Heimskringla - 05.05.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.05.1926, Blaðsíða 2
\ 2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. MAf, 1926: Sérkenni íslenzkrar menningar. (Ræðu þessa flutti Guðmundur Kamb- an í.vetur fyrir útvarpsstöS í Khöfn og hefir hún vakiö allmikla athygii í Danmörku.) * ____________________ * I Dömur og herrar:— Islenzk þjóö hefir VariS meira en þúsund árum til aö verSa þaS sem hún er í dag. Eg má verja tuttugu og fimm mínútum til aS gefa yöur. hugmynd um íslenzka þjóö. HvaS á eg aS gera'? ÞaSan sem eg er staddur 'nú, munti orS mín berast til yöar með hraöa eldingarinnar. En þaö er birta eldingarinnar, sem eg þarfnast. Mun mér auönast aö sýna yöur, í myndum sem eg bregS upp fyrir yöur í kvöld, líkt og ó$fluga leiftrum, hliSar á islenzkri þjóö, er yöur hafa ekki áöur veriS kunnar? Eg skal reyna. ÞaS er hverjum manni kttnnugt, að frá ofanveröri 9. öld til öndveröra.r 10. aldar bygðist Island norrænum innflytjendum. m Þaö voru einbeittir menn, sem voru ekki aö tvínóna viö ásetning sinn, ~og höföu dýpri tilfinn ingu fyrir frelsi sjálfra sín heldur en fyrir fööurlandi sínu. pjóSmetnaö- arstefnan var þá ekki orSin til. Þess- um jnnflytjendum var annan veg fa.ri5 en nýbyggjum annara landa: tign og mannviröingar áttu stórt ítak i þess- um hóp. Öndvegissúlurnar eru. tákn landnámsaldarinnar. J. E. Sars tjá- ir hina sagnfræSislegu niSurstööu um þetta efni í svofeldum orðum: “ÞaS mannfélag hefir naumast veriS til, er aS tiltölu viS stærö sína hefir átt jafnma.rgar stórar ættir, jafnmikla ættgöfgi, jafn tiginboriö blóS og ís- lenzkt þjóöfélag fyrstu tvær aldirnar eftir aö landiS var bygt.” Tign og menning er nú á vorum dögum engfen vegin nátengd. ÞaS var þaö í þá dagá. Því veröur Is- land, svo lengi sem leiStoga.r þjóS- arinnar, hinar gömlu ættir, ráöa fyr- ir landinu, æösta menningarból NorS urlanda um 400 ár. En þó aö hinir miklu yfirburöir íslenzkrar menningar á gullöld lands- ins eigi sér þar eölilega skýring, aS hér varð til lítiö mannfélag, sem aö tiltölu viö stærS sína átti óvenju- margra frjálsborna anda, verSur því ekki haldiS fram, aS andlegt líf Is- lendinga, hvaö þá heldur hugsúnar- háttur þeirra og geöslag, hafi þá á. tímum veriö búiö aö fá á sig þjóö- rænt mót. Island veröur ekki ein- göngu aö miSla Noregi hálfri sæmd a.f þeirrar tíöar mikla mentaforSa, bæSi af því aö hann er upphaflega runninn af norsku blóöi, og af þv't aS Noregur hefir aS stórum mun bein- línis lagt til efniS — viS veröum líka aö játa, aS íslen^kt mannfél.ag ber þaS mikinn svip af sínu norska ætt- erni gullöldina á enda, aS furSu litiS skilur íslenzka lund og norska, hvaö þá norska og íslenzka lifsskoSun. Og þó* er þaö raunar engin furSa — skýringin er viS hendina. Þegar, norskir höföingjar láta land flæma sig til Islands, þá kemst þar aS visu á stjórnarfarsleg tilhögun, er telja verSur al-íslenzka, meS því aS þar er stofnaö lýöveldi, einstakt í sinni röö, lýSveldi án þjóShöfSingja, lýöveldi án yfirstjórnar.. En mönn- um skjátlast, ef þeir halda, aS J>essi tilhögun hafi veriö sprottin af sjálfs- stjórnaríýsn þjóöarinnar. Stjórn landsins hafSi ekki á sér þaS sem viS nefnum Iýðveldisblæ. Hún hefir á sér ótviraðan höföingjabrag. 