Heimskringla - 08.09.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.09.1926, Blaðsíða 2
z blaðsiða. JIEIMSKRINGLA WINNIPEG 8. SEPT. 1926. Ferð um Suðurlönd Niíurl. Marniarabjörg og hofrústir Akro- polis eru talandi — og bera á sér merki snillingahanda. Að horfa á tvöfaldar raöir af súlum mætast i óbrotnu veggbandi (Gesimsi), mintýr mig á hina takmörkuðu eilíföarþrá. Sterkar og voldugar lyfta súlur Parþenons leifum hins mikla þaks. Þaö er fróðlegt að athuga, aö á gull- öfdum sínum byggja þjóöirnar & hæöum. Grikkir hafa ekki látið sér nægja aö byggja guðum sínum hús á Akropolis, heldur hafa þeir hlað- ið hæðina upp og bygt þær voldug- ustu dyr, sem til eru, við uppgang- inn. Hinar miklu marmaratröppur, sem lágu upp að aðaldyrunum, hefir tímans tönn eyðilagt og allar mynda- stytturnar eru farnar. Fallbyssukúl- ur og sprengingar hafa hjálpað til þess að leggýa hin miklu hof í auðn. Þó hvílir forn helgiblær yfir rústun- um; maður fyllist lotningu og talar Jágt. Norðanundir hæðinni eru rústir hinna tveggja risavöxnu hringleik- húsa, sem hafa rúmað þúsundir. Mað ur sér glögt móta fyrir hringmynd uðum sætaþrepunum, sem öll eru úr marmara. Það má kalla Aþenu marmaraborg- ina. Fjöldi bygginga og minnismerkja er úr marmara og sömuleiðis göt- urnar. Háskóli, safnhús, bókasafn, sjúkrahús og bankar eru bygð i þeim gamla stil, þó hefir tapast mikið af því volduga, sem einkennir forn- grískar byggingar. Iþrottavöllurinn, sem er nýlega bygður, er líka í gamla stílnum; hann rúmar 90,000 manns og er allur bygður úr hvitum marm- ara. Borgin er glæsileg með öllum sínum pálmalundum og sýpresröðum, fólk- ið fjörugt og vel búið. Ef Forn- Grikkir hafa verið stórir, þá hefir þjóðinni farið mikið aftur á því svi»i' því fólkið er mjög smátt og yfirleitt ekki fallegt; hinn alkunni gríski “prófíll” sést jafnvel síður þar en annarsstýiðar. Mér var sagt, að í Spörtuf jöllum væri fólkið stærra, en þangað kom eg ekki. Til Pireus (hafnarborgar Aþenu) er klukkutímagangur. Þar með strönd um eru margir og góðir baðstaðir og sjórinn þegar i maí 18—20 gráður (Celsius). I sumarhitunum flýr fólk- ið þangað. Maður þarf ekki að vera neinn sundgarpur til að fljóta í Mið- jarðarhafinu, því að þar er svo mikið salt í sjónum að maður hálf-flýtur án þess að hreyfa sig. Það, sem eg sá af nýrri list í Aþenu, hreif mig ekki; mér virtisc það ekki benda á, að þjóðin sé 'nú því vaxin að taka upp arf forfeðr- anna; eg hygg að hinn ameriski verzlunarandi sé þar ráðandi. Leiðin kringum Peloponesos er stórfögur og margbreytileg. Maður gæti haldið, að maður væri að fara kringum Island, svo ber og form- fögur eru fjöllin og ótölulegur fjöldi af klettóttum eyjum. Stundum fer maður í svo þröngum sundum, að ekki er nema steinsnar í land beggja vegna. Italía ris úr sæ, iðgræn, og við stígum á land í Brindisi árla morg- uns og tökum lesf ina til Neapel; förum fyrst yfir hinn sléttlenda Ap- úliuskaga; þar skiftast á akurreitir og olívutré. Svo