Heimskringla - 02.03.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.03.1927, Blaðsíða 8
J. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MARZ, 1927. Fjær og nœr Kvenfélag SambandssafnaSar efn— ir til spilafundar á miBvikudaginn 9. þ. m. í fundarsal kirkjunnar. — Samkoman hefst kl. 8.15. — Veit— ii/rar veröa þar fram bornar, og efast þeir ekki um — er áBur hafa sótt spilafundi Kvenfélagsins — aS þær verði rausnarlegar. — Vér vilj— um eggja menn á.að fjölmenna. A þessari samkomu verður dregið um rúmteppið, sem undanfarið haTa verið seldir miðar að. Mánudaginn síðastliðinn 21. febrúar, andaðist að heimili sínu, Jónas P. Eyjólfsson lyfsali í Wyn- yard, Sask. Varð lungnabólga.hon um að bana. Hafði hann um mörg ár verið einn af atkvæðamestu mönn— um síns bæjarfélags, og þó aðeins tæplega fertugur. er kallið kom. — Er að honum mesti mannskaði. — Verður hans að nokkru nánar gétið hér í blaðinu innan skamms. Tímarit Þjóðræknisfélagsins, 8. árg., er nú fullprentað og verður sent útsölumönnum í nálægri fram- tfð. — Ritið er til sölu hjá skjala— verði félagsins, P. S. Palssyni, 715 Banning St., Winnipeg. Mrs. Thorbjörg Eyjólfsson, sem hér hefir dvalið í vetur hjá Mr. og Mrs. Thor Jensen, að 760 Welling— ton Ave., fór vestur til Wynyard, Sask., á þriðjudagskvöldið í vikunni sem leið. Menn eru beðnir að gleyma ekki aðalfundi Islendingadagsins í Winni— peg, sem auglýstur er á öðrum stað hér i blaðinu. Er það ekki vansa— laust, að aðalfundur þessarar einu hátíðar, er allir Winnipegplslend— ingar skipa sér um, skuli stundum ekki betur sóttur en það, að rétt að- eins geti kalalst fundarfært. HOTEL DUFFERIN Cor. suviierit ob smythe st*. — vancouver. b. c. J. MeCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti ah vestan, norSan og austan. Islenzkar húsmæhur, bjóha íslenzkt feróafólk velkomió íslenzka tölutS. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Begi^ners or advanced. ]. A. HILTZ. Phone: 30 038 ' 846 Ingersoil Hafnarfjarðar. Hér er tekið upp álit nefndar í Verkfræðingafélaginu og tillögur, er þar voru samþykktar, og hafa lesendur þá fengið fullt yfir lit yfir þetta merkilega mál, eins og það liggttr nú. Tímaritið “Réttu^’’, |gefið út á Akureyri, 11. árg. 1. og 2. hefti, er til sölu hjá P. S. Pálssyni, 715 Ban- ning St, Wpg., og kostar $1.00 árg. öskað er eftir útsölumönnum í ís- lenzkum bygðum. Málfundafélagið heldur fund n.k. sunnudag kl. 3 e. h. í BiITiardsaf H. Gíslasonar. Til umræðu verður Is— landsferðarmálið 1930. A fundin— um verður fulltrúi mættur frá hinni nýkosnu Islandsferðarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins. — Allir eru vel— komnir. Kvöldvaka “Fróns” verður hald— in mánudaginn 7. marz n. k., byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. I þetta skifti verða þrír úrvals fyrirlesarar. Allir Islendingar velkomnir. Nefnd sú, er kosin var á fundi 28. okt. síðastliðinn, til þess að athuga, hvað V. F. I. bæri að gera við- víkjandi rannsóknum á hverunt hér svo á, að