Heimskringla - 25.11.1925, Side 6

Heimskringla - 25.11.1925, Side 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. NÓVEMBER 1925. “TVÍFARINN” Skáldsaga Eftir H. de Vere Stacpoole. Þýdd af J- Vigfússyni. Hann réði yfir kringumstæðunum. Hann hafði sagt sögu sína og breytt eins og heiðar- legur maður, og þessar heimsku manneskjur þöfðu ekki trúað honum, og þær höfðu svæft hann. Nú vissu þær alt, en þorðu ekkert að gera. Mulhausen, kolanáman, Plinlimon bréf- in, umliðinn tími Rochesters, alt voru þetta víg- girðingarnar, sem gerðu stöðu hans ósigrandi — svo ekki sé minst á sjálfsmorð Rochesters. Hræðslan við hið opinbera var ginkefli í munninum á þeim. Þær gátu farið til Ame- ríku og fengið sönnun fyrir því, að maður að nafni Jones, sem líktist greifanum af Rochest- er svo nákvæmlega, hafði átt heima í Phila- delphiu. Þær gátu enn fremur farið til Savoy og fengið sönnun fyrir því, að maður, sem var alveg eins og greifinn af Rochester, hefði gist þar um tíma. Þær gátu iagt fram fötin, sem hann var í, kvöldið sem hann kom ftl Carlton House Terrace, en til hvers gagns? Og hvað svo? þetta mundi alt leiða þær fram fyrir rétt- vísina og stofna þeim í hættu, hræðilega hættu, sem eyðilegi mannorð þeirra algerlega. / Þær gátu ekki fengið hann settan í fang- elsi fyrir svik, þessar manneskjur,. fyr en þær væri búnar að sanna, að hann væri svikari. Og til þess að sanna það, urðu þær að leggja fjöl- skyldusögu sína fram fyrir hinn skrafgjarna al- menning. Church kom inn. “Church,” sagði Jones. “Eg hefi gert fjöl- skyldu — fjölskyldu minni grikk. Á Savoy hitti eg einn daginn mann, sem hét Jones. Eg þarf ekki að fara út í smámuni. Hann var alveg eins og eg að útliti, og mér til gamans sagði eg fjölskyldu minni að eg væri Jones. Hún hélt að eð væri brjálaður, kallaði á tvo lækna, sem gáfu mér svefnlyf og fluttu mig sofandi í vitskertrahæli. Eg strauk þaðan, og hér er eg aftur. Hvernig lízt yður á þetta?” “Jæja, lávarður,” mislíkar það ekki, þá segja, að það getur slíka grikki. . Lávarður Langwathby—” “Hefir hann verið hér?” “Hann kom í gærkvöldi til að fá skýring yfir símriti, sem hann sagði að þér hefðuð sent sér að gamni yðar, og sem hefði gabbað hann til að fara til Cumberland.” “Eg skal aldrei spauga oftar,” sagði Jones “Biðjið að senda morgunverðinn minn hingað Og heyrið þér, Church, eg hefi beðið systur mína að fara úr húsinu. Eg vil ekki sjá hana hér oftar. Annist um að farangur hennar verði strax borinn ofan.” “Já, lávarður.” “Og eitt enn þá, Church, látið þér engan koma inn, hvorki lávarð Langwathby né neinn annan. Eg vil hafa næði. Það er satt, gerið boð eftir vagni, og segið mér svo, þegar farangur systur minnar er borinn ofan." Meðan Jones neytti morgunverðar kom Church inn og sagði, að nú ætlaði ungfrú Bird- brook að fara. Jones gekk ofan í ganginn til að líta eftir. Venetia hafði haft með sér veski úr krók- ódílshúð og koffort, sem var borið út í vagninn Ekki lét hún tilfinningar sínar í ljós með einu orði. Hræðslan við rifrildi meðan þjón- arnir voru til staðar, bannaði henni það. yðar í salnum. Hjnir héldu að þér væruð vit- skertur. Eg vissi að þér sögðuð satt. “Og þess vegna hlupuð þér út?” “Já, hvað meira hafið þér að segja?” “Eg hefi miklu meira að segja yður. Fáið yður sæti.” Hún settist á stól, spenti greipar og horfði jafn hræðslulega á hann. “Eg verð að segja yður, að eg hefi alt af reynt að haga m^j- sem heiðarlegur maður. Eg sé að þér eruð hræddar við mig eins og ó- freskju. Mig furðar það ekki, en hlustið nú á mig. Maður yðar notaði