Heimskringla - 07.04.1926, Side 3

Heimskringla - 07.04.1926, Side 3
WINNIPEG, 7. APRÍL, 1926. IIEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. GILLETT’S LYE er not- 'ag til þess, að Þvo með og sótthreinsa saurrenn- ur og II., til þess að búa til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um skiftir,- Notvísi á hverri könnu. kraftaverk til fullkomnunar, og að hræðsla við það illa gcti líka gert kraftaverk til niðurbrots hins full- komna. Eg fann að sama myrkrið sem sveipað hafði möttli sínum um hana, var að ná valdi á mér líka. En þá var eins og hvíslað væri í eyra mér: Líttu í lækningabókina. Eg nærri hljóðaði upp yfir mig a.f fögn- uði, mér fanst eg vita fyrir víst, að þar myndum við finna fullvissu þess, að þetta væri bara heimska og hugar- burður; a.ð læknisfræðin, einhver fullkomnasta grein vísindanna, myndi sanna, að þetta, sem við hræddumst, gæti ekki átt sér stað. Það var titr- ingur á höndunum á mér, þegar eg va.r að fletta til í bókinni, en að lok- um fann eg það sem eg leitaði að. Það var alllöng grein um þessa heimskulegu hjátrú, og þar sýnt fram á með óhrekjandi rökum, að því er virtist, a.ð þetta væri algerlega ó- uiögulegt, og hefði ekkert við að styðjast; sprottið af vanþekkingu, og átti sér rót einhversstaðar aftur í svartnætti miðaldanna. Þessi sterku orð hefðti átt að geta grafið þenna óvætt og illu fylgju okkar og mann- ruminu. kynsins: hræðsluna við hið ókomna. Samt verð eg að játa, að eg var ekki uieð öllu ugglaus,- og eins vi'ssi eg að var um hana. En byrðinni var samt að niiklu létt. Það sem eftir var, var nú borið af tveimur, og ef óttinn ætlaði að fá yfirhöndina hjá öðru, þá var vanalega hægt að fínna von- ma og trúna hjá hinu. Nú runnu sameiginlegar bænir- beggja upp að hásæti guðdómsins. Bænm um það, að barnið okkar þyrfti ekki a.ð byrja ið hafði hún ekki lagt i sölurnar fyr- ir mig; hún hafði heyrt rödd guðs, og skipun kærléikans. Var ekki þessi fórn nógu stór til að afplána, það sem aðrir höfðu brotið ? Eg var víst búinn að sitja lengi i þessum hugleiðingum. Horfði án þess að sjá. Eg varð þess ekki var, þegar hún vaknaði. Evo mætti eg opnum augum hennar alt í einu, og mér fanst eg sjá í gegnum þau hjartað hennar, unga og ástríka, og þar las eg spurninguna, sem enn var ósvar- að; í sjálfs mín huga hafði hún ekki komist að, eða ha.ft tíma til að mynd- ast þessa síðustu klukkutíma. En nú spratt hún fram með öllu afli ó- vissunnar: “Er barnið okkar líkam- lega* hcilt, eða ber það örin?” Eg stóð upp af stólnum, kraup við rúm- ið og seildist með hendinni yfir barn- ið sofandi og lagði hana' á hönd Maríu. Hvorugt okkar mælti orð, en eg fann, að hendi hennar titra.ði undir minni. Eftir litla stund lagði hún aftur augun, og eg var Tarinn að halda, að hún hefði sofnað; en þá tók eg eftir þvi að augun voru á stöðugri hrcyf- ingu undir lokuðum hvörmunum. — ékki þurfá að lifa þann dag, að leita á hans náðir." — Hún var voðaleg. Eg var dáleiddur af skelfingu og hryllingi, og áður en eg gat nokkuð aðhafst, greip hún barnið, stökk á fætur í rúminu og hélt því hátt upp yfir höfði sér. Eg sá eins og í móðu að hjúkrunarkonan var komin rétt að rúminu. . Svo heyrði eg skell, bergmálslausan skell, eins og þegar blautum poka er slegið við, — annað sá eg ekki eða