Heimskringla - 12.10.1927, Side 3

Heimskringla - 12.10.1927, Side 3
VINNIPEG 12. OKT. 1927. HE IMSKRIN QLA 3. BLAÐSIÐA. Bakið yðar eig- in brauð með i ROTAL CAKES Fyrirmynd_að æðum í meir en 50 ár. margs annars, að presturinn! væri, svo sem hún ákvað, orð- inn gerspilltur maður, blygðun- ariaus svikari við heilaga kirkju, ótrúr hirðir, sem sviki drottinn sinn og herra umsvifalaust og' stuggaði hjörðinni inn á hinn! breiða veg glötunarinnar. Hún dæsti hátt og stundi þungan. Því næst bað hún um “Norður- ljós” Gooks hins brezka. Enn þá ætlaði hún, ein síns liðs og yfirgefin, að reyna að standast djöfulsins vélabrögð. Annars er það víst sannast að segja um okkur hér, allan al- menning, að meira máli þykir skifta að breyta vel og sóma- samlega, en að trúa ákveðnum kennisetningum. Okkur skilst, að það muni vera syndsamlegt athæfi og guði andstyggilegt, að veita öðrum þung sár í orðum eða verkum. Við erum ekki skriftlærðir að vísu, en okkur getur með engu móti skilist, að það sé guði vorum þóknanlegt, að hryggja aðra menn eða særa með ómildum dómum, ofstopa og rangsleitni. En okkur hefir fundlst, að sumir trúaðir menn vor á meðal j séu ekki sýknir saka um ’þessa hluti. Við Kofum lesið með | undrun og hryggð og jafnvel ^ sárri blygðun sumt áf því, sem um trúmál er skrifað hér á landi af ofsatrúarmönnum í ýmsum flokkum. Við fáum ekki skilið, að slíkar hamfarir sé neinum málstað né mönnum til gagns eða sæmdar. Og þegar menn, til dæmis að taka, fara að halda því fram, að hver ein- asta setning heilagrar ritning- ar, hins gamla og nýja testa- mentis, sé beinlínis innblásin af guði, og trúin á það allt saman nauðsynlegt skilyrði til sálu- hjálpar, þá neitar heilbrigð skyn semi blátt áfram að taka þær fullyrðingar gildar, Sumir hafa jáfnvel gengið enn lengra og staðhæft, að trúin á hvern staf- krók hinnar heilögu bókar væri beint sáluhjálpar-skilyrði. Allar þær óteljandi miljónir manna um gervallan heim, frá elztu tíð til þessa dags, sem ékki hafa trúað neinu af þessu, eiga þá líklega, að skoðun þessara bók- stafsdýrkenda, að hafa glatast eilíflega. Þær eiga að búa í kvalastaðnum, “með djöflinum og árum hans”, frá eilífð til eilífðar. Þetta er svo óskaplegt að engu tali tekur. Líku máli gegnir að sumu leyti um hinar nýju stefnur, andahyggju og guðspeki. Þar er öllu trúað, að því er víröist, hversu langt sem það stefnir frá heilbrigðri skynsemi. Og forsprakkarnir þar gerast stór- orðic og ósanngjarnir, alveg £ins og hinir, ef nokkur maður er svo djarfur, að efast opinberlega um þessi “nýju sannindi”. Lík- legast þætti mér, þó eg geti raunar ekkert um það vitað, að sannleikans væri að leita ein- hyersstaðar mitt á |milli allra öfga. Og jafnframt þætti mér sennilegast, að hann yrði ekki birtur mönnum til fulls í þessu lífi, og að mannkyninu væri ætl að að leita hans í auðmýkt og Jítillæti frá vöggu til grafar. Það er einlægt leit sannleíkans, bæði í trú og vísindum, sem göfgar manninn mest og þíosk- ar og stækkar. En þeir, sem á kyndlunum halda og vísa fólki veginn, eiga að hegða sér eins og vitibornir, auðmjúkir og kurteisir menn. Ennþá er eng- inn svo vitur og lærður, að hann þekki nema eitthvert örlítið brot af leyndardómum lífsins og til- verunnar. Kyrlátt og friðsamt fólk úti um sveitir landsins lítur svo á, nokkuð almennt býst eg við, sem trúmálaleiðtogar vorir sum ir séu nokkuð vanstilltir menn og hefnigjarnir í deilum. Van- stilling þeirra er oft og einatt svo mikil, að þeir geta ekki ræðst við um málin ofsalaust og af fullri kurteisi. Og þegar svo er ástatt, getur tæplega verið um það að ræða, að ágreinings- málin skýrist mikið við deilum- ar. Málaflutningurinn vill þá oftast verða nokkuð persónu- legur og ósamboðinn þéim mál- efnum, sem um er rætt. Eg fyr- ir mitt leyti hirði ekki um hvort barist er fyrir gamalli trú eða nýrri, eða einhverjum hræringi úr öllum stefnum. Eg mét mik- ils alla sannleiksleit mannanna, ef hún er framkvæmd af eín- Iægum huga og lítillátu hjarta. En boði menn guðsorð í víga- hug, fullir ofmetnaðar, vanstill- ingar, trúarhroka og dómgirni um aðra, þá get eg ekki á þá 0M f f A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the yéar. Enroll at any