Heimskringla - 02.12.1925, Síða 7
WINNIPEG, 2. DESEMBER 1925
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA
GIN PILLS
Bakverkir eru vanalega
einkenni nýrnaveiki. Gin
Pills hafa læknaS hundr.
uö sjúklinga af langvar-
andi nýrna. og blööru-
veiki. 50c hjá öllum lyf.
sölum og kaupmönnum.
' National Drug & Chem.
.... Co. of Canada, Ltd.....
Toronto Canada
Það er hann Steingr.
(Frh. frá 3 bls.)
er vísað á drifhvít rúmin: "Ja, eg er
dauöhræddur aö sofa hér, þaö get-
ur verið lús í rúminu. Þaö stóð i
Lögberg.”
— Bóndakona góö ! Hamingjan
gefi þér kjark til aö standa upp og
segja .brosandi viö gestina: “Verið
þiö elcki áð taka mikiö mark á þessu.
Þaö var hann Steingríniur, sem sagöi
þaö. Hann segir svo margt.” —
* * *
Rétt ti'l þess aö fá augna.bliks upp-
styttu, skal eg hér minnast á uppá-
stungu, sem héraöslæknirinn kastar
fram í enda greinar sinnar. Fyrir
utan F. T. R. I. V. — Frumvarpið
til Ríkisráðstöfunar á Islenzkum
Vinnukonum — er þaö eini positivi
hluturinn í greininni. Uppástung-
an fer í þá átt, aö Ameríkuferðir séu
teknar upp á ný meðal Austur-Is-
lendinga, þannig að ungt fólk, karl-
ar sem konur, dveldu hér svo sem
tveggja ára bil, hyrfu svo heim
til Islands aftur, og “amerikaniser-
uðu” landiö. Með öörum orötun,
aö Austur-Islendingar fari aö sækja
mentun sína til Ameríku. Ef þetta
mætti í framkvæmd komast finst hér-
aðslækninum tilvinnandi, þó skólar
Islands, sem viö höfum komiö upp
nieð erfiði og ærnum tilkostnaði, og
innbyrlað okkur aö væru ómissandi,
stæðu galtómir. Mikið skal til
mikils vinna. Eg efast ekki um
að ameriskir skólar séu prýðilegar
stofnanir, og aö verkleg mentun á
búgöröum þar sé holl og góö. En
eg held, að það sama megi segja um
skóla og búgarða í fjölmörgum ná-
laegari löndum, og jafnvel uni ís-
lenzka skóla og íslenzka fyrirmyndar
búgaröa. Og holt es heima hvat.
Annars skal eg ekki eyöa orðum
aö uppástungunni til né frá, þetta
er þaö endemis hjal, lá mér við að
segja.
En í sambandi við hana, langar
mig til aö minnast á annan hlut, sem
oft hefir verið í huga mér hér.
— Þaö skal fúslega játaö með
héraðslækninum, að fjölmargt er hér
í Canada af íslenzku fólki, sem
hingaö flutti aö heiman frá örbirgð
og vesaldómi, og hér hefir hafist til
álits og alsnægta. Börnin njóta á-
gætrar mentunar, og geta valið á
milli framtíðarmöguleika auðugs og
öflugs lands. Og alt viröist leika
í lyndi.
En — einhvernvegin geng eg með
þá grunsemd, aö víða megi finna
harmleik á bak við. Kannske er
þaö ímyndun ein. —
Við skulum sem snöggvast at-
huga kaupin, sem íslenzku frumfar-
arnir gerðu, þégar þeir hurfu af
landi burt og hingað vestur. Engin
hlutur fæst án endurgjalds í heimi
hér, og svo var og þá. Kaúpsamn-
ingur frumfaranna leit þannig út, aö
Canada heimilaði þeim aðgang og
afnot af öllum sinum gögnum og
gæöum, jafnrétti og borgarafrelsi.
Til endurgjalds urðu þeir aö afsala
sér öllum heimaöldum framtiöar-
vonum og slíta rætur íslenzks upp-
eldis og traditiona og ganga hinu
nýja landi á hönd meö lífi og sál.
