Heimskringla - 02.12.1925, Side 4
4. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1925
Heímskrín^Ia
(Stofnuff 188«)
Kennur At A hverjum mlKvlkudegl.
EIGENDUK t
VIKING PRESS, LTD.
853 ok 855 SARGENT AVE„ WINNIPEG.
TMÍMími: PÍ-6537
Ver5 blatSslns er $3.00 árgangurinn borg-
ist fyrirfram. Allar borganir sendist
THE VTKING PRJBKS LTD.
SIGPÚS HALLDÓRS frá Höfnum
Ritstjórl.
JAKOB F. KRISTJÁNSSON,
Ráðsmaður.
(TtunAMkrlft tli hlabMlns:
THE VIKING PRESS, Ltd., Rox 3105
ItnnAMkrlft tll rlt«t lAran.i:
EDITOU HEIMSKItINtáljÁ, Ilox 3105
WINNIPEG, MAN.
“Heimskrin^la ls publlshed by
The VlkiiiK I'reMM l.td.
and printed by
CITY PRINTING A PIIBGISHING CO.
853-855 Sararent Ave„ Winnipeir, Mun.
Telephone: N 6ÓII7
WINNIPEG. MAN., 2. DES., 1925.
“Wild Geese”.
Einn af gáfuðustu Vestur-íslending-
um; maður hugmyndaauðugur, frumleg-
ur og býsna djúpfær, skrifar ritstjóra
Heimskringlu um “Wild Geese”, hina
margumtöluðu skáldsögu Mörtu Ost-
ensö. Kemst hann meðal ánnars svo
að orði: “— Marta er meistari. Islénd-
ingar gerðu sig að bjálfum. þegar þeir
hugsuðu sér, að láta hana syngja eftir
þeirra geðþótta, og með þeirra nefjum.
Þetta var blátt og bert bölvað hneyksli.
Gallinn á gæsunum er: Stærsta og bezta
mannsmyndin, sem hún málar, er Fúsi
Aronson, og henni verður ekkert úr
honum. Ekkert úr “The Icelander,”
eða “The great Icelander,” ekkert nema
lús og vilt fiskát. “Hallað á íslendinga”
— humbug! í>að væri ekki hallað á
Islendinga þó Caleb hefði verið talinn
einn af þeim. Við verðum að komast
út úr þröngsýninu, eða velta okkur, þó
í böndum séum, niður fyrir björgin.
Þær línur, sem hér fara á eftir verða
enginn ritdómur um bókina, að eins
strjálar athugasemdir við einstök atriði,
enda hefir bókin ekki verið send ís-
lenzku blöðunum hér til birtingar. En
hún hefir vakið svo mikið umtal, fyr og
síðar, að vert er að geta hennar.
Dómar Islendinga eru misjafnir um
bókina. Þó hafa langflestir, er vér
höfum átt tal við, dæmt hana ágætis-
verk. Vér erum í þeim hóp. Eðlis-
lýsingar flestar eða allar, ágætar að
kalla má; náttúru, sem manna. Og
stílinn má nefna meistaraverk, af byrj-
anda.
Smáþjóðir eru jafnan varari um heið-
ur sinn, ef manndómur er í þeim, en stór-
þjóðir. Er það rétt, og enda * nauð-
synlegt. En þröngsýni er og langt um
ríkari hjá þeim, í mörgum efnum, þótt á
öðrum sviðum séu þær ef til vill braut-
ryðjendur.
Vér Islendingar höfum ekki farið var-
hluta af þröngsýninni á vissum sviðum.
Oss þykir lofið gott, og hefir stundum
þótt um skör fram. En vér erum líka
oft barnslega hörundssárir.
Það er óhætt að segja, að fjöldinn af
oss er ákaflega skamt á veg kominn í
því, að gera glöggan greinarmun á rétt-
mætri, velviljaðri vandlætingarsemi; ó-
vilhollum, ástríðulausum lýsingum á
mannlegum brestum í fari voru, hvort
sem þeir stafa af skeytingarleysi eða
vanþekkingu, og beinum óvildarlýsing
um á oss og menningu vorri; getnum af
þurradramþi og hroka — eða fáfræðis-
misskilningi. Fjöldinn af oss slengir
þessu saman að meiru eða minna leyti.
Vestur-íslendingar hafa myntað hugtak-
ið í alþýðlegum gjaldeyri málsins. Það
er kallað hér ‘að kasta skít í mann.”
