Heimskringla - 30.12.1925, Síða 1

Heimskringla - 30.12.1925, Síða 1
Vel launuð vmna. Vér viljum fá 10 Islendinga í lireinlega innanhúss vinnu. Kaup $25—$50 á viku, í bænum eða í sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja og ástundun aS nema rakaraiön. — Staöa ábyrgst og öll áhöld gefins. Skrifiö eða taliö viö Hem] lípv R -píturs«on x fiarber College, 580 Main St., V ír> 'jlon* 8t. — CITY. nipeg. Staðafyrir 15 Islendinga Vér höfum stööur fyrir nokkra menn, er nema viija að fara meö og gera við bíla, batterí o. s. frv. Viö- gangsmesti iðnaður í veröldinni. — Kaup strax. Bæklingur ókeypis. — Skrifið eða talið við Hemphill Trade Schools, 580 Main, Street, Wininpeg. XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 30. DESEMBER 1925. NÚMER 13 • C A N i Þingið í Öttawa hefir verið kallað saman 7. janúar. En aðalviðhöfnin fer fram daginn eftir. Verður þá landstjóri viðstaddur, eftir að búið er að kjósa forseta neðri deildar. Elytur landstjóri hásætisræðuna. En forsætisráðherra hefir tilkynt, að J. C. EHiott, K. C., muni bera frar.i svarið við hásætisræðunni, en L. La- combe styður. Samkvæmt opinberutn stjórnar- skýrslum, fyrirliggur nú atkvæða- talning frá öllunr kjördæntuin sam- Landsins. Samkvæmt því hafa con- .servatíva.r fengið 1,467,596 atkvæði; liberalar 1,266,534 atkvæði; bænda- flokksmenn 282,599 atkvæði; utan- ftokkamenn 87,618 atkv.; verka- Tnannaflokkuritin 53,224 atkvæði. Alls s<oru því greidd 3,157,571 atkvæði. »(>«»(>.^»l>^»(>«a»(>«B'0«B| ADA * '(>«»(>M»i>^»i>'a»(>«B'i>M»(Q ríkjunum rétt eftir þrælastríðið, og fékk endurnæringu og nýtt líf við siðasta ófrið og eftir hann. Það er félag nianna, senr eigi treysta lög- gjöf né f ramkvænidarvaldi lands síns, og^taka því hvorttveggja i sinar eigin hendur, sem oftast á næturþeli, sveipaðir hvítum hjúpi og) höfuðbún- aði. Nú er samskonar félagsskapur | kotuimVá hér í Canada, og niun bot^ urittn þessa lands enginn sérlegur au- fúsugestur. Stjórnarfrumvörpin fara þessi útgjöld: fram Þingið .............. Hvíta húsið ......... Veteran’s Bureau ...\ Og önpur Bureau .... Landbúnaðarráðuneytið Verzlunarmálaráðun. .. Innanríkisráðuneytið Dómsmálaráðuneytið ... Verkamálaráðuneyti^ . Flotamálaráðuneytið Ríkisráðuneytið...... Fjármálaráðuneytið.... Hermálaráðuneytið .... District of Colttmbia. $ 16,498,381 441,960 458.965,000 46,302,899 140,717,758 30,402,847 250,967,602 24,367,027 8,567,305 322,869,430 16,614,932 157,563,713 335,641,525 35,626,579 urntima “soðið” lik félaga. sinna í ■ Rúmeníu er talið að meira en 1000 líksuðusmiðjum rneðan á stríðinu manns séu heimilislausir, og á annað stóð,- eða hvort þessi saga hefði hundrað manns hafi farist f'lóðgang- verið fölsuð, til brezkrar fylgisöflun- tnum. aL eins og Chárteris hershöfðingi ------------- hefði nýlega minst á í New York. Inayat Khan er frægur heimspek- Oþægilegt hik kom á alla þingmenn. ingur indverskur. Hann er nú stadd- Samkvæmt stjórnarskýrslmn er enn völ á 4,045,760 1 ekrunt af heimilis- réttarlandi í Manitoba., eða 25,286 fjórðungar, nægilegt fvrir 20,000 fjölskyldur. Alls................1,845.546,960 Til flugmála er auk þess áætlað alls $42.447,000. og til bannlaga gæzht $21,940,529. KOLA VERKFALLIÐ. Svo stóð á að ríkiskanzlari Þjóð- verja., Dr. Hans Luther, og utanrík- isntálaráðherra .