Heimskringla - 30.12.1925, Side 5

Heimskringla - 30.12.1925, Side 5
WINNIBEG, 30. DES. 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Er hann gæddur einhverri dulgáfu, er gerir honum fært að lesa hugs- anir annara manna? Og viö hvaö ætti A.-v. að vera svö hræddur, að honum vefðist tunga um tönn'? Hengingu án dóms og laga ? E. G. verður skrafdrjúgt um það, að A.-v. skuli vilja hafa endaskifti á uppástungu Stgr. um að senda ungt fólk hingað vestur til að læra manna- siði. Eg gæti trúað að einhverjir fleiri en eg hafi brosað, er þeir lásu þessa tillögu læknisins. Það mátti ekki minna kosta en að fara alla leiö tii Vestur-Canada til að læra manna- siði! Eg held, að| ef Islendingar þurfa að fara að heiman til að mann ast -— og auðvitað eru ferðir til jnn- ara landa vekjandi og fræðandi fyrir ungt fólk — þá þurfi þeir ekki að seilast svo langt. Mig grunar, að íslendingar geti sótt eins mikla menn- mgu, — og þeim að mörgu leyti notadrýgri — til nágrannaþjóðanna, Norðmanna, Svía og Dana. Þess ber lika að gæta, að það eru engir fá- tæklingar, sem geta veitt sér þá á- nægju að ferðast hingað til Canada til baka aftur eftir lítinn tínia. Hvað snertir tillögu Stgr. lækni^ i límariti Þjóðræknisfélagsins 1923, um unglingaskifti milli Austur- og Vestur-Islendinga, þá er það auðvit- að ágætis hugmynd, en hætt er við að þáttta.ka yrði freniur litil, og veldur því fjarlægðin milli landanna. A hinn bóginn er það réttilega tek- Ið fram hjá A.-v., að ekkest niyndi þvilíkt vera til viðhalds íslenzku þjóðerni hér vestra sem það, að senda unga menn heim til Isnmds og 'láta þá dvelja þa.r um tíma, segjum 2—3 ár. Þessir ungu menn rnyndu ekki eingöngu verða þiggjendur, held ur og gefendur. Efast eg ekki um, að heimaþjóðin myndt taka þessum frændum vestan um haf opnum örm- um. Vilji þjóðræknismenn hér ekki viðurkenna réttmæti þessa.rar tillögu, þá getur maður farið að halda, að oll þeirra þjóðrækni sé ekkert ann- að en orð, orð, orð. Ekki nenni eg að eltast mikið við grein L. G., enda býst eg við að A.- v- svari sjálfur fyrir sig; grein hans sýnir, að hann er “sniðugur kjaftur” °g stjórnar penna síntun af tals- verðri leikni. — En þegar eg les þessa áminstu Lögbergs-grein L. G., °g sé hve hann er ákaflega ‘‘in- digneraður”, þá fæ eg ekkf varist því að hugsa um hve einkennilegir menn- irnir eru stundum. Þorsteinn Þ. I>or- steinsson skáld og rithöfundur, hefir hvað eftir annað birt skarpar ádeilu- greinar á félagslíf Vestur-Islendinga. Hvers vegna er ekki tekið ofan í lurg rnn á honum ? Spyr sá sem ekki veit. Aust-vestan skrifar grein, þar sem hann tekur svari heimaþjóðarinnar—- an þess að halla með einu orði á landa hér — og menn komast í víga- hug og kalla það mð um Vestur-ls- ’cndinga! Hve fjarri þetta er öllttm &ajini, sést bezt, er ntaður les það i gretn A.v., að hann vill senda hingað sniðugustu kjafta” Islands til þess a<> agitera fyrir heimflutningi, og Eann vill að íslenzka ríkið veiti hverj nni heimfluttum Islendingi hin ítrustu fildarkjör, til þess að ha.lda þeim kyrr tmi. XJt úr þessum orðum A.