hækkar landið fra Tarentflóanum, unz við okkur blasa ásar og fjöll Basilickata hálendisins. Vínviðarteigar og olívutré klæða ás- ana. A hæstu hæðunum standa þorp in, ljósleit, samanrekin, oft innan gamalla víggirðinga. • Víða sjást kastalarústir og klausturbyggingar. Fegursti kaflinn á allri leiðinni er frá Salerno til Pompeji. Salerno tel eg liggja fegurst allra borga, sem eg "hefi séð á Italíu. — Síðan Pompeji var grafin upp, hefir myndast þar bær — eða hótelbær, þvt inn í gamlan kastala, getur maður notið hins stórkostlega útsýnis. — Ströndin vindur sig í stórum boga til austurs og vesturs, og Vesúv spýr rCykjarmekkinum og gufustróknum hátt í loft. Um kvöldið í tunglsskininu þótti mér borgin fegurst. Sama hugsa eg, að sá, sem orðaði máltækið “Sjá Neapel og dey síðan”, hafi hugsað til hinna fögru kvenna Neapelborg- ar. (Hafi það verið kona, sem sagði þetta, veit eg ekki hvað eg á að segja.) Mig langar til að segja margt um Róm, þótt hún, hafi brugðist vonum mínum. Fyrst þetta, að eg sá eng- ar hæðir þar, og svo, að þar er stór- borgarbragur og klúr byggingastíll ráðandi. Þó tek eg að sjálfsögðu “gömlu Róm” undan og fegurstu kirkjurnar. Að vera viku í Róm er náttúrlega það sama og vera klukku- tíma á Tvídægru. Hin mörgu lista- söfn og kirkjur er margra mánaða verk að skoða. T. d. Péturskirkjan er svo auðug að’ gersemum, að eg hygg að sjálfur páfinn þekki hana ekki til hlítar Enda þótt flestir beztu listamenn Itala hafi lagt sinn skerf til þessa kirkjubákns, þótti mér hún J by’ggu ColoSseu°mJ liggja ; loftinu. — sem heild — ekki falleg. Þó er pia”. Þegar maður kemur á stað-jlöndum fást (þó sjaldan) enn stærri inn, sér maður engin ummerki, hóg- fiskar, 120—135 cm og 20—35 kg værir munkar leiða mann niður í ríki að þyngd. I Noregi fékst eitt sinn dauðans og segja hroðalegar sögur, ■ einn, sem var yfir 150 cm og 32 kg, sem hafa gerst fyrir þúsundum ára, og sýna minningartöflur og fresko- málverk í barnalega einföldum en fögrum stíl, rödd munksins ymur eyðilega í tómum göngunum, stund- um er eins og steinninn gleypi orð- in. Maður verður þögull, ósjálfrátt, og fyllist helgri lotningu. Rústir Colosseums höfðu — Fikt og Akropólis — takmarkalaus áhrlf á mig. I brennandi hádegishitanum og hráköldum kvöldblænHm enduðu vegir mínir á'valt þar; á nóttunni dró þetta ómótstæðilega afl mig fram úr og annar, sem var 50 kg, í mynni Forth-fljótsins á Skotlandi. I vexti er hann rennilegur, nokkuð hár um miðju (h = 1/5 1), en miókkar jafnt fram og aftur, og nokkuð þunnur (b = 2/3 h). Höfuðið er fremur litið (=T4—ð/17 1), jafnmjókkandi fram, snjáldrið miðlungslangt, munn- urinn í stærra lagi (efri skolturinn nær ekki, nema i riðabúningnum, aftur fyrir mitt augað), skoltarnir í- bognir, svo að hann lokast ekki fyllilega; tennurnar eru sterkar og hvassar. Plógbeinið er langt; fram- rúminu, í bleiku mánaskininu stóð eg | hluti þess er fimmhyrndur eða egg- þar eins og steingervingur, gagntek-! laga, tannlaus og