Heimskringla


Heimskringla - 30.11.1927, Qupperneq 2

Heimskringla - 30.11.1927, Qupperneq 2
i t 2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. NÓV. 1927. « Úr bók eftir franskan prest frá 18. öid Les: "I BáfagarSi”. St. G. St. 80 — II. Frh. Engin trúarbrögS geta átt sér stai$ nema þau grundvallist á Cöli og eig- inleikum guös og manna, og sambandi milli þeirra. En til þess aS geta glöggvað oss á tilvist þess sarmbands, verðum vér aS hafa einhverja hug- mynd um guSdóminn. Nú fræSa all- ir oss um þaS, aS eSli guSs sé mann- inum óskiljanlegt; en um leiS hika þeir ekki viS, aS eigna þessum óskilj- anlega guSi ýmsa eiginleika; og þeir leitast viS aS fullvissa oss um, aS vér komumst ekki af án þekkingar á honum, sem oss er ómögulegt aS öSlast þekkingu á. Mönnunum er því þaS bráSnauSsynlegt, sem þeir fá meS engu móti skiliS. Sé guS óskilj- v anlegur manninum, virSist skynsam- legt aS hugsa ekkert um hann; en niSurstaSa trúarbragSanna er sú, aS glæpsamlegt sé aS lifa eitt augnablik án lotningar fyrir honum. * * * Oss er sagt aS eiginleikum guS- dómsins sé svo variS, aS takmörkuS hugsun fái ekki áttaS sig á þeim; og virSist þá rétt athugaS, aS takmörkuS hugsun fja'lli ekki um guSdómlega eiginleika. En trúarbrögSin staShæfa aS takmö'rkuS hugsu* megi aldrei missa sjónar á 'hinni óskiljanlegu veru og eiginleikum hennar. ÞaS er því auSsætt, aS verksviS trúarbragSanna er aS beita takmörkuSum skilningi viS þau efni, sem eru óskiljanleg. * * * TrúarbrögSin sameina manninn viS guS; en segiS þér ekki, aS GuS sé ó- takmarkaSur1? Sé hann þaS, hvernig fær þá nokkur takmörkuS vera kom- ist í samband viS hann, eSa hvernig getur veriS um nokkurn skyldleika aS læSa? Þegar þannig er ástatt, koma hvorki skyldur né samibönd til greina. Hafi maSurinn engar skyldur aS rækja viS guS, eiga trúarbrögS sér engan staS. Þannig, meS því aS segja ghS takmarkalausan, nemiS þér úr gildi trúarbrögS mannsins, sem er takmarkaSur. Því vér höfum hér enga fyrirmynd og getum því ekki glöggvaS oss á neinu því, sem vér nefnum ótakmarkaS. * * * Sé guS ótakmörkuS vera, eru engin rétt hlutföll til milli hans og manns ins. Þess vegna kemst sönn hug- mynd um guS aldrei aS í mannlegri hugsun.-------- Hvernig hefir oss unnist aS telja skynbærum verum trú um, aS þaS sem þeim er meS öllu óskiljanleet. sé þ°im hvaS helzt ómetanlegt? Sökum ótta þeirra; sökum þess aS þegar mönnum er haldiS síhræddum, hætta þeir aS hugsa; sökum þess, aS þeim hefir veriS lagt viS blátt bann, aS nota skynsemina. Þegar rökstudd hugsun truflast, trúum vér öllu og athugum ekkert. FáfræSi og ótti eru tvær megin- stoSir trúarbragSanna. övissa manns- ins um samband hans viS guS, er ein- mitt þaS reipi, sem bindur -hann viS trúarbrögSin. — MaSurinn hræSÍst myrkriS, hvort sem þaS er efnislegt eSa siSferSilegt. HræSslan kemst upp í vana, og verSur honum ómissandi, Og þættist hann missa mikils viS, faefSi hann ekkert aS óttast. ¥ * * Hver sá, er vanist hefjr á aS skjálfa á beinunum í hvert skifti sem hann heyrir einhver viss orS, þarf þeirra meS, og hræSsIuna sem þeim fylgir ekki síSur. Því hlustar hann heldur á þá, sem ala upp í honum óttann, en , hina, sem leitast viS aS útrýma hon- j um. Hinn hjátrúarfulli æskir hræSsl- unnar. Imyndun hans krefst henn- ar. Hann virSist ekkert óttast meira en þaS, aS hafa ekkert hræSsluefni. Mennirnir eru ímyndunarveikir