Heimskringla - 21.07.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.07.1926, Blaðsíða 2
Z BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JÚLI 1926. Dánarfregn. 13. júlí 1926 lézt a8 heimili sínu 12 mílur vestur frá Swan River bæ, Snjólaug Þorsteinsdóttir, kona Ro- berts Dennison. Veiktist hún að kvöldi 5. þ. m. af slagi. Gerbu þrír læknar alt sem hægt var ásamt tveim læröum hjú1<runarkonum, en dau8- inn varð öllu yfirsterkari. Snjólaug sál. misti strax málið, og fékk það ekki aftur meðan lífið entist, en með sjón og ráði var hún til síöustu stundar. Æfiatriði hinnar látnu verða hér ekki rakin. Er þetta aðeins tilkynn- ing til skyldmenna hennar hér í þessu landi, sérstaklega alsystur herm ar Kristínar, ekkju Asmundar Krist- jánssonar í Alberta, og margra ann- ara náinna ættmenna vestur við haf. og víðar hér í þessu landi. Hér t bygðinni átti hún einn hálfbróður, H. J. Egilsson. Jarðarför hinnar látnu fór fram 14. þ. m. frá heimilinu. Var þar margmenni saman komið, ásamt hér- lendum presti, sem flutti ræðu við þessa burtför hennar frá fallegu heimili og mörgum endurminningum alt frá landnámstíð, súrum og sæt- um; syrgðri af ástkærum eiginmanni, einni dóttur og tveim sonum. Frá heimilinu voru jarðnesku leifarnar fluttar í kirkju í Swan River bæ, og þar haldin hinsta kveðja að við- stöddu fjölmenni, og gætti þar Is- lendinga margfalt minna en annara þjóða fplks, þó fjölmennir væru. — Að enduðu þvi sem fram fór í kirkj- unni, var siðasta gangan hafin og jarðnesku leifarnar hjúpaðar moldtt í hvílustað dáinna manna í Swan River. Sá sem þetta ritar verður að taka sér það leyfi, að láta fylgja með þessari dánarfregn almenningsálitið, sem var á þá leið, að Snjólaug sál. hefði verið höfðinglunduð, góðhjört- uð, göfuglynd og gestrisin; góð kona manni sínum og ástrík móðir barna sinna; velgerð til allra verka sam- fara dugnaði; sihlynnandi að bág- stöddum, og hjúkrandi mörgum sæng urkonum; gat hún engum synjað hjálpar sinnar, þegar nauðir þessa jarðneska lifs höfðu tekið sér ból- festu í hreysum mannanna. Þessi sorgaratburður sýnir fullkom lega fallveltu þessa jarðneska lífs. Snjólaug sál. var á ferð með öðrum syni sínum, og kom á nokkur heim- li hér í bygðinni sér til gamans, full af glaðværð og ánægju og sýndist sitja á öruggum stóli í heilbrigðum likama. En sama kvöldið er hún svo reyrð fjötrum dauðans. Sannast hér hið fornkveðna, að enginn dagur er til enda tryggur. Nánustu venzlamenn Snjólaugar sál. þakka innilega öllum Islendingum hér í bygðinni, þátttöku þeirra í sorg- inni, og fjölmenna fylgd til síðasta áfangastaðar hinnar látnu. H. J. E. ----------x---------- Or Landsbankaskýrsl- unni 1925. Síðastliðið ár var yfirleitt gott aflaár bæði til lands og sjávar. En hin mikla hækkun íslenzku krónunn- ar, verðfall flestra afurða og sölu- tregða í árslokin hefir, að miklum mun, rýrt afkomu atvinnuveganna. Fyrir landbúnaffinn var árið yfir- leitt mjög hagstætt. Tiðarfar sér- lega gott á Norður- og Austurlandi og var þar góð grasspretta og fyrir- taks heynýting. Grasspretta var einnig góð á Suður- og Vesturlandi, en aftur á móti var veðráttan þar ó- hagstæðari og heynýting því lak- ari. Heyfengur varð víðast mjög