Heimskringla - 05.05.1926, Síða 3

Heimskringla - 05.05.1926, Síða 3
WINNIPEG, 5. MAÍ, 1926. H k I M SKRINGLA 3. BLAÐStÐA. I---------------- | Bakið yðar eig-> | | in brauð með | Tyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. ustu heirasstyrjaldar. I>á uröU stór- iöjuhöldarnir víöasthvár að fa.llast þegjandi á miklar sauifélagsumbætur, og snúast til varnar gegn sókn verka- Jýðsins. Þá í fyrsta sinn urðu þeir var.ir við vald x þjóðfélaginu, sem gat boöið þeim byrgin, og stefndi að gersamlegri breytingu á allri undir- stööu núverandi þjóðskipulags og að 'afnárrti á yfirráðuml auðmagnsins. (— Prá’þeim tíma hættir auðmagnið inn- bvrðis deiluin, og hugsar sem svo: “sameinaðir stönduin vér, sundraðir föllutn vér”. Nú stendur ekki lengur deilan um það, hvort franskir eða þýzkir, enskir eða. ameriskir hringar .verði hlutskarpastir, heldur hvort yf- itráð auðmagnsins í þjóðfélögunum eigi að haldast. Baráttan snýst á móti sameiginlegum óvini auðrpagns- ins um heim allan, verkalýðnum. Þetta. breytir aftur vinnuaðferðum iðjuhöldanna innanlands. I staðinn ! þetta enn meira áberandi, því að eina Siðustu árin hefir ýmislegt gerst svipað þessu, og Dawes-tillögurnar j eru aj þessum rótum sprotnar. Þeg- .ar þetta kæmist i fast horf, væri alt lýðræði úr sögunni, því að á þessutn j leyndu atvinnuþingum hefðu aðeins ^ stærstu fésýslumennirnir atkvæði, hqfðingjar hringanna, og það eftir | fjármagni. Millistéttirnar hyrfu þá . úr sögunni. Heimurinn væri orðimr j allur eitt hlutafélag, með forráða- J mönnum fáum annars vegar, en verkalýð allra landa í þjónustu þeirra hins vegar. ....5. Háskinn fyrir vefkalýðinn. Heimshringarnir eru vafalaust aö ýmsu teyti framför frá þvi sem áður , var, ef einungis er litið á málið frá 1 hagnýtu sjóna.rmiði framleiðslunnar. Sameiginlpg stjórn á framleiðslutækj i unutn^jmndi að mestu afnema hinar I' snöggu viðskiftakreppur, sem stafa1 af harðri samkepni og skorti á stjórn i og yfirliti yfir heimsmarkaðinn. I staðinn kænxi örugg *undirstaða og sí- starfandi framleiðsla. Mikið af þvi | atvinnuleysi og óvissu um atvinnu, sem þjáir verkalýðinn nú, mundi hverfa. En þá ketnur önnur hættan enn ægilegri. Færri og fævri menn í'áða þá >*fir lífsskilyrðum þjóðanna. Reynslan sýnir, að hringarnir reyna ekki að dreifa arði framleiðslunna.r nxeðai allra virinandi manna, heldur afla eigendunum sem rnests arðs! Það er alkunnugt, að verðlagið á vörum sín um ákveða hringarnir eftir fram- (eiöslukostnaði úreltustu fyrirtækj- anna. sem minst framleiða og versta hafa aðstöðuna. Markmiðið er það, a.ð hringurinn fái í sinn vasa allan hagnaðinn af sameiningu framleiðsl- unnar. Eftir að hringarnir hættu að hugsa um gróða á því að, ráða nið- urlögum annara hringa, verður alt fyrir vopnahlé það og þegjandi banda lag, sem oft var á milli.iðjuhölda og verkalýðsins í samkepninni við er- lenda. iðjuhölda, er nú komið Itcims- saiáband ítóriðjuhölda á móti verka- lýð allra landa. I broddi fylkingar standa bankarnir og hrávöruiðjan. — Striðsska.