Heimskringla - 03.10.1927, Side 6
6. BLAÐSÍÐA.
SBIMSKRINOLA
WINNIPEG 3. OKT. 1927.
Slóðin fiá ’98
(Skáldsaga úr Norðurbyggðum.)
Séra Magnús J. Skaptason, þýddi.
“I>að er allt gott — eg er hjá þér!”
Ef engill hefði komið af himnum ofan,
sem hamrar helvítis væru að lemja á okkur
þarna. En svo allt í einu var það búið. Við
Af öllum þeim sem höfðu lagt af stað í för
þessa með okkur, höfðu aðeins fáeinir komist
svo langt sem við vorum komnir. En af þeim
voru þeir Mervin og Hewson langt á undan á slóð
inni. En einhversstaðar í förinni voru þeir
bankaskrifarinn, kynblendingurinn og Bullham-
mer; en Winkelsteinarnir voru komnir þrjá daga
á undan okkur.
“Þessir Gyðingar eru einu mennirnir, sem
starfa hagfræðilega,” sagði eyðsluseggurinn. —
“Þeir settu upp “Delight” greiðasöluna í Bennett
og seldu baunir og mjöl og svínakjöt. Maddam-
an sauð flestið, gamli maðurinn þreif til í hús
inu en stúlkan þjónaði að borðum. Og þau rök
uðu saman peningum. Og nú eru þau öll lögð
af stað til Dawson í litlum bát og seldu áður
allt sem þau áttu fyrir beinharða peninga og
græna seðla.” —
Eg var að líta eftir þeim á hverjum degi; og
•bjóst einlægt við að ná flatbotnaða bátntum
þeirra, því eg var einlægt að hugsa um hana
Bernu. Litla andlitið hennar stóð mér sí og æ
fyrir hugskotssjónum, og var sem það fylgdi mér
einlægt og vildi ekki skilja við mig; og einlægt
»var eg í huga mér að endurkalla hinn fyrsta fund
tokkar.
Stundum var eg að ásaka sjálfan mig fyrir
að hafa sleppt henni lausri; en svo var eg aftur
þakklátur fyrir það, að hafa ekki látið tilfinn
ingarnar hlaupa með sig í gönur. Því að eg var
nú farinn að undrast yfir því, hvort eg væn
ekki búinn að gefa henni hjarta mift af fusum
vilja og skilyrðislaust. Og við þessa hugsun
fann eg undarlegan titring af gleði fara um nug
aiian. Því þessi stúlka var í mínum augurn hin
fegursta^. elskulegasta og yndislegasta stúlka
sem eg nokkurntíma hefi séð.
Við renndum bátnum yfir Tagisvatnið.
Vindurinn lék um gráa, bera höfuðið á Sálu
hjálpar Jim; en ljóðin léku á vörum hans er hann
stýrði bátnurn í glampandi sólskininu. Fjorið
skein af öllu andliti hans, en úr augum hans
skein vonin og ánægjan. En eyðsluseggurmn
hallaði sér út yfir borðstokkinn, og dró beittan
öngul á snærisspotta, til þess að reyna að krækja
í stóru silungana, sem lifðu í djúpi þessu. En
“Jamvagninn” var leiður orðinn á aðgerðaleysi
þessu og steinsvaf í barka bátsins. Og meðtm
Knn svaf veitti eg honum nákvæma eftirtekt
tók vel'eftir hinum fíngerðu nasavængjum hans
hinum beisku og bitru dráttum um varir hans;
hinum beru og vöðvamikíu handleggjum, sem
allir voru málaðir með furðulegum myndum. Og
svo tók eg líka eftir því, hve hreinar voru tenn-
ur hans og neglur. Hann sýndi það þarna að
hann var menntaður maður og pruðmenm hið
mesta. Það mátti sjá það á öllu hans fan. En
nú var hann kominn þarna í algerlega okunna
og villta heinía. Hvar voru þær nú fogru og tigu-
legu yngismeyjarnar, sem hörmuðu hann og
söknuðu hans langt burtu á gamla Englandi.
