Heimskringla - 07.07.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.07.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JÚLI 1926. Fjær og nær. HátíSahald Norðmanna í Camrose, «r hófst 3. þ. m., hefir verið vel sótt, eftir fréttum að dæma, er borist hafa þaðan. A sunnudaginn var hinn mesti mannfjöldi þar saman kominn, sex þúsundir að talið er að minsta kosti, en margir gizka á tíu þúsundir. Á mánudaginn var ekki alveg eins mikið fjölmenni, en þess veigameiri kostur var borinn fyrir þá er við- staddir voru. Er sagt að hvorki meira né minna en 17 ræður hafi verið fluttar þann dag, og bar ekki á öðru en áheyrendur staeðust þá raun prýðilega. þrátt fyrir steikjandi sól- arhita. Sex' ræður voru haldnar um morguninn, átta ræður frá hádegi til miðaftans og þrjá ræður um kvóldið. . Eru hérlendir fréttaritarar stein- hissa á þeirri þrautseigju við að sitja er þeir norrænu sýndu þarna. Fyrstu sex ræðurnar, er haldnar voru um morgunina. voru fluttar á norsku, og auk þess tvær eða þrjár siðari part dagsins. A meðal þeirra ræðumanna var málarinn Ears Hauka nes, er flutti erindi um norska list, og Ingvar Olsen, norskur blaðamað- / ur héðan frá Winipeg. Voru mál- verk eftir Haukanes til sýnis þarna á mótinu. Meðal ræðumanna voru þrír Is- lendingar, forseti Þjóðræknisfélags Islendinga, séra Jónas A. Sigurðs- son frá Churchbridge, er mættur var í boði hátíðanefndarinnar fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins; Dr. B. B. Jóns Þeir feðgar Þorsteinn og Jóhann Þorsteinsson frá Leslie, voru hér á ferð um helgina, austan frá Ontario, og héldu heimleiðis á inánudaginn. Helgi Johnson, B. Sc., sonur þeirra hjóna Mr. og Mrs. Gísla Jónssonar, 906 Banning, kom hingað til bæjar- ins um fyrri helgi, og dvaldi nokkra daga að heimili foreldra sinna. Helgi fæst við visindalegar jarðlagarann- sóknir í Manitoba í sumar, ásamt nokkrum félögum sínum, undir umsjá Dr. Wright frá Ottawa. Eru þeir að rannsaka lithium berandi jarðlög hér í fylkinu. inni. Smiðir byggingarinnar, Einar Jóhannsson og Jón Guðmundsson. buðu stjórn og framkvæmdanefnd fé- lagsins til kaffidrykkju að lokinni at- höfninni. Styrktarsjóður Björgvitk Guð- mundssonar. Aður meðtekið ..............$1282.44 H. Haldórsson, Winnipeg .... 25.00 $1307.44 T. E. Thorsteinsson. Wonderland., Athygli lesenda skal jdregin að auglýsingu Wondérland leikhússins, og sérstaklega að hin stórfræga ser- ial mynd, “The Green Archer’’, sem verður byrjað að sýna á þessu vin- sæla leikhúsi á mánu-, þriðju- og miðvikudaginn i næstu viku. Einn kafli þessarar myndar verður svo sýndur á viku, þangað til hún er bú in. Missið ekki af fyrsta kaflanum yður mun iðra þess. Dánarckœgur. — A föstudaginn 21. þ. m. andaðist að heimili sínu hér í bænum Guðrún Þóra Kristjánsdótt- ir, kona Kristjáns Helgasonar verzl- unarmanns í Kaupfélagi Eyfirðinga. Frú Guðrún var tæpra 58 ára göm- ul, er hún lézt, og hafði átt við mjög langvarandi vanheilsu að stríða. — Aðfaranótt 25. þ. m. andaðist í Guð laugsvík í Hrútafirði Ragúel bóndi Ölafsson, 76 ára að aldri. Ragúe! var faðir Jóhanns kaupmanns Ragú- els hér í bænum. Þau hjón Jóhann og frú Guðrún kona hans fóru með Esju síðast vestur í Hrútafjörð. — Voru þau fyrir skömmu komin í Guðlaugsvík er Ragúel bóndi lézt. Slysfarir. — A laugardaginn var vildi það sorglega slys til að þriggja ára drengur, . sonur Eggerts Guð- mundssonar smiðs, féll í nótalitunar- pott við húsið nr. 9 í Gránufélags- götu og beið bana af Var hann að bana kominn, er hann náðist, lifði þó þrjú dægur við mikil harmkvæli og andaðist á mánudagsmorguninn. Landsfundur kvenna hófst á þriðju daginn og stendur til laugardags. — Eru þar rædd ýmiskonar félagsmál kvenna og þjóðmál, en erindi flutt og annað haft til skemtunar og fróð- leiks á kvöldin. (Dagur.) æmmz: n Wynyard leikfélagið sýnir tvo leiki: “ÚTBURÐINN” Sjónleik í einum þætti eftir dr. J. P. Pálsson, og Auglýsing. Allir þeir, sem á einhvern hátt eiga ókláruð viðskifti við Kristinn heitinn Pálmason, sem andaðist í Winnipeg 4. júní 1926, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til mín við fyrsta tækifæri. 