Heimskringla - 25.11.1925, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. NÓVEMBER 1925..
Dánarminning.
Þann 24. febrúar þessai árs, and-
aSist ÞórSur Jónsson, aö heimili sínu
i Riverton, Man. Han. Hann var
fæddur 16, febrúar 1859 á Uppsöl-
um í Hálsasveit, í Borgarfjaröar-
sýslu. Foreldra.r hans voru þau
hjónin Jón Einarsson og kona hans
Guöríöur Þorgrímsdóttir, sem bæöi
eru dáin.
Til. Ameríku fluttist Þóröur, sál.
áðö 1888 ásamt foreldrum og 2
systkinum, Guöjóni og Þóru, sem
bæði eru dáin • Ein systir á
heima í Reykjavík á Islandi; og einn
hálfbróðir vestan hafs.
Þóröur sál. átti heima , Winnipeg
til ársins 1899. Hann giftist árið
1893, Margrétu Jóhannsdóttur Páls-
sonar og konu hans Margrétar Þór-
arinsdóttur, frá Kílakoti í Keldu-
hverfi. Einn son eignuöust þau,
sem andaðist viö fæðingu, en dreng
tóku þau til fósturs á firnta ári, sem
nú er fullorðinn og styrkur ekkj-
unni.
> Frá Winnipeg fluttu þau hjón ár-
ið 1899 til Swan River-dals , sem þá
var aö 'byrja, aö byggjast. Þar tóku
þau heimilisréttarland og voru á því
til þess árið 1906, að þau fluttu til
Minitonas. Man. og áttu þar gott
heimil í 14 ár. Land sitt seldu
þau árið 1910, en hús sitt j Mini-
tonas fyrir 5 árum; fhittu þá til Ri-
verton um voriö 1920. Þóröur
sál. var mesti reglumaöur og vinnu-
gefinn; heilsugóður ailt fram að ár-
inu 1922, að hann veiktist af inn-
vortis meinsemd og þó aö um tima
virtist, sem hann mundi fá heils-
una aftur, þá versnaði honum rétt
eftir síöastliöiö nýár og hnignaði
dag frá degi úr þvi, unz kallig kom.
Konu sinni var hann ástrífcur eig-
inmaður, og fóstursyni góöur faðir-
Hann var einn af þeim, er saknaöi
Islands og og fanst því meira til
um ýmislegt, sem miöur gott var í
þessu landi, eöa sá meira af dimmu
hliðinni, að niinstá kosti fnaman
af árunum. Hann var örgeðja,
en viðkvæmur i lun^l og tryggur
vinur vina sinna. Sérlega barn-
góöur var hann, svo aö lítil börn
hændust mjög aö honum. Ná-
granni góöur og hreinn í viðskiftutn.
Hann var trúmaður, þánnig aö guö
væri alt í öllu, eilífur kærleikur, og
öllu óhætt í skjóli þess Jtærleika, og
andaöist í sælli von um endurfund
vina og vandamanna á landi lifenda.
Hans var saknáö af vinum og
frændum, konu og fóstursyni, sem
í anda þakka honum fyrir góða
samfylgd. .
hefur veriö smiðað í, meira lagi af hendur aí.
smáum íbúðarhúsum, meö fimm allmikill, þá
Þó þessi útgröftur sé
er hann smáræöi hjá
því sem áformað er í Port Nelson,
herbergjum og fallegum fr|%angi
aö innan og rneð klíningi utan á, úr ! þar sem Hudsonsflóa brautin kemur
sandi og lími, hvítu og gráu, hvar, til sjávar; þar er ráðgert aö grafa
í er slett mulningi, ekki óþekkum) skurð frá landi hálfa þriöju mílu
grófum skeljasandi, sem festist í, j á lengd, 600 feta breiðan, fyrir hér
um bil 6 . mffljónir dala, en klára
brautina til sjávar tjáist kosta fjór-
ar miljónir dala. Þetta hvað eiga
að byrjast í vor, en hvort lokið
verður aö hausti, telst óvíst. Von-
andi lifir Baldy þaö, að senda lax
og silung, blessað heilagfiskið og
sjávarafla og fljóta, til
mannabygða með þessari margum-
ræddu og merkílegu braut. Ef
þeir drolla með þaö mörg ár enn, þá
gæti eg bezt trúað, að hann fengi
sér skútu og færi með hlutinn sinn
sjóveg. Ef hann léti þetta í
veðri vaka, þá trúi eg varla öðru
en að stjórnin flýtti sér aö klára
brautina og höfnina, með öllu þar
þá klíningurinn harðnar- Svo
Ieiðis útbúin kothýsi eru útbúin til
kaups fyrir 4—5,000 dali. Aminst
tilhögun tjáist vera til prýði og
hiýinda. Mr. Joseph Johnson hef-
ir látið smíða sjö hús, sum þessu
lík, í vesturjaöri bæjarins, og ýmsir
aðrir, sumir tvö og sumir þrjú, með ' annan
bærilegum árangri, heyrist mér. Þeir
Sigurgrímur og Ra.fnkeíl hafa haft
þann sið, að smíða hús á hverjum
vetri, þá lítið var um kaupavinnu,
og selt jafnharðan og lokið var, eða
áöur og hepnast vel, að sögn.