Þetta voru töfrandi dagar; loftið var glóandi
af íjósi; hin tröllslegu fjöll blöstu við okkur; en
við þessi hópur æfintýramanna, sem kepptum
þarna áfram hvað sem það kostaði, við letum
hvorki hrærast eða skelfast, þó að skýin drægj
ust stundum saman <yfir höfðum okkar.
Við komum til “Ströngukvíslar”. Er þar
óveðrasamt, ókleift yfirferðar og einmanalegt.
Niður skarðið þeysist vindurinn æðisgenginn.
Með ógn og skelfingu í vængjum sínum, þýtur
hann óstöðvandi og fleygir bátum og ferjum a
kvísl þessari upp á járnharða ströndina. Um
nóttina heyrðum við óp og hljóð til mannanna,
og sáum haugana á ströndinni, þar sem bát-
arnir köstuðust mölbrotnir upp. En við héldum
okkur úti á kvíslinni og sluppum við að stranda
þarna. Við sátum við árar í samfellda 12 klukku
tíma, gerðum allt sem við gátum, og loksins kom-
umst við af kvísl þessari. ^
Við komum þá 3 Tagish* vatnið. Þar var
blæjalogn og brennandi sólarhiti og loftið kaf-
þykkt af stingflugum. Við ætluðum að stikna
í hitanum. Við lögðumst á árarnar og tókum á
sem við gátum, með hendurnar sprungnar og
flegnar af blístrunum. Við bannsungum allt og
alla, eins og þúsundir annara í þessum skringi-
lega flota. Þar voru bátar og byttur af Öllu
hugsanlegu tæi. Ferkantaðir ;bátar; aflarigiJt
bátar; kringlóttir; þríhyrndir; flatir og sívalir;
og eiginlega allt sem flotið gat. Allir voru af
.borðum gerðir og voru þau söguð með Iiandsog
í -skóginum, og voru þau þetta frft hálfum þuml-
úngi til fjórir þumlungar á þykkt. Rifurnar á
bátunum þar sem borðin komu saman, voru
fylltar með biki. Lágu rifurnar með endilöngum
borðunum eða þá þversum eða í allar hugsanleg-
ar áttir; enda var ekki alveg hættulaust að vera
á bátum þessum, því þeir fóru ýmist áfram eða
aftur á bak eða út á aðrahvora hliðina. En á
bátunum yoru menn af öllu tæi og margir þeirra
höfðu aldrei bát séð á æfi sinni. Enda höfðu
l>eir jafnan nóg að segja af sjómennskunni og
lífsháskanum á kvöldin við eldana, þegar menn1
settust að. ______o__ ______ _______
Við komum á 50 mílna fljótið loksins, og! til að frelsa hana, þá held eg, að henni hefði I yorum laus af flúðunum og liðum hægt og hægt
vorum við þá í stórum dal, bæði löngúm og|ekki fundist meira til enn það. Hún starði fyrst|áfram a fljótinu fyrir neðan strengina.
breiðum. Risu þar upp hjallar miklir í brekk-j a mig án þess að geta trúað sínum eigin aug-
unum, hver hjallinn upp af öðrum. Var þar tign', um> ag þetta væri virkilega eg: Eg kraup þar
arlegt mjög. En eftir dalbotninum rann áin í | á knjánum hjá henni, en hún lagði hendur sínar
stórum bugðum, eins og silfurþráður að sjá of- j á axlir mér til að sannfærast um, að eg væri veru
an af^ fjöllunum; en mennirnir reru bátunum iega þarna með holdi og blóði. Og svo greip
14. KAPÍTULI.
og sungu einlægt við og við. Varð háreystin
stumium svo mikil, að birnirnir vöknuðu af
svefni sínum við óhljóð þeirra og fóru á kreik;
og svo voru menn kærulausir með elda sína, að
kviknaði stundum í skógunum, svo að þeir stóðu
í björtu báli.
En nú var áin þarna áburðarklárinn. Var
klár þessi óþreytandi og allra bezta skepna. Hún
bar okkur hægt og hægt áfram; en þó var ekki
laust við hótun í rödd hennar. Okkur hafði ver-
ið sagt frá gilinu stóra og fossinum; og þegar
við toguðum í árarnar og börðumst við flug-
urnar, þá fórum við að hugsa um það, hvemig
okkur myndi reiða af, þegar háskinn og voðinu
berði að dyrum og væri óumflýjanlegur.