hagnýting hveraorkunnar geti orðið til meiri hagsmuna fyrir land og lýð en menn enn gæti gert sér grein fyrir, og að tímabært sé orðið að hefja rann— sóknir um eðli hvera og lauga, og um orku þá, er í þeim býr, og hvermg hún verðí hagnýtt á beztan hátt Nefndin telur að ríkinu beri að hafa á hendi hitiar almennu og vís— iridalegu rannsóknir á þessu sviði líkt og almennar jarðfræðirann.sókn— ir, athuganir um rennsli og orku fall— vatna, veðurathuganir og fleira þess háttar. Hins vegar er líklegt, að ef fyrst yrði rannsakað hverir og laugar umhverfis Reykjavík og Hafnar- fjörð, að báðir þessir kaupstaðir Fjöldi utanbæjarmanna voru hér í bænum um Þjóðræknisþingið, og munu enda flestir hafa setið það. — Vitum vér að sjálfsögðu ekki líkt a landi, lítur því um alla, er þar voru, en kunnugt er Heimskringlu um þessa: Forseta Þjóðræknisfélagsins. séra Jónas A. Sígurðsson; Churchbridge: vara-fjármálaritara þess, Klemens Jónasson, frá Selkirk; hr. Th. Gísla- son frá Brown, Man.; hr. Th. Thor— finnsson frá Mountain, N. D.; hr. J. S. Gillies, frá Brown, Man.; hr. Jón Húnfjörð frá Brown, Man.; hr. Thorkell Bergvinsson frá Brown, Man.; hr. Gunnar Jóhannsson; frá Wynyard, Sask.; hr. S. Bjarnason; ungfrú Jódís Sigurðsson, frá Sandy Hook, Man.; séra N. S. Thorláksson, frá Selkirk; hr. A. J. Skagfeld, frá Oak Point; Mrs. Björg Thorsteins— son frá Selkirk; Mrs. Árni Sigurðs- m7ndu &eta notfært sér rannsókn- son, frá Wynyard; hr. B. B. Olson, irnar fljótlega, og er þá eigi nema ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Fiintii-, föMtu- og lauKardai; f lioMNiiri viku: “There You Are” With Conrad Nagle A big Comedy Hit. Mfluu- þrHSju og miffvikudaK’ 1 næMtu viku: A big Dauble Program: “So This Is Paris” and “Man Upstairs” With MONTE BLUE. Get the Habit. Visit Rose Theatre Every Week. Always a Good Show The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. Lárus Guðtuundsson, frá Arborg Man., sem dvíalið |hef?ir hér 'effa meðal vina og vandamanna um tveggjá mánaða tima, fór alfarinn Tieimleiðis á mánudaginn. Skcmtisamkovia. Lestrarfélagið í Arborg heldur skemti|;unkoniu föstudagslkvöldið þi 18. þ. m., í Goodtemplarahúsinu í Arborg. Þar verður margt til skenit itnar. O. A. Eggertsson leikur og Lúðvík Kristjánsson flytur gaman- kvæði; söngflokkurinn í Arborg syng ur og margt fleira verður um hönd haft til skemtunar og fróðleiks. — Einnig veitingar og dans. — Bvrjar kl. 8. — Aðgangur 50c frá Gimli, Man.; hr. Jóhannes H. Húnfjörð, frá Brown, Man.; hr. Valdi Jóhannesson, frá Víðir, Man.; séra Albert E. Kristjánsson, frá Lundar, Man.; hr. Jón Eggertsson, frá Swan River, Man.; hr. Arni Ol— afsson, frá Brown, Man.;; hr. Gisli Arnason, frá Brown, Man; hr. Jón— as Helgason, frá Baldur, Man.; hr. A. Johnson, frá Sinclair, Man.; hr. Phil. Johnson, Lundar, Man,; hr. Ben. Stefánsson, Edinburg, N. D.; hr. StefáiT Einarsson, frá Brown, Man.; hr. Þorsteinn Oliver, Winni— pegttsis, Man.; hr. Jónbjörn Gíslason frá Selkirk. * Stúdentafélagið heldttr fund i samkomusal Sambandskirkju á laug- ardaginn þann 5. marz. Síðasta kappræða ársins fer fram að þessu sinni, á milli E. H. Fáfnis og R. H. Ragnars á aðra hönd, en O. og M. Freeman á hina. — Málefnið er.