Heimskringla - 07.07.1926, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.07.1926, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA Ifdinslmngla (StofnuTt 1886) Kfninr ðt fl hverjum mlffvlkodearl. EIGENDUK: VIKING PRESS, LTD. 853 og 855 SARGENT AVE., WINNIPEG. TalRfmi: N-0537 VerTJ blaTSslns er $3.00 ársangrurlnn borg- lst fyrirfram. Allar borganir sendist THE VIKING PRE6S LTD. SIGEGS HALLDÓRS Irá Höfnum Ritstjóri. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. l'tnnAekrlft tll blnifNlna: THE VIKING PKESS, Ltd., B»x 8105 UtnnflNkrlft tll rltnt Jftrana: EDITOR HKIMSKKINGLA, Box 3105 WINNIPEG, MAN. “Heimskringla is publlshed by The VlklnK Prenn Ltd. and printed by CITY PRINTING *Sc PCBLISHING CO. 85S-8M Saraent Ave., Wlnnlpeft Man. Telepbonet N 0537 WINNIPEG, MANITOBA, 7. JÚLl, 1926 Skammgóöur vermir. aði tollmálaráðuneytið verst, og hlaut svo öldungaráðsmensku að launum. — Nefndin var hér einnig meðsek Mr. King. En máske ekki eðlilegt að hún hefði miRl ar aðgerðir um þetta atriði, á meðan að King sjálfur tók sér fyrir hendur, heldur að breiða yfir ‘dánmensku’ Mr. Bureau en hitt, þegar ekki alls fyrir löngu í þinginu. Hið eina rétta hefði verið, flokks ins vegna, og allra hluta vegna, að kasta Mr. Btireau og öllu hans hafurtasjíi hr'ein lega fyrir borð, til þess að létta á byrð- ingnum, og viðurkenna tafarlaust sann- leikann, sem nú er kominn í ljós, að það er Mr. Boivin fyrst og fremst að þakka, að rannsókn var hafin. Oþverrinn var orðinn svo magnaður, að hann sjálfkrafa hóf stórhreingerningu í ráðuneytinu, ér hann tók við því, hóf sjálfur rannsókn, er leiddi í ljós þau gögn, er fréttir frá Ott- awa nú herma, að einhverjir undirmenn lians hafi skotið til conservatíva, er taf- arlaust notuðu þær upplýsingar, er þeir þannig höfðu fengið í hendur til þess að styrkja kröfur sínar um rannsóknar- nefnd. Sökum þessa ráðleysis og glappaskota Mr. Kings og liberalanna í rannsóknar- nefndinni, stóð liberali flokkurinn sérlega óheppilega að vígi, þá er kom til þings- ályktunarinnar um álit rannsóknarnefnd- arinnar, og sérstaklega þá er búið var að samþykkja vantraustsyfirlýsinguna.. — Almenningur hláut að líta svo á, að toll- svikin hefðu því nær eingöngu átt sér stað í stjórnartíð Mr.. Kings; að þau hefðu aðallega átt sér stað í Quebecfyik- inu (þ. e. a. s. meðal liberala), og að hinn nýi tollmálaráðherra hefði eftir megni reynt að feta í fótspor fyrirennara síns. Hinn nýi forsætisráðherra, Rt. Hon. Arthur Meighen, þurfti ekki lengi að bíða vantraustsyfirlýsingarinnar. Hún reið yfir hann tveimur sólarhringum eftir að hann tók við stjórnartaumunum. Við þessu mátti auðvitað búast á hverri stundu. Mr. Meighen stóð ekki þannig að vígi í þinginu, að hann hefði lands og þjóðar vegna nokkurntíma átt að láta sér. koma til hugar að taka við forsætis- ráðherraembættinu, eins og á stóð. __________ . , ,uc,.uo.o ollia En þeim herrum stjórnmálagörpunum I Hér höfðu conservatívar fengið^ betra hættir nú einmitt til þess að líta minna vopn f hendur, og skaðvænlegri mót- á það, hvað landi og þjóð kann að ver.i stöðumönuunum, en þeir nokkurntíma fyrir beztu, heldur en á þann stundar | máttu búast við, og hefði Mr, Meighen hagnað, eða augnabliksupphefð, er þeir vnja.