Heimskringla - 25.08.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. ÁGÚST 1926.
HEIMSKRINGLA
7.ELAÐSIÐA.
(Frh. á 3. bls.)
fruinlega anda, sem áöur haf@i brot-
ist fram og eytt sjálfri sér í ljómandi
en býsna sVíndurleitum og ráSlausum
fjörtökum, rankar nú loks fullkom-
lega við sér: horfi sínu, takmörkun-
um og áformum. Eldsál hans hvíld-
ist. Kjaminn í veru sjálfs hans,
sem að þessu hafði þokaö fyrir breyti
legum og gagnstæöum áhrifum utan
1 verSi sífeJd ráðgáta og undrunarefni þenna blett.” ASur hefir hann sagt
þeim mönnum, er safna sér réttlætis við hana —: 'Eg elska þig fyrir
umfram aðra af verkum sínum, eft- [ æskuna og gæöin í, augunum”. Þessi
útskúfaöa skáld í Hungri lifir slik J >r beztu samvizku, en hafa þó löngum hreina sál hefir verið kært ljós á
ur alt og þó ekkert. Lýsirigar af slík-
um hrifningarstundum má sjá víSa
í sögum Hamsuns. Auk heldur hiS
augnablik mitt í neyö sinni og læg-
ingu. En einna fegurstar eru slíkar
lýsingar i Pan —:
“Eg legst nær eldinum og horfi í
logana. Greniköngull dettur af grein,
sprek eru að hrynja viS og viö, nóttJ
frá, fékk næöi til þess aö leita síns in er eins og botnlaus hylur. Eg læt
eigin þroska —-: hann var fyrst og
fremst skáld sjálfur, boöberi nýrra
hugsjóna, skapari nýrra heilda, nýrra
sjónarmiöa. — Reynslutíminn var á
enda, og nú sneri Hamsuri heim aftur
til Noregs, alfari.
Knut Hamsun var nær þrítugur aö ! ar hjá mér ást á þvi, eg finn
aldri, er hann samdi fyrstu bók sina,
sem skifti auönu í baráttu skáldsins
fyrir lífinu. íÞaS var sagan Hungur.
Hún birtist fyrst undir dularnafni í
dönsku tímariti einu 1888, og vakti
þá þegar afar mikla athygli, en ekki
sízt meöal Dana, og voru margar get-
ur aö þvi leiddar, hver væri höfund-
urinn. Var þaö ætlun ihanna, aö hún
væri eftir einhvern hinna eldri og
meiri snillinga N.orömanna, og eign-
uöu margir hana sjálfum Arna Gar-
borg. Hitt grunaSi fæsta, aö hún
væri verk manns, sem alment var t;al-
iS aö heföi fyrir'1 löngu yfirstígiS
sjálfan sig meö óvinsælli hvefsni,
flakki og óreglu — og ekki væri
neins af aS vænta framar, er nokkurs
væri vert. — Ariö 1890 kom Hungur
út í bókarformi meö nafni höfundar.
aftur augun.
Eftir klukkutíma finst mér eg vera
^S líöa inn í ákveSiS hljóöfall, eg
kemst undir meS kyröinni, tek undir.
Eg horfi á tungliS hálft. ÞaS er eins
og hvit skel á himninum og þaö vakn-, kostnaö: til
ea- ‘ næmur fyrir
alt aöra sögu aö segja um árangur-
inn af sínu stranga æfistarfi. Hann
veit lika af þessu. "Vi herrer neu-
rastenikere,” segir liann í sorgblöndn-
um afsökunarróm, “vi er daarlige
mennesker og til nogenslags dyr duer
vi heller ikke.”*)
ÞaS er rétt eftir reikunarmannin-
um aö láta sinn hlut verri en efni
eru raunar til. Ekkert er fjær skapi
hans en þaS aö halda sjálfum sér
fram til jafn.s viö aSra, á þeirra
vegi hans, sólskinsblettur —. Eftir
lát hennar segir Glahn, er hann hefir
lokiö aS segja hiS dásamlega æfintýr
um stúlkuna í turninum —:
“Eg jarSa þig, Eva, og kyssi i
auSmýkt sandinn á leiSinu þínu. ÞaS |
Shakespeare verSa eöa Goethe,
Browning eöa Ibsen auk heldur, svo
fá nöfn sé nefnd. ÞaS er alls engin
tilviljun, aö ”Tilgangs”-skáldment-
irnar eru fóstur- ófrójasta skoSunar-
hátts vestrænnar menningar’ á lífinu
þenna einkeninlega hátt, og hvaöa
kosti slíkt hefir í för meS sér.
