Heimskringla - 06.01.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 6. JANOAR 1926.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSÍÐA.
Vodka-sala leyfð
í Rússlandi.
er sennilegt, aS mikLar tekjur renni| Þetta nýja hús er allstórt, tvö stór
af henni í ríkissjóö, og má ætla, aS > herbergi niSri og turn á því. Þar eiga
stjórninni sé það ekki á móti skapi.”
(Lauslega þýtt úr M. G.)
—Vísir.
Hvar sem
ir það og hvenær
sem þú kaupir það,
þá geturðu altaf og
algjörlega reitt þig á
Magic Baking
Powder
af því, aS það inni-
heldur ekkert álún,
eða falsefni að nokk
urri tegund.
BÚIÐ TIL í CAJÍADA
MACIC
BAKINC
POWDER
“Vodka” er rússneskur drykkur, er
margir kannast við, þó að hann hafi
ekki, fluzt hingað til lánds. Það er
einskonar brennivín og mjög áfengt.
Hefir það verið kallaður “þjóðdrykk
ur” í Rússlandi, eins og bjórinn í
Danmörku og “whiskíið” í Bretlandi.
Fyrir nokkrum árum var bannað að
brugga það og selja í Rússlandi, og
^ þótti landhreinsun. I sumar var þó
farið að leyfa sölu á Vodka, með 30
prósent áfengisstyrkleika, en í hinu
forna Vodka var 40 prósent af áfengi
(alcohol). I fyrra mánuði var tekið
^ að brugga og selja þenna þjóðdrykk
eins og fyrir styrjöldina, og segir svo
í ensku bréfi frá Moskva, að það
hafi vakið geysimikinn gleðskap með
al allra borgarbúa. “Menn standa í
löngum röðum úti fyrir vodkabúðun-
um”, segir í bréfinu, “og er ekki fá-
títt að sjá ánægðan kaupanda rífa
tappann úr flöskunni, þegar hann
kemur út, og svolgra í sig áfengið,
í viðurvist kátra áhorfenda. Fyrsta
daginn setn salan var leyfð, þraut
birgðirnar áður en dagur var að
kvöldi kotninn.
“Dry.kk j uskapur á almannafæri
hefir aukist afskaplega, þann hálfa
mánuð, sem liðinn er, siðan salan
hófst á þessu “40%” vodka. Óhóf-
leg drykkja þessa nýja áfengis hefir
orðið mörgum að bkna, og lögreglan
hefir verið önnum kafin við að fást
við drukna menn og ölóða. Stundum
vísindamenn og veðurfræðingar að
dvelja alt árið. Húsið á að standa
2075 metra yfir sjávarflöt. Ferða-
mannafélagið norska hefir lagt fram
fé upp i byggingarkostíiaðinn, og
hefir því umráð yfir öðru herberginu
á sumrum. Birkelands-sjóður heifir
einnig veitt 3000 kr. til þessa.
Hús þetta var nýskeð til sýnis í
Ráðstjórnin og rússnéska kirkjan í|Björgvin, þar sem það var smiðað.
Höfn. — Allmerkilegt mál kom fyr-j I vetur á að aka viðunum á sleðum
Héðan og Handan.
ir og var dæmt í hæstarétti i Höfn 22.
f. tn. Málsaðilar voru rússneskir
flóttamenn annarsvegar, en hinsveg-
ar sendisveit ráðstjórnarinnar i Hðfn.
Háfði sendisveitin gert kröfu til þess
að fá rússnesku kirkjuna, sem stend-
ur við Breiðgötu, til eigna.r og um-
frá fjarðarbotni í Sogni og upp á há
fjöll, en síðustu 800 metrana upp á
jökulbunguna verður efnið dregið á
hleypistreng (“löypestreng”, sem al-
ment eru notaðir i f jalllendi i Noregi.^
Fannarákin er feiknahá jökulbunga
í Yestur-Jötunheimum, og liggur á
milli tröllslegustu fjarðarbotnanna
ráða, en flóttamenn vildu ekki láta,
og þóttust hafa hefð á kirkjueign-; norðaustur úr' Sogni. Þar er ægilegt
inni, þar sem keisarinn hefði látið ginnunga-gap á þrjá vegu, en útsýnm
byggja hana, og hún ætíð verið í er stórkosdega dýrðleg í allar áttir,
vörzlu þeirra.en aldrei ráðstjórnar-
innar. Eftir fógetaúrskurði va.r
kirkjan raunar dæmd úr höndum
og eigi síit austur yfir Jötunheima og
Löngufjöll.
