Heimskringla - 20.10.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.10.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 20. OKTÓBER 1926 Sigurður Gíslason Thorarensen Minningabrot. Þaö hefir dregist lengur en skyldi að skrifa nokkur orð um SigurS Thor- arensen látinn; — og þegar brot úr endurminningum um hann birtast, eru þau rituö af manni, sem var honum lítt kunnugur, utan þess að þeir áttu nærri daglega kynningu þrjú síöustu æfiár Sigurðar heitins. Sigurður var fæddur-31. ágúst ár- ið 1849, á Felli í Mýrdal ^ Vestur* Skaftafellssýslu. Foreldrar hans.voru Gísli prestur á Felli í Mýrdal, tn síðar á Stokkseyri (d. 25. des. 1874), og kona hans Ingibjörg (d. 17. maí 1885), dóttir Páls amtmanns Þórðarsonar; var Ingibjörg systir Páls sagnfræðings Melsted. Sigurður stundaði nám við latínu- skólann í Reykjavík. Mun hann hafa komið í skóla haustið 1866. Þar var hann þrjá vetur að námi. Var hann í fjórða bekk B., er hann hætti skóla námi. Tók hann þá að stunda ýmist kenslu eða verzlunarstörf. Kenslu stundaði hann meðal annars hjá Pétri Guðjohnsen frænda sinum, faktor á Húsavík. Hann var einnig um nokkra hríð við þann starfa á Eyrarbakka, en vann á sumrum við verzlunarstörf í Lefoliis-verzlun, sem Guðm. Thorgrimsen veitti þá for- stöðu. A ýmsum öðrum stöðum stundaði hann kenslustörf, svo sem á Leirá í Borgarfirði og Þmgnesi. — Fékk hann lofsamleg ummæli fyrir þau störf sín, af skynberandi mönn- um. Ari(j 1889 fór han ntil Ameriku. Var hann þá kvæntur Sigríði Jó- hannsdóttur Friiírikssonar, prófasts á Stað á Reykjanesi, Jónssonar. — Móðir Sigriðar og kona Jóhanns var Ingibjörg Helgadóttir frá Súðavík í Isafjarðarsýslu. — Sigríður kona Sigurðar dó 1889, rétt eftir að hann kom til Anieríku. Hafði hún farið þangað ári á undan honum, ásamt móður sinni og stjúpíöður, Jóni Ei- ríkssyni Hólm gullsmið úr Stykkis- hólmi. Eftir að Sigurður kom hingað til landsins mun hann lengst af hafa stundað verzlunarstörf og kenslu, sér í lagi söngkenslu. Af kunnugum er það fullyrt, að hann hafi verið fyrsti kennari við barnaskólann á Gimli. — Hann kvæntist hér. Síðari kona hans lifir mann sinn og býr ásamt hörnum þeirrá í Selkirk, Man. Hún heitir Sólveig Jóhannesdóttir og er af skag firzkum ættum. Voru foreldrar henn- ar Jóhannes Jóhannesson og Sigríð- ur Þiðriksdóttir, nú dáin fyrir rúmu ári síðan. Þau Sigurður og Sólveig kona hans eignuðust þrjú börn; heita þau: Sigríður, Ingunn og Gísli. / Sigurður heitinn var vel gefinn maður að mörgu leyti. Hann var söngfróður, ágætlega söngvinn og elskur að söng. Hann var reiknings- fróður og einkar vel pennafær. All- vel hagorður var hann. Sér í lagi fær í íslenzkri málfræði og hneigður fyrir slik efni. Hafði hann unun af að glíma við skýringar vísna í forn- sögum vorum. Átti sjálíur góð tök á þróttmiklu og fögru máli, cg hafði jafnvel á síðustu árum æfi sinnar ánægju af að hugsa og tala um þau efni. Mun hann í ályktunum sínum hafa verið varfærinn og ábyggilegur er um mentamál vor var að ræða. — Hann dvaldi á Elliheimilinu Betel hintzu ár æfi sinnar, kom þangað aldraður og þrotinn að kröftum 29. desember 1917. Þar andaðist hann, eftir að hafa notið þar ágætrar hjúkr unar efstu ár sín. Þegar kynning okkar hófst, hann visfmaður þar, og eins og að hefir verið vikið, allmjög þrotinn að var skýr og athugun á þeim málum, líkamlegri heilsu, en hugsun hans er hann lét sig