tvær ástæður, fyrst, að eg hafði sama útlit og hann, og þar næst, að eg var í klípu, ókunnugur og peninga- laus í London. Eg er aldrei vanur að drekka of mikið, en það kvöld gerði eg það; hann not- aði tækifærið til að senda mig heim í stað sín. Nú verð eg að segja nokkuð ljótt. Slíkt gera ekki göfugmenni.” Teresa skalf á stólnum. öðruvísi, en þér eruð, þá mundi . eg ekki taka jafnmikið tillit. Þá gæti eg fengið mig til að fara, og skilið yður eftir bundna við skugga. En þér eruð sú, sem þér eruð, og það er hið erfiðasta. Eg hefi ekki vitað það fyr en nú, að eg vax* svo fast bundinn við yður. 1 gær, í hælinu, og alla næstu nótt, hugsaði eg ekki um yður. Eg kom hingað í dag, af því eg var peningalaus. Eg var svo gramur yfir öllu ásigkomulaginu, að eg afréði að halda áfram að vera Rochester hér eftir. En svo fór eg að hugsa um yður, og eg sendi Church til að biðja yður að koma hingað og tala við mig — eg hefði eins vel getað látið það vera.” “Það er eg ekki viss um,” sagði hún. Hann leit til hennar, en hún leit niður. Á næstu sekúndu knéféll hann fyrir framan hana og hélt í hendi hennar. Litla stund þögðu þau bæði. Svo talaði hann, eins og hann væra að svara spurningu. Við getum gift okkur, — og eg er því ekki “Það er viðbjóðslegt að tala illa um dauð- } mótfallinn, að vera greifi af Rochester. Stund- an mann,” sagði Jones. “En eg er neyddur um hefi eg haldið, að eg væri að því kominn að til að segja yður sannleikann. Þér verðið að verða brjálaður, en nú, þegar þú þekkir sann- sjá hann eins og hann var.” j leikann, get eg auðveldlega haldið leiknum á- Hann gekk að skatholinu og tók upp nokk- fram. Maður getur látið gifta sig aftur — ur bréf, og rétti henni eitt af þeim. Hún las: auðvitað verður það að vera gert í kyrþey — “Haldið áfram hlutverkinu — ef þér get- , eg held að yður rnuni aldrei geta þótt vænt um ið. Þér munuð sjá hvers vegna eg gat það mig, en þó getur það skeð. Skeytið þér nokk- ekki lengur. Rochester.” uð um mig, já, um mig sjálfan? Eg er lík- “Þetta er rithönd mannsins yðar?” j lega hálfbjáni, en segið mér nú, nær var það, “Já.” ' sem yður fór að þykja vænt um mig, um mig “Hugsið um hverja þýðingu þetta hafði sjálfan?” fyrir yður. Hann sendi mig, ókunnan mann, “Ef mér þykir liið minsta vænt um yður,” heim í hús sitt, án þess að hugsa um yður.” j sagði hún, “þá er það sfðan um kvöldið—” “Hvaða kvöld?” “Kvöldið sem þér börðuð—” “Rússneska manninn. En þá hélduð þér sagði Churnc, “ef yður skal eg leyfa mér að ýerið hættulegt að gera 31. KAPÍTULb % Hann fann sjálfan sig. Kl. níu að kvöldi þessa dags, sat Jones í reykingaklefanum og skrifaði. Hann hafði gefið Church áríðandi skipun, svo áríðandi, að öll fraintíð hans bygðist á afleiðingum hennar. Ef lesandinn vill líta aftur á lífsviðburði hans, eins og hann gerði nú sjálfur, þá sér hann, að hinn frjálsi vilji hans var að beygja sig fyrir valdi kringumstæðanna. Forlögin, sem hafa áhrif gegnum vald kringumstæðanna, höfðu frá fyrstu stundu á kveðið, að hann skyldi verða lávarður. Eg vil ekki kasta neinum skugga á neins manns einstaklingseðli. Eg segi að eins, hafi forlögin ákveðið að einhver maður verði að lávarði, er gagnslaust að veita því mótspyrnu. Kl. hálf tíu var barið að dyrum, og inn kom Teresa. • Jones stóð upp og lokaði dyrunum, og þau stóðu hvort í móti öðru. Hún settist ekki, hún stóð og horfði á hann hálfringluð, eins og húi^ væri nývöknuð og vissi ekki hvar hún var. Jones skildi hana strax. x “Þér hafið getið sannleikans,” sagði hann, “Þér vitið að eg er ékki maðurinn yðar.” “Eg