Það ber því miður töluvert á því áliti
ýmsra mætra manna meðal vor, að höf.
“Wild Geese”, hafi með bók simji verið
að “kasta skít”, í oss íslendinga.
Oss finst þetta algjörlega fjarstætt.
Vér erum að miklu leyti sammála bréf-
ritaranum, er vér gátum hér að undan.
Fyrst er það, að menn verða að gera
sér glögga grein fyrir því, að bókin er
alls ekki um íslendinga. þótt ýmsar ís-
lenzkar persónur komi snöggvast fram á
leiksviðið. Bókin er sagan um eitt
æfiskeið Calebs og Judith Gare; og að
nokkru leyti Amelíu, og víðast aðdáan-
lega glöggræk og samfeld lýsing á lund-
arstarfsemi þeirra allri.
Fjölskyldan er engilsaxnesk. Og þó
hyggjum vér ekki að nokkur engilsax-
neskur ritdómari, að undanteknum ein-
staka hatramlegustu Ku Klux Klanmönn
um, léti sér detta í hug að höf. sé að
inn. Þess vegna mætti oss einnig
liggja í léttu rúmi, þótt sú saga væri
og frá verki við blaðið 11. nóv. Það stóð
greinilega skrifað í sama blaðinu. Þess-
sönn, að Caleb hefði upprunalega átt aði| vegna hefði hann og átt að vita að það
vera íslendingur. Oss lá við að segja
“Gróusaga”, því annað getur hún ekki
talist, meðan beinar sannanir um hið
gagnstæða ekki eru lagðar á borðið og
því þótti oss leitt að svo mætur og á-
gætlega frumiega gáfaður maður og höf
“Salmagundi” Mr. L. F., skyldi minnast
á hana um daginn. Caleb Gare er- ekki
persónugervingur nokkurs sérstaks þjóð-
flokks Hann er persónugervingur sér-
staks hugarfars ; þræll sérstakrar á-
stríðu, og hanij er til í öllum löndum;
gamalkunnugur fyrir tilstilli Zola, Maup-
assant, og ótal annara höfunda, yngri og
eldri, frá öllum þjóðum.
Þótt hann væri íslendingur, væri hann
ekki persónugervingur íslenzkrar menn-
ingar eða hjartalags, fremur en t. d. Loki
eða Þorbjörn er það, frá hendi Mrs.
Salverson og Einars Kvaran.
Þá er nú þetta rheð lúsina í kollinum á
blessuðum börnunum Undan henni
kveinka sér líklega flestir sárast. Að
ástæðulausu. Sá kvilli er alþjóðamein,
og ekki verst, þótt hvimleitt sé; í nánu
sambandi við fátækt, þekkingarskort, og
eðlilegan sljóleik, sem hvorutveggju
er samfara. Frásögnin er af engri ill-
girni, .þekkingarleysi eða misskilningi
gerð. Þetta var svona. Alveg eins
bar ekki vott um hina minstu stefnu-
breytingu blaðsins, eða ritstjórans, þótt
maðurinn, sem leitað var til í forföllum
ritstjórans, hafi ekki nákvæmlega sömu
skoðun á hvað sé þingræði og hvað ekki.
Að vísu er alt af rétt að greinar, sem ekki
eru eftir ritstjórann, séu fangamerktar,
enda var það vangá ein að það ekki var
gert.
Annars hefði herra aðalritstjóranum
að minsta kosti átt að vera vorkunnar-
laust, að vita um höfundinn, þótt grein-
in væri ekki fangamerkt. Herra aðal-
ritstjóranum þótti þó um eitt skeið, sem
| full þörf væri á að vera á vaðbergi gagn-
i vart þeim manni; t. d. þegar hr. aðal-
I ritstjórinn þurfti á einum þremur tölu-
blöðum af Lögbergi að halda til þess að
reyna að sannfæra höfund Hkr. greinar-
innar/ 11. nóv. síðastl., um það að Jón
Loftsson í Odda væri ýmist sonarsonur
sjálfs síns, dóttursonarkona Sæmundar
prests fróða; langafi Sæmundar, eða eitt-
hvað þessleiðis álíka fróðlegt, og sann-
sögulegt um ættartengsli þeirra Odda-
verja á þeim tímum, er Sæmundur stund-
aði nám við “sálarrannsóknarstofnun þá
í París er Sorbonne nefnist.”
