Heimskringla - 14.07.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. JÚLÍ, 1926.
Fréttabréf
(Frá fréttaritara Hkr.)
Markerville 1. júlí, 1926.
VeSrátta síöastliðinn mánuð hefir
vei ið góð og hagstæð hér um sveitir;
r..eg votviðri en hlýviðri lítil. Sum-
stdðar er sagt að frost hafi kipt úr
gróðri á ökrum, sem seinkar fram-
fórum; en yfirleitt mun útlit á
öilum gróðri í betra lagi; enda hefir
veðráttan þetta vor verið óvenju-
lega góð og hagstæð, svo alt sýnist
benda á góða framtíð, hvað upp-
skeru áhrærir. En svo er nú þessi
mánuður óséður; hann hefir stund-
um hallað uppskeruvonunum á svip-
stundu, ýmist með frosti eða hagl-
stormi; bezt að vona að svo verð'
ekki nú. Alt hefir farnast vel þetta
vor, svo sumarið ætti áð geta miðl-
að góðu og hagnýtu úr þeim undir-
búningi.
Heilsa fólks hefir verið góð al-
ment, það sem heyrst hefir. Gamla
fólkið er samt undantekning, sem
hjarir enn og bíður eftir bendingu
frá jeðri völdum. Það má nú líka
missa sig. Það er búið ag brjóta
ísinn, og hreinsa vakirnar; það er
sú ameríska sæla, sem því hefir fall-
ið í skaut; minna mátti það ekki
vera. —
17. júní var nefndur “Islendinga-
dagur”, og tókst sæmilega. Veður
var ekki trygt. Fjölmenni sótti að
hvaðanæfa, mun þó hafa verið nokkru
færra en vant var. Skemtiskráin var
fábreytt, aðallega í ræðuhöldum,
fluttum á enska tungu að miklu leyti.
Sóra P. Hjálmsson byrjaði ræðu-
höldin með stuttri, vel fluttri tölu á
íslenzku. Þá talaði Mrs. Lára Sal-
verson rithöfundur á íslenzka og
enska tungu, og þótti henni segjast
vel, að sögn þeirra, sem dómgreind
eiga að hafa. Þá kom fram aðal-
ræðumaður dagsins, herra þingmað-
ur Wilhelm Paulson frá Sask., sem
talaði fyrir minni Islands; var það
hið bezta framflutt. W. P. er snjall
og skemtinn á ræðupalli, heíir gott
vald á íslenzku máli. Hann lýsti
með fáum en sönnum dráttum tím-
unum frá á gullöld; gat um, hve
mikið þjóðin hefði liðið, hve mikið
væri í íslenzkt þjóðerni spunnið, hve
íslenzka tungan, þetta fegursta mál
meðal hinna lifíndi tungumála, væri
sterkt og kjarnyrt mál, o. s. frv.
Að síðustu flutti hartn tölu * á
ensku. Svo voru fluttar tölur af
enskum þjóðmálaskúmum, sem ekki
áttu skylt við daginn né tilgang hans.
Hornaflokkur Markerville spilaði yf-
ir daginn. Enginn söngur var um
hönd hafður, sem ætíð hefir verið
venja til. — Ekki veit eg hvernig
þessari afturför í þjóðlegu stefnunni
•er varið; held þó að forstöðunefndin
hafi ekki lagt sig mjög frath um
þetta, þótt bezti söngmaður bygðar-
innar sé einn af nefndarmönnum. —
Meðal unga fólksins er mér kunnugt
um, að eru til sönghæfar raddir, ef
þær væru æfðar og notaðar, þótt
söngþekkingu sé nú kanske ábóta-
vant, sem von er. Ymiskonar leikir
voru hafðir, en hvað þeir voru áber-
andi eða merkilegir veit eg ekki um
Ungfrú Rósa Stephansson ^kálds,
er nýskeð farin austur til Winnipeg.,
Mun hún ætla í kynnisferð til Garð-
ar, N. D., til frændfólks síns og
venzkamanna.
---------x---------
Fjær og nær
og vina. — Þau héldu heimleiðis aft-
ur á mánudaginn.
Við prófin, sem voru haldin við
Toronto Conseratory of Music, tók
Mrs. Guðrún Helgason Associate
Piano (A. T. C. M.) með Honors.
Stefán J. Scheving heilbrigðisfu'd
trúi, er nýlega fluttur búferlum. —
Hjeimilisfang háns nú er Suite 1,
Beveridge Block, 802 Main St.
Mr. Sigurður Magnússon frá
Piney var í borginni í vikunni sem
leið. Hafði hann setið kirkjuþing
Hins Sameinaða kirlcjufélags á Gimli
og ferðast síðan um Nýja Island.