sjúk- lingar. Veiklun þeirra er haldiS viS af eigingjörnum missýningamönnum, svo þeir hafi markaS fyrir meSul sín. Læknar sem skrifa langa lyfseSla eru oft í meira áliti en hinir, sem gefa holl ráS og treysta á náttúruna. ¥ * * Væru trúarbrögSin skiljanleg, yrSu þau fávitunum lítt aSlaSandi. Þeir kjósa helzt hiS óskiljanlega og leynd- ardómsfulla, dæmisögur, þjóSsögur. kraftaverk, hiS ótrúlega, sem skyn- semin ræSur ekkert viS. Kynjasögur, draugasögur, galdrasögur eiga betur viS þá en sannar frásagnir. * * * I trúarefnum eru mennirnir aSeins bráSþroska börn. Því vitlausari og ufldrafyllri, sem trúarbrögSin eru, þvi brýnni nauSsyn ber til, aS ekki seu lagSar hömlur á trúgirnina. Því ó- skiljanlegri sem trúaratriSin eru, því háleitari verSa þau; þvír ótrúiegi, þeim mun meiri vegsauki aS gleypa viS þeim. ¥ * * Öll trúarbrögS eru upphaflega runn in frá viltum þjóSum í vöggu mann- kynsins. A öllum öldum sneru höf- undar trúarbragSan/ia sér aS heimsk- um mönnum og fávísum. Fyrir þeim útskýrSu þeir guSi sína, helgisiSi, öfgafullar sagnir um guSdóminn og hræSiIegar kýnjasögur. ViS öllum þessum ósköpum tóku feSurnir, og arfleiddu aS því hin ósiSaSri börn sín, sem sjaldnast áttu skarpari hugs- un á aS skipa en foreldrarnir. * * * HiS helzta markmiS, sem fyrstu löggjafar þjóSanna settu sér, var aS ná yfirráSi yfir meSbræSrum sinum. AuSveldasta aSferSin til þess var aS vekja ótta hjá fólkinu og hefta hugs- un þess. Þeir leiddu lýSinn ýmsar krókaleiSir, svo hann gæti síSur átt- aS sig á stefnu þeirra. Þeir kenndu mönnum aS glápa upp í loftiS, aS þeir kynnu fótum sinum síSur for- ráS. A leiSinni var þeim skemt meS allskonar sögum. I einu orSi sagt: þeir fóru meS fólkiS eins og barn- fóstra, er kveSur vögguvísur eSa hef" ir i hótunum viS bömin á víx3,,.svo þau falli í svefn eSa hætti aS hrína. Frh. Kristvitund. Rceða eftir Friðrik A. Friðriksson. “En leitiS fyrst guSsrikis og hans réttlætis, og þá mun allt þetta veitast ySur aS auki.” “En ef vér erum börn, þá, erum vér líka erfingjar, og þaS erfingjar GuSs, en sam- ' arfar Krists.” Fyrir skömmu síSan vorum viS safn aSarfóikiS, sem trúarlegt athvarf eig- um í þessu húsi, minnt á þaS, aS annar aSalþáttur bræSrabanll.sins, er tengir okkur saman, er skoSun sú, aS allir einlægir menn eigi rétt á sín- um sjálfstæSu trúarlegu skoSunum. Krafan um fullt frelsi og jafnrétti í trúarefnum fyrir sjálfs sín og ann- ara hönd, er kölluS — frjálslyndi eSa frjálshyggja. ViS vorum áminnt um þaS, aS vera í sannleika frjálslynd. Því var tekiS vel. Avarp mitt aS þessu sinni er þess eSIis, aS þaS verSur igóSur próf- steinn á frjálslyndi áheyrendanna. — Ekki á eg þess von aS sannfæra nokk urt ylokar. Vil enda ekki fullyrSa aS eg sé sannfærSur sjálfúr. Þó skal haldiS inn á þær leiSir, sem hugur minn hefir oft reikaS um, síSan eg fór aS lesa og hugsa um trúarbrögS. LeiSir eru þaS, sem fæstir byggSar- búar, já, fæstir Vesturlandamenn fara. Og þótt þér viljiS ekki aS neinu Ieyti verSa mér samferSa um þær leiS ir, þá áskil eg mér þó þann rétt frjálslyndisins, aS gera, nú og endr- arnær, sérhvaS þaS aS umtalsefni, sem mér þykir þess vert, og er aS minnsta kosti ein af mörgum tilraun- um til lausnar á lífsins gátu.