) -------------
NAFNSPJOLD
r?
HEALTH RESTORED
Læknlngar án 1y í J a
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O,
Chronic Diseasea
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
Dr. /VI. B. Hallc/orson
401 Boyd Bldg.
Skrlfatofusiml: A 3674.
Stundar sérstaklega lungnaajdk-
ddma.
Er at> flnnu A skrlfstofu kl. 17—13
f li. og 2—6 o. k.
Helmlll: 46 Alloway Av*.
Talaimi: Sh. 316íí.
TH. JOHNSON,
Orrnakari og GullfemtAui
Selur giftingaleylisbréf.
Bersta.kt atnygll veltt pöntunuaa
og vlígjcröum útan af landl.
364 Main St. Phona A 4MT
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: A-7067
VitStalstimi: 11—12 og 1—5.80
Heimill: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
tunna gulls. Þeir höfðu fengið upp-
drátt af dýrðlegri kirkju, gerðan af
hinni mestu list, og svo höfðu þeir
sterka trú bæði á guð og sjálfa sig.
Og allir bæjarbúar voru einhuga um
byggja kirkjunsy Allir^sem gátu, lwfa hf'par góðglaðra uppivöðslu
manna ráðist inn í strætisvagna, og
hefir orðið að reka þá þaðan með
gáfu eitthvað, fáa aura eða nokkrar
krónur, en aðrir hétu smíði eða dags-
verkum.
Þeim varð að sinni trú, þeirn góðu
niönnum. Áður en langt um leið
höfðu 500 mörkin þúsundfaldasb Ára-
tug eftir áratug streymdu peningarn-
ii til kirkjusmíðisins og sífelt óx hin
risavaxna bygging og hækkaði í lofti.
Hver kynslóð dó eftir aðra, en kirkjan
óx, þangað' til hún'var fullger og
gnæfði við himinn í allri ^inni risa-
vöxnu dýrð. Nú er hún eitthvert
veglegasta minnismerkið, sem alt
Þýzkaland á, og stolt stórþjóðarinn-
ar.
Svo mikið geta ein 500 mörk afrek-
að, ef að baki þeirra stendur föst trú
og einbeittur vilji góðra manna.
Það verður skamt að bíða, að lagð-
ur verður hornsteinn að einu af veg
legustu húsum bæjarins: nýja Stú-
dentagarðinum. Bygging hans er bet-
ur trygð en allri hinna húsanna, sem
stendur til að byggja. Mennirnir, sem
standa að henni, hafa trúna, og þeir
hafa ekki mikið minna stofnfé en
Kölnarbúar, er þeir lögðu hornstein-
inn í kirkjuna sina. Þetta mun reyn
ast nægilegt nú, engu síður en fyr.
Fjárhagur landsins er valtur, ár-
ferðinu er ekki að treysta, .en örugg
trú á gott málefni stendur föst og
'flytur fjöll.
Stúdentagarðurinn verður bygður
•af gjöfum og samskotafé, því ekki
geta stúdenta.rnir látið mikið af mörk
um. Reykvíkingar gáfu fyrstu krón-
urnar, en þeir eru gjafmildastir allra
Hlendinga. Thor Jensens hjónin
gáfu 10,000 krónur. Einn af yngstu
kaupstöðunum, Siglufjörður, hefir
trygt sér eitt herbergi. Sveitamennirn
ir eru seinfærari, en drjúgir, þegar
þeir fara á stað. Þeim er Tíka málið
skvldast, því oft hafa fátækir sveita-
stúdentar lifað hér á lélegum úti-
gangi og við lítinn kost, stundum
fyrirgert bæði heilsu og lífi. Hver
sýsla þarf að eiga eitt eða tvö her-
bergi í Stúdentaga.rðinum fyrir börn-
in sín. Þegar ein hefir gert hreint
fyrir sínum dyrum og lagt sinn^kerf
fram, þá koma áreiðanlega hinar á
eftir. Það má meira að segja ganga
að því vísu, a.ð kepni verði um það
milli héraðanna, að gera sín herbergi
sem bezt úr garði. Stúdentagarður-
inn á ekki eingöngu að forða stúdent-
um frá húsnæðisleysi, sult og seyru,
heldur á hann að verða bezta og göf-
ugasta heimilið, sem þeir muna eftir
á æfinni, meðan þeir voru á lausum
kjala.