- ‘Sýnið fram á að bundið mál hafi haft meiri áhrif á heiminn en óbund— ið ’.. E. Fáfnis og R. Ragnar fylgja málinu. en hinir mæla á móti. Þeir sem vinna að þessu sinni, hljóta Brandson s bikarinn að verðlaunum. Fólk er beðið að taka eftir aug- Iýsingunni viðvíkjandt mælsku.'iam— kepninni, sem birtist á öðrum stað i blaðintt. • Ritari. The “Three Wonders” Kjötmarkaður Ilexta kjöt lfi«t ver® og fljAt at'«relbMln. 5 pr. gót5 Suðuepli . 25c Gamall Ontario Ostur, pd. 35c Lettuce-höfuC, 2 fyrir . 25c Ný kálhöfuö, pd.. 8c Mjólkurbússmjör, pd. 34c lliTöin opln tll kl. 10 e. h Vér höfum miklar birgöir af glænýjum fiski, eggjum, smjöri, aldinum og garöávöxtum. KUSSGLL PIIILLIP OIIl SarKent Ave. (vitJ horniö á McGee). Slml 25 953 Vér sendum pantanir um allan bæ. 0)4 OM Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kvöld- inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- arsaíinn: Glímufélagið: Æfingar á hverju íimtudagskvöldi. TEACHER WANTED Haland School Dist., No. 1227, re- quires female teacher, holding 2nd Class Certificate. Duties to com- mence lst April. Applications to close 15th March. — Apply stating experience and giving reference to E. S. Dunning, Sec.-T reas. Hove P. O. — Manitoba. 22—23 Lelðréltlng. Herra ritstj. Hkg I bréfi minu “Rödd frá Sinclair er dálítil prentvilla. Setningin er: "— og hafa einnig mikið af löndum viðbót við stórar bújaíðir; en á að vera: og hafa einnig keypt mikið af löndum í viðbót við stórar bú- jarðir. A■ Johnson. Vestrænir Ómar Ödýrasta sönglagabók gefin út á Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — Sendið hana til vina og ættmenna. — Til sölu hjá bóksölum og líka hjá tnér. Kaupið Vestræna óma, THOR JOHNSON, 2803 W. 65th — Seattle,’ Wash. Frá Islandi. Lm hagnýtingu hveraorkit. Nefndarálit og tillögur samþykktar á fundi V. F. I. 15. des. 1926. sanngjarnt, að þessir kaupstaðir leggi sérstaklega til rannsóknanna i byrjun. Rannsóknir þær, setn aðallegá er átt við, eru jarðboranir á hverasvæð um. Eru þær ærið kostnaðarsamar í hlutfalli við það, sem áður hefir verið lagt til almennra rannsókna á einstöku sviði hér á landi, en líkindi eru mikil til þess, að þær muni geta svarað kostnaði, að minnsta kosti ó- beinlinis síðar meir, svo að fvrir þá sök er ekki rétt að láta dragast rannsóknirnar. Ef allir þeir aðiljar, sem að ofan eru nefndir, leggjast á eitt að hrinda þessu máli áfram, eru útgjöldin ekki svo tilfinnanleg, að um getuleysi sé að ræða, og þar sem Reykjavikurbær mun hafa Ixtlmagn til þess að kosta þessar rannsóknir í byrjun að töluverði leyti, enda stærsti notandi, þegar til kæmi að hagnýta hveraorkuna, álíttir nefndin. vænlegast ttm skjótan árangur, að fé- • Iagið snúi sér til Reykjavíkurbæjar með áskorun um, að hann beiti sér fyrir framkvæmdum t þessu máli. Jafnframt