'Þeir voldugu hafa völdin. Og völdin ganga kaupum og sölum og erfSum. AuSugar ættir eru voldugastar, og þegar baráttu þeirra er komiS í þaS horf, aö vel mætti kalla. borgarastyrj- öld, dregur svo úr viönáminu gegn pólitiskri áleitni Noregs, aS landiö glatar aS lokum sjálfstæSi sínu. Ekki nóg með þaö. Norskir höfö- ingjar flyfjast til Islands. Þeir hafa meö sér öndvegissýlurnar, þræla síria stéttamun sinn, húsmuni sína, siöi sína. Líf þeiíra er gróSursett í nýrri mold. En gerum okkur ekki í hug- arlund, aS þá sé undireins oröinn til nýr þjóSarsvipur, nýtt þjóöarskap. Þeir eru einráSir í nýja landinu; þeir verSa ekki, likt og aSrir nýbyggjar, fyrir neinum áhrifum frá frumbyggj unum. Þeir eru sjálfir frumbyggj- arnir. Því fer þeim þá'ekki heldur I sem Rússanýlendu Svía, sem Dönum ^ hann kynokaöi sér viS aS veröa viö tilmælum mínum. Loksins kom svar- iö: “Mér er ekki um a.8 taka hvönn á sunnudegi”. Blómin voru meS i trúarbrögöum hans. Nú raknar upp fyrir mér danskur ritdómur um eitt af leikritum Jóhanns Sigurjónssonar. ÞaS var staöhæft, aö svona eins og hánn lét persónur sínar tala, töluSu ekki menskir menn, ekki heldur á Islandi. Sá sem dæmir um þaS, ætti nú aö vera varoröur þangaS til hann sér landiö og kann máliö. A fyrnefndu sumri tókum viS félagar mínir okkur litla hvíld í fegursta ga.rSi sunnanlands, í Múla- koti í FljótshlíS, litlum bóndabæ, gestrisnu heimili. ^Kona bóndans hafSi sjálf á, síöustu þrjátíu árum gróöursett og ræktaS hvert tré, hvert blóm. Við gengum fram hjá val- múubeöi. Ein var fallin. Húsfreyja sagöi í angurblíöum róm: “Nú er hún búin aö missa blööin sín, elsku- blómiö”. Eg gaf henni nafniö: blómgóSa konan. ÞaS verður ekki þýtt á önn- ur'mál, en merkir: konan sem er góð viö blómin. I þessu sambandi vík eg aö þvi, að mikilvægt spor í áttina til íslenzkrar blónigræöslu í stórum stíl er stígiö Islendinga, sem Norömönnum á Fiakklandi, er allir hverfa í annarar þjóðar skaut. Þeir gera ekki ein- ungis aö varöveita tungu móSurlands ins. Hiö öfluga samband viS móSur- landiö gamía liggur sem rauður þráS ur um allar Islendingasögur. Hve lengi? Þa? til öllum Islendingasög- um er lokiS. Þegar Island fyrst frá þrettándu öld kemst undir norsk yfirráS, og litlu siðar undir dönsk, þegar fyrst er úti um pólitískt sjálfstæöi lands- ins, þegar Noregur fyrst leysist úr tungutengslum viS ísland, pg Island úr andlegum áhrifatengslum viS Nor- eg, þegar íslenzk menning á fyrst að fara a.S standa ein — þá öölast hún sitt þjóöræna séreinkenni. Menning- arerfSirnar hafa I hingaö til veriS norsk-íslenzk sameign. Þær verða upp frá þessu íslenzk séreign. HugsiS eitt augnablik um hvaö þetta merkir. ÞaS merkir, a.S þeg- ar vér stöndum