-v. skin tvent: ást á ættjörðinni og hátt mat á manngildi Vestur-Islendinga. — Já, von er þótt menn reiðist “skömmun- nm úr honum Aust-vestan !!! -Htla mætti nú, að jafnviðkvæmir menn sem L. G. forðuðust það sem l’eitann eldinn að segja nokkurt niðr- andi orð um heimaþjóðina. En nú heíi eg verið að rýna. í einn ritningarstað- ,nn hjá honum, og veit ekki hvernig eg a að skilja það, sem þar stendur; G. segir: “Það er alleina í eitt emasta skifti, sem eg ma.n eftir aö ^eir Iþ. e. Austur-Islendingar) hafi með töluverðuni kostnaði og fyrir- hhfn aukig á sóma okkar, er þeir huðu skáldinu St. G. heini og bárti hann á trogbórum cða guUstólutn um aUan Austurv'óll.” (Leturbr. mín). þetta að vera lof um Reykvíkinga ? Eg hefi vanist því, að á trogbörum væri venjulega borið, annaðhvort fisk ur upp úr bátum eða skítur út úr fjósi. Eg var staddur í Reykjavík, er St. G. kom þangað, og varð eg aklrei var við, að Reykvíkingar bæru hann á milli sin í slor- eða skítabörum. Að þeir hafi borið hann á gullstól- um (þ. e. á höndum sér) í óeiginlegri merkingu, býst eg við að Stephán skáld muni fúslega viðurkenna. Hins vegar var eg sjónarvottúr að því 17. júni, að Stepháni var ekið í vikinga- skipi um íþróttavöll Reykvíkinga, svo mannfjöldinn, er þá var þar saman kominn, gæti séð hinn fræga skáld- konung Vestur-íslendinga. Líklegt þykir mér að þetta ha.fi einhvernveg- inn snúist við í hinu hugniyndarika höfði L. G., Iþróttavöllurinn breyzt í Austurvöll og vikingaskipið í trog- börur. Eg enda svo þessar línur með þeirri ósk, að Islendingum austan hafs og vestan takist að tengj.ast þeim bræðra böndum, er útiloka allan smásálarleg- an samanl)ut;ð, og mái i burtu þessa kkörpu merkjalinu, er sumum virðist vera svo mikið áhugamál að draga á milli Austur- og Vestur-Isrendinga. Andrés J. Straumland. —---------x---------- Frá Markerville. (Frá fregnrita Hkr.) 14. des. 1925. Veðráttan hefir verið hér mjög erfið, svo ekki muna elztu nienn slíka. Fram um miðjan ágústmánuð var tiðin hagstæð, sem gaf góðar vonir um arðsama uppskeru á ökrum og heylendi, sem hvorttveggja gerir sæmilega. Meirihluti bænda hafði þá náð upp heyjum að mestu; en það sem þá var óunnið xaf heyhiröingum, sætti skemdum og ónýttist; einnig það er í stakk va.r komið, skemdist að mun viða. Með miðjum þeim mán- uði breyttist tíðin algerlega, til mik- illa rigninga, sem héldust hvíldar- litið frain i októbermánúð; aðeins tveir eða þrir þurrir dagar komu stöku sinnum, en stórhvelfur á tnilli, svo þurru daga.rnir entust ekki til að eyða vætunni svo, að mögulegt væri að vinna. Þó akrasláttur bvrjaði seint í ágúst, þá samt stóð hann yfir dag og dag á stangli allan septem- bermánuð, sökurn ótiðar og bleytu. Sumstaðar var honum ekki lokið fyr en í októbermánuði. Og til mun hafa borið, að ekki var slegið fyr en í frosti, sökum bleytu. — Þessi lang- varandi óha.ppatjð skenidi og ódrýgði uppskeruna á ökrunum, því alt varð að standa í drilum, sumstaðar marg- ar vikur. — Þrátt fyrir miklar skemd ir og rýrnun, mun uppskeran hafa reynst í meðallagi hér um slóðir við- ast; en skemd til mvkils skaða, helzt hvergi óskemd, sem sízt var að undra, eftir