Heimskringla - 05.05.1926, Qupperneq 4
I
4 BLAÐSIÐA.
HEIM SKRINGLA
WINNIPEG, 5. MAÍ, 1926.
Hetmskringla
(Stofnatl 1886)
Kemor flt A hverjam mltívlkudenri.
EIGENDUR:
VIKING PRESS, LTD.
SS3 og S55 SARGENT AVE., Wl.VSlPBO,
Talsfml: N-653T
VerB blatSsins er $3.00 árgangurlnn borg-
lst fyrirfram. Allar borganir sendist
THE VIKING PIíEfiS LTD.
SIGFÚS HALLDÓRS írá Höínum
Bitstjórl.
JAKOB F. KRISTJÁNSSON,
Ráðsmaður.
I tanAskrlft tll blntSMlnn:
THE VIKING PRESS, I.td., B«x 8105
UtanAMkrlft tll rltMtjArana:
EDITOR HEIMSKRINGLA, Box 3105
WINNIPEG, MAN.
“Heimskringla ls published by
Tbe Vlklntr PrenM Ltd. /
and printed by
CITY PRINTING .t PUBI.ISHING CO.
853-S55 Sartrent Ave., WinnlpegT* Man.
Telepbone: N 6537
WINNIPEG, MANITOBA, 5. MAÍ, 1926
Bílaskatturinn og Ford
Til þess myndi almennur kosingarrétt-
ur vera og lýðræði, að sendir væru jafn-
aðarlega á þing beztu og vitrustu menn
þjóðarinnar. En stundum finst manni við
lestur þingtíðindanna, að annaðhvort sé
lýðurinn 'ekki sérlega glöggur á mannvit-
ið og ósérplægnina, ellegar þá að hvort-
tveggja sé fremur sjaldgæf vara. Þetta á
nú ekkert fremur við í Canada en á ís-
landi, þrátt fyrir alt íslenzka mannvitið;
ekkert fremur í Róm en í Washington. En
það þá sjálfsagt ekkert síður við hér en
annarsstaðar.
Ekki sízt láta þvílíkar hugsanir á sér
bóla, þegar lesnar eru ræður ýmsra hátt-
virtra þingmanna um alla þá hrellingu,
háska og tjón, er hljóti að leiða af bíla-
tollslækkuninni, sem nú er á fjárlögun-
um.. Sjónarmiðið horfir sro einkenni-
lega við lífrás þjóðarinnar; sjóndeildar-
hringurinn er svo þröngur. Hjartnæmar
og vafalaust velmeintar ræður eru haldn-
ar fyrir hönd nokkur þúsund verka-
manna, sem hafa látið sannfærast um að
tolllækkunin muni eyðileggja þá og fjöl-
skyldur þeirra. Og velferð allrar þjóðar-
innar er á dularfullan hátt hnýtt við
stundarafkomu nokkurra smábæja í Ont-
ario, sem hljóta að sitja eða standa eftir
geðþótta fáeinna amerískra iðnrekenda,
sem með hótunum hyggjast að ráða lög-
gjöf landsins.
Það er því býsna fróðlegt að íhuga álit
mesta iðnrekandans í heiminum, sem
þá einmitt leggur stund á bílsmíði, bæði í
Bandaríkjunum og Canada. Blaðið Ott-
awa EVening Citizen sendi fregnritara á
fund Henry Ford, til þess að grenslast
eftir áliti hans. Samtalið á milli þeirra er
staðfest af Mr. Ford. Er það á þessa
leið:
Deerborn, Mach., 23. apríl: — Ef Henry Ford
yrSi forsætishráðherra í Canada, þá gætu con-
servatívar rólegir tekiiS vig Rohert Forke, og
Robb-fjárlögin myndu fá álíka mikió á^menn
eins pg moSVólgt limónaði.
Mr. Ford myndi ekki einungis færa niSur toll-
inn á vissum bíltegundum; hann myndi afmá alla
tolla. Hann myndi koma á frjálsri verzlun, af-
dráttjar- og takmarkalaust. Hann framieiðir
bíla hér í Canada og álítur tollinn vera trafala
og heimskulega. ráöstöfun.
