Heimskringla


Heimskringla - 12.10.1927, Qupperneq 8

Heimskringla - 12.10.1927, Qupperneq 8
*. BLAÐSIÐA HEIMSKRINOLi WINNIPEG 12. OKT. 1927. Fjær og nær. Skemtikvöld. Nokkrir ungir menn innan Sambandssafnaðar hafa geng- ist fyrir því, að fá menn til að koma saman eitt kvöld seint í þessum mánuði, til þess að skemta sér við kaffidrykkju, samræður og spil; en til þess að fjörga samkomuna, hafa þeir útvegað sér fáeina tombólu- drætti, þar sem menn geta reynt heppni sína á; og er óhætt að segja að drættirnir eru margir ágætir og enginn lélegur. — 1 sambandi við kaffisöluna má geta þess, að hún verður alger- lega önnuð af karlmönnum, kaffið búið til og borið fram af þeim, og hugsa þeir sér að sýna að karlar geti búið til eins gott kaffi og konur, og vona að það takist; — einnig vonast þeir til að þessi samkoma takist sem bezt og munu gera sitt til þess. — Þetta ætti að vera kærkom- in kvöldstund þeim, sem hafa gaman af að hitta kunningja sína og rabba við þá yfir kaffi- drykkju eða spilum. Annars er samkoman auglýst á. öðrum stað hér í blaðinúT- Séra Þorgeir Jónsson messar að Árborg sunnudaginn 16. okló ber, kl. 2 e. h. fengið dr. Sig. Júl. Jóhannes- son til þess að minnast' frum- byggjanna á þessari samkomu, og má fólk vera visst um að fá að hlusta á skemtilégt og fróð- legt erindi. Ennfremur verða söngvar og “Old Timers” dans og ágætar veitingar. Byggðar- og bæjarfólk er beð ið að fjölmenna á samkomuna, og þar með sýna hinum fornu landnemum virðingu og sæmd, og styrkja minnisvarðamálið. Inngangur fyrir fullorðna 50c, unglinga innan 12 ára 25c. Gimli 10. okt. 1927. Minnisvarðanefnd'n. Ungmeyjafélagið Aldan hefir breytt fundarkvöldi sínu. Fund- ir verða framvegis haldnir eftir messu annanhvern sunnudag í fundarsal Sambandskirkjunnar, í staðinn fyrir á miðvikudags- kvöldum. Næsti fundur verður haldinn sunnudagskvöldið, 'um kl. 8.30, hinn 23. októBer. Fé- lagsmeðlimir eru beðnir að at- huga þetta. Ungmeyjafélagið Aldan held- ur spilafund í neðri sal Sam- bandskirkjunnar þriðjudags- kvöldið 18. þ. m.. Verðlaun yerða gefin og kaffiveitingar á eftir. Byrjar stundvíslega kl. 8. Fjölmennið á fyrsta spilafund Öldunnar þetta ár. LANDNÁMSDAGUR íslendinga í Vestur-Canada Verður haldinn hátíðlegur á Gimli á föstudagskvöldið síðasta dag sumars, í Parish Hall, 21. þ. r i., kl. 8.30. Minnisvarðanefndin hefir WONDERLAND Mánu, Þriðju og Miðvikudag Hér voru staddir um helgina þeir bræður Óskar og Oddgeir, synir Ingvars bónda og póst- afgreiðslumanns Gíslasonar, við Reykjavík, Man. Óskar var á leið til Chicago, þar sem hann hefir dvalið uhdanfarið við prentun, úr hálfsmánaðarorlofi sínu, er hann notaði til þess að heimsækja foreldra sína. Hingað er nýfluttur til bæj- arins frá gamalmennaheimilinu á Gimli, þar sem hann hefirj dvalið undanfarin 7 ár, Mr. j Tómas Þorsteinsson. Er hann nú búsettur hjá dætrum sínum hér í bæ. Ern og frísklegur er hann enn, þótt hann sé orðinn 73 ára gamall. ----------- Hr. Guðmundur Hjartarson frá Steep Rock, Man., og kona, hans komu hingað til bæjarins í vikunni sem leið. Stóðu þau hér við fram yfir helgina og j Nýkomnar bœkur frá Islandi. j Óskastundin, æfintýraleikur í fjórum sýningum, eftir Kristínu Sigfúsdóttur, í skrautbandi . . . . $2.00 j Vilhjálmur Stefánsson, eftir dr. Guðm. Finnboga- \ ,son....................................