mikill og hvergi undir meðallagi, en talið er að hey hafi reynst frekar létt. Skepnuhöld voru" góð, en slátrun allmikið minna en venjulega vegna hins mikla heyfengs. Þrátt fyrir hækkun íslenzkrar krónu fékst hærra verð fyrir útflutt saltkjöt, en árið áður; var meðalverð á saltkjöts- tunnu um kr. 180.00; ull féll aftur á móti mjög í verði, og fékst fyrir hvita vorull nr. 1 aðeins kr. 2.50^— 2.90 fyrir kg. Um haustið var með tilstyrk rikissjóðs gerð tilraun með útflutning á frosnu kjöti. Þótt síðastliðið ár væri hvergi nærri viðlika gott fyrir sjávarútveginn sem árið 1924, þá varð það fyllilega meðaláx. Botnvörpuskipin voru í árslok 36, höfðu 6 bæzt við á árinu, en 3 farist. Ennfremur fjölgaði línuveiðas'kipum og mótorbátum, þeim síðartöldu einkum í Vest- mannaeyjum. Veiðitími botnvörpu- skipanna var skemmri en árið áður; flest skipin löskuðust í mannskaða- veðrinu mikla F febrúarbyrjun, og töfðust við það frá veiðum, og í nóvembermánuði stöðvuðust að heita má öll botvörpus'kipin vegna kaup- deilunnar. Aflabröðin voru yfirleitt góð, en fiskverkun gekk stirðlega á1 Suður- og Vesturlandi. I Vestmanna eyjum var vertíðin lakari en árið á undan; aflinn varð að vísu jafn- mikill og þá, en bátunum hafði fjölg að mikið. I mörgum verstöðum sunn- an lands varð afbragðsafli, og góður afli á Vestur- og NorðurlSndi, en rýrari á Austurlandi, einkum suður- fjörðunum. Verð á stórfiski var í byrjun um 180 kr. skp., en var í júlí komið niður í 160 kr., hækkaði svo aftur upp í 175 kr.; féll verðið svo á ný og var í árslokin komið niður fyrir 150 kr.. Labradorfiskur lækk- aði stöðugt á árinu; féll hann úr 135 kr. skp. niður í 95 kr. í árslokin og hefir síðan fallið að miklum mun. Talið er að í árslokin hafi verið liggjandi fiskur sem svarar 60,000 skp af fullverkuðum fiski. Síldveið- in vár stunduð mjög mikið og er tal- ið að alls hafi verið saltaðar yfir 250,000 tunnur (þar með talin krydd- söltun) og að í bræðslu hafi farið 147,000 mál. Síldarverðið fór sí- læklcandi og er talsvert af síldinni óselt enn, Útfluttar vörur hafa á síðastliðnu ári alls numið 71 milj. kr. Um að- fluttar vörur liggja ekki enn full- komnar skýrslur, en áætlað er, að fluttar hafi verið inn á árinu vörur fyrir 57 milj. kr., og hafa þá út- fluttar vörur, umfram aðfluttar, numið um 14 milj. kr. Af útfluttum vörum á árinu er talið að fiskíafurð- ir hafi numið um 63 milj. kr. og landafurðir 7.5 milj. kr. Síðan 1913 hafa að- og útfluttar vðtur numið því, er hér segir: helming septembermánaðar og hélt krónan áfram að hækka fram til októ bermánaðarloka; allan þenna tíma var óvenjumikið framboð á erlendum gjaldeyri. Landsban1<inn keypti sam- tals á árinu erlendan gjaldeyri fyrir '31,838,026. kr. Kisa tekur trygð við hænuúnga. (Sönn saga.) Eftir E. S. Guðmundsson. Þjóðhátíðin 1930. Eftir Eggert Briem frá Viðey. (Brot.) Heimsókn Vestur-lslendinga. Vitneskju þarf að afla um það, hvað búast megi við að mikið verði úr hinni fyrirhuguð heimsókn Vest- ur-Islendinga, og undirbúa það sem gera mönnum kost á að þjóðhátíð- inni lokinni. Til þess að gera almenningi al- fleiri skip í förum, svo að sem minst ur tími fari til sjóferðanna fyrir hvern og einn, og ættu þá þessir framkvæmdastjórar