greindur með vik- inn af þessu ofurefli. Þótt þessi jöt- unheimagrind hafi tapað sinum upp- runalegu línum, þá finnur maður hinn sterka helgrindastil í föllnum bog- um og skörðóttum veggjum, náttvind- urinn þýtur ömurlega um gjótur og glufur, drangar og súlnabrot kasta draugslegum skuggum um brotnar sætaraðir, neyðaróp píslarvotta, villi- dýraöskur og formælingar hinna 30,000 Gyðinga, sem ánauðugir (fram i vötn), i Straumfjarðará (að Rjúkanda) og i StaSará (upp í vötn)„ I Hvammsfjarðarárnar sumar gengur lax eða hefir gengið, helzt i Laxá í Laxárdal (langt fram í dal), í Haukadalsá og Kjallaksstaðaá, en á öllu svæðinu þaðan kringum Vest- fjarðakjálkann, að Hrútafirði, verð- ur varla vart við lax, eða menn greina hann þar tæplega frá sjó- urriða. — A N-landi gengur lax í Hrútafjarðará, Mið Ejarðr rá (að Rjúkanda i Vesturá, að Kampfossi í' Austurá), í Bjargós (gegnum Hópið upp í Viðidalsá (að Kolufossi) og þaðan i Fitjá, í Húnaós, eftir Húna- I vatni upp í Vatnsdalsá (fram í dal- ursjó eða Aatlantshaf) er ókunnugt. Sama er að segja um allar göngur hans hér við land; þó benda dæmin, sem áður voru tilfærð á það, að hann fari all-langt burlu frá ósum þeirra vatna, sem hann gengur í. Þegar laxinn hefir safnað nægum holdum og kröftum, fer hann að leita til ánna en slórir víst oft all-Iengi/ jafnveJ vikum saman, í hálfsöltu vatni í lón- um og árósum, meðan hann er ~að venja sig við umskiftin. Vatikanið að utan Ijótara, xburður inn er svo taumlaus og Iitirnir og j formin sitt úr hverri áttinni, að mér blöskraði; mér fanst eins og páfarnir, sem fyrirgáfu syndir til að geta bygtj kirkjuna, hafi hrúgað sínum synduni þar saman. Að sjá snildarverk Raphaels 'og Michael Angelos við hliðina á lélegum páfamyndum eftir svokallaða listamenn seinni tíma, hafði lík áhrif á mig og sjá Eddurnar við hliðina á ^ Vatnsgrautar-skáldrit- uiu. Það er einmitt þarna, sem skórinn kreppir verst, að standa við grafar- rústir gamallar gullaldar, sem skiln- ingslitlir, ástvana knésett. Rústir gömlu Rómaborgar bera ömurlegan vott um skilnings- og virðingarleysi síðari tíma. Colosse- um var um langt skeið notað sem grjótnáma. Höfðingjar borgarinnar brutu niður skrautbyggingar Forums og Palatinos og rifu marmarann af Termi di Caracalla (böð Cara- calla. — Ritstj.) til þess að klæða með kirkjur sínar og hallir. Tóku gömul og góð listaverk niður af stöll um'sinum, til að rýma fyrir lélegum dýrðl ingamyndum. A síðari árum hefir þjóðin lært að skamma'St .sín, og gerir nú það sem hægt er að gera til þess.að varðveita það litla sem eftir af skrautbygging- um keisaratímanna, og jafnvel bygg- ir heila hluta að nýju. Sama kynslóð hefir bygt minnismerki Viktors Ema- nuels, veigalítfð og stíllaust bákn, sem þjóðin er mjög hreykin af. Mér kom til hugar, þegar eg sá þetta af- sprengi hinnar nýju Italíu, að fram- tíðarmöguleikar Itala á sviði listarinn ar væru mjög litlir, og að svipaðri niðurstöðu komst eg við að skoða nýrri málverkasöfn