$1.50 j Við yzta haf, ljóð eftir Huldu, í skrautb.$2.00 | Gunnhildur drottning og aðrar sögur, eftir Brekk- an, í skrautb...........................$2.50 s í kápu................................. $1.75 ( Loginn Helgi, eftir Selmu Lagerlöf . . ...$0.60 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. 674 Sargent Ave., Winnipeg. s— I i í i I í í i SKEMTIKV0LD í "----------- i I TOMBOLA - SPIL KAFFIYEITINGAR í SAMKOMUSAL SAMBANDSSAFNAÐAR MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 24. OKTÓBER 1927. Kl. 7.30 Að tilhlutun og undir umsjá nokkurra félagslyndra með- lima Sambandsafnaðar. Aðeins fáir drættir en góðir; »vo sem eitt tonn af kolum,hveitisekkir o. fl.. — Spila- borð og spil verða á takteinum; og kaffi verður selt með bakningum — lummum, pönnukökum og fleiru góð- gæti. • i^l Aðgangur aðeins 25c og fá menn einn tombólu- drátt með honum. fóru heim til sín aftui; í gær- dag. Ekki kváðu þau hafa ver- ið eins votviðrasamt þar nyrðra og hér hefir verið um mánaðar- tíma. Miðvikudaginn 28. sept. voru þau Páll Árnason og Kristbjörg Kaprasíusson, bæði frá Lang- ruth, Man. gefin saman í hjóna- band, að 493 Lipton St., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Heimili þeirra verður að Langruth. Mr. George F. Long verk- fræðingur, er undanfarin ár hef ir dvalið í Chicago, kom hingað til bæjains fyrir nókkru þaðan að sunnan í kynnisför til for- eldra sinna, Mr. og Mrs. B. M. Long, 620 Alverstone St. Hann kom í bíl að sunnan og fór í honum aftur suður í gær. Sunnudaginn 18. september héldu Vatnabyggðarbúar hátíð- tíðlegt 30 ára brúðkaupsafmæli (perlubrúðkaup) þeim hjónum, Mr. W. H. Paulson, fylkisþing- manni Wynyardkjördæmis, og frú hans. Segir “Wynyard Ad- vance” að þar hafi verið saman kominn fjöldi manns af öllum þjóðflokkum frá Wynyard, Kan- dahar, Leslie. Foam Lake og Elfros, til þess að færa þeim hjónum hamingjuóskir. Séra Carl J. Olson frá Wynyard stýrði samkomunni, er fór fram í Leslie Hall. Að henni settri var sunginn sálmur og síðan flutti séra Carl bæn. Að því búnu var heiðrsgestunum af- hent gjöf, prýðilegur Essex Se- dan, og flutti séra Carl viðeig- andi ræðu. En fagur blómvönd ur var afhentur frú Paulson. — Ræður héldu frú R. G. K. Sig- björnsson frá Leslie; Mr. Mc- Millan fyrv. þingmaður, Mr. Björn Hjálmarsson frá Wyn- yard, og Mr. Abbott, frá Foam Lake. Og að síöustu flutti fni Soffía Sigbjörnsson frá Leslie heiðursgestunum kvæði, er ort hafði bróðir hennar skáldið Lár- us SigurjónssoiV. Söngur var einnig til skemtunar, og söng frú J. S. Thorsteinsson frá Wyn- yard einsöng, en karlakór skemti einnig milli ræðuhalda. — Mr. W. H. Paulson þakkaði að síðustu gestunum fyrir -gjaf- ir og sæmd, og var síðan