ö leyfa ríkisstjóranum að rjúfa þing, sjá sér fært að krækja í. Því sárara hlýt- er Mr. King æskti þess, þá hefðu liber- ur það að svíða fylgismönnum Mr. Meig- aiar orðið að ganga berskjaldaðir og hlíf- hen, að ekki er hægt að hugga sig \ið arsnauðir í kosningabardagann, sem þá það, að tilræði hans, að hrifsa stjórnar- hefði eingöngu snúist um tollsvika- táumana, hafi orðið flokknum til dýrðar hneykslið. Hefði Mr. Meighen haft still- eða hagnaðar að minsta kosti, þó ekki ingu til að nota sér þetta varnarleysi Mr bataðist föðurlandið á því. Einnig frá Kjngs 0g liberalanna, er ekkert senni- flokksins sjónarmiði, hefði leiðtogi con- legra en að conservatívar hefðu unnið ó- servatíva og liðsforingjar hans, ekkert tvíræðan sigur í haust, og trygt sér völdin getað aðhafst vitlausara en þeir gerðu næstu fimm árin að minsta kosti. I Og ber enn að sama brunni með það, er stað þess iætur Mr. Meighen valdagræðg- vér sögðum eitt sinn áð’ur í þessum dálk- ina hiaupa ineð sig f gönur, tekur ábyrgð uni; eitthvað á þá leið, að Rt. Hon. Arth- á íáðstöfun ríkisstjóra, til þess að ur Meighen kynni að vera gáfumaður, en ná í embættið, sem hann þó mátti vita, að hann væri fremur lélegur flokksfor- að sat iaust f höndum hans, og gefur þar ingi- með mótstöðumönnum sínum hið voða- Það er óhætt að segja, eftir þessa legasta vopn í hendur: ákæruna um það, sennu, að hann er meira en fremur lé- að hafa reynt að nauðga þingræði og legur, hann er fádæma lélegur flokks- I síjórriarfari, og yeikja aðstöðu ^Canada foringi. Eins og klaufaskapur og flokks- sem samveidis í brezka veldinu. plægni liberalanna, voru þó búin að spila * * * í hendurnar á honum. Eplið var þrosk- Um það atriði eru nú að' vísu skiftar að, og liberalarnir búnir að búa honum skoðanir. Það ér að segja, Mr. Meighen hægan sess, svo að það á sínum tíma gæti og iigsmenn hans halda náttúrlega fram, fallið honum í skaut, fyrirhafnarlítið. En að ekki sé um neitt slíkt að ræða. Eri í stað þess að bíða rólegur átekta, er þess utan snuast fáir á hans sveif, hvort valdagræðgin (önnur getur orsökin ó- heldur er að ræða um hlutleysingja eða mögulega verið, af því að ekki má alger- mótstöðumenn hans. Og sennilega verð- lega frýja svo reyndum flokksforingja ur það ráð, er landsstjóri tók, að synja vits) svo mögnuð og svo óþolin, að ó- þingrofs, sá biti, er að bana verður mögulegt er að bíða uppskerutímans; nei f Mr. Meighen við næstu kosningar, svo eplið skal niður strax. Og það er prikað greypilega sem það reið í bág við stjórn- eftir því með óhljóðum og ofbeldi, þang- arfarsvenjur. • að til að það næst; jú, mikil ósköp, og Mr. Meighen hefir auðvitað reynt að hvílíkur ávöxtur! enginn gómsætur eða verja aðgerðir ríkisstjórans, og þar með safamikill Gravensteinn, heldur Dauða- sínar, með ýmsu móti, meðal annars með hafsepli, vanskapaður fjandi, mettaður