ðabæturnar og tjón þeirra ára á verkalýðárinn að greiða, en stóriðjuhöldar, jafnvel yfirunnu land- anna, að sleppa, samanber sameigin- lega. sókn franskra, þýzkra og belg- ískra iðjuhölda við alþjóðabandalag- ið í janúr 1924, á xnóti 8 stunda vinnudeginum og opinbéru iðjueftir- liti. I staðinn fyrir vígorðin: “Þýzka land greiðir alt”, kemur: "Verka- lýðurinn þarf að vinna lengur og TOeira”. Afstaða auðmagnsins gagnvart rík isvaldinu hefir einnig breyzt. Aður var það hagkvæmt fyrir auðmagnið að ríkisvaidið hefði öflugan her og embættisstjórn, til varnar gegn er- lendum hringum og til þess að tryggja nýlendutnarkaðina. Nú treystir stór- iðjan meira ' á erlenda sambands- hringa sina, heldur' en ríkisvaldið. I’að getur jafnvel orðið hringunum 'Þessi iðjuhöldafélög geta Jtá orðið hættulegt, þar sem lýöræði er, enda snýst auðmagnið gegn ríkisvaldinu sanxfara vexti lýðræðisins. Nú er krafa auðmagnsins sú, að rikisvaldið láti líf og starfsémi þjóðanna scm afskiftahuisast, reki enga atvinnu né stóriðju, heldur sé a.ðeins næturvörð ur þjóðfélagsins, er verji eignar- réttinn með l^ggæzluliði og dóm- stólum. ( Stefna þessi er opinber í stór- iðjulöndunum og þar er farið enn lengra. Tillögur þær, sem Alþjóða- verzlunarráðið samþvkti í einu hljóði haustið 1923 frá Ferdinand Kent, einum helzta fésýsluma.nni Banda- rikjanna, lýsa vel því, sem við blasir. Samþvkt þessi var um það, að auð- magnið aétti að hafa þau áhrif á rík- isstjórnirna.r, að allar tillögur um viðreisn Norðurálfunnar skyldu fyrst koma frá Alþjóðaverclunarráðinu, en það stæði í nánu sambandi við verzlunarráð hvers lands og fengi álit þess um þau mál, sem það land skiftu. I þessum tilgangi skyldi Alþjóðaverzl- unarráðið setja sig í .samband við hringa og verzlunarráð í ýmsum löntium og hafa stöðugar sérfróðar nefndir þar. Hér kemur fram pg er samþykt af alþjóðaauðmagninu tillaga uin það, að stofna Alþjóðaiðjuþing, sem komi i stað ríkisstjórnanna, en hafi sam- band í hverju. ríki, til að knýja álykt anir sínar fram við þing og stjórn þar. leiðin til aukins arðs, vex-ður þá að ná sér niðri á verkalýðnum með lágu kaupgjaldi, æn háu vöruverði. Eftir stríðið hefir þetta orðið deg- inum Ijósai'a- . Verkalýðurinn bíður miklu oftar en fyr ósigur í,vinnu- deilum, því að hann hefir staðið sundraður, en á móti stendur sam- eiginlegt afl stóriðju heimsins. Stór- iðjan hefir fullkomna verkaskiftingu í þessari liringana til að ráða vcrðlaginu gagnvart neytendum, at- vinnurekenda- cða iðjuhöldafélögin til að ráða kaupgjaldi starfsmaun- mannanna. Iðjuhöldafélögin hafa vaxið óðfluga með sameiningu a*ið- magnsins. Einstakir iðjuhöldar verlSa nú að beygja sig fyrir félagsviljan- um, stéttarhagsmununum. Þó að þeim kunni sumum að koma bezt samlyndi og friður við verkalýðinn. verða þeir að hlýða herstjórnarráði iðjuhöldafélajgsins, stjórn þess, er stýrir sókn og vörn gagnvart verka- lýðnum, ákveður verkbönn og kaup- Iækkunarkröfur, gérir krqfur ti! þings og stjórnar um löggjöf eða afnám laga, eii snertfi vinnulýðinn. nxjög áhrifa.mikil um stjórnmál og látið ráðunevtin flytja mál sín, en þingin sanxþykkja þau. Eélög þessi geta haldið sérfræðinga til að fjalla um málin og verður þá oft erfitt fyrir leikmenn á þingi að sjá, hvað bak við liggur. Iðjuhöldafélögin láta rannsáka nýj ar vélar’ og vinnuaðferðir og úr- skurða, hvort þær skuli hagnýttar. Þar kemur tvent til greina. Stórfeld- ar breytingar geta gert einSkis virði dýrmætar vélar, senx fvrir eru og verðaí úreltar, og að því leyti stendur félagsskapur, þessi venjulega á móti verklegum framförum. , Hins vegar