Heimskringla - 14.07.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.07.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 14. JÚLÍ, 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Búið sjálf til SÁPU ogf sparið peninga! Alt sem þér þurfið er úrgangsfita og GILLETT’S PUREI VF FLAKEhl bi Notvísir í hverjum bauk. Matsali yðar hefir það'. sem og hefir veriS lofað um liSna [ dagsþis. Margar fiölur og guitarar mannsaldra. Vér segjum þeim, aðr spila undir. Seinna sjást piltar og’K IM A "p1 "P I fA | L) ef þeir óski, ag Vestur-Canada megi stúlkur í fögrum, sterklituðum bún-j A 1 i\ v3 1 J V/ ná sinu fullkomnunarþroskastigi, þá ingum við dans og leik á sólglitrandi pooðec09SOSO&SCCCOCCOSOO&&OeCOOð00 90S009SCCOSC}CCCCCCCCCCCCCCCðCCCCCOCCCCCCOSOGOð( hjálpi þeir okkur til að veita fram- sóknarstarfi voru til norðurs, þvi það er þar, sem Vestur-Canada nær sínu þroska-hámarfd. / (B. L. B. islenzkaði.) Hin þýzka æskuhreyfing Eftir Reinh. Prinz. (Tekið eftir Lesbók Mbl.) Niðurl. Æsktimennirnif leita nýrra viðhorfa, taka upp gamla þjóðsöngva, leiki o. fl. ur, sem svo ört þroskar allan jarðar- gróður á þessu svæði, þar sem lofts- hlýindin fara vaxandi til klukkan 6 síðdegis á hverjum degi. En það sem þingmaðurinn frá St. Lawrence og St: George sagði um vöxtinn þar nyrðra, þá var ekki ver'kfræðingur- inn, sem hann bar fyrir staðhæfingu sinni, að ræða um mosrf, heldur urn leðju, sem yfirflyti í mýrum, þar sem leðjan væri' eins þykk og mýrarnar væru djúpar. En í norðlæga hluta lundsins, þar sem grýtt væri, þar væii Jafnan mosi. En eigi að síður er grægð af góðu landi þar nyrðra, eins og sýnt var í framburðum vitna fyrir Seriíite-nefndinni 1924. Ley.fið mér að benda á framburð herra Stefáns- sonar, á bls. 34 í nefndarskýrslunni: “£g heíd að Churchill yrði be/ti staðurinn til að ala þar moskusuxa- hjörð, af því að vér vitum, að þar cf gott grassprettuland.” Hann hélt áfram að . skýra fyrir nefndinni, að á sléttlendinu væri grasspretta nægi- leg, og að það sém alment er neínt ófrjótt land, væri í raun 'réttri gras- sléttur. A bls.. 50 í sömu skýrslu fmnum vér framburð herra J. B. Tyrrell, sem sagði: “Eg held að hreindýrabú á vestur- ströndinni væri fyllilega fýsilegt. Eg sá mi'tdá grasfláka þar.og einnig feikimiklar hjarðir af caribou-dýrum sem lifa eingöngu á grasi. Þau virt- ust hafa nægilegt fóður.1’ Til hvers er fyrir háttvirta þing- menn að leggja trúnað á híutdrægar fpásagnir manna, sern ferðast hafa þar yfir aðeins lítil svæði, og sem segja hin svonefndu óræktarsvæði’ ckki framleiðsluhæf, þvert á móti framburðum annara eins manna eins og Stefánsson’s og Tyrrell’s, sem segja að þessi héruð geti alið kvik- félnað, og sérstaklega hreindýr og moshusnaut. Vér sem höfum verið á framangreindum svæðum og -þekkj- nm framleiðslumöguleikana, vitum, að þroskamáttur þess er ósegjanlega tnikill. A einu tiipabili sögu. vorrar var sú trjiaralda þrumuð út til um- heimsins, að litill ræktunarmáttur væri i svæðum þeim sem lægju í fjar- lægð frá Canadian Pacific járnbraut- inn: í vesturlandinu. Síðan hefir þó ,það félag lagt margar brautargrein- ar út frá aðalbraut þess i Saskatche- wan, og í því héraði er árleg fram- leiðsla hveitis um 150 miljónir mæla. Þeir sem þekhja sögu Canadian Paci- fic brautarinnar, ættu að háfa vit- að betur en svo, að þeir teldu nokk- urn efa á framleiðslumöguleikum vest urlandsins. Svipaðar efasemdir hafa á liðnum árum kornið frarn um fram- leiðslumöguleika Manitobafylkis, eða að minsta kosti um norðurhluta þess. Það var sagt að korntegundir gætu ekki vaxið þar. Samt eru þfer nú ræktaðar þar, og sú ræktun eykst norður ábóginn með hverju líðandi ári. Eg er ekki í noMcrum efa um það, að þeir sem að undanförntí hafa gert kröfu til þess að þekkja mögu- leika vesturlandsins, hafa borið út al- gerlega rangar hugmyndir um norð- urhluta þess. Það et hvorki ein mýri eða lcelda, og ekki heldur ónýtt eða ófrjótt land, heldur er það hérað móttækilegt fyrir miklar