Heimskringla - 25.08.1926, Blaðsíða 3
WÍNNIPEG, 25. ÁGÚST 1926.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA-
i5úið sjálf til
SÁPU
og sparið peninga!
Alt sem þér þurfið
er úrgangsfita og
GILLETTS
PUREI VF
FLAKE I-■ »-
Notvísir í hverjum bauk.
Hver voru skilvrðin? HvaS hafði sinnar með ýmsu móti, skrifaði í blöö
þessi matstritandi þjóö til þess unn- og hélt fyrirlestra um skáldskap og
iö. aö henni hlotnaðist slík vegsemd? fögur efni, en hann vann ekki á. Þaö
Þessi Litla-Ameríka, or Björnson var vant aö segja, hvort það var sok
nefndi svo, sem ekki haföi hugann sjálfs hans, eða deyfð og kæruleysi
viö neitt annaö en peninga, — iðnað, lýðsins gagnvart því, sem nýtt er og
útveg, siglingar og kaupskap, og var ekki hefir fengiö á sig snið einhverr-]
ooeogcoocoeocooooooooccogoeeooscooooooeooopoocoocooooogccc<acooooccoocio&
NAFNSPJOLD
raunar andlegt fótaskinn erlendrar
þjóðar, Dana. An vonar eöa trú-
ar — hugsunar auk heldur, um eigin
köllun eða hæfileika, framtíð í þeim
efnum. Þróunin í heimi skáldment-
anna er að vísu óskiljanleg — raka-
laus, óveröskulduð alloftast, eins og
[ snildin sjálf, gcníið. Það var ofboð
lítið geníalt við norskt þjóðlíf á æsku
ar hefðar. Vígreifur gekk hann til
þessarar baráttu, og hann slapp aöeins !
með lífi frá henni — til Vesturheims, I
veg allra skipbrotsmanna og hinna ]
mörgu vanhlutamanna, sem eru of!
stórlátir til þess að vilja lúta að litlu
til þess að öðlast mikið' — og bera
svo ekkert úr býtum. Nú — hann '
hafði beðið skipbrot og farið var-
Vér höfum öll Patent MeSöl.
Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur,
lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum
hvað sem er hvert sem vill í Can-
ada.
BLUE BIRD DRUG STORE.
495 Sargent Ave., Winnipeg.
1 ! árum Björnsons og Ibsens, og þar hluta, en hann bja.rgaöi samt tniklu ’. P sz r pr
I á undan. Rétt eins og það er lítil trúnni á sjálfan sig, list sína — sigur ‘ i Cmm
falin, er bóndi gerist útvegsmaður,
og smásali fær sér strák í búð sína,
Þegar vestur kom, tók hið sama
við honurn, öll hugsanleg störf,
en sezt sjálfur í ’’skrifstofu”-holu kvnstrin öll af hinum margvíslegu á
innar af, með hvítt um hálsinn, og hrifum — reynslu af allskonar lifs
safnar ístru til undrunar og hávirð- háttum og allskonar mönnum: gull-
hafa um 24 milj. kr. tekjur á ári.
Þar af rúmar.7 milj. úr ríkissjóði og
3—4 milj. úr sveitarsjóðum. Verka-
menn hafa barist fyrir þessum sjóði
og flestir þeirra, sem eru í skipulags-
bundnum iðnfélagsskap eru orðnir
meðlimir í sjóðssamlögum (þeir eru
nú um 225 þúsundir) og reiða þang-
að tillag sitt á hverri viku. Þessi
sjóður veitir meðlimum samlaganna
styrk, er þeir eru atvinnulausir. —
Styrkurinn má aldrei vera meira en
y af venjulegum launum, og éng-
inn. sem hafnað hefir vinnu, getur
fengið hann.
Mikið hefir verið unnið að því að
bæta kjör verkamanna í verksmiðjun-
um. Slysatryggingu hefir verið kom-
ið á og ýmiskonar lög hafa verið gef-
in um vinnu barna og .un^linga, um
heilbrigðis- og hreinlætisráðstafanir
og öryggi vinnulýðsins gegn slysum.
Vinnutiminn er 8 stundir á dag, en
ekki hefir sá tími verið lögfestur. —
Yfirleitt má segja að atvinnulöggjöf
Dana hafi verið tekin til fvrirmyndar
í mörgum löndum.
Mikið kapp er lagt á að útvega
mönnum vinnu og eru ráðningaskrif-
stofur um alt landið, og eru þær víða
í sambandi við atvinnuleysissjóðina.