af því að vitpa til skoðana Asquiths, sem gallsýru, sem herpir saman kokið á con- getið er um f siðasta hiaði. En þær ’skoð_ servatívaflokknum, svo að sennilega ríð- anir eru að engu hafandi, svo kröftuglega ur honum að fullu nú við kosningarnar. sem þeim var mótmælt þá af öllum öðr- * * * um en nánustu fylgismönnum Asquiths. Liberalar voru þó sannarlega búnir að Orsökin til þess að Asquith brást á þetta gera það, sem segja mætti að í þeirra ráð, var sú, að hann vildi ekki þurfa að valdi hafi staðið, til þess að næstu kosn- halda MacDonald lengur í sessi en sínu ingarnar færu Mr. Meighen í vil. Ljberal hófi gegndi, og vildi geta steypt honum, arnir sem sátu í rannsóknarnefndinni ef sér sýndist, án þess að þurfa að ganga höfðu nefnilega vanrækt skyldu sína við I til kosninga, í þeirri von að konungur yrði flokkinn, og reyndar líka við land og | þá að leita til sín um að mynda ráðuneyti. svara ríkisráðherranum og parlamentinu j til gerða sinna persónulega; hann er hægtj að setja af, þótt sjaldgæft sé, ef stjórn- inni þykir hann hafa misbeitt embætti sínu, og á hann er hægt að fella, hvort sem hann á það skiiið eða eigi, ásökun um það, að hann hafi dregið vissan taum í embættisfærslu sínnj En q)íkt má aldrei henda konungsvaldið sjálft. Segir prófessorinn, að svo mikill munur sé á aðstöðu þessara landshöfðingja og kon- ungsvaldsins til þingræðisins, að alger- lega sé þýðingarlaust að vitna frá einu dæmi til annars. Til þess að skýra betur afstöðu kon- ungsvaldsins brezka til þingrofa, má taka hér upp það sem Free Press tilfærir og rektor eða forseti Harvard háskól- ans fræga, Lawrence Lowell, segir í bók sinni “Enskt stjórnarfar’’ (Government of England). Til þeirrar bókar er vitnað í Englandi, svo sérfróð og vísindalega at- hugul þykir hún vera. Þar segir svo: “Hin aðferöin, sem konungsvaldið getur gripiö til, til stjórnarskifta, væri sú að synja í samþykkis einhverju þvi, er stjórnin teldi sér | bráÖnauðsynlegt til þess aö haldast viiS i1 sessi. Dæmi eru til þess að fulltrúi konungs- valdsins Lsjálfstjórnarnýlendunum hefir tek- ið sérýþað vald, en. ekki er sennilegt að það j korni fyrir á Englandi. Til dæmis hefir lands- ! höfðingi oft synjað nýlendustjórn um þing- j rof, vanalega af þeim ástæðum, að kosningar! væru nýiega um garð gengnar, ellegar þá af því að ekkert mál væri á döfinni milli flokk-! anna svo viðurhlutamikið, að ástæða væri til! þess að leita úrskurðar kjósenda. ‘A Englandi hcfir aftur á móti slíkri stjórnarbciðni aldrei j vcriff synjaff, síffan 1784, að William Pitt kom\ á þeirri mcginreglu, að stjórn sem bíffur ó ( sigur í neðri málstofunni, megi skjóta máli\ sínu til kjósenda, í staff þess aff segja af sér; | ■og ekki er heldur líklegt aff þess verffi sýnjaff, \ af því aff enskir stfórnmálamenn skilja svo j greinilega pólitískar drcngskat’arreglur (the ,°ta j'lrn“ritl° 1 stað útgetinn rulcs of political fair play), aff -ckki er liklegt ,' A' E’ SkaSf?ld Sat l)ess- a« við aff þeir misbeiti valdinu til flokkshagnaðar.” aU °a UU1 u^sun * * * Nú veltur alt Frá 4, ársþingi. (Frh. frá 2. bls. 3. Fundur þessi heitir: “Sunnu- dagaskólaþing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga í Norður- Ameríku”. Fræðslumál sunnudagaskólanna kornu þá til umræðu. Nefndarforseti, Miss O. J. Jóhnson, las upp svo- hljóðandi nefndarálit: “Nefndin leggur til að Kirkjufé- lagið setj i sér það markmið: 1. Að sjá um að samin sé sundur- liðuð námsskrá (gradet course of study) fyrir sunnudagaskóla félags- ins. 2. Að sjá um að afla þeirra bóka og kenslutækja, sem fyrirhuguð námsskrá tiltekur, svo fljótt sem unt er. 3. Að sjá um að kenslubækurnar séu fáanlegar bæði á ensku og is- lenzku. 4. Að sjá um að samin sé helgisiða bók sem fyrst fyrir. sunnudagaskól- ana. 5. Þing þetta kjósi þriggja manna milliþinganefnd til þess að annast um framkvæmdir í þessu máli, og skili sú nefnd af sér til stjórnarnefndar Kirkjufélagsins eigi síðar en 1. okt. 1926.” Samþykt að taka álitið lið fyrir lið. Yið þriðja liðinn urðu miklar um- ræður. Mrs. Maria Björnsson mælti ákveðið gegn notkun enskunnar við sunnudagaskólana. Séra R. Péturs- •son áleit lið þenna helzt til efnismik- inn; Ieitt væri að gera samþyktir um það, sem óframkvæmanlegt væri. Ut- gáfurnar, sem fram á væri farið, kostuðu þúsundir. Ef til vill mætti nota tímaritið í stað útgefinna bóka. WINNIPEG, 7. JÚLÍ 1926. Arnason áleit, að enskuna gæti Kirkjufélagið hvorki leyft né bann- að út á meðal safnaðanna j hins veg- ar virtust erfiðleikar hins íslenzka nams vaxa mönnum um of í augum. Og vel mætti hafa gagn af enskum kenslutækjum, með þeim hætti, að kalla mætti það með réttu islenzkt nám. Mrs. G. Johnson kvaðst mundi vera þakklát fyrir styrk og góðar bendmgar, hvaðan sem þær kæmu, og þá eins úr enskum hókurn. — Mrs. F. Swanson kvað reynslu fyr ir því fengna, að sunnudagaskóli Sambandssafnaðar í Winnipeg misti börnin í enska skóla fyrir íheldni sína við íslenzkuna. — Þá tók til máls, að veittu leyfi þingsins, Mr. Lárus Arnason frá Betel; lýsti hann reynslu sinni af sunnudagaskólamál- um í Brandon á liðn.um árum. I því barst boðskapur öllum þing- heimi og öllum viðstöddum, að kven- félagið hefði hressingar á boðstólum úti í samkomuhúsinu. Var fundi tafarlaust frestað. — Er mikill fjöldi manna og kvenna hafði gætt sér á veitingum kvenfé- Iagsins, var fundur settur aftur kl. 4.30. Var þá nefndarálit fræðslu- malanefndar samþykt óbreytt, og samkvæmt 5. lið kosin þriggja manna milliþinganefnd til þess að annast framkvæmdir. Hlutu þessir kosn- ingu: Séra A. E. Kristjánsson, séra R. Pétursson og /Séra Fr. Friðriks- son. Samþykt var ennfremur sú og upplýsingar, fyndist sér margt benda til þess, að á því, hvern skilning !?