Og hvað er það fyrir heilt hérað,
að koma upp einu eða tveimur her-
bergjum? Sómi er það og lítil út-
lát.
Og hvað munar þig um að gefa
þinn litla skerf, hvort sem hann er
krónur eða aurar? Það voru aurarn-
ir frá fjöldanum, sem bygðu dóm-
kirkjuna í Köln.
Guðm. Hannesson.
—Stúdentablað.
harðri hendi. “30%” vodka. var selt.
fvrir 1. október, og kann það að virð-
ast undarlegt, að 10% auknin á á-
fengisstvrk þess, skuli hafa haft svo
augljós og afskapleg áhrif á íbúa
borgarirjnar. — En, hvað sem veldur,
þá virðast Moskva-búar telja þessa
breytingu tilefni til að gera séy eft-
irminnilega “glaðarf dag”, og mun það
aðalorsök þ#sa óhóflega. drykkju-
skapar.
“Afleiðingar þessarar nýbreytni
geta varla'. þótt glæsilegar í augum
stjórnarvaldanna. I Moskva hefir
þegar þótt nauðsynlegt að skipa sér-
staka stjórnarnefnd til þess að hamla
drykkjuskap og gauragangi, og lýtur
hún dómsmálaráðunevtinu og innan-
ríkisráðuneyLnu. Nefnd þessi hefir
borið fram nokkrar umbótatillögnr.
Vill hún fækka sölustöðum vodka,
einkum í nánd við verksmiðjur,
banna stranglega vodka-sölu á
sunnudögum og hátíð.adögum, og
leggja þyngri refsingu, en verið hef-
ir. við drykkjuskap. Þó hefir vodka-
drýkkjan dregið verra dilk á eftir Sér
í Ukraine. því að þar h.afa drukknir
glæpamenn hvað eftir annað sýnt lög
reglunni ofbeldi,’ og hafa. menn jafn-
vel verið dæmdir þar til útlegðar fyr-
ir drykkjitskap.
“Eins og^eðlilegt er, verður mörg-
um að spyrja, hvers vegna ráðstjórn-
in hafi leyft vodka-sölu á nýjan leik,
sem ntargir áköftistu stjórnarbylting-
armenn töldu áðttr það skaðræði, sent
kei&árastjórninni hefði. reynst örttgg
ast til að halda allri alþýðu í eymd
og kúgttn. Lenin réð einö sinni op-
inberlega frá því að selja bændum
vodka, og komnuinistar telja óhófs-
drykkjn brot á velsæmi flokks síns,
þó að þeir sétt ekki bindindismenn.
Menn eru stundum reknir úr flokkn-
utn vegna drykkjuskapa.r.
“Dr. Semashko. ráðherra heilbrigð
ismála. og aðrir flokksforingjar, rétt-
keta þessa ráðstöfun með því, að
bann gegn vodka-bruggun hafi reynsr
gagnslaust vegtia. þess, að bændur
hafi bruggað og selt svipað afengi,
sem “Santogon” heitir. En það er
talið verra en vodka og auk þess
þurfi meira af rúg til að brugga
þa ð. ' •
“Þó.má vel vera, að aðrar ástæður
hafi orkað nokkttru ttm skoðun stjórn
arinnar í þessu máli. Það er kunn-
,ugt, að fulltrúum ráðstjórnarinnar,
veitir erf itt að kaupa a.f hændum korn
til útflutnings, af því að þá skortir
ýmislegan varning, sem bændttr girn-
ast, svo sent vefnaðarvörttr, jarð-
yrkjutæki, leður og jarnvörur. Bænd-
ur eru tregir til að lata korn sitt af
höndum, nema þeir sjái einhverj.a. þá
hluti, sem þeir vilja kaupa fyrir and-
virði þess. Vodka kynni að koma þar
í góða þágu sem nauðsynjavarning
þrýtur. Ríkis-einokún er á vodka, og
þeirra, en þeir áfrýjuðu úrskurðinum
til hæstaréttar. Forustumenn flótta-
manna vortt þeir Baron von Myen-
dorff, prinsinn af Altenborg og Po-
totsky hershöfðingi.