skiíta, nákvæm. Hann bar það með sér að mikið hafði hon um verið lárrað. Hann var* þrek- maður, mikill og fallegur að vallar- sýn, bar höfuð hátt og þótt hann getðisf þungur á Læti, bognaði hann samt ekki. Viðkynning mín við hann sannfærði mig um það, að hann bjó yfir göfugu hjartalagi. — Hann var einkar gætinn í orðum og fáskiftinn um hag annara. Kært var honum að tala við kunningja sína, einn og einn í senn. Hann var sí- lesandi og fylgdist með öllu, sem hann átti tök á að fylgjast með. — Efriár sin hneigðist hann að anda- trú, mun ávalt hafa talist frjálslynd- ur í trúarskoðunum; með sanngirni talaði hann ávalt um þau mál, eftir því sem eg bezt til vissi. Sigurður heitinn eignaðist djúp í- tök í hjörtum margra samferðamanna sinna. Olli því hjartalag hans og það, hve heilskiftur hann var. Eink- ar barngóður hafði hann verið, og hélt ávalt trygð þar sem hann tók henni. — Sigurður heitinn átti það af hæfileikum, sem laðaði menn að honum, og gera hann seingleymdan. Örlög lífs hans voru þau, að honum notuðust ekki sem skyldi hæfileikar þeir, sem hann átti yfir að ráða. — Yms straumhvörf í skapferli hans, uppeldi og æfikjörum voru því ef- laust valdandi. Margir fornir og nýir samferðamenn minnast hans með hlýjum huga. Gimli, Man., á Michaelsmessu. 1926. SigurSur 'Olafsson. Vesalingarnir efir Victor Hugo. Fyrsti þáttur. FANTlNA. Þýðendur sögu þessarar eru Einar Hjörleifsson Kvaran og séra Ragnar E. Kvaran, sonur hans, en útgefandi Þorsteinn Gíslason, og er bókin sér- prentun úr Lögréttu. — Það er vert að athygli sé vakin a þessari ágætu sögu. Les hana vel, og þú munt finna nóg umhugsunar- efni. Sá rangsnúni hugsunarháttur, að þjóðfélaginu beri aðeins að hegn.i fvrir misgerðir, án nokkurs tillits til þess, sem bezt er gert, er þar skýrum dráttum málaður upp fyrir Iesend unum og dreginn fyrir dóm þeirra. Jean Valjean tekur eitt brauð handá sjö svöngu börnunum hennar systur sinnar. Hann er gerður að galeiðu þræli, og þar er honum haldtð ár eftir ár og er breytt í villidýr. Síðan gerir biskupinn góði hann að nyjum og betra manni. Jean Valjean verð- ur bjargvættur fjölda manna, einkum þeirra, sem beðið hafa ósigur í lífs- baráttunni. Enginn þekkir galeiðu- þrælinn, sem áður var, og fjöldinn dáist að honum. Hann færist undan að verða borgarstjóri, en gerir það loks að bón gamallar konu, þó að hann vildi áður ekki taka við em- bætti, þegar konungurinn skipaði hann til þess. Loks fórnar hann sér til þess að bjarga gömlum manni, er ella héfði verið dærndur í misgripum svo sem hinn forni Jean Valjean, — og segir til sín. Þá opnast augu dóm- aranna fyrir því, að hann hefir fyrir mörgum árum gerst brotlegur við lögin, á meðan hann flakkaði um með gula vcgabréfiS, — útskúfunarmerk- ið, nýsloppinn úr dýflissunni. Hrakn- ingar hans og góðverk kom þeim hvorugt viði — og þjóðfélagið læsti klónum í hann á ný — svo sem verj andi Champmathieu's kemst að orði (bls. 231) — og mátti jafnvel ekki vera að þvi að bíða eftir, að hann framkvæmdi eitt góðverkið enn, — að hann færði deyjandi móður barn- ið hennar. "Því miður er ekki hægt að dylja það, að orðin “hann hefir verið á galeiðunum”, nægðu til þess, a'ð nærri því allir snerust á móti hon- um. Á minna en tveimur tímum var alt það góða, sem hann hafði gert, gleymt, og hann var ekki annað en ‘galeiðuþræll’.’’ Javert lögreglu-umsjónarniaður er fulltrúi hins hefndarþyrsta þjóðfé- lags, sejn aldrei fyrirgefur 'þeim, sem stinipla'ður hefir verið brotlegur við var lögin, en lítur upp til manna eins og Bamataboris, “sem hefir kosninga- rétt, og á fallega húsið með vegg- svölunum, ..... — þrílyft hús úr stórtim, höggnum steini,” og gefur honum ekki að sök, þótt hann skemti sér við aí niðast á vesalings konu, sem þjóðfélagið hefir snúi'ð við bak- inu og hrundið út í eymd og svívirð- ingu. “Trúarjátning” Javerts er A bls. 178: “Þá mildi, sem er í því fólg- in, að taka skækjuna fram yfir borg- arann, lögreglumann fram yfir borg- arstjórann, undirmanninn fram yfir yfirmanninn, kalla eg lélega mildi, mildi, sem eyðir þjóðfélaginu.” Þeg- ar honum loksins auðnast að taka Jean Valjean fastan, þá finst honum “eins og hann væri i himnaríkr”,- og hugsar ekki um aðra eins smámuni, og þá, að hann er staddur i sjúkra- húsi við banabeð smælingjans. “And lit hans varð eins og andlit á djöfli, er nær í glataða sál, sem er á valdi hans.” Þegar ókunnur maður mælist til þess a'ð fá að koma inn í réttarsalinn í Arras, þá er dyravörðurinn. fastur á því að fleiri komist ekki inn, — nema þá embættismenn (samanbe? peningavaldsmenn nú); og hann snýr baki við komumanni. Rétt á eft ir kemur þessi sami maður á ný og á því að gefa beiningamönnum sex I sýnir okkur, hvernig mannfélagið sameiginlega sinn fimmeyringinn á ; kaupir þræl. Fyrir fátækt, fyrir hung- hverjum sunnudegi, þá sagöi Bien- j ur, kulda, einveru, einstæðingsskap. venu biskup brosandi við systur sína: Það er sorgleg verzlun. Sál fyrir “Líttu á herra Gaborand! Nú er hann i brauðbita. Fátæktin býður, mann- að kaupa himnaríki fyrir fimmeyr- J félagið kaupir. Heilagt lögmál Jesú ing.’’ — "Vesálings maður einn hafði j Krists er ráðandi i siðmenning vorri, falsa-ö peninga, þegar öll önnur sund en það hefir ekki gagnsýrt hana. — voru lokuð fyrir hann, af ást til konu j Sagt er, að þrælahald sé horfið úr ! og barnsins, sem hann átti með henni.' menning Evrópu, en það er misskiln- Konan var sú eina, sem borið gat j ingur.” — Þarna dró hann fram eitt vitni gegn honum. Henni var hald-! dætni þess af mörgum. ið í fangelsi, en hún neitaði stöðugt. \ Að lokum, þegar Fantina er dáin, sýnir honum náfnmiða sinn: “Made- I Þá fann saksóknari ríkisins upp á laine, borgarstjóri í Montreuil-sur-' því að telja henni trú um, að elsk- Mer’’. Þá var nóg rúmið. “Vill herrann gera svo vel og sýna mér þá áæmd, a,ð koma með mér?” spyr dyravörðurinn og lýtur til jarðar fy" ir honum. — Kannast ekki lesend- urnir við að hafa stundum orðið var- ir við eitthvað líkt, þótt ekki hafi ,verið i Frakklandi? Staldrið við, þegar þér lesið kafl- ann um konventsmanninn gamla, -— stjórnarbyltingar-þingmanninn, —. og hugleiðið dóma múgsin» um hann, eft ir að Frakkland hefir verið keisara- dæmi um skeið og konungur er aft- ur kominn til valda: “I Digne var talað um G. konventsmann með hálf- gerðum ótta. Getið þér hugsað yð- ur hvað konventsmaður er? Það var fyrirbrigði, sem þektist, þegar menn þúuðu og kölluðu hver annan “borg- komst presturinn. i Montreuil-sur-Mei að þeirri niðurstöðu, að hún hafi hugi hennar hefði svikið hana og \ raunar ekki verið annað en vændis- reynst henni ótrúr; hún ætti elju. —j kona, og að Jean Valjean, borgar- Það hreif. Hún sagði til sektar unn- j stjórinn fyrverandi, sem þá hafði usta sins og hann beið líflátsdóms, ! verið litið upp til, velgerðarmaður