** sk*di. n°‘kun enskunnar- BaS menn leggja í afstöðu þessa lands til forsett sera GuSntund Arnason að heimsveldisins brezka. Gcti þegnar þess a V'8 un‘irstJ°rn 1 bdl, °g bað sætt sig við, að rétti Canada sé ekki um orð,S- KvaS hann her vera aS gert hærra undir höfði en nýlendunum ræða utnftnal ol,kra skoðana og mis- (Crown Colonies eða Protqctorates), | fmn,nga' Rett v-i það og þá er auðskilið, að ráð það, er Mr. Meig-! uauðsyn,e^ aS ,nenn settu trdar- og hen tók með ríkisstjóra, er ekki sérstak-! k,rklumalm fyrst ’ efst lega álösunarvert frá stjórnarfarslegu a ugama a* n v*n her um sjónarmiði. En sé haldið fast við það C,“ a» "***’ vært ekkt fram ur sem er, að Canada sé fuilmyndugt sam-| ÍT T " , Sv° væn veldi í heimsveldinu brezka, þá hefir Mr. j Veg‘U’ °gum vor estra hatt Meighen ráðið ríkisstjðranum, persónu- i ’ ^ g°Öa’ er ‘engd væri gervingi konungsvaldsins, illu heilii, og! t erni voru og sogu væn oss svo þjóðin ætti að láta hann skilja það i sér L« t\ 7 ** í Þaö tækl ondvegissætiö i hugu um vor um. Nú liefði kirkjan altaf verið ein oflugasta lyftistöng íslenzkrar tungu og þjóðrækni. Mætti kirkjan því ekki í neinu fljótræði renna af hólmi strax og erfiðleikarnir á því þjóð, með þeirri tillátssemi við conserva ‘tíva, að, krefjast ekki rannsóknar á toll- svikahneykslinu að grunni, þ. e. a. s. aftur í stjórnartíð Meighens, því að auð- séð er, að þar var einnig nóg að festa hendur á, og að suma verstu óþrifageml- ingana, eins og t. d. hinn illræmda Bi- saillon, þáði Kings stjórnin að erfðum frá fyrirrennurum sínum. Önnur vitleysan sem liberölu nefndar- mennirnir gerðu, var að láta birida rann- sóknina langmest við Montreál, stærstu borg Quebecfylkisins, sem er höfuðvígi liberalflokksins, eins og þar væri endilega spillingin verst, en heimta ekki t. d. rannsókn jöfnum höndum í Toronto, þar sem er bækistöð -conservatíva, eins og þar væri nauðalítið að finna. Við þetta bættist og það glappaskot Mr. Kings, að offra Mr. Boivin, einhverj- Hvernig fór, er kunnugt. Asquith var kveðinn algerlega niður og álit hans tætt í örmul. Veigamesta mótbáran kom sjálfsagt frá J. G. Swift-MacNeil, sem er prófessor í stjórnarfarslöggjöf við þjóð- arháskóla frlands og gegndi þingstörfum í 31 ár. Ritaði hann bréf til stórblaðsins Times um þetta efni. Er of langt að bir'ta •það hér, en aðalefnið er að gera skarpan greinarmun á aðstöðu landshöfðingja í nýlendunum (Crown Colonies), gagnvart forsætisráðherrum þeirrá, og á aðstöðu konungs gagnvart forsætisráðherrum sín- um. Konungurinn er ábyrgðarlaus gagn- vart öllum, og því er það löngu orðin hefð á Englandi, til þess að forðast dóma al- menningsálitsins á gerðum hans, og til þess að óhugsandi sé, að álit hans bíði nokkurn hnekki, að hann lætur forsætis- ráðherra éína jafnan bera alla ábyrgð, um nytasta manni smum, fyrir sjálfan sig j og ráða því hvað gera skal. Á hinn bóg- og hinn forna gæðing Bureau, er útsvín- inn á landstjóri í “Crown Colonies’’, að í haust við kosningarnar. Framsóknarflokkurinn hefir víða feng- ið ámæli fyrir framkomu síná. Hefir það verið bygt á flugufregrium, er nú reynast ósannar hver af annari. Síðast í gær bar Mr. Campbell það algerlega af sér í Free T "' *■ t, „ ox , / V, í ■ * ‘ , færu að magnast, að rúma íslenzk- Press, að nokkur hæfa væn fynr því, að ; , * , *, ,, J * ’ j una í fræðslukerfi sunnudagaskól- Mr. Meighen hefði nokkurt loforð gefið T x ö, m , , * . , ., , . , . ! anna. Leiðir kynnu að opnast til út- ser um það, að hann skyldi ekki leita - f . . .