þeirra (að und- anteknu safninu i Milanó). Að ætla sér að lýsa Róm í stuttu máli er þýðingarlaust, og enn erfið- ara er að segja sögu borgarinnar í fám dráttum. Það er mikill munur á gladiatorum Colosseums á keisaratimunum og nú- tíðar Itala, sem lifir á þvi að “snuða” útlendinga, og eins á Vestu- meyjum og “Bar-dömum’” hinnar nýju Rómaborgar. Ferðalangur, er dvelur i Róm, kemst ekki hjá því að bera fortíð og nútíð borgarinnar saman, það eru svo stórar og greini- legar andstæður. Merkilegustu og .sögulegustu menj- ar frá fyrstu tímum kristninnar eru Katakomburnar, þ. e. a. s. grafhvelf- ingar kristinna manna frá 1.—3. öld e. Kr. Þar sér maður, hvað rnögii- legt er að gera fyrir trú sína. A 'þessum ofsóknartímum, þegar það Eins og Katakomburnar sýna, hvað hægt er að gera fyrir trú sína, þá ber og saga Colosseum þess ljósan vott, að trúarofstæki og valdafikn er böðull þjóðanna og hefir eytt i allri framhaldsmenningu og öndvegis- verkum mannkynsins frá upphafi. Aftur á móti Flórenz virðist hafa varðveitt það fegursta af forntið sinni, enda er saga þéirrar borgar styttri en Rómaborgar og ekki eins gagnsýrð af trúarbyltingum. Flórenz hefir tóstrað marga af beztu lista- mönnum Itala frá fyrri öldum, því svifur andi hugsjóna og lífgefandi Ijóss yfir borginni. Þótt þeir hafi gert Dante útlægan, lifir andi hins óheillamenn hafa eilifa snillings eins og verndarandi yfir hæðum og dölum Toscana. Sá stutti tími, sem eg dvaldi í Sviss nægði til þess að eg fékk ótakmark- aða ást á landinu og mikla virðingu fyrir þeirri ötulu þjóð, sem það fóstrar. Eg hygg að Svisslendingar séu traustir og eðlisfastir eins og fjöll þeirra, list Hodlers og Böcklings gefa manni góða hugmynd um and- legan auð og óbrotgjarnan kraft þjóðarinnar. Við Islendingar gætum lært aí Svisslendingum og Bayörum að ganga á fjöll, þá mundi betur fara og færri deyja úr tæringu, og hin andiega hressing, sem háfjallagöngur veita, setja frjálslegri svip á þjóð- ina og kenna mönnum að ganga ekki með hendurnar i buxnavösunum. Eg hygg að það séu ekki ýkja margir Islendingar, sem hafa séð land af háfjöllum eða sólarlag á Arnarvatsheiði, en hver sem hefir borið gæfu til þess, má leita langt til að sjá aðra eins dýrð. Hér vil eg enda mál mitt — í dýrðarríki náttúrunnar. Eg gæti freistast til að skýra frá því merk- asta af listaverkum, sem eg sá á ferðalagi mínu, en — en hugsanirnar láta ekki altaf orðin veiða sig, hlut- skifti málrófsmannsins og dægurflug- unnar er líkt, það er svo margt, sem ekki verður lýst með orðum. ,ax leiðir allra ferðamanna, sem til Italiu var lífshætta að taka kristna trú, koma, tiggja þangað. Þar getur voru hvelfingarnar gerðar. Oft eru maður séð heimili forn-Rómverja 2—5 hæðir (eða gangar) hver upp nær ósködduð, meira að segja en- af annari meitlaðar út í bergið; kaustick-málverk (málverk brend á leir — Ritstj.) og freskómyndir (myndir málaðar á múrveggi. — Ritstj.) hafa geymst óskaddaðar í vikuröskunni. Um Neapel get eg