Heimskringla - 02.06.1926, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.06.1926, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JÚNÍ 1926. Ilriittskrmgla (StofnuTf 1886) Kemur flt A hverjum miSvlkadegL EIGE.N DCK: VIKING PRESS, LTD. WINNIPEÖ. 853 oic 855 SARGENT AVE, Tnlnfml: N-653' VertJ blatSsins er $3.00 Argangurinn borg:- ist fyrirfram. Allar borganir sendist THE VTKING PREES LTD. SIGFÚS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjórl. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. UtnnAMkrfft tll bla5slnMt THE VIKING PRESSf Líd., Box 81(1 ItnnAskrlft tll rltstjAranMi EDITOH IIKIMSKKINGL.4, Box 8105 WINNIPEG, MAN. “Heimskringla is pnblished by The Vlkina Pres» Ltd. and prlnted by CITY PHINTING & PCBLISHING CO. 853-855 Sargent Ave., Winnlpev, Maa. Telephonet N 6537 ‘ WINNIPEG, MANITOBA, 2. JÚNÍ, 1926. “Pólitík,’ og kjósendur. . Alt of oft heyrir niaður sæmilega greinda menn játa það, að þeim standi al- veg á sama um alla pólitík; gefi ekki baun fyrir hana; þa& sé alveg sama hver flokkurinn sé við völdin; þeir séu allir jafn óráðvandir eða jafn duglausir.... Menn játa þetta ekki einungis. Marg- ir segja þetta jafnvel í þeim tón og með því látbragði, að auðséð er, að þeir eru hjartanlega ánægðir með sjálfa sig.* Þeir segja þetta sér til hróss. Þeir athuga ekki, að þeir eru með þessari af- stöðu sinni til opinberra máia að bregðast borgaraskyldu sinni og draga sjálfa sig á tálar. Og það mun vera hér um bil víst, að því lélegra sem stjórnarfarið er, þess meiri sem þörfin er fyrir það, að hver fullvita maður gerði sér far um að fylgj- ast með stjórnarfarinu og reyna að hafa áhrif á það til hins betra, og þess meira sem þeir kvarta undan spillingunni og dáðleysinu, þess ánægðari eru þeir með sjálfum sér yfir því, að geta fullvissað sig og náungann um það, að þeir hafi þó að minsta kosti óflekkaðar hendur af pólitíkinni. Sá sem þetta ritar. átti eitt sinn tal við geðugan og mentaðan háV skólamann amerískan. Hann kvartaði undan stjórnarfarinu. Það væri spilt og rotið. En honum var áhugamál, að láta það skiljast, að það værí ekki “ment- uðu’’ mönnunum að kenna. Þeir hefðu yfirleitt óflekkaðar hendur. Þeir pöss- uðu sig að blanda sér ekki inn í spilling- una. Nei, þeir létu Tammany og svo- ieiðis karla um það að ata sig á pólitík- inni. Þessi maður hafði auðsjáanlega allan hug á því, að vera góður borgari og föð- urlandi sínu til sæmdar og blessunar í alla staði. Og hann hélt, að vegurinn ti! þess' væri einmitt sá, að “ata” sig ekki á pólitík, eins og hann komst að orði. Hvílík einfeldni. Hvílíkur sárgrætileg- ur misskilningur. Hin svonefnda pólitík eru vísindi, sem allir ættu að leggja stund á. Ef menn aðeins vildu eyða svolitlu af þeim tíma, sem fer í eldhúsrómanalest- ur, ómerkilegar og skaðlegar kvikmynda sýningar, eða til þess að hlera eftir mark- leysis-víðboðum, til þess að kynnast stjórnarfari og stjórnfræði. Þá ræktu menn betur skyldur sínar við þjóðfélagið og sig sjálfa. Ef pólitík og stjórnarfar er rotið, þá er það