Stærsta verkið sem unnið var þetta
ár hér nærlendis var sláturhús í St.
Boniface; þeirri smíð stjórnaði hr.
Th. Borgfjörð, en byggingin var; til heyrandi; — vitum, ljóskerum,
opnuö til brúkunar með stóru státi, ' baujum, að ógleymdri eyjunni undir
að viðstöddum mörgum höfðingjum; J skipakviarnar, ísbrjótinn etcetera.
fylkisstjórinn hélt aðal ræðuna. Við i þetta er nú stórt stökk frá Peg,
þessi verk og ýms önnur, svo sem J munu sumir af Jesendunum segja,
stéttálagningar 1 og þeir sem eru kunnugir landabréfum,
Pistill frá Peg,
Herra ritstjóri!
Af því að eg hefi ánægju af því
að sjá fréfctapistla ) frá ýmsum
bygðum ísilenzkra, um uppskeru og
árferði, horfur og heilsufar, íhug-
anir um landsins gagn og nauð-
synjar eða hvorugt, jafnvel æfi-
minningar og erfiljóð, þá hljóp í
mig löngun að gera Winnipeg á-
líka skil eins-og svo margir vel-
kendir rnenn hafa g?rt sinum heitna/-
högum, í yðar rúmgóðu dálkum,
bæði fyr og síðar.
Atvinna hefir verið í rífara lagi.
í sumar, sérlega meðal þeirra sem
stunda byggingar. Landar hafa
reist tvö íbúðarstórhýsi sér til eign-
ar og einn tók að sér að reisa tfirkju,
mjög vandaða, suður í Fort Rouge,
(ekki langf frá Nikulási, en hvort
hann sækir þangað gpiðsorð og góða,
siðu, er víst óráðið). Enn fremur
stfflpetia og
skólaibyggingar bæjarins, bjargað-
ist inargur maðurinn yfir sumarið,
en aðrir leituðu ut í sveitir að
vinna við uppskeru bændanna, sem
verið hefir mikil og góð, eftir því
sem margir ségja. Því miður
gera færri það en skyldu, að ilend-
ast í sveitunum yfir vetrartímann,
þó kaupið sé ekki hátt, 10—20 dal-
ir um mánuðinn, auk fæðis, og jafn-
vel taisvert nieira fyrir ábyggilega
ársvistarmenn- Flækingurinn á
vinnandi fólki landshornanna á milli,
sýnist vera orðinn Landsvani, með
sívaxandi aðsókn til bæjanna. Ekki
veit eg hvað kemur til, eg heyrði
mann segja, annað hvort í gamni eða
a.lvöru, þvi hann er kýminn; “Mik-
il er sú bóndabeygja,” sagði hann,
sem fælir fólkið úr sveitunum jafnt
og þétt.” Hvað sem því líður, þá
má það virðast alt annað en keppi-
kefli að koma til bæjanna nú dög-
um, og fylla hóp þeirra sent iðvana
eru eða þreyta við þá sem hafa
skerpt brjóstvitru sína mikla,
eða þegið af drotni gáfur með em-
bætti. Að berja hnappa á ritvél-
um og fletta blöðum eða beita penna,
kann að þykja álitlegt, en þeir sem
það öfunda, gæta þess ekki, að slíku
fylgir meira til, snúningar og við-
vik sem stýrast verða af skjótu og
næmu heilaviti. Erfiðismönnum
sýnast þessir iðjulausir, þó ofiða séu
af sí-úðrandi hjarnakviki.