Annars ætti herra aðalrítstjórinn að
biðja “XXXX” að taka við, ef hann ætl-
og Bjarnasons heimilið, sem lesandinn j ar lengra út í þessa sálma, sem telja má
sér í snöggu ljósi, ber ýms ótvíræð merki
um aðalslund íslenzkra óðalsbænda og
ættarhöfðingja. Sagan er frásaga, en
ekki vilhöll þjóðernislýsing íslendinga,
með ofdektum skuggum, eða ýktum æf-
intýrabjarma. Því fremur, sem allir
íslendingarnir eru aukapersónur í sög-
unni. Beri annars lesandinn sem nokk-
urt skyn ber á bænda- og frumbýlings-
háttu, íslendinga í sögunni saman við
stéttarbræðurna af öðrum þjóðflokkum;
þá ber landinn áreiðanlega ekki skarðan
hlut frá borði.
En einmitt sökum þess, að sagan snýst
ekki um íslendinga, vildum vér gera at-
hugasemd við helztu aðfinslu bréfrit-
arans. Hann kvartar yfir því, að höf.
verði ekkert úr Fúsa Aronson, “stærstu
og helztu mannsmyndinni.”
Oss finst bréfritarinn hafa mikið til
síns máls, um skilninginn á Fúsa Aron-
son. Hinni stórbrotnu einfeldni í skap-
gerð hans, er þannig lýst, í fáum en
óskeikulum dráttum, að það væri áreið-
anlega heillandi viðfangsefni fyrir skáld,
að rita sögu hans. En því stórfeldara
viðfangsefni, sem hann er, því ómögu-
legra var það fyrir höfundinn að “gera
sér mat” úr honum í þessari sögu. Þá
var hún ekki lengur sagan um Caleb oíí
Judith Gare. Þá var hún orðin að Fúsa
sögU; Aronsonar, og sagan af Caleb hefði
þá orðið að bíða annarar bókar. Höf-
undur Víga Styrs sögu og Heiðarvíga
reynir ekki að “gera sér mat” úr Gretti
Ásmundssyni. Honum bregður að eins
fyrir í sögunni. Hann hefði ef til vill
getað gert sér sama mat úr honum og
meistarinn, sem skrásetti Gretlu, en hvað
hefði þá orðið af Barða Guðmundssyni
og Heiðarvígamönnum?
vafalaust. Að frádregnum prentvillum,
og gleraugnahugmyndinni í sambandi við
Baldwinson, sem virðist ekki algjörlega
frumleg; minnir dálítið á kýrfóðursgler-
augu hr. aðalritstjórans; — er kvæðið
þó nokkuð sniðugt. Það er töluvert
meira, en hægt hefir verið að segja um
aðalritstjórnargreinar Lögbergs í nokk-
ur ár.
Vísa eftir K. N.
(Tilefni þessarar vísu, sem hefir öll beztu ein-
kenni höf. var þetta: K. N. var siðla. kvölds
j í sumar á heimleið frá kunningja sínum, og
vildi stytta sér leið yfir akra og engi. En á
þeirri leið hafði jörðnni verið bylt á stóru
svæði, við brautargerð. Lenti K. N. í því,
og va.rð skrikult undir fæti; laus mo!d, hnaus-
ar og kögglar, stærri og smærri. Var hnot-
samt þarna og leiðin torsótt.)
Ljós eru sloknuð og landið er svart,
í loftinu er ekkert að hang’a á;
það er í sannleika. helvíti hart,
að hafa ekki jörð til að gang'a á!
Hið Sameinaða kirkjufélag
Islendinga í Vesturheiroi. ,
Á ársþingi hins sameinaða kirkjufé-
lags íslendinga í Norður-Ameríku, er
haldið var í sumar í Wynyard, heyrðust
raddir um það að æskilegt væri að fé-
lagsdeildirnar hefðu sem mestar spurnir
af ýmsum andlegum sviðum og hver af
annari um leið.
Var félagsstjórnin beðin að fara þess
á leit við Heimskringlu að fá ákveðið
rúm í dálkum blaðsins fyrir skoðanir
sínar og áhugamál. Er þetta nú orð-
ið að samningum og það því fremur, sem
Heimskringlu er ant um alt frjálslyndi,
í hverja átt sem miðar.
Framvegis verður því ákveðið rúm á
annari síðu blaðsins, er sérstaklega er
ætlað kirkjufélagsmönnum, og séi^ kirk-
jufélagsstjórnin um að fylla það rúm,
eftir því sem henni þurfa þykir.
Litlu feginn.