Það datt ofan yfir marga af sumu því, sem
Mr. Ford drap á, þegar hann kom heim aftur
á miðvikudaginn úr eftirfitsferð til hinnar miklu
canadisku bílasmiðju sinnjr. I kvöld gerði hann
nánar grein fyrir skoðunum sínum; játaði að
hann væri sannfærður, um, að iðnaðurinn ykist
við tollfrelsi; færði rök fyrir því, sem hann sýndi
að ætti við Fordbíla-smíðið i Canada..
Hann lét í ljós skoðanir, sem koma öllum
Canadamönnum við, o^ ættu að hughreysta þá,
sem sé, að mögulegt sé að framleiða eins ódýrt
í Canada ejns og í Bandaríkjunum; að Ford-
bílarnir í Canada hafi verið seldir hærra verði
en nauðsynlegt var, sökum tollsins; að tollar séu
hvöt til framtaksleysis í iðnaði, og miði verðið
við það sem hægt sé að fá mest, en ekki fram-
leiðslukostnaðinn; að Forch-félagið í Canada,
og sennilega aðra.r bilaverksmiðjur, muni nii
sökum tolllækkunarinnar færast í atikana, að
starfsþrelyi og sparsemi.
Samhliða umræðunum um tollinn, lýsti hann
í stórum dráttum iðna.ðinum, eins og hapn myndi
verða að tuttugu árum liðnum. Þá yrðu að
verki feiknaöfl í risavöxnum félagsmyndunum,
svo að stórfélög nútimans yrðu þar sem ‘‘lúsa-
mulningur’’ í ámu.
Eg skýrði honuni frá erindinu: hvort hann
hefði fullyrt að fjríverzlun mynd? heppileg fyrir
félag hans í Canada? ‘Hvort hann, aðal-bíliðju- j
höldur Canada, féllist á tolllækkunina fyrirhug-
uðu? Hvort hann vildi láta í ljós álit sitt þeim
til leiðarvísis í Canada, er nú stæðu forviða?
“Þið erttð rétt að vákna,” svaraði Mr. Ford.
“Þið ættuð nú að nudda stýrurnar úr hinu aug-
anu lika, og þurka út tollinn.”
“Myndi félag yðar í Canada græða. á því?’’
“Auðvitað. Tollurinn hindrar öll viðskifti.
Eg vil fríverzlun. Eg trúi á fríverzlun alstað-
ar.”
“Haldið þér að þér getið framleitt Ford-bíl
jafnódýrt í Ca.nada og héi’?”
“Auðvitað. Fáið þér mér smiðjuna í Ford
City í hendur, og eg skal keppa við smiðjuna
hérna í Highland Park hvenær sem er. Þvi
ekki það? Canadiska verið getur keypt eins ó-
dýrt eins og við hérna. Við smiðum alla vagn-
partana í canadisku smiðjunni, og 95, eða að
minsta kosti 85 af hundraði af hrávörunni
er einmitt framleitt í Canada. Við fáum stál
frá Algoma, timhur og alt sem við þurfum.’’
“Vanasvarið er,” sagði eg^ “að /nunurinn sé
falinn i framleiðslumagninu. Margir canadiskir
framleiðendur halda að þeir geti ekki kept við
ameriska framleiðendur, af því að þeim sé hag-
ur í stórframleiðslunni.”
"Það skil eg ekki,” sagðiOVIr. Ford. “Hvað
kallið þér stórframleiðslu? Eg held að við höf-
um stórframleiðslu i . canadiska smíðaverinu
okkar. Þeir smíða þar sex hundruð híla á dag.”
“Hvað marga smíðið þið hérna?”
“Ö, eitthváð á milli sjö og átta þúsund á dag,
en eg hvgg ekki að það sé neinn gróði, þegar
komið er yfir vist mark.”
‘‘Figið þér við að framleiðslumagnið dragi
ekki úr kostnaðinum, þegar það hefir náð vissu
marki ?’’
"Já,” sagði Mr. Ford; og hann skýrði það,
að framleiðslukostnaðurinn skifiist hér um bil
jafnt niður á hrávöruna og á vinnuna. Ford-
félagið í Canada stendur engu síður að vígi en
bílsmiðjurnar í Bandarikjunum í þessum efn-
um,” sagði hann.
