Heimskringla - 30.11.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐStÐA.
HBIMSKRINGLA
WINNIPEG 30. NÓV. 1927.
(StofDot 188«)
Kemur «t A hTerJnm mlt»Tlknde«t.
EIGI5NDUR:
VIKING PRESS, LTD.
853 ok 855 SARGEST AVE. WISÍNtPIÍÍG
TAL.SIMI: 8« 537
Verti blatSalna er »3.00 Argangurlnn borg- ,
lat fyrlrfram. Allar botganlr aendlat
TJIHE VIKING PRÍEéS I/TD.
8IQFÚS HALLDÓRS Irá'Höínum
Ritstjórl. f ,|fl
—r‘
UtaBAekrlft tll blattelne: 1 ■
THB TlKlNtl PRESS, . Lt*. Bm SIW
UtaaAekrlft tll 1 rltatjAtanaf
EDITOR HBIMSKRINGUA. Box .3108
, ' WINNIPEG, MAN. '
=1=
“He|m»Jtr*n*la ** pulillehcd )»|r n!
The Vlklng Preaa Utd.
and prlnted by \
CITT PRINTING * PUBLISHíNG CO.
BKS-Htw Seraent Are.. wlnnlpea, Maa.
Telephonei .86 M J
■ ■' ----i 'J..*d /jUm.
WINNIPEG, MAN., 30. NÓVEMBPJR 1927
Innflutnmgar. ;
J * r . 4
jfyrir rúmlega, hálfum manuði slðan
skýrði Mr. Forke frá nýrri, ráðstöftifi á
innflutníngum. Samkvæmt, henni,' geta
nú innflytjendur frá Bretíandi, valdir, að
sagt er, fengið $10 styrít til fáráttnnar,
frá Canadasíjórninni, ef þeir lýsa yfir því,
að þeir séu fúsir til þess . að | vinna að
landbúnaði, þótt þeir enga reýnslú hafi
heima á B'reftlandi fengið í ,'þe^ni éfnum.
Sömu, skilýrðum eiga brezkgr atúlkur að
sæta, sem gegna vilja húsverHiim þér í
Canada, þótt þær hafi aldrei viq þau störf
fengist heinia'fyrir. , ,
Þetta ætti að véra svoljtill fríðurjarbiti
í hálsinn á þeini félögum og einstakilng-
um hér í Canada, er hæst ,og {átlausast
hafa hljóðað á innflutningaráðsmennsk-
una, að flytjá meira inn í.landið af í)ret-
um, og atyrt ha,na fyrir, að gera öðrum
Evrópuþjóðúm, jafnvel sérstaklega , Mið-
og Austur-Evrópuþjóðum, au,ðvel(}ara fyr-
ir að flytjk hingað en Bretum. Þvýef ekki
breytist eitthvað töluvert ,á Bret.landi, ár
stand eða útlrt á næstunnj, þá má búast
við töluvert auknum innfíuningi hipgað
þaðan; því énda þó oss hér vaxi ekki $10
styrkur mjög í augum, þá ríður sú úpþhæð
til. farareyris aniðveldlega allan bággamun-
. inn, fyrir ekki allfáum Nörðurálfu-fjöl-
skyldum, ,með því gengi seöi dalurinn
hefir. .< , : ■
Það er því, ,sem sagt, ásLæföa fyrir þá
að gleðjast mikillega, sem hyggja velferð
Canada ^.ðallega á því ríða, að jandið sé
, fyllt af fólki af þrezkum kynstofni/ Hitt
pr, apnað paál, hvort það.í ;raun og .veru
ær nokkra, yitund heppilegra; að' minnsta
kosti, hvort það sé- þeim mun heppilegra,
að það taki því, að Canadastjörn borgi
þrezkum mönnum fé, fremur en öðrum,
til þess að koma hingað. Til þefes /þyrfti
að sanna, að þessir brezkij innflytjendur
yrðu Canada gagnlegri borgarar,! séu nýt-
^ri og betri menn svona upp og ofan;-en
menn af öðrum þjóðum. , Það er líklega
létt verk að sannfæra flesta þá, ,er renn-
ur blóðið til skyidunnar við Breta, um að
; yvo gé. En það þyrfti þá má^ke þeim mun
fcildari rök til þess að sámifæra suma af
( 5ss hinum um það sama. — Svo Quebec-
; 'ylki sé undanskilið, þá em hér í vestur-
: ylkjunum fjölmargir canadifekir borgar-
ir, sem ekki eru af brezkum kynstofni.
