Heimskringla - 03.10.1927, Qupperneq 8
*. BLAÐSIÐA
HKIMSKRINOLA
WINNIPEG 3. OKT. 1927.
| St. G. Stephansson.
Ríða Æsir
Yfir himinbrú
Fyrir arnfleygum
Óðmæringi.
Heyrist glymja
1 gullsköflum,
Og ymja upploft
Af arnsúgi.
Leiftrar lofthvolf
Af logavöndum;
Nóttin er björt
Af norðurljósum.
Ger er glæsileg
Af goðum himna '
Heimför Heimdallar
Og Heimis fóstra.
Svo ferðast heimsskáld
Með Heimdalls lúður
Og Heimis hörpu
Til himins enda.
Svo er af heiðingjum
Himnaríkis
Fagnað heimsfriðar ^
Herkonungi.
Enn sér hann vítt
Yfir vatn dauðans,
Vítisvélar
Og valgarða.
Syndir í sólbrimi
i Sívakandi
Yfir ormétnum
Jarðarkuggi.
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssafnaðar
veturinn 1926—27
Safnaðarnefndin: Fundir, 2. og 4.
fimtudagskvöld í hverjum mánuöi.
Hjálparnéfndin: Fundir fyrsta
tnánudagskvöld í hverjum mánuöi.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaöar. kl. 8 aö kvöld-
inu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudagsmorgni kl. 11—12.
SAMKOMA
Til arðs fyrir sjúkrasjóð stúk-
"unnar Árborg Nr. 37 I. O. G. T.,
verður haldin í Árborg Hall,
föstudaginn 7. okt. n. k.; byrj-
.ar kl. 9 e. h.
Ýmislegt veröur þar haft til
skemtunar; þar á meðal:
Ræða: Séra Jóhann Bjarna-
son.
Instrumental Trio: Mr. A. C.
Erickson, Miss Florence Jónas-
son og Mr. Arnthor Sigurdson.
Piano Duet: Misses Ása Jó-
hannesson og Magnea Johnson.
Boy’s Vocal Chorus.
Piano Duet: Misses Snjólaúg
Sigurdson og María Bjarnason.
Tombóla, kaffiveitingar og
dans á eftir.
Ihngangur 25c fyrir fullorða,
börn lOc.
Komið og styrkið gott og
þarft málefni!
Verða mun hann enn,
Sem hann áður var,
Eftirmynd Krists
Og ímynd Baldurs;
Logbjartast ljós
í ljósahjálmi
Sálna sólkerfis,
Innan sjónarhrings.
Guttormur J. Guttormsson
Við Leiði Stephans.
Einhvern vott þess, að þú hafir
okkar vakið heilu þökk,
sýna vildu sinni klökk,
— fararbúnum fagrar gjafir!
En, hver má af allsnægt taka
á við þig? Hin forna sögn
kallar að hjartans þörfum þögn.
— Hve má Vöggur veita Kraka?
Kem eg hér að kumli þínu
klökkvahlýr og þakkargjarn.
— Finn að eg er fátækt barn;
— ekkert gæft af góssi mínu.
Fr. A. Fr.. .
Séra Þorgeir Jónsson messar
í Árnesi sunnudaginn 9. þ. m.
kl. 2 síðdegis.
Þjóðræknisdeildin Frón held-
ur fyrsta fund sinn á þessu
starfsári þriðjudagskvöldið 11.
október þ. á., kl. 8 síðdegis. —
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hefir
góðfúslega lofast til þess að
flytja erindi á fundinum. Fjöl-
mennið!
Munið eftir sjúkrasjóðs tom-
bólu stúkunnar Heklu, sem aúg-
lýst er á öðrum stað hér í blað-
inu. Tombólan er á mánudags-
kvöldið kemur. — Það er óhætt
að fullyrða, að tombólan verði
ekki að neinu leyti verri en tom
bólur eru vanar að vera. Þar
verða margir eigulegir drættir.
Þar á meðal eldiviður og epla-
kassar, sem allir hreykja sér af
í tombólu-auglýsingum sínum.
En svo fer enginn á tombólu til
að verða ríkur, heldur til að
hjálpa áfram málefni því, sem
tombólan er haldin fyrir, og
það er áreiðanlegt, að peningar
þeir, sem komið hafa inn á
Heklu-tombólu í síðastliðin 30
ár, hafa aldrei verið notaðir til
neins annars en að gleðja ein-
hvern veikann. Komið því öll
og leggið cent í sjóðinp.
Já, og svo er dansínn á eftir
með ágætis music; og allt kost-
ar þetta bara 25 cent.
NEFNDIN.
HOLMES BROS.
Transfer Co.
BAGGAGE and FUHIVITURE
MOVIIVG.
BOS Alverstnnc St. — I'hone 30 449
Vér höfum keypt flutningaáhöld
Mr. J. Austman’s, og vonumst eftlr
góJSum hluta viöskifta landa vorra.