frammi fyrir sögu- legu hnignunartímabili, ‘ sem á fyrir sér aS haldast hálfa öld, eru oss fengnar í hendur æöstu meifningar- erfðir NorSurlanda, sem viö einir eigum aS bera ábyrgS á. A öræfun- um miklu, sem þjóðin veröur aS fara yfir, við eymd sem hún er kúguS undir, undir barbarískum lögum, sem hún hatar, á hún aö hlúa' aö sinni fornu menning. Ut úr öræfunum kemur hún blásnauS, lémagna — en hólpin: hún talar enn tunguna fornu yndislegu. Málið/ er hiS sama. 'En í húga þjóðarinar ómar nýr streng- ur. , Strengur angurblíörar mildi, — HiS gamla hefir geymst, hið nýja sem hefir áunnist — það er Islands þjóðræna menning. Hún er dýrkeypt. Er hún dýrkeypt um off Þó a.S orS- iö einokunarverslun feli enn í sér töfrakendan óhugnaS — sérkenni menningar sinar mundi íslenzk þjóS vera reiðubúin aS 4caupa ’ viS enn hærra veröi. HvaS er þá sérkenni íslenzkrar menningar? Eg skal leitast viS aS gefa á því skýring. Við sem höfum fæðst upp meS þær rótgrónu skoðanir, aö jsiðfágun Ev- rópumanna væri umgerðin aö dýr- mætustu menningu heimsins — viö erum sannarlega illa sviknir. OfriS- ur hefir þar sýnt okkur inn í tóma skurn. ViS höfum séS, aS þa.S sem viS nefndum hróöugi? siðfágun,’ verS ur engan veginn haft aö mælikvarða á menningu nokkurrar þjóðar. Þá yröi líka að telja Ameríku æöri menn ingarstöö en Evrópu, langtum æöri en Island og Kína. * Og Island yröi, þótt ekki væri nema fyrir smæðar sakir, naumast laliS með. ÞaS hefir t. d. ekki bagaS lítiö oröstír Islands, að þar eru engar járnbra.utir. Eins og þaö sé þaö, sem 'alt veltur á! Eins og þaS ástand, aö Reykjavík er nú jafnhrönnuð bifreiðum og, göt- ur Parísarborgar, eöa aö sömu film sem sýnd eru í New York, eru hesp- uð í íslenzkum sjávarþorpum, eða að ritsiminn ^ríöur'net sittiyfir land- iS, eða að komiö er upp þráðlausum stöðvum og radíó — eins og alt þetta hafi bætt einni alin við hæö menn- ingarinnar. ViS skulum sleppa þvt. ÞaS skiftir litlu í þessu sambandi. ViS byrjum annarsstaðar. ViS hlust- um eftir fyrstu t’ónum tungunnar. Menn heilsast. Islenzkar kveðjur eru alúSlegar. ÞaS er ekki sagt góöan dag og far vel. ÞaS er sagt: KomiS þér stflir, þegar komið er, og: vcr- ið þér sælir, þegar fariö er. Þá erum viö kwiin á islenzkt heim ili. | ^ , ÞaS er ekki til neinn þjóðrænn stíil í húsmununum, ekki einu sinni til sveita. En ag einu dregst athygli okkar á augabragöi. Stofan er full af blómum. ÞaS eru blóm í hverjum glugga, oft á borðunum, stundum á gólfinu. Þessi mikli innigróSur er ekki nenta eðlilegur i óblíðri nátt- úru. En takiö nú1 eftir, hve við- kvæmrar umstilli fyrir blómum viö verðum vör meðal óbreyttrar alþýðu. Fyrir nokkrum árum stóð eg fyrir filmtöku á fyrsta’ leikriti mínu. ViS þurftum >aS halda. á stórum, fögrum skjóljurtum, þessum sem. nefnast hvannir. ViS höfSum' aö gripaverði ósporlatann mann, óbreyttan almúga- mann, setn var kaupa.maöur á sumr- fjölskyldu minn! ýfir á Sjálands- um og sjómaöur á vgtrum. Hann var ströndi Tveir skólabræður minir, úr afskektu héraði, honum voru ekki j tveir akademiskir borgarar, voru | tamar samvistir við ókunnuga, hann | komnir snögga ferö frá Reykjavik ti! | þúaöi okkur öll. Einn dag ha.