samkvæmt löggjöf þeirra tíma. “All bæjarfélagsins, væri ekki annað en ir voru hrifnir af kænsku ákærand- galeiðuþræll. Það var því alveg nóg ans, er hafði leitt sannleikann í Ijós fanst honum, að Fantína fengi ör- með því að vekja afbrýði konunnar. \ eigagreftrun. “Hún “var því borin Biskupinn hlustaði þögull á söguna, j til hvíldar í horni í kirkjugarðinum, og sagði síðan: “Hvar á að dæma þar sem jörðin er afgjaldslaus, horn- þennan mann og þessa konú?” — inu, sem allir og enginn á, og fátæk- “Við kviðdóminn’’. að dæma opinbera - “Og hvar á ■ lingum er stungið niður í. Til allrar ákærandann'?” hamingju veit guð, hvar á að finni spurði hann.’ Slíkuf maður var sálina.” — ekki meðmæltur skólagjöldum: “Kenn ' Islenzkan á bókinni er snjöll, svo ið þeim fáfróðu alt, sem þeir geta sem vænta mátti, og útgáfan er lag- lært,” sagði hann. “Það er mikil Ieg. Framhaldið er að koma i yfirsjón af þjóðfélaginu, að veita j “Lögréttu”. Þýðendur og útgefandi ekki ókeypis fræðslu. Það ber á- eiga skyldar þakkir fyrir svo góða byrgðina á því myrkri, sem það bók og vandaða neðanmálssögu. GuSnt. R. Ölafsson - ■ úr Grindavík. ara”. Slikur maður var líkastur þvi. j sjálft veldur. Þegar sál er full af J að vera ófreskja. Hann hafði ekki mýrkri, syndgar hún. Það er ekki greitt atkvæði með lífláti konungs- ins, en litið hafði nú vantað á það. Hann var nærri því konungsmorð- ingi. Hvernig stóð á því, að slíkur maður hafði ekki v'erið seldur dóm- stólunum í hendur og gert út af við hann, þegar hinir réttlátu höfðingj- ar komu aftur? Það hefði ef til -vill ekki verið rétt að höggva af honum höfuðið, því sjálfsagt var að fara syndarinn, en sá, sem veldur myrkr- j —Alþýðublaðið. inu, sem ábyrgðina ber.” •— Þegar --------- jómfrú Magloire hélt þvi fram, að blómin væru gagnslaus, en aðeins grænmetis'hluti garðsins nytsamlegur, sagði Bienvenu, að það væri mis- skilningur; hið fagra væri jafnnyt- Dánarminning Tómas Tómasson, bóndi i Bratta- samt og hið nytsama, — ef til vill hlíð í Biskupstungum, andaðist úr nytsamara. Og þegar hann huggaði j Lungnabólgu 12. niai síðastliðinn, á þá, sem syrgðu dána ástvini, sagði 81. aldursári. Eg frétti lát þessa vægilega; en reglulega æfilöng útlegð harfn: “Gætið þéss vandlega, hvern- forifkunningja mins fvrir skömmu, hefði átt vel við; sjálfsagt að refsa ig þér hugsið um þá, sem dánirN eru. en blöðin hafa þess að engu getiö öðrum til viðvörunar, o. s. frv. o. s. Hugsið ekki um það, sem verður að enn sem komið er. — Hann var svo frv. Annars var hann guðleysingi. | dufti. Lítið upp, og þér munuð sjá einkennilegur maður á marga lund, eins og allir þess konar menn. — ástvini yðar ljóma á himnum.” j að eg vil ekki láta hann liggja meö Þannig kjöguðu gæsirnar umhverfis Stutt, en glögg. er lýsingin á syst-J öllu óbættan hjá garði, svo að hans gamminn.” Og þegar hann var dá-j l!r Perepetu hjúkrunarnunnu, sem sé að engu minst, þá er hann er horf- inn, þóttust skrafskjóðurnar í þorp- j grýtti sjúklingana í dauðastríðinu J inn út fyrir landamæri lífs. og dauða. inu vissar um, að kölski hefði sótt | með bænum sínum, sem sagðar yoru — Hann var fæddur á Gýgjarhóls- sál hans, því að allir stjórnarbylting-jjí reiði, — “kastaði, ef svo mætti að koti í Biskupstungum 5. september armenn væru villutrúarmenn (!). — Hann trúði því líka að sakleysið sé “jafnháleitt í tötrum og skreytt í konunglegum liljum”. Um stjórnar- byltinguna segir hann á dánardægri sínu: Hún er “stórkostlegasta skref- ið, sem mennirnir hafa stígið, frá því er Kristur kom fram........ Hún hefir bætt mörg mannfélagsmál; — hún hefir mildað sálirnar; hún hefir orði komast, guði framan í þá’’; en 1845. Þar bjuggu þá foreldrar hans, systir Simplicia kunni ekki að ljúga, Tómas, síðast bóndi í Brattholti (d. en þegar hún gat ekki bjargað Jean 17. ágúst 1882) Tómasson frá Hellu- Valjean á annan. hátt„ þá sagði hún J dal (dáinn 1831), Sæmundssonar á “tvisvar ósatt í einu, hvað eftir ann-j Laug (d. 1798), Sæmundssonar, og að, án þess að hugsa sig um.” Og kona hans Guðrún (d. 24. maí 1871) Victor Hugo bætir við: “Vonandi i Einardóttir frá Dalbæ í Ytrihrepp, verða þessi ósannindi þér til rétt- ! Gunnarssonar í Auðsholti, Egilssonar lætingar í Paradis!” á Bergsstöðum í Biskupstungum (f. Síðast en ekki sízt er að geta Fan- c. 1686), Gissurarsonar í Jifra-Lang- gert menn rólegri og gáfaðri, hún J tinu, vesalingsins, sem unnustín”. holti (f. c. 1656), Jónssonar, en kona hefir borið strauma menningfarinnar ^ bregzt fyrst, og síðan allir, — nema Einars Gunnarssonar í Dalbæ var yfir alla jörðina. Hún hefir verið J galeiðuþrællinn, fyrverandi borgar- Katrín Gunnarsdóttir lögréttumanns í góð. Stjórnarbyltingin franska er j stjórinn, sem hún 'hélt áður að væri J Götu hjá Miðfelli, Hafliðasonar krýnir.g mannkynsins...... Framtið-j sá, sem valdið hafði mestu hörmung- prests í Hrepphólum (d. 1774), Berg- in fyrirgefur henni reiðina; afleiðing 1 unum, sem hún varð að þola. Saga sveinssonar, og má rekja þann ætt- ar hennar eru þær að heimurinn er i Fantínu er saga móðurinnar, sem legg til rnargra göfugra manna. — betri.” — Þarna er lýst mikilmenni,! fórnar öllu fyTÍr barnið sitt. Hún Annars er hvorttveggja ættleggurinn sem fylgir hugsjón sinni til hinztu verður að neita sér um öll lífsþæg- föður og móðurætt Tómasar heitins, stundar, þó að þeir, sem hann hefir indi, sofa aðeins 5 stundir á sólar- mestmegnis góðkunn bændaætt í barist fyrir, misskilji hann, yfirgeíi ! hring, erf sitja allan tímann í köldtt Biskupstungum og Ytrihrepp. hann, afneiti honttm og haldi hann J ng skuggalegu herbergi og sauma láf- Þriggja ára gantall fluttist Tómas vera óvætti. Slíkt er aðalmerki braut J laust. En það er þó ekki það versta. nteð foreldrum sínum að Keldnaholti ryðjandans. | Samt sem áðttr skortir hana fé til (Kjarnholtum) og þaðan 3 árum síð- Þriðja mikilmennið, sent sagan j að reiða fóstur barnsins síns, — fé, ar (1851) að Brattholti, og átti þar kynnir lesendunttm, er biskupínn góði; sem raunar er svikið út úr henni, án heinia upp frá því, eða alls 75 ár. er féll á kné fytir konventsmannin- þess að hún viti af. Hún reynir all- 22 ára gamall (1867) fór hann að um, sem var að deyja, og krafðist j ar leiðir. Hún lætur klippa af sér búa á móti föður sínum í Brattholti einskis af honum nema blessunar , hárið, sem tók ofan í mitti, og sehtr og kvæntist 14. október 1868 bústýru hans, — biskupinn, sem treysti gal- það fyrir kjól handa barninu stnu, sinni. Margréti Þórðardóttur frá eiðuþrælnum, kallaði hann bróður — sem það raunar aldrei fær. Hún Spóastöðum, Jónssonar í Keldnaholti, sinn og breytti við hann sem jafn- selur úr sér framtennurnar. En ekk- Gíslasonar sama staðar, Jónssonar. ingja sinn og gaf honum ekki aðeins J ert dugir. Hún fær hótun um að Var hún rúmum