lítið sagt, því eg dvaldi þar einungis einn dag. Eftir að hafa klifrað upp á Muse- um Nationale, sem er bygt í hárri hlíð (Bjarni Sæmundsson fiskifræð- ingur hefir nýlega sent á markaðinn stórmerkilega bók: “Fiskarnir”. Það er ein ínerkasta bók, sem komið hefir út á Islandi á þessari öld. Stór- kostlega mikil visindaleg vinna ligg- ur að baki. öllum tslenzkum fisk- um og mörgum öðrum er þar lýst, lifnaðarháttum þeirra og nytsemi. Fjöldi mynda prýðir bókina, og um alt er hún. gefin ágætlega út af j Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar. Til sýnis og fróðleiks fer hér \ eítir sá kafli bókarinnar, sem fjall- ar um mesta nytjafisk landbænd- anna.) Lýsing. — Laxinn (hér er átt við urn frá afturhluta (sbr. urriða), sem hefir hvassan kjöl, með nokkrurm tönnum á (þær falla úr gömlum fisk- um). Augun eru smá. I fullorðnum fiski eru allir tindar fremsta tálkn- bogans oddhvassir (sbr. urriða). Bolurinn er all-langur (tvöföld höf- uðlengdin), stirtlan stutt og mjög sterkleg, spyrðustæðið tiltölulega nokkijð mjórra ílægra) en á urriða. Uggar eru allir hvasshyrndir og all- ir smáir, nema sporðurinn; hann er stór og lítið eitt sýldur Kviðugg- arnir eru aftan undir bakugga og veiðiugginn yfir aftanverðum raufar- ugga. Hreistrið er stærra en á urr- iðanum, í skáröð frá veiðiugga aftur á við að rákinni (rákarhreistrið tal- , ið ineð) eru 11—15 (tíðast 12—14) blöð. Rákin er bein. Liturinn er (á nýgengnum fiski) grágrænn að of- an, silfurskínandi á hliðum, með dá- litlum rauðum og fjólurauðum blæ; höfuðið að neðan og kviðurinn hvít. Einkennilegastir eru smáir, dökkvir dílar og margir þeirra x-myndaðir, sem eru dreifðir um bakið, nema uggana, en mjög fáir á tálknloki og fyrir neðan rákina (sbr. urriða). Hcimkynni /axins eru ár og vötn þeirra landa, er liggja að norðan- verður Atlantshafi og N.-Ishafi og grunnsævið. meðfram þessum löndum (í vötnum og sjó á víxl), þó ekki ís- kaldur sjór. Evrópumegin ná þau að ósum Petsjóru. <í N.-Rússlandi), yfir Hvítahaf, Múrmannsströnd, Skan. dinavíu og höfin með henni, Eystra- salt og löndin í kringum það, Norð- ursjó og lönd þau er að honum liggja, Island, Bretlandseyjar, Frakkland og alt suður í Portugal. Vestan hafs er hann í einni á áSV-Grænlandi, í Labrador og löndum sunnan við St. Lawrence flóa, alt að C. Cod, og með strönduiu þessara landa. Við Kyrrahaf er hann ekki. Auk þess hefir hann verið fluttur til Nýja Sjá- lands.*) Hér er laxinn mjög algeng- ur fiskur, sem verður vart við í öll- um landsfj órðungum, en ekki nærri í öllum ám. A SV-Iandi gengur hann i flestar ár, er nokkuð kveður að: Þjórsá sjálfa (að Búðafossi) og þver- ár hennar, Ytri-Rangá (Iítið eitt), Kaldárholtslæk, Steinslæk og Kálfá (fyrrum mikið), í Ölfusá-Hvítá (að Gullfossi) og allar hinar meiri þver- ár þeirra, Sogið (að Kistufossi, áð- ur að mun), Brúará (upp í Apavatn). Tungufljót (að Vatnsleysufossi), Litlu-Laxá (að Berghyl og lengra), Stóru Laxá (upp Bláhyl), i árnar, sem falla