Heimskringla - 21.07.1926, Blaðsíða 8
é
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. JÚLÍ 1926.
Fjær og nær
Islendingada gsgl íman.
GlímufélagiS Sleipnir Iiér í bæn-
um hefir haft allmikinn undirbúning
undir Islendingadagsglímuna. Hafa
þeir i vor haldiS uppi æfingum tvisv-
ar í viku i samkomusal Sambands-
safnaðar, og hafa sótt þær æffhgar,
ekki einungis allmargir piltar héðan
úr bænum, heldur og einnig ungir
menn utan úr sveitunum, sem stadd-
ir hafa verið í bænum í sumar. —
Það mun því mega vona, að Slefpn-
ir sýni betri frammistöðu heldur en
á þjóðræknisglímunni í vetur, því að
að það er varla hægt að segja, að
hún mætti þ/kja sæmileg, þar eð
menn, sem ekki höfðu tekið þátt í
æfingum s. 1. vetur, urðu til þess
að mæta fyrir hönd Winnipegmanna,
enda biðu þeir algerðan ósigur fyrir
Oak Point p'iltunum^ og það* var
Winipegmönnum mátulegt. — En sá
ósjgur hefir þó orðið til þess, að
þeir stæltust og hugsuðu sér að láta
ekki slikt koma fyrir aftur. Hafa
þeir nú æft sig af kappi, margir
hverjir, og munu ótrauðir að mæta
utanbæjarmönnum. — Gaman væri,
ef ungir menn og glímnir úr sem
flestum íslenzkum bygðum vildu nú
koma inn á Islendingadaginn í Win-
nipeg og reyna þolrifin í þeim Sleipn
ismönnum. Það er til nokkurs að
vinna. Því auk þess sem aðalsigur-
vegarinn hlýtur beltið, veitir Islend-
ingadagsnefndin þrenn verðlaun
(gull- silfur- og bronzemedaliur).
Mr. B. M. Long fór fyrir helgina
vestur í Vatnabygðir, Sask., í er-
indum dátjarbús Kristins heitins
Pálmasonar. Hann er væntanlegur
hingað um miðja vikuna.
Hér í bænum hafa verið undan-
farið, hér um bil mánaðartíma, Mr.
og Mrs. Hjörtur Líndal frá Chicago.
Mr. Líndal er sonur Mr. og Mrs. B.
S. Líndal, 978 Ashburn, hér í bæ,
en Mrs. H. Líndal er af enskum ætt-
um og búa foreldrar hennar hér í
borg. .Þau hjón fara suður aftur nú
á næstunni.
Mr. og Mrs. B. S. Lirdal fengu
einnig aðra heimsókn á sunnudags-
kvöldið var. Var það dóttir þeirra
hjóna, Mrs. R. O. Hart, ásamt manni
sínum frá Chicago. Komu þau hjón
að sunnan í bíl og voru þrjá daga
á leiðinrti. Vegir höfðu verið heldur
lélegir að sunnan, og dýr þótti þeim
gasolían hér í Canada; nær helmings
verðmunur og syðra. Þau hjón
dvelja hér nokkurn tíma.
Laugardaginn 17. þ. m. voru gefin
saman í hjónaband, af Rev. Duval,
D.D., að heimili hans hér í borginni,
59 Donald St., þau Mr. Samuel Tra-
vis og Miss Guðný Erlendsson. _ —
Framtíðarheimili ungu hjónanna verð
ur í Winnipeg.
Mr. C. J. Wopnford biður þess get
ið að hann er nú til heimilis að 460
Victor St. ■
Þjóðvinafélagsbœkurnar fyrir þetta
4,r eru nýkomnar, og kosta $1.50. —
Almariakið (fyrir 1927) sérstakt 50c
A. B. OLSON,
594 Alverstone St., Winnipeg.
Yilt þú komast áfram
Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starfi sínu. Látið ekki vankuimáttu standa yður
fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
E/mwood Business College
veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryggja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, Spelling,
Composition, Grammar
Verð:
Á má’nuðl
Dagkensla........$12.00
Kvöldkensla.......5.00
Morgunkensla .. .. 9.00
Cooke og Kit Guard hafa skophlut
ved< ágæt; Larry Kent leikur un.gan
stúdent, sem gefinn er fyrir í þrótt-
ir, og hin hlutverkin eru álika vel
skipuð.