þeirra, Stresemann, vorti staddir á áheyrendapöllunum, á- sanit glæsilegtt föruneyti, br'ezktt og útlendu. Þeir stóðu upp og gengu út. Nokkrum mínútum siðar kom utanrikisráðherrann brezki, Sir Aus- ten Chatnberlain, inn i þingsalinn, og gaf svofelda yfirlýsingu: “Kanzlari Þjóðverja hefir gefið mér umboð til þess að lýsa yfir því fyrir hönd’ þýzku stjórnarinnar, að aldrei hafi verið ininsti fótur fvrir ur > New York, og á fyrir hönduni 6 mánaða fyrirlestraferð um Banda- rikin, til þess að hjálpa. sannleiks- leitendum. Undanfarin þrjú ár hef- ir hann flutt fyrirlestra við háskól- ana í Róm, Geneva, Berlin og Osló; og við Sorbonne. — Dánarfregn.f Rvík 19. nóv. Bcnedikt Jónsson frá Reykjahlíð, gær á heimili sonar sins, andaðist Samkvæmt opinberum skýrslum fer . ba.rnafæðingum fækkandi meðal Can adamanna af brezkum ættum. í .júnt 1921 fæddust 13,960 börn í 8 fylkj- ttm (Quebec ekki talið nteð); í júní 1924 fæddust 13,344 börn á sama svæði, og í júni 1925 aðeins 12,396 fcörn. Allir Canadamenn kannast við staf- ta. K. K. K., og vita að þeir eru rammstöfun félagsnafnsins Ku lux Klan, sem stofnað var i Banda- Manitobastjórnin hefir tilkynt að hún ætli sér að veith styrk atvitinu- lausum mönnum í santráði við bæinn á sama grundvelli og i fyrra. Lengra vill hún ekki ganga. Samkvæmt þvi vill stjórnin engan styrk veita ógift- unt mönnum, né giftutn mönnum, setn enga áhangendur hafa. Þó vill stjórn j in endurgreiða bænum helming far- J gjalds heitn, eða. þangað sem at-. vinnu er að fá handa atvinnulausum , . I mönnum. Þar að auki vill stjornm greiða einn þriðja af kostnaðinum: við aukaverk opinber, sem stofnað er., til í því skyni að létta af atvinnu- leysinu, og helming aukinna umsjón- arlauna við þau verk. Frá New York er simað, að sam- kvænit yfirlýsingu frá William Green '‘O aftur.” formanni A. F. L.' (American Fed- Húrrahróp kváðtt við þessunt orð- eration of Labor, þá "sé .alt útlit fyrir, l um utanrikisráðherrans, frá þing- að harðkolaverkfallinu linni innan 10 tnönnum. > daga. ! ---- Harðkolanemar og námueigendur j Almannaróniurinn á Englandi hef- eiga satnningsfund með sér og byrj- j <r ba.ft ærið erfiði undanfarin ár að aði hann í gærdag. Aðalfulltrúi trúlofa prinsinn af Wales. Stendur harðkolanema er Lewis formaðttr U. I <ett Bretakonungs víða rótum um M. W. (United Mine Workers), en I Norðurálfuna, og heitnsóknir kon- sögunni ttm líksuðuna. Fvrir hönd brezktt stjórnarinnar tek eg þessa yf- j Hallgrims stórkaupmanns Benedikts- irlýsingu gilda, og treysti þvi, að sonar. Hann varð nítiu og þriggja þessi falsfrétt verði ekki vakin til | ára gamall og lit'ði lengst sinna mörgu og nierktt systkina, sent kend vortt við Reykjahlið. Hann var at- gervismaður og orðlagðttr friðleiks- maður, en varð fyrir þvi böl fertugt, að missa sjónina og fékk enga bót á því ráðna upp frá því. (Vísir.) STJORNWIALAFRETTIR. FRÁ ÝMSUM LÖNDUM. Bandaríkin. þingsetning. Oldnngaráðið. — Fjórir nýir