Heimskringla - 26.10.1927, Síða 6

Heimskringla - 26.10.1927, Síða 6
6. BLAÐSIÐA. HE IMSKRI N O L A WINNIPEG 26. OKTÓBER 1927 Slóðin fiá ’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. Einu sinni enn fór eg út á strætið, iðandi af > Eg horfði forvitnislega inn. Mennirnir voru mannfjöldanum. Það var komið langt fram yfir j þreytulegir og náfölir. Þeir þukluðu spilin eins miðnætti; en hinn glóandi roði á norðurloftinu ! og utan við sig, en augu þeirra voru farin að lýsti þar upp strætin með undarlegum töfrakrafti.' verða afar þreytuleg, og gullsóttin og græðgin Og þó að nóttin væri komin, þá var eins fjörugt var svo mögnuð hjá þeim, að það var sem þeir strætinu eins og um hábjartan dag. Menn vorm vildu ekki líta við því, þó að þúsund dollarar væru að leggja þar af stað með múlasna sína, og vildui í veði í einu spili. Vafalaust höfðu þeir unnið Hinn stóri dalur var óvanalega kyrr og þög- ull, eins og steypt hefði verið yfir hann skrúði hinnar löngu og þögulu nætur. Landið var svo stór og þegjandi og líflaust; en þó voru brot mik il og hrukkur í feldi þessum. Og fjöllin voru lík- ust sofandi tröllum. Hér og þar mátti sjá líking líkamsparta mannsins. Þarna var brjóstið á sofandi konu; þarna var partur af mannslæri þarna aftur var hrúga af tröllum liggjandi á jörð inni, og teygðu þau úr hinum stórvöxnu limum sínum. En langt, langt í burtu sáust hinir skörð óttu tindar Klettafjallanna. Þeir risu þar upp móói himni, voðalegir, hryllilegir, og var sem menn fengju pústur þung an, er menn litu þau. Myndin af þeim í huga manns var öll höggin og tætt og söguð í sundur En þarna stóðu þau ein sér með tindunum og skörðunum og dölunum; og enginn maður hafði komið upp á tindana eða í skörðin, og jafnvel ekki dalina, frá sköpun veraldar. Sannarlega voru þau tignarleg, þessi fjöll og fjallaklasi. Svo leit eg þangað, sem hópur námumanna voru. Þar sýndist allt krökt og kvikt af mönnum og eldum. Þar var nú gulldalurinn, sem hafði verið steinþegjandi öldum saman; en nú mátti heyra þar óp og köll, rifrildi manna og deilur. En ofar höfðum þeirra reis upp Klondykefjallið skóglaust að ofan, en gnæfandi hátt við him in, rétt eins g það væri að bræða það með sér að steypast yfir mannfjöldann fyrir neðan og mola hann allan mjölinu smærra. Allt þetta var stórkostlegt, skelfandi og ógnandi. Og glaður varð eg, er eg sneri mér þangað sem hvítu tjöld in vru í þéttum hópum, og líktust nú, þar sem eg stóð„ sandkornum á sjávarströndu. Einhversstaðar þarna í tjaldahópnum var hún Berna, máske skjálfandi af ótta, máske grát andi á svæflinum sínum. Hún hlaut að vera þar og eg mátti til að finna hana. Eg sneri aftur til búðanna. Eg gekk þar eft ir langa strætinu einu sinni ennþá; strætinu með hinum óteljandi iðnaðarmerkjum, öllum mál uðum á léreftsstranga. Þetta var fánaborg, hver ein og einasta verkstofa hafði sinn fána. Og undir þessum fánum iðaði skrafandi fólkið endalausum þvögum og hópum. Þar voru menn frá námunum í flónelsskyrtum og “Korduroys’ buxum, með Stetsonhatta og í háum stígvélum Þar voru menn nýkomnir af slóðinni í duggara- peysum og rosabullum, með húfum stórum og héngu eyrnaskýlurnar niður yfir