Nú bregður svo kynlega við, að
hæstiréttur ónýtir fógeta.úrskurðinn
og dæmir flóttamönnum kirkjuna,:
erda þótt Danir hafi viðurkent ráð-J eru f7 metra Qg 12_15 m.-breiðar.
stjórnina og eðlilegast væri, að hún (Einn metri er rúmir 39 þuml.)
tæki við eignum rússnesktt keisara-
stjórnarinnar í Danmörktt. Hér kem
ur þá ef til vill til greina, að Rússar
hafa að sínu leyti ekki viðurkent
skuldakröftir einstakra manna og fyr
irtækja í Danmörku til þeirra fjár-
sjóða, er ráðstjórnin í upphafi bylt-
inga.rinnar Sló eign sinni á. Dómur
hæstaréttar gekk út, að ómögulegt
væri að 'segja með fullri vissu, hver
væri réttur eigandi kirkjunnar, og
krafít ráðstjórnarinnar varhugaverð,
skoða bæri að flótta.nienn væru rétt-
ir notendur kirkjunnar, þar sem þeir
héldu og hefðtt haldið henni við um
langan tima . Annars er malið þann-
ig vaxið, að verjandi flóttamanna. lét
sér þaú orð unt munn fara, að málið
hefði verið hið erfiðasta, sem komið
hefði fyrir danska dómstóla.
Dómurinn vakti ntikinn fögnuð
nteða.1 flóttamanna. Eftir réttarhald-
ið þustu þeir út á götuna og kystu
hvern annan að rússneskum sið. Sið-
ar var haldin þakkarguðsþjónusta 't
kirkjunni fyrir verndardýrðling henn
ar Alexander Newski. Ékkjukeisar^
frú Dagmar og stórfurstafrú Olga
vortt báðar viðstaddar guðsþjónust-
u na.
Breiðustu gótur í heimi eru “unter
den Linden” i Berlín, 65 m.; “Ring-
strasse” í Wien, 57 m.; “Avenuin”
í, Washington, 50 m.; “Avenuin” í
New York 45 m.; “Andrassystræti” i
Budapest 47 m., og “Bulevardarnir”
i Paris 37 m. Mjóar þykja “Picca-
dil'ly” og “Strand” í London, sem
Afmccli frú Bjórnsson. — Símað
er frá Aulestad, að yfir 700 skeyti
hafi borist afmælisbarninu. — Um
kvöldiö gengu bændur i blysför um
dalinn og heim að Aulestad, og hafði
það verið ntjög hrífandi sjón á hinu
kyrra og úndurfagra vetrarkvöldi,—
Stórveizla var öllum gestum haldin
á Aulestad.
(Daghlað.)
ARN I G. EGERTSSON
' íslenskur lögfrœðingur,
hefir heimild til þess að flytja mál
bæði í Mankoba og Saskatchnvan.
Skrifstofa: WYNYARD, SASK.
DK. A. BLONDAL
813 Somerset Bldf.
Taisíml N 6410
Btundar sérstaklega kvensjúk-
dóma og barna-sjúkdóma. Atl hitta
kl. 10—12 f. h. og 3—5, e. h.
Helmill: 806 Victor St.—Siml A 8180
W. i. Lindal J. H. Linda'
B. Stefánsson
Ifelenzkir lögfræðingai
708—709 Great West
Permanent Building
i 356 MAIN STR. ,
Talaími A4963
Þeír hafa einnig skrifstofur aO
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar at$ hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimti'dag í hrerj-
un> mánuBL
Gimli; Fyrsta Mi8*tkudag hvers
mánaSar.
Piney;
hverjum.
ISWEETERS
TM
WORDS
Vcðurathugunarstöð á jöklum í
Noregi. — Fyrir skömmu birtu blöð-
in uppástungu frá amerískum prófess
orum um veðurathugunarstöð uppi ,
á Grænlandsjöklum. Er eigi vást |
hvort nokkrar .framkvæmdir verða í
þá átt fyrst um sinn, qn í Noregi er
verið að undirbúa samskonar fyrir-
tæki, og á að framkvæma það í vet-
ur. Er nýbúið að smíða “f jallbúð ’
allmikla og flytja upp á hæstu bung-
una á Fannaráken í Jötunheimum. A
þa.r sérstaklega að stunda visindaleg-
ar veðurathuganir og aðrar vísmda
rannsóknir á veðurfari o. fl. fyrir-
brigðum í hærri loftslöguni. 1 sumar
var reistur lítill kofi þarna efra, og
voru þar gerðar r.annsóknir um mán-
aðartíma.