• . , f. , , , . . , J , gafu hentugra kensluboka á ís- kosmnga yr en a titeettum tlma, ef hann ,œzku. Ef vi„ , ,inlaritis eng, nmgilegan stuðnmg hja framsoknar- ieyst vandamilils. ef ,* v„, f fjö| flokknum, eins og skyrt er frá á öðrum •* * ¥ a., : . x , . „ , , I ritunarvel orðið til gagns, o. s. frv. stað her í blaðmu. Er vænt til þess að Ar„ „ ,, ./. ’ , •* * ,T _ , „ , .. , , . ; Mr- H- Petursson aleit hættulaust að vita, að Mr. Campbell hefir ekki okrað á OQmK .. • , , • , ,, „ I sampykkja hðinn; og áreiðanlegt væri atkvæðt sinu, heldur farið samkvæmt Q« KQrf- , ■ „ . • tt , a® parfirnar rnnan Kirkjufelagsins sannfærmgu smm. Hafði þetta sett óhug í marga. Eftir flugufregnunum að aust- an leit hálfgert út fyrir það, að Campbell hefði staðið í hrossakaupum, og aðeins felt King, til þess að láta Meighen sitja von úr viti. En óhugsandi er, að kjós- endur hans og hinna fjögra framsóknar- mannanna, hafi sent þá á þing í þeim erindagerðum. * * * Það má segja aðjmeð vantraustsatkvæði , , , ; i,c nciuur viruriegt, ao framsoknarmanna a hendur Meighen, ftrr-j ganga fram hj4 þörfum þeirra barna. ir v^ldahrifs hans, hafi ræzt vonum fram- er eingöngu gætu numiö á enskri ar ur ogongunum A hinn. bóginn átti tungu. Hins vegar hefði hún viljað King fyll,lega skihð þann afellisdóm, er, setja markis eins h4 islenzkunnar honum fell i skaut, enda ma telja víst, að vegna> og framast væri nnt Mr A hann fái þar af numið. Það var auðvitað . Þorðarson taldi enskuna orðna yfir- oheppilegt, að svo mörg nytsamleg frum-, ]eitt heppilegri við fræðslána en ís- vorp skyldu lognast út-af í höndum þings-! ]enzkuna; þegar böm væru búin að ms, það er að segja þau sem hið hásæla ganga í0 mánugi 4 enskan skóla> Ki oldungaráð hefði þá ekki stútað. En þaðj íslenzkunám þeim of erfitt Míss O þurfti að stinga á kýlinu, svo ummunaði ! j. Johnson áleit ekki ástæðu til að og draga .graftrarnaglann fram í dagsljós- ið. Það ríður að vísu á miklu um Hudsons flóabrautina, kornlögin, hermannalöndin, sveitalánin o. s. frv. o. s. frv. En miklu meira ríður á því að mokaður sé Ágíasar- fljor stjornmálanna 1 þessu landi, svo að að hefjast handa í þágu íslenzka rettsýni og ósérplægni ráði stjórnarfari. j námsins, — hvort þar ætti að yfir- Þá fyrst horfir rétt. , i stíga erfiðleikana eða ekki. Gerði . °S ÞV1 fór vel sei« fór, að kjósendur | Miss Johnson sér von um, að unt fá, að láta vilja sinn í Ijós, með því viti j væri að hrinda , framkvæmd hinum sem þeir þar til hafa, þótt vér mættum að ( nauðsynlegu útgáfum, að vísu ekki vísu öll hafa dálítið meira af þeirri vöru j á þessu fyrsta ári einu, en ef til vill hversdagslega, hvað þá heldur er mikið er á næstu 5—6 árum. — Séra Guðm í húfi. væru tvennskonar og hefði nefndin viljað taka tillit til beggja.