langvinna hrakninga; enda mun fágætt, að til sé nú Nr. 1 og 2 af hveitikorni. Hveitikorn mun nú vera borgað $1.37 á mæli af nr. 1; hafrar nr. 1 34c; bygg 43c; en svo er það ekki nema í fáum tilfellum, að kornið nái því verði. Sanvt er verðið að þokast upp smámsaman. Sauðfé er hér það, sem læzt þykir borga sig. I sumar var ullin borguð 25c pd. t haust um tíma voru lömb borguð 10*4—ll*4c pd., lifandi vigt. Svín voru í haust 10—11 c pd., lifandi \|gt; nú lOc. Sala á nautgripum lítil og léleg; vænir uxar tveggja til þriggja ára, 4)4—5j4c. Dilkar $10—$12. Smjör er nú 33—38c pundið; egg 40 —60c tylftin. — Nokkrir bændur munu ala nautgripi sina vfir vetur- inn. en selja þá nveð vorinu. Þykir komin nokkur reynsla fyrir. að það sé til meiri hagnaðar, en selja. þá á haustin; ryunu nú fóðurbirgðir svo, að ætla megi að nógar verði. Heilsa fólks mun góð. Þó hefir hitaveiki verið á stöku heimilum, en 'ekki mjög alvarleg né langæ. Talsvert er hér um slóðir af da.ns- samkomum um þetta leyti, aðallega hjá öðrum þjóðflokkutn. I þvi til- liti gætir Islendinga ekki mikið, þó til þeirra verði að llekja hljóðfæra- slátt í flestum tilfellum. Joseþh Stephansson frá Victoria, B. C., er fyrir skömmu farinn heim- leiðis; va.r hér i kynnisferð til barna sinna og tengdasonar, G. E. Johnson, P. M., Markerville. Joseph er einn af okkar gömlu, góðu landnámsbænd- um um 30 ár. Jæja, ritstjóri góður! Mér likar Heimskringla vel að öllum jafnaði undir þinni stjórn. Öska eg svo þér og lesendum blaðsins ha.mingjusamr- ar framtiðar. — • I Frá íslandi. Listsýning Finiis Jónssonar. — Málaralistin rúmar óendanlega mörg sjónarsvið eða stefnur, og má lengi um það deila, hvort þessi sé heilla- vænlegri en hin; en mestu máli skift- ir, að listamaðurinn sé sterkur og heill, og vinni samkvæmt heilagri sannfæringu. Hér á landL er litið alment all ein hliða á málaralist. Er sú skoðun ríkjandi, að listamaðurinn eigi að líkja sem nákvæmast eftir þeirri fyr- irmynd (motiv), sem hann hefir valið sér, eins og hún birtist á yfirborði, og að áferðin sé slétt og fáguð. Með öðrum orðum ag nfálverkið líkist lit- i aðri ljósmynd. Er þá aðeins um ójist- rænt handverk að ræða, þar sem ná- kvæmni ein ræður, en ekki andi. — Það er hinn sanni andi listamannsins, sem helgar verkið, en ekki fyrir- myndin, — ef hún er nokkur. Finnur Jónsson sýnir nú nokkur málverk og teikningar, þar sem hann hefir varpað af sér fjötrum hlut- rænna fyrirmynda og lætur andann einn ráða. Akveðið hugarástand (stemning) liggur til grundvallar fyr- ir hverri mynd. Málarinn velur sér, samkvæmt þvi “tema” i formurn og litum, sem hann ber síðað fram með tilbreytni, og lætur alt mynd^i sam- stilta heild, og á hún að vekja hjá áhorfanda hinar sömu kendir og höt'- ttndi voru blásnar í brjóst, þá er hann skóji myndina. Ýnisir rnunu bera brigður á að þetta geti átt sér stað. En sá sent lit- ur á “compositionir” Finns rólega og án allra fordóma, getur brátt sann- færst um sanngildi þessara mynda, og hann fær hugboð 'um, að hér með sé málaralistin kontin inn á andlegri brautir en nokkurntíma hefir þekst áður. Við viljum