ð eg. Kaupmannahafnar. Þeir gerðu mér hann aö sækja hvönn i gljúfrið. j þá ánægju að lita út til min lca.fla Hann hafði gert það áður. F.n í úr degi. Þegar við stóðum úti fyrir fara, spurðu þeir, hvort þeir mættu kveðja stúlkuna hjá okkur, sem geng ig haföi um beina viS borSiö. Stúlk- an kom út. Báöir herrarnir tóku of- an hattana, og kvöddu hana jaínvin- gjarnlega og okkur. Eg veit ekki andlegir afburðamenn skipaö sér á sama sjónarmiS, hér er það almenn- ingur. Og þegar eg leysi úr því meö einni setningu, í hverju þetta. sjón- armið er fólgiö, legg ég ef til vill fyrir .ySur gátuf sem yöur finst erfitt hvað evrópisk siðfágun mundi kalla ] að ráSa: þaö er ekki til neitt land, þetta atvik. JNIaumast almenna kurt- j þar aem beitt er jafnvægum refsing- eisi, eins og gert er á Islandi. Eg;um; það er ekki til neitt land, þar kalla. þaS menning. Eftir norrærta kennarafundinn sem, framdir eru jafnfáir glæpir. Skömmu eftir aS heimsstyrjöldinni Helsingjaforsi síSastliöið sumar rit-; lauk tókst einn ritstjóri aö jafnaöar- aöi þjóökunnur danskur skólakennari j mannablaSi í Reykjavík ferð á hend- um mótiö í Politiken, og spurSi í ] ur til Rússlands, og hafSi heim meö upphafi greinar sinnar, hvað menn i j sér stálþaöan, rússneskan pilt. Þegar Danmörku vissu eiginlega um Islend- , læknar. uppgötvuSu aö pilturinn haföi inga — hér væri algengast aö telja hvimleiöan, næman augnasjúkdóm þá skapbrátt og þrætugjarnt fólk, og (trachoma), kröföust þeir fvrir sótt- þar meö búiö. Hinum danska lektor hættu sakir, að pilturinn vrði sendur þótti kominn tími til aö hrófla við heim til sín. Ritstjórinn tók/það þessum orðrómi. ráS, nieð aöstoð fylgismanna sinnaj Eg.nem hér lítiö eitt staöar við j aö leggjast á móti skiþun stjórnar- þessa ska.plýsingu á Islendingum, sera innar. Þetta athæfi mæltist alsta.Sar er röng aS dómi hins danska lektors, illa fyrir, af því aS mönnum þótti og geri það af þvi, að henni er ekki meö því stórum misboSið þeim fé- sjaldan fleygt fram hér í landi. Hér lagsanda, sem gerir þaS óþarft á er ekki tími til aö rekja orsök þess, Islandil aö hafa vopnað liö atf baki aö slík ímyndun virðist hará. fest ræt- Jögreglunnar. Þegar lögreglan haföi ur í Danmörku. Héir er tími til að orðið undir í þessum viðskiftum, sýna, aö hún er röng. komu borgarar bæjarins til liös viö Þótt við vildum nú í þessu máli hana. Ritstjórinn var dæmdur i varpa ábyrgð fortíSarinnar yfir á ] hæsta rétti til rángelsisvistar (um heröar nútíðarinnar, stendur þéssi , 1—2 ár aí^ mig minnir). En hann meö þvi aö gera laugarnar í Reykja- vík a.S fyrsta vísi til fræðslusamlegr- 1 lý^ing ekki heima: aö Islendingar afplándöi aldrei þessa refsing. Þegar ar gróörarskálaræktunar. Þær hafa i séu alment skapbráðir menn. Viö forsætir-**- verið notaðar til annars fyr, þessar j bynum á fortíSinni. Er ekki blá- fulltrui Viö forsætisráðherra Jslands, og æSsti þess valds, sem hér var fornmanna oröin sem misboðiö, kom til Danmerkur,' stemdi laugar. Um Iangan aJdur hafa þess-! kuld stíllin ar líknargjafir náttúrunnar veriö næst að tallshætti ? Þeir létu sér ekki ] hann stigu fyrir nýjum j-óstum úr hagnýttar þann veg, að þær 'hafa ver- ið gerðar a.