time. Write for free prospectus. Siglingar til Gamla Landsins CANADIAN NATIONAL > flr nAvemher ileNemher liafn aukafarlestir or Mvefnvnnnn nem Kanga heina leih afi Mkip.nhliti ok hafa Mnmhiind vift öil eimMkipn- félösr, er nÍK'la tll llretlandM og nnnara Evröpu.hafnarataöa. Sí:» IM VEGA RKÉF Fastsetjið nú Svo yöur veltiat hextu lueKÍndi Lág Fargjöld VFIR DESEMBER —TIL— HAFNSTAÐA The t'anadlan Na- tlonal Melur ftfram ha,ldandi farmlöa ft öll eimMklpafé- Iör yflr AtinntM- hafiö OR Mér um öll lueKÍnili vW- vfkjandi Mvefn- klefum lueöl ft vöKnum ojjf elm_ Mkipum EF ÞÉR EIGIÐ KUNNINGJA Á GAMLA LANDINU Farmiðar TII. OG FRÁ öllum Stöðum Jörðinni SEM ÞÉR VILDUÐ HJÁLPA AÐ KOMA í ÞETTA LAND, ÞÁ HAF IÐ TAL AF OSS. VÉR MUNUM SJÁ UM ALT ÞVf VIÐVÍKJANDI ALLOWAY & CHAMPION ÖÖ7 Alain St. AVinnipejf, Mnn. Telephone -0 SCl umbotSsmenn fyrir THE CANADIAN NATIONAL RAILWAYS 1 NAFNSPJOLD | »oeeoooooooooooooooooooeooooooooooooooeooooooooooooet _ i The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lœgsta vertJ. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburt5ur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSON, eigandi. ÖOO Sargent Ave. Talsfml 34 132 L. Rey Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur ytSar dregnar etSa lagatl- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 505 BOYD BLDG. WINSIPEG Fruit, Confectionery j Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson Service Eiectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. ViBgerCir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slml i 31 507. Helma.lmli 27 »« MKS B. V. ISFKLD Flanl.t « Tracher O STUDIOi S #8« Alvrr.tone Slreet. {j Phone 137 020 oooccccooocooecccocooooo Dr. M. B. Haiidorson* 401 Boyd Bld«. Skrlfstofustml: 23 674 Siundar .árstaklega lungna.jðk- dðma. Blr ats flnnw A skrtfstofu kl. 12—-lt f h. og 2—6 a. h. Helmlli: 48 Alloway Ara Talstmli 33 158 HEALTH RESTORED Lœkningar án lyfja Dr- 8. G. Simpson N.D., D O. D.0, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, —. MAN. DAINTRY’S DRUG STORE MeSal* sérfrætfingw. ‘Vörugaeði og fljót afgreiísU" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipton, Phone: 31 166 hlustað. Mér þykir slíkt atferli gersamlega ósamboðið kristn- um mönnum. Að endingu skal eg taka það fram á ný, að eg er þeirrar skoðunar, að trúin út af fyrir sig skifti ekki sérlega miklu máli. — Breytni mannsins og hjartalag er höfuðatriðið. -Eg ber ábyrgð á verkum mín um, illum og góðum — eg og enginn annar. — Og frá þeirri ábyrgð get eg ekki sloppið. Um verk mín verður spurt á efsta degi, en ekki um trú mína. Og þeirra nýt eg eða geld fyrir dómstóli drottins. Sveitakarl. —Vísir. Fáeinn orð til Valda- BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: “Þér er ekki vits varnað, en grunaður ertu um græsku”, var sagt um Hvamm-Sturlu. Sama má segja um Valda Jóhannes- son á Víðir, og það ekki að á- stæðulausu. Margt hefir fyrir mig borið á langri leið. En aldrei hefi eg séð illgjarníffa og kuldalegra skrif, en Valdi samdi í sjö dálkum í Heimskringlu 14. sept, og kallaði “Hringiðu” og er það réttnefni, því í þeirri hringiðu er Vaídi að berjast á bæxlunum, við það eitt — og aðeins eitt — að kaffæra mig og smána. Allt annað, sem hann mundi reyna að kalla aðalefni þessarar löngu hringiðu, er ekk ert annað en yfirdrepsskapur, í þeim eina tilgangi að ná höggi á mér. Ef við hefðum átt í deilum á einhvern hátt áður, þá hefði eg tekið þetta vægara. En þar sem eg veit fyrir víst að eg hef aldrei móðgað hann á nokkurn hátt, eða stígið á strá honum til ama, þá er þetta, að mér fíimst, ó- drengskapur og ekkert annað.. Eg skildi leikinn “Storma” og meðferð hans á þann hátt sém eg lýsti í Lögbergi. Valdi skilur þetta á alt annan hátt, og það er langt frá að mér mislíki það. Því sínum augum lítur hver á silfrið. En Valdi átti hvorki að rangfæra skoðanir mínar og orð eða láta kaldrifjaðar glósur og illgirni í minn garð, vera að- aláform sitt í þessum hringiðu graut, svo framarlega sem hann vildi að nokkur ærlundaður og góður drengur tæki mark á orð um hans.. Það er sannleikur, að í hvert skifti sem hér hefir verið sýnd- ur leikur, hefir Valdi þanist út af vandlætingarsemi og sagst