vissi' það um leið og þér sögðuð sögu Hún dró ekki andan að sér. “Eg fyrir mitt leyti,” sagði Jones, “hefi frá því augnabliki að eg sá yður, hugsað um vel- ferð yðar. Eg sagði sögu mína yðar vegna, að eg væri hann.” til þess að allur sannleikurinn kæmi í ljós, og “Máske,” sagði hún dreymandi, “en mér sem þakklæti fyrir það, var eg sendur á vit- fanst þetta vera svo ólíkt honum — skiljið þér skertra hæli. Eg slapp þaðan, og yðar vegna mig?” segi eg nú frá öllu þessu. Er það nokkur á- “Eg veit það ekki. Eg skil ekki annað, nægja fyrir mig, að afhjúpa eðlisfar manns yð- en að þér séuð mín, og þó skil eg það heldur ar? Eg vildi heldur höggva af mér hægri ekki.” liendi, en það mundi ekki hjálpa yður. Þér * * * verðið að vita alt, ,annars get eg ekki á neinn “Góða nótt,” sagði liún að síðustu. hátt losnað við þetta. Lesið þér þessi bréf.” Hún stóð ferðbúin. Hann rétti henni Plinlimon bréfin. “Fjölskyldan þekkir sannleikann — hún er Hún las þau með athygli. Á meðan sat að minsta kosti viss um, að hún þekkir hann. hann og beið. En það er, eins og þú segir, þannig ástatt, að “Þau hafa verið skrifuð fyrir tveimur árum hún getur ekkert gert. Hvað heldur þú að síðan,” sagði hún í sorgbitnum róm, um leið hún hugsi, þegar eg segi henni frá því, sem við og hún braut þau saman. “Þetta hefir átt höfum komið okkur saman um! Þegar eg sér stað einu ári eftir að við giftumst. Það var hreimnum í rödd hennar að kenna. Þegar hún fékk honum bréfin aftur, sá hún að augu hans voru full af tárum. stend víð hlið þína, er hún alveg úrræðalaus. “Til allrar hamingju eru engin lög, sem banna tveimur giftum manneskjum að giftast aftur í kyrþey. Hinir góðu gömlu lögsemj- blöðin flytja um ENDIR. E f f i e. Eftir Annie Frost. Án þess að segja eitt einasta orð, tók hann endur Englands hafa h'klega hugsað, að mað- við bréfunum og lét þau í skatholið aftur. Hann urt sem gifzt hefir einu sinni, muni ekki langa fann að hann hafði slegið þessa saklausu rnann- til að giftazt aftur sama kvennmanninum.” eskju aftur og slegið hana afar hart. Svo kom hann aftur. j * * * “Þér sjáið hvernig við erum stödd,” sagði \ hann. “Til þess að sanna dauða manns yð- Þetta atti, ser stað fyrir nokkrum arum ar, verð eg að leggja fram fyrir réttvísina alla Slðan’ °S slðan Það skeði’ hafa verið fluttar æfisögu mína. Það gerir mér ekkert, því eg nokkrar hagfræðislegar og goðar ræður i la- hefi hagað mér heiðarlega, en fyrir yður væri varðadeild parlamentisins. Þetta er undar- það alt annað en þægilegt. Sjálfsmorð hans, leS saSa- en ekki u»darlegri en andlit greifa- dónahátturinn við að senda mig heim til sín, I ekkí°nnar af Rochester,. þegar hun s.tur em- alt þetta mundi hitta yður, aftur og aftur. Og i mana °S les alt hrósið- sem svo ásigkomulag yðar nú — eg veit ekki hvað son hennar. við eigum að gera. Ef eg fer aftur til Banda- fylkjanna, þá standið þér gagnvart almenningi sem yfirgefin kona. Ef eg verð hér, og held áfram að vera greifi af Rochester, þá eruð þér j bundnar við skugga.” Hann gekk fram og aftur niðurlútur og reyndi að ráða þessa óskiljanlegu gátu. Hún j sat og horfði á hann. “Hvað er auðveldast fyrir yður?” spurði hún. : ‘ “Fyrir mig!” sagði hann. “Eg hugsa ekki um sjálfan mig. Eg get farið, en það er ekki um mig, sem eg hugsa. Eg hefi mörg 1 “Hún hefir aldrei líkst hinum stúlkunum. úrræði, sem eru auðveld, en þegar eg hugsa það or tU dæmis hún ungfrú Blanche, sem hefir um yður líka, þá eru engin úrræði auðveld. Iverið uppáhaldsgoð móður sinnar síðan hún Haldið þér að það hafi verið auðvelt