er oft hægt að nota nýjar vélar og aðferðir sem vopn í baráttunni gegn verkalýðnum cg þá eru þær hagnýtt- ar,. Tillögur sumra mestu sérfræð- ing.a hringanna svo sem Bandaríkja- mannsins T. A. Stroup, ganga í þá átt, að öll Stóriðja. skuli gerð sem véllægust, einföld og óbrotin, hver verkamaður þtirfi aðeins að kunna 1—2 handtök, svo að öll ábyrgðar- tilfinning hans og lærdómur hverfi. Þá verði verkamenn viðráðanlegri í höndum hringsins, því að iðnlærðir verkamenn með sjálfsáliti séu víð- sýnni og kröfuhærri uní lífsskilyrðin en fákunnandi verkamenn. Alþjóðahringar standa ólíkt betur að vigi gagnvart verkamönnunum, en fyrirtæki, sem ekki ná út yfir lands- steinana.. Heimshringarnir geta kos- ið, hvar og hvenær þeir berjist. Þeir geta auðveldlega flutt framleiðslu sína úr einu landi, þar sem vinnu- deila stendur yfir, til annars,’þar sem alt er með friði í bili. A meðan verkalýðssamtökin eru ekki i einni heild í sama landinu, stendur fyrir- tæki, sem starfar þar á ýinsum stöð- um eins að vigi, en nú er viðast svo, að verkalýðssamtökin eru sterk í sama landi, en veik á milli landa. Þegar erlent, ópersónulegt auðmagn er ráðandi í stóriðju einhvers lands, verður baráttan líka oft 'harðari, en við innlenda iðjuhölda, sem taka til- lit til almenningsálitsins. Þetta hefir viða sýnt sig. t. d. í vinnudeilu aust- urrisku bankanna við starfsirvenn þeirra. Þegar heimshringur hefir fengið iækkað kaupgjald eða lengdan vinnu- tima í einu landi, taka blöð hans i ,öðru landi að tala um “erlenda. sam- kepni”, og krefjast kauplækkunar eða lengri vinnutima þar líka af þessari ástæðu. Fallist verkalýður- inn ekki á þetta, endurtekur sagan sig. Verkalýðurinn í einu landi er þánnig notaður á móti verkv/Jýð ann- ars lands, en alt kemur niður á hon- um sjálfum. Þctta hefir t .d. sýnl sig í baráttu hringanna gegn 8 stunda vinnudeginum og í kolanámu- verkföllunum, senx komu vegna kaup lækkunartilraun,a stóriðjuhöldanna. Hvert landið var tekið á fætur öðru og verkamennirnir í hinum löndun- um látnir “keppa” á meðan. Arásir hringanna á neytcndurna eru ekki síður geigvænlegar. Nauð- synjavörur flestar eru i þeirra hönd- um og hánmrkið á verðlaginu er ekk- ert nema samkepnin á heimsmarkað- inum. A stríðsárunum var hún þó.mjög takmörkuð. I hágengislöndunum var gripið til verndartolla og verndarlög- gjafar, sem gerði hringnum fært að halda háum a.rði, þó að samkepni kæitii utan að. I lággengislöndun'um varð ómögulegt að kaupa fjölda vara vegna dýrleika, • og neytendurnjr keyptu þá innlendu vörurnar í þeirra stað. Þær hefðu átt, vegna lægri framleiðslukostnaðar, að verða miklu ódvi'ari en á heimsmarkaðnum, en hringarnir licldu þeim x litlu lægra verði, og var það ágæt gróðalind fyrir þá. Eftir stríðið hafa svo heimshringarnir takmarkað að mestu ! samkepnina. Önnur 1 leið fvrir hringana til að geta haldið háu verðlagi, er að minka framlciðsluna. Á sama tima, sem' þeir hafa krafist l^ngri vinnutíma, | meiri áreynslu og þá nieiri fram- leiðslu af hverjum verkamanni, hafa þeir, til þess að þurfa ekki að lækka verðið, er vöruipagnið ykist, dregið isa.man heildarframleiðsluna. Sérstak- lega liefir þetta átt sér stað eftir verðfallið 1921 og hræðsiuna, sem greip stóriðjuhöldana þá. — Alþjóða bandalagið hefir gefið ýmsar upplýs- ingar um þetta efni. Af