5. júlí 1926. B. M. Long, Administrator. 620 Alverstone St. Winnipeg, Man. Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð nAPANN Atlas Pastry & Confectionery Allar tegundir aldina. Nýr brjóstsykur laus eða í kössum Brauð, Pie og Sætabrauð. 577 Sargent Ave. Avarp. Eg undirskrifuð hefi síðastliðin ár verið að vinna að því að' safna son frá Winnipeg, er Brácken for- ] heirtiildum og skrifa sögu íslendinga sætisráðherra hafði sent fyrir hönd stjórnarinnar, sem fulltrúa Manitoba fylkis, og skáldkonan Mrs. Laura Goodman Salverson. Brownlee, forsætisráðherra Alberta mætti fyrir hönd stjórnarinnar og færði hátíðagestunum árnaðaróski/ hennar. Mun ýmsum detta í hug, er þeir sjá þetta, að* annaðhvort vaxi kurteisin eftir því sem vestar dreg- ur, ellegar þá að þeir viti það fyrir vestan, að Norðmenn frændur vorir eru ekki alveg eins nægjusamir og lítiliáttir í opinberum viðskiftum eins og vér Manitoba-Islendingarnir. Hér var þó ekki um hálfrar aldar afmæli Norðmanna í Alberta að ræða. Svo var ráðið, að Hon. Charles Stewart yrði þarna á hátíðinni, en sökum pólitiskra anna í Ottawa, treystist hann ekki að koma. Auk Brownlee forsætisráðherra og þéirra er taldir hafa verið, fluttu þarna ræður þeir Hon. J. S. Latta, fyrir hönd Saskatchewanfylkis; N. N. Westby, fyrir hönd British Col- umbia; Aulfert ræðismaður frá MonJ treal, fyrir hönd nofsku stjórnarinn- ar; Hon. V. W. Smith, sem þing- maður Camrose kjördæmis, og Gil- bert dómari, frá Wittmor, Minn., for- seti félagsins "Sons of Norway in America” fyrir hönd þess'félags. Hátíðahaldið tekur enda í dag. Messan í Sambandskirkjunni á sunnudaginn var, verður síðasta mess an á þessu sumri þangað til í sept- embermánuði, samkvæmt þeirri venju er ráðið hefir. Mrs. Th. S. Borgfjörð flutti á mánudaginn úr bænum, í sumarbú- stað norður í Arnesi, ásamt yngstu börnum þeirra hjóna. Mr. Borg- fjörð verður hér í bænum í sumar að staðaldri til þess að líta eftir kirkju- bvggingunni miklu, er þeir félagar hafa tekið að sér að reisg, All Saints kirkjunni. Séra Friðrik A. Friðriksson fra Wynyard kom hingað til Winnipeg frá Kirkjuþinginu á Gimli um miðja fyrri viku, og messaði hann í Sam- bandskirkju á sunnudaginn var. — Hann hélt heim til sin í gærdag. Mr. Sigurgeir Pétursson frá Ash- ern kom hingað til bæjarins í fyrri viku, og hefir dvalið hér síðan. Fer hann heimleiðis aftur á morgun. — Þurkasamt kvað hann hafa verið þar nyrðra í vor, og kaldara en æskilegt befði verið fyrir gróður. Þrír synir Mr. Lofts Jörundssonar, Sigtryggur, Hallgrímur, Ingigunnar, fóru vestur til Vancouver í vikunni sem leið. Dvelja þeir þar sennilega sumarlangt. í Norður Dakota, sem nú er verið að prenta. Eg býst við að verða á tslandi, þegar bókin kemur út, en hún verður til sölu í hinum ýmsu bygðum Islendinga. Eftirfylgjandi hafa aðallega á hendi útbreiðslu bók arinnar: S. K. Hall, 720 Furby St. Winnipeg, Canada; B. S. Thorwald son, Cavalier, North Dakota, og Carl Peterson, 531 West 122nd St. New York. Eg vil nota þetta tækifæri til þess að þakka þeim mörgu, sem styrkt hafa þetta verk mitt á einn eða ann an hátt, og hjálpað mér til þess að grafa upp efni bókar minnar, er nær yfir hálfa öld. Heimildir hafa oft og tíðum verið fremur ónógar, og eg hefi orðiðlfyrir vonbrigðum með efni, sem rpér var lofað fyrir mörg um mánuðum. Bók .mín mun samt geta um fleiripart landnema í Dakota, og jafnframt gefa yfirlit yfir sögu bygðarinnar frá frumbýlingsárunum til þessa dags. Virðingarfylst, Thórstina Jackson. Frá íslandi. Hornsteinn Heilsuhœlisfélags Norð urlands var lagður þriðjudaginn 25. þí m. I hornsteinn var lögð stutt skýrsla um bygginguna og tildrö hennar, undirrituð af stjórn og fram kvædarnefnd Heilsuhælisfélagsins — Einnig voru lagðar þar myntir þær, er gilda hér á landi. Þessir gripir voruiiuktir í eirhylki og siðan múr- aðir í steininn. A undan var sungið “Ö, guð vors lands”, og síðan fram- kvæmdi varaformaður félagsins, Stkr. Jónsson bæjarfógeti, athöfnina með ítarlegri ræðu; fjöldi fólks var við- staddur frá Akureyri og úr grend- Gamanleik í 2 þáttum; á eftirtöldum stöðum: WYNYARD 13 JÚLÍ — ELFROS 14. JÚLÍ LESLIE 15. JÚLÍ Byrjað á öllum stöðunum kl. 8.30 síðdegis. CAPIT0L BEAUTY PARLOR .... 