Hann fór heim aftur um helgina.
Kvenfélag Sambandssafnaðar á
Gimli heldur Bazaar laugardaginn
17. þ. m.. Verður þar margt eigu-
Iegt við mjög lágu verði.
Hinn efnilegi íslenzki iþróttamað-
ur Garðar Gíslason, sem fór alfari
heim til Islands aftur í vor, býr auð-
sjáanlega að þeirri þjálfun, er Tiann
fékk hér. Eftir því sem Free Press
segist frá, hefir hann sett nýtt met
í 100 og 200 metra hlaupi á íþrótta-
móti í Reykjavík, og varð annar í
400 metra hlaupinu.
Sennilega hefir þetta verið íþrótta
mótið 17. júní.
Hingað til borgarinnar komu í lok
síðustu viku þeir Arni lögmaður
Eggertsson, Guðlaugur Kristjánsson
og Gunnar Guðmundsson, frá Wyn-
yard, Sask. Keyrðu þeir' í bíl Mr.
Eggertssonar og fengu alislæmar
brautir mest að Ieiðinni. Mr. Egg-
ertsson dvelur (hér um óákveðinn
tíma, þar eð kona hans verður skorin
upp innan skams. M*r. Kristjánsson
leitaði læknisráða við sjóndepru, og
býst við að fara heim seinnipart þe-s
arar viku.
Mr. Jónas Pálsson píanókennari og
Mrs. Pálsson, ' lögðu í skemtiferð
vestur að hafi í síðustu viku. Var
ferðinni fyrst heitið tij Vancouver
og síðan suður með ströndinni.'
Eftirfylgjandi nemendur Mrs. Guð-
rúnar Helgason tóku próf við Tor-
onto Conservatory of Music;
Instructoiry Piano; Albert Strang;
First Class Honors.
Elementary Piano: — JCathleen
Nicholson; Honors. — Margrét Björn
son; Honors. — Vernon Smith, Hcn-
ors. — Eleanor Smith; Honors. —
Grace McClellan, Pass.
Primary Piano: Ralph Davisor.;
Honors.
Junior Piano: Maríon Gladstone:
Pass.
KENNARI OSKAST.
Umsóknum um kennarastöðu fyrir
Diana S. D. No. 1355, Manitoba,
verður veitt móttaka til 20. júlí n.k.
Starfið er frá 1. september til enda
námsskeiðsins og frá 1. febrjúar tii
30. júni 1927. — Umsækjendur skýri
frá hve mikla reynslu þeir hafi og
hve mikið kaup þeir vilji fá, en
verða að hafa annars eða þriðja
flokks kennaraskírteini fyrir Mani-
toba. Frekari upplýsingar gefnar ef
æskt er.
Magnús Tait,
Sea-Treas.
P. O. Box 145,
Antler, Sask.
Til M. Einarssonar.
Lögbergs boli sálminn synguv,
Sorgin skolar' augun ring;
Háð og vol sá vesalingur
Verður að þola fyrir King.
Hákon.
Nýlega eru komin vestan frá Medi-
«ine Hat, Sask., þau Mr. og Mrs. E.
J. Thorláksson. Þau hafa undan-
farið stundað kjnslu þar vesturfrá;
en eru nú í sumarfríi hér, aö heim-
sækja vini og ættingja; en munu
halda aftur vestur með haustinu. —
Mrs. Thorláksson er dóttir Gunnars
Guðmundssonar, sem Islendingar hér
i Winnipeg munu flestir kannast við.
Fyrir helgina komu sunnan frá
Chicago, Mr. og Mrs. Skapti Guð-
mundsson. — Þau eru gamalkunnug
hér í Winnipeg, en hafa dVhlið suð-
urfrá um nokkur ár, og komu hing-
að norðureftir í kynnisför til fræi’.da
Kostaboð.
Fleiri og fleiri mönnum og konum
á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú
farið' að þykja tilkomumikið, á-
nægjulegt og skenítilegt, að hafa
skrifpappír til eigin brúks með
nafni sinu og heimilisfangi prentuðu
á hverja örk og hvert umslag. Und-
irritaður hefir tekið sér fyrir hendur
að fylla þessa almennu þörf, og
býðst nú til að senda hverjum sem
hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um-
slög af íðilgóðum drifhvítum pappír
(water marked bond) með áprentuðu
nafni manns og heimilisfangi, fyrr
að eins $1.50, póstfrítt innan Bnda-
ríkjanna og Canada. Allir sem
brúk hafa fyrr skrifpappír, ættu
að hagnýta sér þetta fágæta kosta-
boð og senda eftir einum kassa,
fyrir sjálfa sig ellegar einhvern vin.
