Heimskringla - 30.11.1927, Side 3
WINNIPEG 30. NÓV. 1927.
HEIMSRRINGLA
3. BLAÐSIÐA.
bm
%
I
G
I
í
C
I
I
c
I
c
I
I
c
I
c
I
c
I
i
c
I
• a 1
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS
HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can
attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose
graduates are given preferenc^ by thousands of em-
ployers and where you can step right from school into
a good position as soon as your course is finished. The
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in its
annual enrollment greatly exceeding the combined year-
ly attendance of all other Business Colleges in the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any tíme. Write for free prospectus.
í
BUSINESS COLLEGE, Limited
385 y2 Portage Ave.—Winnipeg, Man:
dregur niður, og Kristsvitundina, sem
hafin er upp yfir stund og; staS, sér
meS skapandi mætti öllum líkamlegum
þörfum fullnægt, læknar hvern sjúk-
dóm og bætir hvert böl — minnir, eins
og menn taka eftir, ekki svo lítiS á
■“Kristnu vísindin” (Ohristian Scien-
ce), sem hafa áunnið sér marga
greinda ag góða menn til fylgdar. Og
«g skal játa það, að mér hefir alltaf
fundist það lífsskoðunarkerfi tölu
vert tilkomumikið, síSan eg kynntist
þvi. Gætum aS þessu: I öllum trú-
arbrögSum er frumeSli tilverunnar
hugsaS andlegt — andinn settur-ofar
cfninu. GuS er andi, og skapar og
stjórnar andlega.
I
"Fyrir orS Drottins voru himnarnir
gjörSir,
og allur her þeirra, fyrir anda munns
hans . . .
jþvi aS hann talaSi — og þaS varS,
hann bauS, — og þá stóS þar þar.”
En fullyrSa má, aS engin trúarbrögS
hinna vestrænu þjóSa hafa reynt aS
taka þessa frumreglu andiegleikans
eins alvarlega og “Christian Sciencfe”
Eg hefi stundum haldiS, aS sá trú-
flokkur hefSi komist aS mikilvægasta
trúarlega sannleikanum, sem væri aS
finna á Vesturlöndum. AnnaS mál
er þaS, aS sumar umbúSirnar, áem
þeir klæSa þenna sannleika í, virSast
heldur kynlegar og óaSgengilegar, —
meSfram og mest fyrir vissa tegund
af biblíu-bókstafsdýrkun.--------
BæSi í gamla og nýja testamentinu
eru staSir eSa setningar, sem löngum
hafa þótt torveldar skilnings. Eftir
aS bókstafstrúin bi'IaSi, hafa biblíu-
rannsóknirnar smátt og smátt veriS
að henda þessum stöSum út, svo sem
mishermi og öfgum. Bg ætla aS
benda á nokkra þessa staSi, til þess
aS sýna, ihvernig austræni lífsskiln-
ingurinn skín þar ákveSiS í gegn.
Þér minnist þess, í sögunni af flótta
Israelsmanna frá Egyptalandi, aS
RauSahafiSi klofnaSi og Israelsmenn
gengu þurrum fótum yfir. I augum
Meistaranna væri slíkt ekki neitt und-
ur; heldur ekki þaS, aS Móse sló vatn
af kletti, né heldur furSuverk EHsa
spámanns.
Kraftaverkasögum nýja testamentis
ins hefir á siSari timum flestum ver-
iS hafnaS kurteislega og góSIátlega,
eins og fallegum en óhugsanlegum
hlutum. Sá skilnirigtur er þó ekki
orSinn eins magnmikill og hann var.
Freistingarsagan er merkileg í
þessu tilliti. ÞaS var freisting fyrir
Jesú, þegar hungriS svarf aS honum,
aS gera sér brauS af steinum, þ. e.
taka sér fæSu úr nægtaskauti altilver-
unnar. En þvi aSeins var þaS freist-
ing, að hann gat gert þetta. A sama
hátt hafSi hann á valdi sínu þaS lög-
mál, er gerSi honum unnt aS steypa
sér niSur af musterisbustinni, án þess
aS hann sakaSi. Þá er frásagan um
þaS, er Jesús svaf í skutnum á ferS-
inni yfir GalileuvatniS, og stormhryn
an skall á. “Hví eruS þér hræddir,
UtHtrúaðir f” varS honum aS orði.