Allar tegundlr.
Avaxta Haríar
Hnetur HvotVa
o. fl-
IvKH ERU NVJ-
VII EP ÞÆR
ERU PAULIN'S
Kaupið þcer í pundatali
það er ódýrt.
Paulin Chambers Co. Ltd.
13
Reglna
Saskatoon
Eatabllshed 1876
Winnlpe^
Ft. WllHam
Calftnry
Edmonton
Loðvara og húðir
BúiS ySur snemma undir io'Bvöru-
tímann. SkrifiS eftir .6keyP1ra,1':e':*
lista meS myndum yfir gildrur o|
önnur tækl. Hæsta verS borgaS
fyrir skinn, huöir, hrosshár o. s.
frv. SendiS tafarlaust. Ver æskj-
um öréfaviöskifta.
SYDNEY I. ROBINSON
Aöalskrifstofa:
1709.11 Broad St.
Dept. A Reglna, Sask,
JAFN
f
t
*
ICAS OC RAFMACN odyrt |
t 11__
T
J
f
f
f
f
❖
f
1
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
Cnfið auga sýningu okkar á Gaa.Vatnshitunar.
tækjum og öðru
Winnipeg Electric Co.
ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (iyrsta gólfi.) •
Talalmli 48080
DR. J. G. SNIDAL
TANNLtgKNIH
•14 flomeraet Block
Portare Ava. WINNIPBU
DR. J. STEFÁNSSON
21« MEDICAL ART9 BLBO.
Hornl Kennedy of Orahaa.
Stoodar elnfðBfn aafna-,
■ef- of kverka-ajtkdéaw,
V» kJttn fr« kl. 11 tU ll t
•f kl. 8 tl S «’ k
Tahlml A 8521.
'felmle 1 Rlrer Ave. f.
Þriðja föstu4ag í m^nulli
Stefán Sölvason
Teacher oí Piano
Ste. 17 Emily Apts.
Emily St. Winnipeg.
DR. C- H. VROMAN
Tannlœknir
Tennur yðar dregnar e8a lag-
aðar án allra kvala
t Talsími A 4171
505 Boyd Bldg. Winnipeg
Látið oss vita um bújarðir, sem
þér hafið til sölu.
J. J. SWANSON & C0.
611 Paris Bldg.
Winnipeg.
Phone: A 6340
Dr. K. J. Backman
Specialist in Skin Diseases
404 Avenue Block, 265 Portage
Phone: A 1091
Res. Phone: N 8538
Hours: 2—6.
J. H. Stitt . G. S. Thorváldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Union Trust Bldg.
IV innipeg.
Talsími: A 4586
Kr.J. Austmann
M.A., M.D., L.M.C.C.
Skrifstofa: 724l/2 Sargent Ave.
Viðtalstímar: 4.30 til *6 e. h.
og eftir samkomulagi.
Heimasími: B. 7288
Skrifstofusimi: B 6006
DAINTRY’S DRUG
STORE
Meðala sérfræðingvr.
‘Vörugæði og fljót afgreiðsU”
eru einkunnarorð vor,
Horni Sargent og Lipton.
Pbone: Sherb. 1166.
Mrs. Swainson
627 Sargcnt Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals-
birgðir af nýtízku kvenhöttum.
Hún er eina íslenzka konan, sem
slíka verzlun rekur í Winnipeg.
Islendingar! Látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
4
f
f
f!
f
f
♦!♦
4. S. BARDAL
selur líkklstur og r.nnast um tH-
farlr. Allur útbúnaíSur sA besti
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnisvarba og legsteina_1«.:
848 8HERBROOKE ST.
Phonct N 6607 WINNIPBQ
MllS B. V. ÍSFKliD
\ PiantMt & Teaeher
STtDIO:
666 Alveratone Street.
Phone: B 7020
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
PHONE: N 9405.
EMIL JOHNSON — A. THOMAS
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rgfmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
ViBgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt Og vel afgreiddar.
Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286
Professor Scott.
Sími N-8106
Nýjasti vals, Fox Trot ofl.
Kensla $5,00
290 Portage Ave.,
.Yfir Lyceum.