ð þvottastöSum alls bæj- arins. Og litlu ofar er tekiö sjóS- heitt vatnið og veitt niöur i þró, til móts viö aðra kvísl úr köldurú læk, svo aS hér bíSur ungmenna borgarT innar sitempruS laug; þar sem þau læra sundtökin. Heitar la.ugar hafa veriS notaðar til baða alt frá landnámi. Kunnusí þfeirra er sú, sem kend er við fræg- asta islenzkan mann að fornu og nýju, skáldiö ‘og | sagnfræðinginn Snorta Sturluson. A höfuSbóli sínu Reykholti lét hann hlaöa slíka laug. Hún stendur enn í hleöslu og ber haps nafn: Snorralaug. En látum nú ekki þetta litla at- vik hæna okkur á þá trú, aS á Islandi sé til urmull fornmenja, sem við þurf um ekki annaö en róla á niilli til að anda að okkur loftslagi sögualdarinn- ar. Þar er ekkert hús 300 ára gam- alt. Forfeður okkar hafa reist margt fallegt húsiö, en aldrei úr haldgóðu efni. Þeim hefir gleymst aS þiggja eiö af eldinum. ÞaS eru þá ef til vill hinir auöugu og vel geymdu bóklegu fjársjóðir einir, sem því valda, að sú skoöun er svo algeng erlendis, að alt á Islandi sé fornsögur — landið sögueyja, þjóðin fornsögumenn, einu verulegu bókmentir: fofnsögurnar, ramislenzkt lundarfar: lundarfar fornsjjgukappa eöa víkinga. A slíka (Skoðun verður ekki fallist nema meö því að afneita þjóðrænni bregða. Þótt ekki sé hlaupiö aö því þessa.ri átt • með því að fá hinn aS lýsa lundarfari heiltyr þjóöar meö dærtrda náöaöan. Eg hika* ekki viö einu dæmi, má gera þaö hér. Arið að halda því fram, að þessi athöfn 1000 kom Alþingi saman á Þingvelli ráSherra hafi verið í þjóörænum til aö ráða meö sér, hverjum trúar- anda. brögðum. landsmenn skyldu hlíta. j Ef menn ráöa nú af þessu, að þær Baráttai\ stóö um það, hvort Islend- ^ þrautir, sem hafa göfgað hjarta þjó<Y ingar skyldu halda trú feöra sinna ■ arinnar, hafi rænt hana nokkru af eða taka kristni. AS lokum sögSust! sínum forna arfi,. ka.rlmenskunni, kristnir menn og heiðnir hvorir úr j sýna þeir ekki einungis, að þá skort- lögum annara; og varö þá svo mik- ir þekkingu á lyndiseinkunn hennar, iö óhljóð að Lögbergi, aö enginn heldúr einnig að þá skortir skynbragð' nam annars mál. Um tíma lá nærri ^ á sögu og sálfræöi. Sá maður hef- að allur þingheimur myndi berjast. ! ir aldfei lifaö, sent hefir getað haldiS Menn tóku aö *undirbúa lögskifting. j áfram aS vera sjónarmið mildinnar, Kristnir menn tóku sér til lögmanns ineö ööru en þvi aö varöveita sína vitran höföingja. Sá gekk til annars föstu lund. Ekki Búddha, né Jesús, höföingja, Þorgeirs Tjörvasonar, sem né Seneca, Té Tolfetoy, né Krapotkin, var manna' vitrastur aö dómi samtíð-jné