fyrir mig fœddist, og er nú stærilæti fjölskyldunnar. Þó að fara hérna um kvöldið, og láta yður sitja ianSt se leitað, finnur þú ekki slíkan hörunds- heima og bíða mín? Þér hafið hlotið að á- ] hL né jafn fagurt hrokkið, svart hár. Og lfta að eg væri þorpari. Nei, það var ekki se Beatrice dekkri, þá hefir hún rósir á kinn- ouðvelt” | unum, sem endurgjalda að fullu leyti hinn Hingað til hafði hún setið alveg róleg. Nú 1 dökka hörundslit hennar, og þó að hár hennar laut hún niður og fór að gráta. I se ekki hrokkið, þá er það sítt og mikið, og “Ó'” sagði hún með grátekka. “Hvers vei sæmandi fyrir drotningu að bera þá kórónu, vegna eruð þér ekki hann! Hefði hann að sem hún býr til úr því. Drengirnir, tvíburarn- eins verið þér. Hann skeytti ekki um mig, ir seni dóu, eins og þú veizt, voru fjörugir og og samt elskaði eg hann — yQur — yður—” i hávaðasamir með stór, svört augu og hrokkið “Eg skeyti ekki um neitt annað í heim-! hár. Og svo er nú ungfrú Lára, hvít eins og inum en yður, sagði hann. : LilJa> nieð gult hár og stór, blá augu, hún verð- Hún skalf og snéri sér frá honum. j nr eins fögur og systur hennar, þegar hún er “Það er hið óþægilegasta fyrir mig,” sagði j> fullvaxinn. Allar eru þær fjörugar, fallegar hann enn fremur. “Eg get ekki farið héðan , og aðlaðandi stúlkur, að þessari ejnu undantek- án þess að olla yður óþæginda, og án þess að j inni, og hún hefir verið veikbygð og vesöl síð- kvelja sjálfan mig. Samt sem áður get eg j nn hún fæddist. Aldrei hefir hún leikið sér ekki furðað mig á því, að þér hatið mig.” j eins og hinar, setið og gónað á afviknum kima, Hún snéri andlitinu að honum, það var j og síðan hún lærði að lesa, er hun alt af með vott af tárum og blóðrautt. “Eg hata yður ekki,” sagði hún. “Þér eruð eini sanni maðurinn, sem eg hefi mætt á allri æfi minni. Þér eruð ekki sérplæginn.” “Eg er eigingjarn,” sagði hann. “Það er af því, að eg elska yður, að eg hugsa meira um yður, en sjálfan mig, og eg elska yður, af bók í hendi sinni.” “Þá er hún ekki heimsk né fávís.” “Nei, hún er eflaust gréind, en hún er svo veikluleg og ‘kyrlát.” “Nú, jæja, hún verður naumast lehgi öðr- um til byrðar, býst eg við.” “Bvrðar? Hún hefir aldrei verið nein- því þér eruð góðar og sannar. Ef þér væruð um til byrðar né ama, því eftirlátara barn hef- ir aldrei verið til. Þrátt fyrir drambið, verð- ur manni þó að þykja vænt um þær; en ung- frú Effie er ekki elskuleg; enginn hefir skeytl neitt um hana, og eg held að enginn geri það hér eftir heldur.” “Þar hringir klukkan aftur. Við getum líklega orðið samferða ofan, því hún sefur enn þá.” Þær, sem töluðu saman, tvær af frú Mars- halls vinnukonum, gæzlustúlka barnanna og salsstúlkan, gengu hægt út úr herberginu, svo sú sem um var talað varð ein eftir. En ves- alings barnið svaf ekki. Tvö tár runnu hægt niður fölu kinnam- ar, meðan grimmu orðin festu rætur í huga hennar. Var það satt? Var það ómögulegt að nokkur gæti elskað hana? Hún rendi huganum aftur í tímann, til hins liðna lífs síns, til þess að vita hvort hún findi nokkuð, sem væri í ósamræmi við orð bam- fóstrunnar; þegar hún hugsaði aftur í tímann, sá hún móður sína veita hinum þremur eldri systrum sínum blíðu og umönnun í ríkum mæli, og heyrði föður sinn hrósa þeim afar mikið, mean lítið fölt andlit fékk að eins koss, svo kaldan og kærulausan, án nokkurrar alúðar og faðmlaga, eins og hinar fengu. Tvo langa mánuði hafði hún legið í rúminu, sem hún var í, og á morgnana kom móðirin og spurði hvern- ig henni liði, fáein aumkunarorð og svo fór hún, þetta