“Meira ag segja,’’ bætti hann við; “þið hafið
betri verkamenn Canada, en við hér, greindari,
röskari. Mér geðjast að andlitunum á þeim.'
Þeir eru engil-saxneskir að mestu.”
“Ef það er þá satt,” sagði eg, “að hægt er að
smíða. Ford-bílinn eins ódýrt hér eins og í
Bandaríkjunum, hvers vegna höfum við þá alt
“Gamla sagan,” sagði Mr. Ford og ypti öxl-
um. “Eingöngu af því að þeir hafa getað selt
við þessu verði.”
“Af því að þeir hafa getað haldið þessu verði
i skjóli tollgarðsíns ?” •
"Já, auðvitað hafa, þeir selj við hærra ver.ði
í Canada, fyrst þeir hafa getað fengið það.”
“Það liggur í augum uppi, að kaupandinn
hagnast af tolllækkuninni, sem leiðir af sér lægra
verð,” sagði eg. “En þér segið að fj-amleiSand-
inn hagnist líka. af því. Getið þér gert ljósa
grein fyrir því ?”
“Vitanlega,” sagði Mr.' Ford, hálfhissa. “Það
er ofur einfalt. Þegar verð lækkar, fjölga kaup-
eixlur; við fjölgun kaupenda auk.ast viðskiftin;
á auknum viðskiftum þrífst framleiðandinn. Eg
vildi afnema tollinn,” endurtók hann, “og korna
á fríverzlun. Fríverzlun leiðir af sér heilbrigt
viðskiftalíf. Eg get fullvissað yður um það, að
þessum náungum i canadiska verinu okkar, eykst
nú ásmegin við framleiðsluna. Þeir verða að
gera það, smiðjan tekur endurbótum, skipulagið
verður betra. Það er enn ein ástæðan til þess
að framleiðandinn megi fagna.”
“Þér haldið þá,” spurði eg, “að til þess að
hjálp.a. framleiðandanum, þá þurfi fyrst að
hjálpa neytandanum; að hagnaður neytandans sé
hagnaður framleiðandans?”
Svar Mr. Ford va.r stutt og laggott: “Mér
er enginn annar vegur kunnur.”
“Sumir trúa því gagnstæða,” sagði eg. “Þeir
sega að tolllækkunin muni ríða canadiskum
iðnaði að fullu; hún muni leiða af sér atvinnú-
leysi og launatap, og með því eyðileggja kaup-
getu neytandans; að fyrst verði að hjálpa fram-
leiðandanum, svo mögulegt sé að hjálpa neyt-
andanum.”
“Tóm vitleysa,” svaraði Mr. Ford.
Það er nú svo með Mr. Ford, að hann
er eTtki óskeikull fremur en aðrir menn,
og þótt enginn efi sé á því, að hugmynd
hans um fríverzlun sé hárrétt, með skyn-
samiegu skipulagi í veröldinni, þá getur
orkað tvímælis, hvort heppilegt væri að
öllu fyrir Canada, með því fyrirkomulagi,
sem nú ræður með öðrum þjóðum, að
rífa niður tollgarðinn að grunni.
Um hitt geta skoðanir ekki skipst, að
hafi nokkur maður í veröldinni vit á bíl-
smiðjurekstri og iðnrekstri yfirleitt,
hverju nafni sem nefnist, þá er Hienry
Ford maðurinn. Líf hans ait, reynsla og
afrek eru sönnunargögn hans, sem stand
ast ailar gagnstæðar staðhæfingar. Mteð
þau sönnunargögn að baki, vega orð hans ;
meira en allar hjartnæmar mótbárur og
tilfinningamál þeirra, er öðruvísi tala um
þetta atriði, hvort sem þar ræður ósín-
gjörn þröngsýni aðeins, flokkspólitík eða í
ábatavon útlendra auðhringa.
Sáðmaðurinn
Luther Burbank.
Rœða flutt í Sambandskirkju, sunnudaginn....
2. maí, af séra Rögnv. Péiurssyni.