Gandhi. Hrottaskapurinn er’ veik- ar sinnar, og baö hann segja upp lög- j leiki. Og það eru ein af hinum in —en þaö var þá ábyrgSarráð, er skelfilegu áhrifum ófriðarins, aö sá hann va.r heiðinn. Þorgeir lá dag all- hinn mjúki máttur, sem nefndur er an og breiddi feld yfir höfuS sér, svo mildi, er nú rægður úr öllum áttum. aS enginn maöur mÆlti við hann. Ekki sízt af konum. Þessa manns úrskuröi urSu allir fyr- Það er sagt á íslandi, aö þegar irfram ásáttir um að lúta — o£ bundu* nýtt nafn ber á góma, sé spurt um það svardögum. Þorgeir beiðir sér þetta: "Er hann gáfaður'?” I aka- hljóðs á Lögbergi. GeSsmunir demískum félagsskap getur viröingin manða eru á því augnabliki strengd- fyrir gáfurn stundum snúist upp í ir á þol. A næsta augnabliki á aö þjóöernis-gort. Eg virði skilninginn. veita Hélgustu' tilfinningum annars En það hlutverk, að gera mannkyn- aðiljans þann áverka, er aldrói verð- ið sælla, ferst honum ámáttlega að ur um grætt — en hvors þeirra? j leysa. Hann1 verður aö taka sér Hvorirtveggja. gera sér miklar von- tnildi hjartans og festu lundarinnar ir. Þorgeir hefur upp mál sitt: “Ef til aðstoðar. sundurskift er lögunum, þá mun ] GuSmundur Kainban, sundurskift friöinum” —; og lýsir þvi1—Vörður. síðan í lög, aö menn skuli allir vera kristnir á Islandi. Menn riða heim framþróun hálfrar sjöundu aldar. 1 ! af þingi án þess aö feinum blóðdropa þessari framþróun hefir Island meira að segja á sumum sviöum fjarlægst aJdarhátt sögutímabilisins meira en Þróun auðmagnsins. 4. Samkepnin hi&rfur á hc'ins- markaðnuin. Sambræðsla auömagns úr ýmsum hafi verið úthelt. Þefta hefir verið tilfært sem dæmi j þess, hve íslenzk þjóð hfefir boriö Niðurl. önnur lönd hafa gert. Dæmin eru | óvenjumikla virðing fyrir vitsmunum. ; nóg. ’Eg hefi ekki rúm fyrir meira Eg tilfæri þetta sem dæmi þess, hve en eltt' íslenzk þjóð þafi sýnt 'óvenjumikJa I einni af fornsögunum rakst eg hæfi]eika tii ag sti]^ skap sitt um daginn á frásögn um göfugan j Ef vig snuum 0kkur nú aS' vorum löndum í atvinnufyrirtækjúm merícir höfðingja, sem barðist við mikinn timumi rekumst við strax á eitt, sem það, aö þjóöleg hagsmunasambönd liðsmun, lagöist móður niður, á víg- j\varpar enn skærra Ijósi yfir þessa j kornast á hjá auömagninu. §amkepni vöHinn, og lét þræla sína tvo leggj- somu hrefileika, sem sé þá staöreyn'l ífcjuhölda ýmissa la.nda á heiipsmark- ast ofan á sig, en þeir voru sta.ngaö-1 ag ofbeldisglæpir mega teljast þvi aðnum hverfur, en i stað hennar kem ir spjotum til bana. Eftir það spratt nær ókunn fyrirbrigði í íslenzku ur sameiginleg barátta við neytend- hann upp og barðist þá frýjulaust. | mannfélagi nú á dögum. Ef eg má urna, verðlaginu haldiö uppi. I Því Hér er nú eWki vert a.