hafa alt' þjóðlegt, og er það rétt; en við megum ekki reka góðar nýungar á dyr með fordómum; þeir eru fæddir af fáfræði og þröng- sýni. Þessi list er þegar islenzk í höndum Finns; svo heill og ósnortinn hefir hann verið að verki, að engum, er athugar myndir hans, blandast hug- ur um, að þær ^éu runnar frá nor- rænum rótum; svipur þjóðernisins hvílir ávalt yfir verkum feannra og einlægra listamanna. Nú á tveirn síðustu áratugum hafa orðið mi'klar byltingar á sviðum list- anna sent öðruni, og mun alníent tal- ið, að Þýzkaland standi einna fremst í málaralistinni síðan innsæisstefnan (expressionism) skipaði öndvegi hjá beztu máluruhum. Við megum fagna því, að þar í landi, hjá hinni voldugu menninga.rþjóð, hefir Finnur verið settur á bekk með hinum allra fremstit og víðkunnustu málurum. Björn Björnsson. Eggert Stefánsson, og ummæli franskra blaða um hann. I— Frá þvi hefir verið skýrt hér i blaðinu áður, að Eggert Stefánsson söng opinber- lega í Parísarborg 20. f. m., og sendi hingað símskeyti degi síðar, þess efnis, að hann hefði hlotið hinar beztu viðtökur. Nú hafa borist hingað frönsk blöð, sem skýra frá söng Eggerts og fara 'hinum lofsamlegustu orðum um hann. Helzta sönglistarblað Frakka, “Courrier Musicale”, flytur mjög hlý- lega grein, þar sem söngyaranum er fyrst og frenist þakkað fyrir hin ís- lenzku sönglög (eftir Sigfús Einars- son, Sigvalda Kaldalóns og Björg- vin Guðmundsson), sem verið hafi viðkvæm og borið á sér blæ saknað- ar og guðsótta. Þvi n»st segir, að hann hafi ávalt farið mjög vel meö þessi áh'rifamiklu lög og sungið þau af svo næmri tilfinningu, að enginn söngelskur maður hafi getað hlýtt ósnortin á þau. I “L’Echo de Paris” segir, að rödd ? E. S. sé framúrskarandi yfirgripsmik I il og þrótturinn í millitónunum fá- c gætlega góður. Þar segir ennfrem- I ur, að hin íslenzku lög hafi verið c sungin með tiltakanlega sterkum og É fögrum raddblæ, og ítölsku lögin á c söngskránni hafi hann sungið af i mikilli list. * Svipuð ummæli fluttu blöðin “La Liberté”, “Excelsior” og “Paris | Soir”, og myndir hafa birzt af Egg- = ert í tveini helztu tónlistarblöðum I Frakka, “La Semaine Musicale” c (sem er viðaukablað við “Courrier I Musicale”) og “Comedia”, sem bæði í ljúka miklu lofsorði á sönginn og I lýsa því, hve frábærlega vel hann 5 hafi tekist og orðið til þess að vekja | rnikla a.ðdátin á söngvaranum. Hann er sagður sérstaklega góður Wagner- söngvari. Eggert Stefánsson er fyrsti íslenzk ur söngvari, sent hefir látið til sín heyra í París, og þær viðtökur, sent hann hefir- fengið þar, mega vera vinum hans hér heima. mikið gleðiefni, því það er keppikefli allra listamanna að hljóta góða dóma í París. .'