öld- r.ngaráðsmenn sitja 69. löggjafar-, J>ing Bandaríkjanna, sent nýlega er ^ komið saman, í stað látinna fyrir-j rennara. Þeir eru: Gcorge H. JVil- liam (rep.), frá Missouri, útnefndut j í stað S. P. Spencer (rep.); Arthur , R. Robinson, frá Indiana (rep.), út- nefndur i stað Samuel M. Ralston fdent. Rikisstjórinn í Indiana er re- publican, og útnefndi þvi mann út sínum flokki); Robert M. LaFollctte yngri, kosinn í stað föður síns. Hann er “uppreisnarmaður” (insurgent) innan republican flokksins, eins og faðir hans. Fjórði maðurinn er Gerald P. Nye frá Norður Dakota, útnefndur í stað Edwin P. Ladd. Ladd var “uppreisnarmaður” eins og LaFollette, og álitið er að Nye muni vera sama sinnis. Er talið víst að flokkurinn muni með blíðu reyna að lokka þessar ótemjur i flokkskviarn- ar aftur. Þrir hinir fyrstnefndu hafa þegar unnið þingeiðinn, en Nye ekki, sökum þess að einhverjir agnúar ertt á því, hvort útnefning hans sé alger- lega lögum samkvæm. Ncðri málstofan. — Þrjár konur eiga sæti í neðri málstofunni: Mrs. Pogers frá Massachusetts; Mrs. Kahn frá California, og Mrs. Norton frá New Jersey. Forseti (speaker) neðri málstof- unnar var kosinn Nicholas Long- worth frá Olhio, stóreignamaður; en að þessu mest kunnur fyrir auðæfi s>n og að vera tengdasonur Roose- velts forseta, Mæltist útnefning hans af hálfu rep. misjafnlega fyrir, og greiddu hinir nýkomnu “insurgents” í flokknttm, atkvæði á móti honum. Annars virðist ekki vera neitt sér- stakt, sem hann er ásakaður um, ann- að en að lítið hafi að honttm kveðið > þjóðlífinu aÍ5 þessu. FJÁ RHAGURINN. Það er siður að um leið og fjár- lögin konta fyrir, fylgir þeim lioð- skapur frá forsetanum, sent gefttr yfirlit yfir ástand þjóðarinnar. Að þessu sinni er yfirlit yfir 3 fjárhags- ár: 1925 (endaði síðastl. júní); 1926 (yíirstandandi; endar næsta júni), og 1927 (byrjar næsta júli), en til þess verðu.r fé veitt nú á þing- intt. Fjárhagsárið 1925. fulltrúi námueigenda er W. W. Ing- lis, niajór. FLUG-MÁLAFERLIN. Mitchcll. — Hinn mesti gauragang u: hefir staðið undanfarið utn flug- varnir Banda.ríkjanna og yfirstjórn lofthersins. Mitchell ofursti hefir ver- ið yfirheyrður í sifelltt og fjöldi vitna. Mun tæpast hægt að neita því, að yfirheyrslan hafi gengið honutn og hans málstað stórum i vil, yfirleítt, og að hún bendi til þess, að megin- atriði ntáls hans séu rétt: að stjórn flugmálanna sé dáðlítil; hún sé í höndum of margra, en eigi að vera sérstök deild fyrir sig, eins og floti tmgborins fólks til Englands þvi tíð- ar. Hefir engin prinsessa stígið svo fæti á England í mörg ár, afe ekki hafi altnenningur strax viljað gifta hana ríkiserfingjanum. Nú er Ást- riður Svíaprinsessa tilnefnd. Er hún 20 ára að aldri, dóttir Carls konungsbróður, og Svíaprins, “bláa prinsins”, sem kallaður var, einhvers Agulegasta og prúðasta tigins manns i Evrópu, og Ingibjargar Danaprins- essu, Friðriksdóttur konungs. Er Astriður prinsessa. hin fríðasta og gervilegasta kona, og jafn-vel að sér um heimastörf og hannyrðir, sem aðrar íþróttir. Enda ber sænska konungsættin mjög af öð'rum kon- ungsættum með andlegt og líkamlegt og