--------- UndanfariS hefi eg veriS aS kynna mér efni bókar einnar, sem mér þykir mjög eftirtektarverS. Bókin heitir: “Life and Teaching of the Masters of the Far East”, eSa: “Líf og kenní ing meistaranna í Austurlöndum” (útg. California Press, San Francis- co). Höfundurinn nefnir sig Baird T. Spalding. En hvorki kynnir hann sig sjálfan rækilega, né heldur hefi eg grafist fyrir um hann og heimild- irnar. ASeins lætur hann þess get- iS, aS hann og meSstarfendur hans hafi allir árum saman fengist viS ýmislegar vísindalegar rannsóknir, áS- ur en þeir hófu aS rannsaka þaS, er bókin segir frá. AS bók þessi þyki merkileg, má aS nokkru ráSa af því, aS fyrst kemur hún út í janúar 1924, og er 7 sinnum prentuS þaS sama ár. og í 8. sinni áriS eftir. Má vera aS hún hafi oft veriS gefin út síSan. Vitanlega er efniS of stórkostlegt og erfitt meSferSar, til þess aS því verSi gerS full skil í lítilli prédikunó | En aSaldrættina skal reynt aS rekja: AriS 1894 tóku ellefu amerískir vís- j indamenn sig upp og ferSuSust í I rannsóknarerindum til MiS-Asáu — I Indlands, Tíbet og Kína. Þar á meS | al var bókarhöfundurinn Spalding, og I var þetta þriSja rannsóknarferS hans j austur. A þessari ferS, sem stóS í yfir hálft fjórSa ár, komust þeir ekki | aSeins í kynni viS þessa svonefndu | Meistara, heldur voru Meistararnir ! verndarar þeirra og leiSsögumenn, og opnuSu fyrir þeim landiS, þar sem þaS var lokaS útlendingum. Er svo aS sjá, , aS Meistararnir hafi undir- búiS þessa ferS til þess, aS hefja gagngert opinberun kenningar sinnar ogi Hfs, á Vesturlöndum. 1. kafltuli bókarinnar segir aSallega frá því hvernig höf. á fyrri ferSum sínum á Indlandi kynntist einum þessara Meist ara. Og þar stendur þessi almenna lýsing á þeim: “Allt sem þeir gera, gera þeir svo látlaust, í ' fullkomnum barnslegum einfaldleik. Þeir þekkja afl kær- leikans, og vernda sig meS því; og þeir rækta þaS þangaS til öll nátt- úran elskar þá og sýnir þeirn ástar- hót. Árlega drepa slöngur og rán- dýr þúsundir áf íbúum landsins; en svo hafa meistararnir fullkomnaS hjá sér mátt kærleikans, aS þeim gerir engin skepna mein. Þó hafast þeir stundum viS í viltustu frumjjtógum, ig stundum fara þeir úr líkömum sín um, og leggja þá niSur hjá einhverju þorpinu, til ,þess aS verja þau villi- dýrum og ræningjum, óg ekki "sakar þá né þorpin. Þegar þess gerist þörf ganga þeir á vatni og gegnum eld, ferSast í því ósýnilega, og gera ýmsa þá hluti aSra, sem vér almennt lítum á sem “kraftaverk”, er þeir einir geti framkvæmt, er gæddir séu yfirnátt- úrlegum mætti. Líf og kenning þ^fcsara meistara líkist mjög lífi og kenningu Jesú frá Naza'et. ÞaS hefir veriS álitiS ó- gerningum inennskum manni, að taka daglegar lífsnauSsynjar beint úr skauti altilverunnar, aS sigra dauS- ann, og gera ýms svonefnd krafta- verk, sem Jesús gerSi á jarSvistar- dögum sínum. En meistararnir sýna og sanna aS alt þetta er þeirra dag- Iega iöja. Allan lifsforSa sinn fá þeir beint úr skauti altilverunnar, t. d. fæöi, fatnaS, jafnvel peninga. Þeir hafa meS svo stórkostlegum hætti Gefið Rafmagns-áhöld í JÓLAGJÖF Heimsækið Hydro Sölu Stofuna 55 PRINCESS STREET og skoðið Þær miklu vörubyrgðir er seldar verða með vægum skilmálum Oþarfa skralii vara áður Nú nauðsynja vara HÉRUMBIL allir Canadabongarar f og löngun eftir þægindum, en þó á- geta nú eignast bil, sem hefir öll feg- urSarskilyröi, er móSins, hefir þæg- indi og fullkomnjjn svo mikla, aS engin auSæfi heföu getaS keypt þaS fyrir nokkrum árum síöan. BílagerS hefir vaxiS