ð dást um of að trúmensku þrælanna við húsbónda j treysta minni mínu, /hafa á síöustu nánara, sem fjárhagssamband þeya sinn. Þegar á alt er litið, er sá dauð ! sölurtiar fyrir höfðingja sinn heidúr að verða hálshöggirln á hlaðinu. ViS látum okkur nægfja með að stað- sérstaklega öflugir, International Mercantile Marine Co. réö aS mestu farmgjaldsmarkaönum. Voru nálega öil eimskipafélög NorSurálfunnar og Ameríku í þessum hring, sem haíöi sanieiginlega fjárhirzlu, tók há árs- tillög hjá þátttakendum, og fengu þaú félög i árslok umbun úr sjóöt þessu, sem vel héldu samtökin. AJit opinberrar nefndar í Englandi sýndi það, að farmgjöldin keyröu af völd- um hringsins langt úr hófi, og minni hluti nefndarinnar krafðist opinberr- ar íhlutunar. Enn sterkari uröu þó sumir námu- hringar, þar sem námurrui.r voru fá- gætar, t. d. olíuhringarnir, enda þarf ihikils fjármagflS viS olíuiöju, sér- staklega til ílutningatækja, olíugeyrna og hreinsunarstöðva. Standa.rd Oil vár um langan tíma hér um bil ein- valt á olíumarkaðnum. Eitt félag, Shell Mex, með brezku og hollenzktí' fjármagni, óx þó upp og stóöst alla samkepni. Nú ræður þa.ö yfir einuni tíunda af olíumarkaönum. Lengi var nokkur samkepni milli þessará hringa aðallega um viöskiftamenn, en a5 iitlu leyti um verölag. AriS 192+ virðast þau þó hafa komiS sér sam- an og vinna sumstaSar saman i fullu bróðerni. t. d. í Rússlandi. en skifta annarsstaðar markaönum á milli síú. Brezka stjórnin kom í striöinu up? risavöxnu olíufélagi, Anglo-Persian Co., sem er aö mestu ríkiseign, til að gefa veriö óháð Shell Mex og Stan- riard Oil. en hvað eftir annaS hafa hringarnir reynt að fá þetta félag keypt upp. _ Þó hefir þaö ekki tekist hingað til, en telja má þaS eina stóra oliufélagið, sem ekki lúti hringun- um. HergagnaverksmiSjurnar höfðu heimshring niilli sín, sem hélzt út striðið, þó að þjóðirnar bærust á banaspjót og Jæittu vopnum sínum úr hvetrf verksmiðiunni. Sannast hef- ir, að þessi hergagnahringur vann f .hverju landi að vígbúna.öi og stríði- A stríSstímunum hélst töluVerð Aerka skifting á milli fyrirtækjanna. ÞaS komst t. d. upp, aö verksmiöjur Stin- nes í Differdingen léttt standa á hergögnum handa þýzka hernum, til að geta selt þau hærra. veröi til út- landa, en þau fóru vitanlega tif Frakklands. Hins vegar fengu þýzk ar hergagnaverksmiöjur nikkel frá Frakklandi, yfir Sviss, í staö þýzka járnsjns og stálsins. Þessi verka- skifting var auðvitað arðberandi fyf- ir hergagnahringinn. Flöskuheimshringur var til fyrir stríðið. Ný og ódýr aðferS hafðí veriS fúndin til flöskugerðar, sem ó- nýtt gat eldri Vélar. Hringurinn keypti einkaleyfiö og takmarkaöi hag nýtingu aðferöarinnar. Mjög viða í verz’lun, samgöngum og iðnaði voru slik hgimssamtök fyr- ir stríðiö, enimörg þeirra leystust upp i stríðinu eða breyttu mynd. Það stafaöi bæði af glundroðanum á ríkjaskipuninni og þvi, að eftir strið ið var lengi í lággengislöndum gott tækifæj-i fyrir þarlend fyrirtæki tit að keppá viS fyrirtæki í hágengis- ’óndunum og fá enn gífurlegri arS en ’ viðskiftahringarnir alþjóðlegú ho-fðu gefið þeim. Um tíma var þá nokkur samkepni á heimsmarkaðn- um. En shkir gróðamögúleikar ertí sjaldgæfir og /hverfa fljótt, þegai' gengishlutföllin