Búðastörf og skriffinska eru vitan-
lega ekki hollari en önnur; sem á-
reynsla fylgir, nema síður sé, sem
meðal annars sýnir sig á því, að
Winnipeg hefir fleiri lækna en allir
aðrij- partar fýlkisins til samans.
Þeir hafa seúnilega nóg að gera, að
slást við veikindin í bæjarbúum. A
bæjarspitalanum í vestúrbænum voru
yfir 20 þús. sjúklingar í ár, útgjöld-
in hátt upp í miljón, tekjurnar sömu-
leiðis, og •fóru fram úr með nokkr-
um þúsundum, sem betur fór, enda
'heÍM' aðsókn verið meiri en dæmi
finnast til, siðan sú stofnun byrjaði.
Svo vinsæl er hún, að flogið hefir
fyrir, í spaugi víst, að þar verði
eftirleiðis minna leitað eftir því,
hvaða veiki bagi þá sem leggjast
þangað, heldur en hinu, hvort nokk-
uð gangi að þeim.
Nú þegar hér er komið, finn eg
að mér er svo ókunnugt um basl og
brask þess staðar, að hentast mun,
að slá út í aðra sálma- Samt má
geta þess, að margur hafði skilding
ttpp úr kosningunum, og vonast ti!
að aðrar komi bráðlega. Þeir
þakka þetta hinum gamla kosninga
kappa og hafa hátt um “Rogers and
Prosperity.” Sömuleiðis þess, að
Real Estate, sem er gamall og
drjúgur atvinnuvegur á þessum stöð-
um, tjáist heldur að lifna. Af
Hudsons Bay stóru búðar bygging
hafa færri atvinnu, enn sem komið
er, heldur en búizt var við. Þar
hamast tvær skröltandi og hvæsandi
stálrekur i leirnum og hvolfa úr sér
í kerrur, en a1t um kring stendur
fólk og horfir á, skiftist á um það
allan daginn, þar á meðal sá
Scythiski, í löngum röðum, allir
með cigarettur, sumir í gæruskinns-
burum, meís lambhúshettur, og
dreymir sjálfsagt um þá sælu, að
mega reiða jarðhögg og skóflu að
leirhellunni. Furðu filjótt sæk-
ist verkið samt, þó ekki séu margar
en Port Nelson er í Manitoba, og
þegar alt er komið í kring, nær fylki
vort stórum hafnstað við sjálft haf-
ið. Eins og Piræus var hafnarstað-
ur Aþenu (segir einn lærður og há-
gáfaður kunningi minn) eins er
Selkirk nú hafnarstaður Miðgarðs
þessa stóra lands, en Port Nelson
verður þeirrar gloríu njótandi þeg-
ar fram líða stundir, ef ekki á þess-
ari öld, þá á þeirri næstu, eða næst-
næstu, og sendum þá þaðan''afurð-
ir sléttunnar, afla vatna og sjávar,
svo og auðæfi úr óþrjótandi námum
austur yfir pollinn, — ef þá ekki
hin auðugu Bandaríki soga þetta i
sína mörgu munna og margvísilegu
þarfir.
Þessu einfalda skrifi er nógu
Iangt fram farið að sinni. Bið eg
yður herra ritstjóri og alla góðyilj-
aða lesendur vel að virða og vel að
lifa, og vonast til að senda þeim
línur seinna meir.
K. S.
Mr. Bryan í vitnastúku.
—Blaðig Lögberg hefir undanfar-
ið flutt þýðingu á ræðu þeirri er
Mr. Bryan ætlaði sér að halda í
dómsalnum Tennessee, er Scopes
málið stóð yfir. Sýnir sú ræða á-
gætlega hve barnalegt var viðhorf
Mr. Bryans og hugmyndir um til-
veruna- Eftir þann lestur er ekki
ósennilegt, að ýmsum þætti gaman
að lesa það sem Clarence Darrow,
málfærslumanninum fræga frá
Chicago, og Mr. Bryan fór á milli,
þá er Mr. Darrow kom mótsöðu-
manni sínum í vitnastúkuna, og
sýndi áheyrendunum, sem þó voru
Mr. Bryan vinveittir áður, hvílíkt
barn hann var á þessum sviðum.