mörgum dæmum má nefna að járnstangafram leiðslan minkaði frá janúar 1980 til ágúst 1921 úr 3 milj. smálesta niður í 930 þús. smálestir, í Bretlandi úr 665 þús. smál. niöur i 386 þús. smál., í Sviþjóð úr 35 þús. smál. niður í 19 þús. snxál., og sama minkun fram leiðslunjjar. átti sér stað í Belgíit og J Frakklandi. « I öðrum iðjugreinum var sama leið farin, t. ,d. minkaði baðmullarframleiðslan i Egyptalandi á sama tíma út rúmunl 3 milj. smál. ■ niður i tæpa \/2 milj. smálesta. Þar var stofnað séxsta.kt félag til að sjá um takmörkun baðmullarræktar og geyma baðmullina heima fyrir, svo að hún fylti ekki heimsmarkaðinn. I Randarikjunum minka.ði baðmullar- ræktin á sama tima um þriðjung. Samskonar aðferð var höfð við gúmmíframleiðsliftia. I sept. 1920 Isendi alþjóðasamband gúnunirækt- enda öllum meðlimum sinum umburð arbréf um að minka framleiðsluna 0 um fjórðitng. Seint í nóvember gat sambandið skýrt frá því, að gúmmi- framleiðslan mundi minka um þriðj- ung. I Sviþjóð samþykti samband timburútfh'tjenda. i marz 1921, að : minka timburframleiðsluna um helm- ing, það sem eftir var af árinu. Þessi breyting var alstaðar eins og á sama tima, og sýnir það að alþjóða samtök voru um þetta mál. Taka mætti mýmörg dæmi þess og öll sýna þau, að stóriðjuhöldarnir gengust fyr ir þessu og nevttu til þess allrar orku sinna.r, enda mótmæltu þeir þvi, að Alþjóðabandalagið (vinnumáladeild- 1 in) gæfi^út þessa skýrslu um “við- (Frh. á 7. bls.) NAFNSPJOLD Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. PETERS Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Elliqe Fuel & Supply KOI, — IÍOKE — VIÐIIR Cor. Ellice & Arlington Simi: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSB CO., Ltd. Flytja, jfeyma, bfia nm og: Menda HflNmiiut ok Pluno, Hreinsa Gftlfteppi SKRIFST. oa: VÖRUHOS “CT’ Elllee Ave., nðlæKjt Sherhrooke VttRlIHÍS “B”—83 Kate St. Muirs Drug Store Kllioo or Bcverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGKEIDSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr Avextir ojr Gnríimetl, Vindlnr, Cl^arettur og Groeery, l4*e Cream og Svnlndrykklr* Sími: A-5183 551 SAItGENT AVE., WINNIPEG LELAND TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tilbúln ettlf máll frá og upp Met5 aukabtixum $45.50 SPECIAL HI5 nýja Murphy’s Boston Beanery AfgreiT5ir Finh & Chlps 1 pökkum til heimflutn^ngs. — Agætar mál- tíöir. — Einnlg molakaffi og svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- orö vort. r»2« SARGENT AYE., SIMI A1006 Sfml 1)2650 824 St. Matthews Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA / * Rýmilegt verö. Allar bíia-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Welding og Battery service Scott’s Service Station 549 Sargent Ave Sími A7177 Winnipeg SkrÍfNtofutfmar: O—12 ogr 1—6,30 Einnig kvöldin ef æskl er. Dr. G. Albert FötaNðrfrætSingur. Sfml A -4021 (38 Somerset UldK>, Winnlpcff* MltS B. V. ISFELD PlanlMt A Teaeher STCDIO: 666 Alvemtone Street. Phone: B 7026 HEALTH RESTORED Læknlngar é n ly(|i Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O. Chronic Diseasea Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullbmiðuf Selul gifting^leyfisbi*l. ftersiakt atnygli veitt pöntunum ok viögjöröum útan af landi. 