heyrði. Þegar eg raknaði við, var albjart. Eg fann að eg var gegnvotur að of- anverðu; einhver stóð hjá mér og var að hella vatni yfir mig. Fyrst gat eg ekki áttað mig á neinu sérstöku. Svo varð mér litið á rúmið; það var hvítt lak breitt yfir það, og á gólfinu og fram með rúminu var pollur af blóði. Eg mundi strax, hvað skeð hafði um nóttina, skildi ag þetta alt var kaldur veruleiki, en ekki draumur, eins og eg var að vonast eftir á meðan eg var að rakna úr yfirliðinu. Eg leit upp á társtorkið andlit hjúkrunarkonunnar. “Er hún dáin?” spurði eg. “Já, þau eru bæðin dáin,” sváraði hún, er hún gat komið fram orðunum. “Hún lifði aðeins stutta stund eftir blæddi til ólífis." rúminu og fletti rekkjuvoðinni af til hálfs; þar láu NAFNSPJOLD ^ "Geturðu ekki sofnað, ástin mín'?” spurði eg að lokum, þegar eg hafði | dauBa barnsinS; gengið úr skugga um, að hún var 11 Eg gekk yfir ag raun og veru vakandi. Eg fann I hendi hennar kippast til, eins og henni j h;aa'r jar8nesku leifar cinu ‘ mann- kæmi á óvart, a,ð eg vissi að húa j eskjunnar,- er nokkurtima hafði borið vekti; svo opnað. hún augun full af ]jós ástarinnar inn ; lif mitt, að þvi tárum. - “0, guð minn góður, eg gg mundi. mógir barnsins mins. get ekki þolaö þessa óvissu lengur,” I Hún Já þar hélt barninu við brjóst hvislaðihúnsvo lágt, að varla heyrð-!sittí barninu> sem hún sjMf haf8i ist. “Þú verður að fyrirgefa, vinur j fyrirfari8. Eg hrmtist þess, þegar hún minn, þó þér fmmst máske þessi óþol . fyrsta skift. hélt minu eigin höf8i inmæði vantraust á guðt. Eg verð að upp ag hjartanu j sér. “Svona dó skoða elsku líkamann litla.” Og um mælti hjúkrunarkonan, sem leið og hún sagði þetta, sneri hún nú stóg vig hligina á mér; -eg gat sér hægt á hliðina yfir að barninu. ekk; fengie af mér aS aSskilja þau Fyrst tók hún klæðið, sem að mestu :; dau8anum ” huldi andlitiö. Svo rendi hún fingr- Þctta var‘þá endrrinn allra draum- l,num hægt yf.r hörundið silkimjúka. j anna fögru> sem mig var nýbyrja8 Það leit fyrst svo út, eins og hún ag dreyma ætlaði að láta sér þetta nægja, og eg ‘ Nei/þetta var ekki endiri„n; þetta var farinn að vona það; en þá sá var byrjunin a8 nýju lifi. Lifi hat. eg alt i emu að hondm stoðvaðist, í Qg hefnda> on hálfvelgja og ems og einhver óséður hefði gr.p.ð me8almenska fanst mér brenna burtu með heljarafli utan um úlnlið.nn, og úr hjarta minu á fáum augnablikum> hún hneig máttvana ofan á fotm i þegar eg stóS þama við rúmið. Hugs “Þú mátt þetta ekki, ástin un min yarg sk-r Qg skörp Eg rab_ n„n, þú reyn.r of m.k.ð á þ.g,” hvísl- agi . huga minum orsökum og af- aði eg, Það var sem hún heyrði mig lei8ingum> eins og þegar þaulæfður ekki, andlit hennar var náfolt, en aug taflma8ur ra8ar monnum sinum fram un skinu með óeðlilegum Ijóma, og ,^r8i-ð til bardaga. Eg fann að eg I stöðugt horfði hún á barmð, eins og , var einn af pislarvottum menningar- j hún ætlaði að lesa h.na komand. æf.' innaí Þag sem þér geris einum af , Að t mínum minstu bræðrum, það hafiö þess, á þessu- yndislega andliti. lokum leit hún upp á mig: “Ef hann j þéf einnig mér g»ert; og þenna> sem j ber mork, þá eru þau á bakinu þannig- mælti> þóttist þessi ramm. I færðu borð.