Því næst hastaSi hann á vindinn og
vatnið, en mennirnir undruSust og
sögSu: “'Htvilíkur maSur er þetta, aS
bæSi vindar og vatn hlýSa honum”, •
Þá er frásagan um þaS, er Jesús gekk
á vatninu, um mettun fimm þúsund-
anna o. s. frv. Tvö eftirtektarverS-
ustu ummæli Krists í þessu efni, eru
hygg eg, orSin í 11. kapó Mattíheus-
ar guSspjalls, (íg orSin í 17. kapítula
Lúkasar:
“Jesús svaraSi og segir viS þá:
TrúiS á GuS. Sannlega segi eg ySur,
hver sem segir viS fjall þetta: Lyft-
ist þú upp og steypist þú í hafiS! og
efar ekki í hjarta sinu, heldur trúir
aS svo fari sem hann mælir, honum
mun verSa aS því. Fyrir þvi segi
eg ySur; Hvers sem þér biSjið og
beiSist, þá trúiS aS þér hafiS öSIast
það, og þér munub fá þaS.”
“Og postularnir sögSu viS Drott-
inn: Auk oss trú. En Drottinn sagði:
Ef þér hafið trú eins og mustarSs-
korn, gætuS þér sagt viS mórberjatré
þetta: Ríf þig upp meS rótum og
gróSurset þig í hafinu, og þaS mundi
hlýSa ySur.”
Bæöi þessi ummæli eru á þá leiö,
aS eitt af tvennu verður aS gera, aö
“henda þeim út” sem firrum einum
og fjarstæðum, eSa að — láta sér
skiljast að þau vísi veginn aS því
mátti.rástandi mannsandans, aö vind-
ar og vötn, loft og eldur, dýr, jurtir
og jörö, aS mannsins eigin líkama
meStöldum, hlýSi boSi hans og banni.
SíSasti kapítuli bókarinnar segir
frá stórkostlegri samkomu er Meist-
ararnir efndu til á gamiárskvöM.
GerSust þar fjöldi annars ósýnilegra
manna sýnilegir og töluSu. Þetta er
þýtt úr ræSum þeirra':
“Vér komum hér saman meö þá
ósk i huga, aö öSIast dýpri skilning
á þvi, aS — aS stíga frá lœgri vitund
til hœrri vitundar. VeriS velkomnir
sem undir þetta eruð búnir. I fyrstu
fylgdust þér meS oss, leiddir af áhuga
undrunarinnar yfir því, er þér sáuö
oss gera, og lituö á sem furSuleg
“kraftaverk”. Nú hefir yöur þegar
skilist, aS hér er um viSburöi aS
ræSa, sem í eSii sínu eru afar hvers-
dagslegir. Nú vitiS þér aS vér höf-
um ekki framkvæmt nein undur.
AS stíga frá lægri vitund til hærri
vitundar, er þetta, aö — varpa brott
allri hugsun um hiS efnislega, þar
sem allt er í misklíS og ósamræmi,
en veita viötöku Krietsvitundinni, þar
sem allt er i fegurð, samræmi og sælu.
Sú er náttúrlega HfsaSferSin...........
Þannig lifSi Jesús hér á jörSinni, oss
til dýrðlegs eftirdæmis. Ef vér bara
skiljum það, þá er það svo auSvelt,
aS öðþílst Krists|-)fyllingu Kristsvit-
undarinnar.”
“A hverjum degi notum vér öfl,
sem maðurinn meS vitund forgengi-
Ieikans hlær aS. Vér sem höfum þau
forréttindi aS þekkja og nota þessi
öfl gierum allt, er í voru valdi stend-
ur til þess, aS mennirnir sjái hverju
þeir eru að hrinda frá sér meö röng-
um hugsunarhætti gagnvart þeim
Siglingar til Gamia Landsins
CANADIAN
NATIONAL
yflr nóvemliep desembep hafa aukafapleatir «k svefnvajfna aem
KunRn helna leiS aft skipNhliít «k hafa Namliöuil vi?i 011 eimsklya-
fOlögr, er níkIu 111 BretlandM og annara Evrðpu.haínnrataíSa.
