Heimskringla - 20.10.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.10.1926, Blaðsíða 1
> XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN,. MIÐVIKUDAGINN, 20. OKTÓBER 1926. B>^()«*(i*__.)-«--»-<>-a__».<>-a---M>-a | C A N - "»-"-mmmt-o mmm-i >mmm-<>-mmm-u mm> <> <*-¦ Eins og kunnugt er hefir forsæt^s- ráSherra Canada, Mr. Mackenzie King tilkynt, aS hann muni senda canadiskan sendiherra til Washing- ton, og aS Hon. Vincent Massey muni verSa til þess kjörinn. — I gær komu þær fregnir frá Washington, aS Coolidge forseti hafi látiS á sér skilja, aS hann myndi ekki, þrátt fynr þaö, senda sendiherra frá Bandaríkjunum til Ottawa. Væri hag Bandaríkjanna í Canada vel komið •enn sem komiS væri, undir ræSis- mönnum og sæi hann enga ástæSu til aö breyta til. Virðist þetta nokkuð einkennilegt, þar eð siður er, að ríki skiftist á sendiherrum, en bendir auðvitað til þess, að forsetinn geri ekki sérlega mikið úr sjálfstæSi Can- ada. Er honum það máske heldur ekki láandi. »<)-•-_>. „ ¦mmmi >mmm<>•«¦».i> ^__>-i > -^-i u ada! •<>-«__»-"-«__»-<"«__»-u-«__K>-«__»-o-«_«_>-<a nær fimm þumlunga djúpur snjór, og siSau hefir veriS slyddu og súldar- veSur þvi nær látlaust. Er mjög mik iS af korni enn óþreskt hjá bændum hér í Manitoba, og er sagt að í sum- um héruSum muni vera eftir um þriggja vikna þresking. Hroðalegt slys. FylkisþingiS í Ontario var leyst á mánudaginn, og tilkynti forsætisráS- herrann, G. Hflfward Ferguson, að kosningar myndu fara fram 1. des- ember. Ferguson stjórnin hefir setiS aS völdum síSan 1923 og vann þá 76 þingsæti. Alls eiga nú 112 manns sæti þar á fylkisþinginu. ASfaranótt miSvikudagsins var lézt á almenna sjúkrahúsinu Mr. Joseph Myers, er stundum er kendur viS Bingonámurnar. — Mr. Myers er fæddur á Nýja Sjálandi, en kom hingaS til lands fyrir 15 árum síSan og fékst mikið viö námurannsóknir og námurekstur. Hann sótti um þing mensku í. fyrra og einnig í haust, af hálfu conservatíva í Nelson kjördæmi en beiS ósigur í bæSi skiftin fyrir þingmanni kjördæmisins, Mr. Bird. LíkiS verSur sent til Nýja Sjálands og hafa Bardalsbræður alla umsj-ón með því. Veðrátta er stöðugt hin versta, svo aS þvi nær þykir einsdæmi. — A sunnudagsmorguninn var kominn hér Ekki hefir neitt borgarstjóraefni annaS en Mr. Webb veriS tilnefnt ennþá. En heyrst hefir aS verka- mannaflokkurinn muni hafa í huga aS reyna aS 'fá Mr. John Queen, M. L., til þess aS sækja moti borg- arstjóranum. Verður eitthvaS af- ráSið um þaS í þessari viku. Erlendar England Kunnugt er aS lengi hefir verið grunt á þvi góSa meS Lord Oxford and Asquith og David Lloyd George, íoringjum liberala á Englandi. Hófst kah milli þeirra á ófriSarárunum, er Asquith varS aS víkja úr forsætis- ráSherrasessi fyrir Lloyd George. — ^un stöSugt hafa kólnaS um síSan, lInz opinber fjandskapur varS af í sumar, út af þeirri afstöðu, er hvor ur" sig tók til kolaþrætunnar. Var lá varSurinn þar frekar á bandi stjórn- arinnar, en Lloyd George dró opin- berlega taum námumanna. Vildi As- quith, sem var leiðtogi liberala, og ^ylRÍsmenn hans þá