Heimskringla - 05.05.1926, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA
HEIM SKRINGLA
WINNIPEG, 5. MAí; 1926.
Leynilögreglumaðurinn
Og
Svefngangandinn.
Eftir Allan Pinkerton.
1. KAPÍTTJLI.
engum aðgang nema kunnugum, gömlum við-
skiftavinum. Stundum voru afarstórar upp-
hæðir í bankanum, og George sagði oft, að við
gætum aldrei sýnt of mikla varkárni í viðskiftum
okkar. Eg segi þetta til að sýna, að framkoma
hans benti ékki á kæruleysi, heldur að hann var
mjög varkár í stöðu sinni gegn öllum prettum
og árásum.”
“Voru nokkrir viðskiftamenn vanir að koma
eftir reglubundinn tírpa?” sþurði eg.
“Já, fáeinir,” svaraði McGregor; “t. d. gim-
| steinasalinn Flanders, var vanur að koma síð-
I degis hvern dag, til þess að fá gimsteina sína
Þetta var nokkrum árum á undan borgara-! geymda í eldtraustu hvelfingunni okkar. Auk
styrjöldinni. Þegar eg kom heim tU Chicago, 1 þess var sveitarskrifarinn okkar ranur að koma
úr skemtifeíð að austan, fann eg meðal annara tíl þess að fá geymda peninga, sem honum voru
bréfa á skrifstofu minni, bréf frá Thomas M•?.- borgaðir eftir bankatímann. Hann var mjög
Gregor, gjalþkera í bæjarbankanum i Atkinson, handgenginn George, og var stundum vanur að
Mississippi. | bíða lengi þangað til viðskiftunum var lokið, til
Hann biður um hjálp mína bankans vegna, Þess að ganga með honum á eftir. Ennfremur
til þess aö reyna uppgötva, hver hafi framkvæmt var Walter Petterson einn af vinnum Georges,
v morð og rán. Bréfið gat þess með fám orðum, ogv dvaldi hér oft ásamt honurn til kl. 9—10 á
að einn morgun fyrir nokkurum mánuðum Síðan | kvöldin. Stundum komu líka stórjarðabændurn
hefði gjaldkeri bankans, ungur maður, George ir seint á kvöldin,.til þess að leggja inn eða taka
Gordon að nafni, hefði fundist myrtur á skrif-1 út peninga.
stofunni og liðugum $153,00(^ verið stolið úr . “Hafði hinn ungi maður lykil að eldtraustu
peningageymunum. Ekkert spor var enn fundið hvelfingunni?” spurði eg.
er benti til morðingjans, né hvar peninganna | “Ó, já,” svaraði McGregor; “eg varð oft að
væri að leita. Hr. M'cGregor bætti því við, að j vera fjarverandi í nokkra daga sökum viðskifta,
ekkert þyrfti að spara, og stórri upphæð væri og þá var hann vanur að annast viðskiftin sem
lofað fyrir handtöku morðingjans, jafnvel þótt gjaldkeri fyrir mig. Fyrst var hann vanur að
' peningarnir fyndust ekki. j bera lyklana í vasa sípgm, en föðurbróðir hans
Eg fór undireins þangað. Atkinson var bær j varaði hann við að gera 'það, þar eð bófar kynnu
meðal stór, í stórri og frjósamri sveit. Flestir j að taka þá frál honum og ræna bankann.. Þess
íbúanna voru velmegandi; viðmótið prútt og vegna hafði hann hætt við að taka lyklana heim
skemtilegt og gestri^ni algeng, eins og venjulega með sér á kvöldin. Einmkt um það leyti sem
er meðal höfðingja suðurríkjanna. morðið vaj framið, höfðum við Í>au mestu við-
Þegar eg kom þangað, settist eg á gistihúsi. skifti, sem hér hafa átt sér stað; baðmullarupp-
þar sem eg fékk tækifæri til að kynnast fjöl- skeran var afarmikil og seldist óvenjulega fljótt,