Þá var það loksins kvöld eitt, er báturinn
rann niður eftir hinu lygna fljóti, að straumur-
inn harðnaði allt í einu, og bakkarnir þutu fram
lijá okkur með feikilegum hraða. Svo komum
við skjótlega fyrir nes eitt og sáum þá, að nú var
gilið illa að byrja. Beint fram undan okkur
sýndist okkur vera einlægur óbrotinn steinvegg-
ur. Straumurinn virtist enga framrás hafa. En
þegar við komum nær, sáum við þrönga rifu I
steinvegginn; og þarna sauð og fossaði vatnið
með óhljóðum miklum.
Við vissum ekki fyrri en straumurinn greip
okkur heljartökum; okkur var alveg ómögulegt
að róa bátnum aftur á bak. Á sínum stað í bátn
um stóð “Jamvagninn” og horfði með hvössu,
skörpu augnaráði, eins og menn þeir, sem elska
hættuna. Það fór titringum um okkur alla. Við
urðum allir alvarlegir.
Eg var frammi í barkanum. — Allt í einu sá
eg framundan mér á flatbytnu eina, sem var að
reyna að komast upp að bakkanum. Þrír menn
voru í bátnum, tveir kvenmenn og einn karlmað-
ur. Eg sá karlmanninn hlaupa út úr bátpum
með kaðal eða reipi, til.þess að reyna að koma
kaðlinum um tré og stöðva þannig bátinn. Þrisv-
ar sinnum reyndi hann það, en gat ekki fest
kaðalinn um tréð, og hljóp hann á bakkanum og
kallaði til þeirra. Svo sá eg aðra stúlkuna
stökkva út úr bátnum þeim megin sem að landi
sneri. En á sama augnabliki slitnaði kaðallinn
og flatbotnan þyrlaðist áfram, ofan miðjan
strenginn og ofan í gilið.
13. KAPÍTULI.
Eg horfði á allt þetta, og var svo heillaður
af því, að eg gleymdi minni eigin hættu. Eg
heyrði hátt hræðsluóp; eg sá konuna í bátnum
krjúpa niður í bátinn að flatbotnuna og byrgja
andlit sitt niður í greipar sér. Eg sá flatbyttuna
rísa upp og steypast svo niður fossinn og ofan í
gilið.
Fljótið, eða réttara sagt straumurinn, lagð
ist á bátinn okkar og þutum við nú áfram. Nú
vorum við komnir í gilið. Það varð myrkt allt
í kringum okkur. Beggja megin voru hamra-
veggir, svo nærri að við gátum næstum snert
þá með árum okkar, kolsvartir, æfagamíir vegg-
ir, risaháir. En straumurinn kastaðist þarna
áfram og var í miðjunni að minnsta kosti fjórum
fetum hærri enHil hliðanna, og myndaði þarna
burst af vatni. Vatnið hentist þarna áfram í
stórum öldum, grænum, hólóttum, með feyki-
legum hraða. Þarna þutum við áfram, lyftumst
upp og hinir svörtu, mosagrónu veggir eins og
runnu aftur með okkur.
Eitthvað miðja vega í gili þessu er skál stór,
líkust gömlum eldgíg, og víkkaði eftir því sem
ofar kom. í skál þessari var voðaleg hringiða,
og þar var flatbytnan. Hún fór þar með flug-
ferð einn hringinn eftir annan; en stúlkan yfir-
gefna var þar ennþá, krjúpandi á knjánum. Það
var döpur birta þar niðri, og við vorum hálf-
blindaðir af rokinu; en eg hélt fast við plássið,
sem eg hafði tekið mér framan til í bátnum og
horfði á flatbytnuna.
“Gætið ykkar og rekist þið ekki á flatbytn-
una!” heyrði eg þá einhvern kalla; og “forðist
þið hringiðuna!”
En það lá við að það væri of seint. Þessi
ógæfu flatbytna fór hring eftir hring og stefndi
á okkur. Að augnabliki liðnu hefði hún hitt okk
ur; en þá sá eg þá Jim og “Jamvagninn” dýfa
árunum með afli niður í vatnið; og þá sá e^flat-
bytnuna strjúkast fram hjá okkur og voru ná-
lægt tvö fet á milli. En mér til mikillar skelf-
ingar sá eg, að konan í flatbytnunni var hún
Berna!