--Séra R. Pétursson mælti enn gegn tillög- unni, m. a. af fjárhagslegum ástæð- um. Bað forseti þingheim að at- huga þenna lið í sambandi við fyrstu tvo liðina, er takmörkuðu útgáfu- skylduna við getu félagsins. — Séra Fr. Friðriksson skýrði frá þeim skilningi nefndarinnar, að ekki væri kurteist. né heldur viturlegt, að óttast það, að íslenzkunámið yrði nein ofhleðsla á börnunum. Oþarfi væri og að fjölyrða um það, hvort máiið ætti að nota. Urlausnarefnið væri það eitt, hve röggsamlega ætti viðaukatillaga frá séra R. Péturssyni, að skipa séra Ragnar F. Kvaran i nefndina, auk hinna þriggja. Hclgisiffamálinu var vísað til 3 manna þingnefndar: Séra A. E. Kristjánsson, Séra G. Arnason og Mr. B. Sigurðsson. l’á kom ,til umræðu “Innganga i Kirkjufélagið og samband við ut- anfélagssöfnuði. Benti séra R. Pétursson á það, að til væru söfnuðir fJtan Kirkjufélagsins, sem æskilegt væri að væru innan þess. Fyrst og fremst ættu þeir þar heima, og auk þess þyrfti Kirkjufélagið á allan hátt stuðnings þeirra; þá væri og gott, að ekki yrði á þá bent sem sönn un þess, að félagið þætti ekki sam- vinnuvert. 1 þetta mál var kosin þessi þriggja manna þingnefnd: Séra R. Péturson, Dr. S. E. Björnsson, og séra Friðrik Friðriksson. Til þess að íhuga útbrciðslu- og prcstþj ókustuthál, var þessi nefnd kosin: Séra R. Pétursson, Mr. Sig. Magnússon, Séra A: E. Kristjánsson, Mr. A. Fyjól fsson, Mr. J. B. Johnson. Fjármálanefnd: Mr. G .0. Ein- arsson, Mr. P. K. Bjarnason, Mr. p. Thomson. Ný mál tekin á dagskrá : Tillaga frá séra Guðm. Arnasyni, studd af séra R. Péturssyni.að full- trúar þeir, er kvenfélögin kysu á þing sitt árlega í sambandi við hið almenna arsþing Kirkjufélagsins, skyldu jafnframt hafa fulltrúarétt- indi á almenna þinginu. — Samþykt. Séra R. Pétursson bað úm álit )ingsins á því, að Kirkjufélagið geng ist fyrir því, aff ungur maffitr effa ung stúlka, yrffu scnd, ef fáanleg vttru, hclzt nú á líðanda sumri, suð- ur á Tuckerman trúarbragffaskolann í Boston, Væri þar kend sunnudaga- skolakensla, stofnun sunnudagaskóla og viðhald o. s. frv. Séra Guðm. Arnason áleit fyrirtæki þetta geta orðið sunnudagaskólum Kirkjufélags- ins til hins mesta gagns; efaði hins vegar að það væri fjárhagslega kleift. Spurði hvort vænta mætti nokkurs styrks í þessu sambandi. Kvaðst séra R. Pétursson eiga styrks von frá öll- um þeim, er skyn bæru a það hví- líkt heilalspor mætti með þessu ?tíga. ’Ff vel lánaðist með valið á þeim, er suður færi, yrðu menn áreiðanlega örlátir til þessa máls. Var málið falið þessari briggja manna irilli- þinganefnd: Séra R. Pétursson, séra A. E. Kristjánsson, séra Fr. Friö- riksson. Þá las forseti bréf, er þinginu hafði borist frá íslenzku I. O. G. T. stúkunum í Manitoba. Séra G. Arna- son áleit siálfsagt að sinna máli þessu. Vafamál væri þó um áhrifá- gildi prédikana þeirra, er fram á væri farið, ekki sízt ef sökudólgar >-rðu hvergi nærstaddir, er þær væru fluttar. Sunnudagaskólar ættu hins vegar að geta miðlað góðri og heppi- legri fræðslu í þessum efnum, ef vel væri á haldið. I málið var kosin þessi nefnd: Séra G. Arnason, Mrs. H. V. Rennesse, Mrs. F. Swanson. Þá vakti séra G. Arnason máls á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.