út yfir sinn upp- haflega tilgang, sem var aS gera þægilegra flutningatæki, og hefir á stuttum tíma tekiS þær stórkostleg- ustu framfarir, er í ljós koma í nú- tímans bilum General Motors félags- ins. Frá þeim tíma sem fyrsta‘undirstaSa var 'lögS, fyrir sextíu árum síöan, hef ir stofnun þessi haft þaS í huiga, aS allir canadiskir borgarar heföu heimt ingu á aS fá þaö bezta, sem þetta land framleiöir. Heföi heimting á aS fullnægja feguröartilfinning sinni reiSanlegri vöru. General Motors hafa yfir aS ráSa þeim fullkomnustu starfskröftum, er fáan- legir eru fyrir stofnunina. ÞaS hefir eina hina allra fullkomnustu tilrauna- verkstofu, og hinn stærsta og full- komrtasta bíla reynSluvöll í öllum faeimi. A stöövum þessum höfum vér fundiS upp og framleitt ýmislegt, er Ihefir umskapaS og fullkomnaS í hæsta máta ti'libúning bíla. General Motors hefir notaS velgengni sína óaflátanlega í þarfir umbóta og gera vöru sína verömætari og betri........ Þess vegna hefir General Motors of Canada gert sinn hlut aS því aS um- steypa áSur óhugsanlegum skraut- þægindum í daglega nauösynjavöru. CHEVROLET PONTIAC OLDSMOBILE OAKLAND M'LAUGHLIN-BUICK LASALLE CADILLAC GENERAL MOTORS TRUCK r GENERAL MOTORS ’ °P CANADA Limited Home Office and Factories: OSHAWA. ONTARIO sigraS dauSann, aS margir þeirra sem nú lifa eru meira en 500 ára gamlir. — Þeir eru svo fáir, aS til þeirra geta aSeins fáir náS. Hins vegar geta þeir, í því ósýnilega náS, til svo aö segja ótakmarkaSs fjölda af fólki, og þaS virSist þeirra starf aS hjálpa, í því ósýnilega, öllum þeim, sem svo eru sinnaSir, aS geta veitt hjálp þeirra viStöku.” Þannig hljóSar þessi kafli um Meistarana — eg held nokkurnveginn nákvæjnt þýddur. Og hvernig eigum vér nú aS láta Oss verSa viS? Sumir eru sjálfsaigt þar í litlum vafa. Má vera aS vér höfum ráS á því aS brosa í kampinn góSlátlega og yfirburöa- lega, eöa jafnvel, aS fara enn betur aS dæmi hixSmanna Hrings kónungs, er FriSþjófur frækni gekk dulbúinn í höllina (sbr. Gangleri, bls. 158) ? En ef til vill ættum vér þó fyrst at> staldra ögn viS og reyna í fullri alvöru aS gera oss þess grein, hvaS í veröldinni þetta geti þýtt, sem allir kristninnar mörgu flokkar, smáir og stórir, kenna og eru sammála um — aS — mennirnir séu “guSs mörn”, “skapaöir í mynd guSs og líkingu”, “rétt bornir erfingjar guSs og ”sam- arfar Krists” I Erfingjar og samarf- ar a® hverju? AS eSli og eiginleik- um fööursins, aö dýrS og mætti skap- arans — þeirri dýrS og þeim mætti, sem lyftir lífi eöa anda mannsins upp yfir þaS, sem takmarkar og dregur niSur — upp yfir efniS. Mennirnir fæSast inn í fjötra efnísips. AS fá vald yfir efninu, sem takmarfcar og dregur niöur — það cr endurlausnin! Kristur kom til þess aS endurleysa oss — meS því aS sýna oss aS hann var sjálfur endurleystur, þ. e. í krafti kærleikans og vizkunnar,. hafinn yfir jaröneskar takmarkanir. Hann kom til þess að opinbera tnátt og dýrð mannsandans, — dýrSlega arfleifS guÖ3 barna. GuS, skapari og herra efnisins, er hafinn yfir efniS. Erföa- réttur barna hans er aS hefjast yfir efniS. ÞaS er endurlausnin. Mestur hluti mannkynsins lifir í þrotlausum ótta viö hverfleika og hættur efnisheimsins. Vér óttumst hunigur og þorsta, klæöleysi og skjól- leysi, sjúkdóma og dauSa. En Meist- ararnir, almannlegar verur eins og vér, eru hafnir yfir allar þessar tak- markanir, ótta og