vill nefndin benda á, að lítil og ófullnægjandi lagaákvæðt ertt til hér á landi um hagnýting og með ferð hvera og lauga á þann hátt, setn hér er til ætlast. En það er, að kaup— tún, hreppar eða sýslur og jafnvel I r ríkið sjálft taki til notkunar hveri 11 eða hverasvæði, sent einstakir menn I óm eiga, til þess að veita hita eða raf— j . magni um víðáttumikil svæði. Virð— . qh ist því, sem lagaákvæði svipuð þeitn, ! f sem gilda um hagnýtingu vatnsafls, ættu við um hverina í aðalatriðum. Telur nefndin rétt, að slik lög séu sett sem fyrst, af því að þau ættu að greiða fyrir hagnýtingu hveranna til almenningsheilla, og legguT því til, að félagið snúi sér til ríkisstjórnar- innar nteð áskorun um, að hún láti sentja þau. . Nefndin bar fram tvær tillögur í ntálinu, aðra stílaða til ríkisstjórn- arinnar, en ’ hina til bæjarstjómar Reykjavíkur. Eftr nokkrar umræður nefndarinnar samþykktar með nokkr um breytingum, er fóru í þá átt, að gera þær styttri og ákveðnari, og fara þær hér á eftir eins og þær voru samþykktar: Aoalfundur Islendingadagsins í Winnipeg. verður haldinn í NEÐRI SAL GOODTEMPLARAHÚSSINS ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 8. MARZ 1927, KL 8 DAGSKRÁ: J Skýrslur embættismanna. ‘ Kosning embættismanna í stað þeirra er úr nefnd- jjj inni ganga. * Fjallkonumálið. sj Hvort nokJcrar breytingar myndu æskilegar viðvíkj- * andi íslendingadagshaldinu. | Skorað er á Islendinga að fjölmenna á fundinn. j J. J. SAMSON SIG. BJÖRNSSON , c forseti. ritari. c 1. 2. 3. 4. WONDERLANH ff — THEATRE— KJ Fimtu- föstu- og laugrarda? í þessari viku: RICHARD DIX THE QUARTER 8AGK Elnnig: ‘‘Our GaiiK Comeily” Uncle Toms Unele Hin stórkostlegasta “Gang” skop mynd fram á þenna dag. Mánu- þriöju- og mit5vikudag í nœstu viku: Rudolph Yalentino THE FOUR HORSEMEN Bezta mynd Valentinos. Sínti: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmið ir 489 Portagc Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð «* L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37469 etc. 814 SARGENT Ave. G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr og KulI.Minlfia verzlun PÓMtaendlnfrar afarrelddar tnfarlanst* AKgerVlr Abyrjrstar, vaadatf verk. 000 SARGENT AVE., CIMI 34 153 PIANOFORTE RECITAL By Pupils of Hugh L. Hannesson Assisted by MISS K. L. HANNESSON, Vocalist, and MR. A. SIGURDSON, Violinist. A H II O R G H A L L, Arborg, Mau. MAHCH I 11 h. 1927, S-30 P.M. ADULTS 50 Cents CHILDREN 25 Cents. ►04 ► 04 ►()◄ ►04 ►04 ►04 ►04 ► (D Hin áríega Mælskusamkepni Stúdentafélagsins veröur haldin í GOODTEMPLARAHÚSINU (Sargent og McGee) MÁNUDAGINN 7. MARZ 1927^ Þátttakendur: Hr. Hávaröur Elíasson, Egill H. Fáfnis; ung- frú Sella Johnson; hr. Milton Freeman; hr. Heiömar Björnsson (óvíst), og hr. Heimir í»orgrímsson. Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 ROSE THEATRE Sargent og Arlington Fimtu- föstu. og laugardag. Hér í blaðinu hefir áður verið sagt ítarlega frá tillögum og umræðum um hagnýting hveraorku til hitunar a nokkrum stórhýsuro, til sundhallar og jafnvel til hitunar Reykjavíkur orr 1. V. F. T. felur stjórn félagsins að fara þess á leit við rikjsstjórn— ina, að hún láti setja lög um eignar— rétt og notkunarrétt hveraorku. 