Heimskringla - 03.10.1927, Side 3

Heimskringla - 03.10.1927, Side 3
WINNIPEG 3. OKT. ÍS27. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐStÐA* Búið sjálf til SAPU og sparið peninga.!| Alt sem þér þurfið er úrgangsfita og GILLETTS PUREI \/P FLAKEiiI Wmm Notvísir í hverjum bauk. Matsali ySar hefir það! Avarp. Séra Friðriks A- Friðrikssonar, frá Wynyard, Sask. við útförina í MarkerviMe Kæru tilhreyrendur! Eigin hvatir réðu vesturför minni að þessu sinni. Stephan hafði verið mér góður. Eg fann hjá mér löngun til þess að ‘ kveðja’’ hann. Þegar nú ást- yinir hans og þeir aðrir, er að þessari útfararathöfn stánda, hvetja mig hér til þátttöku, finn eg að mér er mikil sæmd veitt. Fyrir þá sæmd er mér ljúft að þ>akka, svo sem óverðskuldaða en fagra gjöf. ¥ H- ¥ Stærstu viðburðir og fegurstu æfintýri mannkynssögunnar eiga flest að einu leyti sam- merkt. Hægt og hljóðlega hafa þau undirbúist. Engan, eða fáa aðeins, grunaði hvað verða vildi. En skyndilega “stóð það þar”, andrið, æfintýrið, og var “dá- samlegt fyrir augum vorum”. í töfrareifum fátæklingsins hófu verðandi spámenn vegferð lífsins. Frelsarar fæddust og voru lagðir í jötur. En fátækra kot og búpeningsjötur eru óhá- tíðlegir staðir. Þangað leita menn hvað sízt tákna og stór- merkja. Því fer oft svo, að samborgarar og samtíð kann- ast iítt við sína iangbeztu menn. "’Þess vegna, sjá, eg sendi yður spámenn, spekinga og fræði- menn”, en “hvergi er spámaður minna metinn en í landi sínu og meðal ættingja sinna”. — Fátæktin og “jatan” og stund- um ef til vill bernskubrekin svo- nefndu, skyggja svo oft á stór- stiginn þroskaferil manndómsár anna. Og sjóndepra samtíðar- Innar er að mestu leyti ólækn- andi. Hins vegar aðeins að litlu le.yti arfgeng. Eftirtíminn sér og skilur betur — ekki sína eigin beztu menn — heldur þá sem gengnir eru grafarleið. Stephan er ðáinn. Nú fara menn almennara en verið hefir að sjá, að líf hans hefir verið eitt þessara fágætu, furðulegu “æfintýra”, er stinga í stúf við hversdagslífin mörgu, eins og óasar við eyðigresjur. Bláfá- tæki íslenzki bóndasonurinn, er aldrei var settur á neinn opin- beran menntabekk framfara- aldarinnar, er, hægt og hljóð- lega, orðinn einn þeirra “spá- manna, spekinga og fræði- manna”, er ókomnar kynslóð- ir munu líta upp til og ekki gleyma. En hversu fálega var hinu unga, sérkennilega skáldi tek- ið framan af æfinni. Hversu þunglega féll jafnvel mætum mönnum afdráttarlaus bersögli spámannsins, er bannfærði bræðravígin. “Undir kvöld” tók þó andbyrinn að kyrra. “Veð- urstaðan breyttist”, eins og Steplian sjálfur komst að orði kímileitur. Yfir gröf hans — íslenzka spámannsleiðinu í skjóli Klettafjallanna — mun hún breytast til fulls.. * * * Ef eg ætti að leggja út í það að gera þess grein, hvað fyrir mér Vakir helzt um einstök ein- kenni Stephans, yrði það fyrst fyrir mér að benda ykkur á, hversu óvenjulega mikill tru- maður hann var. Vel er mér þó ljóst að öllu meiri fjarstæða verður ekki um hann sögð, samkvæmt sumra skilningi. Hverjir eru trúmenn? Ekki þeir, sem eru svo fullir af van- trausti til tilverunnar, að þá brestur kjark til þess að voga, vona og treysta. Ekki þeir, sem binda og loka inni öll verðmæti lífs síns — lausaféð