Herra aðalritstjórinn heldur aoðsjáan-
lega, að alvarlega hafi runnið á snærið
hjá sér, er hann las ritstjórnargreinina í
Hkr., 11. nóv. — 1 þeirri grein var látið í
ljós, að King sæti í algjörðum órétti, og
hefði vefið skyldur að segja af sér og j fjarri sanni
láta Meighen um stjórnarmyndun, hefði
hánn getað. — út af þessu finnur hr.
aðalritstjórinn, ritstjóra Hkr. sekan um
hringlandahát^ í stjórnmálum.
Ef herra aðalritstjórinn hefði tíma og
‘‘Svo bregðast krosstré sem
önnur tré”.
I nóvemberheftiö af Current History, ritar
Vilhjálmur Stefánsson noröurfari, um norður-
skautið og lendur þær er að úthafinu liggja, rit-
gerð, að ýmsu góða og vel samda, er vænta niátti
því enginn frýr honum vits. Lítið er þa.r
minst Islands eða Islendinga, en í því litla seni
að þeim er vikið, fer hann með djarfmæii svo
mikil að iítt væru afsakanleg af hálfu er-
lendra m.anna og dkunnugra, og þess vegna
ófyrirgefanleg nrentuðum Islendingi. Þau eru
þessi: að á dögum Eiríks rauða hafi Islend
ingar haft aðallega tvent að atvinnu: Kvik-
fjárrækt og rán, bendir hann t því sambandi á
legu Grænlands, því til sönnunar, að eigi hafi
það verið annað en möguleikarnir til kvik-
fjárræktar, er gert hafi landið girnilegt tii að-
seturs í augum Eiríks rauða. Mættu ókunn-
ugir af þvi álykta, að Island hafi, að minsta.
kosti meðfram, verið numið vegna hentugrar
aðstöðu til sjórána. Svo sem kupnugt er,
eru hugmyndir flestra útlendinga urn, Island
svo rangar, og þekking þeirra á þjóð og landi
svo ónákvæm og af svo skornum skamti, að
ilt er til þess að vita, að þeir er betur standa að
vígi að auka þá þekkingu, skuli hallast á þá
sveifina að auka á misskilninginn.
Svo sent þeim er öllum kunnugt, er Islend-
ingasögur hafa lesið — og Vilhjálmur Stefáns-
son er va.falaust einn af þeim — sigldi strjál-
ingur Islendinga, sérstakiega ungra manna af
höfðingjaættum, til Noregs á iandnámsöldinni
og ýmsir þeirra tóku þátt i víkingalífi frænda
sinna, í þeint ferðunt. Hitt voru undantekn-
ingar, ef það hefir komið fyrir, að skip hafi
verig sérstaklega gerð út í víking af Islandi.
Hins er getið allvíða, að menn gerðu út skip
í kaupferðir eða, verzlun, og vitaskuld hefðu
þeir menn ekki verið með öllum mjalla, er
vopnlausir og óvígbúnir hefðu lagt í þær ferð^
ir, eins og þá var aldarhætti farið. Voru
víking og verziun svo samtvinnaðar á þeim
tímurn að erfitt mundi a.ð draga þar glögga
merkjalínu, en að segja að rán hafi þá verið
annar aðalatvinnuvegur Islendinga, er svo
að furðu sætir að maður með
gáfum og þekkingu Vilhjálms Stefánssonar,
skuli verða til þess að koma með shkar stað-
leysur t víðlesnu tímariti.
Það er ánnað í ritgerð þessari, sem óviðfeld-
ið er í augum Islendinga, ög það er, að þótt
lag til þess að leggjast verulega djúpt, j óbeinlínis sé gefið í skyn að Islending.ar hafi
þá hefði hann ef til vill getað komist að verið riðnir við landnám Grænlands — því
“kasta skít” á engilsaxneska þjóðflokk- því, að ritstjóri Heimskringlu var veikur, annars vséri það þarflaust að minnast á at-
vinnuvegi þeirra — þá eru landnem- ^
ar Grænlands hvergi nefndir annað
en Norsemen, en það nafn, svo sem
höfundinum mun kunnugt, vilja nú
Norðinenn, að minsta kosti þeir er
búsettir eru í Bandaríkjunum, hafa
fyrir sig eina, og þó þetta atriði sé
smærra í mínum augum, af því þjóð-
ernin á landnámstímunum voru ekki
svo sundurgreind sem nú, þá er þó
líklegt að Bandaríkjamenn skilji það
svo að Norðmecn en ekki Islendingar
hafi stofnað nýlenduna Grænland,'
og hefir þá ritgerð höfundar aukið
fræðslu þeirra um Isla.nd um það
eitt, að á tíundu öld hafi Islendingar
aðallegá lifað af ránum. — Svo bregð"
ast krosstré sem önnur tré.