af því,, að svo mikill meiri hluti þegnanna, af skammsýni og skilnings- skorti, þrjóskast við að taka þátt í þeim af nokkrum áhuga. Með því gefa þeir síngjörnum, hálaunagráðugum og valda- fíknum mininhluta algerlega lausa stjórn- artaumana. Mikið er jafnan skrafað um lýðræði, og þá blessun, sem því fylgi. Vér teljum oss búa við lýðræði, og erum ákaflega stoltir af því. Og þó er sannleikurinn sá, að um verulegt lýðræði er tæplega, eða réttara sagt, alls ekki að tala, í nokkru landi veraldariimar. * Lýðurinn, þ. e. a. s. almenningur, hugsar yfirleitt alls ekkert um að koma sér svo fyrir, að nokkurt yfirlit fáist yfir stjórnmálin. En ef menn ætla sér sjálfstjórn, og að keppa að því að ná fullum rétti og einstaklingsfrelsi í þjóðfélaginu, þá er aðeins einn veg að fara. Og sá vegur er öllum lokaður, er fljóta sofandi, eða í móki að feigðarósi stjórnmálanna. Þeir, sem það gera, og ekki leggja alla alúð við stjórnmálin, eru meðsekir í þeirri spillingu og afglöpum, sem á stjórnarfarinu kunna að vera. Þeir selja frumburðarrétt fjöldans í hendur fárra síngirninga. * * * Canada stynur undir tvö þúsund miljón dala ríkisskuld. Það gefur að skilja að óhemju skatta þarf að leggja á þjóðina, til þess að standa straum af þessú. . Og svo óskaplega stendur á, að sköttunum er þannig hagað, að ein 14% af þeim eru tekjuskattar. Hitt er alt neyzluskattur. Og þó er almenningur ánægður, að því er menn skyldu halda. Menn eru þakk- látir stjórninni yfir því, að haga svo ,til, að tekjur fátæklinga skuli ekki skattað- ar, og að þess fleiri sem börnin eru, þess hærra flyzt skattatakinarkið. Þetta er nú í sjálfu sér gott og blessað, ef ekki fyigdi böggull skammrifi. Menn gína við þessari smáflugu, en gá ekki að því, hve lítill hluti skattanna næst með tekju- skatti. Aðeins sjöundi hluti sköttunar- innar kemur vægt niður á fátæklingum og fjölskyldumönnum, sem sé tekjuskatt- urinn. En sex sjöundu hlutar koma aðallega niður á sömu mönnum, og auð- vitað því harðara, sem fátæktin er meiri og fjölskyidan stærri, þar sem um neyzlu- skattinn er að ræða. Ef menn gerðu sér sæmilega grein fyrir þessu, myndi ánægjan hverfa, og í stað hennar koma réttlát óánægja, bygð á heilbrigðri skynsemi, sem ekki myndi undan láta fyr en þessu væri kipt í lag. Og þetta er aðeins eitt einstakt atriði, af þeim sem betur mega fara og bersýnileg , eru. Menn eru sjálfs sín böðlar, af hugs- unarleysi og skilningsskorti. Menn nota kosningaréttinn sér og þjóðfélaginu til ómetanlegs tjóns. Áhuginn fyrir skiln- ingi á þjóðmálunum verður að vaxa og giæðást. Sem stendur eru menn að bera ljósið í trogum inn til sín, eins og Bakka- bræður, í stað þess að rjúfa glugga á .....jnSuinaApunjf) So jnpnrandg snuof þak og stafna fyrir sólargeisiana. Jónas Spámaður og Grundvellingar. Didn’t de Lawd deliber Daniel And Jonah from de belly ob de Whale? “Fundamentals Association of Ame- rica” átti fund með sér nýlega í Toronto. Tilgangurinn var nú svo sem enginn hé- gómi. Þeir skýru menn og virðulegu I lærifeður samþyktu sem sé að