Kæru vinir: — Það hefir oft veriS sýnt frani
á það, a.S Jesús hafi dregið flestar dæmisögur
sínar og líkingar, af atburSum, sem eru að ger-
ast úti í náttúrunni, eða þá af hversdagslífinu,
eins og því var fariS á hans dögum. Fáar eða
engar líkingar sótti hann til rita eSa munnmæla
þjóðarinnar, eða til .laga.fyrirmælanna, sem oft
mun þó hafa verið vitnað til á þeim tímuni.
Náttúran og mannlífið eru þær tvær heimildir,
sem hann kynnir sér bezt og notar oftast. MeS
þessu losar hann kenningu sína. við hina óeðli-
Tegu bókstafsánauð, sem einkendi samtíð hans.
Dæmin tekur hann af virkileikanum, en ekki
af einhverju, sem ímyndanin ein hefir skapaS.
Og þó áheyrendur hans hafi að líkindum ekki
verið röknæmir, fuftdu þeir muninn mikla, mill-
um hans og Fariseanna. “Hann kendi eins og
sá sem vald hefir, en ekki eins og Farisearnir
eSa hinir skriftlærSu.”
Það er í sannleika furðulegt vaíd, sem raun-
v^ruleikinn hefir, þegar þaS lánast að leiða
hann í ljós. Þær athuganir, sem á honurn eru
bygðar, verða ekki hraktar. Fáir eru svo gerSir
aS þeim geti blandast hugur um þau sannindi,
sem hann sýnir; en oft er þaS, að menn eru
blindir fyrir þeim, unz einhver verður( til þess
að leiða þau í Ijós. 'Allir hljóta. að ganga úr
skugga um þaS, að hvað svo sem hugurinn smíð-
ar, eða hvað svo sem hann kýs, þá hlýtur það
eitt að hafa framgang, sem lifinu er áskapað
og fyrirhúiS. Lögmál lífsins er öllu æðst og
hið eina, sem úrslitunum ræður, hvort sem þaS
líkar betur eSa ver. FánýtiS mesta er aS sýna
nokkurt andóf gegn því.
Flestar dæmisögurnar eru dregnar af gróðri
eða sprettu jarðar. ÞaS eru sjáanlegtistu og
algengustu dæmin; dæmi, sem fyrir allra augum
eru. I þeim er falinn sjálfur leyndardómur
lifsins, og þann leyndardóm útskýra þau betur
en margbrotið trúfræðiskerfi.
Um samverkið, sem menrtirnir eiga við nátt-
úruna verður honum tiðræddast. Hann víkur
aS því aftur og aftur. Þeir g.a.nga út á akur-
inn að sá, þeir grafa með rótum trjánna til þess
aS þau skuli bera ávöxt. Þeir gróðursetja, þeir
vinna í víngarSinum, — og aS loknu starfi þeirra
taka\iin ósýnilegu öfl við, og fullkomna verkiS,
sem í öllu er ófullkomiS og eigi nema byrjunin,
eins og þeir verða viS það að skilja.. Þrátt fyrir
það er þó eins og honúm þýki einna mest ti!
þessa.ra verka koma, ef ráða má af því hvernig
hann notar þau sem dæmi og hve oft hann
víkur að þeim. Hann minnist sjaidan á önnur
störf. I tveimur dæmisögum víkur hann að
kaupska.p: niaSurinn sem seldi eigur sínar og
keypti perluna, og herrann, sem seldi þjónum sín
um pundin í hendur og heimtaði að þeir ávöxt-
uðu þau. AS öðrum iSnum víkur hann ekki.