eyrun. En all ir voru menn þessir sólbrenndir á svip, af úti- vstinni, holdgrannir og hvatlegir. Eg gat ráðið það af því hve alvarlegir þeir voru á svipinn. En þeir hlutu líka að vera það, úr því að þeir voru á þessu ferðalagi. Það var karlmanns starf í karlmanns landi, í þessum norðurbyggðum, þar sem hin langa og kalda vetrarnótt hvílir svo lengi yfir landinu. Ó, ef eg aðeins gæti fundið hana! Eg keypti eitt eintak af blaðinu ‘ Nugget , og fór á gestaskála til þess að lesa það. En þegar eg var að sötra kaffið og lesa blaðið, þá rak eg augun í grein eina, sem fyllti huga minn með gleði. * ... rfÍ-T T 2. KAPÍTULI Hér er það sem eg las: JACK LOCASTO TAPAR $19,000. Það er eitthvert mesta peningaspil, er nokk- urntíma hefir verið spilað, sem þeir spiluðu í Malamute-salnum í Dawson, Jack Locasto frá Eldorado , sem er talinn ríkasti námueigandi í Klondyke, og þeir Claude Terry og Charles Haw. En spilamennskan kostaði Jack Locasto 19,000 dollara. Locasto kom til Dawson frá námu sinni í gærdag. Og það er sagt að hann hafi tapað nær 5000 dollurum áður en hann fór til Forks. Og í gærkvöldi fór hann að spila við þá Haw og Terry, til þess að vinna upp eitthvað af því, sem hann hafði tapað í Forks. Þeir spiluðu alla nóttina, en þegar þeir hættu, þá var Locasto bú- inn að tapa 19,000 dollurum, og er það mesta tap, sem nokkur maður hefir beðið síðan þeir fóru að spila póker þar.” Jack Locasto! Hvernig stóð á því að mér skyldi ekki detta hann fyr í hug? Ef að nokk- nr maður kynni að vita hvar Berna var niður- komin, þá var það hann. Og eg var ekki lengi að ráða með mér, að eg skyldi finna hann undir- eins og spyrja hann um hana. Eg flýtti mér að drekka kaffið mitt, og spurði þjóninn hvar eg gæti fundið Klondyke-konung- inn. “Ó, hann svarta Jack,” mælti hann. “Hann er annaðhvort á Green Bay Tree eða Tivoli eða á Monte Carlo. En þeir eru margir að spila þar póker, og það er mjög líklegt að hann sé að spila líka.” heldur vera á ferðinni á nóttinni en á daginn, til jess að sleppa við hitann og flugnabitið. Mátti >ar sjá menn á ferðinni, granna í andlíti, er þeir jrömmuðu áfram með feiknastórar byrðar á herðum sér. Vanalega báru þeir stóna sína, á- breiður, potta og pönnur, exi og skóflu, og var )etta þó ekki nema lítill partur byrðarinnar. Löggæzlumenn úr riddaraliðinu fóru um strætin, og voru auðkenndir á hinum rauðu treyj um sínum. Þeir gengu stífir og hnakkakertir um strætin, og tóku eftir öllu sem fram fór. Var )ar alt fult af kvenfólki, reykjandi og hlæjandi, er gekk hiklaust út og inn um opnar dyr vínsölu húsanna. Þær höfðu málað kinnarnar rauðar, og augabrýrnar og augnalokin voru líka máluð; en augun voru sindrandi af víninu, sem þær höfðu drukkið. Þær horfðu á mennina sem eld- isskepnur og litu til þeirra girndarlegum augum. Það lá þar í lofjdnu einhver lauslætisandi; eitt- hvert æringja-lauslæti, sem enginn gat búist við að hefði góðan endi. Svo kom eg að stauragirðingunni, sem reist var utan um byggingu lögregluliðsins. Sá eg þá hin gleggstu merki þess, að fljótið hafði gert strætið að síki, er það flóði þar seinast yfir. Hér og hvar voru pollar og holur, er hestar myndu detta ofan í upp