skyldurækinn og áhugasamur aS vera söfnuöum sin- um til hverrar annarar nytsemdar, engu siSur en til uppbyggingar í and legum efnum. Jafnframt prestsstarfi sinu í Reykjavík hefir hann og, síS- an 1913, gegnt prestsstörfum fyrir frikirkjusöfnuöinn, sem þá var stofnaöur í Hafnarfiröi, og hefir á- unniö sér engu siötir traust og ást- sæld þess safnaöar. Ennfremur hef- ir hann frá upphafi veriö prestur geSveikrahælisins á Kleppi. Þessi tvö síSastnefndu störf hefir hann enn á hendi, meS þvi aS hann hefir fram aS þessu notiS allbærilegrar heilsu, þótt öll hin erfiöu og um- fangsmiklu störf, er hann áSur haföi, væru eSIilega oröin honum ofætlun. Og enn mun hans vera leitaö til ým- issa prestsverka, líkræSuhalds o. fl., þótt látiS hafi hann af embætti, og má búast viö, aö svo veröi enn um sinn, því aö enn er hann vel ern, þótt aS sjálfsögöu taki annmarkar aldurs aö sækja á hann. Fyrir utan prestsstörfin, hefir séra ólafur haft ótal önnur störf á hendi, aö sjálfsögöu flest trúnaöarstörf í héraöi sínu, meSan hann var prestur í sveit, og á alþingi hefir hann setiö þrívegis, fyrir Rangárvallasýslu áriö 1891; fyrir Austur-Skaftafellssýslu áriö 1901 og fyrir Árnessýslu 1903 —1907. Hafa nú veriö rakin aSalatriöin úr æfiferli séra ólafs, þótt stuttlega sé aöeins og næsta ónákvæmt. PrestsstarfiS hefir auSvitaS ver- iö aöalstarí hans, en þó væri vart. í flokki í baráttunni fyrir sjálfstæö- hálfsögö saga hatis, meö því aö geta ! ismálum vorum. þess eins. Um svo margt annaS hef- I AS endingu vil eg, ásamt Visi í ir hann hugsaS, og látiö til sín taka ' dag, flytja séra Ólafi hinar beztu líklega flest mál, sem nokkru skifta, árnaöaróskir á þessu sjötiu ára af- og komið hafa á dagskrá þjóöarinn-1 mæli hans, aS æfikvöldiö megi verSa ar um hans daga. | honum heiðskírt og rólegt og á- Á prestsskap hans hefir þegar ver- I nægjulegt. iö minst. Munu prestsverk, sem liann hefir unniö, messugeröir og aukaverk, vera komin töluvert á ann- an tug þúsunda, og er þaö ekki lítiS verk. En hitt er þó eigi minna, sem unniö er i kyrþey á heimilunum, öll hluttaka í sjúkdómum og sorgum, er líklega lætur eftir sig flestar hlýju (K.—Vísir.) Opnun Grænlands. Khöfn 23. ágúsa 1925. Rithöfundurinn og Grænlandsfar- . ..... , . Sr° 3n , lnn HarrX Söiberg skrifar 7. ágúst i truma adei um, þott tyrir ati om- . bJagjg Politiken kröftuga 1 mntl str)Su Itæir norrænna ntanna inni þaö, aS Grænland veröi 1 hlnum hlýiu fjörSum, þar sem. surn- mmningarnar um 10—60 kýr, eru ekki sjaldgæfar, og á biskupssetrinu GörSum hefir fjós- iS rúntaS 100 kýr. AS NorSurbúar hafi flutt út dýra- afurStr frá Grænlandi til Noregs, sést mjög viöa í fornum ritum. Aö þer hafi flutt út smjör og ost, skrif- ar einnig Hans Egede: “í nýlend- unum héldu menn allskonar húsdýr og fénaS og af því fengu menn mjólk, smjör, ost o. s. frv., og þaö i svo mikilli gnægö, aö nokkuö af þessu var flutt til Noregs, og fyrir gæSa sakir lagt til konungslxtrös.” Hin