lýsa L. G. i «helgi innan flokskins, en L. G. svar aði fullum hálsi, og kvaSst ekki láta /eka sig úr flokknum. Fylgdu fult ems margir honum aS málum, end.i varSveitir hann fjárhirzlu flokks- nianna. Er nú rimman á enda, í bili ^ minsta kosti, meS þvi aS lávarS- urinn sagSi af sér flokksstjórninni í vikimni spm leiö. Er taliS liklegt aS Lloyd George verSi eftirmaSur han-s, en þó ekki vist, af því aS hatra er ekki frekar vel HSinn af þeim er fastast riafa fylgt Lor(j Oxford and Asquith a® málum. fréttir. Kína. Kom nú .enn fréttir um aS enskur íallbyssubátur á Yangtzekiang fljótinu, hafSi skifst skotum viS kín- verska herdeild á 'andi. Hefir sunnan mönnum frá Canton í Kína veitt betur nú undanfarið, og hafa hrakið norSur- herinn á undan sér eitthvað norður fyr ir Yangtzekiang, og er nú sagt aS sunnanmenn stefni til Shanghai, en þar er aðalaðsetur stórveldanna Og annara NorðurálfuþjóSa, er fótfestu hafa náð í Kína. Ekkert skipast enn til um kolaverk fallið á Bretlandi, svo verulegt sé. Þó er sagt að kolanemar smástrjálist til viiinu, í sumum héröðum, sérstak- lega í Nottingham. — Hafa orSiS nokkrar óeirðir í Nottingham, út af þangaSkomu A. F. Cook, helzta leiS- toga námumanna. IVAR HJARTARSON Sorglegt og hroðalegt slys vildi til á laugardagskvöldiö, um kl. 9, or leigubíll ók á tvar Hjartarson mál- ara, svo aS hann beið bana af eftir stutta stund. AS því er heyrst hefir, vildi slysifc þannig til, að Ivar heitinn kom vest- an Sargent stræti á hjólí. Kr hann var kominn yfir McGee stncti, hér um bil á móts viS Maryland kirkj- una. komu tveir bílar að austai voru þá rétt samhliSa. þar eð leigu- bíllinn, sem á eftir hafði veriS, ætl- aði fram fyrir hinn, og var kominB á hliS við hann, aS utan þar sem Maryland stræti sker Sargent. Eh hvort sem lefgubíllinn hefir eklíi gefið hljóS frá sér, eSa hinn ekki skeytt um aS gefa merki aftul fyrir sig, aS hami ætlaSi aS þvert suðiir á Maryland. ])á skeSi þaS. að innri billiim þversneri í veg fyrir hinn. Sá leigubílstjórinn ekki amiaS ráS en aS snarsnúa þvert yfir i sömu átt, til þess aS forSast árekst- ur. Náöi hann ekki að beygja svo, að hann kæmist fyrir hornið suSur á Maryland, en bar upp aS gang- stéttinni undan kirkjunni. Var Ivar heitinn þá einmitt þangaS kominn og gat ekki varast. Nam þetta engri svipan. því allmikil Terð mun hafa veriS á bílnum. Mun hann hafa komið á hjóliS vinstra megin fram- anvert, og tvar heitinn þá kastast af því, og svo slysalega, að hnakkinn skall á gangstéttarbrúnina og höfuð kúpan brotnaSi elztur, 16 ára aS aldri, en einn, Arni, i Wynyard, hjá mági og systur Mrs. Hjartarson, Mr. og Mrs. Arna Sig- tirðssyni. Ivar heitinn var vel þektur meSal Islendinga fyrir dttgnaS og samvizku semi, enda átti hann og þau hjón marga vini og kunningja, er sam- hryggjast aSstandendunum sem eftir lifa. Hann var töluvert við íslenzk félagsmál riðinn, t. d. sem félagsmaS- ur Helga margra og Þjóðræknisfé- lagsins. I'rjú systkini Ivars heitins Iifa hann á Islandi: Eiríkur, rafleiðshimaður í Reykjavík og tvær systur, sem vér ekki vitum