að vera yfir- stjórninni til aðstoðar, til þess að greiða fyrir þvi, að innanhéraðssam- göngurnar og strandferðirnar stand- bezt, að hún geti orðið þeim til sem 1 ist sem bezt á mestrar ánægju. Og kemur mér þá j til hugar, að það, sem þeim kunni Ahncnnmgnr sjái scm mest um sig anfarið'? Er ekki svo, að hingað og þangað hafi verið borið niður, eftir því sem þingmönnum hefir tekist staðar á landinu sem jafngreiðast að'togstreitan, hverjum fyrir sitt kjör- sækja þjóðhátíðina, þarf að hafa dæmi, á einum staðnum lagður veg- Við áttum heima í 7 .ár um tvær mílur enskar vestur af Hallson-póst- J ? húsi í Norður-Dakota. Arið 1895 flutti móðir min og stjúpfaðir til Roseau County i Minnesota-riki. Ekki var móðir mín; og kött átti hún. Ekki mjög löngu áður en við fluttum, gaut kisa og lá hún undir stónni með ketlinga sina. Um sama leyti ung- aði ein af hænunum út. Eg man, að einn morgun, hafði einum unganum orðið kalt, og var nær dauða en lífi, er bróðir minn kom út í eldhúsið. Tók bróðir minn ungann og bar hann inn í hlýjuna og lét hann við stóna. Mundi ekki i svipinn eftir kisu. Fór hann svo eitthvað frá, en er móðir mín kom út í eldhúsið, var kisa búin sjálfur. Að minu áliti er verkaskifting í að þykja mest í varið, auk þátttök- unnar i sjálfri hátiðinni, væri að geta átt þess kost, að sjá sem flesta átthaga sína og sem mest af landinu J Þa átt- sem eg hefi taláÖ mjög þann tíma, sem þeir dvelja hér. | 2tri®ar>di, með þvi eg lít svo á, að Geri eg því ráð fyrir, að þeim t!1 Þess aö þjóðhátíðin fari vel úr , - . . , ! myndi sennilega þykja mest um vert, hen<Ii, útheimtist að almenningur út- ui stort, en faem hænsm atti ag {arig ^ vigast , .f ig búi sig sem mest sjálfur, og að fólk- . /«» lii. l___ t?i j ; ° . , . , um landið; enda er það svo, að það sJái ser ah sem allra mestu leyti bezta, sem hér er upp á að bjóða, er landið sjálft, öræfin og hin frjálsa náttúra út um sveitirnar. Vegamál. Kaldidalur akfcer o. fl. Nú eru vegagerðir eitt af nauð- synjamálum þjóðarinnar, og hugsa eg mér þvi, að það ætti að vera einn aðalliðurinn í móttöku Vestur- Islendinga, að hraða þeim sem niest að taka ungann og farin að hlúa og er það þá meðal annars samband- að honúm. Móðir mín varð hrædti j ið við Borgarfjörð, sem taka þyrfti fyrst í stað, og hélt að kisa mundi gera unganum mein, en sá brátt að Aðflutt Utflutt Ár milj. kr. milj. kr. 1913 16,7 19,1 1914 18,1 20,8 1915 26,3 39,6 1916 39,2 40,1 1917 43,5 29,7 1918 41,0 36,9 1919 62,6 75,0 1920 82,3 60,5 1921 46,1 47,5 1922 52,0 50,6 1923 50,7 58,0 1924 60,0 80,0 1925 57,0 71,0 Tekjur ríkissjóðs á siðastliðnu ári fóru langt fram úr því sem áætlað var; er talið að tekjuafgangurinn hafi orðið 5milj. kr. Rl’kisskuld- irnar, sem í árslok 1924 voru 16,6 milj. kr., voru í lok síðastliðins árs 11,8 milj. kr. Verðlagið innan lands hefir farið smálækkandi á árinu. Samlcvæmt skýrslum Hagstofunnar um smásölu- verð í Reykjavík hafa verðlagsbreyt- ingar á síðustu árum verið á þessa leið (meðalverð í júlí 1914 talið 100): I okt. 1920: 454, í okt. 1922: 286, í olkt 1924: 312, í okt. 1925: 279 og í árslok 271. Verðlækkunin hefir haldið áfram það sem af er til athugunar. Leiðirnar, sem um hefir verið