fjórum mánuðum upp sakir, þegar hann brást honum. | barnið hennar verði rekið út á gadd eldri en hann (f. 18. apríl 1845), og heldur einnig silfurborðbúnaðinn, er j inn. Þjóðfélagið skilur henni aðeins lifir mann sinn, nú á 82. aldursári, þessi skjólstæðingur hans hafði stol- eftir eitt úrræði. Aðttr hefir Victor hefir ekki haft ferilvist í mörg ár, ið frá honuni, og loks einu skraut- Hugo komist svo að orði (bls. 95): sökum magnleysis í fótunum, en gripina, sem hann átti eftir, kerta- "Menn benda þeim (þessum varnar- klæðst jafnan, sagt fyrir verkum inn- stjakana, og sagðist með þvi kaupa sál hans og gefa hana guði. Og Trú hans sigraði. Traust hans og góð- vild leysti Jean Valjean úr þeim á- lögum, sem grimd þjóðfélagsins hafði reyrt hann i. Og hann varð ágætis- maður, eftirmynd verndarengils síns, Bienventt biskups sjálfs. Bienvenu biskttp hjálpa'ði öðrum ó- spart, en safnaði ekki fé handa sjálf- um sér. Þegar hann sá, að sjúkra- ið í Digne var lítið og þröngt, en biskupsbústaðurinn stór höll, lét hann flytja sjúklingana í biskupshöllina, en bjó sjálfur í sjúkrahúsinu; en þegar hann varð sjónarvottur að því að Gaborand, fyrverandi kaupmaður, sem Iánaði fé gegn okurrentum og hafði þegar safnað að sér eignum, lausu sálum) á, hvað það sé yndislegt an bæjar .og unnið í sessinum meira að vera skírlífur. Já, rétt er það, en en mörg' ófötluð; er skýrleikskona ef mærin er hungruð!” — Fantína mikil, skemtin og glaðlynd, og hefir hefir reynt alt, og hún hefir verið haldið sálarkröftum sínum óskert- skirlíf. En barnið hennar er henni um. Bræður hennar eru: Þórður. tneira virði en alt annað. “Jæja, við er lengi bjó t Hólum (Upphólum), seljum þá alt,” hugsaði hún. “Og efsta bæ í Biskupstungum, enn á lífi vékalings stúlkan gerist vændiskona.” í Hafnarfirði á 85. aldursári, alþekt- “En þetta er aðeins skáldsaga,’’, ur dugnaðar- og fjörmaður, skarp- segir einhver lesendanna. Að vísu: greindur, fróður og lesinn og hvers en úti í fjölbygðu löndunum er þetta manns hugljúfi, Egill bóndi á Kjóa- veruleiki. Og það ætti að vera Is- stöðum, hinn bezti búhöldur, látinn- lendingum metnaðarmál að líða ekki, fyrir skömmu, Lýður, fyrrum bóndi að slík neyð sé innleidd hér á landi. á Eiríksbakka og Stefán Thorson, Framkvæmd jafnaðarstefnunnar er faðir Joseph Thorson forstöðumanns bezta vörnin gegn slikum hörmung- lagaskóla í Manitoba. um, og hún er ráðið til að útrýma Um 1870 tóku þau Tómas og þeim. Margrét við allri jörðinni Brattholti, Victor Hugo heldur áfram: “Hvað er faðir hans lét af búskap. Attu er námu nokkrum miljónum, tók upp kennir saga Fantínu okkur? Hún þau alls saman 13 börn: 5 syni og 8 dætur. Dóu 6 þeirra á unga aldri, þar á meðal tveir efnilegir drengir í barnaveiki 1882, annar á 5. ári, hinn á 4. ári. Tvær dætur dóu upp komn- ar: Guðrún, er gift var Þorsteini bónda Jónssyni á Drumboddsstöðum og Guðrún önnur, ógift. Eru þá á lifi aðeins 5 börn þeirra hjóna: Sig'- ríður, ógift hjá móður sinni, Þórður, kvæntur í Reykjavík, Margrét ógift, Ösk, gift Tómasi bónda Bjarnasyni í Helludal, og Friður, gift Gísla Jóns syni í Haínarfirði, voru lengi bú- sett í Noregi. Fóstursonur Tómasar heitins og Margrétar var Einar Guð- mundsson, sonarsonur Hjartar hrepp stjóra Eyvindssonar í Austurhlíð, og tekur hann við búi í Brattholti eftir fóstra sinn. Brattholt er fremur afskektur bær, er liggur fallega sunnan í hárri