þjáningar. Hversu má þaö vera, Þeir hafa vitjað arfs- ins — þaS er al'lt og sumt. Vestur- landamenn, meS allar sínar biblíur og kirkjur, og atlar sínar ræSur um “arfinn” og guösbarnaréttinn, hafa naumast komiö auiga á nokkurn arf. Allt sem þeir hafa staraö á hingaö tii, er vinaskenkur liins volduga konurugs himins og jarSar til fáeinna eftirlæt- isþegna sinna. Skenkur sá heitir sáluhjálp, og er, aS sögn, veittur verS skuldunarlaust nieS öllu. Þess konar hugmyndir koma hvergi nálægt þeim skilningi, aS maöurinn sé skapaöur í mynd og líkíngu GuSs, aS hver ein- asta mannssál sé réttborinn erfingi til hins dýrSIega, alsameiginlega óST als lífsins. Aumt er aS vera fæddtlr konungur og ríkiserfingi og láta telja sér trú um aS maöur sé þræll og af þrælakyni. Og eru ekki varhugaverS ar /þær aðfarir ihaldsguSfræSinnar, aS draga hjúp gerspillimgarkenning- arinnar yfir erföatign mannsand- ans? — Aftur skal horfiS aS efni bókar- innar. Gengur þaö einkum út á tvennt: frásögur af “kraftaverkum” Meistar- anna, og frœðslu þeirra, samkvæmt þvi sem viSburöirnir gáfu tilefni til. ViS frásögurnar er ekki unnt aS dvelja. A8 fá eitthvert yfirlit yfir lífsskoSunina, kenninguna, er verk- efni voru nær. Er þá þess þegar aS geta, aS Meist- ararnir leggja afarmikla áherzlu á þaS, aS allar sálir, eSa andlegar ver- ur, séu í eSli sínu eins; aS þeir séu nákvæmlega samskonar verur og ame- rísku feröamennirnir. Þeir mótmæla því aS harölega aS þeir framkvæmi nokkur undur eSa kraftaverk, fram yfir þaS, sem sérlwer mannssál megni að gera. Munurinn sé ekkí eölis- eöa máttarmunur, heldur mun- ur ástands og þekkingar Vitundar- lífiö sé gagnólikt — en þaS sé líka allt. Mannlegt vitundarlíf hafi tvö skaut, og óteljandi stig vitundará- stands þar á miJli. Þessi tvö skaut séu “Kristsvitundin” og “vitund for- gengileikans”” AS hefja sig frá vit- und forgengileikans upp í Kristvitund ina sé sama sem aS rtá tökum á öllum Iögmálum efnisins. ÞaS sé endur- laúsnin. AS sleppa allri venjulegri efnishugpun og setja vitund sína í beint samband viö allífiö og almáttinnj sé, aö sama skapi sem þaö tekst, aS vera eilífur og almáttugur. Ef þann- ig sé fyrst leitaS guSsríkis, þá veitist allt annaS aS auki. AS komast þann- ig í samband viö hið óumræöilega nægtabúr altilverunnar, sé aS þekkja ekki framar neinn skort. — Væri þetta mennskum mönnum unnt, þá fyrst þyrfti ekki — skilst mér, tilheyrendur — aS spyrja á- hyggjufullur: “HvaS eigum vér aS eta?” eSa “HvaS eigum vér aS drekka?” eða “Hverju eigum vér aS klæöast,” Þá fyrst væri nokkurt vit i því aS bjóöa mönnum aS vera á- hyggjulausir um morgundaginn. Enda eru þau undanbrögS og þær krókaleiS ir mangskonar, sem kirkjufræSin, eldri og yngri, hefir fariö til þess aS sneiöa hjá þessari ákveSnu kröfu fjallræSunnar. Því aS hvar er sá maSur, kristinn eöa heiSinn, sem vér þekkjum, aS hann sé ekki altekinn af ‘lhyggjum um morgundaginn. Sumi vantar aS vásu hvorki fæSi né fatn- aS, né fé. Nóg hafa þeir samt af hverfull^ik og takmörkunum efnis- ins, þar á meSal sjúkdóma og dauSa. MiSaS við venjulegan skilning á aö- stæöum manna hér í heimi, veröur þaö líkast spaugi, aS bjóSa þeim, efn- isibundnum og efnishröktum, aS ven ekki sífellt á nálum út af lífi sínu og framtíö. Þessi kenning Meistaranna — um vitund forgengileikans, er fjötrar og \

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.