á gjaldeyri ýmissa þjóða festast og gengissveiflurnar h.fetta að mestu. Þá* rísa aftur npjt alþjóSahringarnir, enn ægilegri en fyr, og hefir sú þróun or^Sið stór- kostlega stórstig siöustu árin. Þess- ir nýju hringar eru cngin braða- birgSasamtök, heldur cndanleg nið- urstaða á heimsskipulagi auðmagns- ins. Stóriðjuhöldastétt ýmissa landa hefir þá sameinast í vina heild ti! goös eða ills. Þessi samtök skapast ekki af sið- gæðisástæöum. AuSmennirnir értt 100 árum 2 morð alls verið framin er, og því fleiri lönd, sem það tekur á íslandi. Mikiö mætti til þess vinna, j yfir, þess greinilegar kemur i Ijós dagi sæmdarmeiri aS leggja lifið i | ag ekki hö]a5i á bráðari lund, eða heimshringurjnn, sem ræður yfir 'stór ríkari hefndarhúg í öðrum mannfé- iðjunni, undir yfirráðum örfárra auð ’lögum vorra tima. ] manna, og hefir vald á lifi eða dauö, . Hér snertum viö nú við einkenm eymd eða velliðan hundraö miljóna'hvorki betri ega verri mennj en fó1k æ a, að þess, gr.mmuöltga. lysing|nleð.is]enzkri þjógi sem mér finst manna. | er f]est. En “vikingar spyrja ekki jvera stórkostlega. markvert, ekki ein- Fyrir stríSiö hafði á sumum sviö-| ,g lögum", og auömagniS ekki a« ' ungis um það er gegnir að meta nm tekUt aö stofna heimshringa og | þvi> hvaJ sé bezta skipulag á atvinnU lekstri fyrir alþjóö, he’dur hvað cé mfest arðberandi fyrir þá sjálfa, enda er það eðlilegt og beint framhald ráð sé ekki nein einstæð mynd af hinni fornnorrænu aðstöðu húsbændanna í við þá, sem settir eru skör kegra en j menning þessarar þjóðar, heldur líka heimsviöskiftasamtök, og voru ýms aðiir á heimilinu, i þa daga kallaöii | þegar horfið er til lausnar á einu þeira orSin svo föst, að þau héld- þrælar. . ... . j vandapiesta viðfangsefni þjóöfélaga ust sjríöið út, þó að fyrirtækin væru rpak r??a.;rk,færl n”nn*ívorra tima- Eg a-hér við 1,aS’ aÖ þa ' 0rfii kveðm’ 5 fjandamanna,önd-|andi þjóöskipulag“s. Tilgangur hring- g fvacis ei sumar með þgssi gam]a menningarþjóö, hin eina pm. ASallega náðu þau aðeins til anna er ag tryggja arðinn og auka sem frá fyrsta uppruna sínum til sérstakra vörutegunda og ákváöu 1 hann til hagBnuun fvrir eigendurna. vorra daga hefir gætt óslitins sam- verölag og skiftingu markaösins milli En þeir eru fullvissir um það, að til hengis í framþróunl sinni, viröist sambandsfyrirtækjanna.- Liefma.nr. þess sé hagkvæmast ag hal(la frigj 0<r hafa komist að allri annari niður- telur þýzka iðjuhölda hafa ' tekiö samlyndi milli hringa ýmissa landa. stööu um málefnið: glæpur og refs- þátt í 100 slíkum viðskiftahringum Því að heinisstyrjöjd og viðskifta- ing„ heldur en nokkurt annaö þjóð- fyrir stríöið. í Englandi, sem Grænlandsbygðum þetta sinn leit hann á mig, eins og garðdyrunum og þeir bjuggust til aö félag. AnnarsstaSar hará. aöeins Eimskipahringarnir vorú orönir striö geta leitt af sér byltingar verka lýðsins, eins og kom í ljós í lok síð- ! ‘ /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.