talað, er sveitaleiðin ann- það var ekki tilgangurinn, og lét ars vegar og vegur um Uxahryggi hana svo hafa ungann. Þegar ung- j og Lundareykjadal hins vegar. — anum var orðið heitt, var hann látinn J En bifreiðafær vegur báðar þessar sjálft fyrir vistum, svo að það geti notið útilífsins og útilegunnar í.sem fylstum mæli, í stað þess að hrekjast milli veitingaskála. Þetta hefir auk þess þann höfuðkost i för með sér. að það gerir þjóðhátíðina miklu ó- dýrari en ella. Neeði á Þingvöllum. Að endingu vil eg ekki ganga fram hjá því. Að Þingvallanefndin gerir i áliti sínu ráð fyrir kvikmyndasýn- ingum á Þingvöllum 1930, og margs- I konar öðrum skenitunum. Þetta er ' erlend tízka, til þess að hafa saman fé, sem eg álít réttara að gera ekki of mikið að, svo að fólkinu gefist til móður sinnar aftur, en ek"xi leið á löngu áður en kisa fór út og sötti ungann og bar hann inn til ketlinga sinna. Og hvað oft sem út var farið með ungann, sótti hún hann einlægt, leiðir myndi verða mjóg dýr, og óvíst að vegagerðinni yrði lokið í tæka arspotti, a öðrum bygð brú, o. s. frv., en samhengi og hejldarskipulag vantað ? Því miður er ekkert sæmi- legt vegakort fáanlegt af landinu, en væntanlega kemur slíkt kort á mark- aðinn innan skamms. Vegirnir okk- ar eru hvergi nærri góðir. Fæstir þeirra þola nokkurn samanburð við vegina í nágrannalöndunum. Jafn- vel bílvegirnir svokölluðu eru víðast mjög lélegir, ósléttir, holóltir og blautir. Allir Reykvikingar kannast við Hafnarfjarðarveginn, fjölfarn- asta veginn á landinu. Hann er á- gætt sýnishom þeirra vega, sem hér eru kallaðir bílvegir, þótt fremur mættu þeir vegleysur heita. Mér er jafnan minnisstæð göngu- för, sem eg fór, ásamt gömlum skóla- bróður, sumarið 1914, þvert yfir Noreg, frá Merok á vesturströndinni og yfir í Ottadal, sem er einn hinna mörgu afdala, sem skerast inn í hi- lendið austan fjalls inn úr Guð- brandsdalnum. Vestan fjalls liggur leiðin upp snarbratta fjallshlíð, en vegurinn, sem Norðmenn hafa lagt þarna, er hreinasta listaverk, enda var hann um langt skeið víðfrægur mjög. Sannast að segja urðum við lítið varir við snarbrattann, svo hag- lega var vegurinn lagður, og egg- sléttur eins og fjalagólf. Nú munu vera komnir aðrir vegir í Noregi enn þá meiri dvergasmíð en þessi. En þarna þutu bifreiðar fram og aftur næði til þess að skemta sér sjálft og aMan dagánn fluttu ferðamenn um þessi hrikalegu fjallahéruð, sem finna að máli frændur og vini hvað anæfa af Iandinu og frá Vesturheimi, tíð. Hygg eg því, að ástæða væri j Þvi a® mönnum verður það minnis til að athuga, hversu mikið það myndi! st*»ara meiri án*RÍa a* Þvi eftir kosta, að gera akfært fyrir bifreiðar og var hárviss með að koma með j leiðina frá Þingvöllum til Borgar þann rétta; svo móðir min lofaði henni að hafa ungann hjá sér, og var eins og kisu þætti ennþá vænna um hann en sín eigin afkvæmi. Oft höfðum við bræður gaman af að sjá til kisu, þá er hún var að reyna að venja ungann á spenann, en það tcflcst aldrei. Hvað aumingja kötturinn lagði sig í líma með öllu upphugsanlegu m'óti, til að senna honum sömu aðfeiðina og sinum eig- in afkvæmum, var bæði aðdáunarvert og hlægilegt um leið, eða svo fanst okkur drengjunum. En unginn