YfirheyrsJan er þýdd ^úr hinu
merka enska tímariti Review of
Reviews, sem kveðst prenta hana
orðrétta ’og nálega alla. Þar sem
ekki er öðruvísi tiltekið, vísar Sp.
(spurning) á mál Darrows, en Sv.
(svar) á mál Bryans. —
* * *
Sp.:— Þér hafið lagt töluverða
stund á að kynna yður biblíuna,
Mr, Bryan? Stf:— Já, eg hefi reynt
það.
Sp.:— Þér hafið þá kyr* yður
hana alla ítarlega? Sv.— Já, það
hefi eg; eg hefi lesið hana um fim-
tíu ára skeið, eða rúmlega það. En
auðvitað hefi eg lagt meiri rækt við
hana, eftir að eg eltist en meðan eg
Var drengur.
Sp.:— Staðhæfið þér, að alstaðar
beri að leggja bókstaflegan skilning
í biblíuna? Sv.— Eg trúi því að
alt í biblíunni beri að skilja eins og
það er framsett; sumstaðar eru þó j
notaðar líkingar. T. d.: “Þér eruð,
salt jarðar-” Eg vil ekki staðhæfa
að maðurinn hafi í raun og veru I
verið salt, eða að hold hans hafi
verið úr salti, heldur merki saltlík-
ingin það starf er miðar að frelsun
Guðsbarna.
Sp.:— En þegar þér nú lesið að
Jónas- gleypti hvalinn — fyrirgefið
þér, að hvalurinn gleypti Jónas,
hvernig skiljið þér það? Sv-:—
Þegar eg les að stórfiskur gleypti
Jónas — það stendur ekki hvalur.
Sp.:— Ekki þa(ð? Eruð þér viss'?
Sv.:— Ekki man eg betur, en að ( Sp.:— Og jerðin gengur í kring-
það sé stórfiskur; og eg trúi þvi; um hana? 5’v.:— Já. En eg held að
eg trúi á Guð, sem getur skapað væri ekki úr vegi að þér hlífð-
bæði hval og mann, og látið báða uð Drottni við aðfinningasemi
hlýða boði sínu og banni. : yðar-
Sp.:—Jæja, nú segið þér að stór- | Sp- ■'— Segið mér, Mr._ Bryan,
fiskur gleypti Jónas, og hefði hann hafið þér nokkurntíma brotið heil-
innbyrðis — hvað lengi — þrjá daga ann um það, hvernig fara myndi ef
— og hafi síðan spúið honum upp jcrðin stæði kyr? Sv.:— Nei.
á land. Trúið þér því, að' stór- Sp.:— Ekki það?ÓV.;— Nei, sá
fiskurinn hafi verið skapað)ur til Gug sem eg trúi á myndi sjá um
að gleypa Jónas? Sv.:— Eg er Þ3® Darrow.
ekki viðbúinn að játa því; biblian Sp.:— Einmitt það. Hafið þér
segir að þetta hafi gerst- nokkurntíma brotið heilann um það
Sp.:— Þér vitið ekki hvort það hvernig eðlilega hlyti að fara ef
var vanalegur fiskur sinnar tegund- jörðin startsaði aít í einu? Sv.:—
ar, eða sérstaklega skapaður til þessa Nei.
hlutverks? Sv.:— Þér getið Sp’:— Vitið þér ekki, að þá yrði
gizkað; þið breytiþróunarmenn gizk- hún glóandi bákn úr bræddum efna-
ið. | samböndum ? Sv-:— Þér getið
Sp-:— En þegar við gizkum, þá borið vitni um það, þegar þér komið
höfum við skyn á því að gizka rétt. í vitnastúkuna, eg skal gefa yður
Sv.:— En þið gerið það sjaldan. j tækifæri.