núverandi bygö á Grænlandi er Skrælingjabygö út viö hina beru og veöurhöröu hafsströnd. Þar á iö, ntan eg ekki til aö hann hafi tek- grem um I iö þátt, eöa sint nýjungum í guö- J opnaö fræSi eSa nýjum trúarstefnum, en ekki efast eg um, eftir öllu skaplyndi i Um hann þetta: atvinnuvegiha skrj far hans, aö hann sé i þeim efnum frjáls lyndur, og myndi fagna hverju því, 'Hið núverandi stjórnarfyrirkomu- | lag á Grænlandi hefir nú náö há- lyfta mætti kristni landsins og ' °g ky"tÖ®U- Það er þÓ g’æSa trú og siögæSi þjóöarinnar. i Þó aö málin, sem séra Ólafur hef- ir haft afskifti af, hafi veriö mörg og veröi ekki talin í fljótu bragöi, þá i má telja þar fremst mannúöarmálin,' og þar næst þjóömálin, einkum sam- í bandsmál vort viS Dani á ýmsum stigum þess. Hefir hann ritaö mikiö um þessi áhtigamál sin, bæöi í blöö- tim og sérstökum ritlingum, bæöi á meSan hann var ritstjóri sjálfur og' á undan og eftir. Var hvorttveggja, | aö hann hefir veriö fús til aö beitast! fyrir nauösynjamálum, enda margt 1 komis fyrir á lífsleiö hans, sem hef- ir knúS hann til starfa, svo sem mis- lingarnir 1882, landsskjálftarnir eystra 1896, þá er öll hús féllu á prestssetri hans, Arnarbæli, nema kirkjan; mannskaöinn í 1906—7, og spanska veikin 191#?. Öll í heimta Grænland er í dag — ekki aöeins ekki af þessum sérstöku ástæöum, aS menn nú meö góSum ástæöum opnað. Grænland i augum dönsku stjórnarinnar, heldur líka mikils hluta heimsins — ekki lengur autt og gildislaust heimskautaland. 1 höfunum viS strendur þess eru fiskimiö svo víöáttumikil og fttll af fiskiauöIegS, aö þau ásamt Ný- fundnalandsmiöunum verSa ótæman- leg öldum saman. Frásagnir og skýrslur um fund kola og málma hafa fyrir löngu vakiS almenna at- byg1', og þó á Kryólitnáman aö vera hið einasta arSberandi á Grænlandi. Á Svalbaröi, er nú hefir verið lagt undir norsku stjórnina, voru 1924 flutt út 450,000 tonn af kolum, og Reykjavík 1 1925 _er hnist við- aS útflutningurinn I nái 500,000 tonnum. Á Grænlandi þau tækifæri fengu séra Ólafi ærinn '6'1' elnin'’ unnin hol> en 1 svo smá- uni stil, aö þaö getur varla einu sinni kallast byrjunartilraun. Þaö, sem fyrst og fremst veröur ávalt" vérSa rnÍnnisstæö þátt ] ^ hugam,m að’ ank >ess að í ár,e?a f>’rir f6Surefni frá útlönd' . j skapa cianskt stórfiski við Græn- | um* Hér er kastað fram hugsun, er j land, er verði aÖalþáttur í landnámi 1 ætti að geta fengiS stjórn Danmerk- starfa, og lá hann þá ekki á liöi sínu, þótt hér sé eigi unt, rúms vegna né annars, aö lýsa því nánara. En eink- um mun taka hans í holdsveikismálinu. RitaS hann um þaS margar greinar og skörulegar, hélt því fram aö veikin væri smitandi og einangra þyrfti sjúklingana. Kom hann meS því af staö þeirri hreyfingu, sem endaði, svo sem kunnugt er, á því, aS Odd- félagareglan danska gaf landinu , , . Laugarnesspítala, enda hafSi Petrus \T. ar >rir nauígripa- og sauS- arhitinn getur orSiS allmikill. TaliS er að í Ivigtut geti mestur