Og nú man eg að eg reis upp og stökk; það
hefir óefað verið fimm fet eða meira. Og eg lenti
á flatbytnunni, hálfur í vatni, og hékk þar fyrst.
Heyrði eg þá hrópin í hinum, er straumurinn
hreif þá með sér ofan gilið. Eg man eftir því
að eg bölvaði, er eg sá að báðar stóru árarnar
voru tapaðar; en seinast man eg þó eftir þvi,
að eg beygði mig yfir Bernu og hrópaði í eyra
hennar:
Á sléttunum út frá fossum þessum var land-
hún utan um mig með örmum sínum og stundijig ant þakið viltum blómum; bláum, rauðum,
fyrst; en grét svo af gleði. En eitthvað í tilliti hvítum, grænum, gulunl og dökkum; og var þar
hennar og eitthvað í snertingu hennar, er hún un(jur fagurt yfir að líta. En meðfram fljótinu
vafði mig örmum sínum, kveikti þann fögnuð í lágu bátarnir og bytturnar í mílna löngum röð-
hjarta mínu að eg réði mér varla og hrópaði í Um; en farangurinn og útgerðin var þar útbreitt
eyra henni:
“Þetta er allt gott; vertu ekki hrædd!
komumst bæði héðan!”
í stórum flekkjum. — Báturinn okkar hafði fehg
Við | ið dýfurnar í strengjunum eins og hinir; og mynd
um við þurfa einn eða tvo daga til þess að þurka
Einu sinni enn þutum við aftur út í aðal- allf dótið, sem við höfðum meðferðis. Eg hafði
strauminn; einu sinni enn þyrluðumst við aftur ÞV1" llflð að gera þessa dagana, og var því oftast
í fossfalli þessu, ýmist í kafi eða efst á öldun- a tal1 V1® Bernu. t
um, þar sem sjá mátti hina súlum studdu veggi Maddama Winkelstein var nú hin sætasta.
í þessu eilífa hálfrökkri; og vatnið barði okkur Uún leit til mín broshýrum augum; og er hún
og pískaði og þeytti okkur með sér, og lamdi brosti, skein á gullið í tönnum hennar, því að
okkur miskunnarlaust; en við biðum og lokuð-
um augunum. og hjörtun börðust.
En svo fór ljósið að aukast allt í einu. Hin-
þær voru farnar að gisna og ganga úr sér, og
hafði gulli verið smellt í holurnar og skörðin.
Hún var svo ofur sæt og brosandi og virtist hafa
ir fornu, frumlegu veggir voru horfnir; við runn- gleymt meStU a£ því’ Sem °kkur hafði á milli
" 1 farið. Winkelstein virtist einnig vera buinn að
gleyma hinum seinasta fundi okkar og rétti mér
hendina sem eg væri bróðir þeirra. Þau höfðu
um áfram hægt og hægt, og beggja vegna við
okkur sáum við grænar grundir og brekkur dals-
ins breiðast'út fyrir augum okkar, svo hátt upp, , ,
sem við sáum; þar til himininn blái og heiði tók ekkert a motl þvl að eg sæi 0g heimsæktl Bernu
við af brekkunum.
Eg hafði haldið henni í faðmi mínum, en
losaði nú armana og leit niður til hennar, þar
sem hún hafði byrgt andlitið við brjóst mitt.
“Guði sé lof að eg gat komist til þín!”
‘ Já, guði sé lof!” svaraði hún í veikum róm.
“Ó, eg hélt að allt væri búið. Eg var nærri dauð
afc hræðslu; það var svo skelfilegt. Eg þakka
góðum guði fyrir þig, elskan mín!”
En hún var tæplega búin að tala orðin,
þegar eg sá það mér til skelfingar, að það var
langt frá því að háskinn væri búinn. Við vor-
eins oft og eg vildi.