slit- ið þessu fjölmenna móti, er var augljós vottur þeirrar vinsæld- ar og hylli, er hr. Paulson nýtur hjá kjósendum sínum. Dánarfregn. Sú frétt barst blöðum í gær frá Seattle, að þar hefði orðið bráðkvaddur á fimtudaginn Ja- kob Bjarnason undirforjngi (Sergeant) í lögregluliðinu. — Dauða hans bar að höndum að heimili systur hans, Mrs. Grace Ryan, 3037 W. 63rd St.. Var hann þar til húsa. Hafði hann verið að raka sig, er hann hneig örendur. Jakob Bjarnason var 53 ára að aldri, að því er Seattleblað hermir. Segir það hann fæddan á Eyrarbakka á íslandi, og hafi hingað komið ungur með for- eldrum sínum. Hafði hann ver ið í lögregluliðinu síðan 1907, eða rétt 20 ár. Fáir munu þeir rosknir Is- lendingar beggja megin landa- mæranna, er ekki hafa heyrt getið um Jakob Bjamason. — Voru til þess ýmsar orsakir. Fyrst vöxtur hans, er var með afbrigðum, svo að hann bar höf uð og herðar yfir allt fólkið. En auk þess var hans víða getið fyrir glaðlyndi og góðlyndi. sönghneigðar og samvistarþíð- leika. Föstudaginn 30. septe'mber fór Mr. Philip Pétursson suður til Chicago til áframhalds víð guðfræðisnám, er hann hóf f. fyrra. Mrs. Pétursson verður hér fram eftir haustinu hjá móð ur sinni, Mrs. Gíslason, 640 Ag- nes St. Björgvinssjóðurinn. Áður auglýst .. .. ..$3201.93 | HOLMES BROS. j Transfer Co. i BAGGAGE and PURNITURE ) MOVING. í 66S Alverstone St. — Phtne 30 4491 Vér höfum keypt flutn^ngaáhöld I Mr. J. Austman’s, og vonifmst eftir | gót5um hluta vitSskifta landa vorra. j FLJÖTIR OG ÁREIÐANLEGIR FLUTNINGAR. Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S beztn grertt Vér Hendum heim til ybar frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Elliee Ave., tornl Langside SIMI: 37 455 Jónína Johnson tPíanókennari. Studio: 646 Toronto St. SÍMI: 89 758 HEIMASÍMI: 26. 283 LAFÐIR! “SILK AID” lætur sokkana yöaj* endast þrisvar til sex sinnum leng- ur. ÞaÖ er ný undravertS uppgötv- un er gerir silki óslítandi Bara dýfit5 sokkunum ofan í löginn, og þeir endast þá þrem til sex sinnum lengur. — $1.50 pakki endist í heilt ár — Sent kostnatSarlaust hvert á land sem er. — Skrifit5 eftir upp- lýsingum Sargent Pharmacy, Ltd. ) Sarjgent og Toronto. — Sími 23 455j Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari atmmmo-mm-o-^^^o-mmmo-mwmo-m í T-Ö-F-R-A-R! VÍSINDIN halda enn lifandi Á töfralampanum, en þó er þessi mikli munur á: Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru kunnir undir nafninu: SAND-KALK MURSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI HÚSIÐ. Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SfMIÐ 87-308 (þrjár línur). j | D. D. W00D & S0NS, Limited í ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 i i l i ►<o Það eru 2 vegir til að kaupa brúkaða Bíla WONDERLANJ) FIMTU- FÖSTU & LAUGARDAQ 1 þÞHHnrl vlku: lsti—að ráfa trá einum bil til annars, eyða þannig klukku- tímum saman og að lokum kaupa að óþektum og máske óáreiðanlegum sölumanni eða í ! I eöa i j 2ar—Þegar þú ert staddur í I ! í Winnipeg, að fara beint][til ! Canadisku stæztu Bifreiðar- | sala, THE Mc-LAÚGHLIN ! MOTOR CAR COMPANY ! LIMITED. .CUÍZmt . “OBEY THE LAW” With .. BERT LYTELE-.. ADDED The First Chapter of the New Serial “The Crimson Flash” 10 Chapters of Deep Mystery, ITeatr Gripping Suspence, Ama- zing Adventure. Extra Added: Our Gang Comedy “Baby Brother” AIho Slngo Prenentatlon ThurHday Nl^ht Only: MAY GUTHBERTSON GRACE CUMBRSf MARJORY DURKIN FLORENCE THORBURN Special Saturday Matinee Singers and Dancers COMING Mon„ Tufs., Wed MICHAL STROGOFF .... Spectacluar, Magnificent .... Production ROSE THEATRE Flmtu-t f»Htu- og langnrdag I þeHsari viku: “THE UNDERSTANDING HEART” Chapter 10 “On Guard. Chapter 10 «ON GUARD” STAGE ATTRACTION SATUR- DAGY AFTERNOON COMEDY NEWS “THE GILDED HIGHWAY” i r 1925 Star Sedan ....$695 1924 Maxwell Sedan 770 1925 Essex Cach.... 545 1924 Chevrolet Tour- ing ........... 345 1924 Oakland Touring 595 1924 Oakland 4 Pass. Coupe ........... .795 1924 Hudson Coaqh-. 795 1921 Willis Knight. ... 695 1921 Nash Touring.,.. 650 1926 Oldsmobile Sedan $995 1925 McLaughlin Master Six Coach ........1250 1923 Studebaker Light Six Touring ........ 550 1922 McLaughlin Six Touring ........... . 450 1925 Dodge Coupe.... 850 1923 Spec. Six Studeba- ker with winter top 650 Also The Overland COMEDY Limited NEWS EF 1923 McLaughlin 7 Pas- senger Touring .... 800 j KAUP ERU GERÐ OG KOMIÐ MEÐ ÞESSA AUG- i LÝSING TIL VOR MUNUM VÉR ENDURBORGA JÁRN BRAUTARFAR YKKAR. Show Room& UsedCarLot o Cor. Maryland and Portage UsedCar ShowRoom 216 Fort Street Elín Thorlacius, Wpg. 5.00 Mr. og Mrs. Ben. Guð- mundsson, Gunn Alta 5.00 Peter Anderson, Wpg. 50.00 Kvenfélagið ögn', Los Angeles, Calif........ 10.00 IMM T. E. $3271.93 Thorsteinson. Wonderland. Leikari í “Crimson Flat” var sendur tvisvar á súkrahúsíð. — Ed Roseman þurfti að fá sjúkra húss aðhlynningu tvisvar á með an hann var að gera “The Crim- son Flat”, undrasögunni, sem sýnir Cultin Landis og Eugene Gilbert í hverri viku á Wonðer- land leikhúsinu. Hvorttveggja þessi slys skeðu í þáttunum milli Roseihan og Cullen Landis. Það seinná nam tveim skemmdum rifum á Ed. Þetta skeði í b^daganum við Roseman að hÉidra hann að flýja í gegnum gluggann. Lan- dis er reglulegur áflogaseggur. og í ryskingunum gáði hann ekki að stilla krafta sína, sem orsökuðu meiðslin á rifbeinum Rosemans og sendi hann á sjúkrahúsið. Áður, þegar þeir voru að leika í Charleston, S. C., vildi til hið fyrra slysið. Roseman og Lan- dis með Eugene Gilbert elnnig í senunni. Landis er bundinn bæði á höndum og fótum, og er á valdi Roseman, sem þáTeTkur þorpara. Það virðist engin und ankomu von. Landis flýgur 4 þorparann og luktin fellur úr höndum hans; en mistökin voru þau að hann féll á luktina og skar sig á henni voðaskurð á hendi, svo það varð að flyfja hann á sjúkrahúsið til aðgerð- ar. Þar var saumuð saman á honum hendin, og jafnfljótt og það var búið, flýtti leikarinn sér til baka til þess að geta klárað leikinn.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.