í Faxaflóa, Elliðaár (upp í Elliðavatn), Korpúlfsstaðaá og Leirvogsá, í Laxá í Kjós (að Poka- fossi), í Laxá í Leirársveit (að Eyr- arfossi, nú gerður laxgengur), í Andakílsá (að fossinum), í Hvitá (að Kálffossi, sjaldan lengra) og þverár hennar, Grimsá (fram í dal- botn), Flókadalsá (að Poka), Reykja- dalsá (að Giljafossi), Þverá-Kjarrá (fram i vötn), Norðurá (að Glitstöð- um og í Gljúfurá), í Langá (að Sveðjufossi), Alftá (að Kerfossl), Hítá (að Kattarfossi), í Haffjarðará Þegar laxinn kemur úr sjónum, er hann feitur og sællegur og að út- Hti eins og honum er lýst hér aS framan og gæddur frábærum sund- þrótti, sem tiðum reynir mjög á, á botn) og (nu) í Laxa a Asum (fram „• r,- - ’ ■ 6 | ferðinni upp eftir anm, upp á riðin, | sem hér geta verið 80—90 km frá sjó. . , i Meðan hann er á leið til riðanna, er Laxardal fremri, x Nesjum og Laxar- , , .. , ,, _ „ . _ 1 | hann nefndur uppgongulax . Ferð- i Svínavatn), í Blöndu-Svartá, mikið áður, nú litið eða ekkert, í Laxá í dal ytri og í Fossi einstaka sinnum, í Héraðsvötnin, einkum vestri kvísl- ina og svo eftir víkinni og Mikla- vatni fram í Reynistaðará-Sæmund- ará, í Flókadalsá, i Fnjóská (að foss- um hagar hann mjög eftir þvi, hvera ig. ánni háttar. I djúpum ám nieð- jöfnum straumi, mun hann fara jafnt | með bökkum og miðstreymis; en þar . , „ , sem misdjúpt er og eyrar, fer hanxt ínurn), Skjálfandafljót (að Ullarfossi) . .. , — 3 , , , . eftlr dypstu alunum eða með bökk- í Laxa (að Bruarfossum), og ur henm fram i Reykjadalsá og í Mýrakvísl, i Jökulsá í Axarfirði (ósana), i Sandá þa8an tekur hann og lítið eitt í H^fralónsá og Sval- barðsá í Þistilfirði. — A A-landi I gengur lax dálitið í Sdá, Vestur dalsá og Hofsá í Vopnafirði, .og hyljnm stöku sinnum er sagt að vart verði við hann í Jökulsá á Brú og i Lagar- fljóti, eða ám, sem í þau falla. — Annars verður hans ekki vart alla ununi, þar sem eru afdrep, iðuköst og aðrir hentugir hvildarstaðir, og svo strauminn í sprettum; yfirléitt. virðist hann vilja i láta sem nxinst á sér bera og Ieynist i Þv' ú daginn undir bökkum eða í en hraðar ferðinni þegar dimmir eða dimt er í lofti, og þegar vöxtur er eða flug í ánni, samfara gruggi Ef áin, er mjög löng,. virðist , _ „ _ ., , hann þreytast, þ e. fara hægra, eftir Ví.x r J ... i_PV1 sem lengra dregur fra sjó. Þar sem hávaðar og fossar verða á vegi hans, reynir fyrst verulega á kraftana j og sundfimina. Hann getur farið^ fyrst langa leið á móti bullandi straumi, og að taka fram, að hann er vatnafiskur, þegar um foss er aS ræða> sgm efcki sem getinn er og gotinn í ósöltu j er yfir 3 metra hár, getur laxinn tek- vatni (straumvatni); í sjó eða sðltu ið hann í einu stökki, ef hann er vatni geta eggin eigi klakist; það er, „ógu vatnsmikill og vel djúpt undir margsannað; en sökum fæðuskorts j honum; tekur hann fvrst 1—2 m. lítið eitt í Skaftá, ef til vill við og við í ósum sumra vatna á S-strönd- inni. Um lífshœtti laxins et það í vötnunum verður hann