láta boð 1 út g^iga meðal lýðsins, að aura saman | $25,000,000 — tuttugu og fimm miljón- | ir dalir var það, heillin — “orþodoxu” uppeldi til þorska og frama, og til þess að vina bug á tilgátum vís- | indanna um breytiþróunarkenninguna. : Auðvitað á að kenna þenna sjóð við Bry- ! an sáluga, og heitir hann “The Bryan I Foundation for the Advancement of Christian Fundamentalist Education”. Aujðséð er af umræðunum og orðalagi samþyktarinnar, sem gerð var, að það á ekki hver óvalinn kúalubbi að fleyta rjóm ann af þessari sjóðstofnun. Fáment ráðu neyti útvaldra á að sjá' fyrir sjóðnum, og ráða eftirlitinu með því, hverjar uppeldis- í stofnanir séu nægilega á eftir tímanum ; til þess að geta notið styrks úr honum. Það veitir nú svo sem ekki af. Það er ekki gott að vita, hvílíkir úlfar geta : leynst með sauðahjörðinni. Hvernig var j ekki með Lúther og Wycliffe og Gizur Einarsson á sínum tíma? Nei, hér gildir i að hafa augun með sér, og taka um- ! svifalaust kennivald og atvinnu frá þeim gemlingum, sem kynnu að vera svo ó- kristilega innrættir, að vilja leyfa nem- endum að skygnast inn í eitthvað af þessum óguðlegu nýmóðins vísindum, er hefir þyrmt yfir heiminn síðan sautján hundruð og súrkál. aldrei hér á jörðu dvalið, og því engar slíkar beinagrindur fundið, né heldur nokkur annar. En ekki gerir mikið til, þó að þessi stoðin félli undan. Nógar eru nú samt. Eða hvað munar um einn dilk í sláturtfðinni? Endurskoðunin á kenningum Darwins, Huxleys, Mendels og annara slíkra háska legra vísindamanna, var alveg drepandi. Þar stóð ekki steinn yfir steini þegar þessir “Grundvellingar” voru búnir að ausa úr skálum lærdóms og réttlátrar reiði. Einna mesta viðurkenningu og aðdáun vakti dr. Albert Sidney Johnsen frá Charlotte, N. S., með lærdómi sínum og rökfimi. Hann kvaðst einfær að mæta öllum veraldarinnar Darwinum. Hann játaði að vísu hreinskilnislega, að hann hefði aldrei gluggað í nein vísindarit um náttúrufræði, svo hann tók ekki þaðan mótbárur sínar við breytiþróunarkenn- ingunni. En hann hafði gert það sem betra var. Yes Sir! Hann hafði varið töluverðum hluta æfi sinnar til þess að ala upp hunda! Og Huxley vesalingurinn, sem mestar skammirnar fékk þarna ásamt Darwin, ól ekki einu sinni upp grátitlinga, svo kunnugt sé. Hver er Huxley, að hann sé borinn saman við séra Johnson? * * » Hér skal engu spáð um, hvort þessir $25,000,000 nást saman í sjóðinn, 'sem á að nota til þess að hella myrkri yfir land og þjóð. — En töluverður jarðvegur sýnist vera, þegar pólitískir flokksfor- ingjar, eins og til dæmis Taylor hér, hyggjast að geta notað löggjafarvaldið til hjálpar Grundvellingum. Þá má búast við fyrirtaks löggjöf, ef þessir sigra. Til þess að vera sjálfum sér samkvæmir ættu þessir menn, að heimta alla þekkingar- fræðslu afnumda í skólum, sem yngri er en guðspjöllin. Þarf tæplega að efast um það, vaxi þeim fiskur um hrygg. Eitt af því fyrsta, sem þá verður sjálfsagt gert er að afnema þyngdarlögmálið. * * * “Vísindin efla alla dáð, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonirnar giæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð —” Þetta kvað Jónas Hallgrímsson fyrir nær hundrað árum síðan. Hann var þetta á undan Grundvellingum nútím- ans, og rúmlega það. En bæði er nú, »ð ilt er að þýða Jónas á ensku, sem önnur mál, og þar að auki var hann hinn versti Bolsheviki sinnar tíðar. Svo það er engin hætta á að Grundvellingar taki tillit til hans í þessu máli. En þótt hægt væri nú að þýða hann, þá gæti eng- um bókstafstrúarmanni dulist það, hve óendanlega miklu meiri skáldskapur felst í þessum línum úr negrasálminum, sem standa hér að ofan. Sá sálmur ætti að verða hersöngur bókstafstrúarmanna. Hann ætti að geta vakið líkan guðmóð í hjörtum þeirra, nema auðvitað enn háleitari, og “Marseillaisen” í hjörtum stjórnarbyltingarmanna frönsku. Eða Didn’t de Law'ídeliber Daniel And Jonah from de belly of de Whale? Bankamorðið. Það getur nú svo sem nærri, að það voru engar smáræðis afbragðsræður, er haldnar voru á þessu þingi. Sérstaklega varð ýmsum tíðrætt um fornkunningja ' vorn, Jónas í Hvalnum. Einn klerkskör- | ungurinn klykti_út með því í guðmóðin- j um, að það gæti enginn vafi á því leikið, að kenningin um guðdómlega friðþæg- ingu stæði eða félli með trúnni á það, að æfintýri Jónasar væri sannsöguleg staðreynd. Til þess máske að herða nú enn betur á, og styrkja þá, sem ekki væru albrynjaðir í trúnni á hvalsöguna, ef ' nokkrir væru, tók annar ræðusnillingur og mentafrömuður þessarar hreyfingar j það fram, að það væri sannað, að á sín- ! um tíma hefði verið uppi hvaltegund, er j hefði lagt stund á það sérstaklega, að “uppsvefgja mannfólkið’’, þ. e. a. s. þá sem á einhvern hátt duttu útbyrðis. — j Hefðu tveir ýíðfrægir þýzkir vísinda- j menn, dr. Smierkase og dr. Butterbrod, fundið beinagrind þessarar skepnu. Þama varð nú klerkur að sönnu að styðjast j við hin fyrirlitlegú og hættulegu vísindi. j en hvað skal segja? Nota flest í nauðum sk^l. Því miður kom strax á daginn, að þessir víðfrægu vísindamenn höfðu orðið til í höfðum Toronto-blaðamanna, fyrir Morðið, sem framið var á föstudaginn var óvenjulega hrottalegt og sviplegt, að því er virðist. Ungur maður, sem situr við vinnu sína í herbergi með tveim öðr- um starfsbræðrum sínum, og á sér eink- is von, er skotinn steindauður í einu vet- fangi, alveg óvörum, af manndýri, sem gengur eins rólega að verki sínu eins og bjarndýr, sem slengir hramminum á skógarmús, sem verður ái að hlaupa fyrir fæturna á því. * * * Það fer hryllingur um mann við þessa tiihugsun. Og í fyrstu bræðinni finst manni engin hegning of hrottaleg fyrir þrælmennið, sem morðið frarndi. Og vitarilega á hann að fá gjöld geráa sinna, ef hann lifir. Ekki þannig að skilja, að þjóðfélagið eigi að hefna sín á honum. Öll hefnd er einskis virði, og þess vegna heimskuleg. En vegna annara foreldra eða manna, verður að hefta algerlega frjálsræði þessa ræfils. Hvort það er gert með varðhaldi eða fjörtjóni, skiftir litlu máili. En fæstir hugsa lengra en þetta. Fæst- ir hugsa um það, að meðau