Heimskringla - 02.06.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.06.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JÚNÍ 1926. VerkstætSi: 2íhviVi Vernon Place The Time Shop J. H. StraumfjörtSf eigandi. tr- og Kull>Quna-a9gerQIr. Árelðanlegt Terk. Heimili: 6403 20th Ave. N. W. SEATTLE WASH. Atlas Pastry & Confectionery Allar tcgundir aldina. Nýr brjóstsykur laus eda í kössum Brauð, Pie og Sœtabrauð. 577 Sargent Ave. Fji iær og nær. Séna Rögnv. Pétursson messar í Sambandskirkju á sunnudaginn kem ur, á venjulegum tíma. Það var auglýst í síðasta blaði, að vorbazaar KvenféLags Sambandssafn- aðar yrði að 641 Sargent Ave.; en þetta er mishermi. Bazaarinn, verður að 631 Sargent Ave. Cor McGee. — Dagarnir eru sömu og áður voru auglýstir: fimtudagurinn og föstu- dagurinn 3,- og 4. þ. m. — Látið ekki undir höfuð leggjast að sækja þessa útsölu og gleymið ekki stund og stað. G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. fTr og KiilInmlöaTerzlun PöntnendinKrnr afereiddar tafarlaust* AtJgertHr filijrgMtar, vandatl verk. 666 SARGENT AVE., SÍMI B7489 Rvttu jSUHrcr*^ 'T Oxj> ttvjD ik-töC j'U-J ^Ctrn,tnr»uLgA céUw, JvuucXLbz Lö fco "UAt Ito. tK. Toivcp ' *“ Ao tLxJt Cou 12 CAPITOL BEAUTY PARLOR T>63 SHERIIKOOKE ST. Reyniö vor ágætu Marcel A öOc; Renct 25c og Shlnxle 35c. — Sím- iö II 6398 til þess aö ákveöa tíma frft 9 f. h. tll 6 e. h. Mjólkurbú til sölu eða leigu Stephan G. Stephansson kom hingað til bæjarins á fimtudaginn var, til að leita læknisráða. Hefir hann átt við vanheilsu að búa um nokkuð langt skeið. Sér það þó lítt á honum. Með honum kom að vest- an dr. Jóhannes P. Pálsson frá Elf- ros. Dr. Pálsson fór heimleiðis aft- ur á föstudaginn. Stephan dvelur I sennilega nokkurn tíma. Býr hann; hjá séra Rögnv. Péturssyni. lítið að gera, aðeins einn maður í heimili. — Lysthafendur snúi sér tii ráðsmanns Hjeimskringlu. > SIGLINGAR. Scandinavian Amcrican Line E.s. Oscar II. sigldi frá Osló þa.nn 21. mai, og lenti í Halifax á mánu- daginn með 102 farþega til Canada. Yfirræðismaður Dana í Canada, hr. J. E. Böggild, kom hingað til | bæjarins á laugardaginn var, ■ og dvelur hér nokkra daga. Hr. Bög- gild er löngu kunnur öllum Islend- ingum að góðu, frá þeim tíma er hann var sendiherra Dana á Islandi. Getur hann rakið ættir sínar til Is- lendinga, enda ber hann alt íslenzkt mjög fyrir brjósti, les íslenzku full- um fetum og talar hana ágætlega. Yfirræðismaðurinn lætur hið bezta yfir viðkynningunni við Winnipeg. og sérstaklega er það ánægjulegur vitnisburður, sem hann gefur Islend- ingum hér. Var hann við guðsþjón- ustu hjá séra B. B. Jónssyni á sunnu daginn var, og lét það ummælt, að jafn föngulegt og gervilegt ungt fólk hefði hann ekki séð í öðrum bæjum í Ameríku, jafnvel ekki með Norðurlandaþjóðunum, sem þó eru kunnar fyrir mynda.rskap. Swedish Amcrican Line. M.s. Gripsholm siglir frá Níew York á rnorgun til Göteborg og eru öll farþegarúm fullskipuð í þessari ferð. Halldór J.'ohnson fásteigna- sali héðan frá Winnipeg, kona hans og dóttir, eru með skipinu á leig til Islands. Mr. Einar Sveinsson frá Gimli var hér í bænum i gærdag. Mr. Ingimundur Erlendsson frá Langruth kom hingað til bæjarins um helgina, ásamt dóttur sinni Helgu, er kom í lækniserindum. Bar hann aðeins góðar fréttir það.an að utan. Nýlega var prestur einn J. H. Geelkerken, rekinn úr hinni reform- eruðu (endurbættu) kirkju á Holl- andi á aðalprestamóti þeirra. En or- sökin, sem hann va.r rekinn fyrir var sú, að hann efaðist um að högg- ormurinn hefði talað við Evu í ald- ingarðinum Eden og hvort hefði skilið anrra.