Páll Guðmundsson.
Vestur-Islendingar.
Erindið, scm Einar H. Kvaran
flutti í Nýja Bíó 3. okt. Síðastl.
Eg held að það sé réttast — af
því þag kemttr ntáli mínú töluvert
mikið við, — að byrja á því aö
segja ykkttr, hvernig á því stóð, að
við hjónin lögðum upp í ferð þá
DODD’S nýrnapillur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og gigt,.
bakverki, hjartabilun, þvag-
teppu, og önnur veikindi, sem
stafa frá nýrunum. — Dodd’s
Kidney Pills kosta 50c askjan,
eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást
hjá öllum lyfsögum, eða frá
The Dodds Medicine Co., Ltd.
Toronto, Ontario.
um rösk 20 ár, og valdið hefði svo
miklum umræðum og umhugsun. Alt
staðfestist þetta við reynslu mína
vestra.
Aður en eg fer lengra, ætla eg
ag eins að iáta þess getið, að í þess-
til Vesturheims, sem 'við erum nú ari ferð minni hefir ýmislegt merki-
nýkomin úr. A síðastliðnu hau;ft
vorum við .‘todd í Kaupmannahöfn,
og þá fengum við bréf vestari að
þess efnis, ?ð nokkra menn . þar,
karia og konur, iangaði mikið til
þess að við kæmum vestur. Jafnfranit
var þess getið, að ef við fengjumst
til að koma, þá yrði séð fyrir öHum
ferðakostnað: okkar frá Katr.,.-
mannahöfn til Winnipeg. Ennfrem-
ur var þag tekið fram, að búist væri
við því, að eg mundi einhver erindi
flytja meðai Vestur-Islendinga, en að
eg væri gersamlega sjálfráður um
eínið, og eins um það, hvernig eg
tæki í þau mál, sem eg kynni að
minnast á.
Eg fann auðvitað til þess, hvað
legt fyrir mig koniið í sál-
rænum efnum og frá mörgu hefir
ntér verið skýrt, bæði með löndurn
mínum og annafa þjóða mönnum.
Eg geri ráð fyrir, a.ð minnast á eitt-
hvað af þessu á næsta fundi Sálar-
rannsóknarfélagsins. En að þessu
sinni fer eg ekki út í neitt slíkt. Eg
hefi isvo margt annað um að tal.a„
Svo að eg byrji hér um bil á byrj-
uninni, ætla eg að minnast á sam-
tal, sem eg átti á skipinu á leiðinni
vestur, við lögmajm frá Vancouver
á Kyrrahafsströndinni. Hann
spurði mig hvaðan eg væri, og eg
sagði honurn það, “Við höfum of
lítið af löndum yðar í Canada,”
'Sagði hann þá. Og hann tók að
þetta var göfugmannlegt íilboð. En skýra mér frá þvt, að hann væri
eg var í mjög miklum vafa um, hvort' kunnugur ýmsum þeirra og vissi
eg ætti að leggja út í að þiggja það.
Eg setti það fyrir mig, að eg væri,
ef til vildi, orðinn of gamall. Mér
duldst það ekki, að þetta yrði tölu-
verð áreynsla. Og svo var ann-
að. Mér finst það skylda þeirra
manna héðan að heiman, sem eiga
töluvert um Islendinga þar í landi.
Honum fórust org á þá leið, að gáf-
aðri, samvizkusamari og áreiðanlegri
menn væru ekki til í landinu.
Það er ekki neinum blöðum um
það a.ð fletta ag þetta er skoðun allra
sanngjarnra manna, sem nokkurt
því láni að fagna að heimsækja Vest- j skyn bera á þetta efni. Með þeim
ur-Islendinga, ag vinna að því að 1 mönnuni er virðingin fyrir Vestur-
draga saman hugi frændanna vetsan j Islendingunt svo ákveðin, að við
hafs og austan. Eg vissi ekki, j frændur þeirra hér heima ættum
hvort eg væri hentugur maður til
þess.
