Heimskringla - 02.12.1925, Síða 3
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1925
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSlÐA
Islendingar Stgr. M. sem mætan og
prýðilega mentaðan lækni, og heima
í sínu héraði nýtur hann almennra
vinsælda, sakir glaðlyndis og ljúf-
mensku' sinnar. Að eins er hon-
um áskapað áð ganga með þessa ó-
stöðvandi frásagnafýst, þennan nag-
andi orm, á svipaðan hátt og marg-
ir Austur Islendingar, eftir hans eig-
in sögusögn, gan^a með — annan
orm, sem honum verður skrafdrjúgt
um í áminstri Lögbergsgrein.
Eg minnist ekki i svipinn nokk-
urs hlutar, sem vér hafa virst Isl.
eins hjartanlega sammála um og
blaðapistla Stgr. Matth. “Nú, það
er hann Steingrímur'’, segja menn
brosandi, þega.r þeir líta í blaðið.
Það nægir. Og það hefði líka nægt
í þetta skifti, ef ekki iiti svo út,
sem nýjar stefnur væru að ryðja
sér til rúms i rithætti héraðslæknis-
ins. Hjann virðist nú brenna af
hreinskilnis- sannleikseldi, sem
engu þyrmir. Þess vegna er hér
loks kveðið upp úr. Hversvegna
ekki mæta honum í sama anda ?
Þó hefði það samt ekki nægtr ef
ekki væri hitt og annað fleira. ný-
stárlegt í greininni, sem eg seinna
kem að, og sem verður til, að hút'
ekki rfeyr á sama kvalaiausa mátann
■og fyrri blaðaskrif héraðslæknisins
djúpri gleymskunótt.” Slingur
ritdómari hefði nú einhvernvegin á
sniðugan hátt komið að i þessu sam-
bandi. að hér væri um framför að
ræða hjá héraðslækninum. Eg
treysti mér ekki til þess.
Það fyrsta, sent maður undrast vig
yfirlestur áminstrar greinar Dr. er,
hversvegna í dauðanunt að hann
sendi hana vestur-íslenzku blaði til
birtingar. Hefði það verið þakkar-
ávarp, var það sök sér. En þetta
á að vera fræðigrein athuguls ferða-
langs til íhugunar og eftirbreytni
aðsl.) Eða þá þrifnaðurinn! Eng-
inn fer inn fyrir hússins dyr, nema
á sokkaleistunum. Mig ntinnir að
eitthvað svipað standi i Gröndals
ianda.fræði um Hollendinga. Eg
skildi þetta ekki almennilega þá, þvi
í æsku var mér bannað að ganga á
sokkaleistunum. Það va.r talinn
sóðaskapur og óþarfa slit. Nú skil
! eS Þetta náttúrlega og met að verð-
leikum. En til þess að ganga
■alveg fram af héraðsl. skal eg hér-
með játa, að eg lofa hamingjuna fyr-
ir ag þurfa ekki að búa i húsi, þar
sem allur þrifnaður er eftir þessu.
Eg héldist þar ekki við. Eg hefi
ekkert fyrir fundið hér, en nokkur
heima, mirabile dictu, og ömurlegri
heimili hef eg aldrei þekt. Af
tvennu illu stendur mér minni ótti
af dálitlum óþrifnaði, en óhemju
hreinlæti. Einu sinni var gamall
og skrítinn karl fenginn til að berja
og bursta legubekk í húsi á Akur-
eyri. Það var nú út af fyrir sig,
þó hann burstaði allan ganginn í
húsinu á eftir, en hann lét ekki þar
staðar nutnið, hreinlætið sté honum
til höfuðs eins og rautt vín. Hann
burstaði stigann og útidynatröppurn-
ar, og seinast sáu Akureyringar :
fyrsta skifti mann standa og bursta
Brekkugötuna með handbursta.
— Já, svo er nú þetta með vinnu-
konurnar. Þær eru nú bara að
verða útdauðar i Canada. (“Oh
boy, isn’t that cute!” held eg þær
fáu sem eftir Iifa mundu segja.) Það
er nú eitthvað annað en heima á Is-
landi finst höf. Það er helzt að
skilja á honum að vinnukonurnar
þar spretti upp af engu, kvikni af
sjálfu sér, ein og haldið var um gor-
kúlur og lús, og hann hnýtir aftan i
þeirri innilegri ósk sinni, að ailar
ísl. ógiftar vinnikonur verði — ekki
teknar af lífi þó, guði sé lof — held-
ur heimilisfastar á Siglufirði ár út
og ár inn.