ætla að skrifa um þetta, og sama átti sér stað í vetur sem leið, þegar “Tengdamamma var leikin liér, — og því dró eg mig í hlé — og máske fleiri — og því var ver og miður. Eg sótti þann leik með mestu ánægju í þrjú skifti. Og mér fannst, og finnst enn, að það allra minnsta sem við getum gert fyrir bless- að fólkið, sem er að leggja sig í líma við að skemta okkur, sé það, að láta það finna þá þakk- látssemi, að það hafi reynt að sýna list sína fyrir menn, en ekki tilfinningarlausa stokka og staura eða skynlausar skepn- ur. En svo kom aldrei þá — eða endrarnær, sem eg veit af — nokkur umsögn hjá Valda. Það þarf nefnilega einhver ann ar að rita um leikinn, og þá er ekki að sökum að spyrja, að fjandans fítonsandinn hleypur í Valda. Samanber sjö dálka dell una síðast, því þar er hann að glenna greipar í Guðm. Einars- son, Jóh. Eiríksson, og svo aðal- lega í gamla manninn, sem þetta ritar. Eg ætla hvorki nú í þétta skifti, eða síðar, að eyða fleiri orðum við Valda. Ef liann hef- ir ánægju af að láta þrjózku sína og illgirni bitna á mér, þá er honum það velkomið. Lárus Guðmundsson. I A. S. BARDAL I s«lur llkklstur og annut um ftt- farlr. Allur fttbúnaftur «R b*iti ESnnfremur eelur bann allskonar mlnnlsvarba og legstelna_i_: 848 SHERBROOKB ST. Phonei 86 607 WIRNIPEG ( I r WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœörngar 709 Great West Perra. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur a8 Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiSui Selur gtiftlngaleyflRbríL •orstakt atbygll veltt pðntunnm or vntrJörftuin útan af landl. 284 Maln St. Phone 24 637 Dr. Kr. J. Austmann WYNYARD SASK DR. J. STEFÁNSSON 216 MBDICAl. ARTS ILB6> Hornl Kennody og Oraham. Stnndar nef flntHnrn anrna-. eyrnn-. o« kvejrka-eJAkdOma. V« hltta frd kl. 11 tU U t h ok kl. 8 tl 5 e- b TnUImlj 21 834 Helmlll! 638 McMIllan Ave. 42 691 DR. A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talslml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma 06 barnasjúkdóma. — AT5 hftta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimill: 806 Vlctor St,—Slml 28 130 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldsou Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. W innipeg. Talstmi: 24 586 J. J. SWANSON & CO. Llmlted R B N T A L S INSURAN O ■ R B) A L B 9 T A T ■ MOHTGAGH8 600 Parla BulldlBf, Wlnnlpeft Mmn. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Frá íslandi. Bátatog var sýnt hér líklega í fyrsta skifti 28. þ. m. Var strengt 10 metra reipi milli tveggja báta fjórróinna og réru þeir síðan kappsamlega hvor gegn öðrum unz annar sigraði, dró hinn fimm metra aftur á bak; og þótti hin hressilegasta og bezta skemtun. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Blds. Cor. Graham and Kennedy It Phone: 21 834 Vlfltalstlmi: 11—12 os 1—5.16 * Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Oari Thorlakson Ursmiður Allar pantanir meS pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 Óveður allmikið gekk um Norðurland fyrir síðustu helgi. Á Siglufirði löskuðust eða brotn uðu nokkrar bryggjur af brim- gangi og norskt síldveiðaskip, Fiskeren, sökk nálægt Ásmund- arstöðum á Sléttu. Henn úr því björguðust í annað skip. Af fleiri skipum tók út menn, en þeir björguðust allir. Nokkur veiðarfæraspjöll urðu einnig. Talaímli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLŒKRIR •14 Sonerict Blook Portarc A.v. WINNIPIU | Dr. Sig. Jul. Johannesson | stundar almennar lækningar 532 Sherburn Street, Talsími: 30 877 “Justicia” Private School and Business College OPNAR TVO SKÖLA 1 VIÐBOT. ROOM 22, 222 PORTAGE AVE. — PHONE 21 073 CHARLESWOOD. — PHGNE 63 108 ST. JAMES BRANCH, 2 PARKVIEW BLDG. Auk vanalegra námsgreina veitum viö einstaklega góð* til- sögn í enskri tungu, málfræöi og bókmentum, m.eö þeim til- gangi aö gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öörum þjóöum koma aö láta í ljós beztu hugsanir stnar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gvta gjört Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisveröi. Þetta tilboö gildir aöeins til 31. ágúst. Þaö kostar yöur ekkert aö biöja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.