í kjallara- hvelfingum, félagsgildin í kví- um íhaldsskipulagsins og and- legu verðmætin í járngerðum játninganna. Ekki eru heldur trúgjarnir menn trúmenn; held- ur þeir hinir fáu, er eiga hina spámannlegu trú, Sem er — traust. Þeir t. d. eru trúmenn, er hafa svo háar hugmyndir um tilveruna og lífslögmálin, að þeir í öllum hlutum fulltreysta sig- urafli hins sanna og góða. Stephan var gæddur þori slíkr ar trúar. Það vita þeir, sem ljóðin hans lesa. Og ljóðin hans voru — hann sjálfur. Munið þið þetta? “Nú er færra lið til lands; ládautt haf til sjóar. Æskuvonir allar manns eru á geiminn rónar. Og hann svarar fyrirfram þeim, er æðrast kynnu um hin bh i i i í i i A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSJNESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SÚCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are giv.en preference by thousands of em-* ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the wliole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. Siglingar til Gamla Landsins CANADIAN NATIONAL yflr nðvember «r- ileNember hafa aukafarleatir or: Nvefnvncnn nem icanca heina leift ab akipNhiiIÍ og hafa Manihömi vib öll elniskiya- lélöR. er siula til Bretlands or- annara Kvröpu.hafnarataöa. SÉÐ IN VEGAHRÉF Fastsetjið nú Svo yiiur veitlat lier.tu IxeKÍmli Lág Fargjöld VFIR DESENBKR —TIIj— HAFN STAÐA The ('anadlan Na- tlonal selur ðfram haldandi farmlha A öll eimskipafé- Iör yfir Atlanta- hafltt ok «é r um öll þafftndi vih- vikjandi svefn- klefum bieftl A vöRnum »K eim_ skl|ium EF ÞÉR EIGIÐ KUNNINGJA Á GAMLA LANDINU NAFNSPJOLD BÖCCOSOCOCCCCOCCOSCCCCeCCCCCCOOCOSCOOSOOSCeOGOCiCCOOGÓC The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lœgsta verfl. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburtiur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSON, elgandi. 006 Snrgent Ave. Talsfml 34 lí>2 J Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yíar dregnar et5a lagatl- ar án allra kvala. TAL.S1MI 24 171 505 BOYD BLDG. WINNIPEO L. Rey Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Farmiðar TIL, OG FRÁ öllum íStöðum a Jörðinni SEM ÞÉR VILDUÐ HJÁLPA AÐ KOMA í ÞETTA LAND, ÞÁ HAF IÐ TAL AF OSS. VÉR MUNUM SJÁ UM ALT ÞVÍ VIÐVÍKJANDI ALLOWAY & CHAMPION 067 Main St. Winnlpes, Man. Telephone 26 £61 umboösmenn fyrir THECANADIAN NAT10NAL RAILWAYS Emil Johnson Service E/ectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. ViDgerBir & Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 507. Helma.fmlt 37 2SS scaoccccoccccccccccocsosoe MHS B. V. ISFELD Planlnt A Teacher STUDKOi 866 Alvenitone Streei Phone s 37 020 'ðoooccoccoccocoococccco \Dr. M. B. Ha/ldorson 401 B.jd Bldc. Skrtfstofusíml: 23 ð74 Slundar sérstaklega tungnasjdk- déma. j Br aO flnn^ 4 akrlrstofu kl. 11—11 f h. og 2—< e. k. HetmJU: 46 Alloway Ave. TaUfmlt 33 158 HEALTH RESTORED Læknlngar án lyfjk Dr- S. O. Simpson N.D., D-0. D,0, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, MAN. DAINTRY’S DRUG STORE Meðala lérfræbingv, ‘Vörugæði og fljót afgreiðala" | eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, , Phone: 31 166 ! A. S. BARDAL ! BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: fjarsæknu fley