frekar deili á: en vafalaust vei-Sur hins látna getiS síðar hér í blaSinu. JarSarförin fer fram á morgun, fimtudaginn 21. þ. m., kl. 2 síðdegis, frá heimili hins látna, 668 Lipton St. ¦---------------x--------------- Frá íslandi. son og Asgeir Bjarnason, báðir fjöl- skyldumenn af IsafirSi. En þriSja manninum bjargaSi norskt síldveiði- skip. , (Dagur.) ¦ Akureyri 3. sept. Ofviðrið. — Nánari fregnir hafa borist af skemdum þeim og sköðum, sem orðiS hafa af völdum óveðurs- ins fyrra þriðjudag. SkriSa hljóp á bæinn í Sölvadal og gerSi stórskaSa á túni. Heyskaðar urðu á Möðru- völlum i Hörgárdal og á Munka- þverá skemdist rafveitan, og er óvíst uin hversu miklu þær skemdir nema, en víst munu þær vera mjög tilfinn- anlegar. I>á hljóp skriða á Stein- dyrum á Látraströnd og tók af mik- inn hluta engis jarSarinnar Rvík 20. sept. Sorglcgt slys vildi til á Hvanneyii í BorgarfirSi síðastliSiS föstudags- kvóld. Vor Hvanneyringar aS taka laxakláfa upp úr Hvítá. Hvolfdi bát. sem þrír voru í; druknuSu tveir piltar, en leikfimiskennarinn, Þor- hr. Olaf Stendahl. — Hefir ungfrú M. E. sýnt mikinn dugnaS viS nám- iS, og orSiS sér og ættlandi sínu til sóma. (Vísir.) Rvík 18. sept. Xýtt lcikrit hefir Davíð skáld Ste- fánsson sent á bókamarkaðinn og heitir: 'Munkarnir á MöSruvöllum''. StySst það viS þá sögulegu staS- reynd, aS annálar geta um, aS eitt sinn er munkar komu druknir heim frá Gásum, fóru þeir svo óvarlega með eld, að kviknaði í klaustrÍHu og það brann til kaldra kola. Mikil til- þrif eru í leikritinu, og Leikfélag Reykjavíkur hefir ákveSiS aS sýna þaS í vetur. (Tíminn.) Rvík 21. sept. Samsœti hélt hin nýkjörna Iþrótta- sambandsstjórn, Axel V. Tulinius framkvæmdastjóra og frú hans, í Er talið hinu vistlega gistihúsi Hpklu s! Heklu s.l. aS fé hafi farist í þeirri skriSu. *— laugardagskvöld. Hófst samsætiS kl. Nokkrir skaSar urSu á sjó, og þó .8 og stóS yfir fram yfir miðnætti — vonum minni. Norskt síldveiðiskip °g iór hið bezta fram. — Forseti I. rak á land nálægt StaSarhóIi austan S- I. afhenti A. V. Tulinius gull- SiglufjarSar og brotnaði í spón en merki sambandsins, fyrir hið ágæta menn björguSust. A Skagaströnd °g merka starf, sem hann hafSi unn- rak færeyskt skip nálega á land. I iö fyrir I. S. I. og íþróttamálin yfir- Tókst Helga magra (skipstj. Adolf leitt undanfarin ár. Axel Tulinius Kristjánsson)) aS bjarga s"kipshöfn- iuni. En við björgunina bárust skip in á og skemdust bæSi, en þó meira hið færeyska. Þótti björgun þessi vasklega af hendi leyst. ^ Hin mikla samveldisráSstefna hófst Sær í London, sem fyrirhugað var. S;tja hana 25 fulltrúar fyrir 440,000,- 'nanna. ForsætisráSherrar, sem *tefnuna sitja, eru þessir: Stanley Bakhvi„,.frá Bretlandi; W. L. Mac- enzie King, frá Canada; S. M. ruce- frá Astralíu; J. G. Coates, ira Nýja Sjálandi; J. B. M. Hertzog, fra Sanibandsríkjum SuSur-Afríku, s w- S. Munroe frá Nevvfoundland. Au)< þess eru helztir fulltrúar forseti r'riktsins írska og stólkonungurinn frá Burwan á Indlandi. MótiS var Sett meS hátíSlegri viShöfu í West- tninster Abbey, og