Þegar litiö er á útbúnaS seglskip-.
anna eins og þau eru nú úr garSi
gerS, meö seglfeldi þanda stafna á
milli og upp á efstu toppa siglu-
trjánna, er mönnum þaS ljóst, aS ekki
þess er hann langtof
eg næmur tyrir kjörum þeirra, sem
roöna. ÞaS er tungliö segi eg hljótt | vanhluta fara og bágt eiga. Oham-
og hræröur, þaS er tungliS! Ogringja annara tekur hann fastatökum,
hjarta miljt hverfur titrandi til þess. j sv° hann gleymir sínum eigin hag,
Þetta stendur yfir fáeinar mínútur.! en sjálfur er hann vígSur ógæfunni
|
Hann andar kalda, annarlegur víndur | til dauöa, vegna þess aö samúöin er
kemur aö mér, kynlegur loftþrýsting-, of rikur þáttur í sálarlífi hans til
ur. Vindurinn kallar á mig og sál þess aö geta sett þar eÖlileg og nauð-
mín lítur áfram og gegnir kallinu, og synleg takmörk: Hver fær þurausiS
eg finn aö eg er tekinn út úr tengsl- j hafsjó harmanna eöa þaggaö stunu
um, þrýst aö ósýnilegu brjósti, mér allrar skepnu ? — ÞaS er engin hvers
og sannindum þess : raunsæisstefnunn
ar — realismans. ’’Tendens” i þeirri j er hægt saman aS jafna þeim flötum
veru er eins f jarlægur Hamsun og | sem vindstraumnum mæta á seglskip-
mest má vera. Lífið sjálft er hans j um og á þessuni “rótor”-skipum, er
er eins og rósrauöur skýbóístur svífi j heilaKa fyrirmynd og óþrotleg viö- j þrátt fyrir risavöxt sívalninganna,
um njig innan, þegar eg hugsa til fanSsefni- °g einmitt þetta setur j hafa eigi stærri áveSursfleti en sem
þín, og eins og helt sé yfir mia-!sviP a bækur hans: frásagnarhátt | svarar rúmum þriöjungi þeirra flata,
þegar eg minnist þess hvern-1 maI °S stíl- Þa?i er eftirtektarvert sem siglutré, rár og reiSi mynda á
blessun,
ig þú brostir. Þú fórnaSir öllu, alt j um ýnlsar bækur Hamsuns, aö á þeim
veittir þú og þér var ekkert mótlæti , varla nokkuö, sem kalla megi
í því; þvi aS þú varst ölvuö af í handhfagö e.öa sniö, ekkert er sýni
fengi lífsins. En eg get veriö meö
hugann allan viö aSrar, sem nískar
eru á augnatillit hvaS þá annaS. Af
hverju SpurSif mánuöina tólf og
skipin úti á hafi, spuröu guö, sem
ræSur hjörtunum og enginn skil-
ur .....”
Þannig talar ekki flagarinn, hund-
beyglur vegna baráttu viS efni eöa
erfiSleika um form. Rit hans mega
yfirleitt kallast frægt dæmi þess,
hvernig skáldverk vaxa — spretta
jafnstórum seglskipum. En ' rótor"-
skipiö á heldur ekkert skylt viS segl-
skip i ööru en því aö nota vindorkuna
sem hreyfiafl. MeS seglum er not-
færö orka hins streymandi lofts, eins
og þvi er háttað i gufuhvolfinu, en
þegar sívalningnum er snúið um ás
ur og hýena í einu gervi. Þannig i ut at 1-vrir siS> ,°g stendur þaS í
1 dags mannúö, sem knýr skáldið í
Hmigri til þess aS gefa öSrum sinn
síðasta eyri, þegar hann sjálfur, er
þrotinn öllum vörnum, eSa hneigir
hug Nagels til fyrirlitnustu fátæk-
Fyrsti dagurinn , Hnganna í sjóvarþorpinu: Mínútunn-
ar og fröken Gude. ÞaS er innbor-
Eg var gkSur og máttfarinn, öll ^ i" nauðsvn sálar, sem í raun og sann-
dýr komu á móti mér og horfðu á leika tekur á sig synd og sorg alls
vöknar nm augu, eg titra — guð
stendur einhversstaðar álengdar og
horfir á mig. Þetta stendur aftur
yfir í fáeinar minútur* —”. (Pan,
Rv. 1923, bls. 162—3).