F. R. Johnson.
Dr. Tweed tannlæknir verður á
Gimli þriðjudaginn og miðvikudag-
inn 20. og 21. júlí.
Til leigu rúmgott herbergi fyrir
tvo. Fæði ef óskast. — 489 Victor
Street.
SIGLINGAR.
Scandinavian American Line.
E.s. United States sigldi frá New
York þann 1. júlí; tók) land :.
Kristianssand sunnudaginn þann 11.
júlí.
KENNARA VANTAR
til Laufásskóla nr. 1211. Byrjar 16.
september til 16. desember, 1926. —
Byrjar aftur 1. marz til 30. júni,
1926. — Tilboð, sem tiltaki mentastig
æfingu ásamt kaupi, sem óskað er
eftir, sendist undirrituðum fyrir 1.
ágúst n.k.
B. Jóhannsson.
Geysir, Man.
W onderland.
Meiri góðar fréttir. Samningar
hafa verið gerðir um að sýna hina
Skemtiferð Goodtemplara.
Sunnudaginn þann 18. þ. m. verður farin hin árlega
skemtiferð til Selkirk Park. Samið hefir verið við stræt-
isvagnafélagið um sérstaka vagna og að þeir leggi af
stað frá norðurstöðinni stundvíslega kl. 1.30 e. h. —
Fargjald fram og til baka er 50c fyrir fullorðna og
25c fyrir börn. Meðlimir eru vinsamlegast ámintir urn
að taka þátt í förinni, og allir bindindisvinir boðnir og
velkomnir — Vandað hefir verið til undirbúnings á fjöl-
breyttum skemtunum. Borð og heitt vatn verður lagt til
af félaginu. — Mat er búist við að allir hafi með sér.
NEFNDIN.
Tækifæriskaup!
Hér með auglýsist að rúmur f jórði partur jarðarinnar
Hjörsey á Mýrum er til sölu. Hjörsey er nafnkend fríð-
indajörð, ein af beztu jörðum á íslandi. Þar er æðardúns-
tekja, eggjatekja, t. d. kríueggja, sem svo mikil eftirspurn
er eftir í Reykjavík; selveiði, hrognkelsaveiði og viðar-
tekja af rekum. Silfurberg er einnig á eyjunni. Öll
þessi hlunnindi fylgja hlutfallslega með jarðakaupunum.
Vel er hýst á þessum jarðarparti, fjós og hlöður og gott
íveruhús. Kaupverðið er 30,000 krónur, og ef til vill
minna, eftir því hve mikið af söluverðinu er greitt út í
hönd. Þeir sem kynnu að vilja sæta þessum tækifæris-
kaupum, ættu að snúa sér til Mr. S. Bogasonar, Head-
ingly, Man., eða beint til seljanda, hr. Ólafs Guðmunds-
sonar, Hjö rsey á Mýrum, fslandi.
~*mBk
—ii m n>i"~ nnn
The National Life
Assurance Company
of Canada
Aðalskrifstofa: — TORONTO
THÉ NATIONAL LIFE, sem hefir éignir, er nema
yfir $7,000,000.00, og ábyrg^ir í gildi yfir $42,500,000.-
00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt,
canadiskt framfarafélag. Fjárliagur þess er óhagg-
andi.
Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð
$3000.00 eða lægra án læknisskoðunar.
Skrifið eftir upplýsingum til
P. K. Bjarnason
Distr. A.gent
408 Confederation Life Bldg.
WINNIPEG ..
Yilt þú komast áfram
Velgen^ni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð^að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður
fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
Elmwood Business College
veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryggja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, Spelling,
Composition, Grammar
Filing, Commercial Law
Business Etiquette
High School Subjects,
Burrough’s Calculator.
Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími J-2777 Heimili J-2642
Verð:
Á máúuði
%
Dagkensla........ $12.00
Kvöldkensla.......5.00
Morgunkensla .. .. 9.00
Sími N 8603
Andrew’s Tailor Shop
Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun
Verk sótt og sent heim.
ANDREW KAVALEC
346 Ellice Ave., Winnipeg
ágætu “serial” mynd, “Fighting
Hearts” á Wonderland leikhúsinu.—
Leikendurnir eru hinir sömu og léku
viö hinn vinsæla flokk þeirra A. Cook
og Alberta Vaughan í “The Pace-
makers” og "The Go-Gettsr#’. —
“Fighting Heants” er langbezta ser-
ial myndin, sem þessi flokkur hefir
enn gert, og verSur þess vegna vafa-
laust sú vinsælasta'. Hún veröur
sýnd á hverjum fjmtu-, föstu- og
laugardegi og byrjar í næstu viku.