Það getur vel verið, að þetta væri
boldangs-fyrirkomulag. Samt þori
eg ekki að fullyrða neitt um moral-
inti í þessari ósk héra.ðslæknisins. En
ekki er ólíklegt að einhver vinnur
konan hafi eitthvað að segja hon-
um þar um. Hamingjan forði hon-
um frá því samt! Þorb. Þórðarson
álítur Siglufj. eitt af Astralplön-
unum, sem viss tegund framliðinna
dvelji á. Sumir tala um ólifnað
þar. Aðrir unt megnasta óskikk-
elsi. Eg skaJ ekkert unt þetta
segja, til eða frá. Bara fullyrði
eg, eins og stendur í vísunni, að
og fátækt tveir ólíkir hlutir i augum milli. Auðvitað hafði hún góðan
svo nákvæms rithöfundar, sem hér- ■ hug á að þrifa bæinn, enn svo margt
aðslæknirinn er. j kallaði að, og hvað varð að bíða
Hvað vestur-íslenzku fátæktina sins tíma. Það er eins og þessir
snertir, þá játar höfundur, að hann forarriddarar séu fólreiðir yfir að
hafi að vísu séð sáralitið af henni, hver maður ekki samstundis fellur í
en það lítið það var, var það virðu-; ómegin, er hann sér forarvtlpu.
NAFNSPJOLD
leg, nýrökuð og lúsþrifin fátækt. Eg segi fyrir mig, eg hefi aldrei ver-
(Lúslaus þarf eg nú ekki að taka
fram.) Og hún er fyrirgefin, ef
bún stendur að eins skamma stund.
Fyrirgefin! En það orðbragð!
Það er eins og höf. sé að tala um
ið við þær hræddur. Eg stíg yfir
þær, ef eg get. eða geng fyrir þær.
Detti eg ofan í, bölva eg. Búið. —
Anna.rs nenni eg ekki að vera að
munnhíjggvast við héraðslæknirinn
brek óþekkra krakka, sem oru los-1 um þetta.
Læt mér nægja, að
uð undan hegningu gegn loforði um j veðja spánýjum "hábrokum móti
að vera þæg. En látum nú þetta gamalli karbættri ísl. brók, um að
vera.
IT=
Þá er nú heldur bragð að lýsing-
unni á fátæktinni á Islandi:
“Hér þykir ekki tiltökumál, þó
fátæktinni fylgi sóðaskapur.
Vestur-Islendingar, sem koma
kynnisför til skyldmenna heima. á
Islandi, og spyrja eftir forarvilpunni,
slori, dordinglum og Lögbergsþ>a.k!,
Að 1 finna þaS ckki.
fátæklingar séu alla jafna óhreinir,! Lúsinni hefi eg gleymt. Og nú
í óhreinum fötum og karbættum bæði þykist eg vita, að héraðslækninum
á bak og fyrir, eða að karlmenn finnist hann hafa verið ansi sniðug-
gangi órakaðir hversdagslega, .en ur, þvi hana muni ekki vera hægt aö
konur óþvegnar og illa greiddar, og; taka með í brókarveðmálið. Hún
að húsakynnin séu mestu sóðagreni.1 sé svo lítil, og fari t felur, og geti
Hér er ekki hneykslast á þvi um alstaðar verið, þó gestir ekki sjai
kotbæi og heimilí í sjávarþorpum, þó hana. — Jæja, látum hana sleppa
að skamt frá bæjardyrunum sé svört undan veðmálinu. Ekki þó af þvi
skolpvilpa í hlaðvarpanum, þorsk-
hausar og slor kringum húsin, og
engin stétt framan við þau, svo að
aurinn berst beint inn í híbýlin, en
inni bæði daunilt og dhnt, rúmfatn-
aður lélegur, bættur og óþrifalegur,
en fólkið lúsugt og flóbitið
að eg sé þar sammáLa héraðslækn-
inurn. Þvi fet fjarri. Eg hefi ferð-
ast um flestar sveitir norðanlands
og víða um Suðurland, og gist á
misjöfnum bæjum að efnum og hýs
ingu, og hvergi hefi eg orðið var við
Þetta lús, hvorki hjá ríkum né fátækum,
sætta menn sig við hér, af gömlum j og þó segir héraðslæíknirinn, a.ð t
vana: bæði við moldargólf, rusl báðum stöðum sé hún algeng.