Paul Gangelin umskrifaði þessa
sögu Hellmans, eins og hinar, til
myndunar, og Ralph Ceder, sem hefir
stjórnað myndun á yfir áttatíu gam-
anmyndum, sá einnig um gerg þess-
arar.
.Piling, Commercial Law
Business Etiquette
High School Subjects,
Burrough’s Calculator.
Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími J-2777 Heimili J-2642
Sími N 8603
Andrew’s Tailor Shop
Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun
Verk sótt og sent heim.
ANDREW KAVALEC
346 Ellice Ave., Winnipeg
Styrktarsjóður Björgvins Guð-
mundssonar.
Aður meðtekið ..............$1362.44
Agóði af samkomu undir umsjón
kvenfélags Lyon-safnaðar,
Leslie.................... 50.00
Frá Lundar:
Mrs. og Mrs. V. J. Guttorms-
son .......................... 5.00
!fi
llsfendingadagurinn
Þrítugasta og sjöunda þjóðhátíð Islendinga í Winnipegborg.
River Park
Mánudaginn annan ágúst 1926. Byrjar 9.30 f.h.
Inngangur:~Til kl. 1 e.h. 25c, frá kl. 1 e.h. til kl. 6 e.h. 50c
Börn innan 12 ára frítt til kl. 1 e. h.
!fi
!fi
!fi
!fi
!fi
ifi
!fi
!fi
!fi
!fi
!fi
ifi
!fi
ifi
!fi
ifi
!fi
!fi
!fi
!fi
ífi
bfi
!fi
ifi
!fi
!fi
!fi
!fi
PROGRAM
JÓN J. SAMSON
forseti dagsins.
Ræðuhöld byrja kl. 2 e. h.
“O, guð vors lands” . . . . Hornaflokkur
Ávarp................Forseti dagsins
Kveðja...................Fjallkonan
‘‘Þótt þú langförull legðir”: Hornaflokkur
MINNI ISLANDS
Ræða........Séra Jónas A. Sigurðsson
Kvæði...................Þorskabítur
MINNI VESTURHEIMS
Ræða...........Séra A. E. Kristjánsson
Kvæði .. .* .. .. Magnús Markússon
MINNI VESTUR-fSLENDINCA
Ræða . . . . *. . . Séra Rögnv. Pétursson
Kvæði.................Richard Beck
ÁVARP FJALLKONUNNAR
Kvæði...............Einar P. Jónsson
I. ÞÁTTUR.
Byrjar kl. 9.30 f.h. — 69 verðlaun veitt.
Hlaup fyrir unglinga frá 6 til 16 ára—
ógift kvenfólk, ógiftir menn, giftar kon-
ug giftir menn, aldraðar konur og aldr-
aðir menn, “horseback race”, “Boot and
Shoe race”, “Wheelbarrow race”, “Three
legged race”.
Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupun-
um verða að vera komin á staðinn stund-
víslega kl. 9.30 árdegis.
II. ÞÁTUUR.
Byrjar kl. 11 f. h.
Verðlaun: gull-, silfur- og bronzemedalíur
100 yards; Running High Jump; Jave-
lin; 880 yards; Pole Vault; 220 yards;
Shot Put; Running Broad Jump; Hop
Step Jump; 440 yards; Discus; Standing
Broad Jump; einnar mílu hlaup.
Fjórir keppendur minst verða að taka
þátt í hverri íþrótt.
Sérstök hlaup fyrir alla 300 yards.
— Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim
sem flesta vinninga fær (til eins árs). —
Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, er flesta
vinninga hefir. Hannesson-beltið fær sá»
sem flestar glímur vinnur.
III. ÞÁTTUR.
Byrjar kl. 4.30 síðd.
Glímur (hver sem vill) Verðlaun: gull-
silfur- og bronzemedalíur.
Verðlaunavalz byrjar kl. 8 síðdegis;
aðeins fyrir fslendinga. Verðlaun: $10.00,
$6.00 og $4.00.