. Eggert er nú kominn til Lundúna og mun syngja þ.a.r opinberlega inn- an skamms. — Vafalaust mun hann langa til að korna hingað, en hvort það verður á þessum vetri eða næsta. sumar, er óvist enn. Brot úr bréíi. Upp úr þungu þagnarhljóði þér eg vildi heilsa í ljóði. Er þó smá í andans sjóði innistæðan, vinur góði. Lamar starfsþrek meðalmanna martröð þungra hversdagsanna; ört í sporin okkar granna árin skefla kyngi fanna. Oft vér léttast andann drögum undir gömlum kvæðalögum; kennir óms af ýmsum brögum enn frá horfnum bernskudögum. Yfir lífsins leiðir farnar leiftrum varpa minningarnar, þegar vetrarhríðin harðnar, heilladrýgst til skjóls og varnar. Síðar vor af vetrardróma vekur alt með töfraljóma; feginsraddir allar óma yfir vöggum nýrra blóma. Lúðvik Kristjánsson. í I Vciðibjöllustrandið. — Orsakir strandsins eru þær, að seglin rifnuðu og vélin varð ekki notuð, af því að . A. huganum; hugsurfin er eikki ljós; geti afhent samlaginu hveiti, án þess hún sér oflítið; of fáa. E£ hugur okkar væri vel lýstur, þá rúmaði hann alla, og góðviljinn réði þá, og við smurningsolíugeymir sprakk og vélin skiftum í ljósi, með ljósi, til ljóss, varð ekki notuð. Skipið rak stjórn- laust á land að morgni laugardags 14. þ. m., rétt austan við Jökulsá á Breiðumerkursandi. Sjór gekk þegar yfir skipið og skolaði þá fyrsta vél- stjóra á land en hinir létu fyrirber- ast i reiðanum. Eftir nokkar klukku- stundir tókst að koma kaðli í fand, og lásu skipsmenn sig í land eftir honum. Þorsteinn Gottskálksson ætl- aði að syndæ í land, en lenti í útsogi og hvarf þegar sjónum hinna. Lík hans rak tveim dögum síðar, austan árinnar. Kl. 1 um daginn voru hinir ajhr komnir í land. Þeir vissu ekki nákvasmlega hvar þeir voru staddir og sáu ekki ti! bæja. Var þá ákveð- ið að Ieit.a. bæjá og lögðu allir af stað frá strandstaðnum. Fimm sneru aft- ur við Breiðárós, en fjórir óðu árn- ar og komust við illan leik til Tví- skerja kl. 6—7 um kvöldið. Vildi þeim til lífs, að þeir sáu ljós þar í baðstofuglugga, en kváðust ella myndu hafa gefist upp, og eflaust orðið úti t:m nóttiná. Fengu þeir góðar við- tökur, og var þegar sent að leiti hinna, er eftir höfðu orðið. En af þeim er það að segja, að þeir sneru aftur til strandstaðarins. Urðu þá tveir viðskila við hina í myrkrinu og urðu úti hvor í sinu lagi, en hinir héldu saman og grófu sig i sand, und- i- gömlu “hvalbaks”-broti úr botn- vörpung. — Urðu leitarmenn þeirra ekki varir. — I birtingu um morgun- inn lögðu þeir af stað öðru sinni að leita. bæja, og hittu ekki löngu síðar lfcitarmenn, með vagn og vistir til þeirra, er fluttu þá til Tviskerja. Skipið brotnaði þegar og rak nokk- uð úr því á land, en fatnað sinn og farangur mistu skipsmenn allan. Eft- ir fárra. daga dvöl í Tvískerjum lögðu strandmennirnir af stað land- veg áleiðis hingað, og komu til bæj- arins klukkan að ganga sjö í gær- kvöldi. Þeir eru: Jón Guðmundsson, skipstjóri. Kristján Vídalin Brandsson, stýri- maður. Ingvar Eiixarsson, 1. vélstjóri. Aðalsteinn Jónsson, 2. vélstjóri. Jónas Jónasson, frá Flatey. Einar Guðbjartsson, frá Patreks- firði. Eftir varð í Vik: Haraldur Kjart- ansson, matsveinn skipsins. — Þeir sem fórust, voru: Þorsteinn Gottskálksson, Rvík. Sæbjörn Hildibrandsson, Hjafnar- íirði. Stefán Baldvinsson, Dalvík. —Visir. •líkt og geislabros, sem maður sér stundum vefjast um börn og elskend- ur. Við finnum Ijós, ef við þráum það, og leitum með ljósi, og fram- leiðum eftir því meira ljós, sem við getum sent meira ljós hvert til ann- ars; og birtir þá hjá öllum, sem nú vinna í myrkri, í samkephi að þvi, að hafa lífskra.'ftinn af heildinni, sem þeir eru þó partur a.f.