gat ekki skiiið fóstru sina, varð bara feginn að njóta ylsins og ástríkis kisu; en að læra að sjúga, gat hann ekki. Er við fluttum, gátum við ekki tek- ið öll hæsnin, og móðir mín treysti fjarðar, um Kaldadal, Húsafell og Reykholt. Mikið af þessari leið er þannig, að litlu mun þurfa til að kosta til þess að gera akfært. En leiðin sjálf er ein af tilkomumestu fjallvegum landsins. Er úr þessu gæti orðið, og vega- kerfið að öðru leyti væri gert sem fullkomnast, hugsa eg mér, að verði Vestur-Islendingarnir svo margir, að það taki því fyrir þá að leigja sér- stakt skip til fararinnar, þá ættu þeir að koma með bifreiðar sínar með sér, tjöld og svefnpoka. Gætu þeir þá ekið fram og aftur um landið eft- ir vild sinni, frjálsir og sjálfráðir um það, að taka sér náttstaði þar sem þeim þætti sér bezt henta, án þess að óþægindi og vandræði þyrftu að hljótast af, sakir fólkseklu og hús- sér ekki til að fara með hænuna, I næðisleysis í sveitunum. Hefi eg sem var með ungana. Lét hún konu j ;’ltt tal um þetta við nokkra Vestur- þá, sem keypti kofann af oklcur, fá hænuna. Með kisu og ketlingana fór móðir mirt þó. Var kisa látin í kassa og ketlingarnir með henni. Man eg, að móðir min sagði við konu þá, sem hænuna fékk, að hún héldi að hún mætti til að fá ung- ann hjá henni handa kisu; en þó varð ekki neitt af því. Fyrsta 'kvöldið, er við fórum af stað, fórum við aðeins flmm mílur. Er við vöknuðum næsta morgun, var Islendinga, sem hér eru staddir, og lízt þeim vel á þessa fyrirætlun. — Leyfi eg mér því að skjóta þessu fram til athugunar beggja megin hafs. Hvert sýslufélag sitt afmarkaða svœði á Þingvöllum. A ÞingvöIIum hugsa eg mér, að úthluta ætti hverju sýslu- og bæjar- félagi ákveðinn stað handa mönnum 1,1 V V UIVll UU UHI M XCX. O V** II lOI ^ Ull't V <1 1 ( a J f kisa horfin. Gátum við ekki lagt af Þagan’ ti] Þess a» rC'Sa þar tJ°'d S’"' satð úr áfangastað okkar, annara or-j A sama hatt.hufa ** *"?’ a8 A1’ , , . bingi og gestir þess hafi einmg sinn saka vegna, fyr en um miðjan dag, j p b & , svo eg var sendur til að leita að kisu, i og var hún komin heim og var hjá unga sínum. Fór eg með hana til ákveðinn stað í þessu skyni, og eins Vestur-Islendingar, og ennfremur að móttökunefndir, til þess að greiða fitt með' £°tu ntIendinga’ sem hingaíi homfl, þessu ári og var verðvísitalan fyrir jbaka aftur- attum v>« erfi , sama hatt ákveðið svæði til aprilmánuð 260. Verðfallið er þó a« hemfa hana hJa hethngunum. m : Gátum við ekki látið hana út svo að i umraöa' 111 pess a0 taka d mot* ærið misjafnt a hinum einstoku j ... , ... . . . ., Dönum, skoða eg Dansk-íslenzka fé- við ættum ekki í longum eltingaleix i x u ’ .... vörutegundúm. Mest hefir það orðið á aðfluttum vörum, en minst á þeim vörum, sem eru alinnlendar. 33 af | vörutegundum þeim, sem verðlágs- j skýrsia hagstofunnar nær til, eru að-j fluttar og varð meðalverð þeirra i aprílmánuði 234 (á móti 100 fyrir strið), 5 vörutegundir eru blandað- ar (aðflutt efni, innlend' gerð) og va rmeðalverð þeirra 255, en 19 vöru tegundir eru innlendar og var meðal- verð þeirra 306. Ennfremur liggja | fyrir skýrslur um framfærslukostnað og er þar átt við útgjöld meðalfjöl- skyldu með tilteknum tekjum fyrir^ stríð. Sé framfærslukostnaðurinn i júli 1914 talinn 100, hefir hann verið haustið 1920 : 446, 1922 : 291, 1924 : 321 og 1925 : 283. Islenska krónan hækkaði mjög mik ið á árinu og varð hældkunin mest síðustu daga í ágústmánuði og fyrri koma henni attur ofan í: laSiS síálfkjöri«> °S eins Norðmenn, - Er við vorum búin að J busetta 1 RQ*Javlk. 