Þá er einnig reynt að koma í veg fyr-
ir verkföll og verkbönn. Sáttasemj-
urum ríkisins hefir orðið mikið á-
gengt í því að halda við vinnufriðn-
um í landinu, en ekki hefir þeim þó
tekist að koma í veg fyrir allar vinnu-
deilur. sem ekki var heldur hægt að
búast við, og eru því ýmsar tillögur
nú komnar fram til að tryggja starfs-
frið, má meðal annars nefna tillög-
ur um lögboðinn gerðardóm, þátttöku
verkamanna í stjórn og arði fyrir-
tækianna. Er vert að veita þeim til-
raunum mikla athygli.
Yfirleitt er þjóðfélagslöggjöf Dana
mannúðleg og viturleg. Það má
segja svo, að enginn maður, sem er
heill heilsu og með réttu ráði, þurfi
að líða nauð í Danmörku nú á tím-
um, og er það meira en hægt er að
segja um flest önnur lönd. Fyrir
sjúkum og gömlum er séð svo vel,
að margar þjóðir hafa sent nefndir til
Danmerkur til að kynna sér það mál..
Auðvitað hefir verið léttara að koma
þessum frámkvæmdum á í Danmörkti
en í flestum öðrum löndum, vegna
þess að landið er lítið og hæfilega
þéttbygt, en samt verður maður að
dást að þeirri mannúð og skynsemi,
sem lýsir sér í þjóðfélagslöggjöí
Dana.
Knut Hamsun.
i.
— Noregur að mörgu hið kynleg-
sta íand, stórfelt að náttúru og erfitt
ærri við of—: yfirþyrmandi! Og
jóðin er sínu leyti eins. Kannske
kki sto mjög glæsileg. eða viðfeldin
svip. En kröftug, þolgóð — þolin-
lóð nærri við of. Hún hefir beðið
íiklar raunir á liðnum öldum, ótrú-
:ga lægingu, verið hrjáð og þjáð,
g tungu sinni hefir hún auk heldur
latað — nálega viðnámslaust. En
egar hún loks rankar við sér, verð-
r viðreisn hennar jafnskjót og
læsileg og hún er óvænt — eins og
jmarið í skógum Hálogalands —:
sglulegt æfintýri. Agætustu gáfur
g hæfileikar spretta fram — eins og
nd úr bergi. Þetta vesæla, óvist-
:ga bændaland verður alt í einu fóst-
rland glæsilegustu snillinga og skáld
pekinga siðmenningar vorrar.
ingar fiskimönnum og kotkörlum. Nei.
Þjóðin hafði víst ekkert til unnið,
að henni hlotnaðist þessi hamingja.
Það var einhver guðdómleg tilviljun,
sem vakti hugsun hennar á því, að
hún ætti andlegar þarfir — hæfileika,
framtíð —: Það var sumarið, sem
kom til hennar: 'hún blómstraði.
Og sumarið hefir verið langt og
frjótt. Hálfa öld hefir Noregur
verði ágætastur Norðurlanda af snill-
ingum sínum og skáldum, og er það
enn í dag. Hin óvenju-glæsilega saga
Noregs síðustu tvo aldarfjórðunga
hefir þegið mikið af fegurð sinni og
Ijóma af mönnum, sem landsfólkið
skildi ekki og lagði kalda ást á lengst
þeirra æfi. F.n hvað ttm það —:
hamingja andans varð sigur fólksins.
þrátt fyrir alt. Og á þesSari fagn-
aðarlausu öld efnishyggju og matar-
strits er endurfæðing hins norska
þjóðlífs fyrir mátt snildarinnar —
genísins — efnaleg og andleg endur-
lausn hinna góðu krafta, fyrirheit
allra þjóða og allra tíma. Okkur Isr
lendingum ætti að vera einkar þarf-
legt og liúft að minnast þessa, vegna
frændsemi og líkra lífskjara. Sigur
andans er ekki enn að fullu unninn í
okkar unga ríki. Þangað til er gott
að minnast þ?irra manna, er gert hafa
Noreg frjálsan. —
I ntáli því, sem hér fer á eftir,
verður leitast við a?S lýsa stuttlega,
eftir því sem efni eru til, hinu yngsta
af stórniennum Noregs í heimi and-
ans t— : Knut Hamsun.
II.