síSan héldu full- trúarnir fund með sér í utanríkis- ráSuneytinu, nr. 10 Downing St. Svo lítur út sem Englendingar séu enn ekki búnir aS bíta úr nálinni í SíSustu fregnir frá London herma, að J. B. M. Hertzog yfirhershöfð- ingi og forsætisráðherra Samtends- ríkja Suður-Afríku, hafi lýst yfir því á samveldis.ráS|Stefnunni í London, aS SuSur-Afrika vildi fúslega leggja sinn skerf til þess að treysta vináttu- og frændsemistengsli innan samveldis ins, en því aöeins, að menn þar í landi fengju því ráSi'S, aS S.-A. hlyti full- komið frjálsræði út á við og fulla viSurkenningu þess aS eiga rétt og sjálfræði til jafns viS hvert annaS einstakt ríki innan vébanda samveld- sins. En að vísu fyndist mönnum enn skorta töluvert til þess. Bruce, forsætisráSherra Astralíu \-ildi draga nokkuS úr ummælum Hertzog'a, a,S því er sjálfstæStö snerti. Mackenzie King tók aö því leyti í streng með Hertzog, aS hann kvaS áríðandi aS láta sér skiljast, aS hinar mörgu samveldisþjóSir hefSu aS ýmsu leyti sérstakra og ólíkra skoS- ana og hagsmuna aS -gæta. Væri þess vegna oft og einatt erfitt, aS átta sig i skjótu bragði á sameiginlegum hagsmunum hins mikla samveldis, en til þess bæri hin mesta nauSsyn, að treysta þaS sem allra bezt. Akureyri 9. sept. "Aukið hrndiiáni''. — Félagið Landnám hefir gengist fyrir ræktun og nýbýlagerS í Sogamýri rétt hjá Reykjavík. Stofnendur félagsins og tvar heitinn var j stjórnendur, Sigurður SigurSsson og þegar meSv itunda.laus. Var sem j J°» H- Þorbergsson, hafa unniS öt- skjótast ekiS meS hann á almenna «Hega aS því máli. Fyrir áeggjan siúkrahúsiS. En meiðslin voru svn J félagsins lét bæjarstjórn Reykjavík- mikil að öll hjálp var árangurslaus, I "r r«sa fral11 °S brjóta um 2 í hekt og andaðist hann um kl. 11 um kvöld iS, án þess aS hafa fengiS meSvit- und. MaSurinn, sem keyrSi bilinn, er varð tvari heitnum aS bana. heitir Kenneth Vaughan, ungur fjölskyldu- maSur. Var hann algerlega yfirbug- aSur eftir slysiS, sem von var. Hver hinn bílstjórinn var, er ók í veginn ara, en alls hafa veriS teknir til rækt tinar og nýbv'lagerðar um 60—70 ha. í mýri þessari. Landnáminu er hag að þaunig. að er framræslu er lokið og girSingu. eru vegif lagSir og landinu skift í býlareiti að amerísk- um hætti. Hvert býli fær um 3—-4 ha. Nýbyggjendur fá þannig brotiS land í hendur gegn 10 kr. árlegu fyrir hann, vita menn ekki, hann hélt erfSafestugjaldi af hverjum hektara leiSar sinnar. Fyrst gerSi lögreglan ekki aS; mun hafa álitiS þetta einsk- is sök nema óhappsins. En eftir aS hafa spurst fvrir um atburSinn, var Vaughan tekinn fastur i fyrrakvöld, sakaSur um manndráp. Fer vitna- leiSsla og rannsókn fram <á föstu- daginn. Tvar heitinn var "mat5ur á bezta aldri, aSeins 38 ára gamall. VaT hann ættaSur af Akureyri, eins og kona hans, Rósa Stefánsdóttir. Ná éngin orS til þess að lýsa þvi reiSar- slagi. ,er hún varð þarna fyrir, aS standa við banabeS manns síns tæp- um tveim stundum eftir aS hann skildi við hana, alheill í fullu fjöri. Hing- að til lands komu þau hjón áriS 1913, og hafa síSan dvaliS hér