2. V. F. I. litur svo á, að notkun hveraorku geti orðið mikið hagsmuna mál fyrir bæjarfélag Reykjavíkur, og ályktar því að skora á bæjarstjórn Reykjavikur að láta gera nauðsyn- legar rannsóknir, boranir o. þ. 1. eins fljótt og unnt er. Félagið álitur enn fremur, að ríkissjóði beri að styrkja slikar rannsóknir. Alþýðublaðið.) Söngur og hljóöfærasláttur á milli ræhanna. INNGANGSEYRIR 35c. Byrjar kl. 8.30 É mO Sunnefa. (Frh. frá 7. bls.) af sér tekinn verið til að vitna um íorföllin”, en játar hins vegar nú, að vitni sín hafi ekki búföst verið, enda hafi hann, þegar vitni átti að taka sent eftir tveim mönnum búföst— um, en þeir ekki komið, og hafi hann þá gripið til þessara manna, er voru hendi næstir. Kemur það nú enn- fremur upp úr dúrnum, ,6ð annar maðurinn, Sigurður Eyjólfsson, er “þénari” (þ. e. meðreiðarmaður og skrifari) Wíums. Jón Benedikts'son mótmælir þvi að sönnuð séu lögleg forföll Sunnefu og heimtar að tnálinu sé frestað eins og lög mæli fyrir (N. L. 1—4—32) og biður úrskurðar á því, án þess að sjáist að Wium hreyfi neinurn verulegum mótmælum. Sama dag kom úrskurðurinn, og er hann samkvæmt kröfir Jóns Bene- diktssonar. Vitni Wíums eru lýst ónýt, Brynjólfur vegna þess, að “hann ei framvísar skirteinum um sitt ásigkomulag", en málinu er frest að til næsta árs og skildi stefnan gilda til þess þings, en Wíum skipað að sjá um, að fresturinn sé birtur öllitm aðilj um. Ekki sýndist þá vera neinn verulegur kraftur í þeim grun, sem kann að vera fallinn á Wíum um einhverja brellni í málinu, þvi hon- um er falið að hafa sakamenriina í haldi. , Það er vist lítiU. vafi á því, að þessi úrslit hafa verið Wíum mjög að skapi, þó aö hann embættis vegna yrði til málamynda að mótmæla slik— um “drætti” málsins. Framkoma hans á næstu árum sýnir það. Wíum rið ur nú allkampakátur heim til sín, og er hann þá búinn að fá Skriðuklaust ur a ðléni. Flutti hanti sig þá um haustið af Egilsstöðum, en skildi Sunnefu þar eftir og mann nokkurn, Jón Jónsson, með henni til að gæta hennar. Þessi fangelsisvist hefir þó verið allvæg, því sjálf segist Sunnefa hafa gengið laus og ekki verið í járn um, og játar Wíum það satt vera, en ber fyrir sig skort á fólki til gæzl- unnar. Frh. VONDERLAND. Richard Dix leikur aðalhlutverkið i myndinni “The Quarter Back”, er sýnd verður á Wonderland fimtu-, föstu- og laugardaginn þessa viku. Auk þessarar myndar hefir leikhús- stjónr^in útvegíað sé(r beztu “Our Gang Comedy”, sem þér hafið nokk— urntíma séð, og heitir hún “Uncle Tom’s Uncle”. Hvert barn í ná— grenninu ætti að sjá þessa ágætis— mynd. Siðdegissýningin á laugar— daginn er sérstaklega fyrir börnin. Munið þes svegna að senda þau þangað, þvi þeim er áreiðanlega hin mesta unun að þeirri skemtun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.