Knut Hamsun er fæddur 4. ágúst
1859, og er hann því meira en hálf-
sjötugur að aldri. Æfi hans hefir
verið harla mislit og skrykkjótt nokk-
uð, einkum framan af. Hann. er al-
inn upp norður í landi, munaðarlítil!
og vanræktur af mönnum. Einveran
og skógarnir heilluðu hann fast, þá
þegar á barnsaldri, enda hafa fá skáld
lýst áhrifum náttúrulífsins af meiri
ást og innilegra skilningi en hann.
Um fermingaraldur var honum kom-
ið í læri hjá skósmið, og má af því
marka skilning hinna norðlenzku með
bræðra á hæfileikum drengsins og
gáfum, og ráða þar af nokkru við
hvílíkt ofurefli andi hans átti að
etja einmitt á þeim árum, er mest
veltur' á samúð og hollri vegleiðslu.
Skömmu síðar, 18 ára að aldri, ritaði
Hamsun þó og lét prenta fyrstu sögu
sína: Björgcr. En mjög er sú frum-
smið talin gölluð, sem líklegt má
þvkja, er höfundurinn. var næstum
barn að aldri og allri reynslu, og
hafði sem minstrar fræðslu notið.
F.n hér varð það til bjargar, að
pilturinn var fæddur rithöfundur. Og
þessi fyrsta tilraun leiddi til þess, að
hann fór fyrir alvöru að finna til
krafta sínna — og þröngu kjara. —
Burt með skósmíðið, skáld skyldi
hann verða! Nú hófst barátta hans.
Hann varð að byrja frá rótum til þess
að ná hæsta takmarkinu, sem honum
hafði hugsast. Og hann varð að
komast fljótt, svo seinn sem hann
var orðinn fyrir. Alt varð hann að
læra: en lífið sjálft átti að kenna
honum. Engan átti hann að og eng-
inn styrkti hann. En hann var heldur
enginn þurfamaður —: ungur og
sterkur!
Hann leitaði sér fræðslu og vann
jafnframt eins og víkingur: var sjó-
maður, vegagerðarmaður, skógar-
höggsmaður. En skáldinu varð lítið
ágengt. Nokkur ár dvaldi hann í
Osló og frelstaði þar höfundargæfu
væg reynsla en dýrkeypt. Mvndir af-i
þessu lífi er að finna í smásögum!
hans — skýrar myndir og táknandi,
én nokkurnveginn eins langt og unt
er frá því að svna skátdlegt hug-
sjónalíf, svo sem monnum er tam-
ast að hugsa sér það. I öllu þessu
átti hann þátt. En hann varð þó
hvergi verulega viðbundin.n —: Fý-r-
irlesari í Minneapolis, sem tætti sund-
ur með hvössu háði og einstakri orð-
snild alla hluti helga og sýkna milli
himins og jarðar — fyrir 25 cent!
Sporvagnsstjóri í Chicago. Bóndi á
preríunni — flakkari í þokkabót.
Hon.un\ var þó ekki ágengt. Þélfa
eirðarlausa lif var ágætt! Það var
fyrirtak. En það var eins og sjón'-
leikur án þáttaskifta og án enda: til
þess að njóta hans gengur maðirr |
’út. —
A þessum hvörfum æfinnar hittum [
við Knut Harfisun í litlum bæ í, einu [
af norð-austur fylkjum Randaríkja. j
Hvernig víkur því við, að hann er j
þangað kominn, 5 'þetta afskekta og,
að öllu ómerkilega sjávarþorp — j
hvert erindi átti hann þar? Ekkert ]
erindi! Hann hefir bara orðið eftir ,
af lestinni, vegna þess að það rann
upp fyrir honum alt í einu, að í raun
og veru átti hann ekkert erindi með
henni lengra áfram! Svo sezt hann
að, það er sarna hvar liann er í þenna
svipinn —. Bærinn, sem hann er
kominn. í stendur við dálítinn fjörð. !
Annars er graslendi þar í kring, og
hæðir og dálítill skógpr lengra frá.