Sp.:— Þér eruð ekki viðbúinn að ; Sp.:— Trúið þér því ekki? Sv.:—
skera úr því hvort þessi fiskur var E^ vildi vita álit sérfræðinga um
sérstaklega skapaður til þess að Þa®-
gleypa mann, eða ekki? Sv.:—! Sp- ’— Þér hafið aldrei rannsakað
Biblian skýrir ekki frá því; eg er það málefni'? Sv.:— Eg held að sú
ekki viðbúinn að svara þvi. | spurning hafi aldrei verið lögð fyr-
Sp':— Biblían segir að Jósúa hafi "ir mig.
skipað sólini að standa kyrri, til þess Sp.:— Eða aldrei um það hugsað?
að lengja daginn, er það ekki, og Sv.:— Eg hefi haft öðrum störf-
þér trúið því? Sv.:— Það geri um að sinna, sem mér hefir fundist
eg. i meira um vert-
Sp.:— Trúið þér því að á þeim Sp.:— Þér trúið því að Sögunni
timum hafi sólin gengið í kringum um syndafallið beri að trúa bókstaf-
jörðina eins og hún lagði sig? Sv.:—i lega? Hvenær var það flóð?
Nei, eg trúi því að jörðin gangi í Sv.:— Eg vil ekkert fullyrða um
kringum sólina | tímatalið. En það hefir verið á-
Sp.:— Trúið þér því að mennirn- , kveðið, eins og gefið var í skyn í
ir sem skráðu þetta, hafi haldið að morgun.
hægt væri að lengja daginn, eða Frekari spurningar leiddu í ljós að
stöðva sólina'? Sv.:— Eg veit ekki Mr. Bryan trúði þvi að flóðið hefði
hvað þeir héldu. | verið hér um bil 2348 árum ■ fyrir
Sp.:— Þér vitið það ekki ? Sv.:— Krists burð.
Eg hygg að" þeir hafi skrásett stað- Sp.:— Þér trúið því, að alt kvikt
reyndirnar án þess að láta í ljós hafi þá farist að undanskildum þeini
skoðanir sínar- skepnum, er voru í örkinni ? Sv.:—
Sp.:— Hafið þér hugmynd um Eg hygg að skeð geti að fiskarnir
hvort — hver sem bókina ritaði, það hafi lifað.
var víst Jósúa — bók Jósúa— hélt Sp.:— Að fiskunum undanskild-
að sólin gengi í kringum jörðina um? Sv:— Eg geÞ ekki um það
1 eða ekki? Sv.:— Eg trúi því að sagt.
hann hafi verið innblásinn. Sp.:— Þér getið ekki um það
Sp.:— Viljið þér svara spurning- sagt? Sv.:— Nei, ekki annað en
unni? Sv.:— Ef þér ekki grípið það, að sem stendur hefi eg engar
Tram í. Eg trúi því að biblian sé sannanir fyrir því gagnstæða.
innblásin, og innblásinn höfundur, er Sp.:—Eg er að spyrja yður hvort
ritaði það er honum var skipað; þér trúið því'? Sv.:— Eg trúi
hvert hann skildi þá hluti er hanrf því. Eg tek það gilt, sem biblian
skrásetti veit eg ekki. segir um það og eg hefi ekki fengið
Sp.:— Hver sem innblés þetta, nokkra ástæðu tffl þess að neita því,
haldið þér a)? hann hafi trúað því efast um það eða hafna því.
að sólin gengi í kringum jörðina? Sp.:— Við göngum þá að því
5‘V.:— Eg trúi því að þetta sé inn- sem vísu, 2348 ár? Sv.:— Það
blásið af Guði almáttugum og verið hefi eg aldrei sagt- Það er talið
getur að hann hafi talað máli, sem til þess tíma (bendir á biblíuna) en
þá var auðskilið, í stað þess að tala eg fullyrði ekki að það sé hárrétt.
máli sem ekki var skilið fyr en Sp.:— Þér eruð ekki sannfærður
Darrow fæddist. (Hlátur og lófa- um að auðið sé að rekja 'neina sið-
klapp). menningu 5000 ár aftur í tímann?
Sp.:— Með öðrum orðum, það Sv.:— Nei, eg mundi ekki vilja
getur skeð, að það hafi verið skýr- halda því fram, af því að eg hefi
ingum undirorpið? Sv.:— Það enga fullnægjandi sönnun fyrir því.
getur hafa verið sett fram þannig Sp.:— Viljið þér halda yður við
að það skildist þá. það? Sv.:—Já, að því er eg bezt
Sp.:— Með öðrum orðum: Það veit, en þegar vísindaménn greinir
hefir verið skýringum undirorpið ? svo á, að sumir telja 24 en aðrir 306
Sv-:— Það er yðar skýring. Eg miljónir ára frá uppruna lífsins hér
var að svara spurningu yðar. á jörðu, þá vffl eg láta þá koma sér
Sp.:— Er það rétt Sv.:— Það betur saman, áður en þeir heimta að
er svar mitt við því. 1 e£ láti af trú minni á bibliunni.