þjóðfélags- skipunin er eins rotin og rammskökk og hún er, hljóta atburðir líkir þessum, og langtum hroðalegri, þó að henda dag- lega. Það er áreiðanlegt, að þjóðfélag- ið elur vissan hluta af bömum sínum upp til þess að verða glæpamenn, jafnóhjá- kvæmilega og það elur upp kaupsýslu- raenn" og bankastjóra, eins og “Winni- peg Tribune” komst að orði daginn eft- ir morðið. Bót á því verður ekki ráðin fáeinum árum síðan, í tótnstundum þeirra; dr. Ostur og dr. Smurtbrauð höfðu 1 nema með gerbreyttu fyrirkomulagi. * * * En þangað til ætti að mega gera þá kröfu til miljónamær- inga og stórgróðafélaga, og þá fyrst og fremst bankanna, að þeir tryggi betur líf starfs- manna sinna, en raun er á. Það er fyrst og fremst ófyrirgefan- legu skeytingarleysi bankanna að kenna, að annað eins kem- ur fyrir og þetta; að tiltækilegt skuli vera fyrir einn mann að ráðast í annað eins. Það er ekki bankans sök að maðurinn ekki slapp algerlega. Þess ætti að krefjast af öllum bönkum, að þeir hefðu örskotssambönd milli hvers starfsmanns og lög- reglustöðvarinnar, sem svo jafn an gæti haft til taks hraðbíla og vopnaða menn, er sæju jafn- skjótt og merkið er gefið, hvar hættan væri, og væru komnir svo skjótt á vettvang, að ekki væri undankomu auðið með ránsfeng. Eða ef menn ekki treystu því, þá ætti að skylda bankana til þess að hafa vopn- aðan vörð, annaðhvort við dyrn ar, eða þá í sérstökum víggirt- um klefa í bankanum, þaðan sem sæist um allan bankann, svo að slíkir glæpamenn ættu sér engrar undankomu auðið. Þetta er víða gert í Evrópu, og er lafhægt. Enda eru þeir bank- ar aldrei rændir, á þenna háltt, sém slíkar varúðarreglur hafa. Bankarnir græða nóg fyrir því, þótt þeir tryggi líf og limi starfs manna sinna eftir föngum. Söngstarf og þjóðrækni Samsöngur var haldinn aö Arborg 19. maí, undir stjórn Brynjólfs Þor- lákssonar, ágóöinn skyldi renna í styrktarsjóS Björgvins Guðmundsson ar. Ma.rkveröast viS samsöng þenna var söngur barnanna, sem Brynjólfur Þorláksson hefir æft. Brynjólfur hefir næmt eyra, glögg an skilning, veit hvaS hann vill, og hefir hæfileikann til þess aS fram- leiSa þa.S sem hann vill, eftir því sem tiltækilegt er. Barnaflokkurinn var mjög vel sam taka, tónhæfnin var ágæt og tón- fyllingin sömuleiSis, án þess aS meS- ferSin væri á nokkurn hátt þvinguS. Þess vegna var svo mikil ánægja aS hlusta á flokkinn. Hér ga.f þá aS heyra valda músík og viSurkenda; söngva á íslenzku prýSilega sungna, af áhuga, fjöri og skilningi. Ef menn legSu rækt viS slíka músík frá barnæsku, þá væru þaS fáráSlingar einir og andlega vol- aSir, sem færu fram á þa.S aS hlýSa á: "Yes, We have no Bananas To- day”. Hér í Winnipeg æfa mörg þúsund börn söng, meS góSum kennurum. Árangurinn er ágætur, eins og öllum er kunnugt sem sækja vorhátíSina. En þessi söngflokkur í Arborg þolir vel samanburS viS þá flokka, sem hér eru í borginni. EfniviSurinn er ja.fngóSur til sveita eins og í borginni, og þaS þarf eng- an sérstakan undirbúning til þess að ganga í slíkan flokk.. Arangurinn er undir söngstjóranum