Yfirleitt mun þetta. hafa gengið
vonum framar. Astin til Islands
fékk nýja næringu i fjarlægðinni, ís-
lenzkar bækur styttu kvöldvökuna og
draumar frá æskustöðvunum krydd-
uðu svefninn. Hin canadiska
mold hlúði vel og varlega. að rótar-
slitrunum, og stubbarnir gréru, þó
einstöku sinnum kunni aö hlaupa að
þeirn verkur og gigt, eins og héraðs-
læknirinn kannast viö um gömul sár.
En kaupsamningar eru sleipir hlut-
ir, og venjulega er í þeim einhver
lúmskur liður, sem yfir sést í fyrstu.
— Mér finst eg nú sjá í huga inn á
mörg íslenzku heimilin hér i Can-
ada. Einmitt og engu siöur efn-
uöu heimilin. Og mér finst eg
sjái gamla frumfarann sitja einan i
rökkrinu, ogl horfa út í húmið og at-
huga kaupin á ný.
Kra.kkarnir hans eru vaxin upp,
hafa notiö ágætis uppeldis, efnileg
og hraustleg börn, sein glæsileg
framtig blasir viö. Hvaö þá?
Hvaö er þaö þá, sem sviður í hug-
anum og þrengir að brjóstinú?
Gamla manninum veröur litiö upp i
bókaskápinn, og augun renna ósjálf-
rátt af kili á kjöl. Islendinga-
sögur, Arbækur Espólíns, Safn til
sögu Islands, Gátur, Þulur og skemt-
anir, Grímur, Matthías, Jónas, Þor-
gils gjaliandi. Islenzk orösnild og
íslenzkt útsýrii ljómar af þeim. Og
það angar af islenzku grængrési,
töðuilm og miösumarstörfum. — En
nú sér hann það. Þarna er það I
einmitt I Það er grár rykvefur yf-
ir bókaröðunum í skápnum. Hnns
eigin augu eru nú biluö, og krakk-
arnir, börnin hans — lita aldrei :
þær. Þau lesa Rex Beach og
Philips Oppenheim. Og i staðinn
fyrir kvæðalög og kirkjusöng skera
nú Ragtimes og Foxtrottar i eyrun.
. >nzku kunna krakkarir aö vísu
nokkurnveginn, en tali þau sín a
milli um eitthvert áhugamál, verður
hún strax aö víkja fyrir enskunni.
Ahugi fyrir íslenzkum málefnum
og íslenzkar þjóðernishvatir syngja
á síöustu nótum; blossa kannske upp
sem snöggvast á þjóðminningardag-
inn eöa mannamótum undir “stemn-
ings’ ræöum, en deprast jafnþarðan.
En hvers er aö vænta? Hvernig gæti
öðruvisi fariö ? Canadisk leiksystkin,
canadisk skólamentun, canadiskir vin-
ir og félagar og canadisk áhugamál.
— Og gamli maðurinn horfir út í
húmið og athugar kaupin. Var þaö
þá svóna sárt? Var þaö líka í
samningunum, aö hann misti börnin
sín út í þjóðbrotasamsteypuna cana-
disku.
Ef til viil er ekki svo alment aö
íslenzkt þjóöerni sé svo Langt leitt
eins og hér er ákveðið, en svo koma
aftur börn og barnabörn, og auðsætt
er hvað veröa vill, ef .ekki er að
■gert. Ameríka, hinn mikli octo-
pus, hefur gleypt stærri munnbita
en okkar fámenna þjóöarbrot hér.
Einstaka sentimentalar tímaritsgrein-
av eru hér til einkis gagns. Ekki
heldur upphrópanir um velvilja og
vináttu milli Austur og Vestur Is-
lendinga. Nei, þaö þarf aögeröa
meiri o* gagngeröari hjálp. Og
ekki er nema um eina einustu hjálp
að ræða: Islenska mentun. Alt
annaö er kák.
Æskilegt og áhrifamest væri nátt-
úrlega, ef hægt væri að koma hér
upp íslenzkum skólum, og fá fólk til
að sækja þá. En gangi það ekki,
dettur mér i hug, hvort ekki væri
hægt að nota uppástunguna h.n.ns
Stgr. Matthíassonar — nota hana
meö því, að snúa henni við, hafa al-
ger endaskifti á henni, þannig aö
vestur-íslenzkt námsfólk dveldi
heima á Islandi svo sem tveggja ára
bil til þess að flytja/Austur-íslenzka
nienningu .til Canada. Ef að héraös-
læknirinn k^innast við tillögu sína,
þegar hún ’stendur þannig á höföi,
er honum hér með, eftirgefinn eign-
arrétturinn).