FL.JÓTIR OG AREIÐAIVL.EGIR
FU.UTNIIVGAR
Bristol Fish & Chip
Shop
hið ga*mi,a og þekkta
KINCr’S liezta KertS
Vér Mendtim heln» til ytSar
frá kl 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Klliee Ave., torni LanKxlde
SÍMIr 37 455
Miss Thorstina Jackson flyt-
ur erindi og sýnir myndir á þess
um stöðum í Norður Dakota:
Akra, 7. október; Svold, 10.
okt.; Mountain, 11. okt.; Garð-
ar, 12. okt; Milton, 17. okt. —
Fólk ætti ekki að sitja sig úr
færi að sækja þessar ágætu
samkomur.
Jonína Johnson
Pianókennari.
Studio: 646 Toronto St.
SÍMI: 89 758
HEIMASÍMI: 26 283
LAFÐIR!
“SILK AID” lœtur sokkana yt5ar |
| endast þrisvar til sex sinnum leng-
ur. I»a?5 er ný undraver? uppgötv-
un er gerir silki óslítandi Bara
dýfiö sokkunum ofan í löginn, og
I þeir endast þá þrem til sex sinnum
| lengur. — $1.50 pakki endist í heilt
( ár. — Sent kostnaöarlaust hvert á
| land sem er. — Skrifiö eftir upp-
( lýsingum
j Sargent Pharmacy, Ltd.
j Snrarent o* Toronto. — Síml 23 435
Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent
The Roseland Service Station
GAS, OLIA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI.
VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG
Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til-
heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition,
Towing etc.
PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON
eigandi vélmeistari
|T-Ö-F-R-A-Rj
IVÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en ?
þó er þessi mikli munur á: |
IHinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- =
indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- ?
Isemi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum '
GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru ■
Ikunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR.
BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNTJR EKKI \
I HÚSIÐ.
Vér selju mallskonar
BYGGINGAREFNI
og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður.
SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur).
|
j D. D. W00D & S0NS, Limited
ROSS og ARLINGTON STRÆTI.
STOFNAÐ 1882. - HLUTAFÉLAG 1914
i
i
o
i
o
I
►«o
Til leigu nú þegar bjart ~ög
rúmgott herbergi að 514 Bev-
erley St. Sími 36 179.
Islenzka bókverzlunin
á einum stað.
Eg leyfi mér að tilkynna Vestur-íslendingum, að
eg hefi tekist á hendur að reka hér íslenzku bókaverzl-
unina. Hefi þegar tryggt mér aðal-umboðssölu hér í
landi íslenzka Bóksalafélagsins í Reykjavík og annara
félaga og einstakra manna, sem gefa út bækur á Is-
landi. Verða því hér eftir allar þær bækur fáanlegar
í bókaverzlun minni, sem þeir herrar F’nnur Johnson,
Hjálmar Gíslason og P. S. Pálsson hafa selt undan-
farin ár hér í Winnipeg, og áður en langt um líður mun
bókaverzlunin hafa á hendi meginið af þeim bókum,
sem fáanlegar eru á íslenzkri tungu. Bókaverziunin
veitir og viðtöku pöntunum á þeim íslenzkum og hér-
lendum bókum, sem hún hefir eigi á hendi í greiðum
viðskiftum. Innan skamms Verður fullprentuð skrá
yfir allar eldri og nýrri bækur, sem nú eu að koma frá
fslandi, verður sú bókaskrá send öllum lestrarfélöguni,
umboðsmönnum og öðrum sem vilja og hafa ánægjú
af að standa í sambandi við bókaverzlunina. Líka veyða
auglýstar nýjar bækur í vikublöðunum íslenzku. —
Pantanir afgreiddar samdægurs og koma.
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON.
674 Sargent Ave., Winnipeg.
►<o
f
j
í
f
Það eru 2 vegir til
að kaupa brúkaða Bíla
f
lsti—að ráfa frá einum bíl til j
í
annars, eyða þannig klukku-
tímum saman og að lokum
kaupa að óþektum og máske
óáreiðanlegum sölumanni
eða
o>
—<>—<>—<>—o—<>—<,—<>^.<>—0—<>—<>—<>—<» | 2ar—Þegar þú ert staddur í
«»OR»i>^»ii«»0'a»0'a»o«»o«»i)^»o^»o<a»<>«Ro^a - _
Tombóla og Dans
f
f
til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Heklu i
verður haldin á *
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 10. OKTÓBER 1927.
í GOODTEMPLARAHÚSINU (Sargent og McGee)
Inngangur og 1 dráttur 25c Byrjar kl. 7.30 |
>iwuw)«»o«oo«iw>«>«oo«o<»o«»owi
Winnipeg, að fara beint til
Canadisku stæztu Bifreiðar-
sala, THE Mc-LAUGHLIN
MOTOR CAR COMPANY
LIMITED.