Sími: B-4178
Lafayette Studio
G. F. PBNNY
Lj ósmyndasmiðir
489 Portage Ave.
Úrvals-myndir
fyrir sanngjarnt verS
___________________________1
Atlas Pastry
& Confectionery
Allar tegundir aldina.
Nýr brjóstsýkur laus eða í kössum
Brauð, Pie og Scetabrauð.
577 Sargent Ave.
CAPITOL BEAUTY PARLOR
.... .">63 SHERBROOKE ST.
ReynitS vor ágætu Marcel A r.Oci
Reaot 3r>c OR ShlnRle 35c. — Sím-
\Z U 63»K til þess at5 ákvetia tíma
frtt O t. h. til 6 e. h.
Til og frá
Islandi
um Halifax
Fritirik VIII, hratS-
skreiSasta skip i-
ur1andam tU N°r,‘ eSa New York
Siglingar frá New York
“Hellig Olav”..........22. júlí
“Frederik VIII” .. .. 3. ág.
“United States” .. ..12. ág.
“Oscar II”.............26. ág.
“Heliig Olav” . . . . . . .2. sept.
“Frederk VIII” .. '. 7 14. sept.
“United States” .. .. 23. sept.
“Oscar II”............ 7..okt.
Fargjöld til Islands aðra leið $122.50
Báðar leiðir ........... $196.00
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu-, föntu- oer laugardag
i þessarl viku:
Milton Sills
TheUnguarded
Hour
Einnig góð skopmynd.
Hðnu., þrlöju- mlövlkudag
I næstu viku
Norma Shearer
A Slave ot
Fashion
Einnig 3. partur af
“GREEN ARCHER”
Byrjar næsta fimtu-, föstu- og
laugardag í næstu viku:
“FIGHTING HEARTS”
G. Thomas C. Thorláksson
Res A3060 Res B745
Thomas Jewelry Co.
fr ots Kullsmlöaverzlun
P6atnendlng;ar afffreiddar
tafarlaunt*
AUjferlHr ftbyrRslar, vandaö verk.
666 SARGENT AVE», SIMI B7480
Learn to Speak French
Prof. G. SIMONON
Late professor of advanced Frendi
in Pitman’s Schools, LONDON,
ENGLAND. The best and the
quickest guaranteed French Tuition.
Ability to write, to speak, to pass in
any'grades and to teach French in
3 months. — 215A PHOENIX BLK.
NOTRÉ DAME and DONALD.—
TEL. A-4660. See classified section,
telephone directory, page 31.
Also by corrspondence.
You Bust ’em
We Fix'em
Sjáiö næsta umboðsmann félagsins
eða aöalskrifstofu þess viðvikjandi
beinum feröum frá Khöfn til Reykja-
víkur. Þessar siglingar stytta feröa-
tímann frá Canada til Islands um
4—5 daga.
Scandinavian- American
Line
461 MAIN ST. WINJMPEG
Tire verkstæði vort er útbúlö tll
að spara yöur peninga á Tires.
WATSON'S TIRE SERVICE
601 POHTAGE AVE. B 77431
St. James Private Continuation School
í
and Business College
Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg.
Auk vanalegra námsgreina veitum viö einstaklega góöa til-
sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til-
gangi aö gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öörum þjóöum
koma aö láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu
Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört.
Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta
byrjaö strax.
Skrifiö, eða sækiö persónulega um inngöngu frá klukkan
8—10 aö kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuöi og hærra.
Einnig má fá upplýsingar þessu viökomandi hjá Mr. H.
Elíasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á aö snúa
sér til hans. Símanúmer N-6537 eða A-8020.
Swedish American Line f
TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
BÁÐAR LEIÐIR $196.00 .. V
• w
Siglingar frá New York: X
M.s. GRIPSHOLM....... frá New York 3. júlí £
E.s. DROTTNINGHOLM ............ 16. júlí X
X E.s. STOCKHOLM........ ....... 22. júlí
Y M.s. GR’PSHOLM.......“ “' “ 7.ágúst y
V E.s. STOCKHOLM....... “ “ “ 22.ágúst V
♦!♦ E.«5. DROTTNINGHOLM .. .. ... 28.ágúst ♦>
:
f
T
T
t
T
♦!♦
t
:t y
11. sept. ♦*♦
24. sept. ♦*♦
V
T
t
❖
v E.s. DROTTNINGHOLM ..
M.s. GRIPSHOLM . . . .
♦♦♦ E.s. DROTTNINGHOLM ..
t SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STRfcET,
*Z++Z++Z++Z++t++Z*+Z*+**+Z+<%r+2r*Z**+++i+*Z++Z+K?*Z?+**K*K*+****7+t*+Z++&
Kaupið Heimskringlu