Sp.:— Viljið þér svara'? Sv.:— Sp.:— Segið þér, að þér trúið
Eg get bent á að Jesaja segir um ekki að nokkur siðmenning hér á
Guð að hann sitji hátt yfir jarðar- jörðu eigi rætur lengra en 5000 ár
kringlunni.
aftur í tímann? Sv.:— Eg hefi
Sp.:— Eg var ekki að tala um engin sönnunargögn séð, sem eg er
Jesaja. | ánægður rtieð.
Dómarinn:— Leyfið þér honum j Sp.:— Eg spurði ekki um hvað
að færa dæmi til síns máls Mr. þér væruð ánægður með- Eg spurði
Darrow; þér hyggið að þessi setn- j hvort þér tryðuð því ? Sv-:— Má eg
ing hafi verið skýringum undirorp- svara.
in? Sv.:— Já, eg hygg að hver mað-
ur geti sk-ýrt þetta á sinn hátt, en
eg held ekki endilega fram að sú
skýring sé hin eina rétta. Eg hefi
svarað spurningunni.
Sp.:— Viljið þér svara mér blátt
áfram ? Ef dagurinn var lengdur I
Dómarinn:— Gerið þér svo vel.
Vitniff:— Engin sönnun er eg hefi
séð, er mér trygging þess að eg geti
tekið álit þessara rnanna fram yfir
það; serrí eg álít vera Guðs innblás-
ið orð.
Sp.;— Og þér trúið því að allar
með því að stöðva annaðhvort jörð-; þjóðir, sérhvert mannfélag, allar
ina eða*Sólina, þá hlýtur það að skepnur í veröldinni að fiskunum
hafa verið jörðin? $v.:— Jú, eg undanskildum —
býst við því; já, en þetta orðalag Vitniff:— Eg vona að þér skffljið
var auðskfflið á þeim tímum, og vér ] að þetta um fiskana var að eins
vitum nú að sólin stóð kyr í þetta' sagt í gamni.
skifti ásamt jörðinni. * j Sp.:— Eg held að þetta standi í
Sp.:— Vér vitum einnig að sólin biblíunni. Eigum við að bæta
stendur ekki kyr? Sv.:— Já, hlut- j fiskunum við'? * Sv.:— Við skul-
fallslega, eins og Mr. Einstein ; um gá að þessu í sameiningu.
myndi segja. J Mr- Darrow:— Það er máske
Sp.:— Eg er að spyrja yður betra. Þegar við erum búnir.
hvort hún standi kyr? Sv.:— Þér
vitið það eins vel og eg.
Sp.:— Betur. Þér eruð ekki í
vafa um það? /Sv.:— Nei, nei.
Sp.:— Eg vil fá þetta ljóst. Þér
trúið því, að flóðið hafi afmáð alla
siðmenningu á jörðunni, og alt
' kvikt, sem ekki komst í örkina, að
íiskunum ef til vill undanskildum?
Sv.:— 1 það sinn.
Sp.:— I það sinn, og þess vegna
hafa allar mannlegar verur, að með-
töldum öllum þjóðflokkum sem
jörðina hafa bygt, og ættir sínar
rekja beint til baka, og öll dýr, kom-
i;5 til jarðarinnar eftir syndaflóðið?
Sv.:— Já.
Sp.:— Innan 4200 ára? Þekkið
þér nokkurn vísindamann á jörðunni
sem trúir nokkiu þvílíku? Sv.:—
Eg veit ekki, en eg þekki nokkra
vísindamenn sem rengja algjörílega
framburð annara visindamanna um
aldur mannkynsins-
Sp.:— Ö, þetta er ekkert svar við
spurningunni. Þekkið þér einn
einasta visindamann á allri jörðunni,
sem trúir nokkru þvílíku, sem þér
haldið fram, um aldur mannkyns-
ins ? Sv.:— Eg held ekki að eg
hafi nokkurntíma spurt neinn þeirra
um þetta beinlinis.