Og aftúr —:
í skóginum.
mig, í lauftrjánum voru pöddur, og
talar sá, sem fundiS hefir og skiliö |
þýðingu þess að velja — og eiga ,
ekki nema einn kost; aö þreyja og j
líða — skilyrðislaust; aö elska án ,
vonar og deyja án trega —.
Af verkum Knut Hamsun hafa tvö'
veriö þýdd á íslenzku: Viktoría I
(1912) og Pan (1923), báðar af Jclni °S ýmsnm góöum
Sigurðssyni frá Kaldaðarnesi. ÞýS-
ingar þessar hafa fengiS ágæta dóma,
enda bera þær það meö sér, að þær
eru sannarlegt ástverk, “work of
— aukin útgáfa og endurbætt og | járnsmiöir skriðu um veginn. Hitt-
hlaut þegar fulla viSurkenningu. Má umst heilir, hugsaði eg. Skógurinn.
segja, aS öll höfundarmörk Hamsuns I gagntók mig, eg grét af ást og varö
komi þar ljóslega fram —: einkennt-
legur, auöugur stíll, frumlegur skoð-
unarháttur — nýstárlegar mannlýs-
ingar —. Einstök og óvenjuglæsileg
byrjun á ritferli, sem í heild. sinni
hefir verið jafn einstakur og glæsi-
legur.
III.
Snillingurinn Georg Brandes segir
á einum staS í ritúm sínum, aS hann
sé vanur að leggja fyrir sjálfan isig
svofelda spurningu, er hann hafi lok-
ið aö lesa bók eftir nýjan höfund —:
Hvar er nú hans nýjaland — Ame-
ríka! Ný viðhorf, nýjar mannein-
kunnir — typur —: ÞaS er gjöf
snillingsins--genisins : ífcáldanna, af-
markaöasta og fáliðaðasta flokks í
heimi. SkáldfrægS Hamsuns hófst
beint af þvi, aS hann leiddi nýjan
mann, nýja “typu” inn á sjónarsvið
skáldmentanna. Og þessi maður
verður svo aö nokkru eöa öllu leyti
hetja i flestum sögum hans síöan —
undir ýmsum nöfnum og í margvís-
legum aðstæðum lífsins. En þótt
undarlegt megi virðast, þá kemur snild
skáldsins og djúpi frumleikur einmitt
fram í þessari endurtekningu —:
Skapeinkunnir eru þær sömu og at-
burðir samkynja. Og þó er sögu-
hetjan stöðugt jafnný og skemtilega
hugönæm: Skáldið, sem berst ó-
máttugri baráttu við sult og allsleysi
í sögunni Hungur. Liðsforinginn,
veiðimaður i skógunum — í Pan.
Gesturinn i sjávarþorpinu, hinn marg
þreytti feröalangur Nagel — í Mys-
terier. Reikunarmaöurinn, sem flýr
borgina og menningu hennar, og leit-
ar einveru skóganna og samvista við
óbrotið fólk. Holmsen, aöalsmaSuri
á örbjarga höfuöbóli — í fíörn av
Tiden ■ og Segelfoss By. Munken
Vendt í samnefndri leikkviöu. — Auk
margra fleiri, sem ekki þýöir; að
greina. —
Hver er hann þá, þessi þúsund-
þjala smiður, þessi Rigur Stígandi —
hvað er það í fari hans. sem gerir
allshugar feginn, hugurinn varð all-
ur aS einni þakkargerð. GóSi skóg-
heimsins •— en kiknar að sjálfsögðu
undir öllu saman. Þegar reikunar- j love'', en svo,eru þýöingar beztar.