4,1 Þess ^ gre>öa götu Norðmanna, er hingað kæmii o. s. frv. með að j kassann. | vera Um tvær vikur á ferðinni, og | vorum komin á annað hundrað milur J að heiman, lofuðum við kisu út. J Leið ekki á löngu þar til hún var i horfin, og gátum við ekki fundið I hana, hvernig sem við reyndum, og jurðum að fara án hennar. Þar var j hus- svo sem fjórðung úr milu frá J hefðu hvert í sínu lagi veg og vanda þeim stað, þar sem við áðum, og,af sínu fólki, og serndu fyrir þess fórum við þangað, en urðum einskis hönd unt nauðsynlegar veitingar því til handa, að svo miklu leyti sem Umhyggja fyrir almenningi. Nefndir þær, sem tækju á móti út- lendingunx og sýslu- og bæjarfélög, hygg eg að hagkvæmast væri, að varir. Tveimur árum siðar gistum við í húsi þessu og spurðum eftir kisu, og var okkur þá sagt, að köttur hefði komið þar og verið að snuðra á milli hænu-unga, hélt fólkið að það væri í illum tilgangi, svo kisa var skotin. (Sunnudagsblaðið.) svo einstaklingunum er á, en kvikmyndum og öðrum .venju- legyim bæjarlífsskemtunum. (Lesbók Morgunbl.) e'i<ki fetlað að( Framtíðar-fartækin Það er engin smáræðis upphæð á íslenzkan mælikvarða, sem lögð hefir verið fram alls til samgöngumála hér á landi, siðan fyrst að hið opin- bera fór að veita fé til þeirra mála. Sú upphæð skiftir mörgum miljón- um. Þó fer fjarri þvi, að samgöngu málin hér á landi séu komin i það horf, sem þyrfti. Öðru nær. Sam- göngurnar hér, hvort sem er á landi eða sjó, eru mjög ófullkomnar, þeg- ar borið er saman við ástandið i ná- grannalöndunum. Og það er svo «að sjá sem framfarirnar séu mjög hæg1 fara, að minsta kosti hvað strand- Jerðirnar snertir, þvi á vetrum eru nú öllu strjálari strandferðir til sumra landshluta heldur en áður. A sama tíma og hægt er með góðu móti að ferðast umhverfis jörðina, kemst maður ekki aðra eins vegalengd hér á landi eins og t. d. milli Reykjavik- ur og Austfjarða, enda þótt líf manns liggi við. Þannig liðu yfir 40 dag- ar milli ferða héðan úr Reykjavík austur á Seyðisfjörð núna um ára- mótin síðustu. A annan í jólum lagði s.s. “Nova” af stað frá Reýkjavík norður um land til Nor- egs, og kom við á Austfjörðum í þeirri ferð. Fjörutíu og einum degi síðar, eða 5. febrúar síðastliðinn, fór s.s. Goðafoss norður um land til Kaupmannahafnar og kom við á Austfjörðum. Báðar þessar ferðir voru mjög óhagkvæmar, þar eð leið- in lá í bæði skiftin vestur og norður um land, en ekki sunnanlands. Þetta er aðeins lítið sýnishorn þess, hvern- ig samgöngurar eru hér ^á sjó að vetrinum til. En eklti eru þær berti á landi, því á vetrum er þvi nær ó- gerningur að komast landieiðina milli fjarlægra landshluta. Um önn ur farartæki er ekki að ræða en hesta og sína eigin fætur, því þótt oft megi komast í bifreiðum um ná- grenni Reykjavíkur að vetrinum til, er ekki slíkum farkostum að heilsa í langferðir. Það er alls ekki