skyldunum í bænum og umhverfinu, þar eð eg svo geymslupeningar okkar voru óvenjulega
lézt vera skozkur fésýslumaður. , j miklir. Eiún morgunn varð eg að fara tjil Green
Fyrsta daginn var eg strax beðinn að koma ' vi'lle í áríðandi erindum, og var fjarVerandi í
' -til bankagjaldkdrans í herbergi hans. Þar hitti nokkra daga. Áður en eg fór, gaf eg George
eg líka bankastjórann, hr. Alexander Bannatine, allar þær bendingar, sem eg áleit hanú þurfa í
og varabankastjórann, hr. Pétur A. Gordon. — fjarveru minni; þó fanst mér, þegar eg var far-
Hirin fyrnefndi var kominn yfir fimtugs aldur, : inn, að eg hefði gleymt einhverju; en gat ekki
en leit út fyrir að vera eldri. Var það afleiðing munað hvað það var, flýtti mér því til bankans
af umsvifamiklu lögmannsstarfi á yngri árum. aftur til að spyrja, hvort það væri nokkuð fleira,
Eftir að hann var búinn að græða allmikið af sem eg gæti gefið honum bendingar um. Eg
peningum, og hafði varið þeim hagkvæmlega. ; fann hann í samtali við Drysdale vin sinn, kallaöi
hætti hann við lögmannsstörfin, og gékk í félag hann til hliðar.og sagði:
með nokkrum gömlum vinum og stofnaði banka. i “George, get eg ráðlagt þér nokkuð fleira?”
Hr. Gordon var á líkum aldri; hann hafði erft “Nei, eg held ekki,” svaraði hann. “Þu
mikfnn auö, hagað honum vel og grætt stórkost- j kemur aftur svo bráðlega, að ef eitthvað óvænt
lega; hann var ógiftur, og bróðursonur hans. j kemur fyrir, getum við beðið með það þangað
George Gordon, hinn myrti gjaldkeri, var uppá- j til þú kemur.”
hald hans, sem hann fór með sem son sinn, og “Gott. Vertu varlcár, og leyfðu engunf að
var það honum eðlilega hvöt til þess a^ komast j koma inn eftir að það fer að dimma. Þetta er
«ftir morðinu. máske óþörf varkárni, en eg er öruggari, ef eng-
Verðmæti ránsfengsins var auðvitað nóg j 'nn ^ær aðgang atf bankanum á kvöldin í fjar-
hvöt til þess að fá hann aftur, en hr. Gordon var veru minni.”
Tnjög ákafur, að morðinginn fyndist, til þess að “Alveg rétt,” svaraði liann; “eg skal engum
hann fengi verðskuldaða hegningu fyrir morð leyfa að koma inn, nerna einum eða tveimur af
hróðursonar síns. I vihum mínum. Það ætti ekki að verða að baga,
Við settumst við borð í herbergi gjaldker- he,dur, Þvert u móti’ ef nokkur árás á bankann
ans, og þar skitifaði eg. hjá mér allar þær bend- ætti ser stað-
ipgar, sem þessir menn gátu gefið mér. “ES fann ekkert athugavert við þetta. Að
viku liðinni var viðskiftum mínum lokið í Green-
“Nú, hr. Banhatine, segið mér .alt, sem þér ville og eg ■ kom heim aftur. Fyrsta nýungin
sem eg heyrði, var að George Gordon liefið fund-
ist myrtur í bankanum þenna sama morgun.
Glæpurinn var sýnilega^ framinn kvöldið áður.
i Eg ætla nú að feíá Peter Gordon, föður-
vitið um þetta efni, og sem getur orðið mér að
gagni.”
“Jæja, hr. Pinkerton, eg hefi ekki staðið í
jafrinánu*sambandi við bankann né jafnlengi og
hr. McGregor,” svaraði Bannatine;“ þess vegna
<er það máske réttast, að hann gefi fyrst glögga
þróður Georges, á hendur að segja frá kringum-
stæðunum við þetta, að svo miklu leyti sem
lýsingu af sambandi unga Gordons við bankann.’ j hann veit þær.”