maöurinn leitar einveru skóganna, þá | ÞaS er vonandi að viö eignumst áð-
er hann aS leita þreyttri sálu sinni j ur langt líöi sem flest af höfuöritum
hins siöasta og eina athvarfs, er veit- | Hamsuns i slíkum þýðingum, svo
ir honum fullkomna hvíld og ró. Og . sem Börn av Tiden, Segelfoss By og
moldinni djúpum rótum og veröur
ekki greint frá henni —: ávöxtur og
hluti hinnar miklu móSur jarðarinn-
ar.
I þessu, sem hér er aðeins laus-
lega drepiö á, er falinn sá mik)i mun-
ur, sem er á skáldinu Knut Hamsun
samtíSarmönnum
hans, t. d. Johan Bojer, sem oft er
nefndur jafnframt honum. Hver
sem nennir að jafna santan Pan og
t. d. Troens Magt eftir Bojer eöa
Instu þránni, sem márgir kannast við,
mun fljótt finna, aö hér er um ger-
ólíkan skáldskap aö ræöa. Bojer tek-
ur sálfræöisetningu, og sú setning er
síöan umgerS sögunnar, setn alt mið-
ur, heimiliS mitt, hér sé guð, á eg! hér finnur hann hamingju hraknings- Markens Gróde. I sögum þeim, sem
nú voru nefndar, kemur skáldiS
lengra inn á sviö almennra félags-
að skila frá hjartanu í mér. .... Eg f æfí sinnar í innilegu samhorff við
staldra vi'ð, sný mér í allar áttir og ^ líf náttúrunrmr. Hamingju — 'ó-
nefni grátandi fugla, tré, steina, gras rofna af þjáningum og skammsýni ! mála en í hinum fyrri bókum sínum,
og mýrar með nafni, lít í kringum
mig og nefni þau hvað eftir annað.
Eg horfi til fjalla og hugsa: já, nú
kem eg! eins 5g eg væri að svara
kalli. Þarna urpu smyrlar hátt uppi,
eg vissi um hreiSrin þeirra. En hug-
meSbræðra sinna, mannanna, og þó , þó nokkuö sé það i annan veg en
orpna angurblæ dýrkeyptrar reynslu, tuenn eiga helzt að venjast, þegar
brostinna vona —. ,
Astalýsingar Hamsunsi eru þessu
um slík efni er að ræða. A þetta
ekki sízt viö um Markens Gröde. Hér
náskyldar. A^tin rriilli karls og konu j er söguhetjan fjærri því að vera
eru höfuSþáttur þess lífs, er hanti háfleygur gerbótamaSur, sem vill oó’-
ur minn sentist um langa vegu, þegar lýsir. Hún tendrast i öndverðu, eins
mér komu i hug smyrlarnir á eggj-
um uppi í fjöllunum.
Um miöjan daginn reri eg út á
sjó, eg lenti á litilli eyju fyrir utan
höfn. Þar voru fjólulit blóm á löng-
og neistinn milli tveggja skauta. Há-
tíð lifsins — fylling og stilling kraft-
anna. En • þegar maöurinn hefir
fundiö sjálfan sig 1 öðru hjarta,#er
hann ekki lengur heill maöur. Barátt-
um stöngli, setn náðu mér i hné, eg an fyrir ástinni verður barátta fyrir
óö í undarlegum gróöri, himberja- lífinu sjálfu, óvæg og þrotlaus alt til
runnum, stórvöxnu melgrési; þar var dauðans. Alt, sem ágreiningí , veld-
ekkert kvikt og óvíst aö nokkur maö- ttr, verSur því sárara, sem tilfinning-
ur hafi heldur stígið þar fæti sínum. in er dýpri. Skapraun mætir Önnur
Sjórinn féll löðrandi upp að eynni í enn meiri. Saga ástarinnar hjá Ham-
hægSum sinum og sveipaði mig dttn- sun er ástarsaga GuSrúnar Ösvífurs-
þeim var eg verst er eg
Slík er saga Viktoríu og
um, úti við varphólmana, langt í dóttur -—:
burtu flugu og görguðu sjófuglar af unnimest!