æskuvonanna: “Nei, víst ekki! Heldurðu eg hræðist um þær? þótt hafsbrún sé miðið og tor- veldur sær, og allt móti andviðri róið. Mín spá hefir aldrei þokast um það: Að þær muni hlaða og koma svo að — En — lenda við leiðið mitt gróið!” Skipin mega fara að koma að. Lendingin er að verða til- búin. Nú tekur að gróa leiðið hans, er ávalt átti inni og kvað um vonir og þá trú, sem er traust. Þó átti hann áreiðanlega aldrei — sem fulltíða maður að minnsta kosti — samleið né samhyggð með þeirri kirkjutrú, er honum var boðuð í æsku, og enn er verið að boða hinum ungu. Og tvennt skyldi varast hér í dag. Illa ætti hér víð að flytja nokkra kirkjulega ræðu, er líktist þeim, er aldrei virtust auka neinu við sjálfstæðar skoð anir Stephans, um Guð og ó- dauðleika, og önnur megin- úr- lausnarefni mannsandans. Þó vildi eg forðast að orð mín gæfu tilefni til nokkurrar ásökunar eins og þeirrar, er hreyft var — eg held raunar að ástæðulausu — við burtför Þorsteins Er- lingssonar, að — kirkjan hafi hrifsað hann til sín dáinn! Þrátt fyrir margauðsýnda vin- semd Stephans í garð frjáls- trúarviðleitninnar hér vestra,1 skal engin tilraun gerð til þess, að sýna hann sem kirkjuholl- an né kirkjutrúaðan mann. Engri kirkju væri þar hægt um vik, meðan kvæðið “Nábjarg- ir” er enn við lýði. En við það skal standa, að trúmaður var Stephan. Sann- leikurinn var sá guð, er hann treysti og tilbað; ekki sundur- leitu, hefðhelguðu skoðanasann indin okkar almennu, heldur sannleikurinn óskilgreindi, eilífi og óháði — og þó sínálægi, — þessi mikii andlegi veruleiki, er ókleift virðist að ná fullum tök- um á, en kristallast þó ómót- mælanlega í lífsreynslu mann- anna, þar sem bezt er viljað og gert, og einlægast og snjallast hugsað. Sannleikanum laut Stephan sem drottni sínum og frelsara. Um rétt og blessunar- áhrif hans á mannlífið var hann alvíeg viss, ög fulltreysti sigri hans í hverju máli að lokum. Hve fáir eru þeir, sem eiga svo mikla trú! Þeir áttu sammerkt um þetta Þorsteinn og Stephan. Þeir gætu verið höfundar þessa kjör- orðs guðvitringanna: “Engin trúarbrögð eru æðri en sann- leikurinn”. í þeim anda sagði Stephan orðin þessi: ‘ Og sjálfur guð má sig fyrir honum lækka”; þ. e. fyrir sann- leikanum. Ægilega dirfskuleg, vægast sagt, hafa þessi orð þótt. í raun og veru eru þau ekkert ægilegri en ávo mörg önnur ummæli þeirra sögunnar stór- menna, er til þess höfðu þrek, að láta stjórnast af siðgæðis- rödd anda síns, í trássi við kröfukenningar hefðar og ytra valds. Yfirlýsing Lúthers í Worms t. d., var önnur að bún- ingi en fyrnefnd ummæli Ste- phans; kjarninn og tildrögin hins vegar sama eðlis. Rétt um þessar mundir eru gerð að umtalsefni “krafta- skáld” eða “ákvæðaskáld” Is- lendinga. Er þar tveim skip- að í fremstu röð: Hjálmari Jóns syni og Agli Skallagrímssyni. Fullyrt er, sem og vafalaust er rétt, að hvergi sé að finna í íslenzkum bókmenntum, og þótt víðar væri leitað, hamslausari andleg áræðistök, en í þjóð- fundarkvæði Hjálmars: “En viljirðu ekki orð mín heyra, eilíf náðin guðdómlig, skal mitt hróp af heitum dreyra himininn rjúfa í kringum þig.”i En þaulhugsað og festulega segir Stephan: “Og sjálfur guð má sig fyrir honum lækka”. Svo óþýðlega sem slík ummæli