“George Gordon fór, að vinna við bankann j Gordon var um það leyti að vera sextugur.
fyrir hér um bil fimm árum síðan,” mælti Mc- j Hann íhugaði nákvæmlega það sem hann sagði,
Gregor. “Hann hafði áður verið umboðsmaður j og lét hugsanir sítlar skipulega í ljós. Hann
okkar í einum af upplandsbæjunum, og þar eð , gat um hvert einasta atvik, og reyndi aldrei að
hann var fullorðinn, buðum við honum vara- j komast að neinni niðurstöðu eða að vekja hjá
gjaldkerastöðuna. . Eftir það hafði hin við- i mér fyrirfram ákvarðaðar skoðanir úm málefriið.
feldna framkoma hans, siðprýði og skyldurækni Samt sem áður var hann mjög hryggur yfir
gert hann að íippáhaldi og átrúnaðargoði allra, morði Georges Gordon, og eg komst að því, að
sem honum kyntust. Lundarfar hans var galla- J hann gæti veitt mér betri og meiri aðstoð en
laust og skylduræknin laus við allar freistingar. hinir tveir.
Honum kom aldrei til liugar að nota nokkra 1 Peter Gordon byrjaði nú að tala; hann var
stund til skemtana, sem mögulegt var að nota í mikilli geðshræringu, Og stundum átti hann
til viðskifta.” hágt með að tala sökum sorgar yfir morði bróð-
“Hafði hann nokkurt samband við gjálífa j ursonar síns. Frásögn hans var seinlát og kvelj-
heldri menn eða konur í þessum bæ?”
j andi, eins og hugsunin um morðið ætlaði að
“Ííei, herra minn, ekki við einn einasta,”. yfirbuga hann; og þó, sökum vissunnar um að
var svarið; “við höfum ekki verið færir um að ekkert, sem gat verið mér til hjálpap og leið-
finná einn einasta af þ^sskonar mönnum í kunn-j beiningar, mátti gleyma^t, gerði hann' alt hvað
ingsskap við hann.” I hann gat til þess, að segja frá Allu sem hann
“Jæja, gerið þá svo vel að halda áfram með víseí, bæði stóru og smáu, viðvíkjandi þessum
að segja mér frá öllum kringumstæðum í sam- j hræðilega glæp.
handi við morðið,” sagði eg. j “Hr. Pinkerton, eg man mjög vel eftir deg-
“Eg var ekki í bænum um þetta leyti,” mælti inum á undan morðinu,” sagði hann. “Hr.
hr. McGregor; “en eg get sagt yður frá mörgum Bannatine þurfti að fara og líta eftir Jörðúm
staðreyndum, og hr. Gordori getur gefið yður sínum, og hr. McGregor, eins og hanri hefir sagt
nákvæmar lýsingar. George var vanur að dvelja yður, var fjarverandi. Sökum þessa dvaldi eg
í bankanum eftir viðskiftatímann. til þess að megnið af deginum f bankanum, ásamt George
,færa reikningana í lag i bókum sínum, þar eð Hann var, hr. Pinkerton, algerlega fær um
hann einnig var bókhaldari. Stundum, þegar að gegna öllum viðskiftum, því hann var mjög
'vlðskiftin höfðu verið fjörug, kom það fyrir, að hygginn og áreiðanlegur ungur maður, alveg
hann var kyr í bankanum eftir að dimt var orð- í eins og hinn framlibni bróðir minn var, sem
ið, þó það væri sjaldan. Ijlinstöku sinnum kom J drukknaði fyrir 20 árum síðan, og sonur hans,
einhver viðskiftamaður í bankann, eftir að hinn : George, var falinn mér á hendur til að ala hann
vanalegi viðskiftatími var liðinn, og þá vildi upp sem minn eigin son.
George afgreiða þá, á sama hátt og eg gerði,
þegar eg var viðstaddur. Við vorum báðir mjög
varkárir með að Ieyfa ókunnugum aðgarig að
bankanum eftir viðskiftatímann, o^ við leyfðum
Eins ,og ég sagði, var eg ásamt George í
.bankanum þenna dag, fremur til örygðar en
sökum viðskiftanna. , k
“Jæja, þenng dag tókum við á móti stórum
upphæðum, bæði af bankaseðlum og peningum,
og eg hjálpaði George til að koma þeim fyrir
inni í hvelfingunni. Þegar bankanum var lok-
að, sagði George, að hann ætlaði að vera þar
til klukkan 5; þá ætlaði hann að koma heim og
neyta dagverðar. Eg yfirgaf gistihúsið þess
vegna klukkan 4. George og eg neyttum matar
á sama gistihúsinu, svo að þegar hann kom seint,
var eg búinn að neyta dagverðar míns. Um kl.