ð með lömp- Lkakka og stórlýgna menning dýrka. | j Eg get aldrei vonast eftir að koma fram hefnd við öll þau öfl, sem þetta á honum; unum alveg að rúminu og snúðu ljós- inu upp.” Það var i fyrsta skifti sið fneð syndir annara , þegar það kæmi 1 heiminn, syndir feðranna að vöggu- Sjöf. Þvi gátum við ekki verið ró- leg'? Var ekki guð almáttugur? Og gat þá nokkuð ilt komið fram nema með hans vilja? Og var hann ekki ulgóður, og myndi hann þá láta ó- málga ba.rnið fæðast í heiminn, nierkt marki sakamannsins? ^En hva8 bænin? Er hún ekki óp barnsins, sem álítur sig í hættu statt, eða ósk tun eitthvað sérstakt, sem hinum veika vilja. firist ómögulegt án að vera? Ef traustið væri fullkomið, þá Færi barnið ekki fram smávægilegar Þænir til föðursins, heldur þakkarger8 °g óslitinn lofsöng. —------- Ljósið logaði dauft á lömpunum tveimur. sem stóðu á borði öðrumeg- m viö rúmið hennar,* sem þjáðst hafði svo mjög þessa. nótt, sem nú var næstum liðin. Það var eins og þau þyrftu einnig hvildar við, eftir að hafa' gert sitt bezta, mestalla nótt- *ua, að lýsa þetta hálf-skuggalega herbergi. Læknirinn hafði orðið að fara strax og hann var búinn að 8'era það allra na.uðsynlegasta, og hjúkrunarkonan hafði lagt sig niður 1 flatsæng framar í herberginu. — Eg sat á stól við höfðaþi.gið, og ár ruminu á milli mín og hennar lá það, sem valdið hafði öllum þessum kvöl- Um — lítill drengur. Hjúkrunarkon- tók við honum fæddum, þvoði og reifaði hann, en læknirinn hlynti að uioðurinni, sem nú svaf, að því er virtist rólega, og hafði sofið þessa stund síðan læknirinn fór. Eg sat þarna á stólnum- og horfði á hana, °nnur hendin lá ofan á rúmfötunum. bæði á hendinni og gagn.a,uganu, sem að mér sneri, gat eg séð bláar °S þrútnar æðarnar eins og blýants- bölvaða musteri höfðu bygt, og báru á öxlum sér. Eg varð - að láta mér an eg kyntist henni, að hún hafði gefið mér ákveðna skipun, en nú las eg i orðiím hennar og látbragði eitt-j]ynda ^ koma'fram hefnd við þá> hvað, sem heimtaði ta.kmarkalausa hlýðni, og eg gerði eins og hún skip- er eg taldi mestan þátt eiga í minni eigin ógæfu. Þeir skyldu deyja bjarg aði fyrir. ^ Nú var borðið á milli mín og rúms- ins. Hún átti erfitt með, svona liggj- andi á hliðinni, að losa um reifana, og hún varð að snúa barninu næstum því á grúfu, til að geta séð bakið. Það hefir liklega tekið styttri tima I efni. en mér fanst, enmjér fanst sú stund | Meira en þrjú ár eru liðin frá þess aldrei ætla a.ð liða, þangað til eg sæi i um atburði. Undirbúningur hefndar bakið litla liggja bert fyrir augum nlinnar er fullkominn. Ilart hefi eg Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. . BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews þrota og allslausir, eins og eg nú stóð. j Mér skildist að eg þyrfti að vinna og borga dýrt til að koma þessu fram. En eg var til þess búinn; hlæjandi skyldi eg ganga í dauðann fyrir þetta, sem var mér nú heilagt mál- minum. Eg studdi hendinni fram á borðið, og teygði mig áfram eins mikið og eg gat. 1 fyrstu sá eg ekk- ert, þvi Marta hélt hendinni yfir þvi, sem bert var af bakinu; en svo kipti hún hendinni snögglega burtu, og þá sá eg það, sem nær því stöðvaði and- ardrátt minn: A ljósrauðu hörund- inu, frá öxlum og niðtir að nafla- bandi, var bakið þakið af afarsmá- um mörkum. Það var engu líkara en að fugl með agnarsmáa fætur, hefði gengið eftir baki barnsins fram og aftur, og skilið eftir blóð í hverju spori. Augu okkar Maríu mættust, þegar eg leit af barninu, og eg sá þar hrygðina í einu vetfangi breytast í óstjórnlegan örvæntingarofsa. “Svo. þetta er það sem þú réttir fyrsta barninu þínu að vöggugjöf!’