hiti orð- ið í júlí 23 stig á Celsius. Á íslandi hefir veriö mældur 26 stiga hiti á Celsius, og í Færeyjum, Þórshöfn, 21 stig Celsius. Mestur kuldi hefir veriö mældur í Ivigtut- 28.9 stig á Celsius. Á Islandi hafa veriö mæld 31.1 stig og í Færeyjum 11.6 stig á Celsius. En inni í fjörSunum á Grænlandi reikna menn sumarhitann 3—4 stigum hærri. Þessar tölur munu efiaust breyta skoSunum margra á heimskautaland- inu Grænlandi. En enn, eru framtíSarmöguleikar Grænlands ekki allir taldir. AS vor- inu ganga loSnutorfur in naö strönd Grænlands, lítill ca. 15 cm. langur fiskur, er líkist laxi og síld. Skræl- ingjar veiöa þenna fisk og geyma til vetrarforða. Þessi fiskur hefir einn- ig verið rannsakaður á efnarannsókn arstofu og reynist vera ágætt nær- ingarefni, afbargðsvel fallinn til kraftfóðurs og meS jafiíniklu nær- ingargildi og olíukökur. Hr. S. Sig- urSfsson dregur þetta fram i lok skýrslu sinnar og bendir á þær 132 miljönir króna, sem Danmörk gefur Dana á Grænlandi, er efling dansks landbúnaðar, er hvíli á sauðfjárrækt og nautgriparækt í smáum stíl. — Haustið 1923 sendi Grænlandsstjórn íslendinginn S. Sigurösson til Suð- ur-Grænlands, til að rannsaka skil- Beyer, foringi Oddfélaga, nefnt hann “Manden som rejste hele Bevægel- sen”. Um Landsspitalamálið ritaði séra Ólafur einnig skorinort margar grein ar, mig minnir í “Fjallkonuna”, með- an hann var ritstjóri hennar, og er mér enn minnisstætt efni þeirra greina, þótt ekki hafi' eg lesiö þær siðan, og mun hann hafa veriö þar á réttri leiö, að ekki sæmdi aS láta kaþólska trúboða leggja landinu til sjúkrahús, landinu bæri sjálfu .skylda til þess. Mun sú skoðun nú vera orð in viðurkend, þó aö enn sé ef til vill ekki fullljóst oröiö, aö landið veröur að leggja 'fram féð, til þess að reisa spítalann, meö lántöku til langs tima, sem fleiri en ein kynslóS veröur aö greiSa, því aS svo lengi á hann aS endast, en ekki með fjárveiting, sem ein kynslóð greiðir, því aö hver kyn- slóðin mun hafa nóg meS reksturs- kostnaö hússins um sinn tima, auk síns hluta af stofnkostnaöinum. Mörg fleiri störf liggja eftir séra ólaf, en blaöagreinar um ýms áhuga- mál hans. Heíir hann þýtt ýmsar nytsemdarbækur. Man eg nú í svip eftir þjóSmenningarsögu hans, all- stór bók og mjög fróðleg; “Hjálp- aöu þér sjálfur”, eftir Samuel Smil- es og “Foreldrar og börn”; alt nyt- samar alþýöubækur og mjög vinsæl- ar. Auk þessa liggja eftir hann ýmsir frumsamdir ritlingar, og mun af þeim hafa vakiö einna mesta - . ’ ' . ... . . ...... landi seu hagar, sem geti veitt eins eftirtekt og haft mikil áhrif, ritling- ur, er hann nefndi “Þarfasti þjónn- fjárrækt. í skýrslu sinni til innan- ríkisráöherrans kemur Sigurður fram með þvílíkar upplýsingar, að þær ættu aS vekja almenning og stjórn í Danmörku til umhugsunar, sam- timis því, aö það hlýtur að vekja undrun, að svo miklar auSsuppsprett- ur, sem hann bendir á, hafa veriS al- menningi ókunnar áSur. Herra S. Sigurösson