SÉÐ UM
VEGABRÉF Fastsetjið nú
Svo yður veltlat
ber.tu luegindi
Lág
Fargjöld
VPIR DESEMBER
\
—TIL—
HAFNSTAÐA
The Canndian Nn-
tlonal aelur Afram
haldnndl farmiha
ft Oll eimMkipafé-
iÖg- yflr AtiantM-
hafÍO «K nér um
011 liæurlndi vlh-
vfkjandl Mvefn-
klefum hieOI ft
vöcninn og eim_
Mklpum
EF ÞÉR EIGIÐ KUNNINGJA
Á GAMLA LANDINU
1 N A F N 8 FJ () L i) |
seeacecccccccceocccccccccccoecccoeeeeoccoeccccoeocceos
The Hermin Art Salon
gerir ‘Hemstitching” og kvenfata-
saum eftir nýjustu tízku fyrir
lægsta verO.
Margra ára reynsla og fullkomn
asti vitnisburt5ur frá beztu sauma-
skólum landsins. Utanborgar pönt
unum fyrir Hemstitching sérstakur
gaumur gefinn.
V. BENJAMINSSON, elgandi.
«G« Sarjjent Ave. TaÍMfml 34 132
Dr. C. H. VROMAN
TAJVNLÆKlVm
Tennur ytiar dregnar etia lagaB-
ar án allra kvala.
TALStMI 24 171
505 ÐOYD BLDG. WINNIPBG
L. Rey
Fruit, Confectionery
I Tobaccos, Cigars, Cigarettes
Phone: 37 469
etc.
814 SARGENT Ave.
I
MRS B. V. ISFELD
PlanÍMt A Teaeher
STUDlOi
Alveratone Street.
Phone t 37 020
Farmiðar
TIL OG FttÁ
öllum
Stöðum
a
Jörðinni
SEIV! ÞÉR VILDUÐ HJÁLPA AÐ
KOMA 1 ÞETTA LAND, ÞÁ HAF
IÐ TAL AF OSS. VÉR MUNUM
SJÁ UM ALT ÞVÍ VIÐVÍKJANDI
ALLOWAY & CHAMPION
667 Moin St. WÍnnlpeK, Mnn. Telephone 26 861
umbottsmenn fyrir
THE CANADIAN NATIONAL RAILWAYS
Emil Johnson
Service E/ectric
524 SARGENT AVE-
Selja rofmagnsáhöld af öllum teg.
undum.
ViSgerCir ' á Rafmagnsáhölduin,
fljótt og vel afgreiddar.
Sfmlt 31 507. Helmnnffnlt 37 388
SCCCCCeCCCCOOCCCOQCCOOOCCt
Dr. M. B. Halldorson
4»I Boyd Blrin.
Skrlfstofuslml: 23 874
Stundar .árstaklega lunína.jOk-
dóma.
BJr aO flnn» á skrlrstofu kl. _M
f h. 03 2—8 e. h.
Helmlll • 46 Alloway 4v.
Talnfmlt 33 158
HEALTH RESTORED
Læknlngar á n lylja
Dr- S. G. Simpson M.D., D-O. D.O,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG. — MAN.
DAINTRY’S DRUG
STORE
Meðala sértræðingv.
“Vörugæði og fijót afgreiðsla’
eru einkunnarorð vor.
Horni Sargent og Liptoa,
Phone: 31 166
æSstu hlutum, er bíða þess eins, aS
þeim sé viötaka veitt. Þér munuð
vita, aS öll vor þægindi aS þessu sinni
eru hér fram komin fyrir þessa æSri
krafta eina — ljósiö, hitinn, fæSan,
sem þér hafið neytt. Vér sjáum aö
þessi öfl veita manninum miklu full-
komnari þjónustu, þegar hann fær
vald á þeim, , heldur en jafnvel gufa,
rafmagn, olía eða kol. Eigi aS síöur
teljum vér þessi öfl heyra undir
lægstu lögmál tilverunnar. *
MaSurinn er aö eSli frjáls vera.
Sjálfur kýs hann hina erfiðu braut.
0,gt í staS þess aS vitja sonarréttar
síns hjá AlföSur, réttinn til aS eiga
og nota allt, sem Hans er, mun maS-
urinn halda áfram hina erfiSu braut,
unz hann neySist til aS sjá, aS önnur
og betri braut hlýtur aS vera til, og
er til.