364 Main St. Phone A 4831 Telephone A-1613 J. Chr isto pherson, b.a. Islenzkur lögfrœðingnr 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. W. J. Lindai J, H. Linda’ B. Stefánsson I»Ienzkir lögfræðingar * 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgiandi tímum: Lundar: Annanhverr, miðvikudag. Riverton: FjTsta fimb’dag í hverj- uir inánuBL Gimli: Fyrsta MiB-’kudag hvers inánaðar. I Piney: Þriðja föstuJag í mftnuBi hverjum, /-------------------------------> Dr. K. J. Backman 404 AVEME BLOCK Lækningar meö rafmagni, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Radium. ^ Stundar einnig hörundssjúkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—8 Símar: Skrifst. A1091, heima N8538 /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipcg. Talsimi: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724l/2 Sargent Ave. Viötalstímar: 4.30 til 6 e. *h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 »»■■■■'' ■ ■ .IH.I ■■!■■■ ■■ Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE. Selja rafmagnsá'höld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talstmi: B-1507. Heimasímt: A-7286 Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S ber.to «rer5 Vér nendum hclm tll y5ar. frá 11 f. h. til 12 o. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Kllee Ave«, hornl CungMlde SIMI B 2076 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEl, IIOB, CCRL, $0-50 and Beauty Culture in all braches. Honra: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 0 P*M. For appolntment Phone B 8013. r — — * Dr. M. B. Hal/dorson 401 Boyd Bldff. Skrlfstofusími: A 8674. Stundar sérstaklega lungoasjúk- d£ma. Er aö finn«k á skrirstofu kl. 12—11 f h. og 2—6 e. h. HelmJll: 46 Allow&y Avo. Talsfmi: Sh. 3154. . i — Dr. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vlítalstlmi: 11—12 og 1—6.3» HelmlU: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. dr. a. bböndal, 818 Somerset Bldf. Talsíml N 6410 Btundar sérstaklega kvensjúk- döma og barna-sjúkdöma. AH hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Hetmlli: 806 Victor St.—Slml A 8180 jj - ■' ■ ■ ■ ■ TaUfmlt 481989 dr. j. g. snidal TANNL.OCKNIR 614 Someraet Block Portagc Ave. WINNIPBO DR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAL ARTS DtDO. Hornl Kennedy og Rr»li.. Stundar elnB,>OE«i eyru-, ■ef- o, bverka-.j«kd«na. '* kltta frú kl. 11 111 11 L k ®« kl. 3 tl 5 e- h. Tal.lml A 3521. Rlver Ave. W. M*1 |J DR. C. H. VROMAN Tannlœknir Tennur yðar dregnar eða lfg- aðar án allra kvala TaUími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnip'ag Látið oss vita um bújarðir, setn þér hafið til sölu. J. j. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræ'Sinpn1. ‘„‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptos, PLone: Sherb. 1166. Mrs . Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina islenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- soh njóta viðskifta yðar. A. S. BARDAL selur Hkklstur og r.nnast um út- farlr. AUur úthúnahur sK h.stl Bnnfremur selur hann aliskonar mlnnlsvarha og legstelna 848 SHERBROOKB 8T. Phna.t N ««07 ' WINNIPBQ Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Sfml N-9704 328 Hargrrave St., (Nftlægt EUIce) SkOr or ntígvíl hftln tll eftlr mftll Iiltlft eftlr ffttlieknlnKiim. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.