Og þessi bær fær strax einhvernveg-
inn kynlega á hann, honum getur ]
ekki staðið svo öldungis á sama um
þetta ókenda þorp. Það var eitthvað
í yfirbragði þess og umhverfi, sem
minqir á — eitthvað afarindælt, sem [
hann hefir þekt fyrir langa löngu — ;
— sundið Glimma, skógarnir há-
leysku — þvtur hafrænunnar í strá-
unum þrungin af kynlegu lífi, sem í
senn er hluti af sjálfum manni og þó
óþrotlega f jarlægt: eilíf gáta! Alt
hitt, sem að þessu hefir leitt hann
líkt og í Iokuðum hring, þokar fjær—
óskyldar stefnur <?g skoðanir, persón-
ur og lífskjör, forsjálaust kapp og
drepí\ndi kröggur — mýrarljós og
hræfareldar yfirborðsmenningar, sem
hann á sjálfur að réttu lagi ekkert
skylt við: of frumlegur til þess að
geta lagað sig eftir henni að ósekjii.
of þróttugur til þess að gefa sig upp
á bátinn og verða venjulegt flak.
Og um leið sezt að honum með nýju
afli þessi spurning, sem fyr eða síð^"
krefur hvern mann lausnar: hver,
ertu — hvert ætlarðu — hvað viltu?
Hann hefir glímt fyr við þessa spurn
ingu. Hann hefir oft reynt að ráða !
hana í ljósi margskonar héimspeki- ,
skoðana og lífshorfa, árangurslaust. [
En nú finst honum hann alt í einu sjá
ráðninguna — um leið og minningin
um draúnialand hans frá æsku grípur j
hann óvænt í faðm sirtn —: Hann
er ekki kominn til að læra ðg því síð-
ur til þess að kenna það, sem hann
hefir af öðrum lært — hami er kom-
inn til pess a3 minnast og miðla —-.
Og nú hefst mjög affararíkur þátt
ur í æfi skáldsins um þriggja ára bil.
Ekki vegna stórra atburða. Þvert á
móti, það fara epgar sögur af Ham- ]
sun þessi ár. Við vituni aðeins að
hann hafðist við á miðum Nýfundna-
lands á fiskiskútu einni, ásamt nokkr-
um fiskimönnum öðrum. Hann hefir
sjálfur lýst þeirri æfi í smásögu einni
engan veginn fýsilega. En hvað sem ^
þvt líður ,þá er það víst, að þessi ár j
"í eyðimörkinni” verða hyörf í lífi
hans. Hin snjalla, vilta.orka þessa
(Frh. á 7. bls.)
Muirs Drug Store
Ellice ok Beverlcy
GÆÐI, NÁKVÆMNI, AFGKEIDSLA
Phone B-2934
King's Confectionerv
Nýlr fivexttr or Gar7SmetI«
Vlndlar, Cigrarettnr og Grocery,
Iee Cream og Svnlmlrjkklr
Sími: A-5183
551 SARGENT AVE, WINNIPEG
L E L A N D
TAILORS & FURRIERS
598 Ellice Ave.
SPECIAL
Föt tilbúln eftir máli
frá $33*50 og upp
MetS aukabuxum $43.50
SPECIAL
1115 nýja
Murphy’s
Boston Beanery
Afgreiöir Flsh & Chlpa i pökkum
til heimflutnings. — Ágætar mál-
tíöir. — Einnig molakaffi cg svala-
drykkir. — Hreinlœtl einkunnar-
orö vort.
820 SARGENT AVE., SIMI A1006
Sfmi Ð2G50 824 St. Matthevra Ave.
Walter Le Gallais
KJÖT, MATVARA
Rýmilegt vertJ.
Allar bíla-viðgerðir
Radiator, Foundry acetylene
Weldlng og Battery service
Scott's Service Station
649 Sargent Ave
Siml A7177
Wlnnipeg
Bristol Fish & Chip
Shop.
HIÐ GAMLA OG ÞEKTA
KING’S herta gerV
Vér icndum helm tll y5ar.
frá 11 f. h. til 12 •. h.
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Ellce Ave*, hornl Langildt
SÍMI B 2076
Lightning Shoe
Repairing
Sfml N-9704
328 Ilarffrave St., (Nfilæift Rlllca)
Skór ok ilfKVÓI hfiln tll eftlr raAII
I.ltlO eftlr fAtlæknlngrum.
Skrlfxttofutfniar: 9—12 og 1—6,30
Einnig kvöldin ef æikt er.
Dr, G. Albert
FötaKérfræftlnitur.
Sfmt A -4021
13S Someriet ItldK., Wlnnlpcff
MRS B. V. ISFELD
Planlnt & Teacher
STUDIOt
666 Alveritone Street.
Phone: B 7020
*—
Ellice Fuel & Supply
KOL — KOKE — VIÐUU
Cor. EIILce & Arlington
Sími: B-2376
HEALTH RESTORED
Lækningar án 1 y i} i
Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O.