Mistur efnishugsunarinnar aðskil-
ur meS skugga sínum mannsandann
frá guSsríkinu. I því misturrökkri
hefir einskonar undrablæja lagst yf-
ir allt, sem viökemur því andlega,
himneska. Þá Wæju er nú sem óSast
veriö aö reyna aö draga frá, og þá
sjá menn, að þar er ekki'um neitt
dulrænt aS ræöa. Ymsir trúarbragöa-
höfundar vöföu kenningar sínar í
dulrænan hjúp, af því aS þeir höfSu
von um aö ná meS því fastari tökum
á fólki sínu. En nú eru menn samt
aS láta sér skiljast, aö hinir guSdóm-
legu dýrSlegu og djúptækustu hlutir
eru sjálfir verulegustu, óbrotnustu og
sjálfsögðustu hlutir lífsins. Hvert
væri líka gagn þeirra annars?”---------
Eg hefi þá bent yður, tilheyrendur,
á nokkur aðalatriSi í bók þessari,
eins og þau koma mér fyrir sjónir.
“Ein af mörgum tilraunum til lausn-
ar á lífsins”, sagöi eg í byrjun. O:
mér finnst þetta æriS merk og at-
hyglisverð tilraun, hversu þung eSa
léttvæg sem hún kann aB reynast á
metum ítarlegrar, röklegrar rann-
sóknar. Ut í þá rannsókn er ekki
unnt aö fara í þetta sinn. Aðeins
þetta skal sagt:
Gegn þessum boSskap mælir í
fyrsta Idfei þaö, aS torvelt er um próf
un heimilda og aörar sannanir. I
ööru lagi þaö, aS hér er næsta mjög
brotiö í bág viö allfiestar skoSanir
Vesturlanda, kirkjulegar ag jafnvel
“vísindalegar”. Menn heföu ef til
vill tilhneigingu til þess aö segja
sem svo: “Er þá summan af ölltt
reynsluvísindastarfi mannkynsins sama
og núll ?” Ekki held eg aS þaS þyrfti
að vera.
Með þessum boSskap mælir, í fyrsta
lagi, efni bókarinnar og framsetning.
Öskrökvíslega er sagt frá. Þá vegur
það og nokkuS aS þessi lífsskoSun
gerir sumar stærstu og furðulegustu
staShæfingar Ritningarinnar skiljan-
legar og aðgengilegar. Ennfremur
kemur til greina, allt þaS, sem áður ■
er um þetta efni ritað. Finnast tölu- r
verS drög þessara skoöana, jafnve^ í
íslenzkum ritum.
En þyngst virðist mér þetta vera:
öll trúarbrögS halda fram yfirburS-
um andans. “GuS er andi” sem trl-
biðja ber í anda og sannleika”. Frum-!
gndinn mikli, sem vér köllum GuS, er
“faSir” ntannsandanna. Þeir eiga
með ö'ðrum orðum sonar- og erfða-
rétt á öllum eignum og eiginleikum
föðursins. “Sonur ntinn, þú ert allt
af hjá mér, og allt niitt er þitt (Lúk.
15.). Mennirnir eru skapaSir í mynd
og líkingu GuSs, — eins og litla eik
ar-akarniS er skapað í mynd og lík-
ingu hinnar risavöxnu eikar. «• Eins
og akarniS festir rætur, vex og verS-
ur aS eik, svo hafa og mennirnir eðli
til aS þroskast á eilífSarvegferð and-
ans, og “verSa fullkomnir eins og
þeirra himneski faöir er fttllkominn”
---- ltafnir upp yfir stund og staS,
skort, þjáningar, sorg og synd.
AS lokitm skal tilfæra þessi mátt-
ugu umntæli frumkristninnar:
“Því aS vér vitum, aS«öll skepnan
stynur og hefir fæðingarhríSir aljt til
þessa. En ekki einungps hún, heldur
og vér, sem höfunt frumgróða and-
ans, jafnvel vér stynjum meS sjálfunt
oss, bíöandi eftir sonarkosningunni —
endurlausn líkama vors.” (Róm. 8).
“Sumir eru postular, sumir spá-'
menn, sumir hiröar og kennarar, til '
þess aS fullkomna hina heilögu . . . j
þangaÖ til vér verðum . . . eins og |
fullorðinn maöur, ag náum vaxtar-
takmi. rki Krists-fyllingarinnar.”
Vaxtartakmark Kristsfyllingarinnar j
er Krists-vitundin, sem í sólbirtu guö-
dómlegs kærleika er hafin upp yfir
allar tálmanir efnis og forgengileika.