Hornaflokkur spilar á undan og með
an á ræðuhöldunum stendur.
S. J. Jóhannesson............ 2.00
G. K. Breckman .............. 1.00
C. Backman .................. 1.00
J. Breckman ................. 1.00
S. Einarsson ................ 2.00
Ónefndur .................... 2.00
Mrs. H. A. Sveiníson ........ 1.00
Pálína Eyjólfsson ........... 1.00
E. Johnson .................. 1.00
C. Björnsson ................ 1.00
A. Thordarson ............... 1.00
G. Johnson...............- .... 3.00
S. Eiríksson ................ 1.00
Mrs. S. Thorgrimson ......... 1.00
J. Ketilsson ................ 1.00
Mr. pg Mrs. J. Goodmanson 5.00
D. Líndal ................... 1.00
Páll Johnson .............. 1.00
Guöm. Stefánsson, Vestfold 1.00
G. Sigurðsson ............... 1.00
J. Johnson .................. 1.00
St. Baldvinsson ............. 2.00
Mr. og Mrs. A. Magnússon 2.00
Mr. og Mrs. G. Finnbogason 2.00
M. Kaprasíusson ............. 0.25
Þórhallur Halldórsson ....... 1.50
Skúli Sigfússon ............. 3.00
W. Bredonan ................. 1.00
J. Guömundsson .............. 1.00
Önefndur..................... 0.50
J. Sigurðsson, Mary Hill .... 1.75
G. T. Stúkan Framþrá ....... 10.00
Mr. og Mrs. Hannes Líndal,
Winnipeg ................. 25.00
Agúst Frímannsson, Quill Lake,
Sask....................... 5.00
Mr. og Mrs. Gísli Johnson,
Winnipeg ................... 5.00
$1507.44
E. Thorsteinsson.
Óskað er eftir miðaldra virrnu'konu
á fáment og góðment heimili í smábæ
úti í sveit, meðal Islendinga. Létt
vinna og engin börn til umsjónar.
— Lysthafendur snúi sér til ráðs-
manns Heimskringlu.
Forstöðunefnd:
J. J. Samson forseti; B. Pétursson varLforseti; S. Björnsson ritari; G. M. Bjarna-
son vararitari; Grettir Jóhannsson féhirðir; Soffonías Þorkelsson varaféhirðir;
Sfcefán Eymundsson eigng^örður; Steindór Jakobsson; Th. Johnson; Egill Fáfnis:
Ásbjörn Eggertsson; Einar P. Jónsson; Sigfús Halldórs fráHöfnum; J. J. Bildfell
Til sölu er ágætt píanó og nokkrir
aðrir húsmunir, við mjög lágu verði.
Þeir sem kynnu að vilja nota þetta
■tækifæri, ættu að koma sem fyrst, áð-
ur en það sleppur úr höndum þeirra.
— Munir þ^ssir eru til sölu í Suite
3 Laclede Apts., á Simcoe norðan
við Sargent.
KENNARA VANTAR
til Laufásskóla nr. 1211. Byrjar 16.
september til 16. desember, 1926. —
Byrjar aftur 1. marz til 30. júní.
1926. — Tilboð, sem tiltaki mentastig
æfingu ásamt kaupi, sem. óskað er
eftir, sendist undirrituðum fyrir 1.
ágúst n.k.
B. Jóhannsson.
Geysir, Man.
TJÖLD VERÐA Á STAÐNUM TIL AFNOTA FYRIR ÞÁ ER VILJA HAFA ‘LUNCH’
MEÐ SÉR,
Wonderland.
“The Fighting Hearts”, nýja ser-
ial myndin, sem byrjað verður að
sýna á Wonderland leikhúsinu fyrstu
þrjá dagana í þessari viku, er ein af
allra skemtilegustu myndum af þessu
tæi, sem nokkurntíma hefir verið
tekin. Alberta Vaughan, hin ágæta
leikkona, sést þar í hlutverki, sem
virðist beint gert fyrir hana. A1
Simi: B-4178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Lj ósmyndasmiðir
4S9 Portage Ave.