hefir tekiS með sér heim jarSvegssýnishorn, er hafa verið rannsökuð í “Statens Planteavls Laboratorium” og reynst vera auðug aS næringarefnum bg að samsetningu lík moldjörð okkar. ÞaS er JúlíönuvonarhéraðiS, sem hann hefir feröast um, þéttbygSasta héraöið í Grænlandi, meö ca. hálft fjóröa þús. íbúa, þar af 50 Dani. ÞaS er landið, þar sem hin forna Eystritíygö NcrSúr 1 andarnanna stóö meö 190 bæjum, 12 kirkjum og 2 klaustrum. Alstaðar við hina djúpu fögru firði, sem eru einhverjir hinir einkennilegustu og Iitfegurstu á jörS inni, og sem brátt verða takmarkið fyrir stórfeldan straum náttúruelsk- andi ferSamanna, fann hann frjósöm lönd. Túnin kringum rústir hinna fornu norrænu bæja lágu iögræn í gróöa frjómagns margra alda. “Hér er hægt aS láta sauöfé, geitur, og aö nokkru leyti harSgeröar nautgripa- tegundir og hesta ganga úti,” skrifar hr. Sigurðsson....... “aS dæma eftir því, sem er á íslandi, er aö minsta kosti hægt aö fullyrða, aB á Græn- inn”, skorinort ádrepa um illa meö- ferö á hestum. Af því, sem hér hef- ir sagt verið, þótt fljótt hafi orSiS yfir sögu að fara, má ráöa, aö mann úð og liðsinni við litilmagna og sjúka hefir veriö séra Ólafi rikast í hug og þaS sem hann mest hefir beint aS starfsemi sinni. 1 meöferö landsmála hefir hann ávalt tekiö mikinn þátt og jafnan þótt þar mikið aö honum kveöa. Á Alþingi var hann, sem annarsstaðar, hinn skörulegasti ræöumaður, og vann ósleitilega að áhugamálum sín- um, og jafnan meö hinum fremstu mikla og góða beit og 15,000 af sveitafólki íslands notar nú, með öðr um oröum, að allir núverandi íbúar Grænlands, hvað graslendi snertír, gætu eingöngu lifaö á landbúnaSi.” ViS rannsókn fornra rústa hefir þaö og komiö í Ijós, , að kvikfjár- rækt norrænna manna á Grænlandi hefir veriö allstór. Af máli naut- gripa og sauöfjárrétta geta menn ráöið, hve rnikiS búfé þessir bæir hafa haft. Á börgum bæum finnast kvíar, er hafa rúmaS 100—500 ær. Á biskupssetrinu Göröum eru rústir, , er menn álíta að hafi veriS rétt- ir, og sem hafa rúmað 10—15,000 fjár. Fjósrústir, sem hafa rúmað ur og þjóðina til aS hlusta. “Qrænland fyrír Græmlendinga,” hefir veriö takmark danskrar ný- Iendustjórnar. Meö styrkri hönd hefir landinu veriS haldið lokuðu — aöeins vísindaleiöangrum hleypt inn — til þess aö vernda Skrælingjana. Samtímis hefir veriö reynt aö manna fæðingjana meö útbreiðslu kristin- dóms og skólafræðslu. Takmarkið meö þessu getur ekki verið annaö en að gera Skrælingja betur færa um að umgangast aðrar þjóðir. AS fá danska ríkiö og dönsku þjóðina til að víkja frá þessu, mun enginn heimta. Þegar þess nú er krafist, aö Græn- land sé opnað, er aðeins aS ræða um aö opna suðurhéruð landsins, en all- ir aörir hlutar Vestur-Grænlands haldi áfram aö vera lokaö land. Eins og kunnugt er, eru Skrælingj- ar á SuSur-Grænlandi nú aðeins aö lítlu leyti hreinir Skrælingjar. ÞaS er einmitt oft tekið fram, aö þeir séu nú orðnir svo mjög blandaðir með dönsku