! “Ö, almáttugur guð fyrirgefi þér, María! Bættu ekki við það, sem eg þegar hefi að bera.” Eg f.a.nn tárin renna niður kinnarnar á mér um leið og eg stundi þessu upp. “Almáttug- ur guð!” hvæsti hún viti sinu f jær. “Svo þú trúir enn á þessa helvízku lygasögu um guð almáttugan, algóð- an guð ? Sjáðu hva.ð hann hefir strik á föht hörundinu. Hversu mik- gert, þessi guð þinn. Barnig mitt skal barist og marga sigra unnið; flestir borið skarðan hlut frá borði, er nokkuð hafa átt santan við mig að sælda. Hvort þeir bera. illan hug til ntin eða góðan, hirði eg ekki um; eg hefi mætt þeim á þeirra eigpn kosnurn velli og barist með þeirra eigin vopnuni: löghelguðuni svikunt og undirferli, þar sent lögmálið er líf og þroski þess styrka; dauði og ó- sigur þeim veika; skýr hugsttn, ófrá- víkjanlegt takmark, sem öllu er fórn- að fyrir. Frosið og tilfinningarlaust hjarta, hefir flutt mig yfir alla erfið- leika, og hefir aflað mér fjár og leiguþræl.a. A morgun skal fyrsta höggið falla. Dómarinn, sem notaði mig sem hræðu á aðra afbrota- og ógæfumenn, á að vera sá fyrsti að kenna á sínu eigin- lögmáli.------------ Eg var dálítið órólegur þeinna dag. Eg gat tæplega gert mér sjálfum ljóst, hvers vegna það var. Eg var ekki hræddur -um að ntér ntyndi mis- takast, og ekki gat það verið vork- unnsemi; en það va.r líkast því, að þetta ómótstæðilega. afl, er rekið hafði ntig áfram þessi ár, hefði fjar- að út til hálfs, einmitt þegar eg var (Frh. á 7. bls.) Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington Sími: B-2376 Muirs Drug Store Kllice or: Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIttSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr ftvextlr ok GarTSmetl, Vlndlnr, Cigjnrettur og Grocery, Ice Cream og Svnlndrykkir* Sími: A-5183 551 SARGENT AVE>, WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 589 ELLICE AVE. SPECIAL, Föt tilbúln eftir máll frá $33*50 og upp MeÖ aukabuxum $43.50 SPECIAL III5 nýjn Murphy’s Boston Beanery Afgreitilr Flsli & Chlps I pökkum til heimflutnings. — Agætar mál- títiir. — Einnig molakaffi og svala- drykkir. — Hreiniætl einkunnar- orö vort. 82» SARGEXT AVE., SIMI A1906 Stml B20.10 S24 St. Matthews Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt ver5. SkrifHtofutfinnr: 1)—12 ok 1—6,30 Elnnig kvöldln ef æ.skt er. Dr. G. Albert FðtasCrfricfilnsiir. Slml A-4021 138 Somerset Bldjr.* Wlnnipes:* MHS B. V. ÍSFELD PlnnÍHt & Teacher STUDWi 666 Alverntone Strcet. Phonet B 7020 r?= SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, geyma, hftn um og Ncniln Hftsmunl ogr Plano. Hreinsa Gftlfteppi SKRIPST. ok VÖRUHCS “O” Elllce Ave., nftlægt Sherbrooke VöRUHCS «B”—83 Kate st. Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Welding og Battery service Scott'.s Service Station 549 Sargent Ave Sími A7177 Winnipeg HEALTH RESTORED Lækningar án I y 1] i Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhiruftui Selui giftingaleyfisbrát Serstakt athygli veltt pöntunum og vi6g]öröum útan af lanöl. 