Við Berna gengum því oft um skógana og
hæðirnar og tíndum fallegustu blómin, sem við
fundum, glöð og kát eins og ungu börnin. En
þessa dagana sá eg mikla breytingu verða á
stúlkunni. Hún var vanalega föl í kinnum; en
nú voru rósirnar að koma í þær og augu hennar
urðu fjörleg og broshýr. Það var eins og hún
væri nú fyrst að vakna, og sjá og skilja hina
breytilegu og óendánlegu fegurð náttúrunnar,
þegar hún er í blóma sínum.
Þá var það einu sinni að hún sneri sér að
, , , , , mer og leit til min með skinandi augum og roða
um þarna a harða flugi, hjalparlaus í þessum , , . .
* , . . , , .. , í kinnum og mælti:
voðalega straumi; og nu heyrði eg oskrið í ,<A .
Squaw-fossunum. Framundan okkur sá eg þá
dansar^li, sjóðandi og freyðandi; Jtdqði'auða f
hinu glóandi sólarlagi.
“Vertu hugrökk, Berna!” hrópaði eg aftur.
“Okkur gengur vel! Treystu mér!”
En hún starði líka framundan sér með opn-
um augum, fullum skelfingar og ótta. En við
orð mín varð hún rólegri. Og í andliti hennar
sá
gladdi mig stórlega. Hún hallaði sér upp að
mér og beið.
Ó, eg gæti verið svo hamingjusöm, ef eg
hefði þau tækifæri sem áðrar stúlkur hafa. Það
þarf svo lítið til að gera mig hamingjusömustu
og farsælustu stúlkuna í veröldinni — bara að
eiga heimili, einfalt heimili, þar sem væri ein-
tómt sólskin og friður; að elska og vera elskuð.
Það væri nóg. Hún stundi og hélt svo áfram:
“Og ef eg gæti haft bækur að lesa og sung-
. . . . , , ... , „, tð dalitið, og blom, — o, mer finnst það vera líkt
eg bregða fynr glampa gleðmnar, og það , „ . . . ... . ,,,,
.7 . ,, , TT, , „ ° “ og draumur um himnariki; eg mætti ems vel lata
mig dreyma um skrautlegar hallir.”
“Engin höll myndi vera þér of góð, Berna,
\ið rákumst nú út í strenginn og var bát-|Qg enginn prmz 0f góður. En einhverntíma kem
ur prinsinn til þín, og þú elskar hann heitt og
urinn flatur fyrir; en hann var bæði léttur og
sterkui. Straumurinn kastaði okkur nú eins I innilega, eins og eg sagði þér einu sinni.”
og korktappa hingað og jmngað. Við vorum gn þ£ kom skuggi yfir björtu augun henn-
þarna rennblaut frá hvirfli til ilja, dofin af högg- ar> Qg yndislegi munnurinn hennar drógst við-
unum og héldum að hvert augnablikið yrði það kvæmnislega saman.
M Ao f11 n T-»n A írn m n ,, n .. 1 ^ .. !1 -V? £ I
síðasta. Það var sem dómsdagurinn öskraði í
eyrum okkar, og tröllahendur væru að lemja
okkur og kasta okkur til; og einhverjir djöflar
Jafnvel betlararnir vilja ekki ltía við mér
aumingja stúlkuræflinum, sem fer um landið
sem óheiðarleg stúlka^ Og svo er líka annað;
væru að giípa okkur. Var þá enginn endir á en þag er þag, ag eg ætla mér aldrei að elska
þessu? .... En þá vissum við ekki fyrri til en nokkUrn mann.”
það var komið blíðalogn
un.
Við opnuðum aug-
“Jú, sannarlega muntu gera það — og það
heitt og innilega — takmarkalust. Eg þekki þig
Við vorum laus við allar skelfingar og kom- Berna; þú munt elska heitar en flestar konur
Straumurinn | agrar. Unnustinn þinn verður allur heimurinn
in undir háan, brattan bakka.
kastaöi okkur áfram enn sem fyrri, og eg sá hannj fyrir þig; brosið hans verður þitt himnáríki; en
hverfa enn einu sinni undir bjarg eitt; og þá iftl hann þykkjulega til þín, þá verður það bani
vissi eg að nú myndi hið versta koma. Því aö þlnn; þú lifir það ekki. Ástin var viðstödd sköp-
þarna voru fossarnir eða strengurinn, sem kennd un þína og kysti þig og sagði um leð og hún
ir éru við hvítan hest og kallaðar Gránaflúðir.