blóði, aS það sé varla til hreinn Skrælingi lengur. ÁgóSinn af selveiöinni hefir ekki aöeins far- ið minkandi í seinn tíð, en það er einnig kunnugt, að Skrælingjar i Suður-Grænlandi eru mjög frá- brugðnir frændum sínum í Noröur- Grænlandi, sem enn lifa sínu upp- runalega umflakkandi lífi. ÞaS mun víst reynast alveg ógerlegt að halda suSurh’uta Grænlands lokuðum til að vernda Skrælingjana þar. Viö náni ari fannsókn mun þaö einnig reyn- ast óþarft og fjárhagslega séð altof dýrt. Grænlenzka stjórnin hefir veriö svo forsjál að sjá, að nýjar ráðstaf- anir þyrfti að gera. Af smágreinum i blööunum hafa menn oft síðari ár- in séð, að “fiskimeistari” eða “fiski- kennari” hafi verið meðal farþega til Grænlands til að kenna Skræl- ingjum notkun nútíma veiSarfæra. ÞaS er aö segja, hin upprunalega- menning er aö hverfa úr sögunni á Suður-Grænlandi. SömuleiSis hefir (veriö stofnuð sauðfjárræktar:^öS í Júliönuvon, sem getur haft mikla þýöingu fyrir framtíð Grænlands, af því aS þar getur vaxið upp sauöfjár stofn, sem er lagaður fyrir náttúru Grænlands. Hr. S. Sigurösson segir þar um, að í Júlíönuvonarhéraöi voru 1923 um 80 sauöfjárbændur, er áttu alls 1043 fjár, meö fé stöSvarinnar, sem er 300, verður það alls 1343 kindur. Tilgangurinn meS stöSinni er að gefa Skrælingjum ráö og upp- ^ örvun viövíkjandi sauöfjárrækt. — Eftir aS hafa fengiS nokkurn lær- dóm, fá þeir afhentan flokk af fé heim til sin frá stööinni. Borgunar- skilmálar eru, aö Skrælinginn af- hendi jafnmargt fé til stöðvarinnar i á næstu 3 árum. SíSan stööin var stofnuð hafa á þenna hátt verið af- hentar 380 ær. | MeS þessitm aðgerðum hefir stjórn Grænlands viðurkent, aö á Suöitr- Grænlandi sé ekki lengur hægt að halda Skrælingjunum innilokuSum sem frumþjóð, aö ef útgjöldin fyrir ríkissjóS eigi ekki að verða af mik- ( il, veröi aö nota aörar auösuppsprett I ur landsins en selveiðina eina. Hvort i hægt sé eöa verSi aS gera Suöur- Grænlendinga aö sauðfjárræktar- mönnuni i nútímaskilningi er spurn- ing, sem hér er ekki hægt aö svara, er. aö þaö taki tíma, ntá ganga út frá sem gefnu. Menn geta sagt, aö á þessu verki heföi átt að vera byrj- að fyrir löngu síSan, en aö halda SuSur-Grænlandi nú lokuSu til aö bíða eftir árangrinum af þessunt til- rpunum, væri glapræöi, og inundi einnig reynast óframkvæmanlegt. — HvaS ætti svo sem að geta verið því til fyrirstööu, að halda áfram meS þessar franifaratilraunir á atvinnu- vegum Skrælingja, samtímis nteð að landið væri opnaS. í ár liggja ca. 50 norsk fiskiskip fyrir utan vesturströnd Græjnlands og reka fiskiveiöar úti á grunnunum. Ca. 10 miljónir af norsku fé hefir norsk framkvæmdasemi nú sem stend ur bundið þar vestra. Sem tákn danskra hagsmuna^tg danskrar fram- takssemi er viS Grærdand eitt fiski- skip undir forustu Einars Mikkel- scns, og þar aö auki hefir grænlenzka verzlunin 2 skip, sem halda áfrant bvalveiSatiIraunum. ÞaS er sannar- lega timi til kominn, að stjórn fiski- ntála vorra sýni meiri rögg af sér. NorSmenn hafa beöið um leyfi til að mega sigla inn á hafnir í Vestur- Grænlandi, til þess aö verka fiskinn í landi, en þessu hefir verið neitað. 