Ef eg væri atkvæðisbær ‘ um
austur-íslenzk mál mundi eg berjast
fvrir því meö hnúum og hnefum, aö
sliku nántsfólki væri veittur sem
ríflegastum styrkur og skólavistin
væri gerö svo aðlaðandi, sem unt
væri. Já, meira en þaö. Eg vildi
láta íslenzkt ríki og stjórn bjóöa þau
ítrustu vildarkjör og mestu fríðindi
hverjum Vestur-Islending, sem feng-
ist til að flytja alfari heint aftur.
Senda sniöugustu kjafta landsins
hingað vestur ,til þess aö agitera meö
öllum brögöum fyrir heimflutningi
sem flestra, og fá hina til þess aö
leggja fé sitt i austur-islenzk fyrir-
tæki. Kaili hver þ,a.ö fals og gyll-
ingu sem vill. Tilgangurinn helg-
ar meðalið, og slagæð gamla Islands
örvast við hvern blóðdropa sem
hverfur heim aftur.
— Þjóðernisvaröveizla Vestur-Is-
lendinga. er stórt og þýöingarmikiö
mál, bæöi aö því er V. I. sjálfa
snertir, og eins og ekki síöur, sú
hliðin er aö A. I. horfir, og væri efni
í langt erindi. Eg er ékki maður
til aö þóka þar neinu ui'n, og verð
þvi aö láta mér nægja, að skora á
mætustu menn austan haísl og vestan,
að ráða
hátt. —
Og þið, Austur-Islendingar, sem
árlega safnist saman 17. júní, til
fram úr þvi á einhvern að minnast nieð þakklæti
Þá skellur hann samaii a.ftur, enn
iðulausari en áður Og myrkrið
er eins og niöri í kýrvömb, og færð-
in eins og niðri í hlandfor”, segir
Einar Kvaran einhverstaöar.
Höf. talar nú við sjálfan sig, og
leggur fyrir sig þa*r spurningar,
hvort til mála. hefði mátt koma aó
þessir “hábrókuðu” greifar af
eldavélinni, hefðu getað orðiö
að mönnum heima á Islandi. Nei,
svo sárt sem höf. fellur það, sér hann
sig nauðbeygðan til að svara neit-
andi. Dýfir jafnvel það dýpra í
árinni, aö Islandi hefði enginn
akkur eöa hagnaður verið aö, þó
þeir heföu alið aldur sinn heima.
Kaldur hrollur fer um mann við
þennan óskaplega dóm. I huganum
sér maöur Island eins og eitthvert
ógurlegt fangelsi, þar sem óham-
ingjusamir menn ferðast innanum is
og örbirgð, eins og svipir fordæmdra.
Og niann langar til að taka í hend-
ina á hverjum Islending, sem burtu
hefir sloppiö hingaö vestur og bjóða
hann úr helju heimtan.
Þvílikur voöa stóridómur hefir
aldrei verið kveöinn upp yfir Is-
landi. Hin fræga ferðasaga Dr.
Adrian Mohr verður að tómum
skjallmælum hjá þessu.
—En— eg bið afsökunar, eg er
víst aö hlaupa á mig. Misvindarn- •
ir eru svo snöggir hjá höfundi og svo
titt slegið úr og í, aö eg hefi ekki
greind til ag fylgjast með. Það
skýst nefnilega jafnharðan upp úr
honum', að Island sé prýðilegt land.
“Þietta land, sem þeir nú byggi (i. e.
Canada)’ er þó ekkert vistlegra né
betra, en landið okkar heima,” segir
h?.rm. Ja, þiö fyrirgefið þó eg
stansi sem snöggvast til að átta mig.
— Hvert stefnir nú ? Er héraðs-
læknirinn hér aö gefa í skvn, aÖ
Islendingar þeir sem hingað hurfu
vestur um haf, hafi verið þau af-
hrök og úrþvætti þjóðarinnar, að
örvænt hafi verið um, að þeir hafi
getað séð sér og sínum f,ar!x)rÖa
heima þrátt fyiir landgæðin? Eg vil
ekki væna héraðslæknirinn um að
hann sé að, snúa svo ömurlega á
sjálfan sig, eftir alt hólið um Vestur
Islendinga.