framfarir, og þær framfarir.verða sýnilegar inn an fárra ára. Við frá Vesturlandinu, <»g sem því erum kunnugir og gerum okkur grein fyrir framtiðarmöguleikum þess, höf- unr örugga trú á því. Við komum í fullu trausti til háttvirtra þingmanna og biðjum þá að veita okkur nokkuð, I upphafi var alt þetta nýfædda líf heldnr gróft og óræktað. ’ Margt af því fína og viðkvæma lá ennþá í kafi hins niðandi straums, sem er frumlif- ið sjálft. En seinna komu menn, sem kunnu að móta og að byggja. Qg það er eitt einkenni æskuhreyfingar- innar þýzku, hvað hún átti mikið af þesskonar listfengum mönrnun. Allir voru hissa á því, hvað þessi æskulýð- ur skapaði úr engu nenia sjálfuin sér. Hann skapaði heila æskumennT ingu, sem r^áði öllum hliðum lífsins. Frá hæstri hátíð niður að daglegustu hlutum, ýfékk alt nýtt og engjum. Þeir keppa hvær við ann- an. í íþróttum og sönglist. Þeir liggja í smáhópum um eldinn, þar sem mat-: ur er tilreiddur. Þeir hlusta á leik- rit er fer fram á leiksviði náttúrunn- ar. Öendanlegur gltðskapur virðisí renna um alt og alla. Þar er æska, sem ekki vill láta sundra sér í með- limi allskonár félaga, — heldur öllu fremur faðma alt lífið sitt í einu. — A heiðskírri nóttu gera þeir ungu menn hring kringum hátt hlaðinn við arköst. Bál logár pup og kastar eldglæringum út í myrkrið. Þar er þögn, en síðan ómar voldugur söng- ur um þessa hátíðisnótt. — Þetta er hátið æskunnar, sem l»efir fundið f sjálfa sig og framkvæmt drauma sína með eigin hvötum sínum og .kröft- um. - Reykjanes. Einhver einkennilegasti staður í grenni Reykjavíkur. Fæstir Reýkvikingar þekkja hið eiginlega Reykjanes, þó undarlegt megi virðast. Er óhætt að fullyrða að margir hafi dvalið langvistum hér frumlegt j í höfuðstaðnum án þess/ að vita, hvar snið. “Farfuglarnir” uppgötvuðú að á Reykjanesskaga hið a einkeiinilega nýju þann óþrjótanlega auð af hin-1 Reykjanes er, en það er skagatotan unrfallegu þýzku þjóðsöngvum fyrri syðst og vestast á Reykjanesskaga, alda. — Eins og vorstraumur hefir þessi nýja músík-alda runnið yfir alla þjóðina. Sönglist og leiklist skipuðu helzt öndvegi á öllum hátíðahöldum æsku- hreyfingafélaganna. Það hefir vak- ið mikla eftirtekt, hve mikilli kunn- áttu þessir'ungu menn hafa náð, með þeirri listamannlegu alvöru, sem þeir veittu slíkum viðfangsefnum. Hérna liggja líka rætur alveg nýs samkvæm- islífs og heimilis, sém virðist vera þar sem er vitinn mikli, þar sem Vig- fús Grænlandsfari var vitavörður um langt skeið. En hann hröklaðist þaðan í fvrra, og er sagt að hann, óg einkum fjölskylda hans, hafi verið búin að fá nóg af þarvistinni, jarð- skjálftunum • og erfiðleikunum á Reykjanesi. Á Reykjanesi er einhver einkenni- legasta og stórfenglegasta náttúra, sem þekkist hér í nágrenni. Þar er land alt hrauni þakið, gígar margir að myndast í Þýzkalandi, eftir að ^ og gróður lítill eða enginn. Þar eru hinn gamli tómleiki skemtunarstaða þverhnýptir fuglaklettar í sjó fram. og sundurleits heimilislífs er orðinn óþolandi. n Verustaðir “farfuglanna’’. “Farfuglarnir” bygðu sér “hreið- ur” sín heima í bænum, sveitarheim- ili uppi í sveitum og smíðuðu alt sjálfir í þau. Þar var rnargt, sem var sniidarlega gert, og það leið eng- inn frídagur, að þeir ekki löbbuðu 4—5 tíma upp í sveit, til þess eins, að vera heima hjá. sér. En alt, sem var gert og búið til, átti að bera hinn hreina, sterka, frumlega svip, sem sæmir heilbrigðum, fjörugum, göfuglyndum mönnum. V Skólarnir og heimilin verða að við- urkenna hreyfinguna. Það hafði ekki liðið á löngu áður en skólar og heimili urðu ag viður- — I sjávrahamrana eru hellar mi'kl- ir og merkilegir. A felli einu bröttu stendur vitinn, hár og reisulegur, en j úr umhverfinu rýkur, þegar kyrt er ! veður, eins og það væri alelda. Þar er litli Geysir. Hann gýs hátt j með rríikiíli gufu, og hinn heljarmikli j I leirhver Gunna, sem verið hefir spök j um hríð, en er nú að rífa sig. Og, þar eru jarðskjálfar svo tíðir, að j heimafólk á * vitavarðarbústaðnum