1 . Vegna skipafjöldans fyrir vestan Grænland hefir grænlenzka stjórnin þó ekki séð sér annað fært en aö 1eyfa vatnstöku á ákveðnmn höfn- um. Aö þessi ráðstöfun geti staðiö óbreytt til lengdar, munu varla marg- ir trúa. Af greinum í blöðunum hefir al- menningur fengið vitneskju tim, aö Færeyingar hafa þegar sett fram kröfu um að mega flytja inn í Suö- ui-Grænland til að nema þar land og reka landbúnaö. ÞaS hefir nú þegar veriö byrjuö fræöslustarfsemi meöal ungs sveitafólks í Danmörku til aö fræöa þaö um landbúnaðarmöguleika Grænlands. Látum okkur senda nokkra unga józka bændur yfir til Suður-Grænlands, og það mun fljótt verða mörgtim ljóst, aö þar eru fram tíSarmöguleikar, er launi betur og ríkulegar og gefa meiri hamingju en hiö erfiða nýbýlalif á sandheiðum Jótlands. ÞaS er ekki lengur hægt að þagga þá staðreynd niöur, að, tíminn krefst stefnubreytingar í stjórn Dana á Grænlandi. I Aldrei hefir Danmörk, síðan saga hennar hófst, fengið fegra eða stór- kostlegra framtíðarstarf í hendur en það, sem nú liggur fyrir, að opna Grænland fyrir dönskum landnáms- mönnum, að endurreisa hinar gömlu norrænu Eystri- og Vestri-bygöir, aö leggja nýtt stórt danskt landsvæöi undir menningu og starf hinnar nor- rænu þjóðkvíslar undir danskri vernd. í staðinn fyrir að rikið legg- ' ur nú 20—30 milj. kr. i þarfar fiski- , hafnir á vesturströnd Jótlands, ætti 1 hún að stíga fyrsta sporiö til aS j byggja fiski- og útflutningshöfn fyr- ir grænlenzkar vörur á SuSur-Græn- landi. Harry Söiberg.” I —Lögrétta. e r Brœðraböndin. Svo sem kunnugt er, höfðu dansk- ir og íslenzkir kaupsýslumenn fund með sér í sumar. — Danir höfðu for göngpina og buSu íslenzkum kaup- sýslumönnum aö taka þátt í fundar- höldunum. — Á fundi þessum var ?uk margs annars, rætt um nauðsyn þess, að samgöngur milli íslands og Danmerkur yrðu greiöari og betri framvegis en veriö hefir til þessa. Mál þetta var einnig tekið til at- hugunar á fundum ráSgjafarnefnd- arinnar dansk-íslenzku, og þótti hin- um danska hluta nefndarinnar ntjög æskilegt, aS eitthvað verulegt yröi til þess gert, aS greiöa fyrir beinum og hröðum skipaferðuin milli land- anna, meðal ánnars í því skyni, aö efla og tryggja viðskifti Dana hér á landi. — íslenzku nefndarmennirn- ir munu og hafa veriö málinu hlynt- ir, að því er ráðiö varö af fregnum er hingaS bárust, að undanteknum Bjarna Jónssyni frá Vogi, sem lýst haföi yfir þvi, aö hann væri ráöa- gerSum þessunt algerlega mótfallinn. í ritstjórnargrein í blaöinu “Poli- tiken” 3 sept. er vikiö að þessu efni, og nteð því Hklegt þykir, aö þar sé á lofti haldiS ríkjandi dönskum skoö- unuin á inálinu, þykir ekki úr vegi aS geta hér nokkuö um efni grein- arinnar. BlaSiS skýrir frá því, aö í báðum Iöndunum séu menn yfirleitt þeirrar