Nei, svo er heldur ekki, því lausn-
in. er hér, og ekki sérlega myrk i
máli:
‘‘Landið er fpgurt og fritt
en fólkið er helviti skítt.”
*“Heima höfðu þeir, aff eins van-
ist því, aff fljóta sofandi aff feigffar-
ósi,” “sem þótti kurteisi í gamla
daga,” segir höf. Hann er
ekki feiminn hann Steingr. Matthí-
asson. Og ta-kið eftir hvað hann
nýtur þess innilegá, að segja þessi
voðalegu orö. Setningin hreint og
beint Ijómar af ánægju yfir sjálfri
sér. Höfundurinn bregður á leik.
og fæðir þjáningalaust eitt af sín-
um sniðugu hnittivrðum. “Scm
þótti kurteisi í gamla daga” Eg sé í
huga mér hvað hanh brosir að kýmni
sinni. og drepur titlinga iraman í
sjálfan sig, þegar hann er að skrifa
þetta. -— En eg er hræddur um að
hér hlægi enginn meö honum. Hefur
og lotn-
ingu óska barns Islands, og jafn-
framt i gegnum hann allra feðra
vorra, seni hjálpuðust að með hon- j
rm, að lyfta því óhemju Grettis- j
taki sem framfafir þess tímabils
á sviði bókmenta, sjálfstæðis- og at-
vinnumála bezt verður kaliað, —
verður ykkur ekki stirt utn bros,
þegar því er slöngvað fratnan i ykk-
ur, og það. úr ykkar eigin liði, að
þessir menn hafi “flotið sofandi að
feigarósi”, — og þótt sótni að ? Já,
og eg spyr alheim, hvort hann geti
hlegið að þvílíkum dóm um, frum-
kvöðla þeirrar endurreisnar, sent
aflað hefir Islendingum þess álits,
sem þeir nú njóta um heim allan,
sakir mentunar, andlegs og likaJn-
legs gervileika og stjórna.rfars- og
verzlunarsjálfstæðis.
Nei. Enginn hlær. Héraös-
læknirinn litur árangurslaust frá
Vestur-Islendingum til A. I„ frá A.
I. til annara þjóöa, frá landi til
lands. Enginn hlær. — Og brosið
verður aö krampakendum munn-
herkjum. Og siðast deyr það út.
Ef einhver nartar lítilfjörlega í
peningastofnanir eða verzlunarfyrir-
tæki, er það kallað ýmsum illum
nöfnum, svo sem trausthnekkir og
átvinnurógur, og varöar við ’lög,
og stórar skaðabætur liggja við.
Heiður þjóðarinnar getur hver sem
er slegið sig til riddara á að ausa
sorpi. Og framliðnum mönnum er
nú hættulaust að velja hrakyrði.
Gamli hegningar paragraffinn, sem
einu sinni verndaði þá, draugatrúin,
er nú liðin undir lok, ög enginn trú-
ir einu. sinni lengur að framliðnir
geti bylt sér í gröfinni. Eg sam-
gleðst héraðslækninum, að hann skuli
lifa á þessum upplýstu tímum.
— Hér Iæt eg staðar numið. Ekki
af því, að á allt sé minst, sem til-
efni gefur til andsvara. Hér er
gnægð fyrir “Kynjamyndir, hér er
létt aö vrkja.” En einhverstaðar
veröur að slá í botninn. Viku-
blað hefir ekki ótakmarkað 'úm. Og
svo er eg, sannast að segja orðinn
þreyttur á að halda mér á hugsana-
plani héraös'.æknisins.
Að síðustu þetta: I rauninni tek eg
ekki eins mikið mark á grein héraðs-
læknisins, eins og menn skyldu
halda á þessu svari mínu. Undir
venjulegum kringumstæðum heföi
eg ekki hikað við a.ð kalla margt í
henni eitthvað það meinlegasta og
hættulegasta, sem eg hefi lesið.
En það er eitt, sem bjargar henni,
og serh eg ætla að síðustu a.ð biðja
lesendur mína að minna sjálfa sig
sem oftast á, þegar þeir lesa hana
yfir eða minnast hennar. Sem mýk
ir -mestu hnífilyrðin og deyfir
svæsnustu skammirnar.
Bjargráðiö er að segja viö sjálf-
an sig\Þaff er hann Steingrvmur.
Aust-vestan.
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við beztu
VERZLUNARSKÓLA
í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.