ölltt tæi Ep hafiS lukti um mig á I Jóhannesar, og Glahns og Edvördu
alla vegu eins og faSmur. BlessaS i Pan. Astin kemttr yfir sálir þeirra
sé lífið og jörðin. og himininn, bless- eins og sumariö í skóginn. Kemur
aöir séu óvinir mmir, á þessari stundu bara! Og þau blómstra eins og skóg-
^et eg verið versta óvini niínum urinn, stutt sumar en indælt. Svo
bliður og bundiö skóþveng hans.......j
Ein af skútum Macks er aö vinda 1 sátt skiftast
eins og gróSur moldarinnar. Þau eru sinn, myndast öflug loftlægS umhverf
lifandi heikl um leið og þau eru þátt- is mestan hluta hans, sem sogar skip-
ur annarar stærri heildar: lífsins ( ið í ýmsar áttir, eftir þvi hvernig er
sjálfs — eins og tréS er lifandi heild j stýrt. Ef sívalningurinn er ekki f.
hreyfingu, gætir loftlægöarinnar ekki
vitund. SogafliS er mest í ákveðna
átt undkn vindi, og er þaS aS jafnaði
tífalt meira en það afl, sem hægt er
aö beizla með segli af sömu flatar-
stærS og sívalningurinn. Aflmagnið
er háS vindhrpðanum og snúnings-
hraöa sívalningpins, og er méstu afli
náS, þegar snúningshraSinn er 3—
4 sinnum meiri en vindhraðinn; sé
hann þaðan af meiri eða mitini, rén-
ar aflið.
ÞaS sem sérstaklega einkennir segl
skipin, er hinn flókni og margbrotni
útbúnaður siglingartækjanna og hin
umstangsmiklu og áhættusömu sjó-
mannsstörf ofanþilja, hvenær sem
eitthvaö þarf aö breyta seglabúnaS-
inum. Þegar óveður er í aðsígi eða
skellur skyndilega á, er sjómönnum
nauðugur kostur að hafast viS á
j ast við og verSur að lagast eftir. Alt
er hér afmarkaö, og búinn staöur.
Hér er ekki gróska en sniö. • Engar
persónur, bara gervi. Ekki andi né þilfarinu, eöa i reiöa skipsins til aS
líf, en nóg af bóklærðri speki! j bjarga niöur seglum og forSa skip-
AS lokum er vert aS benda á það, , inu frá grandi, og er þá oftast þörf
aö ekkert er fjær sanni en það aö 'margra og skjótra handbragSa, svo
upp segl, þar er sungiö hátt og söng-
urinn berst til mín. HljóöiS kemur
mér kunnuglega fyrir og hugurinn
fyllist sólskini. Eg ræ aö bryggj-
unni og geng hjá verbúSunum heini
hefst ósátt af litlu efni. Sátt og ó-
á, og loks er tóm ósátt
og engin sátt: særð viSkvæmni, lækk-
að stolt. Baráttunni er haldið áfram
til þess aS vinna, sigra <— en ósig-
urinn er næstum handvís —: þau fá
ekki notist, af því aS þau unnast
á leið. Dagurinn er liðinn, eg .... held ^ langt of heitt til þess ! Þetta er hin
aftur út í skóg. Hægur andvari líð-, kynlega mótsögn :—* paradox — ást-
ur hljóSlega á móti mér, í andlitiö. j arinnar, sem tæpast hefir veriS lýst
Vertu blessaöur, segi eg við blæinn,, betur af nokkrum höfundi öörum en
af þvi þú kemur í andlitiö á mér,
vertu blessaöur; blóðiS beygir sig i
æSum mínum í þakkargerS til þín’’
(Pan, bls. 115—16).