að furða, þó að manni verði að spyrja líkt og Jónas Hallgrímsson, er við lít- eru um leið aðdáanlega fögur. AI- staðar voru góð gistihús, með þetta 15—20 km. millibilí, meðfram veg- inum, og á sumrum er hann mjög fjölfarinn. I þetta skifti lá ennþá um þriggja álna djúpur snjór á há- fjallinu skamt frá fyrsta gistihúsinu, Djupvandshytten, og var þó komið fram í seinnihluta júnímánaðar. En menn höfðu rutt veginn, svo að ekki hindraði snjór bilaumferðina. Oft óskaði eg þess á gönguförinni, að við heima ættum aðra eins vegi, og oft hefi eg óskað þess sama síðan, þegar eg hefi verið að ferðast um vegleys- urnar hér. Einstaka menn líta svo á, að lítið sé unnið við bættar samgöngur fyrir andlega velferð þjóðarinnar. Þeir sömu menn halda, að bættar sam- göngur eigi eitthvað skylt við eirð- arleysi og féglæfra, þjóðin verði af- huga góðum og gömlum þjóðlegum verðmætum, gleymi sínu eigin mann- gildi fyrir aðfluttu léttmeti, gefi sér ekki tima til að hugsa nokkra heil- brigða hugsun, en alt snúist upp í heimshyggju og dans um gullkálfinn., nienn geti ekki, þótt þeir vildu, leitað þess heilnæmis, sem einveran veitir. En þetta er hin mesta villa. Bættar samgöngur hafa jafnan komið, af stað andlegum og efnalegum fram- förum. Með þeim hafa mönnum opn- ast ný og betri sjónarsvið en áður. Aftur á móti er reynslan sú, að ein- angrunin og samgönguleysið hefir hvarvetna gert menn að eftirlegu- kindum. Enda er það jafnan ein- kenni á memTingarþjóðum, að þær teggja mikið á sig til þess að bæta samgöngurnar. Hvar sem Róm- verjar hinir fornu fóru, lögðu þeir vegi, sem enn þann dag í dag vekja undrun og aðdáun. Það fyrsta, sem atotikusamir landnemar gera, er að teggja vegi, járnbrautir, síma og yfir leitt afla sér sem beztra samgöngu- tækja. Þegar fyrsta gufuskipið var smíðað 1807 og fyrsta járnbrautin var lögð árið 1825, gerðust einhverj- ir stærstu sigurvinningarnir í sögu mannsandans. Seinna gerðist sá við- burður, að rafmagnið var tekið í þjónustu samgöngumálanna. Við fengum ritsíma, talsíma og nú nýlega víðvarpið. Fyrir 30—40 árum var fyrst farið að nota bifreiðarnar, og síðasta aldarfjórðunginn hafa menn verið að leggja undir sig loftið með flugvélum og loftskipum. Alt eru þetta þýðingarmiklir áfangar á fram sóknarbraut mannkynsins. Hér á um yfir ástandið í samgöngumálun- nesta sig sjálfir. En vitanlega þyrfti Um eins og það er: “Hvað er orðið j landi er kvartað yfir því, að fólkið yfirstjórnin að vera í ráðum með J ohkar starf?” Hefir árangurinn afiþyrpist til bæjanna úr sveitunum. og aðstoða framkvæmdarstjóra sýsl- anna, bæjarfélaganna og nefndanna eftir föngum, bæði um veruna á Þingvöllum, og ferðirnar milli Reykjavikur og Þingvalla, og eins skemtiferðir, er ástæða þætti til að öllum fjárveitingunum orðið minni en. Ein ástæðan til þess er samgöngu- við mátti búast? Er ekki svo, að: leysið í syeitunum, og væru sam- miklu af fénu hafi verið ráðstafað göngurnar betri, myndi mikið draga fyrirhyggjulítið ? Er ekki reynslan úr þessu ískyggilega böli. sú, að mjög hafi skort á forsjá í Bilfæra vegi fram og aftur uni framkvæmdum samgöngumálanna und þvert og endilangt landið þurfum vvð

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.