7 kom George ofan í reykingasalinn, þangað
sem eg hafði farið. Hann sat þar sturidarkorn
j og reykti vindil, á meðan við töluöum saman.
Svo sagði hann mér, að hann þyrfti að fara aft-
j ur til bankans, til þess að Ijúka við störf sín,
sem væri mjög áríðandi; hann sagði líka, að eg
maétti ekki vera á fótum og bíða sín, þar eð hann
j að líkindum gæti ekki komið heim fyr en seint.”
“Va,r nokkur önnur maúneskja til staðar,
þegar hann sagði þetta, hr. Gordon?” spurði eg.
“Já, þar var skósmiður, Stoly að nafni, sem
George hafði borgað skó, er hann fékk hjá hon-
um. Flanders, gimsfeinasalinn, var þar líka
með gimsteinakassann sinn, til þess að George
léti hann í hvelfínguna, eins og hann var Vanur.
i Það höfðu verið svo margir í bankanum eftir
! hádegið, að hann gat ekki komið fyr hejm. Eg
minnist þess nú, þegar þér spyrjið mig um það,
að ýmsir aðrir voru til staðar, en eg hefi ekki
hugsað um það fyr, og get ekki munað nöfn
þeirra.”
“Jæja, eg vona að við getum uppgötvað þau
seinna,” sVaraði eg. '“Gerið svo vel að halda á-
fram. Og þó, fyrst eina spurningu: Hafði George
neytt nokkurs áfengis þenna dag?” <
“[ýei, herra minn, éinkis. George var vanur
að reykja allmikið, en sterka drykki smakkaði
hann aldrei. Allir hinir pngu vinir hans, geta
sagt yður það sama. Einstöku sipnum neytti
hann víns heima hjá sér eða hjá vinum sínum við
máltíðir, en aldrei annarsstaðar.
Hann yfirgaf reykingaklefann hér um klukk
an hálf-átta, og hr. Flanders varð honum sam-
ferða til þess að fá honum gimsteinakassann.
íbúð Flanders er við hliðina á minni íbúð, og
hann kom bráðlega aftur, og við sá,tum um stund
og skröfuðum. Hann sagjði mér seinna, að hann
hefði ekki farið inn í bankann, en fengið George
kassann á tröppunum, sem liggja að privatdyr-
unum, og að George hefði sagt við sig:
“Eg vil ekki biðja ýður að koma inn, Flan-
ders, þar eð eg hefi svo mikið að gera, og get
þess vegna ekki Verið yður til skemtunar.”
‘Þetta eru síðustu orðin, sém menn vita að
George hafi mælt.”
Nú varð geðsliræring Gordons svo mikil, að
hann gat ekki sagt eitt orð í rrokkrar mínútur;
en svo jafnaði hann sig samt og hélt áfram:
“Eg gekk til sængur kl. 10 þetta kvöld, og
kom seint ofan til morgunverðar daginn eftir.
Ég sá George hvergi, en hugsaði ekki frekar um
það, þar eð eg hélt að hann ihefði farið til bank-
ans. Eftir að hafa neytt morgunverðar, lét eg
raka mig, kveikti mér í vindli og gekk til íbúðar
minnar. Fáum mínútum eftir að eg var kominn
þangað, kom maður, Rollo að nafni, sem hafði
viðskifti við bankann, og sagði:
“Hr. Gordon, hvað ér að bankanum þenna
morgun ? Klukkan er nú yfir 10, og bankinn er
enn lokaður.”
1 “Hvað þá!” sagði eg, “er bankinn enn ekki
opnaður? Bróðursonur minn lilýtur að vera
veikur, og þó var hann vel hraustur í gærkvöldi.
Eg skal strax verða yöur samferða yfir til bank-
ans, Rollo.”