í kvið eða miðjar síður. Hitti eg þá lögregluþjón einn, háan mann og grann- an og lipurlegan. Reyndist mér hann sannur vin- ur í neyð. “Já,” sagði hann, sem svar upp á spurningu mína. “Eg held eg geti fundiö þenna mann fyrir þig. Hann er einhversstaðar niðri í bæ. Komdu með mér, við skulum fara og finna hann.” Við spjölluðum nú saman, er við gengum eftir strætunum, og sagði hann mér ýmislegt af sjálfum sér. “Það er víst ekki langt síðan þú fórst að heiman frá gamla landinu? Eg bjóst við því. Eg kom þaðan fyrir fjórum árum síðan, og gekk í lögregluliðið í Regina. Það er nokkuð breytilegt og frábrugðið lífinu í stórborgunum; og maður er svo frjáls og óhindraður úti á sléttunum. En hérna láta þeir mann vera að hanga og snapa kringum búðirnar mestallan tímann. Eg er nú búinn að vera á þessari lögreglustöð í sex mán- uði. En mér fellur það ekkert illa. Þalý er ein- mitt rækalli skemtilegt. Eg hefði ekki viljað missa af því fyrir heilan búgarð. Og þegar eg skrifa fólki mínu heim unl það, þá heldur það að eg fari með ýkjur einar. Faðir minn er prest- ur. Hann sendi mig til Harrow og vildi gera úr mér biskup. En eg var óeirinn og gat aldrei lært. Það átti ekki við mig.” Eg sá undireins hvers kyns maður þetta var; ærlegur, hreinlyndur, hvatur og fjörugur. Hann var einn af þeim flokki Breta, sem er bezta stoð- in undir hinu víðlenda veldi þerira. Svo hélt hann áfram: “En hvað hann faðir minn myndi verða for- viða og undrandi, ef að eg gaöti haft hann hjá mér hérna í Dawson, þó ekki væri nema einn einasta dag. Hann gæti ekki litið á heiminn sömu augum og hann gerir; skoðanir hans hlytu að ger samlega að breytast; þessar skoðanir, sem hann er búinn að hanga á seinustu 30 árin. Þeir eru svo vanafastir heima á Englandi, að það er ó- mögulegt að koma því inn í höfuðin á þeim, að menn geti séð hlutina frá fleiri hliðum en einni. — En sleppum nú þessu; við skulum koma hér inn.” Við fórum nú inn um dyrnar, sem full- ar voru af fólki. Það var ein af hinum vanalegu vínsölustofum og spilahúsum, þar sem einlægt er spilað, æfinlega um peninga, og það vana- lega alla nóttina líka. En spilin sem spiluð voru — þau voru af öllu hugsanelgu tæi og nafni. En spilararnir voru einlægt að kalla í hópana og reyna lukku sína, því öll voru spil þessi lukku- spil. Og þama í kringum borðin voru hóparnir svo þéttir, að varla var hægt að troðast í gegn- um þyrpinguna. Innan við borðin sátu þeir er stýrðu spilunum, og höfðu þeir allir græn skyggni fyrir augunum. Þarna voru teningaborð, veltu- borð, Klondyke-spilið og póker; og þétt þyrping manna var um hvert borðið; sumir að horfa á en flestir til að reyna að græða. í horninu sá eg þar, mér til mikillar undr- unar. gamla Mosher kunningja minn. Var hann að spila þar sem aðrir, og var nú að gefa spil- in ®g skaut hverju spili til spilaranna með lipru handbragði. En á öðrum stað í salnum voru menn að kaupa smáplötur til að spila með, og borguðu með gullsandi, sem veginn var á hárfína gull vigt. Félagi minn benti með hendinni á herbergi þar innar af, og voru dyrnar lokaðar. “Klondyke-kóngarnir eru þarna inni, og eru að spiia af kappi. Þeir eru búnir að spila þarna stöðugt