AS leita þess takmarks, er aö “leita
fyrst guösrlkis”, og fá þar meö full-
nægt öllum ytri þörfum lífsins aö
ÞaS er endurlau^iin.
A. S. BARDAL
eolur Ukklstur ogr ann&it um <H-
f&rir. AUur útbúnabur sá bsstl
Ennfremur selur h&nn &llskonar
minnlsv&rb& og legstel»a—i_l
S48 SHERBROOKE 2T
Phonet 8« 607 WINNIPBJO
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulLmi8ui
Selur glftingaleyfiebráL
•«r*takt atbygli veltt pðntunaa
03 vlferiferOum útan af lanfll.
284 Main St. Phone 24 «37
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenskir lögfrœðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Simi: 24 963 356 Main SL
Hafa einnig skrifstofur aS Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. J
Dr. Kr. J. Austmann
WYNYARH
SASK
DR. J. STEFÁiSSSON
31« MKDICAL ART9 BI.98.
Hornl Kennedy 03 Orahtn.
•tnndnr elndiBa aaa.a-, cyraw,
»«*- om kvrrka-ejftkddnen.
' • hltta frft kl. 11 ttl 13 (. h.
om kl. s 11 5 k
Talalmlt 31 834 <
Helmllt: 638 McMlllan Ave. 42
Dlt. A. BLÓNDAL
•02 Medlcal Arts Bldft.
Talslml. 22 296
Stundar eérstaklega kvensjúkdóma
03 barnasjúkdóma. — AB hltta:
kl. 10—12 f. h. 03 3—5 e. h
Helmlll: 306 Vlctor 8t.—Slmi 28 130
/. H. Stitt . G. S. Thorvaldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Vnion Trust Bldg.
Winnipeg.
Talsimi: 24 586
J. J. SWANSON & CO.
Llnalted
R B N T A L 9
IN9CRANCR
R K A L K 9 T A T R
MORTGAGR9
«88 Parla Bulldlnft, Wtnnlpec,
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islemkur lögfraeðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Dr. B. H. OLSON
219-320 Medlcal Arta Bld«.
Cor. Graham and Kennedy 9t.
Phone: 21 834
VlHtalstiml: 11—12 03 1—6.39
Helmtll: 921 Sherburn 8L
. WINNIPEG, MAN.
Carl Thorlakson
Vrsmiður
Allar pantanir meS pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
SendiS úr ySar til aðgerSa.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. — Sími 34 152
auki.
Frá íslandi.
Talslmt 1 28 889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLtRKNIR
•14 9omereet Bleek
Portas* Ave. WINNIPRO
‘ 1
Dr. Sig. Jul.
Johannesso
i
jstundar almennar lækning
532 Sherburn Street,
Talsími: 30 877
enda hefir hann gegnt starfi sínu meS
umhyggjusemi og alúS, sem viöur-
kennd er orSin fyrir löngu. Von er
á því aS safninu batist bráSlega á-
Mattíhías Þórðarson fornmenjavörS! litleg viöbót af íslenzkum munum úr
ur er fimtugur í dag. Hefir hann nú dönskum söfnum. Hefir Matthías
á þessu ári starfaö 20 ár viS Þjóö- Jmft þar rnilligöngu, og mun lægni
minjasafnið. Varð fyrst aðstoðar- jlans 0g- Hpurð eiga sinn góða þátt í
maður Jóns Jacobssonar fornminja- ,því> ag horfist nú á um
varðar árið 1907, en fékk veitingn
fyrir starfinu næsta ár, er Jón hafði
tekið við Landsbókavarðarembættinu.
A þessum 20 árum, síðan Matthías tók
við safninu, hefir það náð meiri vexti
og viögangi, en nokkuru sinni áður,
lausn þess máls. Um leið og vinir
hans óska honum heilla nú í dag, mun
sú ósk fylgja, að safnið megi sem
lengst njóta starfskrafta hans.
Rvík 29. okt.
Eggert V. Briem hefir undanfari?
stundað flugnám við flugskóla :
Þýzkalandi. Hefir hann nýlega lokií
fyrri hluta flugprófs (“sport”-flug]
með ágætis vitnisburði. Forstjór
flugskólans hefir skrifaS um Eggert
að hann væri framúrskarandi efni
legur flugmaður. Hann tyun taka pró
í viðskiftaflugi einhverntíma í vet
ur.
‘J