Chronic Diseasea
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG. — MAN.
=-■' -1
Dr. M. B. Hal/dorson
401 Boyd BldK.
Skrlf8tofusiml: A 3674.
Slundar sdrstaklesa lun*nasjúk-
d4ma.
Kr aB flnno i. skrlfstofu kl. 11—1*
f k. o, 2—6 .. h
Helmlli: 46 Alloway Art.
Talsfml: 8h. 816H.
=U
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulLmiftui
Selui giftingaleyfisbrál.
Oeretakt atuyg:ll veitt pöntunua
0* vn5grjörbum útan af landl.
364 Main St. Phona A 4587
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bld*.
Cor. Graham and Kennedy BL
Phone: A-7067
V'iBtalstíml: 11—12 og 1—6.26
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
SECURITY STORAGE &
WAREHOUSE CO., Ltd.
Flytja, gpyraa, lifia -jm og nenda
Hfiamunl og Plano.
Hrelnaa Gölfteppl
SKRIFST. ok VÖRUHCS “(T’
Fllfce Ave., nftlnxt Sherbrooke
VÖRUHÚS “B”—83 Kate St.
Telephone A-1613
J. Christopherson,
Islenskur lögfrœSingur
, 845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
DR. A. lll.n\DAU
818 Somerset BldK.
Talsími N 6410
Stundar sérstaklegra kvensjúk-
ddma og barna-sjúkdóma. At> hitta
kl. 10—12 f. h. or 3—5 e. h.
Hetmtli: 806 Victor St.—Simi A 8110
L- =dl
Talefmlt 48SK2
DR. J. G. SNIDAL
l'ANNLdCKNIK
614 Somerset Block
Portari Avo. WINNIPMu
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenskir lögfræSingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími A 4963 356 Main St.
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man,
DR. J. STEFÁNSSON
216 MEDICAL ARTS BLB6,
Hornl Kennedy o, Grahaaa.
Stoadar elnKðaKU iokbi-, ey,
“«■*- ok kverka-ej Akdéma.
'» kltta fra kl. 11 tll 11 f.
°K kl. 8 tl 5 e- k.
Talafml A 8521.
"ritot. t Rlver Ave, r.
Dr. K. J. Backman
404 AVEItUE BI.OCK
Lækningar meti rafmagnl, raf-
magnsgeislum (ultra vlolet)
og Radium.
Stundar elnnig hörundssjúkdóma.
Skrlfst.timar: 10—12, 3—6, 7—I
Simar: Skrifst. A1091, heima N8638
J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Union Trust Bldg.
' Winnipeg.
Talsími: A 4586
Kr. J. Austmann
M.A., M.D., L.M.C.C.
Skrifstofa: 724y2 Sargent Ave.
Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h.
og eftir samkomulagi.
Heimasimi: ~B. 7288
Skrifstofusími: B 6006
Emil Johnson
Service Electric
.524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Talsimi: B-1507. Heimasími: A-7286
DR. C- H. VROMAN
Tannlæknir
Tennur ySar dregnar eía lag-
aS ar án allra kvala
Talsími A 4171
505 Boyd Bldg. Wtnnipeg
Látið oss vita um bújarðir,
þér hafið til sölu.
J. J. SWANSON & CO.
611 Paris Bldg.
Winnipeg.
Phone: A 6340
DA/NTRY’S DRUG
STORE
Meðala sérfræðingw.
“Vörugæði og fljót afgreitsla”
eru einkunnarorð vor,
Horni Sargent og Liptoa.
Piione: Sherb. I 166.
Mrs. SvYainson
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvmla-
birgðir af nýtizku kvenhöttwm.
Hún er eina íslenzka konan, aem
slíka verzlun rekur i Winnipeg.
Islendingar! Látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Beauty Parlor
at 625 SARGENT AVE.
MARCEL, BOB, CUBL, «0-56
and Beauty Culture in all brachei.
Hourst 10 A.M. to 6 P.M.
except Saturdays to » P-M.
For appolntment Phone B 8013.
A. S. BARDAL
selur llkklstur og r.nnast um 4t-
farlr. Allur útbúnahur *A beatl
Ennfremur selur hann atlskonar
mlnnUvarha og legstelna_l_:
848 SHERBROOKE 8T.
Pkonei N 0607 WINNIFM
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
PHONE: N 9405.
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu 'námsskeið við beztu
VERZLUNARSKÓLA
í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.