AstæSan fyrir því er sú, að honum finst i þessi
sérstaka iðn sta.nda í beinustu samhandi viS líf-
ið sjálft. Þeir sem eru að vinna aS ræktun og
gróðri, eru samverkamenn FöSursins. GuS er
altaf að rækta og gróðursetja,, að vekja hugsanir
og að fjölga stráunum, rýma til í heiminum svo
að þau fái þroskast, vaxiS og lifa.S, færa út,
auka, lífiS á jörSinni. Hvarvetna er akur og vín-
garður, og verkamennirnir, hinir sönnu og réttu,
eru þeir, sem hlúa að hinum grænu trjánum,
höggva upp hin visnu, vanda til þess áem þeir
vinna, mögla ekki yfir því þótt allir séu gerðir
jafnir þegar dagsverkinu er lokiS, heldtir láta
sér ant um að uppskeran ýerði sem mest og
bezt. SáSmaSurinn er afl framfaranna, sá
sem leysir úr læðingi hinn hulda kraft, er
megnar að breyta eyðimörku í aldingarð. Um-
hverfis oss alstaðar er þetta hulda. afl, sem bíSur
þess aS hafist sé verks; svo tekur það við og
fullkomnar verkið. Og ekkert sýnir betur og
sannar, ekki eingöngu skyldleika, heldur sam-
eiginleika þess líkamlega. sýnilega og hins ósýni-
lega andlega, en að á sama hitt ogakornið grær,
sem varpað er í jörðina, svo grær og hugsunin,
sem varpað er út til samtíSa.rinnar; afliií, sem
þroskar mustarðskorniS, svo þ^S verður mest
allra jurta, þroskar hverja frjófga hugsun, sem
fram kemur í mannheimi. Þetta. er Jesú sjálfum
ljóst, og þess vegna velur hann dæmisögurnar
allar úr þessum flokki, *um vöxt og viðgang
guðsríkis. Fn aldrei hefir það verið öllum
þorra manna fjafnljóst og einmitt nú, eSa. síðan
að menn uppgötvuðu starfsaðferS náttúrunna’%
komust til þekkingar á því, sem síðan hefir
verið nefnt breytiþróunarlögmálið. Hinn sami
kraftur, sem ávaxta.r óg umbreytir. hugsana-
heiniinum, ávaxtar og hreytir efnisheiminum,
gefur líf og þroska því sem er til nytsemdar,
til fegurðarauka, til farsældar, ef maðurinn
aSeins leggur sitt til. Ef þaS er sa.tt, sem hinir
fórnu trúfræðingar sögðu, að heilagur andi upp-
lýsi oss og haldi oss við hina sönnu trú, — það
er að segja, upplýsi og þroski hugsanir mann-
legs anda.,;— þá er það engu síður Satt, að hann
upplýsir og heldur hverri urt við sína tegund
og ávaxtar- hána. ÞaS er þvi eigi fjarri sanni,
það sem Þórhallur biskup sagði eitt sirm; “ÞaS
er furðu gott guSsorð að gena jörðinni til góða”.
ÞaS er að minsta kosti þaS orðiS, er
bezt skilst, orSiS, sem orkar dásam-
legustu kraftaverkunum, breytir stein
um í brauS, og lætur engan synjandi
frá sér fara. “HungraSur var eg
og þér gáfuð mér aS eta, þyrstur var
eg og þér gáfuð mér aS drekka, ge^t-
ur var eg og þér hýstiið mig, nak-
inn var og þér klædduS mig,” telur
Jesú æSstan vott guSIegs hugaríars,
höfuSinntak kenninga sinna fært til
verka. Þetta þykir nú nokkuS jarS-
arlegt, efnishyggjulegt. En vesalingí
maSur, af jörðu ertu koniinn, og
hvern þrengir til sínnar þurftar, og
sú blessun guðs hefir eigi veriS talin
sízt, er “seður mannleg hjörtu með
fæfiu og fögnuSi” og kennir þeim að
leita lífsþarfanna, og skilja starfs-
aðferSir og bjargarútvegi lífsins.
Einhver hefir sagt: “Sá sem lætur
tvö strá vaxa þar sem eitt áSur,
er welgerðamaður m.a.nnkynsins”. —
Fagnaðarboðskapur há.ns er skráður
lifandi orSi. Hann er björgunarmaS-
ur í hallærunum. Hann klæðir hæS-
irnár og þekur upplöndin grænum
gróðrí. Hann e'r sumarblær þjóðlífs
ins, er anda.r á jörðina svo hún grær,
svo hin myrka mold teknr á sig mynd
blórna og urta, korngresis og aldin-
trjáa, og ljómar fegurra en ljósið,
sem á hana skín utan úr örfirð him-
inhvolfsips. Þá byrjar menningin,
þegar tómstund fer að gefast frá
fæðuöfluninni; þaö er fæSingardagur
mannsandans. Og þroskastig hans,
eitt af öSru, fara eftir því, hve
hægir baráttunni fyrir lífinu. - Hug-
urinn hefur sig ekki hátt til flugs,
fegurfiardraumarnir verða fáir, hönd
in laSast ekki til lista, andinn vermir
sig ekki í glaðskni æfintýranna, meS-
an daglengdin gengur í aS a.fla einn-
ar saSningar og hungurvofan hangir
við hellisdyrnar. Menningin byrjar
fyrst á þeim stöSvum, þar sem mönn-
um lærðist aS tenija jurtirnar sér til
bj.argar, og garSyrkjumanninum að
grafa meS rótum trjánna, — þar sem
sáSmáfiTirmn fór út á akurinn að sá.