landher; og að hreppapólitík hafil ;itgervi Þykir F.nglendingum þvi markað hana. utn of. Fyllilega er þó | vera þarna vænlegt drotningarefni. búist við, að Mitchell ofursti verði j En orCrón,urinn einber er þetta að svo komntt. Tekjur nániu: Útgjöld námu .... $3,780,148,684 .... $3,529,643,446 Afgóðinn fór allur til að borga af ríkisskuldinni. Fór hann nær $200,- 000,000 fram úr áætlun, sökum sparn- aðar og auknum tekjutn, móts við það setn við var búist. Fjárhagsárið 1926. ‘ Tekjut nenta .... Utgjöld nerna ... Ágóði ..... .... $3,880,716,942 .... $3,618,675,186 $ 262,041,756 I fyrra var ágóðinn áætlaður $373,- 743,714. Tekjurnar hafa farið $239,420,000 fram úr áætlun í fyrra, en samt sem áður er ágóðinn rúmum $100,000,000 tninni en ætlað var. Þau útgjöld, sem hafa höggvið þetta skarð í ágóðann, eru þessi helzt: 1) $106,000,000 meira í uppbót til hermanna. 2) $91,000,000 i endurgreidda skatta. 3) $23,000,000 fyrir s.ambandshjálp til vegagerðar í ýmsum ríkjum. 4) $37,100,000 í aukin laun til póst- afgreiðslumanna, 5) $8,000,000 fyrir eftirlaunaupp- bót. Fjárhagsárið 1927. Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyr- ir því að Tekjur nemi .......... $3,824,530,203 Utgjöld nemi ......... $3,494,222,308 Italía. Nýlega !ét Mussolini lausa úr ntála- myndar gæzlufangelsi þrjá helztu morðingja Matteotti, jafnað.a.rtuanna- gerður herrækur. Shcnandoah-málið þykir og benda til hins sama. Hefir ekkja hins látna skipstjóra, Mrs. Landsdowne, lx>rið það í rétti, að maður sinn hafi verið mótfallinn síðustu för skipsins, er að slysi varð, þar sert\ hún væri hættu- leg, á þessu fellibyljasvæði, en al- gerlega þýðingarlaus frá sjónarniiði _ Iofthermensku, aðeins gerð til þess! foringjans. Eru það þeir Giuseppe að sýna kjósendum hv.að þeir hafi J Marinelli> fyrv. féhirðir Fascista fengið fyrir peninga sína; hafa á- Cesare Rossi- einna dlræmdast hrif á þá óbeinlínis til naéstu kosn- ^ mor^tól Fascistanna, og Filippe Fil- inga. Auk þessa bar Mrs. Lands- * 'PP*’11'- Þessir menn eru látnir laus- downe það. að Wilbur flotamálaráð- ] ir sa^kvæmt tillögum hins opinbera herra hefði sent Foley kaptein til sín, ákæranda, sem kveður, að þá beri að þess erindis, að reyna að hræða hana aiita saklausa og hvítþvegna. frá því að bera fram þenna vitnis- Frá Islandi. .iiumlaiipi'r Blöndal listmálari iilyt ur mikla sæmd t París. — A ltinni árlegu haustsýningu í París, var eitt málverk eftir Gunnlaug Blöndal list- málara. Það heitir “Dansmærin frá Montmartre”, og hlaut ntikið hrós af frönskum blöðum. Fjörutíu beztu málverkin á þess.a.ri sýningu fengu Japanir lánuö til To- k^o og verða þau sýnd þar. Sá, sem hægt að “mikroskopera” sjálft aug- að. Svii/einn, prófessor Gulstrand i Uppsölum, hefir fundið upp hinn svo nefnda "Spaltlampe”, er notaður er við augnarannsóknir, og lýsir langt aftur í auga. Þessi lampi notar ann- aðhvort nitraljós eða kolbogaljós. — Mun Kjartan augnlæknir hafa. út- vegað sér lampa þenna, sem er alldýr, ásamt öðrum nýjustu rannsóknartækj- um. Við þenna satna. próf. Gulstrand er og kenditr augnspegill einn allstór, er sýnir mjög stækkaða mynd af augamt. Þá