Þaö efu slíkar stundir sem þessar,
er hér var lýst, sem ákveöa hina
ströngu baráttu lífsins fyrir sjálfu
sér og gera hana a. m. k. þolanlega. I Edvördu, og þar er vafalaust að finna ! beiningar, þegar ræöa er um rit slíks
Hamsun. I Pan endar sagan á dauöa
Glahns, sem kýs að láta lífið, heldur
en aö hefja aö nýju hina sáru bar-
áttu. Sögu Falkenbergs á Efrabæ og
Willats Holmsen og ASalheiSar í
fús leggja heill sína og annara við
ágæti einhverrar kennisetningar um
þjóöskipulag, sem hann hefir sjálf-
ur fundið itpp, eöa þá lánaS frá öðr-
um eftir beztu samvizku. Obreyttur
vinnuþjarkur tekur sig einn góðan
veðtirdag ttpp úr eyrarvinnunni, sem
honunt er einhvern veginn ekki aö
skapi', og gengtir órudda og erfiða
leið upp í Almenninga, gerir sér þar
kofa í óbygðinni, sezt <áS og tekur aö
brjóta landiö til ræktunar. Land-
námshugurinn knýr hann áfram og
ræSur fyrir honum: innri hvöt. ,Ekki
nein blikandi hugsjón um "afturhvarf
til náttúrunnar og einfaldara lífs”.
Ö, nei. Fleiri menn fara að dæmt
hans er þeir sjá, aS honum farnast
vel. Heilt bygðarlag vex ppp í kring-
unt hann, þar sem áSur var órudd
mörk. Og lífið í mörkinni gerir nýj-
ar kröfur til þessara manna, knýr
fram hjá þeim nýjar dygSir, eSa vek-
ur a. m. k. upp aö nýju mannkosti,
sem dvtnað höföu og fyrnsf 'í kaup-
mensku, daglaunastriti og leiguþjónk-
un á Eyrinni, þar sem hver og einn
reynir að draga lífiö fram í annars
skjóli án ábyrgðar og sem hægast, eSa
meö fjárkúgun og okurvaldi ella.
Atorka, þollvndi og trúmenska, einfalt
líf og gróandi — það er ávöxtur
merkurinnar. —
Knut Hamsun hefir veriö nefndur
rómantískt skáld, og má þaö aS vístt
til sanns vegar færa. En rómantik
telja frásagnarhátt Hamsuns klúran
og <auk heldur siSlausan á köflttm.
Þeir menn er slíkt lesa í bókum hgns,
gera þaö á eigin ábyrgð og vissulega
ekki aö ósekju sjálfum sér. ÞaS er
rétt, að hann segir stundum frá
rrtönnum, sem eru allmjög sér um sið,
og auk heldur siðspijtir. En lifs-
speki Hamsuns er langt of skygn til
þess að þáð dyljist, hvílíkir spell-
virkjar slíkir menn eru, eöa geta
aS óhjákvæmilegt er aö hafa marga
menn á stórum seglskipum. En ööru
máli er að gegna í “rótor”-skipunum.
Ef ,hvassviSri magnast svo að skipinu
standi hætta af, þarf eigi nema eins
ntanns handtök til að minka ferö
skipsins, e'Sa breyta stefnu þess
skyndilega. MeS því aS breyta snún
ingshraöa sívalninganna minkar ferö-
in strax, og ef snúa þarf skipinu t
vind eða undan vindi, er það fram-
orðið, heilbrigðu lífi. Og alt sem kvæmt
á svipstundu með
því er fjandsamlegt, er honum and- breyta um snúningsátt
stætt — að visu ekki af "tendens”. j eSa aftari
heldur af nauösyn — nauðsyn gró-
andánsI
Þorkcll Jóhannesson.
m
—ISunn.
því aS
fremri
sívalnings. — ÞaS
hefir ennfremur sýnt sig, að
þótt breytt sé um vindstöðuna á hlið-
ar skipsins stöðvast þaS ekki en þýt-
ur í vindinn að vörmú spori eins og
bezt siglingasnekkja. Þegar breytt
er um snúningsátt' beggja sívalninga,
leitar skipiö samstundis aftur á bak,
"og má þannig stööva það fljótlega.