Bréf til Hkr.
Vel virffi þess litla,
sem það er dýrara.
Sjóðheitir
BRAUÐSNÚÐAR!
HRÍFANDI lykt .... gulbrúnir á lit
.... ágætir á bragS. Brauðsnúðar
úr Robin Hood Hveiti, er uppáhalds-
matur, sem öll fjölskyldan hlakkar
til að fá þegar bakað er.
Kœra Heimskringla!
Eg hefi lengi verið aö horfa eftir
fréttagreinum héðan frá Ilallson, en
ekki fengið neitt nema vonbrigðin.
Hér í bygö er fjöldi af ungum skóla-
gengnum löndum, sem hafa góöa
hæfileika til skrásetja. bygöarinnar
helztu fréttir, á okkar móðurmáli, en
það þýkir víst orðið út í hött, að
skrásetja ísl. orð, og er það ekki
hann lita mann af manni. Fyrst meö ! tiltökumál, þar sem á ’flestum heim-
eftirvæntingu, svo með spurnarsvip. 1 ilum al-íslenzkum aldrei heyrist is-
hann nokkurntíma hlustaö á
mann segja sína beztu fyndni,
sem enginn hefir hlegiö
nema sjálfur hann ? Séð
ur sjálfsagt fyrir sig hænsnaræk*,
eins og alt snýst. um í Wash.; eggin
62 cent tylftin. Hallson misti góð-
an félagsmann var sem Daníel var, og
ekki siður þar sem konan hans var.
Nýlega lézt hér nálægt að Concrete,
Oli Jóhannsson Erlendsson, maður á
bezta aldri, að eins 36 ára; var fyrir
stuttu fluttur á téðan stað. Hann
kom frá Hensel; skilur eftir konu og
3 börn. Samkomur hafa ekki átt
sér sta.ð hér í Hallson þetta haust, fyr
en 30. s. 1., héldu “Woodsmen” dans
i sínu stóra umbætta samkomuhúsi
og er sagt með góðum árangri, yfir
$100 ágóða, enda þarf húsið þess
með, eftir alLan þann kostnað viö
endurbætur á því; kjallari grafinn og
steyptur úr cementi 30x60 og um átta
feta hár, og margar aðrar umbætur
sem ekki eru enn fullgerðar. Þaö er
ekki ofsagt að þetta Hallson Wood-
man Hall, veröur eitt hiö allra bezta
í allri Pembina sveit, þegar það er
fullgert, og eiga landar þakkir skil-
iö fyrir áræði og dugnað sýndan þar
viðvíkjandi.
Annan félagsskap get eg varla tal-
iö. Auðvitað er hér lestrarfélag og
kvenfélag. Þ,gð síðarnefnda læt-
ur altaf eitthvað gott af sér leiöa, en
er nú húslaust og verður að vera
upp á páð ‘‘Woodmans’’ komið meö
hús; en svo er hugsunarhætti variö
hér, að engin samkoma má haldast
utan á föstudagskvöldum, til aö geta
verið arðberandi, (því lík tröllatrú).
Kristileg mál eru ekki hér á dag-
skrá; heyrist aldrei orð í þá átt.
Það má með nýungum teljast, aö
Wilhelm Anderson kaupmaður hér
keypti verzlun í Cavalier og rekur
nú verzlanir t tveimur stööum, Eg
held meö góðum arði. Arnólfur A.
Jóhannsson er fyrir Cavalier verzl-
uninni, ágætur piltur; hann er bróð-
ursonur Eggerts, sem var fyrir eina
tíð ritstjóri Heimskringlu. Með
óskum alls góðs í garö Heimskringlu,
og allra lesenda hennar, er eg yðar
einl.. Okt. 7. ’25.
Viðförull.
er þversumbanda þjóöveg heim,
þeysi eg “Teinreiö” minni.
Meö spyrnuafli úr hraðans heim
hættum fáum sinni,
þegar eg um þorskageim,
þeysi “Sjóreið” minni.
Hraðreið andans gengur greitt,
gegnum tilveruna,
óttast þarf hún ekki neitt,
utan fávizkuna.
Maðurinn frjáls er máttarlind,
á manndóms háum stapa,
og alverunnar eftirmynd,
því alt af er hann aö skapa,
Sjúkri vana sannfæring,
sé eg bezt að tapa,
er það heilnæm útrýming,
aðra betri eg skapa.