Finhver mesti fræðimaSur þessarar
álfu, Herbert J. Spinden, vörður
þjóSm/njasafnsins mikla viS Har-
va.rd háskólann, segir aS þýðingar-
mesta sporið, en að sama skapi erfið-
asta í allri framfarasögu mannkyns-
ins, hafi verið það, er mennirnir
komust upp á að temja jurtir sér til
framfæris. ÞaS er lokabaráttan
Eftir það er sigurinn vís.. Sú bar-
átta stóS fram í þeirri fornöld, að af
henni fara engar sögur; þær eru all-
ar ‘gleymdar. En fáar voru þær teg-
undir, er fyrst voru tamdar, og ekki
fer þeirri list að fleygja fram, fyr
en nú undir hið síðasta, og þá eftir
að menn lærðu að nota aðferð nátt-
urunnar sjalfrar, fóru að þekkja inn
á lífið í kringum sig, eftir að breyti-
þróunarkenningin og hinar vísinda-
legu rannsóknir komu til sög-
unnar. Lengi er því baráttan æg.
Og mæðuþrunginn þunglyndisblær
hvílir vfir tilhugsuninni um lífið.
Allir kannast við orSin í frásögninni
um brottreksturinn úr Paradís í fyrstu
Mósesbókinni: Og þá sagSi hann tíl
mannsins: JörSin sé bölvuS fyrir
þína skuld, meS mæðu skaltu þig af
henni næra alla þína lífdaga; þyrna
og þistla skal hún þér bera og þú
skalt jarðarinnar júrtir eta; í sveita
þins andlitis skaltu þins hrauðs neyta.,
þangað til þú hverfur aftur til jarð-
arinnar; því að þú ert mold og til
moldar skaltu aftur hverfa.” ViS
| byrjun 5. aJdarinnar fyrir tímatal
| vort, er tilhugsunin fyrir lífinu þessi,
j — því þá var bók þessi saman tek-
| in — sannarlega döpur og drunga-
leg tilhugsun, hergmál þeirra erfiS-
| leika, þeirrar eldraunar, er fyrir öll-
; um lá,_, sem afla þurftu da.glegs
hraufis. "JörSin sé böIvuS fyrir þína
{ skuld. Þyrna og þistla skal hún þér
hera; með mæðu skaltu þig af heiíiii
j næra alla þína lifda.ga”. T meir en
j 2000 ár mun skoðun manna eigi hafa
i breyzt niikið frá þessu. Reynslan
I mun tíSast hafa orðið hin sama. —
j Hvílíkuni drung.a varpaði það ekki
i vfir lífið? JörSin er bölvuS, sökum
j þess að hún er hústaður mannanna.
MeS eymd og mæðu hlýtur hann að
j draga fram á henni sitt vesæla líf,-
j unz 'hann hnígur henni í skaut.
Getum vér þugsað oss stærri fa.gn-
I aðarboðskap, studdan óyggjandi tákn
um og stórmerkjum, en þann, er
gengur í beina mótsögn við álit þetta,
j er gersamlega ósannar það ?. Gátu
i nokkur gleSitíðindi átt fremr.a, erindi
til mannanna en þaú, er þokunni
DODD’S nýrnapiUur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og gigt,
bakverki^ hjartabilun, þvag-
teppu, og önnur »veikindi, sem
stafa frá nýrunum. — Dodd’s
Kidney Pills kosta 50c askjan,
eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást
hjá öllum lyfsögum, eða frá
The Dodds Medicine Co., Ltd.