að dvelja i sjó, — skemri eða lengri tima — á undan hrygningu, til þess að ná æxlunarþroska. Þó eru undantekn- ingar frá þessu: I hinum miklu stöðuvötnum, Venern- í Svíþjóð og Ladóga í Rússlandi (og í vötnum í Lgbrador og ám í Maine)er afbrigði af laxi (/. Jacustris'), sem aldrei geng j loftstökk upp i fallið og syndir svo j það sem eftir er, upp yfir brúnina, hraðar en. vatnið fellur. Sé fossinn , hærri, gerir laxinn oft hvert stökkið i eftir annað, áður en hann gefst upp, eða hann nær stalli eða þrepi í foss- inum, sem hann getur hvílt sig á áður en. hann fer Iengra, óg þannig getur hann “stokkið” stall af stalli. ur 5 sjó en lifir í vötnunum, eins ogjUnz hann kemst upp yfir fossinn, ef i sjó væri, milli þess sem hann gengur f hann er annars ekki alveg ógengur. til hrygningar upp í árnar, sem í vötnin falla; enda hafa þessi vötn upp á meiri fæðu að bjóða, en smá- vötnin annarsstaðar. Þessi lax er nokkuð frábrugðinn venjulegum laxi, svipar í ýmsu til urriða, og verður Dæmi eru þess, að laxar hafi farist (dauðrotast) við þessar tilraunir. — Laxinn virðist færast þær ár, sém sandrif eru fyrTr ósunum á, eða eru mjög grunnar og sendnar neðst. Ann brs leitar hann eðlilega sízt í þær ár, en hann skal ekki farið fleiri orðum hér. Svo J>er það og við, að hæng- seiði ná æxlunarþroska áður en þau ganga til sjávar. aldrei eins stór og sjógenginn lax! senv hafa ekki hin nauSsynlegu skil_ getur orðið (hæst 12 kg.), en um! yrCi fyrir ,klaki og uppvexti Seis_ anna (sjá síðar). Mjög er það misjafnt hvenær lax- inn gengur í árnar og fer það ýmist eftir stærð (aldri) fisksins og hvernig Þegar laxinn. er kominn í sjó, má | háttar til um ána, eða eftir sérstöku segja að hann hverfi mönnum sýn, j e®li fiskins. Víðasthvar gengur því að enn sem komið er, vita menn j hann .upp á vorin og sumrin, en sum- *) Laxinn var fluttur þangað sem hálfklakin egg ("augnaegg”), en það ætlaði að verða erfitt, sökum I þess að eggjunum var ekki haldið gangar þeir og hvelfingar, sem fund- ist hafa hingað til, eru um 1000 km. á lengd, venjuleg breidd er um 1 I meter og hæð rúmir 2 m. Grafirn- j ar eru höggnar í veggina til beggja handa, víða eru smá kapellur og ölturu, þar hafa verið sungnar mess- ur og haldnir fundir. Katakombtirnar eru skamt frá borginni, norðan til við “Via Ap- fiskinn nýgeng.nn úr sjo) er ^ , nógu köldum 4 leiSinni(frá Englandi). miölungsf.skur að stærð, 65-100 cm {ékkst fuJ1 yissa fyrir þvi> langur og 2,5-10 kg. að þyngd, en.^ cftir manrltrekaðar tilraunir getur orðið miklu stærri, 110—129 jcm. og 15—20 kg., og þyngri lax en vissa 1908, eftir margítrekaðar í 40 ár, að tekist hefði að klekja laxi til fullnustu þar syðra, í einni af ám Suðureyjarinnar. Siðan hafa tilarunirnar verið endurteknar, og nú lítið um hætti hans þar. En eitt er víst og það er það, að hann notar tímann vel til þess að afla sér fæðu; en hver hún er og hvar hann tekur hana er meira vafamál. Menn verða hans oft varir við strendurnar þann