í tuttugu og fjóra klukkutíma, og halda einælgt áfram.” En rétt í því að hann sagði þetta, hringdi bjallan í herberginu, og þjónninn tók til fótanna að gegna þeim. “Þarna eru þeir,” sagði kunningi minn, þeg- ar dyrnar opnuðust. “Það er svarti Jack, Still- water Villi, Claude Terry og Charles Haw.” og tapað í stórum stíl, þegar þúsund dollara Jackpottur var varla þess virði ð líta við hon um. Vafalaust höfðu þeir unnið mikið og tapað miklu; en hvað gerði það? Nóg var gullið í jörð inni; þar voru mörg hundruð þúsund dollarar í haugunum, sem búað var að grafa upp, en ekki hreinsa; og í jörðinni þarna lágu miljónir, eða þúsundir miljóna, sem enginn hafði rótað við. Allir voru men þessir af meðalhæð, nema Locasto. Stillwater Villi var í kvöldbúningi. — Hafði hann rautt hálsbindi með demantsprjóni, og var steinninn gríðarmikill; en til fótanna var hann í stígvélum stórum og ákaflega óhreinum. “Hvernig fékk hann þetta nafn sitt?” spurði eg. “Þeir segja að hann hafi verið eini maður- inn, sem ekki þorði að leggja út í Hvítahests- strengina. En nú þykist hann vera mesti maður.” Hinir tveir voru ekki eins eftirtektarverðir. — Haw hafði móleitt hár og hvikul augu og óróleg; en Terry var byggður sem bolahundur, rekinn saman og sterklegur. En af þeim veitti eg þó Locasto mesta eftirtektina. Locasto var maður rekinn saman, lima- sver og sterklegur sem naut. Hann var og breið ur um herðar, og öll bygging hans bar vott um styrkleika, og eins hitt, að hann myndi ekki hlífa ef til kæmi; hakan var breið og mikil, en háðs- bros á munni; nefið var sem á fálka; en áugun svölrt og köld eins og langstaðið vatn í gömlum brunni. Hörundslitur á andliti hans og hið hrfna svarta hár hans, sýndi svo ljóslega hið mexic- anska blóð í æðum hans. Hann var svo stór vexti, að hann gnæfði yfir félaga sína sem tröll, og eg fann og skildi, hvernig hið dýrslega afl og samvizkulausa streymdi út frá honum til hinna, sem voru að spila við hann. Þá kom þjónninn aftur með bakka fullan af vínglösum handa þeim, en fór svo út aftur og lokaði dyrunum. “Jæja, nú ertu búinn að sjá hann,” sagði Chester lögreglumaður. “Hið eina, sem þú getur gert, ef þú villt tala við hann, er það að bíða þangað til þeir hætta að spila. Þegar pókerspil kemur í bága við eitthvert starf þitt, þá verður starfið að fara fjandans til. Þeir lx>la ekki að nokkur ónáði sig, spilamennirnir. Jæja, gamli kunningi; ef þú getur ekki verið góður, þá farðu samt varlega; og ef þú þarft mín eitthvað við, þá hringdu mig upp á bæjarstöðinni. — Vertu nú sæll.” Hann labbaði svo burtu. um frá einu spilaborðinu til annars, og tók vel eftir svipnum á andlitum þeirra, sem voru að spila, og lét sem hann hefði mikinn áhuga á spila mennskunni. En í rauninni hafði eg hugann all- an á lokuðu dyrunum; en eyrun lagði eg til að heyra smellina í spilapehingunum. Eg heyrði “Eg heiti Jack Locasto,” svaraði hann kæru- Ieysislega. Gekk eg svo við hlið hans. “Og eg heiti Meldrum — Athol Meldrum.” “Ó, mér stendur alveg á sama hvað þú heit- ir,” sagöi hann stygglega. “Vertu ekki að ónáða mig núna. Eg er þreyttur — dauðþreyttur.” “Það er eg líka,” . mælti eg; “afskaplega þreyttur; en það skaðar þig ekkert að hlusta á nafn mitt.’ “Jæja, herra Athol Meldrum — vertu sæll.” Röddin var köld og allir tilburðir hans meið andi, svo að mér þótti fyrir til muna. “Bíddu við eitt augnablik. Þú getur gert mér stórkostlegan greiða, — hlustaðu á mig.” “Jæja, hVað viltu?” spurði hann hryssings- lega. “Vinnu?” “Nei, mig vantar aðeins upplýsingu. Eg kom hingað til landsins með Gyðingum, js^m heita Winkelstein. Eg hef misst sjónar á þeim, og eg held að þú getir sagt mér, hvar eg geti fundið þá. Hann veitti mér nú hina fyllstu eftirtekt og sneri sér að mér. Og á svipstundu var hann orð- inn allur annar maður. Hann var nú hinn hefl- aði og fágaði heldri maður, klúbbmaðurinn frá San Francisco. Hann strauk stutta skeggið á hökunni á sér, hörkusvipurinn hvarf af andliti hans, og rödd hans varð þýð og róleg. “Winkelstein?” sagði hann og var hugsi. — “Mér finnst eg hálfkannast við nafnið, en mér er ómögulegt að muna hvaðan.” Hann horfði á mig eins og köttur á mús, og lét sem hann væri af öllum kröftum að hugsa um þetta. “Var nokkur stúlka með þeim?” “Já,” svaraði eg með ákefð; “ung stúlka.” Ung stúlka, ojá!’ Nú lét hann sem hann færi að brjóta heilann aftur. “Jæja, vinur minn, eg er hræddur um að eg geti ekki hjálpað þér! Eg man það, að eg tók eftir þeim, þegar þau komu. En hvað síðan varð af þeim, það hefi eg enga hugmynd um. Eg skifti mér vanalega lítið af svoleiðis fólki. Jæja, góða nótt, eða réttara sagt góðan daginn. Þetta er hótelið, sem eg gisti á.” Hann var hálfkominn inn, en stanzaði og sneri sér að mér. Andlit hans var þýðlegt og róni urinn sætur og blíður. En mér fannst dulið háð vera í rómnum. “Ef eg kynni að verða þeirra var, þá skal eg láta þig vita það. Hvað er nafn þitt? Athol Mel- drum Það er rétt; eg skal láta þig vita það. Vertu nú sæll.” Hann var farinn, og mér hafði mistekist. Eg tautaði við sjálfan mig og kallaði mig flón. Maðurinn hafði gabbað mig og eg spillt fyr- Eg gekK parna ír sjáifUm mér með því að gefa honum hugmynd um, að eg væn að leita að stúlku þessari. Og nú fannst mér Berna vera fjær mér en nokkru sinni áður. Eg fór heim, niðurlútur og örvænt- ingarfullur. Svo fór eg að brjóta heilann um þetta. Hann hlaut að vita hvar þau væru; og ef að hann virki- óminn af röddum þeirra;; en við og við hraut iega œtlaði sér að ná í stúlkuna og væri nú að blótsyrði hjá þeim, eða eg heyrði þreytugeispa. fela hana þá myndi það yekja grun & honum En hvað mig langaði til að þeir kæmu út þaðan! — »—* . ... Hinar og þessar konur komu að dyrunum, luku þeim upp og gægðust varlega inn; en þær urðu fljótlega að hördfa burtu, er blótsyrðin og for- mælingarnar dundu á þeim frá spilamönnunum. Stóru mennirnir voru þarna önnum kafnir, og kvenfólkið varð því að bíða eftir geðþótta þeirra. En sú þreyta, að verða að bíða þarna. Mig langaði svo til þess, að sjá hana Bernu, að það lá nærri að eg yrði brjálaður. Það var ein- hver þoka yfir heila mínum, og þessi þoka hélt mér föstum, blýföstum.. Eg fann það að eg þurfti að sjá þenna mann, þó mér þætti erfitt að minn ast á hana í nærveru hans. I þessu bæli spillingar innar, var hugsunin um stúlkuna mér yndisleg og kær, rétt eins og