Toronto, Ontario.
lyfta af fjallatindunum og vonleysis—
byrSinni af andanum? Er unt að
hugsa sér nokkra eymd fávizku og
vonleysis meiri en þá, að loka eyrum
fyrir þvílikum boðskap, og varna
því að æðri hugmynd um guS náJ
að festa rætur í huganum, en óskepi
það, að h.ann hafi formælt veröld
þessari, þar sem börnin hans eru
knúS til aS lifa og deyja, af þvá að
hann hafi orðið missáttur viS þau ?
a.sti, og sá er viSkemur öllum héinnr
Fegursti hoðskapurinn ag gleSileg-
er sá að jörSin beri hvorki þyrna eða
þistla til launa jnannlegu erfiSi, held
ur björg og blessun, ef mennirnir
læra að yrkja hana rétt. Engin jurt’
er þar látin vax,a. mannmum til óbless
unar, heldur blessunar. MeSal jurt-
anna er að finna bót og lækningu
flestra mannlegra meina, og þegar
þekkingunni er nógu langt komið, þá
eru líkindi til, aS þar finnist bót
allra meinanna, jafnmörg og marg-
föld sem þau eru. Eins og lífið er
ein heild, srtmfeld og sjálfstæS, svo
bætir það hvað annað upp, seöur,
líknar og græðir.
Nú á síSari tíS hefir orSiS stór-
breyting frá því setn áður var, um
flest sem a'ð mannlegri líðan lýtur. En
mesta og farsælasta hreytingin er þó
fólgin í því, að nú koma ekki hall-
æri *í líking eSa á sama hátt og áður
fyrri á öldum, er fólk stráféll, svo
að heilum héruSum eyddi, og varð-
aði á stundum landauSn. Annálar
fyrri ára geta um þau; þá er vana-
legast skýrt frá því um leiS, að
veður hafi verið hörS og vetrar næst-
um náð saman. — Hvernig stendur
á þessari breytingú? SumstaSar sér
maður það skýrt meS því, aS veður
séu aS verða mildari, veðrátta.n «é a'S
breytast. En sú skýring er á engu
hygð nema ímyndun manna einni. —-
VeSur hafa ekki breyzt. TíSarfaf
er með sama hætti og verið hefir;
gróðri jarða.r er farið eins. ÞaS er
öSru ,aS þakka en því, aS nokkur
hreyting háfi orSið/á lögum náttúr-
unnar. ÞaS er því að þakka, aS sáð-
maSur hefir haklið áfram aS fara
út á akurinn að sá, en hvort sem
hann hefir haft nóga jörð eða rýra,
hefir hann fengiS hana til að bera
ávöxt. t ÞaS er því að þakka, ’aS
verkamaSurinn í víngarSinum hefir
betur og betur kynst starfsaSfer'Sum
sjálfrar náttúrunnar, og lært að hagá
verkum sínum í safhrænii við þær.
En einmitt fyrir þann lærdóm, og að
honum hefir a.uSnast að temja fleiri
jurtir og þroska þær, “er hún nú
blíðari, móSir vor, jörS, og blessuð
af hömunum öllúm”. Aldrei, frá þv^f
aö maSurinn var rekinn úr Paradrí,
hefir jörSin verið blíðari, eða látið
hetur >iS verkuni hans. MannkyniS
er líklega vel tvöfaJt fleira en þaS
var, þegar jörSin gat ekki fætt það
alt, eftir því sem menn áliju, og það
féll í stórhópum. Og þaS má vel
tvöfaldast enn, og samt er ölht
JjorgiS eins og nú, er, án þess aö
framleiSsl.au vaxi aS mun. ,
Þetta er sáSnjönritinum aS þakka,
eins og flestar aSrar framfarír, verk-
inu því, guSsþjónustunni að' gera
jörðinni til góða. Og meðal sáð-
m.a.nnanna hefir enginn staSiS nokk-
uru sinni framar en maSur einn, sem
nú er nýlátinn. Ma'ður þessi er nátt-
úrufræðingurinn mikli Luthcr Bur-
bank. Um hann hafa staðiS allmarg
ar ritgerðir í blöðum og tímaritum
víðsvegar um heim, fyrst í sa.mbandi
við trúaryfirlýsingar hans, er hann
gerði fyrir fáum mánuSum síðan,
eða skömmu fyrir andlátið, og svo út
I