Mér var að sönnu kunnugt uni það,
að ýmsir Vestur-Islendingar höfðu
mætur á sumum bókum mínum. En
sannarlega að finna til metnaðar út
af því og gera okkur það að fagn-
aðarefni. Eg segi þetta ekki í blá-
inn, því að eg hefi kynst merkurtí
enskumælandi mönnum þar vestra
eg vissi það ltka, að eg var fulltrúi! og átt því láni að fagna að vera
fyrir málefni, seni sætt hafði snörp- j gestur þeirra.
um ádeilum af hálfu sumra merkara Eins og þig skiljið, fer þvt mjög
Vestur-Islendinga. Ennfremur 'duld- fjarri að allir séu sanngjarnir. Og
ist mér það ekki, að það gat valdið , því fer enn fjær, að allir viti nokkurt
örðugleikum og ntisskilningi, a,ð
sonur ntinn er einn af fremstu
mönnum í flokki annars trúmálafé-
lagsskaparins meðal landa vorra
vestra, því að trúar- og kirkjttmál
hafa verið mikið samgrónari félags-
lífi manna þar en mönnum hér á
landi mún vera auðvelt a.ð átta sig á.
Ag hinu leytinu héldu vinir mínir
þar vestra fram, að í þessum efnuni
orð rétt um Island eða Islendinga,
vestan hafs eða austan. Vanþekk-
ingin er með stórþjóðunum á sum-
um sviðum siíkt þreifandi myrkur,
ag íslenzkri þjóð veitir örðugt að
átta sig á slíku. Stundum er va.fa-
mál, hvernig á ósannindunum stend-
ur — hvort þau eru borin út af á-
settu ráði gegn betri vitund, til þess
að hnekkja gengi Vestur-Islendinga
væri öllu óhætt — og langt frant1 og særa þá, eða hvort þau stafa af
yfir það. | spjátrungsskap og mikillæti mentun-
Og við réðum af, hjónin, að arsnauðra uppskafninga, sem hyggj-
leggja út í þetta. ferðalag. Jafn-; ast að vekja á sér eftirtekt með því
framt var eg bráðlega ráðinn í því j áð smána litlar þjóðir, eða loks,
að láta sálarrannsóknirnar og á- hvort um einbera vanþekking er a5
rangur þeirra verða umræðuefnið,1 tefla.
þar sem um þær sa.mkomur væri að j Eitt af Ontario-blöðunum hefir
tefla, sem eingöngu væru haldnar í 1 hvað eftir annað verið með sntánan-
þeim tilgangi, að eg flytti þar er- j ir um Island. Töluvert orð hefir
indi. Til þess voru ýmsar ástæð- j leikið á því, að það hafi verið gert
ur, og eg ætla að nefna tvær: Örin- j móti betri vitund. I vetur kom ein
ur var sú, a.ð mér fanst eg geta tal- greinin. Þið skiljið, við hvern tón
að um það mál af meiri þekkipgu þar kvað, þegar þið heyrið að þar
en önnur mál. Hin var sú, að mér j var fullyrt að íslenzkt kvenfólk þvoi
hafði verið tjáð, að víða meðal
Vestur-l9lendinga mundu vera mjög
ma.rgir menn, sem langaði mikið til
þess fá að heyra talað um það mál,
langaði sennilega rneira til þess en að
heyra taLa.ð um nokkurt annað mál.
Þess var líka getið, að mótspyrnan,
sem gegn málinu hefði verið, hefði
ársiðanlega rénað svo mikið, að ekki
væri samanberandi. Og þann
skilning fékk ég''&f skrifunum vestan
sér aldrei úr neinu öðru en lýsi.
Meðan eg var staddur í Los Ange-
les í Suður-California, kom út í einu
stórblaÖinu þar samtal við norskan
niann, sem kvaðst nýkominn frá
Reykjavík. Hann lýsti Islending-
um og Reykjavík rétt, það sem frá-
sögn hans náði. Hann sagði að á
Islandi byggi mentaþjóð, sem kom-
in væri að miklu leyti frá Noregi,
og að Reykjavík væri bær með hárri
að, að þeir mundu verða nokkuð menningu og þægindum nútímans.
margir, sem furðuðu sig á þvi ög Eg hefi tæplega séð blað komast i
rnundu telja sig verða fyrir von- [ ötlu meiri vandræði. Það setti
brigðum, ef eg þegði um það efni, 1 hálfgerðan skopblæ á frásögn Norð-
sem hefði legið mér í svo miklu rúmi 1 mannsins, og eins og til að hafa vað-