var öll sú móðurást, sem bamið mundi eftir. Faðir hennar kom aldrei til hennar. Það hefir alt af og alstaðar átt sér stað, að foreldrarnir hafa eitt af börnum sínum út- undan, og hér virtist vera ástæða til dálætisins, sem eldri systurnar fengu. , ** Heimslundin var aðaleinkenni Marshalls- hjónanna. Bæði héldu auð, heiður og álit vera sína “aðkomandi guði”. Elztu bömin þeirra, tvíburarnir, lifðu að eins þrjú ár. Þeir dóu um sama leyti, og það var að eins eitt barn eftir, til að fylla plássið í huga foreldranna. Blanche var eíns og sköpuð fyrir þessa stöðu, því metnaðargirni þeirra yar fullnægt með hennar óvanalegu fegurð og fjörugu skyn- semi, og jafnframt og þau elskuðu hana, voru þau hreykin yfir henni. Tvær aðrar stúlkur, keppinautar hinnar fyrstu um fegurðina, komu til að fylla bikarinn með drambsamri ást, og svo fæddist fjórða barnið. Foreldrarnir skim- uðu áköf eftir fyrstu merkjunum til væntanlegr- ai fegurðar, sem þau höfðu áður séð. Ágæta heilbrigði, fagran hörundslit, stór og greindar- leg augu, voru gjafir náttúrunnar til hinna eldri barna, og í stað þess fann móðirin fölt, deyfðarlegt andlit, hvers eina lífsmerki var lágt kjökur. Smátt og smátt hætti hún að skima eftir fegurðinni, og litla barnið varð meir og meir falið umsjón barnfóstrunnar. Engin furða að fóstran fór að dæmi móðurinnar, og vanrækti barnið meir og meir. Hin mesta ánægja barnfóstrunnar var, að skreyta hinar með verðmiklu kjólunum, sem búnir voru til handa þeim, og að fara út með þær, svo að þeim yrði dáðst fyrir fegurð þeirra; én þegar hún fann að allar tilraunir hennar, með að gera föla, magra andlitið hennar Effie fagrara, urðu árangurlausar, hætti hún að taka hana með sér á skemtigöngur, svo hún var skilin ein eftir í hinni loftvondu barnastofu, og varð fölari með degi hverjum. Að eðlisfari kyrlát og hræðslugjörn, hafði skortur á ást á barnsárum hennar gert þessa eiginleika enn þá viðkvæmari, þangað til kalt augnatillit eða hörkuleg rödd, varð orsök sannrar skelfingar fyrir barnið, og hún lokaði sorgina inn í huga sínum, til þess að gráta yfir henni í kyrð og einmana. Þar eð hún var ekki nógu hraust til að sækja sama skóla og systur hennar, lærði hún seint að lesa; það var ein eða önnur af systrum hennar, sem leiðbeindi henni við og við. En þegar hún var farin að geta lesið, var henni stór ánægja að því, að setjast í einn eða ann- an kima og sökkva sér niður í innihald bókar- innar, sem hún var með. Ein hugsun hafði snemma fest rætur hjá henni: Á hverjum degi fékk hún að heyra að hún væri ljót, og á hverri stundu að hún væri eftirbátur systra sinna, pg hve óhugsandi það væri, að nokkur gæti elskað slíka ófríða vesalings stúlku. Þrá- andi ástina, sem henni var neitað um, leit hún með aðdáun upp til síns fagra, hávaxna föðurs ög tíguglegu móður, en svo fann hún einn dag í bókinni sinni frásögu um barn í samskonar á- sigkomulagi og hún átti að búa við, og þetta barn náði ástum allra með hinni yfirburða miklu þekkingu sinni^ Þetta var orsökin til hennar hvíldarlausa lesturs. Skólabækur systra hennar bað hún um að fá, undir eins og þær væru búnar að nema þær — sem voru tældar og keyptar til að læra það, sem Effie þráði svo innilega að vita. Hún varð þess brátt vör að “ó, heimsk- ingi, eg vil ekki láta trufla mig,” mætti hverri spurningu, sem þær voru ekki færar um að svara, en höfu ánægju af því með barnslegrl hégómagirnd, að láta í Ijós hina miklu þekk- ingu sína, undir eins og þær skildu erfiðustu setningarnar. ,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.