Einn af skrifurum mínum varið okkur sam-
ferða, og þegar við komum til bankans, var þar
einn húsgagnasmiður, Breed að nafni, sem
reyndi að komast inn. Eg barði að framdyrun-
um hvað eftir annað, en enginn kom. Við
gengum þá að prívatdyrunúm, og eg barði að
dyrum á þanú há^t, að þeir, sem inni voru, hlutu
að vita, að það- var einn af bankaeigendunum,
sem barði; þetta merki var prívat, og aðeins eig-
endurnir og fáeinir vinir þektu það, svo eg var
viss um, að ef enginn svaraði, þá var eitthvgð
öfugt við þetta. Eg varð hræddur um, að eitt-
hvað voðalegt hefði átt sér stað, og ætlaði að
þjóta til gistihússins til að vita hvort George Væri
þar enn, þegar eg af tilviljun tók í skráarhún-
inn, og mér til undrunar opnuðust dyrnar. .
Meðan á þessu stóð, hafði fjöldi manna
safnast að bankanum, af þeirri undarlegu á-
stæðu, að hann var lokaður. Eg bað Rollo og
Breed um að banna fplki að. fara inn, en eg
og skrifari minn ýttum til hliðar þungum slag-
bröndum frá dyrunum að þessu herbergi.”
“Þar sem við nú erum saman koirinir?”
spurði eg.
“Já, við opnuðum dyrnar að aðal-viðskifta-
herberginu, og á meðan eg gekk að glugganum
til að opna hlerann fyrir honum, svo við fengjum
næga birtu, gekk skrifari minn bak við ,#rið-
skiftaborðið. Alt í einu var ðhonum fótaskórtur
og féll niður. Þegar hann var staðinn á fætur,
sagði hann að góifið væri blautt. Á sama augna-
bliki opnaði eg hlerann, og um leið héyrðist
voðalegt hljóð frá skrifara mínum. Eg hljóp að
borðinu, leit’ yfir það og sá þar voðalega sýn.
Vesalings drengurinn mirin '■—”
Aftur varð Gordon yfirkominn af tilfinning-
um sínum, og það leið nokkur stund, þangað til
hann gat haldið áfram. Loks gat hann haldið
áfram lýsing sinni, þótt hann yrði óft að hætta
til að þurka tár sín burtu.
“Lík bróðursonar míns lá á miðju gólfi milli
skrifborðs hans og dyra eldtraustu hvelfingar-
innar. Sjáanlega hafði hann staöið við skrif-
borðið á því augnabliki, sem höggið hitti liann.
Þgð sást á stefnunni, sem blóðrásin liafði tekið.
Hann hafði verið drepinn með þremur höggum
á hnakkann; og til þess var notaður stór og
þungur hamar, sem lá hjá líkinu, klestur blóði
og hári. Hér er hann!”-og hann rétti mér liam-
arinn, sem eg lagði t lihliðar.'
“Maður gat álitið,” hélt hann áfram, “að
fyrsta höggið hafi hitt hann bak við eyrað, þar
sem liann stóð við skrifboröið, og að hið annað
og þriðja hefðu verið veitt honum eftir að hann
var fallinn á gólfið. Þótt það væri auðséð, að
fyrsta höggið væri nægilegt til þess að orsaka^
dauðann, en morðinginn hafði viljað fullvissa
sig um, að þessi glæpur hans mishepnaðist ekki.”
Hr. Gordon þagnaöi um stund, en hélt svo
! áfram:
“Sýn þessi var hryllileg. Lík Georges lá í
polli af blóði; en á skrifborðum, stólum, ^orð-
| inu og veggjum vo^u átórir blóðdropar, sem gus-
j ast höfðu þangað um leið og höggin voru gefin.
Eg gleymi aldrei þessum voðalega morgni, og
oft vakna eg á rióttunni með kveljandi tilfinn-
ingu um, að eg fengi nú aftur að sjá þessa voða-
legu sýn.”
“Eg skil tilfinningar yðar, herra minn,”
sagði eg.
“Jæja.i eg fékk strax grun um að morðið
hefði verið framið til þess að geta rænt bank-
ann. Ekkert annað áform inni í bankanum gat
átt'sér stað, þar eð eg vissi, að George átti eng-
an óvin, sem gat dottiö í hug að vilja myrða
hann.”
“Eruð þér viss um, að hann liafi engan slík-
an óvin átt?” spurði eg.