undir rúmum, ryk á bitum ob sperr- j En það er satt, héraðslæknirinn
unt,
dordingulsvef í hornum og hefur verið sniðugur þarna.
skotum og gisna súð þar sem skin i þessu verður áreiðanlega mark tek-
fyrir Austur-Islendinga. Hún
skiftist í tvo kafla. Annarsvegar lofs- «! Skínandi silfursteH, og eng-
yrði um og velþóknun yfir lifnaðar-
háttum V. I. og hins vegar bermælgi
•og hrísyrði til A. I. fyrir sóðaskap
og skrælingjahátt.
En hversvegna þá að fela þessa
J)örfu hugvekju sem allra vandleg-
L, hinum náttúrlegu les-
Ef send væri þangað hver ung stúlka
inn,
þá yrði nú laglegur fjörðurinn.
Og ef að héraðslækninum verður
að ósk sinni, get eg ekki óskað Siglu-
firði neins betra, en að hann verði
svo heppinn að tryggja sér, — Stgr.)
M. fyrir læknir. En ekki öfunda
eg hann af starfinu.
Þá er nú borðbúnaðurinn hér. Þar
sjást nú ekki sjálfskeiðingar og ask-
inn sleikir hnífinn. Og maturinn
kemur soðinn úr höndlaninni. O. s.
frv. o. s. frv. o. s. frv — Undur og
stórmerki, vissulega! og satt er það,
glöggt er gests augað. —
En—ósköp er þetta nú alt samau
ast fyrir A. I., hinum nátturlegu Jes- ómerkilegt. Finst ykkur ekki? A
Eg veit auðvitað, smamuni eins °S stjórnmálastefnur
endum hennar ?
að hún hefði verið betur geymd í
japönsku tímariti, en hvorugt vest-
ur-islenzka blaðið getur þykst af eða.
talið ýkjur, þó fullyrt sé, að hverf-
andi lítill hluti af A. Isl. sjái þau
að jafnaði. Areiðanlega. lítill hluti
at’ þeim' a. í. blaðalesendum, sem
hefðu haft greiðan aðgang að henni
í a-ísl. blöðum, og tilætlaða upp-
byggingu. Eg skil þetta ekki. En
á meðan Stgr. M. ekki opinberlega
lýsir yfir þvi, ab öll a. ísl. blöð hafi
neitað sér rúins fyrir greinina,
verð eg að álita að hann hafi sent
hana Lögbergi af einhverri óskilj-
anlegri “pervers” hégómadýrð, þo eg
geti ekki fyrir mitt lifandi 'lif seð
hvar hundurinn ligur grafinn.
— Það er fjarska ánægjulegt, að
heyra hvað V. I. eiga skra.utlegar
eldavélar. Eiginlega líkari dýr-
indis “möblum’, en eldavélum. (Eg
minnist karlsins i Havsteensbúð, sem
sagði, þegar honum va.r bent á nýj-
an spýtubakka á gólfinu: “Ö blessað-
ir verið þér, gólfið er fullgott handa
mér.” Þá er ekki siður lærdómsrikt
að vita til, að V. I. láta ekki skegg
sitt vaxa, heldur raka sig daglega.
(Eg held nú þetta séu ýkjur hjá hér-
og strauma, þjóðræknishorfur, ment-
utiar- og bókmentaástand og heimil-
issiffi er ekki minst einu orði. — Æi,
hvað er eg annars að rausa? Þctta
cr hann Steingrhmir!
Eg hefi einu sinni þekt gamlan
einkennilegan karl, sem hét Jón, og
var kallaður Jón Dagbók. Hann
hafði mestan hluta æfi sinnar skrif
að niður dagi. viðburði í heljar
stóra skræðu, og hlaut þar af nafn-
ið. Karlinn hafði flækst vítt uni
land, og margt lifað. Eg fékk
einu sinni tækifæri á að sjá dag-
bókina, og hugði gott til. Ert eg
varð fyrir illum vonbrigðum, því
það helzta sent í henni stóð, var upp-
talning á góðgjörðunttm, sem hann
haföi fengið á bæjttnum. Kaffi og
lununur. Luinmur og kaffi. Ut
yfir það náði hugttrinn ekki. —
“Þá víkur sögunni til Púnverja.’