- Öll veikindi og alt þjóðarböl er afleiðing af röngum hugsunum og óupplýstum. En hugsunin er aðal skapandi aflið í heiminum, og liðan okkar fer eftir því, hvort hugur vor er upplýstur eða ekki. Eg óska okkur nú öllum meira upp- lýstum huga, á þesshm jólum og öll- um komandi árum. J. O. Norman. Hveitisamlagið. Margar fyrirspurnir hafa komið inn á Hveitisamlagsskrifstofurnar um hvort bændur geti gerst meðlimir hvenær sem er. Ein spurningin er: — “Ger- ið svo vel að láta mig vita, hvort þér takið enn á móti samlagssamn- ingum?” Svarið við þessari spurn- ingu er já. Samningum er tekið við hvenær sem er. Spurning af liku eöli er: — “Eg hefi þreskt korn mitt og látið það til geymslu í. korphlöðu. Get eg komig þessu hveiti inn í-sam- lagið?” Aftur er svarið já. Alt sem er nauðsynlegt, er að tilkynna ttm- boðsmanni kornhlöðunnar, að hveitið tilheyri nú santlaginu og skrifa undir samning og senda hann á næstu sam- lagsskrifstofu. Sumir bændur spyrja, hvort þeir að skrifa undir samning. Það er ekki hægt. Samlagið hefir enga heimild til að selja korn fyrir aðra en með- limi. Sumir bændtir, sent skulda lán- og öðrum félögum, og sem hafa gefið þeim veðrétt i korninu, spyrja, hvort þeir geti afhent samlaginu kornið undir þeim kringumstæðum. Santlag- ið getur höndlað það korn, en *iss eyðublöð þarf að fylla út til þess. Frekari upplsýingar þessu- viðvíkj- andi fást á samlagsskrifstofunum. — Ef þér viljið fá svarað einhverjum spurningum viðvíkjandi samlaginu og starfi þess, eða ef þér skiljið ekki eitthvað í sambandi við það, er yður velkomið að senda spurningar yðar til Heimskringlu, og verður þeim þá svarað í blaðinu af starfsmönnum santlagsins. Ouality Biscuits Gestum þykiö. þessar ljúf- fengu Cream.samlokur gót5- Þmr bráína í munnin- ar. um. kaiiiiifi þær 1 (iiindatall —þaU er ðdýrt. c Paulin Chambers Co. Ltd. J Est. 1876 rkcina WIN’NIPEC SASLATOON POHT WII.I.IAM CAI.CAKV f.UMONTON Ljós. Nú ertt þau timamót ársins, að sól-' skinið lengist. Það þykir mörgum vænt um þá von í meira sólskini, meira ljósi. Það á betur við alla, þegar um lífsþroska er að ræða. En við höfum of lítið af ljósi í Fólksflutningur Til Canada Sambandsstjórnin í Canada hefir falið Canadian National Railways að vedja og flytja til Canada innflytjendur, sem æskilegt er að fá og sem hægt er að útvega hentugt jarðnæði. Canadian National Railways, gefur þefm nauðsynleg skírteini, sem uþpfylla skilyrði inn- flutningslaganna. Til þess að tryggja það sem bezt, að alt gangi vel, gerði fólk af þessum þjóðflokkum vel í því, að ferðast með Canadian National Railway: Polish, Russians, Ukranians, Roum- anians, Hungarians, Austrians, Germans, Czec- ho-Slovakians, Jugoslavians, Lithuanians, Lat- vians og Esthonians. Ef þú hefir frændur eða vini í Norðurálfu, sem þú vilt hjálpa til að koma til Canada, þá findu næsta umboðsmann Canadian Nationai Railway’s, eða skrifaðu á þínu eigin máli. ALLOWAY & CHAMPION, 667 Main Street. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.