Sp.:— Töluvert mikilsvert; er
það ekki ? Sv.:— Ö, eg veit ekki.
Sp.:— Gæti það ekki verið?
Sv.:— Ef eg hefði ekkert annað að
gera en að brjóta heilann um það
hvað æfagamlir forfeður okkar hafa
verið, eða hvað fjarlægir niðjar
munu verða; en eg er hugfangnari
aí kristnum samtíðarmönnum en svo,
að eg gefi þeim ekki meiri gaum,.
en fortíð og framtíð.
Sp.:— Þér vitið að þúsundir
manna, sem játa kristna trú, trúa því
að jörðin sé miklu ddri og mann-
kynið miklu eldra? Sv.:— Eg býst
við, að svo geti verið.
Sp.:— Og»þér hafið aldrei grensl-
j ast eftir því, hve lengi maðurinn hef-
ir lifað á jörðunni? Sv.:— Nei,-
"hefir aldrei fundist það nauðsyn-
legt. Eg býst ekki við að kom-
ast að öllum sannleika. Eg býst'
ekki við að komast að sannleikanum
um kynflokkana.
Sp':— Eg spurði ekki að því. Nú
spyr eg yður hvort þér vitið, hvort
það var nógu hugnæmt, eða áríð-
andi fyrir yður að reyna að komast
fyrir það hve gömul þessi menning
er? Sv-:— Nei, eg hefi aldrei lagt
mig eftir því.
Sp.:— Vitið þér ekki að hin forna
menning Kínverja, er sex til sjö-
þúsund ára gömul að minsta kosti?
Sv.:— Nei; en hún getur ekki ver-
ið eldri en sköpun heimsins, sem átti
sér stað fyrir sex þúsund árum,
samkvæmt biblíunni.
Sp.:— Þér vitið ekki hve gömul
hún er, er það rétt? Sv.:— Eg
veit það ekki; en kannske þér vitið-
það? (Hilátur).
Sp.:— Hafið þér nokkra hi^-
mynd um aldur egyptsku menning-
arinnar? tSv.:— Nei-
Sp-:— Vitið þér af nokkrum ann-
álum í veröldinni, öðrum en biblí-
unni, sem eru henni sammála um
það að fyrir hér um bil 4300 árum-
siðan, hafi alt líf verið þurkað af
jörðunni. Sv.:— Eg held að þeir
hafi fundist.
Sp.:— Vitið þér um nokkra?
Sv.:— Annállar, sem skýra frá flóð-
inu, en eg er ekki sérfræðingur í
þelm efnum.
Sp.:— Mr. Bryan, vitið þér ekkf
að mörg forn trúarbrögð geta um
syndaflóðið? Sv.:—sNei.
Sp-:— Þér kannist við fleiri err
Gyðingdóminn ? Sv.:— Eg veit
ekki hvort annálar annara trúar-.
bragða eiga við þetta flóð.
—Eftir að hafa spurt Mr. Bryan
hvað hann vissi um forn trúarbrögð,
hélt Mr.%Darrow áfram:
Sp.:-*- Þér vitið ekki hve gömul þaw
eru, þessi önnur trúarbrögð ? 'Sv.:—
Eg þarf ekki að reyna að svara
rétt, en mér finst að meira sé um
vert að vita skilgreining á þeim,
en aldur þeirra.
Sp.:— Ekki í þessu sambandi Mr-
Bryan. Getið þér nokkuð gizkað
á hve margir menn lifðu á jörðunni,
í byrjun hins kristna tímatals?
Sv-:— Nei, eg held ekki að eg' hafi
nokkurntíma séð manntal frá þeim
dögum.
Sp.:— Vitið þér hér um bil hve
margar manneskjur lifðu á jörðinni
fyrir 3000 árum síðan? Sv.:— Nei.
Sp.:— Hafið þér nokkurntínia
reynt að grenslast eftir því'? Sz'.:—
Gætuð þér ekki leitt mig í allan sann-
leika, fyrst þér eruð að draga fá-
fræði mína fram i dagsljósið.
Sp.:— Getið þér sagt mér um
mannfjölda við Krists fæðingu? Þér
vitið, að hægt er að sýna sumum
mönnum staðreyndir, svo að þeir