“Algerlega sannfærður lierra minn —
“Ytri dyr hvelfingarinnar voru lítið eitt opn-
ar, og þegar eg þafði fullvissað mig um, að bróð
ursonur minn var dáinn'— seip engum efa var
bundið, þar eð iíkið var kalt — sendi eg skrifara
minn til að kajla á Rollo og Reed inn í bankann
meðan eg stóð kyr í dyrunum. Eg sagði honum
auk þess, að senda hvern sem liann sæi úti fyrir,
eftir héraðsdómaranum og líkskoðunarmanni. —
Eins og eg sagði ,voru ytri dyr hvelfingarinnar
dálítið opnar, eg vakti athygli Rollo og Reed á
öHu smáu og stóru; svo gekk eg inn í hvelfing-
una; lykillinn stóð í skrá innri dyranna, og þegar
eg leit þangað irin, sá eg að alt var í mikilli ó-
reglu. Án þess að athuga þetta riákvæmar. lok-
aði eg báðum dyrunum og innsiglaði þær með
lákki.”
, \
“An rannsóknar?” spurði eg.
“Eg ásetti mér að láta alt vera eins og það
var, þangað til • lögskipuð rannsókn færi frpni-
Héraðsdómarinn og líkskoðunarmaðurinn komú
bráðlega, og svo var skipaður kviðdómur, þar
eð fregnin um morðið hafði borist um allan bæ-
inn, og bankinn var nú umkringdur af mikium
manngrúa; þar á meðal beztu menn bæjarins.
“Líkskoðunarmaðurinn hafði valið dr.
Drysdale fyrir formann kviðdómsins, en hann
var ekki viðstaddur, og þegar sent var eftir hon-
um, bað hann svo innilega um að þurfa ekki að
taka þátt í kviðdómnum, og þar eð hann var
einn af beztu vinum Georgs,.var ósk hans upp-
fylt.”
“Eruð þér viss um, að þessi beiðni hans hafi
verið á rökum bygð?” spurði eg.
“Eg hefi aldrei efa’st um það. — Rannsókn
líksins fór fram í þessu herbergi, en ekkert var
borið út úr bankanum nema líkið og hamarinn.
Kviðdói^urinn fann ekki fleiri upplýsingar um
morðið, en eg hefi þegar greint frá. Þess vegna
var fundinum frestað þangað til rannsókn hvelf-
ingarinnar hefði farið fram, en það álitu menn
réttast að bíða með, þangaö til hr. MoGregor og
Bannatine væru til staðar; þar vonuðu menn að
finna eitthvað annað, sem kynni að benda mannr
á morðingjarin.” \
“Er þetta alt?” spurði eg.
“Nei, eg man núna, að eg hefi( gleymt að
segja yður, að við, fundum hundrað dala seðil í
hendi G<eorges frá “Planters Bank of Georgia”.
Hann var klemdur fast í hægrt hendi hans, og
þar eð hann hafði fallið á þá Jiliðina, hafði morð
inginn ejrki tekið eftir honum. Hamí\var dá-
lítið blóðuguí. Hér er hann.”
Hr. Gordon fékk mér seðilinn. Svo sagði
hánn:
* “Maður var sendur til að segja Bannatine frá
óhappinu, og hann konritil bæjarins næstum því
á sömu stundu og hr. McGregor, sem. eins og
hann sagði yður, var á leiðinni heim, þegar morð
ið var framið. Þar eð lir. Bannatine veit um
alt, sem síðan hefir átt sér stað, þætti mér vænt
um að hann vildi skýra yður frá því.”
Eins og áður qr rpinst á. var það kveljandi
’fyrir Gordon -að tala um morð bróðursonar
síns. og var þá br. Bannatine fús til að segja
framhald sögunnar.
Hann hafði svo oft orðið að skýra frá þessu, að
frásögn hans líktist vitnisburði fyrir rétti; hann
var alt af varkár með val orða sinna, þegar hann
sagði frá einhverju, sem han nhafði ekki sjálfur
séð. Vitnisburður hans hafði mikla þýðingu fyr-
ir mig, svo eg skrifaði hjá mér margar bendingar
úr frásögn hans. (
Framh.