Nú snýr höf. máli sintt til Austur-
Islendinga, og kveður nú við kaldari
tón. Þviliku vonleysismyrkri slær
yfir er maður byrjar á þeim hluta
greinarinnar, að orð mega ekki tjá.
Hann byrjar á að bera saman fá
tækt nteðal Austur- og Vestur-Islend
inga. Sem vænta mátti, er fátækt
torfið, en gulnað gras í riftitn, —
(ef ekki hefir verið tekið til bragðs
að klæða súðina nteð Lögbergi og
öðrum fréttablöðum. ’ Sjá Lögb.
22., 10. 1925.
já. mikill er andskotinn! Sumt at
þesstt eru nu gamlir kunnmgjar, sem
eg kannast vel við eins og kaflinn
tim torfgólfin og'sveitabæina. Marg-
ir af læknum okkar hafa náttúr-
lega í bezta tilgangi og óneitanlega
að sunut leyti að réttu áratugum
saman klifaö á þvi efni sýknt og
heilagt. Og mörguni finst þeirn
persónuleg móðgun við sig, og lit-
ilsvirðing á málefninu, ef ekki hver
ma.ður, sem í torfbæjum býr, fær
óða tæringu og deyr hið bráðasta.
En aftur á móti standa þeir steini
lostnir af vísindalegri forundran, ef
maður deyr úr cfkælingu í timbur-
hús hjöllunum, sern nú, illu heilli, ó-
prýða flestar landsins sveitir, óholl-
i,- 0g illir í að vera og andstyggi-
legir á að sjá, í sætum gantla, reisu-
lega sveitabæjastílsins, sent fór svo
vel við grænar sveitir.
Þá er eg nú málkunnugur forar-
vilpunum og ösku og þorskhausa-
haugunum. Það hefir nú margur
íslenzki frantfarariddarinn “sans
gene et sans reproche“ skorað þau
stórveldi á hólm. Eg minnist i
Mogga okkar fyrir nokkrum árurn
að sérstakur partur blaðsins var
'helgaður innblásnum vandlætingar- ^
klausum unt forina í Reykjavik. Eg ;
held jafnvel, að það hafi verið sér-
stakur ritstjóri fyrir þeim dálkt, þo
eg ekki kunni að nefna hann. Stór-
menni gleyntast. Forin var kolluö
öllurn illum nöfnttm: Heilsuspdhr,
)jóðarskömm, skrælingjaháttur. En
hvernig sern lmmast var, voru stöð-
ugt bara hundrað attrar í krónunm,
bæjarstjórnin hafði handa í
ið hjá honurn. Það er eitt af þess
kyns slúðri, sem festist við, þó vart
sé flugufótar_ fyrir, og ekkert bítur
á, nema tímanS seinviga tönn. — En
rétt til þess, að héraðslæknirinn geti
orðið þeirrar nautnar aðnjótandi, að
þreifa á áhrifum sinna eigin orða,
vildi eg óska að hann mætti vera
nærstaddur einhverstaðar þegar ís-
lenzk sveitakona tekur á móti göml-
um vinum og skyldmennum, sem
kornin eru í kynnisför frá Ameríku.
Heyra út undan sér nteð henni gest- |
ina pískra sín a milli, þegar þeim
(Frh. á 7. bls.)
KING GEORGE HOTEL
Eina íslenzka hótelið í bænna.
(A homi King og Alexander).
TV BjaraatM
RáBsmaður
Friðþj. M- Jónasson
Teacher of Piano
Graduate from Leipziger
Conservatory
Próf. Teichmuller’s method.
735 Sherbrooke St.
Phone N 9230
sent
Loðvara og húðir
BúiS vtSur snemma undir loívöru-
Umann Skrifip efUr 6keypis ver«
llsta metS. tnyndum ^yfir^ gildrur^og
önnur tækt. Hæsta
-“z -■-=— hútiir, hrosshár o. s.
borgaö
__r o. s.
Vér æskj-
tæki.
fyrir' skinn.
frv. SenditS tafarlaust
um hréfavitSskifta. .
SYDNEY I. ROBINSON
AtSalskrifstofa:
- 1ÍOIU1 llrond St.
Dept. A H<‘g|na
Sn»k.
+*++*++*++++*+++*+++*+***%
JAFN ~
ICAS OC RAFMACN ódyrt |
f
f
f
f
f
f
f
f
♦!♦
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI I HOS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánwgðir með.