A öllum sviSum í stjórn skipsins og
Fyrir rúmu ári búrust hingaö fregn- ■ meöferð tækjanna, er "rótor”-skipið
ir um nýstárlega aðferð og útbúnaS talið að hafa mikla yfirburði fram
til" þess aö læizla orku vindsins og ■ yfir'seglskip, og skákar aö auki öll-
Flettner-skip,
hagnýta sem hreyfiafl fyrir skip. —
Mönnum er eflaust i minni hið ein-
um skipategundum, aö þvi er snertir
vinnuspatmeS. Einustu aflvélarnar,
Börn av Tidcn, má raunar skoða er afar viðkvæmt og ónákvæmt heiti
sem framhald af sögu Glahns og I og leiSir meir til misskilnings en leið-
hann ógleymanlegan, ódauðlegan’? ÞaS eru hátíöastundir lífstns, strjálar fullkomnustu og eftirtektarveröustu
ÞaS er ef til vill einkum þrent —:
Forsjálaus, barnsleg alúS og örlyndi.
Djúp náttúrukend: álhtiga Jotning
fyrir lifintt í allri fjölbrevtni sinni,
jafnt í hátign þess og allra smæstu
myndttm. I þriðja lagi, og jafnframt
hinu —: rótgróið ógeö og fyrirlitn-
ing á allri tízkumenning, öllu sem
á skylt við félagshræsni og hreykna
sjálfsönn. I rauninni eru þetta ögn
mismunandi myndir, af sömu óslökkv-
andi þránni, jjeirri að öðlast þá ham-
ingju, sem ein er nokkurs virði fyrir
hann —: Samstilling allra gróandi
krafta: t sjálfum honum; í samvist-
um hans við aðra: ástinni — í tilver -
unni allri. Þessi samstilling er auöJ
mjúk og þó himnum hafin tilfinnisg
þess, aS vera órofin heild og Jyt þátt-
ur af lífi annars, alverunnar —
heilaga stund, þegar rpaðttr er sjálf-
aS vísu og oftast stuttar. En reikttn- kvenlýsingu Hamsuns.
armaðttrinn, pilagrímtir lífsins, kynn-| En jafnan mun Pan verða talinn
ist mörgu og verSur auöugur aS ^ hpfuðrit Hamsuns1 um ástir. Þar
reynslu. Hann tekur því, sem ber j gemur fram t fyrsta sinn hin fræga
að höndum, með auömýkt og þökk—: þresd —: Edvarda — Glahn —
lífiö á líka sín smáu þægindt og|Eva, sem seinna veröur Dagný —
gleðistundir! Fanginn í kerrunni, Nagel — Gude, og Viktoria — Jó-
sem ekur honum til aftökústaöar, j hannes — Camilla, svo nefnd sé nokk-
hefir sezt ófyrirsynju á nagla, semjur nöfn. Engnm þarf að bregöa viö
gengur upp úr sætisfjölinni. Hann þetta: það á ekkert skylt viS
mjakar sér ögn. til t>g situr þá strax
ntikiö hægar. ........ Reikunarmaður-
inn brennur heldur ekki af gremjtt
yfir því að öörutn veittist ntaira en
honunt. Hann hefir aö visu farið
margs á mis, en líka notiö margs, og
alt stenzt þaö vist nokkurnveginn á.
MarkmiS hans er að lifa —: en i
lífinu á hann ekkert markmiö: Tak
for livet! Dct var yndigt at leve!
ÞaS er því sízt aS undra, þó hann
“hneykslanlega sambúð”, eöa neitt
þess háttar. Tökum enn' Pan. ASra
járnnóttiná í skóginum segir Glahn
viS Evu —: ”Eg elska þrent. Eg
elska ástardraúm, er mig dreymdi
einu sinni ,eg elska þtg og eg elska
*) ViS, þessir taugaveiklingar —
viS erum lélegar manneskjur og ó-
mögulegt að gera úr okkur almenni-
legar skepnur einu sinni, — Ritstj.