staðar ekki fyr en á haustin og sum- staðar (í löndum, þar sem er hlýr vetur) er hann að ganga í árnar svo að segja alt árið. En hér verður eigi farið nánara út í það mál. . I norð- lægum löndum, þar sem árnar eru tíma ársins, sem hann gengur í árnar, I undir ís á veturna, fer laxinn yfirleitt c. á vorin og sitmrin, og veiða hann, ekki að ganga upp fyr en ísinn er far” þar, bæði hér við land og annarssfað- ^ inn og vatnið er farið að hlýna nokk- ar. I Eystrasalti er hann veiddur j uð. Hér á landi fer hann í fyrsta töluvert á flotlóðir (t. d. við Borg- j lagi að ganga í apríl, og þó aðeins undarhólm) og í makrílsnet fæst á SV-landi, annars vanalega ekki hann stundum langt úti í Skagerrak; hans hefir orðið vart í þorskanet í Garðssjó lítið éitt í snyrpSinót í Skagafirði, og inn í Vestmannaeyja- höfn hefir stórlaxatorfa komið. — Aftur á móti fæst hann aldrei við botn, hvprki á öngul né í vörpur. Bæði þetta og liturinn bendir ótvírættj í ánni á, að hayin er uppsjávarfiskur og lif- dregið fyrri en í maí, og ef kuldatið er, og þá einkum á N-landi, ekki fyrri en í júni; en svo getur hver gangan kom ið eftir aðra fram eftir sumrinu, langt fram í ágúst, og koma göngurnar helzt í stórstrauma, ef annað ekki hamlar, svo sem þurkar og lítið vatn En eins og ýmislegt getur úr eða aftrað göngunni, eins ir mest á smásíld, sandsíli og svo ( getur ýmislegt örfað hana, svo sem líklega á loðnu, kampalampa og öðr- dumbungsveður og mótvindur, að um smáum krabbadýrum; sem fara í j sagt er. Fiskurinn gengur mjög eftir torfum í sjónum. — Stundum finnast, stærð (aldri); fyrst gengur stórlax- leifar af svona dýrum (t. d. hrygg ir). í sinni lítt melt millisíld (í Olfusá) en annars er öll fæða tiðast uppmélt, þegar í árnar kemur, og því mjög erfitt að fá nokkuð nánara að vita um hana. — Um ferðir eða göngur inn aðallega og miðlungslaxinn laxi nýkomnum úr sjó, og einu j tveggja fjórðunga og fjórðungslax- inn), í maí til júní, en smálaxinn mest þear kemur fram á sumarið (júlí til ágúst). Þegar svo laxinn er, eftir stutta eða langa ferð, kominn á eða í nánd við riðin, er hann orðinn lú- d við Noreg og Svíþjóð) eða út frá löndum (t. þetta vita menn ei um hér,*) en í út- *) Stærðin á laxi og silungi er hér ætíð, eins og á flestum öðrum fisk-ler laxinn farinn að hrygna þar af j d. þvert yfir Eystrasalt), en hve langt um, gefin til kynna í þyngd, 5 punda sjálfsdáðum. lax, fjórðungs lax o. s. frv. laxins í sjónum vita menn ennþá lítið. | inn og hefir hægt um sig, hímir í fíylj Þó hafa menn komist að þvi, með, um eða öðrum fylgsnum, og tekur merkingum, að hann fer oft langa>" j enga eða þá sáralitla fæðu, eins og ferðir frá átthögum sínum, ýmist j hann gerir hér í ánum, þar sem hann með ströndum fram (t. þó tekur flugu eða bítur á maðk. Þegar líður að hrygningu, tekur laxinn miklum breytingum, — bæði hann fer út á opið haf (t. d. I Norð- utan og innan; ytri breytingin er

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.