í Winnipeg. LagSi Tvar heitinn fyrst stund f: prentiSn, en gaf sig siSustu árin afj búsamálningu að mestu leyti. __ Þeim hjónuro varS fjögra sona auSiS; heita þeir: Sverrir. Eiríkur, Arni Og Friörik. Eru þrír heima, og Sverrir arstjórnin byggir síSan löndin þeim mönnum, er félagiS Landnám mælir með, en félagið leiSbeinir þeim um framkvæmdir, aSstoðar þá ttiii lántök ur og fleira. Landnemarnir ætla aS leggja stund á nautgripa- sv'ma- og hænsnarækt. Nokkur býli eru þegar risin upp í þessu aukna landnámi. Er dæmi þetta eftirtektarvert fyrir aSra kaupstaSi landsins og eftir- breytnisvert. Asigling varð á SiglufirSi laugar- dagínn 28. ágúst síSastl. Bátur úr SandgerSi sigldi á bát úr SiglufirSi utarlega á firSinum og sökk Siglu- fjarSarbáturinn þegar og drukmrSu tveir af bátsverjum, Björn FriSfinns Rvík 16. sept. Samsccti var haldiS í gærkvöldi á SkjaldbreiíS til heiðurs dr. Carl Kuchler og frú hans og prófessor \\'e<lepohl. Dr. Alexander Jóhann- esson bauS gestina velkomna, en Ind- riSi Einarsson rithöfundur, Sigfús j Blöndahl aSalræðismaður og Kaaber bankastjóri mæltu fyrir minnum heið- ursgestanna, en þeir svöruSu með hlýjum orSttm, og talaSi prófessor Wedepohl á íslenzku. I'egar staðiS var upp frá borSum söng frú GirS- rún Sveinsdóttir nokkur lög, Rikarð- ur Jónsson kvaS rimttr og prófessor Wedepohl las upp þvzk kvæSi. __ __• Hveravallaror Æfintýralaus fcrðasaga-. (Eftir Islendingi.) Vpþhaf fararinnar. ÞaS var miSvikudaginn þann 18. ágúst sl., laust eftir hádegi, að lagt gils GuSmundsson, bjargaði sér á var UPP fra Akureyri 1 för þá, sem sundi til lands. Piltarnir, sem drukn nu skal &reint fra- í hópnum, er ætl uðu, hétu Hrollaugur og Bjarni, báS- aöi lil Hveravalla voru 10 manns, 6 ir á þrítugsaldri, úr Skaftafellssýslu. kvenmenn og 4 karlmenn, en nokkrir vinir ferSalanganna höfSu boSist til þess aS fylgja þeim úr garSi, svo að 15 voru í hópnum er förin var hafin. Var hópurinn þvi hinn myndarlegasti á aS líta. er hann reiS upp eftir Brekkugötunni, rekandi fjölda af töskuhestum og lausum hestum á undan sér. Mun margur hafa hald- iS er lestina sá og alla töskuhestana, aS mikið og rikulegt væri nestiS, er farið væri meS í förina, en til þess aS fyrirbyggja þegar í staS allar ó- hófs ágizkanir, gefst til kynna, aS fullur helmingur af því, sem í tösk- unni var, voru teppi og svefnpokar, er nota skyldi, er legið yrði úti á fjöllunum. Hveravallafararnir voru samvalið reglufólk, eins og nöfnin bera ljóslega ,meS sér. Hveravalla- fararnir voru þessir: Ragnar konsúll Olafsson og frú, Einar konsúll Gunn arsson og frú, frú Laufey Pálsdóttir, ungfrúrnar ValgerSur og Halldóra Vigfúsdætur og Karlína Einarsdótt- ir, Einar Methúsalemsson verzlunar- stjóri og ritstjóri þessa blaSs, er rit- ar þessa ferSasögu. Var hann minsli reglumaSurinn, eins og Erlingur myndi aS orði komast. Ut KræklingahlíSina, yfir Mol'd- haugnahálsinn og fram Þelamörkina gekk ferSin stórslysalaust. ASeins einn datt af baki og tilheyrSi hann auSvitaS hópnum er fylgdi Hvera- vallaförunum úr garSi. Ekkert meiddi haiin sig