ð. Það er mynd af presti þessum í Christian Register og er maðurinn ungur fríður. pg myndarlegur að sjá. Þessi flokkur sem rak hann voru ,og eru prótest- antar, eins og íslendingar, en á ærið lágu vísindastigi hljóta þeir að standa. Og margt er rqtið og fúið i Evrópu ennþá. Þetta er fundamenta- lista kenning sem einnig er nú að reka upp kollinn hér í Bandaríkjun- unv' í Ameríku, og við höfum heyrt sögur a.f í blöðunum. En tæplegt hefði eg getað trúað því að prótest- antar í Evrópu væru ekki lengra komnir í þekkingu og viti, að geta ekki séð hið sanna og rétta í þessu. Ur Christ. Register. M. J. Sk. Vér bjóðum til sölu eða leigu stórt mjólkurbú að Gimli, tilheyrandi dánarbúi Gísla heit. Sveinssonar, Þessi eign er í hinum svonefnda Loni Beach sumarbústað, og hefir á umliðnum árum haft næstum því einkasölu á mjólk og mjólkurafurðum í því nágrenni. Auk bygginga, sem eru virtar $5000.00, fylgja 219 ekrur af beitilandi og fá- einar byggingarlóðir næst húsunum. Til að ráðstafa þessari eign tafarlaust er hún boðin til sölu á $8000.00 eða til leigu á $65.00 á mánuði. Frekari upplýsingar veita: National Trust Company, Limited WINNIPEG eða Símii B-4178 Lafayette Studio - G. F. PENNY Lj ósmyndasmiðir 489 Portage Ave. L’rvals-myndir fyrir sanngjarnt verð W0NDERLAND THEATRE Fliutu-, fiistu- ok inngnrdag i þessari vlku: Norma Shearer í “His Secretary’’ Miss H. Kristjánsson Cuts and fits Dresses Also Fires China. 582 Sargent Ave. Phone A2174 B. THORDARSON, GIMLI. The National Life Assurance Company _ 'of Canada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, ér nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, Canadiskt, framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg. WINNIPEG .. Tvö björt rúmgóð herbergi til leigu á 614 Toronto Street. — Sími N-6858. Systrakvöld í St. Heklu næsta föstudagskvöld og bjóða þær vel- komna alla íslenzka Goodtemplara í borginni. Skemtiskrá og skeinkingar og skortur ekki á neinu. — Bræður og systur gleymið ekki að koma og skemta ykkur vel. Reglumaður, þrifinn og áreiðan- legur, óskar eftir miðaldra ráðskonu, sem fremur æskir eftir góðu heim- ili en háu kaupi. Þarf a.ð vera þrif- in. öskast helzt fyrir 15. júlí. Mjög Harold Lloyd hefir staðið fremst- ur allra gamanleikara í að gera þær myndir sem fólkið heímtar. Þetta. sést greinilega á hvað vinsælar mynd ir hans eru um þvera og endilanga j álfuna, sérstaklega myndin “For' Heaven’s Sake”, sem sýnd verður á j Wonderland síðustu þrjá dagana í| næstu viku. Það er altaf að verða erfiðara ogl erfiðara að koma fólki til að hlæja, j en Llyod er einn af þeim, sem alt j af getur það með því að finna upp ; á einhverju nýju. “For Heaven’s > Sake” úir og grúir af svo skringi-j legum atvikum, að ómögulegt er fyr. ir-nokkurn að verjast hlátri. Heyskaparlönd til sölu. DINflVMN- flMERICHN Til og frá Islandi FritSrik VIII, hraS- tfnlifnr skreihasta skip í- klallfax ur1andam *“ N°rS' eSa Ne™ York Siglingar frá New York “Oscar II”...............10. júni “Frederik VIII.” .. .22. júní “United States” .... 