sólargeislinn, sem fær að komast inn í viðbjóöslega dýflissu. Það var farið að morgna þegar þeir hættu að spila. Uti fyrir var loftið hreint, sem þvegið gull; en inni var það fúlt og daunilt, sem andardrátt- ur úr dauðadrukknum manni. Mennirnir komu út fölir og gulir í andlitti, og soguðu í sig loftið og goluna, sem lífgaði þá, eins og kampavín. Það var drengur eirtn látinn sópa upp ó- hreina, tóbaksataða saginu á gólfinu. (Þetta var aðalstrf drengs þessa. Hann þvoði gullið úr saginu, og fékk nóga peninga til þess að komast í gegnum háskóla og taka háskólapróf.) 3. KAPÍTULI. Hann var fölur og þreyttur. Með hinum þunglyndislegu augum hans voru mókorgaðar rákir. Hið þykka, hrafnsvarta hár hans var allt í ólagi. Hann hafði tapað miklu, og kastaði laus lega kveðju á þá, sem þarna voru og fór svo í burtu. En eg fór þegar á eftir honum og náði honum. “Þér eruð Locasto?” mælti eg. Hann sneri sér undireins við og starði á mig með hinum þungbúnu augum sínum. Þau voru tómleg og eins og augu í drykkjumanni, sem er uppgefinn bæði af drykkjuskap og þreytu. ef eg færi nú að spyrja eftir henni. Og hann tæki hið fyrsta tækifæri til að vara þá Winkel- steinana við þessu. En hvenær ætlaði hann að gera það? Að öllum líkindum þessa sömu nótt. Þetta var ályktun mín; og eg einsetti mér, að eg skyldi vandlega hafa gætur á þessu. Eg fékk mér sæti í salnum, þar sem eg gat séð til gistihússins og beið þar rólegur. Eg Held eg hafi beðið þar í fulla þrjá klukkutíma. Fannst mér það býsna þreytandi og var orðinn dauðleið- ur að bíða. En þráin hélt mér föstum. Loksins fór eg að hugsa að hann hefði einhvern veginn sloppið frá mér. En þá sá eg hann koma eftir liliðarstræti einu, sem lá þangað, og kom hann þá frá rauðljósahverfinu. Hann gekk hratt, og fór þá stíg þann, sem , lá meðfram mýrinni, sem var á bak við þorp- ið. Eg var ekki í neinum vafa um erindi hans. Hjartað fór að slá hraðara í brjósti mér. — | Stígurinn sem hann gekk eftir, lá upp eftir hæð- inni og voru blóm og smáskógur til beggja handa og hér og hvar smáir húskofar. Einu sinni sá eg hann stanza og líta aftur. Eg hafði aðeins tíma til að skjótast á bak við runna nokkra, og hélt í fyrstu að hann hefði séð mig. Nei, það var ekki, og hann hélt áfram og flýtti sér nú meira en áður. Eg sá það í huga mér að eg hafði getið mér rétt til um erindi hans. Hann lét sér of annt um að dylja slóð sína. Slóðin lá þar á milli grannra skógarhrísla, og var svo krókótt, að það var lítt mögulegt að sjá hvar hann fór. Svo þeg- ar hann herti á sér, þá fór eg líka að hraða mér. Það var lítið um kofa þarna; það var einveruleg- ur staður, þó að það væri nálægt bænum. En þá hvarf hann mér allt í einu, og þaut eg þá áfram í flýti, og hélt að eg hefði misst af hon- um. En þá stanzaði eg algerlega. Eg sá engan mann. Hann var alveg horfinn. Slóðin eða stíg- urinn hélt áfram, krókóttur eins og tappatogari. Þessir ólukkans pílviðarstönglar voru svo þéttir. í blindni hélt eg áfram, og svo kom eg þar sem stígurinn skiftist, og stanzaði eg þar snöggvast og dró andann, en fann þá að einhver lagði hend ina þungt á öxl mér og mælti:

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.