samt, og þaS þó hann dytti oftar en einu sftini af baki. Þetta var húnvetnskur tamningamaS- ur og því vanur.byltum. Þessi fylgd skildi viS okkur hjá Asi á Þelamörk, eftir aS hafa herjað ákaflega á hið fljótandi nesti okkar IangferSamann- anna. UrSum viS því frekar fegnir skilnaSinum. þvi aS viS sáum fram á þaS, aS hinar litlu birgSir okkar hefðu til þurðar gengið á öSrum degi ef viS hefSum notiS fylgdarinnar svo lengi. En þó var þetta allra skemti- legasta fólk, og því fyrirgefst þess vegna mikiS. Fyrsti náttstaðurinn. ÞaS var farið að syrta, er öxna- dalúrinn opnaSist fyrir okkur, og fór um við þá að ræSa ttra, hvar heppi- legast myndi aS leita sér gistingar. UrSum viS ásátt um að leita gistingar á bæjunum Bakka og Þverá, þótt sitt hvoru megin árinnar (Oxnadalsár) væri. AfréSu svo sjö aS fara heim aS Bakka, vegna þess aS þar væri kirkja og því nóg húsrúm, hvaS sem bænum sjalfum liSi, en þrjú okkar Ragnarshjónin og eg, héldum áfram (Frh. á 3. bls.) var einn af aSalforgöngumönnum þess aS t. S. t. var stofnaS hér fyrir tæpum 15 árum, og hefir átt sæti i Sambandsstjórninni i öllu þessi ár, þar til á siSasta aSalfundi, aS hann baSst undan endtirkosningu. Það má segja um Axel Tulinius að hann hafi barist hinni góSu baráttu, til heilla fyrir okkar fámenna þjóSfélag: aS stuSla að þvi aS koma iþróttamál- tmttm þannig fyrir, aS þjóSinni mætti sem fyrst skiljast, aS eitt af því sem henni ríSur mest á, er aS auka hreysti og heilbrigSi landsmanna, og fá þá til þess aS viðurkenna þann sann- leika, að aukin íþróttastarfsemi er eitt af því nauðsynlegasta til sannra framfara. A meSan að líkamsíþrótt- tim var skipaður hinn veglegasti sess hér á landi, var þroski. þjóðarinnar bæSi andlega og líkamlega, í mestum blóma, eins og sjá má af fornsögum vorum. — I stjórn Tþróttasambands- ins eiga nú sæti: Benedikt G. Waage forseti, GuSmundur Kr. GuSmunds- son glímnkappi, Halldór Hansen læknir, Oskar Normann kaupmaSur, og Pétur SigurSsson bókavörður, og sátu þeir allir þetta samsæti ásamr frúm sinum og boSsgestum. fyrstu tiu árin. Eftir þaS nemur gjaldiS þvi sem svarar verSi 180 lítra mjólkur eins og verðið er á hverjum tima. Þannig verSur líigan í réttu hlutfalli við verSmæti landsafurSa. Mun þaS vera frumlegur háttur um Margrét Einarsdóttir heitir uns leigu lands, en hinn réttlátaeti. Bæj- stúlka, ættuS úr Húnavatnssýslu, setn dvalist hefir um tveggja ára skeiS i Stokkhólmi, á vegum hr. Vemier- ström, ríkisdagsmanns, og konu. hans frú ölafíu GuSmurrtisdóttur frá Nesi. Mumi þatt hjónin hafa styrkt hana tit náms á verzlttnarskóla þar í höf- uSstaS þeirra Svíanna, og lauk hún prófi síðastliSiS vor, og.hlaut hæstu einkunn, sem gefin hefir veriS við skólann. ASur haf'Si hún hlotiS tvenn verölaun i skólanum, fyrir framúrskarandi dugnaS við námið. — AS prófi loknu buðust ungfrú M. F. margar stöSur við ýmiskonar verzl- unarfyrirtæki í Stokkhólmi, en hún kaus helzt aS ráSa sig hjá einum af prófdómendum skólans, skrif- stofttstjóra við Stokkhólms frihamn,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.