skoðunar, að aujknar bejjtar sam- göngur milli Danmerkur og íslands séu mjög æskilegar, og að enginn vafi geti á þvi leikiö, aö frá dönsku sjónarmiSi sé þetta ákaflega mikils- vert, af þjóölegum ástæSum og fjár- hagslegum. Þá er á þaS minst með nokkrum trega, aS því er virðist, aö verzlun Islendinga og viöskifti beinist nú sem stendur mjög i aörar áttir en til Danmerkur. — Mikil viSskifti séu rekin við Bretland, Noreg og Vest- urheim, og lítill vafi sé á því, að ýms- ir íslendingar muni vilja auka þau viðskifti ennþá meira. — Þess berí þó aS gæta, og sé bót í böli, að meiri hluti íslendinga óski enn nánara sam bands við Danmörku, og Danir hafi áreiöanlega fullan hug á því að treysta vináttuböndin á margvíslegan hátt, meöal annars nteS greiöari sam- göngum og meiri viSskiftum. BlaSiS vonar fastlega, að ef eitt- hvað væri af mörkum lagt, sem um munaSi, til þess að auka beinar sam- göngur milli landanna, mundi nokkur hluti þeirra viðskifta, sem íslending- ar reka nú viS enskumælandi þióSir og frændur vora Norömenn, hverfa í hendur danskra kaupsýslumanna. Auknar og bættar skipaferðir myndu að vísu kosta talsvert, en í þaS sé ekki horfandi. — Björgvinar- félagiö hafi fyrir nokkrum árum tek ið upp beinar siglingar til Reykja- víkur og eytt í þær miklu fé. — KveSst blaöiS líta svo á, sem þaö mundi borga sig fyrir Dani, að skera ekki viS nögl sér fjárframlög í þessu skyni. — Þjóðirnar séu skyldar aö frændsemi og eigi sameiginlegar minningar, gamlar og nýjar. — Sam- bandiB sé þeim báðum mikils virSi, og þess vegna megi ekki horfa í þann kostnaS og fyrirhöfn, sem af því kunni að leiða, að treysta þaö sem allra bezt og ramlegast. Þess er getið, að nú séu mörg öfl að verki, sem fjarlægi þessar tvær bræðraþjóöir. — Sem dæmi eru nefnd viöski fti- íslands og verzlunarsam- bönd utan Danmerkur, sem orðið hafi til fyrir rás viBburðanna, á styrjaldarárunum. En nú rísi krafa um þaö aö tengja böndin á ný, öflug bræðrabönd, svo að hvergi slakni á sambandinu, aö minsta kosti ekki meira en orðiö er. — BlaðiS vonar aS þeirri kröfu veröi svarað með framkvæmdum. (Vísir.) ----------x---------- Jón Þorleifsson. listmálari. Hann hefir þessa viku, aS næsta sunnudegi meðtöldum sýningu í List- vinafélagshúsinu. — Er hann fyrstur manna á þessu hausti til aö flytja oss sumarblæ í borgina í málverkum sínum. — Jón Þorleifsson er þegar orðinn aö góöu kunnur, og enginn efi er á því, aS hann er enn aö þrosk ast og fullkomnast í list sinni, og má sjá þess glögg dæmi á sýningu þessi- ari, því að myndir, sem þarna eru, og sýndar hafa veriö við góSan orð- stír i Charlottenborg, standa nú aS baki stimum hinna nýrri malverka hans, sem þarna eru sýnd, og má þar tilnefna sumar Vestmannaeyjamynd- irnar og nokkrar myndir af Þing- völlum siem skipa Jóni í röö hinna allra beztu af íslenzkum landslags- málurum. — "Skin eftir skúr”, “Nikulásargjá” og “Þingvellir séðir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.