brekku við Hvítá, þar sem hún kem- ur fram úr gljúfrum þeimi er liggja alla leið inn að Gullfossi, sem er drjúgan kipp inn frá bænum og á Brattholt hálfan fossinn (að vest- anverðu) en hinn eystri helming hans eyðijörðin Hamarsholt i Ytrihrepp. Fyrir rúmum 50 árum var Gullfoss svo lítt kunnur og “lítils metinn”, að Kristjáni konungi 9. var ekki einu sinni sýnditr hann 1874, þótt hann kæmi þar svo að segja á næstu grös (að Geysi). En. rétt á eftir (um 1875) varð Sigfús Eymundsson fyrst ur til þess að sýna útlendum ferða- mönnum GulIfoss,vog eftir það varí> hann smátt og smátt svo nafnkunnur, að Geysir hefir crðið að miðla all- miklu af heimsfrægð sinni til þessa nágranna sins, enda er Geysir nú tekinn að eldast og þreytast (nálega hættur að gjósa), en Gullfoss glymur enn í gljúfrasal með hinum sama þunga dyn sem fyrir þúsundum ára. Það segir sig sjálft, að Gullfossi var ekki glevmt í fossafargani því, er gekk eins og faraldur hér um land, einkum á Suðurlandi, fyrir nokkrum árum, og ntunu það hafa verið ó- smáar upphæðir, sem Tórnasi heitn- um voru boðnar fyrir jörðina Bratt- holt um eitt skeið, en hún var ófáan- leg. Sanit leiddist hann til, þó gegn vilja sinum, að gefa ádrátt um leig- ingu á fossinum til virkjunar, eftir að leigutimi landssjóðs, er hafði um- ráð fossins um 3 ár, var útrunninn. Vegtta ásælni og yfirgangs fossa- prangaranna urðu Tómasi viðskiftin við þá til rnæðu og óþæginda, svo að til málsókna kom, og þá var það, a5 Sigriður dóttir hans, kvenskörungur mikill, varð nafnkend víða hér á Suðurlandi fyrir festu og einbeitni, er hún sýndi í því, að Gullfoss yrði ekki afhentur erlendum eða ipnlend- unt bröskurum til gróðabralls, svo að hann fengi að njóta sín sem fyr í allri tign sinni, óskemdur og ó- hindraður af mannavöldum. Varð hún þyi föður sinum hinri mesti styrkur í baráttunni fyrir “vernd- un” fossins. Það er svo fátítt hér á landi, að menn leggi nokkuð í söl- urnar fyrir hugsjónir, og miði elAi alt lifið við eigin hagsmuni, að m* finst, að hinar miklu mætur, er Tóm- as heitinn, og ekki siður Sigríður dóttir hans, höfðu á Gullfossi, séu annáls verðar og i frásögur færandi. Eins og Gullfoss fékk óhindraður að syngja hinn þunga söng sinn fyrir Tómasi heitnum svo að segja frá vöggtt til grafar, eins er ekki ósenni- legt, að dóttur hans auðnist sama hlutskifti, og að hún þurfi ekki að sjá ófögur vélbákn spilla fegurð og krafti fossins mikla, átrúnaðargoðs hennar og líklega eina elskhugans, er hún hefir átt á æfinni. Tómas heitinn var búmaður góður á gamla vísu, bjó sem mest að sínu og átti fallegan fénað, er hann fór vel með. Er mér það i barnsminni, er eg var í Brattholtsrétt fyrir 50 ár- um, hversu ntér þóttu Brattholts- sauðirnir bera af öðru fé, vorn bæði margir og fallegir, 3—5 vetra gantlir, úrvalsskepnur. Get eg ekki að því gert, að eg hefi meiri mætur á sauðabændunum gömlu en dilka- bændunum nú, enda mun ekki fjarri sanni, að karlmenska og þróttur ungtt kynslóðarinnar hafi þorrið á síðari árum, eftir að neyzla sauðakjöts hvarf að mestu; rná heita svo, að nú sjáist varla ætur kjötbiti, að minsta kosti ekki sem verzlunarvara, mest- alt kraftlaust dilkakjöt eða mein- seigt og bragðlaust rollukjöt. Það verður að teljast afturfðr í islenzka búskapnuni, að sauðirnir eru nær horfnir viðasthvar, að niinsta kosti á Suðurlandi. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.