Heimskringla - 20.10.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.10.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 20. OKTÓBER 1926 Fji lær og nær. Séra Ragnar E. Kvaran. flytur erindi um IslandsferS að Ar- borg föstudaginn í næstu viku, 29. þ. m., kl. 8 síðdegis. Hann heldur og guSsþjónustu á sama staS sunnu- daginn 31. þ. m., kl. 2 e. h. , Fyrsta starfsfund sinn heldur Stú- I dentafélagiS á laugardagskvöldiS kem ' ur í fundarsal Sambandskirkju. Mál verSa rædd viSkomandi starfsemi fé- lagsins á komandi vetri, og er æskt eftir aS sem flestir mæti. A fyrra sunnudag, 10. þ. m., mess- aSi séra Ragnar E. Kvaran í Sam- bandskirkjunni í fyrsta sinn eftir sum arleyfiS. Var húsfyllir, svo aö trauSlega var hægt aö sjá mönnum fyrir rúmi. — Eftir messu komu menn saman i fundarsal kirkjunnar i boSi Kvenfélags SambandssafnaSar, er framreiddi ríkulegar veitingar. — BauS forseti íafnaöarins presthjónin velkomin heim aftur, og lýsti ánægju safnaöarmanna yfir aö hafa heimt f>au aftur heil á húfi. Þakkaöi séra Kvaran viötökurnar og alla þá alúl og hlýhug, er söfnuöurinn hefSi nú og jafnan auösýnt þeim hjónum. Gengu síöan til safnaöarmenn og fjöldi gesta aö bjóöa þau hjónin velkomin aftur meöal vor. Frú Jakobina Johnson heldur sam- koniu á Lundar fimtudagskvöldiS 26 komu á Lundar þriö iudagskvöldiö 26. þ. m. — Fjölmenniö. Leikmannaférag SambandssafnaSar heldur fund í samkomusal kirkjunnar miSvikudaginn 20. þ. m. — Eru allir meSlimir beönir aö mæta stundvíslega klukkan 8. Séra Friörik FriSriksson messar aö Kristnes, Sask., næstkomandi sunnudag, 24. okt., kl. 2 e. h. Skáldkonan góSkunna, frú Jakob- ína Johnson frá Seattle, las upp í gærkvöldi nokkur kvæSi eftir sig, á samkomu þeirri í Sambandskirkjunni er getiö hefir veriö um áöur, aö Jóns Sigurössonar félagiö efndi til. VerSur getiS un> samkomuna nánar í næsta blaöi, sökum rúmleysis nú, en óhætt er aö segia, aö áheyrendur voru mjög ánægöir. Þakkaöi forseti ÞjóSræknisfélagsins, séra Jónas A. Sigurösson, skáldkonunni fyrir kom- una hingaö, í nafni ÞjóSræknisfélags • ins. Mrs. Carson stýröi samkomunni. A eftir voru veitingar framreiddar í fundarsal kirkjunnar, og gafst mönnum þar tækifæri aö þakka frú Jakobínu persónulega. — Eru lesend- ur beðnir, aS veita athygli því, er í blaðinu stendur um ferSir hennar um nærsveitirnar nú á næstunni. Hinn 18. þ. m. uröu þau Mr. og Mrs. Andrés Björnsson, Ste. 10 Nassau Apts., Ft. Rouge, fyrir þeirri sáru sorg aS missa dreng, 6 ára gaml ! an, Harald Robert aS nafni. — Lézt hann úr heilabólgu (Meningitis of the Brain) á St. Boniface sjúkrahús- inu, eftir tæpra tveggja sólarhringa langa legu. Harold sál. var frábærlega vel geí j inn, eitt hið allra mesta skýrleiks- og I efnisbarn. Lætur að líkum hvílíkur I harmur foreldrunum er kveðinn meS , hinum svipiega missi hans — einka- I barnsins, er allar helgustu hugsjón- , irnar og björtustu og fegurstu fram- tíöarvonirnar voru tengdar viS. R. St. HjálparfélagiS Harpa, I. O. G. T., er aö búa undir Bazaar, sem verður haldinn laugardaginn þann 20. næsta mánaSar. ArSinum veröur variö til aöstoöar fátækum á komandi vetri. Frá Swan River komu í gærdag þeir Mr. Jón Eggertsson og Mr. Ste- fán Bjarman. SögSu þeir minni snjó þar nyrðra en hér nálægt Winnipeg. Hinn 11. f. m. gifti séra Albert E. Kristjánsson, aö heimili sínu aö Lundar, ungfrú Svövu Hördal, dótt- ur' Mr. ög Mrs. Björn Hördal, aö Ottó, og hr. Sigurstein Þorsteinsson, son Mr. og Mrs. Pétur Þorsteinsson- ar, aS Stonv Mountain. Nokkru síð- ar héldu nágrannar þeirra þeim sam- sæti í skólahúsinu aS Rocky Hill. — Meðal þeirra er mæltu fyrir minni heiöursgestanna voru séra Albert 'E. Krístjánsson og