“Lokaðu augunum, Berna!” kallaði eg til
hennar; “og bið til guðs að bjarga okkur, eins hélt áfram:
sendi þig frá sér: Þarna er þjónustumey mín!”
Eg hugsaði mig um dálitla stund áður en eg
vel og þú getur!”
“Þér þótti vænt um hann afa þinn. Þú
Nú vorum við komin á sjálfar flúóirnar. — elskaðir hann af öllu hjarta. Þú fórnaðir þér
Nú vorum við komin á sjálfar flúðirnar. — fyrir hann. — En nú er hann farinn — dáinn —
Bakkarnir, íem eiginlega voru steinklappir, sín og þú munt elska aftur. En næsta ástin verður
svo að þær nærri mættust að ofan og mynduðu í samanburði við hina fyrri, sem vín á móti
sem næst hvelfingu; og þarna rennur áin í gegn, vatni. Og sá dagur á vissulega eftir að koma,
en á botninum eru björg undir og hoppar og að þú elskar af öllu hjarta. Og þessi ást þín
dansar vatnið þar yfir; og var sem við heyrðum verður sem eyðndi eldur, sem ekkert getur sval-
Öskur drynja í sífellu.
að, sem aldrei tekur enda. Hans vegna verða
En þarna í miðjunni er bjarg eitt stórt, sem vinir þínir að óvinum, og ljósið verður þér myrk-
vatnið beljar einlægt á með afskaplegum há- ur. Þú gengur í gegnum eld og vatn hans
vaða, er allur þungi þess smellur á steinfnum, vegna. Hinar skorpnuðu varir þínar munu á-
en kastast aftur frá honum með froðufalli.
kalla hans nafn, og hinar veiku og magnlitlu
“Fleygðu þér niður, Barna, og • haltu þér hendur þínar munu halda honum dauðahaldi,
fast í mig.”
þegar skuggi dauðans svífur yfir honum. Ö,
Við fleygðum okkur niður í botpinn á bytt- eg veit það svo vel, þú fórnar sjálfri þér á altari
unni, og hún greip svo fast í mig að eg varð hans. Þú vogar öllu sem þú átt í eigu þinni fyrir
alveg forviða hvað hún var sterk. En fann að hann, jafnvel lífi þínu
hún þrýsti votri kinninni að mér, og varir okk-|vegna, Berna.”
ar mættust í brennheitum kossi.
Þetta hryggir mig þín
Hún hengdi niöur höfuðið og varir hennar
‘Hana nú elskan mín! Þetta verður búið I titruðu. En hvað mig snerti, þá var eg alveg
á einu augnabliki!”
hissa yfir orðum mínum, og eg vissi varla hvað
Einu sinni ennþá þrumaði og drundi fossinn eS sagði.
yfir höfðum okkar. Flatbytnunni var sem skot-
ið þarna áfram og við köstuðumst áfram eitthvað
Loksins tók hún til máls:
“Ef að eg elskaði þannig nolikurn mann,
af einni öldunni á aðra. Vatnið dansaði þarna U)a yrðl hann að bera af öllum mönnum; vera
þinn fjörugasta dans; en við héldum hvort um het3a °S guðunum líkur.”
annað og fannst þetta aldrei ætla að taka enda. “Máske, Berna, máske; en ekki þyrfti hann
Við héldum að hvert augnablikið væri okk- endllega að vei>a það. Hann gæti líka verið ó-
ar síðasta. Upp, upp lyftumst við; okkur fannst frlður maður, með andlit er ástríðan og 'orkan
við svífa í loftinu yfir gínandi djúpinu, og við Mjómaði úr; karlmannlegur, ráðrikur villimaður;
héldum að við myndum steypast út úr bátnum; en hann Þyrfti að vera eitthvað guðum líkur.
það var voðalegt. Eg gaf upp alla von; óskaði að En við skuIum nú hætta að tala um þetta og
þetta tæki enda strax, einhVern enda; það var tala um eithvað annað.”