láta í eyrum vor kirkjumann- anna, er þó þess að gæta, að aðallega hafa þau inni að halda þá óumflýjanlegu röknauðsyn, að — sannleikurinn getur engu lotið! Hann er langtignasta huggrip mannsandans. Og sam- kvæmt skilningi þeirra, er lang- ar til að mega kallast kristnir, er hann lögmál innsta eðlis og veru sjálfs guðs. Það er fagn- aðarhugsun trúaðs manns, að guð sé háður sínu eigin sann- leikseðli.. Sú hugsun er und- irstaða hinnar einu sönnu trú- ar, sem er — traust. Þessi áminnsta ljóðlína ein- kennir, mörgum öðrum fremur, höfundinn. Þar er að finna, eins og þegar er bent á, frum- drög lífsskoðunar hans, — þ. e. Guðstrú hans á sannleikann. (Frh. á 7. bls.) • «lur llkklatur og annaat um ttt- farlr. Allur útbúnaHur aft b«atl Ennfremur ««lur hann aliskonar mlnnUvarba 0| legatolna_i_I 848 SHERBROOKE 8T. Phonei 86 607 WIlNmPEG WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœSingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aC Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. rr TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmihui Selur giftlngaleyfÍBbrAL I aeritakt athygll voltt pðntunum 08 vlðriörðum útan af landl. 284 Maln St. Phone 24 637 DR. J. STEFÁNSSON 216 HEDICAL ARTS BLBCk Hornt Kennedy og Graham. Stnndar el>(ta(i anrna-, aef- oa kverka-aJúhdOi_ VB kltta frd tt 11 tll U L h •8 h!. 8 tl 5 e- h. Talalml: 21 834 Helmlll: 638 McMilIan Ave. 42 68] Dr. Kr. J. Austmann WYNYARH SASK DK. A. DLÖNDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsfml. 22 296 Stundar aérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdðma. — AB hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimlli: 806 Victor St.—Sími 28 130 /. H. Stitt . G. S. Thon’aldsou Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IV innipeg. Talsimi: 24 586 J. J. SWANSON & CO. Llmlted R B N T A I. S INSUHANOR R E A L ESTATE MORTGAGBS 600 Parla Uulldlus, Wlnnlpeff, 1 1 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfræðtngur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennody St. Phone: 21 834 Vlðtalstimi: 11—12 og 1—5.86 Helmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Carl Thorlakson Ursmiður Allar pantanir meS pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendig úr ySar til atSgerSa. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Simi 34 152 Talslmii 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLIEKNIR •14 Somnraet Blmefei PortifC Ay«. WINNIPIO i Dr. Sig. Jul. Johannesson stundár almennar lækningar.! I I i .*«:' 1 532 Sherburn Street, Talsími: 30 877 uJusticia’, Private School and Business College OPNAR TVO SKÖLA I VIÐBOT. ROOM 22, 222 PORTAGE AVE. — PHONE 21 073 CHARLESWOOD. — PHONE 63 108 ST. JAMES BRANCH, 2 PARKVIEW BLDG. Auk vanalegra námsgreina veitum viö einstaklega góSa ti!- sögn í enskri tungu. málfræSi og bókmentum, með þeim til- gangi a8 gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóöum koma aö láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gvta gjört. Heimskringla mælir meö skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisveröi. Þetta tilboö gildir aöeins til 31. ágúst- Þaö kostar yöur ekkert aö biöja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.