höfundar. Einstök dæmi úr bókum
•
hans sanna lítiS i þv't efni. Eiris og
aörir framgjarnir höfundar, er ætla
sér sjálfum hinn hæsta hlut, hefir
Hamstm kynt sér allar markverðar
hugsanastefnur sinnar aldar og Iært
sitt hvað af þvi, en án þess þó aö
láta nokkra þeirra ganga sér of mjög
í augtt. Sjálfur of frumlegur, gædd-
ur of ríku brjóstviti og reynsluþekk-
ing á Iífinu, sem er auðugra öllum
hugsunarstefnum og ekkert form
rúmar, tib þess að gerast málpipa
einhverrar einstrengdar heimspeki-
skoðunar. Listamaður fyrst Og
fremst —: Of rnikill listamaöur fyr-
ir raunsæisstefnuna, of lifandi til
þess að sökkva sér niSur í rómantik
eöa formsdýrkun listarstefnunnar (art
ismans). Og er þvi raunár ekki svo
farið um öll sönn m'kilmenni í heimi
andans. Hverskonar "ísti” mvndi
kennilega skip ÞjóÖverjans Flettners, ^ sem skipiö þarf til JerSanna, eru
“rótor”-skipiö svonefnda, sem hvorki ^ hreyflar fyrir sívalningana. Til þess
var útbúiö seglum né skrúfu, en bar eru notaðir rafmagnshreyflar, en raf-
í þess staö tvo risavaxna sívalninga, J orkan er framleidd meö diselvélum.
á þeim stööum í skipinu, sem siglutrén j Þegar þess er gætt, að fyrir hvern
eru á venjulegum skipum. Þessum J sivalning er aöeins þörf 15 hestafla;
sívalningum var snúið um ás sinn me<f | vélar, má sá kostnaður heita hverf-
litlum hreyflum (mótorum), og var ^ andi lítill.
þvínæst ætlað aS knýja skipiö áfram j Rannsóknir Flettners ná lengra en
meS aöstoð vindörkunnar. Reynslu- ^ til hreyfitækja fyrir skip. Mun þeg-
skipiö, sem “Buckau” hét, fór fyrstu . ar vera byrjað á tilraunum með vind-
feröina yfir NorSursjóinn siöastliöið afls hrevfla til notkunar í landÚ og
sumar, og þótti árangurinn svo góöur J takist aö smíöa nothæfa hreyfla á
af ferSum þess, aö nú hefir verið byr j , þessum grundvelli, er vænst gagn-
uð smiSi á pðru skipi af sömu gerð, | gerörar breytingar
sem ætlaö er til vöruflutninga.
ÞaS
er 300 tonn aS stærö, hefir 3 sívaln-
inga , 12 feta gilda og 80 féta háa, sem
beizla eiga 2000 hestöfl úr vindork-
unni, þegar bezt lætur og knýja þá
skipiö 11 sjómílur á klukkustund. —
MeS því að ráöist hefir veriS i
byggingu þessa nýja kkips, sem ætlaö
er til venjulegra siglinga um höfin,
þykir þaö sýnilégt, a'ð hjnn nýi útbún
unni í framtíSinni.
orkuframleiösl-
A. Þ.
(VörSur.)
Frá íslandi.
Hœstiréttur. — Þar hefjr nú, meS
fráfalli Kristjáns Jónssonar dóms-
forseta, orðið sú breyting, að dóm-
aöur sé annaS en, oröin tóm, og aS ; ararnir eru aSeins þrír. Olafur Lár-
mikilla framfara megi Vænta af upp-
götvuninni og ágæti henanr, ekki ein-
ungis í siglingum, heldur einnig á
öörúm sviSum, þar sem afls er þörf.
I blööum hér hefir lítið veriS min3t
á þessa mikilsvarSandi! uppgötvun
og engar skýringar veriS gefnar á
useon prófessor, sem var þar settur
dómari, hefir vikið úr réttinum, sam-
kvæmt fyrirmælum gildandi laga um
fækkun dómenda þar. Hafa dóm-
endurnir þrír, Eggert Briem, Lárus
H. Bjarnason og Páll Einarsson,
komiS sér saman um, aS gegna dóms-
henni, og þó munu fæstir geta ráðiS | forseta störfum sitt árið hver, og er
í það af eigin rammleik, hvernig j Eggert Briem nú valinn forseti dóms
hægt sé að knýja skipið áfram á' ;ns fram til 31. ágúst 1927.