j tekur eigi til þess, þó að húsgögnin j leiki þar á reiðis'tcjájlfi, og rúður j skrölti í gluggum. Frá Reykjanesi' er rösk tveggja tíma ferð til bygða, hvort heldnr er farið austur á boginn til Grindavík- j ur, eða norður til Hafna. — Sjaldan er gestkvæmt á Reykja- j nesi, enda þess eigi að vænta að vetri til; en á sumrin væri það ætlandi, að kenna og jafnvel beygja sig undir margir Reykvikingar kysu heldur að þessa hreyfingu, sein ekki var hægt að takmarka að. neinu leyti; því hún er eitt tákn nýrra tíma, sem eru að renna yfir mannkvnið. Hún hefir að sínu leyti valdið þeirri endurreisn, sem er að ganga yfir Þýzkaland 1 núna. I skólum, í félögum, á heim- ilum og alstaðar þar, sem andlegt líf á sér stað, virðist vera að skapast nýtt liferni í anda nýs hugsunarhátt- ar, er krefst heilþrigðs lífs, ‘heillra’ manna og eðlilegrar meðferðar á öllu. Iiáborg œskuhreyfingarinnar. I í fallegri sveit í miðju Þýzkalandi rís háfjall nokkuð, sem er krýnt sterkum og stoltum kastala. — Hann er eign æskulýðsins, þvi að æskuhreyfingarmenn hafa bygt hann upp úr rústum.------Það er á heið- rikum sumardegi. Ur öllum dölum í kring koma smáhópar af "farfugl- um’’, syngjandi að fjallinu. Þeir koma flestir úr ferðalagi, sólbrendir og fullir af fjöri. Þar safnast fleiri þúsundir saman á grænum grasflöt- um fyrir framan kastalann. Og þá hefst ein af þeirn hátiðum, sem þess- um ungum mönnum hefir orðið að brennipúnktum lífsins. — Það er snemma morguns. Oteljandi fjöldi aí piltum og stúlkum skipa sér í kring j um risavaxna eik, til þess að halda guðsþjónustu. Þar er engin.n prestur í hempu og með kraga, heldur talar einhvel úr hópnum upp úr hjörtum þeirra samankomnu. Og síðan hljóm- ar söngur af hundruðum hreinna radda út í þá guðlegu dýrö vaknandi Vér höfum öll Patent MeSöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. PETERS Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice <fe Arlington Sími: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. FJytja, Reyma, bfla nm og senda Hfiamiini og Plano. 11 reln.sa Gfllfteppi SKRIFST. ok VÖRUHtJS «(7» Ellfce Ave., nft!:i*s:t Sherbrooke VöllUHOSé “B"^ Kate St. Muirs Ðrug Store Kllioe og: Beverley G.K«I, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr flvextlr oK Garímeti, Vindlnr, Cigrarettur og Grocery, Ice Crenm ogr Svaladrykklr* Sími: A-5183 x 551 SARGENT AVE., WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tilbúin eftir máll frá $33*50 og upp Met5 aukabuxum $43.50 SPECIAL skussast með bifreið suðitr í Grinda- vík eða Hafnir og ganga síðan um hin einkennilegu hraun 2—3 tíma ferð út Revkjanes, heldur en að gtevpa hér göturykið i Reykjavík um helg- ar og góna á náungann. Þeir sem eru allrtl fótlatastir, geta fengið sér hesta þar sem akveg þrýtur. En að þvi er lítill flýtisauki, því að vegurinn er lélegur. Margur farkostur hefir strandað á suðurströnd Revkjaness, og margur sjógarpur látið líf sitt í þeim ægi- lega brimgarði, þar sem öldur úthafs ins skella á sundurtættum hraunhömr- um.. I vetur sem leið druknuðu margir .röskir drengir í lendingunni í Grinda- ví'k. Það var á björtum sólskinsdegi; og gátu menn notið góðviðrisins og sleikt sólskinið hér inni í Reykjavík, þó svona væri þar. Skamt frá Járngerðarstaðahverf- inu liggur nú togarinn Asa, fáar j skipslengdir frá fjöruborði. Er búist við að hún náist út með stórstraum, það er að segja, eftir þvj sem björg- i unarmenn segja. En Grindví'xingar j voru lengi vantrúaðir á, að hægt væri j að ría skipi á flot, sem hefði haft þar jafnnáin kynni af ströndinni, eins og Asa. Á rekafjöru frá Grindavík vestur að Revkjanesi, verður fyrir augum ^ manns margskonar hrygðarsjón. En j i þvi umhverfi, sem þar er, blandast hrygðin lotningu, fyrir stórfengleg- um náttúruöflum. Fyrir ströndinni <fer víða bár sjáv- (Frh. á 7. bls.) HI5 nýjn Murphy’s Boston Beanery Afgrei5Ir Fish A Chips f pökkum U1 heimflutnings. — Agrætar mál- tíöir. — Einnig molakaffi og svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- or5 vort. «30 SARGENT AVE., SIMI AlOOð Slinl 113050 824 St. Matthevra Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt ver?J. Allar bíla-viðgerðir Radlator, Foundry acetylene Weldlng og Battery servlce Scott’s Service Station 649 Sargent Ave Simi A7177 Winnipeg Skrlfstofutlmar: 0—12 1—6,30 Eiunlg kvöldin ef æskt er. Dr. G. Albert Fð(a«f‘rfrn‘ðlnj;ur. Slml A-4021 138 Somernet llldg., Winnlpesr* MltS B. V. fSFELD PlauÍMt & Teacher STUDIOt 666 Alverntone Street. Ph«»ne: B 7020 HEALTH RESTORED Læknlngar án 1 y f 1 • Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNTPEG. — MAN. Dr. M. B. Hal/dorson 401 B»yd B1«b. Skrlf8tofusimi: A 3674. Stundar sérstaklegra lungnasjúk- dómt. Er aö finn«a á skrirstofu kl. 12—>13 | f h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Aro. TalMmi: Sh. ZXB'A. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullkmitlui Selui giftlngaleytisbrál. B.rsiakt amygli veltt pöntusuu og vibgjörtluin útan af landl. 264 Main St. Phona A OT 1 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Blda. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vitítalstlml: 11—-12 og 1—B.S8 Helmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J. Ghristopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. A. ÐLöyDAL 818 Éomerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdðma. Atl hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Helmllt: 806 Vlctor St.—Simi A 81(0 ■= ■■■ =»=■ Talefmlt 4NNN8 DR. J. G. SNIDAL TANNLUiKIIIH 614 Somenet Bl*»ek e Portagc Av«. ^INNIFBU WALT^ER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfræðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími A 4963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Ma.n. DR. J. STEFÁNSSON 21« MGDICAL ARTS BLBCk Hornl Kennedy o% Graham. Stnndar tluKðo,u au,na-, ayu aef- ok kverka-ajúkdéaua. '8 kltta fré kl. 11 tll 12 «K kl. 8 tl O e- k. Talafml A 3531. Heliuti 'S Rlver Ave. Dr. K. J. Backman 404 AVENITE BLOCK Læknlngar meH rafmagpi, raf- magnsgeislum (ultra vlolet) og Radium. Stundar elnnlg hörundssjúkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—8 Simar: Skrifst. A1091, helma N8638 7. H. Stitt . Ó. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union * Trust Bldg. WinnipTg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A„ M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724l/i Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir sainkomulagi. Heimasími; B. 7288 Skrifstofusími: B • 6006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heifitasítni; A-7286 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ytSar dregnai e?5a lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winntpeg Látið oss vita um bújaröir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DAINTRY’S DRUG . STORE Meíala sérfræíingw. ‘Vörugæði og fljót afgreiísU' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoii, Phone: Sherb. 1166. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalt- birgðir af nýtizku kvenhöttum. Hún er eiua íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskífta yðar. Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S ber.ta prerb Vér Rendum helm tll ybarw frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellce Ave*, hornl Langilde SIMI B 2976 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CDRL, »6-50 and Beauty Culture in all bracheu. Huurai JO A.M. «n 6 P.M. except Saturdays to » p-M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selur likklstur og r.nnast um öt- farlr. Allur úíbúnaBur sé bu.tf Ennfremur selur hann allskonaé mlnnlsvarba og legstetna_■_I 843 SHERBROOKE ST. Phonft N 6607 WINNIPBS Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Sfml N-0704 328 Hargrave S«., (Nftliegt Elllc.) SkAr ok utlffvti bflln <11 ef«tr mftll I,l«l« ef«lr fOUæknlngum. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í. borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.