kominn, hæfi leikum hans og ásttundun. Svona flokkar ættu a.S vera í hverju ein- asta íslenzku bygSarlagi. ÞaS er ánægjulegt til þess aS vita, aS ÞjóSræknisfélagiS hefir tekiS þetta mál til meSferSar og skipaS nefnd til þess aS íhuga, hvaS til- tækilegast sé aS gera í þessu efni. Oss er öllum ljóst, aS framtíS þjóS- ræknisfélagsins veltur á yngri kyn- slóSinni, og þenna þátt þjóSræknis- starfsins má ekki lengur vanrækja. Hvernig er þá hægt aS vinna aS þessu verki um öll íslenzk bygSar- lög? , Eg sé aSeins eitt úrræSi sem stendur, og þaS er, aö ÞjóSræknis- félagiS fái Brynjólf Þorláksson til þess aS takast á hendur umsjón meS söngstarfinu; til þess aS fara um íslenzk bygSarlög og koma söng- flokkunum á laggirna.r: fá hæfasta manninn (eSa konuna) á hverjum staS til þess aS kenna börnunum lög- in; leiSbeina söngstjórunum; velja lögin og loks ag stýra sjálfur flokkn um á síSustu æfingunum, sem haldn- ar verSa fyrir sa.rrfsönginn, til þess aS jafna misfellurnar. DODD’S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, lijartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýyunum. —- Dodd’s Kidney Pills kósta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. Vera má aS aSrar leiSir séu heppi- legri og hagkvæmari en þessi, sem eg hefi nú bent á. Þess vegna er það von mín, aS hver maSur, sem ís- lenzka sönglist ber fyrir brjósti, og íslenzka þjóSrækni, láti til sín heyra áSur en þaö verSi of sein.t. Y. K. Hall. Mynd þessi er af Stefáni heitnurra Nikulássyni, og átti aS koma meS æfiminningunni í síSasta blaði, en kom ekki fyrir vangá frá myndsker- anum fyr en um seinan. Eru ao- standendur beSnir velvirSingar á þessu óha.ppi. SíyrktarsjótSur Björgvins Guðmuvds- sonar. ASur meStekiS ................$880.50 Laurie Johnson, Mozart ....... 5.00 J. Jósafatsson, Mozapt ......... 3.00 S. Thorvaldson, Riverton .... 25.00 F. V. Benedictson, Riverton 2.00 S. L. Thorvaldson, Riverton 2.00 A. M. ThorvaJdson, Riverton 2.00 S. V. SigurSssoij, Riverton .... 1.00 S. Hjörleifsson, Riverton .... 2.00 P. V. Vídalín, Riverton ........ 1.00 S. Doherty, Riverton ........... 0.25 Mrs. S. Thorarinson., Riverton 0.50 Oddur Thorst'einson, Rivert. 2.00 S. SigurSsson, Riverton ........ 2.00 Th. Thorarinson, Riverton .... 1.00 A. R. Magnússon Riverton .... 5.00 GuSrún A. Johnson, Riverton 1.00 Dr. S. E. Björnsson, ^borg 5.00 Br. Thorlakson, Arborg ......... 5.00 J. Erlendsson, Arborg .......' 3.00 E. S. SigurSsson, Arborg .... 0.50 Söngflokkur í FramnesbygS 10.00 ÁgóSi af samkomu, sem ung- linga söngflokkur Arborgar hélt meS aSstoS Mr. Brynj. Þorlákssonar 18. maí 1926 105.69 • Rev. og Mrs. A. E. Kristjáns- son, Lundar .................. 10.00 T. E. $1074.44 Thorsteinson... Dómsdagurinn 1930. Stutt ágrip af fyrirlestri dr. Guðm. Finnbogasonar í Nýja Bíó á sunnudag- inn var. Mörgum orSið órótt. RæSumaSur hóf mál1 sitt meS því, aS fleirum væri orSiS órótt en honum aS ein fjögur ár væru nú þangaS til upp rynni 1000 ára af-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.