Gefið auga sýningu okkar á Ga»-Vatnshitunar.
tgskjum og öðru
Winnipeg Electric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) •
HEALTH RESTORED
Lækningar án lylji
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O,
Chronic Diseases
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
TH. JOHNSON,
Ormakari og Gullamiftui
Selui glftlngaleytlsbrát
HnretakL atnygll veltt pöntuDU*
og vlt/gJ8r75um útan af l&ndt.
364 Main St. Phone A tllt.
Dr. M. B. HaUdorson
401 Boyd BI4(.
Bkrifstofusiml: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Kr aS ftnnu & skrlístofu kl. li—11
f h. og 2—6 e. h.
Helmlll: 46 Alloway Ave.
Talalml: Sh. 3.\6<
Dr. B»H. OLSON
216-220 Medical Arts Bld*.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: A-7067
ViBtalstimi: 11—12 og 1—B.tO
Helmill: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
ARN I G. EGERTSSON
íslenskur lögfrœffingur,
hefir heimild til þess að flytja mál
bæði í Mankoba og Saskatchewan.
Skrifstofa: WYNYARD, SASK.
W. i. Lindal J. H. Línda’
B Stefánsson
leienzkir lögfræðingar
708—709 Great Weat
Permanent Building
356 MAIN STR.
Talami A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur aB
eru þar
tímum:
að hitta á eÞirfylgiandi
Riverton: Fyrsta fimt>’dag
un? mánuSL
Gimli: Fyrsta MitJvtkudj
mánaðar.
Piney: Þriðja föstudag i
hverjum.
Stefán Sölvason
Teacher oí Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Dr. K. J. Backman
Specialist in Skin Diseases
404 Avenue Block, 265 Portage
Phone: A 1091
Res. Phonc: N 8538
Hours: 10—1 and 3—6
J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Union Trust Bldg.
Winnipeg.
Talsími: A 4586
|
f
f
f
M.A., M.D., L.M.C.C.
Skrifstofa: 724]/2 Sargent Ave.
Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h.
og eftir samkomulagi.
HeimasUni: B. 7288
Skrifstofusími: B 6006
MltS B. V. ISFEliD.
Plantat & Tencher
STlDIOt
66fi Alveratone Street.
Phonet B 7020
EMIL JOHNSON — A. TH<
Service Electric
524 SARGENT AVE-
undum.
Viögerðir á Rafmagnsáhö
fljótt og vel afgreiddar.
Talsími: B-1507. Heimasími: A
11
DK. A. BLÖPÍDAL 818 Somerset Bldg. Talsiml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúh- dóma og barna-sjúkddma. At( hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Helmili: 806 Vlctor St.—Siml A 8180 R —■
,1 — Talifmli 1888» DR. J. G. SNIDAL TANNKKKIVIR 814 fiomercet Blmck Port&gc Ato. WINNIPBU — 8
DR. J. STEFÁNSSON 218 NBDICAL ART9 BLS8k Hornl Kennedy og Gr&htm. Stondar elngðnfn iDfm-, eynui-> ■ ef- og k verka-nj Akdémna. V» kltta f>« kL 11 tll 11 L k of kl. 8 tfl 5 •* k. Talafml A 8521. t Hlrer Are. W. M8l
DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnai eða lag- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipog . ■ ~
J. J. SWANS0N & C0. Taisihii A 6340. 611 Paris Building. Bkteábyrgðarumboösmesw Sdja og annast fasteignir, él- ▼ega pemngalán o. s. frr.
DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingw. “Vörugæði og fljót afgreitala" 1 eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptm. Plione: Sherb. 1166.
MRS. SWAINSON 627 Sargent Avt. Hefir ávalt fsrnrliggjandi úrvak- II birgðir af nýtízku kvenhöttum. || Hún er eina íslenzka konan •em l| / sllka veralun rekur f Wtnnlpe*. Islendingar, iátið Mrt. Swafn- | son njóta viðskjfta yðar.
A. S. BARDAL eelur llkklstur og r.nnMt um *t- fartr. Allur úlbúnahur ■& btitl Ennfremur selur hann alukonar mlnnlsvarha og leg«telna t_: f 848 SHERBROOKE ST. P»omi K «607 WIIIS1PB6
Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405.
.S
Professor Scott. Sími N-8106 g. Nýjasti vals, Pox Trot ofl. Kensla $5,00 m, 290 Portage Ave., Yfir Lyceum. 86