er og mjög notað til rannsókna nú rauðfrítt Ijós, einkum ef um sár á auga er að ræða. Rauðu geislarnir í Ijósinu eru þá sognir burtu, og sést þá augnbotninn grænn, en blæðingin verður svört á að líta. Læknisvísindin taka með ári hverju stórum framförum, og er gleðilegt til þess að vita, að ungir Islendingar leggi jafnmikla alúð við nám sitt og Kjartan augnlæknir hefir gert. 1. Dcscnibcr. — Nýr félagsskapur. — Fyrir eitjhvað 15 árum var kosin nefnd í Stúdentafélaginu til þess að um undirbúa stofnun félags hér i bænum, sem vinna ætti að niálhreinsun og málvernduri. Sem eðlilegt er, var þessari hreyfingu vel fekið, en nefnd in kæíði þó málið og varð ekkert úr framkvæmdum. Það er að vísu svo, að málfar Is- lendinga, að minsta kosti á Suður- Iandi hefir stórbatnað síðan um alda- mót, en nú virðist þvi heldur að hnigna aftur. Til þess að ganga úr skugga um þetta efni, er nóg að lesa blöð frá 1900, 1912 og 1925. — Jón heitinn Ölafsson vandaði oft um við menn í blöðunum, sérstaklega* var það auglýsingamálið, sem hann fann að. Aðfinslur hans höfðu mikil og góð áhrif. Síðan hann féll frá, hefir ekkert verið gert til þess að bæta málið. réði vali myndanna, bað Gunnlaugj ' málverk hans, og kvaö ÞaS er vel t;i faHið, að nota Blöndal um hann mega vera fullvissan, að hann gæti framvegis sent málverk á ársr sýninguna í Tokio, án þess að leggja þau undir dóm sýningarnefndar. Er þetta stórmikil sæmd og má ugglaust ætla, að þetta verði upphaf mikils frama fyrir þenna efnilega landa vorn. burð, et“ hún vissi sannastan. Foley kapteinn átti sæti í dómnefndinni, en v.ar látinn segja af sér eftir vitnis- burð Mrs. Landsdowne/ Ennfremur hafði sjóliðsforingjafrú ein, hátt- standandi, verið send með skjal, sam- lð af flótamálaráðuneytinu, til Mrs. Landsdowne, til staðfestingar. Var í því skjali öll ábyrgð tekin a.f flota- málaráðuneytinu, og fór svo þvert ofan í vitnisburð Mrs. Landsdowne, að hún neitaði að skrifa undir það. Það má geta nærri, a.ð Fascista- blöðin æptu sigurhróp, svo bergmálar um alla Italíu, yfir þessum “volduga sigri samdeikans”, sem þessar “hetj- ur” hafi unnið. Málamyndar rannsókn á fram að fara í vor. Eru sex ákærðir, en einn fanst aldrei, og hafa nú ákærðu og kærendur komið sér saman um, að það sé hann, sem morðið framdi. — Efast enginn um að þessir fimtn sleppi dýrðlegir úr höndum dómsins. Bretaveldi. PARLAMENTIÐ. Um það leyti sem Locarno-sanming arnir voru staðfestir í London, har Arthur Henderson, fyrverandi innan- ríkisráðherra, fram þá kröfu í neðri málstofunni, að stjórnin í eitt skifti fyrir öll gerði hreint fyrir sínum dyr- Ýmsar fréttir. Nýr augnlæknir. — Vísir gat þess á dögunum, að Kjartan Ólafsson, augnlæknír, væri nýbyrjaður á lækn- ingastarfsertii sinni. Hiefir hann dvalið langvistum erlendis, eftir að hann tók embættispróf hér í læknis- fræði við háskólann. Fór hann þá tu Englands og gekk þar á tvo fræga. enska spitala, St. Bartholomeusspít- alann og konunglegu spítalastofnun- ina í Edinborg (Edinburgh Royal In- firmary). Sótti hann spitala þessa í samfleytt tvö ár, og vann slíkan merkisdag, sem 1. desember til þjóðvakningar, svo sem Háskóla- stúdentar hafa tekið upp. Væri nú ekki gott tækifæri til að nota. daginn í dag til þess að stofna Málvarnarfé- lag íslands? — Stúdentafélagið hef- ir, sem áður segir, undirbúið málið og vantar ekki annað en herzlumun- inn, til þess a.