563 SHERBROOKE ST. Heynit5 vor ágrætu Marcel A 50c; Ileset 25c ox Shlnxle 35c. — Sím- it5 II 6308 til þess at5 ákveía tíma frá O f. h. tll 6 e. h. FUNDARB0Ð Fulltrúanefnd “The Icelandic Good-Templars of Winni- peg”, boðar tii sameiginlegs fundar hinn 8. júlí 1926, kl. 8 að kvöldi, í Goodtemplarahúsinu. Verk fundarins er að ræða og taka fasta ákvörðun um fyrirhugaðar breytingar á efri sal hússins. Allir meðlimir eru ámintir um að sækja fundinn. G. M. Bjarnason, forseti. EGILL H. ritari. FÁFNIS # t t t t VSV.WW.'WW.SV LESIÐ MIÐANN i SKOÐIÐ STJORNARSTIMPILINN Á ÖLLUM FLÖSKUM AF HAJIN GEFUR II’PI.fSIVGAR SEJI YÐUR IvOJIV VI« WWWWÚ WÍ4 'nuðMjáúkiéitt tth ftk ttk tá (k mtátiktá DINOVMN- AMERICflN Til og frá Islandi Frit5rik VIII, hrat5- WnUfnr skreit5asta skip 1- ii.Culjax ur8landam “* ‘S<* N*W York Siglingar frá New York “Hellig Olav”.......22. júlí “Frederik VIII” .. .. 3. ág. “United States” . . . . 12. ág. “Oscar II”..........26. ág. “Hellig Olav” .. .. .2. sept. “Frederk VIII” .. 14. sept. “United States” .. .. 23. sepL “Oscar II”............. 7..okt. Fargjöld til Islands aðra leið $122.50 Báðar leiðir .......... $19ð{.00 Sjáið næsta umboðsmann félagsins eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi beinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta ferða- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- American Line 461 MAIN ST. WINNIPEG W0NDERLAND THEATRE Flmtu-f ffistu- ogr luiigardag i þessarl viku: Lon Chaney i “The Tower of Lies” HlAnu_v þrlffju- ogj miðvlkudflí ( næstu viku Mae Murray í uThe Masked Þar að auki hin nýja kafla- mynd: “THE GREEN ARCHER”. Einn kafli hvern mánu-, þriiíju- og miðvikudag. Það er bezta kaflamyndin. — Byrjið á fyrsta kaflanum. G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. tfr og gallsmft5averzlun Póstsendingrar afgrreiddar tafarlaust. AðRerlilr flbyrgrstar, vandað verk. 666 SARGENT AVE., SIMI B7480 Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor of advanced Frenoh in Pitman’s Schools, LONDON, ENGLAND. The best and the quickest guaranteed French Tuition. Ability to vvrite, to speak, to pass in any grades and to teach Frenoh in 3 months. — 2T5A PHOENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD.— TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also by corrspondence. You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæt5i vort er útbúiS tftl at5 spara yt5ur peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 691 PORTAGE AVE. B 7743 Vilt þú komast áfram Veigengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. ’ Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwooc/ Bus/ness College . yeitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar St. James Private Continuation Scliool and Business College Portage Ave., Cor. Parkvieiv St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá san frá öðrum þjóðum koma að láta í Ijós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækjð persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa sér til hans. Símanúmer N-6537 eða A-8020. T Verð: Á máUuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla........5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 :l Swedish American Line t TIL Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími J-2777 Heimili J-2642 16. 22. X Sími N 8603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC ' 346 Ellice Ave., Winnipeg f f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. ♦> Ý BÁÐAR LEIÐIR $196.00 .. ♦*♦ Y Siglingar frá New York: \ *<J M.s. GRIPSHOLM....... frá New York 3. júlí *■? *f E.s. DROTTNINGHOLM Y E.s. STOCKHOLM .. . Y M.s. GR'PSHOLM .. . ❖ E.s. STOCKHOLM . . . , E.s. DROTTNINGHOLM ♦♦♦ M.s. GRIPSHOLM.. .... ....... X E.s. DROTTNINGHOLM . “ “ “ % SWEDISH AMERICAN LINE ♦ 470 MAIN STREET, júlí júlí y 7.ágúst ♦> 22.ágúst ♦♦♦ 28.ágúst ♦♦♦ 11. sept. X 24. sept. X i *? +*++X++l++*++l++t++4++l++l++t++l++l++l++t+t++t++t++l++*++*++**+l++l***++l++$,t Kaupið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.