364 Main St Phons A tllt Telephone A-1613 J.Chiistopherson, b.í. Islenskur logfræðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. W. J. Lindal J. H. Lin B. Stefánsson lelenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talnmi A4963 J>eir hafa einnig skrifstofur Lundar, Rivertor., Gimli og Pinej eru þar að hitta á pítirfylgji tímum: Lundar: Annanhvern miðvikui Riverton: Fyrsta fimb’dag í hverj- un? mánuði. GÍmli: Fyrsta MifJvikudag I mánaðar. « Piney: Þriðja föstudag i m* hverjum. Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A ’1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IVinnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. Og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006_ Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhö fljótt og vel afgreiddar. Bristol Fish & Chip Shop. 111« GAMLA OG ÞEKTA KING’S her.ln gertS Ver sendum helm tll ytiar. frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Elice Ave-, hornl Lnngalde SIMI B 2976 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CIIRL, $0-50 and Beauty Culture in all braches. Hours: 10 A.M. to 0 P.M. except Saturdays to 9 P*M. For appointment Phone B 8013. Lightning Shoe Repairing Slml N-9704 S2S Hnrgrave St., (Nftlægt Elllce) Skör og HlíKvél hfllu tll eftlr mflll l,itl» cftlr fötlieknlngum. Phone: B-3183 . 540 (12—1 og 6—7) Sherlirook St. G. J. Austfjord Buildcr A Contractor GóSur vit5 Islendinga. Nlodernte Prlces Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfetofueimi: A 3674. Síund&r sérstaklega lungnasjtfck- dóma. Er at5 flnna 4 skrlrstofu kl. 12—11 || f h. og 2—( «. h. Heimill: 46 Alloway Ave. Talslmi: 8h. gieii. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Bt. Phone: A-7067 Viötalstími: 11—12 og 1—t.gg Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. I'” ■ Dlt. A. BLÖVDAL 818 Somerset Bldg. Talsimi N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- déma og barna-sjúkdöma. At( hlttk kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Helmill: 806 Vtctor St.—Síml A 81(0 | Talslmli A88MJ DR. J. G. SNIDAL 'ÍASNL62KNIR 614 Someraet Bl.ck Portagt Ave. WINNIPBrt dr. j. stefánsson 216 MEDICAL ARTS BLBg, Hornl Kennedy og Grahaas. Stnndar elngftngn angna-, eyrss-, net- og kverka-sjflkdéma. VS hltta frfl kL 11 ttt U t k, og kl. S tl s e k, Talafml A 8521. HelniU V Rlver Ave. W. MBl DJL C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai e?5a lag- aSar án allra kvala- TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipe* Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DAINTRY'S DRUG STORE Meðala sérfræðingv, “Vörugaeði og fljót afgreiðsia" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipteæ, Phone: Sherb. 1 16é. Il - 1 *""■ 1 Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávait fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem j| slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. j 1 —-ual A. S. BARDAL selnr llkklstur og r.nn&st um flt- farir. Allur fltbúnatlur sft b.stl Ennfremur selur hann all.kongý minnisvarba og l.g.tetna 848 SHERBROOKB ST. Phonet N 6607 WINNIPBG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox Trot ofL Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum. V. .. J

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.