Úrvals-myndir
fyrir sanngjarnt verð
W0NDERLAND
THEATRE
Flmtu-, fö.stu- ok laugardag
í þessarl vlku:
Lon Chaney
u
11
Atlas Pastry
& Confectionery
Allar tegundir aldina.
Nýr brjóstsykur laus eða í kössum
Brauð, Pie og Sætabrauð.
577 Sargeht Ave.
CAPITOL BEAUTY PARLOR
.... .•»03 SHEIIRIIOOKE ST.
ReyniS vor ágætu Marcel ft f»Oc;
HeNct 2.*»c og Shingle 35c. — Sím-
1« B 6308 til þess at5 ákvet5a tíma
frft O f. h. tll 6 e. h.
The Monster
I viðbót eru þau
Albcrta Vaughn
og Al Cooke í
“FIGHTING HEARTS”
Fyrsti kafli serial myndarinnar
á hverjurrj ^fimtu- föstu- og
laugardegi.
Mftnu., þrlRju- ojg miövlkudnjc
I næstu viku
“The Scarlet
Saiht”
Einnig 3 kafli af
“THE GREEN ARCHER."
DINOYION-
NMERICIIN
Til og frá
Islandi
G. Thomas
Res A3060
C. Thorláksson
Res B745
Thomas Jewelry Co.
fr og RiiIIsmlöaverzlun
PÓNtuendingar afgrreiddar
tafarlmiNt.
ARgerVir fthyrKstar, vandafi verk.
666 SARGENf AVE*, SÍMI B7480
Frit5rik VIII, þrat5-
skreit5asta skip 1-
111 NorB' tða New
um Halifax
York
urlanda.
Siglingar frá New York
“Hellig Olav”..........22. júlí
“Frederik VIII” .. .. 3. ág.
“United States” .. .. 12. ág.
“Oscar II”.............26. ág.
“Hellig Olav” .. .. .2. sept.
“Frederk VIII” . . ’ .. 14. sept.
“United States” .. .. 23. sepL
“Oscar II”............. 7..okt.
Fargjöld til Islands aðra leið $122.50
Báðar leiðir ,......... $196.00
Sjáið næsta umboðsmann félagsins
eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi
beinum ferðum frá Khöfn til Reykja*
víkur. Þessar siglingar stytta ferða-
tímann frá Canada til Islands um
4-—5 daga.
Scandinavian- American
Line
461 MAIN ST. WINNIPEG
Learn to Speak French
Prof. G. SIMONON
Late professor of advanced Frenoh
in Pitman’s Schools, LONDON,
ENGLAND. The ; best and the
quickest guaranteed French Tuition.
Ability to write, to speak, to pass in
any grades and to teach Frenth in
3 months. — 215A PHOENIX BLK.
NOTRE DAME and DONALD.—
TEL. A-4660. See classified section,
telephone directory, page 31.
Also by corrspondence.
You Bust ’eim
We Fix'em
Tire verkstæSi vort er útbúltS tll
ah spara yíur penlnga á Tlres.
WATSON’S TIRE SERVICE
601 PORTAGE AVE.
B 7749
St. James Private Continuation School
and Business College
Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg.
Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til-
sögn i enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til-
gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum
koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu
Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört.
Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta
byrjað strax.
Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan
8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦J*
I Swedish American Line I
*
?
TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
BÁÐAR LEIÐIR $196.00
Siglingar frá New York:
3.
♦♦♦ M.s. GRIPSHOLM...... frá New York
♦!♦ E.s. DROTTNINGHOLM ..
T
f
f
f
júlí
♦!♦ E.s. STOCKHOLM..........
♦♦♦ M.s. CR'PSHOLM ....
♦♦♦ E.s. STOCKHOLM..........
A E.s. DROTTNINGHOLM ..
í M.s. GRIPSHOLM ........ ........
E.s. DROTTNINGHOLM ... “ “
SWEDISH AMERICAN LINE
♦♦♦ 470 MAIN STREET, ' <£►
V |
♦;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦;♦♦♦♦♦♦♦♦;♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦
16. júlí
22. júlí ♦♦♦
7.ágúst ♦♦♦
22.ágúst a
28.ágúst t
11.sept. i
24. sept. t*
f
♦:♦
Kaupið Heimskrínglu