ð koma því í fram- kvæmd. Verkefnið er nægilegt. J. G. —Vísir. Útflutningur i október Jtefir numið tæputn 11 milj., samkv. skýrslu hag- stofunnar. Þar af er saltfiskurinn, verkaður og óverkaður, meira 'en helntingur, eða nolJkttð yfir $l/2 milj. og ísfiskur tæp /2 tniljón; síld <tæp 600,000; síldarolía rúml. / miljón, og fiskmjöl nálega 270 þús.; saltkjöt öllum 252 þús.; fryst kjöt 143/ þús., kæ’.t aðaldeildunum og gekk því næst aö > kjöt 9/ þús.; saltaðar gærur 538/ lokurn undir enskt embættispróf i læknisfræöi, bæði í almennri sjúk- dómafræði (varð Iicentiate óf the Royal College) og skurðlækningum (varð member of the Royal College of Surgeons). Hlaut hann með prófi þessu rétt til að iðLa. lækningar í öllu Bretaveldi. 1923 hvarf hann síðan til Vínarborgar og hefir lagt þar stund á augnlækningar í tvö ár. Gekk hann á hinn fræga augnlækn- ingaspítala, Allgemeine Krankenhaus. setn frægitr er viða um lönd, enda sækja þangað læknar úr ýmsum lönd- um, einkum þó Eólverjar, JJngverj- ar, Grikkir og Ameríkumenn. Þar niunu og aðrir íslenzkir augnlæknar hafa stundað nám. Fyrir milligöngu J^ens baróns hafa íslenzkir læknar fengið þar hlunnindi nokkur, en Kjartan augnlæknir vann á spítali og Rhope-fljótin á Suður-Frakklandiþessum daglega. í tvö ár,* og gerði hafa gert hinn mesta usla, og sömu- j þar ýmsa skurði við augnasjúkdóm- leiðjs Rinarfljót. En samkvæntt j um. Dimmer hirðráð, aðalforstöðu- fregnum frá Vínarborg hefir þó; maður augnalækningadeildarinnar, er Dóná gert mest afhroð. Er sagt að ■ einkurn frægur fyrir rannsóknir á Afskaplegar rigningar og leysinga- veður hafa gengið yfir Mið-Evrópu og vaídið líftjóni og eigna. Saone- þús.; hert skinn 53/ þús.; gárnir 36 þús.: ull / miljón; prjónles 10,- 700, og rjúpur 6,&28 kr. Allur ársútflutningurinn nemur fram til septemberloka 60 milj. og 800 þús. kr. rúmlega. Fiskibirgðir t landinu eru taldar 100 þús. skippund, en ársaflinp frant að 1. október 307 þús. skp. Dánarfrcgn. — 6. þ. m. (nóv.) and aðist á Eyrarhakka húsfrú Sesselja Olafsdóttir, ekkja Ebenesar Guð- mundssonar gullsmiðs, 73 ára. Er sagt frá þeim.hjónunum í Oðni 1923 og þar myndir af þeim. Ágóði’ $ 330,307,895 um og gæfi áreiðanlegá skýrslu um 80,000 ekrur séu undir vatnagangi í j augna.botninum. Rannsóknaraðferð- Ungverjalandi, og hefir hervörður um við attgnasjúkdóma hefir stórum hið illræmda Charteris-mál, að því leyti hvort Þjóðverjar hefðu nokk- veriö settur þar, Og í Transylvaníu fleygt fram á síðustu árum, og er nú Dánarfregn. — 23. þ. m. (nóv.) andaðist á heimili sínu hér í bænum frú Áslaug Þorláksdóttir Blöndahl, kona. Sigfúsar Blöndahl konsúls, en dóttir Þorláks O. Johnsen sál. kaup- ntanns. Hún var fædd 16. apríl 1885 og giftist Sigfúsi Blöndahl 26. jan. 1922. Hún lá aðeins fáa daga veik. Var vinsæl kona og vel látin. (LÖgrétta.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.