Eg hef notað andans mátt,
ávalt til að skapa,
og við lífiö semja. sátt,
sárt er því aö tapa.
Æfistefnan áfram lá,
ilt mér þótti að hrapa,
til aö lifa þvarr mín þrá,
þegar eg hætti að ska.pa.
Og síðast með undrunar, og bænar-
augnaráði ? Séð brosið verða að
krampakendum munnherkjum og
síðast deyja út? Þaö er brjóst-
lenzkt orð, utan ef svo ber viö, aö
gandan íslenzkan kall eða konu ber
að garði; þá neyðist unga fólkið til
að láta heyra til sín á móðurmáli
umkenn.anleg sjón. En hætt er við,! sínu. Svona kemtir þjóðræknin
að svipað fari hér, ef ekki ver. — fyrir mína.r sjónir, að kalla má alt
Þetta er nefnilega ekkert hlátursefni, j yfir, þar sem eg hefi kynst íslenzk-
hr. héraðsiæknir. Eða getið þið uh heimilum meö sárfáum undan-
Vestur-Islendingar, hlegið með mann- J tekningum.
inum, sem brosandi fellir þvílíkan i Hér í kring ríöur löndum dável.
ógnardóm yíir forfeðrum ykkar, ‘ Uppskera öll heldur góð, og nýting
mönnunum, sem eftir blóöi drifinn i sönuileiöis; heyfengur með afbrigð-
feril gegnum "áþján, nauðir, svarta- j um góður og nýting sömuleiðis1.
dauða,” höfðu þó ennþá efni á að j Hinn 12. síðastliðinn mán. seldi
miðla ykkur þann merg í bein, sem! Mr. Daníel Johnson mest alt bú
hefur hjálpað ykkur að halda í fullu j sitt, dautt og lifandi, við opinbert
tré við heiinsins mestu dugnaðar- og' uppboð, og flutti sig með sumt a.f
nienningarþjóðir? Og harðnar börnum sínum þann 17. sama mán.
ykkur ekkert í skapi við að heyra áleiðis vestur til Blaine, Wash., og
foreldra ykkar og blóðfrændur brenni
merkta sem dauðýfli og letingja,
sem þótti ómenskan kurteisi?
I Auðkent hér af höf.
keypti þar gamalt stórt hús, með 4.
lóðum, nokkuð utarlega í Blaine bæ-
jarstæöi; mér er sagt að hann hafi
borgað $1,000. Eg óska honum
til lukku meö kaupin. Hann legg-
Dægrastytting.
Nokkrar gamlar vísur
u m ýms efni.
Framkvæmdaleysið leiöist mér
langa.r aö sigra og striða,
en daglega stritið að eins er
endirinn þrá og bíða.
Gegnum vinda víðan geirh,
varúð allri sinni,
þá eg sæll og þögull heim,
þeysi “Loftreiö” minni.
Svo eg vinni völd og seiin,
vegum beztum sinni,
þá eg yfir þveran heim,
þeysi “Landreið” minni.
Óhultur á örmum tveim,
áttum lítiö sinni,
Afmcelisvísiir.
I dag þess sönnun gafst mér góö,
að gengið hef eg farinn stig,
á sjötíu ára æfislóð:
aö eins fyrir sjálfan mig.
Eg á þvi aö þakka þjóð,
þaö hún gjörði fyrir mig,
til a.ð auöga andans sjóð,
erfiði létta á þrautastig.
Merkjavörðu á lífsins leið eg
loksins náöi,
þar andans Ijós sig yfir breiðir,
allar mínar förnu leiöir.
Fimtíu ára fór eg leiö í félags-
tengslum,
minningar eg rnargar geymi,
mörg er þraut í skylduheimi.
Sambandsstríðiö unniö er með
ára fyliing,
vonin bjarta framtíð færir,
sem frið og kærleik endurnærir.
I sannfæringar sigurgleði sálar
minnar,
úr endahlekk í árakeðju
alþjóð sendi eg hinstu kveðju.
Það hlægir mig að heimsvist mín
er hartnær gengin.
I vísdómshöfn er ljúft að lenda,
leiðin þegar tekur enda.
Aldur rninn er orðinn hár,
sem ellimörkin sanna,
lifa varð eg liðin ár
í ljósi minninganna.
Skinfaxi. i