hr. Stefán Arnason Var mikiö fjölmenni þarna saman komið og ágætur gleðskapur. Samkvæmt símskeyti, sem barst til skrifstofu Scandinavian American Line hér í borg, lenti e.s. H/ellig Olav sem sigldi frá New York þann 7. þ. m., í Kristianssand þann 17. E.s. United States, sém sigldi frá Osló þann 15. lendir að líkimium i New York þann 25. og siglir þaSan aftur 4. nóvember. Farþegar vestur meö skipinu eru 500. Gleymið ekki spilafundinum, sem ungmeyjafélagið Aldan efnir til i neðri sal Sambandskirkjunnar þann 25. október. KomiS sliemma, svo hægt veröi aö byrja aö spila kl. 8.15 stundvíslega. FjöImenniS! Fern verSlaun og kaffi. Samskot veröa tekin. Mr. og Mrs. Arni SigurSsson frá Wynyard, komu hingað á inánudag- inn var í tilefni af láti Ivars Hjart- arsonar. Fer Mr. Sigurösson heim aftur nú um helgina, en Mrs. Sig- urðsson verður hér eitthvaö lengur, hjá systur sinni, Mrs. Hjartarson. — Mr. SigurSsson kveSur nokkuð víða óþreskt enn þar vestra, en þó að mun lengra komið en í Manitoba. Hingaö kom á sunnudaginn Mr. Guömundur Thordarson frá Piney, Man. Var hann á leið vestur á Kyrrahafsströnd, til Vancouver Seattle. og Mrs. G. E. Hallsson frá Lundar kom hingaö um helgina, ásamt syni sinum Eyjólfi. Verður hún þessa viku hjá Mr. og Mrs. J. F. Kristjáns son, 788 Ingersoll St. Frá íslandi. Rvík 9. sept. Guðmundur Hannesson prófessor er sextugur í dag. Hann varS snemma þjóökunnur maöur, bæöi af I UM ÍSLANDSFERÐ FYRIRLESTUR Fluttur að tilhlutan fulltrúarnefndar Sambandssafnaðar af séra Ragnari E. Kvaran I kirkju sambandssafnaðar Þriðjudaginn 26 Október, 1926 Byrjar kl. 8 e. h. — Aðgangur 35c Vér höfum orðið þess áskynja að fyrirlesarinn ætli að koma víða við í 'erindi þessu, svo sem að segja frá ferðalaginu sjálfu, atvinnumálum og horfum, stjórnmál um og almennum menningarmálum. íslendingar ættu að fjölmenna til að hlusta á þetta erindi, því vafalaust verður það mönnum bæði til fróð- leiks og ánægju. SAFNAÐARNEFNDIN. I HOTEL ÐUFFERIN Cor. SKVMOCR osr SMYTHE St». — VAÍVCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsit5 í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta strætl aS vestan, norBan og austan. lsienzkar hfismæSnr, bjóSa íslenzkt ferBafólk velkomitS Islenzka tölutS. 1(4 í Heimboð HeimboS mikið hafa fulltrúar íslenzkra Goodtemplara í Winnipeg á mánudagskvöldið 25. október. Allir hvort heldur eru Goodtempjarar eöa ekki, eru velkomnir. — I efri salnum verður fri dans, en í neöri salnum veitingar ásamt fjölbreyttri skemtiskrá. BorS og spil handa þeim sem spila vilja. Afskekt horn handa þeim sem masa vilja. — Byrjar klukkan átta. EGILL H. FAFNIS, Secertary ►<o 9 í I lækningum og afskiftum opinberri mála (einkum skilnaSarmálinu), og eru þau mál ekki fá, sem hann hefir ritað urn. Er leitun á svo fjölhæfum og afkastamiklum áhugamanni. í SeySisfirSi 12. sept. Prestafundur var haldinn í Valla- nesi um síSustu helgi, eða frá 4. til 7. september. Voru þar saman komn ir 11 prestar úr Múlaprófastsdæmum. SigurSur prófessor Sívertsen var gestur á fundinum. Séra Asmundur GuSmundsson, skólastjóri alþýðu- skólans á EiSum, sótti fundinn. Menn búast við þvi að skólabygg- ingin á EiSum veröi öll fullgerö þann 20. október og nemendur geti þá sezt að í herbergjum nýja- skólahússins Aðsókn aS skólanum er mikil. Thórstína Jackson hefir haldiö um 12 fyrirlestra og' sýnt skuggamyndir á AustfjörSum. Fyrirlestrarnir hafa veriö vel sóttir og líka ágætlega. Veðrátta er hrtsöm og gránaöi i fjöll í gær og var kuldaveSur, en. i dag er sólskin. — SíldveiSi hefir veriö treg alstaöar upp á síökastiö. Síldar verður þó vart i lagnet hér og víSar. Þorskveiöi er treg á stórbáta, en nokkur á