^yONDERLANn
FLMTU- FÖSTU «& LAUGARDAO
f þc.H.snrl viku:
COLLEEN MOORE
in
“NAUGHTY
BUT NICE”
So NAUGHTY she made a
rumpus of a Campus—so
NICE she turned a sheik
into a husband.
Special Saturday Matinee
Singers and Dancers
PLEASE NOTE!
The new Serial “THE
CRIMSON FLASH” will be
showing one week alter
thaif previously advertised.
Thursday, Friday, Satur-
day, Oct. 13, 14, 15, will
be the new date.
1925 Star Sedan ..
’ ) •
1924 Maxwell Sedan
1925 Essex Cach..
.$695 1926 Oldsmobile Sedan $995
770 1925 McLaughlin Master
545
Six Coach ........1250
1923 Studebaker Light
Six Touring ...... 550 j
Six
1924 Chevrolet Tour-
in2 ............ 345 1922 McLaughlin
1924 Oakland Touring 595 Touring ............ 450 I
1925 Dodge Coupe.... 850 j
ROSE THEATRE: Thur., Fri., Sat. This Week.
Herbergi og fæði geta tveir
menn eða tvær stúlkur fengið
að 637 Home St., rétt sunnan
við Sargent.
SÖGUR
Séra Jóns Sveinssonar, S. J.
til sölu hjá F. Swanson, 626
Alverstone St.:
í skrautbandi:
“Nonni”................$3.50
“Borgin við sundið” .. $3.50
(framhald af “Nonni’j-
Burðargjald fyrir hverja 8c
“Sólskinsdagar”........$2.40
“Nonni og Manni” .. .. $2.40
Burðargjald 5c
“Sólskinsdagar”........$1.25
“Nonni og Manni” . . .. $1.25
“Ferðin yfir sundið” . . .. $1.25
“Nonni í Kaupmannahöfn” $1.25
Burðargjald 4c
f tilefni af dauða Þórðar Guð-
mundssonar
frá Móbergi, er oft var kallaður
“Spítala Þórður” og átti heima
á Akureyri og dó þar 1920. —
Hann var sonur Guðmundar
Guðmundssonar og konu hans
Halldóru þórðardóttur, er lengi
| j 1924 Oakland 4 Pass.
Coupe ........ .795 1923 Spec. Six Studeba-
1 1924 Hudson Coacih.. 795 ker with winter top 650
1921 Willis Knight.... 695 1923 McLaughlin 7 Pas-
j 1921 Nash Touring.,.. 650 senger Touring .... 800
j EF KAUP ERU GERÐ OG KOMIÐ MEÐ ÞESSA AUG-
LÝSING TIL VOR MUNUM VÉR ENDURBORGA JÁRN
BRAUTARFAR YKKAR.
ROSE
THEATRE
Fimlii-, fösfu- ok lau^ardvg
f þeMMfirl vlku:
RICHARD DIX
in
“MAN POWER” "
COMEDY — FABLE
Chapter 5, “ON GUARD”
Stage Attraction Saturday
Afternoon.
.....SPÉCIAL.....
A Package og Life Savers
WilLBe Given To Each
One^Attending Saturday
Afternoon.
MAnudngr og I>rifSjuda8T
í næstu viku
THE GREATEST SEA DRAMA
OF THE SEASON.
Show Room&
Used CarLot
j Cor. Maryland and Portage
UsedCar
ShowRoom
216 Fort Street
Ihmance
Ahoyf
COMEDY
30
NEWS
Z»>4
►0«
■ ►<>4
» o
bjuggu að Sneis í Húnavatns-
sýslu. Þórður heitinn lét eftlr
sig nokkrar eignir og erfðaskrá.
En fyrir það að nokkur systkini
hans , fluttu til Ameríku ^fyrir
ærið löngu síðan, og eigi er
kunnugt um áritun þeirra né
hvað mörg af þeim séu á lífi,
eða aðrir erfingjar, hefir eigi
verið unnt að ganga frá eign-
um þess látna samkvæmt erfða-
skránni.
Eru því systkini og aðrir erf-
ingjar hins látna Þórðar, sem í
Ameríku búa, vinsamlegast beð-
in við týrstu hentugleika oð
senda áritun sína og aðrar nauð
synlegar upplýsingar til
A. P. Jóhannsson,
673 Agnes St., Winnipeg, Can. 13., 14. og 15. október.
Wonderland.
Sökum þess að ófyrirsjáan-
lega hefir seinkað prentun á
höfuðstöðinni í Montreal, verð-
ur eigi hægt að sýna flokkar-
mynd þá, er átti að sýna þessa
viku. Fyrstir flokkur þeirrar
dularfullu myndar, “The Crim-
son Flash”, verður því sýndur
i fimtu- föstu- og laugardaginn