Heimskringla


Heimskringla - 30.12.1925, Qupperneq 8

Heimskringla - 30.12.1925, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. DES. 1925. Verkstætíf: 2002Vi Vernon Place The Time Shop J. H. Strnumf jörtS, eigandi. tr- oís Kullmuna-attsrerliir* AreiTSnnlegt rerk. Heimili: 0103 20th Ave. N. W. SEATTLE WASH. gliman. Var og svo um langt skeiö, aö samhliöa latínuskólunum voru þaö sjómannaverin á íslandi, sem bezt héldu lífinu í glímuíþróttinni, endur- bættu hana og fegruöu. Enda voru það yfirleitt hraustustu og tápmestu menn þjóðarinnar er fiskiveiðar stunduöu á vetrum. Mun og ekki vera fráleitt, aö likt megi segja um vestur-islenzka fiskimenn. iö hér um jólin. Erá jólakvöldi til mánudagskvölds var kalbaö 44 sinn- um á eldliöið. Sem betur fór, varð óvíöa mikið tjón. Þó brann stúlka inni á einum staö. Nokkrar tækifærisvísir. (Eldur kom upp á ‘,‘Lögbergi” og varð ekki stöðvaður fyr en brunnið var upp ,þa.ð sem eftir var óselt af ( “Kviðlingum” K. N. Er eldurinn spurðist, kvað K. N. þessa vísu.) Þeir hafa brent upp bullið mitt, brjálað mentir slyngar. Þeir hafa kent mér þetta og hitt, Þessir prentvillingar. , Ritdómur í Lögb. Alt af rís upp einhver ný orsök tjóns og kvilla. Lögbergingum þykir þrí- þyrnið stinga illa. Ólafur Skandali. Til minnis um 12. des. (Aðsent.) Lengi lifi vort mengi. —Lát manninn birtast sannan- Þó drengir í dýrðargengi “Dannebróki” hver annan. — Þrengdi að Dana-þengli, Þryti hans forði af “orðum”, Ef misfellur manndóms allar Mildingur fylla skyldi. Anon. Fj ær og nær Ungmeyjafélagið “Aldan” heldur spilafund og selur kaffi í kjallarasal Sambandski rkj unnar mánudaginn 4. janúar kl. 8. síðdegis. Fundur verð- ur haldinn í félaginu, miðvikudag- inn 6. janúar, kl. 8 síðdegis, að heini- ili Miss H. Kristjánsson, 624 Victor Str. Ársfundur Court Vínland, C. O. F. verður haldinn í Goodtemplarásaln- um á þriðjudagskvöldið kemur, 5. janúar. Aríðandi ag sem aJlra flest- ir meðlimir deildarinnar mæti þar. — Látið það ekki bregðast. Mr. Júlíus Jónasson smiður, á Elgin Ave., kom heim rétt fyrir jólin sunnan frá Chicago, þar sem hann hefir dvalið í tvö og hálft ár við smiðar. Hann segir The Icelandic Club of Chicago, “Vísir”, vera vel lifandi og með miklu fjöri. Félagið hefir haJd- ið tvær samkomur, það sem af er vetrinum. Á þeirri síðari var gestur félagsins Mr. Árni Egger.tsson, héð- an úr bænum. Var hann á leið suð- ur til Florida. A samkomunni hélt Mr." Eggertsson mjög skemtilega og fræðandi ræðu um sanrband Austur- og Vestur-Islendinga. Félagið heldur samkonrur sinar í norsku fundarhúsi, og taka Norð- menn nokkurn þátt i skemtunum þess. A síðasta fundi sýndu norskir pilt- ar og stúlkur þjóðdans sinn og einn- ig þjóðbúning. Mr. Julius fór aftur til Chicago á mánudaginn var. Meðal þeirra, er konrið hafa til bæj- arins nú um hátíðirnar úr fiskiverum íslendinga,'var Mr. Benedikt Öla.fs- son, sem stundað hefir fiski frá Oak Point í vetur. Kvað *hann marga Islendinga vera þar samarr komna og töiuvert fjörugt félagslíf á meðal þeirra, Gerði hann einkum orð á þvi, hve mikill áhugi.væri fyrir ís- lenzkri glímu meðal þeirra. Væru margir þeirra siglímandi og alt af til í eina bröndótta í frístundum sínum, enda mikið af ungum og ágætlega snörpum glímumannaefnum. Er þetta gleðileg frétt, og er vonandi að þessi áhtigi haldist, því engin líkamsment- ; n er ágætari en einmitt íslenzka Miss H, Kristjánsson Kennir Kjólasaum Vinnustofa 582 Sargent Ave., Talsími A-2174. Mr. Sveinbjörn Ölafsson kom hing að til bæjarins frá Chicago, fimtu- dagsmorguninn i síðustu viku. Er ætlan hans að sýna hér hina íslenzku kvikmynd, sem auglýst er og getið j er um á öðrunt stað hér í blaðinif. j Mr. Ölafsson hygst að dvelja hér í bænum um tveggja mánaða tíma, t eð.a svo, og mun hann hafa í hyggju | að ferðast með myndina eitthvað hér um islenzku