1. júlí “Hellig Olav”............22. júií “Frederik VIII” . . . . 3. ág. Fargjöld til Islands aðra leið $122.50 “United States” . . . . 12. ág. “Oscar II”...............26. ág. Báffar leiffir ........... $196.00 ■Fimtu- föstu- og laugardag í næstu viku: Harold Lloyd “For Heavens Sake” Kemur öllum heiminum til »o ' veltast um af hlátri Learn to Speak French Prof. G. SIMONON ■ Late professor of advanced French in Pitman’s Schools, LONDON. ENGLAND. The best and th® quickest guaranteed French Tuition. Ability to write, to speak, to pass i° any grades and to teach French >n 3 months. — 215A PHOENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD.^ TEL. A-4660. See classified section. telephqne directory, page 31. Also by corrspondence. You Bust ’em We Fix<’em Sjáið næsta umboðsmann félagsins eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi beinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta ferða- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- American Line 461 MAIN ST. WINNIPEG -BAZAAR- Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til síns árlega vor- —' Bazaars að Til þess að skifta dánarbúi Císla heitins Sveinssonar, bjóðum vér til sölu eftirfylgjandi heyskaparlönd, sem eru um tvær mílur fyrir sunnan bæinn á Gimli.. .Partur af S. E. £-sec. 4—19—4 East (120 ekrur) fyrir $1500.00, S. £ af N. W. £ sec. 4 og S. ^ af N. E. £ sec. 5—19—4 East, nema “right of way” (154 ekrur) fyrir $2000.00. Frekari upplýsingar veita: j Dr. Tweed íannlæknir verður á Gimli miðviku og fimtudag 9. og 10. júní. » National Trust Company, Limited WINNIPEG eða B. THORDARSON, GIMLI. Yilt þú komast áfram 631 Sargent Avenue Fimtudaginn og Föstudaginn þann 3. og 4. júní Bazaarinn hefst kl. 2 e. h. báða dagana. Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Tire verkstæhi vort er útbúih aö spara ybur peninga á Tires- WATSON’S TIRE SERVICE 691 PORTAGE AVE. B 7742 Eign til sölu- 57 ekrur af landi til sölu í Miklej 22 ekrur brotnar. Alt inngirt me vír. 6 herbergja hús (cottage) ° búð, stærð 20x38. Þetta er hálf mílu frá Hecla P. O. og búð, skól °S bryggju. Vægir skilmálar. Eig£ ir teknar í skiftum. Upplýsingar gefur JOE ARASON Gimli, Man. ♦?♦ ♦:♦ J: Swedish American Line I 4 t t TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. BÁÐAR LEIÐIR $196.00 Siglingar frá New York: DROTTNINGHOLM .. .. fráNewYork 10. júní júní ý I E.s. E.s. STOCKHOLM M.s. GRIPSHOLM........ “ E.s. DROTTNINCHOLM .. .. “ E.s. STOCKHOLM........ “ M.s. GR'PSHOLM........ “ E.s. STOCKHOLM........ “ E.s. DROTTNINGHOLM .. .. “ SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, ♦? 19. 3. 'júlí 16. júlí 22. júlí 7.ágúst 22.ágúst 28.ágúst f t ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦^ Efmwood Business College Verða þar margir eigulegir munir á boðstólum vlð mjög sanngjörnu verði. Kvenfélagið vonar að fóik muni eftir stað og stundu, og fjölmenni. veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Veitingar verða seldar, svo sem: kaffi, skyr og rjómi, ísrjómi og svaladrykkir. Einnig heimatilbúinn matur (Home Cooking). Verð: Á máhuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 sergrem vor Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man>

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.