smábáta. »0'M-0'«H»'»'«^»»'*a»0'^M’»'^Mð þar frönskunám í vetur og lauk búrt- fararprófi úr skóla Alliance Fran- caise. Auk þéss naut hún einka- kenslu og kynti sér nýjar kenslu- aöferðir. Hún var vel að sér í frönsku áöur en hún fór héðan og varð því auösótt námið og hefir hin beztu meðmæli kennara sinna. Svanhildur Erlingssonar) landsins frá Rvík 13. sept. Þorsteinsdóttir (skálds er nýlega komin til París. Hún stundaöi Heiðursverðlaun úr sjóði Krist- jáns 9, fyrir framúrskarandi dugnaö í búskap og jaröabbtum, hafa þeir nýlega fengiS, Magnús kaupmaSiu og bóndi Stefánsson á Flögu í Húna vatnssýslu, og Guömundur bóndi LýSsson á Fjalli í Arnessýslu. IVondcrland. Madge Bellamy, leikkonan, sem Lenrhyn Stanlaws sagði aö væri feg ursta stúlkan í Ameríku, var valin rétt um áramótin síðustu til alt Teiki aðalhlutverkiS í "Sandy”, fyrir»Fox félagið* og var atvinnusamningur hennar viö Fox-félagiS framlengdur samtímis. . Þessi mynd, sem er tekin eftir sam- nefndri sögu eftir Elenore Meherin, sem kom út í fjölda tímarita, og var lesin af miljónum, er mjög hrífandi á aS horfa, og átti fólk því ekki aö láta hjá líöa aö sjá hana, þegar hún veröur sýnd á Wonderlandleikhúsinu fyrstu þrjá dagana í næstu viku. 77/ ÆTTLANDSINS Með FYRIR JÓLIN OG NÝARIÐ SÉRSTAKAR JÓLASIGLINGAR 7. Des. E.s. MONTROYALLIVERPOOL 11. “ E.s. METAGAMA GLASGOW-LIVERPOOL 15. “ E.s. MONTCALM LIVERPOOL 15. “ E.s. MINNEDOSA CHERBOURG-SOUTHAMP- TON-ANTWERPEN. SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR verða sendir að skipshlið í West Saint John \i sambandi við þessar siglingar. Festið pláss snemma og fáið það besta Látið farbréfasala Canadian Pacific gefa yður allar upp- lýsingar. CANADIAN PACIFIC o>» I i »().^»<)M»0M»l>-M»0«»(>«»<)«»<>'M»l>'a*04V<>^*0< HIÐ NÝJA PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginncrs or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll Pearl Thorol fson TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 i I i SPECIAL EXPORT ALE j i Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verS WONDERLAND THEATRE Flmlu-, fftntu- »k Inugardaf í þessarl vlku: RICHARD DIX SAY IT AGAIN Einnig: THE RADIO DETECTIVE HAnu., þrlIÍjH- ojH mlðvlkudaK í næstu viku Madge Bellamy __________SANDY Stúlkan sem brýtur allar sitS- venjur í lelt eftir skemtunum. Sjáið Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 G. Thomas C. Thorliksaon Res.: 23 060 Thomas Jewelry Co. fr ok miillsmlöaver*Iun PöataendlnjKar afffrelddar tafarlauat* AJlKerldr Abyrfcatar, vandaff verk. 0«« SARGENT AVE^ CIMI 34 152 CAPITOL BEAUTY PARLOR _ 563 SHERBROOKE ST. Keyni5 vor ágætu Marcel A 50c» Reiet 2.%c oic Shlnffle 35c. — Slm- 15 36 398 til þess a5 ákve5a tíma frA 9 f. h. til 6 e. h. Sjáit5 söguna, sem miljónir hafa 4 lesiö! You Bust ’em We Fix'em Tire verkstætSl vort er útbðlV ttl ah spara ytSur peninga & Tlrea. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Borgið Heimskringln. Yilt þú komast áfram Velgengni ér einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator.- Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. Verð: Á máhuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 210 HESPLER AVE. Talsími: 52 777 ELMWOOD. Heimili: 52 642 »<• j GOLDEN GLOW í “BEST BY EVERY TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. ♦ Vagnarnir fara alstaðar.. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. j ! PELISSIERS LTD. j A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. r It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 T0 30 INSTRUCT0RS. THE SIMl 41 111 j____________—_____jj______ZZJl!_____J ííBuáineóA (°o%, iuimitcd 385jr PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.