bygðirnar er næst liggja. ! Er enginn efi á því, að hann verður , þar alstaðar aufúsugestur. Áritun S. B. Benedictssonar er nú: 564 Victor St., Winnipeg. I Hkr. um daginn' slæddist inn prentvilla í stöku eftir S. B. B. — I fjórðu línu stóð “brjósti”, en átti að vera “brosi”. Hreyfimyndin frá Islandi. sem getið varTim að Mr. Sveinbjörn Ólafsson ætlaði að sýna í Goodtempl- arahúsinu á nýársdag, verður ekki sýnd þar, heldur á Mac’s leikhúsinu, á horninu á Sherbrooke og Ellice, miðviku- og fimtudag 6. og 7. janú- ar. , Vér höfum átt kost á að sjá nokkr ar stækkaðar myndir hjá Mr. Ólafs- son, gerðar eftir filmunum, og.eru þær frábærlega skýrar. Er enginn efi á því, áð myndin er bæði skemti- leg og fróðleg. Ekki einungis ættu Islendingar að fjölmenna, heldur væri hið mesta og bezta þjóðræknisverk að fara þangað með erlenda kunn-1 iAgja og vini, þvi ekkert ffæðir eins ^ um land og lifnaðarhætti og góð j kvikmynd, næst því að ferðast ttm landið. Fáfræði manna hér um Is-1 land er skiljanlega afarmikil, en tölu- verður áhugi að kynnast meisa land- inu, sem Iagt hefir Canada til svo ntarga, góða menn. EIMREIÐIN. Seinasta hefti hennar fyrir þetta ár (1925) er rétt nú að berast mér í hendur, og er alt eins vandað og f jöl- breytilegt og verið hefir áður. — Nokkrir kaupendur hennar hafa enn ekki borgað, en eru mintir á að láta það ekki dragast lengur að senda mér ársgjaldið. Menn ættu að hafa það í huga, að ritstjóri hennar og útgef- andi er ungur og efnaJitill maður, sem muni þurfa að ganga nokkvtð nærri sér, að þurfa að kosta allan ár- ganginn áður en honum er sent end- utgjaldið. Hann er sá, sem vafa- laust gefur út bezta tímaritið, sem þjóð okkar hefir nú haft af að segja um nokkur ár, og á því að öllu leyti skilið, að honum sé sýndljúf og greið skilsemi. Búast má við að annir séu víðast því valdandi, að þetta hafi enn ekki verið hugleitt. En nú eru hvíldartimarnir að byrja, og lagfær- ingin líkleg. — Allir Islendingar .þurfa að lcsa Eimrciðina. Þeim ber því að kaitpa hana og borga í tima. 594 Alverstone St., Winnipeg, Man., 29. des. 1925. Arnljótur B. Olson. Verdunarfréttir frá Lundar. Hinni miklu útsölu hjá McLennan er haldið áfram til árslokanna. Sér- stök kjörkaup eru boðin nú síðustu dagana á peysum og öðrunt karl- mannafatnaði og karla og kvenna skóm og moccasins. Skautar ög rottugildrur eru seldar á þálfvirði.— Harðvara af ollum tegundum er seld á mjög rnikið lækkuðu verðf. Sykur og salt er lækkað. — Ágætis te, nýtt og gott, á 50c. — Komið og sjáið oss. Þér munuð ekki verða fyrir vqnbrigðum. /. K. McLennan. r Auglýsing. Lesari góður—karl eða kona:— Hafir þú nokkurt brúk fyrir skrif- pappír, þá lát mig senda þér snotran kassa með 200 örkum af góðum, drif- hvítum pappir, 6x7 og 100 umslögum af sömu tegund, með na.íni þínu og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert umslag — alt fyrir aðeins $1.50; ellegar með pink eða bláum pappir og umslögum fyrir $1.75, póst- frítt innan Bandarikjanna og Can- ada. Eg ábyrgist að þú verðu/ á- nægður (ánægð) með kaupín, hvort hejdur þú sendir eftir þessu fyrir sjálfan (sjálfa) þig ellegar einhvern vin, sem þú kynnir að vilja gleðja með góðri og fallegri gjöf. — Send nafn og heimilisfang og andvirði til F. R. Johnson, 3048 W. 63rd Ave., Seattle,. Was>h. Dr. Tweed fannlæknir verður í Riverton fimtu- og föstudag 7. og 8. janúar, og á Gimli miðviku- og fimtu dag 13. og 14. jan. n. k. , Björn Björnsson, sonur þeirra Mr. og Mrs. S. Björcsson áð Castle Point dvelur hér í borginni þessa viku í heimsókn hjá systrum sínum og kunn ingjum. Mr. Björnsson var vestur á Kyrrahafsströnd síðastliðið ár, en kom þaðan aftur i sumar sem leið og hefir verið með foreldrum sínum siðan. Nú hugsar hann til vestur- ferðaT aftur um miðjan næsta mánuð. Övenjumiklir eldsvoðar hafa orð- BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent !i)ss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. f Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér ,með fylgja ............. Ðollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við HeimskTinglu. Nafn ................................. Áritun ................................ BORGIÐ HEIMSKRINGLU. f f f f f f f f f j f f f f f f f f f f f f ♦!♦ Hreyfimynd af ÍSLANDI . , verður sýnd á Mac’s Theatre Sherbrooke og Ellice. i MIÐVIKUDAG OG FIMTUDAG 6. og 7. janúar Orchestra spilar íslensk Iög Inngangur 50e Byrjar kl. 8.15 f f f f f ♦T« Y i ♦♦♦ A* A* A* A* A* A* A* A* áf* A. ♦♦♦ ♦♦♦ KEMTIFERDilR FARBREF TIL S0LU NU AUSTUR> CANADA Farbréf til sölu DAGLEGA til 5. JANÚAR til afturki^riu innan 3- mán. KYRRAHAFS* STRÖND Farbréf til sölu Ikveðna DAGA DES., JAN., FEBR. til afturkomu 15 apr. 1926 ÆTT- LANDIÐ Farbréf til sölu DAGLEGA til 5. JAN. til Atlanshafnar til afturkomu innan 3. mán< Sérstakir svefnvagnar Jil W. St. John í sambandi við jólasiglingar til ættlandsins allar upplýsingar gefnar og aðstoð veitt af Farbréfasölum, Canadian PaCific Railway. Beauty Parlor at 023 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CIIRL, $0-50 and Beauty Culture in all braches. Hournt 10 A.M. to 0 P.M. except Saturdays to 0 P«M. For appointment Phone B 8013. Lightning Shoe Repairing Sfml N’0704 328 Harerave St.» (NAIii'Kt Kllice) SkOr ok stiisxí' 1 hflln tll eftlr mfili IjltltS eftir fötlæknlnKum. SkrlfMtofutfmar: O—12 »e 1—6,30 EinnÍK kvöldln ef ænkt er. Dr. G. Albert FAtasArfræfilnKiir. Sfmi A -4021 »38 Someraet Rldx., WlnnlpeK- WONDERLAND. • Mydirnar, sem eru sýndar á Wond erland þessa og næstu viku, eru engu síðri en jólamyndirnar. Þrjá síðustu dagana í þessari viku er hin ágæta niynd “Sally” sýnd, og hefir hún al- j staðar hlotið ótvirætt lof. Að.aUeik- andinn er Colleen Moore. John Gilbert og Norma Shearer, nteð aðstoð ágætis Ieikflokks, sjást : “The Snob” á Wonderland þrjá fvrstu dagana í næstu viku. Þessi WONDERLAND THEATRE Firatii-, fÖMtu- ox InugartlaK í þessari viku: COLLEEN MOOREi “SALLY” Einnig síðasti partur af “THE 40th DOOR” Sömuljf i ðV Mermaid Comedy. Leikhússtjórnin og vinnufólkið óska öllum sínum mörgu vinum og velunnurum Gleðilegs N^árs Dlfinu., þrlöju- og! miövlkudas í næstu viku: <4The Jnob” Leikendur: John Gilbert Norma Shearer mynd er mjög skemtileg, ekki síðuf en aðrar myndir sem þessir ágætis leikarar starfa að. il HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VER ZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu -að finna ráðsmanninn tafarlaust. í ipin J ÆTIÐ Oviðjafnanleg kaup Ver5 vort er lægra en útsöluverS í m öörum verzlunum. HUGSIÐI Beztu Karlmanna Hk m, Föt off Yfirfrakkar tA Æ $25 $30 HUNDIIIJH t)R AÐ VELJA Vér erum fivalt fi undan meö bezta' karlmannafatnah fi . verSl sem ekki fæst annarstaðar. Sparnaður viö verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr búðargögn, ódýrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup í stór- um stíl og lítill ágóöi, gera oss mögulegt aö selja á mikiö lægra veröi. Vér Mkrumum ekki — Vór hyggjum fyrlr framtfhlna. KomiÖ opf Mjfilö. I»ér verölö ekklfyrlr vonbrlgffum. Scanlan & McComb ÓDYRARI BETRI KAIILMANNAFÖT 337 PORTAGE AVENUE. Horni'ö á Carlton. FÖTIN FARA BETPR i $35 í í í í ! m<a ÞÉR SI'.tHIH MKIRA. \ Swedish American Line ? f f f T ❖ f f f f ♦> TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt) "Þriðjudag, 5. jan. 1926, “STOCKHOLM” Fimtudag, 14. jan., M. S. “GRIPSHOLM” •'Laugardag, 6. febr., S.S. “DROTTNINGHOLM” **Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, f f T T T T T f T f T f T T X Tilgerðir Turkeys sérgrein vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd, 57 Victoria Street * Winnipeg, Man-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.