íað er eðlilega dálítið erfitt að sannfæra
1>á ' alla um, að þeir séu nokkuð óæðri
ÍeVur fyrir það. Það er ekki einu sinni
íst, að þeir láti mikið á sig svífa þá rök-
emdafærsiu, að það skifti miklu máli fyr
4 ríkið, að innflytjendurnir hafi þegið þá
tiingu, sem hér er töluð almennast, í
4öggugjöf. Enda er það liTilega álrtamál,
l^vort enskunjsölandi frumbyggjendur hafa
rtitt mörkina psleitilegar til akra og engja,
éCa sótt djarfiegar á fiskimiðin, en hin-
íp„ sem urðu að bjargast við annað móð-
uymál. Afkqmendjum þeirrá verður ensk-
a|i vel flestum tamari en aðrar tungur,
þfgar í fyrstu kynslóð, að ekki sé nú tal-
a^ um aðra og þriðju.
<Að því slepptu, hver þjóð, sé ágætust,
virðist helzt vaka týennt fyfir þeim, sem
állafast heimta brezkan innflutning auk-
inji, á kostnað annara þjóðflokka; að
tr rggja með þeim innflutningum brezka
Iýðhollustu hér í iandi, og oss þá um ald-
ur og æfi hald og traust hjá' Bretum, og
sv > hitt, að hjálpa tO þess að’ ráða bót á
at’innuleysinui'í Bretiandi, sem að vísu
er hörmulegt. r /
Jm.hið fyrra, hvort það sé (^anada lífs-
náuðsyn, eða jafnvel mikill ábati, munu
skoðanir þegar orðnar nokkuð skiftar,
hér í vesturfylkjunum, og munu skiftast
býsna mikið meira áður en nokkur óra-
tími iíður. Við það síðara,, er það má-
ske einna fyrst að athuga, hvort ekki sé
eitthvað um það , að góðgerðasemi eigi,
að öðru jöfnu, fyrst og fremst starfssvið
heima fyrir. Og þeim er samþjóðlega
hugsa, getur tæplega vaxið meira í augum
atvinnuleysi á Bretlandi, en t. d. í öðrum
löndum Norðurálfunnar, nokkumveginn
jafn-nálægum.
* * *
Að þessu og fleiru þar að lútandi, at-
huguðu, finnst eðlilega mörgum, að Can-
ada beri að sjá sinni eigin samtíð og fram
tíð borgið, hvað sem líður Bretlandi,
og það því fremur, sem ástandi og at-
vinnu-fyrirkomulagi hér er í mörgu á-
bótavant. Og með tilliti til þess fyrst og
fremst, er að ýmsu athuguðu meira en lít-
ið vafamál, hvort oss sé mest nauðsyn á
því, að hlaða undir brezkan innflutning
sérstaklega.
Að slepptum hugleiðingum um þann
stöðuga ágreining, sem er á milli vinnu-
veitenda og verkamanna, hér sem annar-
staðar, þá heyrist jafnaðarlega mest kvart
að undan því, að skorti á vinnukraft til
sveita um bjargræðistímann, og of miklu
framboði á vinnukrafti í stórbæjunum yf-
ir vetrartímann. Flestum kemur saman
um, að Canada, eða að minnsta kosti vest-
urfylkjunum, ríði á því að fá sem mest
af akuryrkjumönnum inn í landið, og þá
auðvitað fremur fólk, er heJdur sér ból-
föstu til sveita, heldur en lausamönnum,
er aðeins eru til taks, og þá stundum stop
ult, um há-bjargræðistímann. Hvemig
þessi áminnsta ráðstöfun Mr. Forke komi
fyrir frá því sjónarmiði, kemur sæmilega
í ljós f ummælum Canadamanns af brezk
um ættum, Mr. A. H. Kennedy, sem bæði
er bóndi, og þar að auki stjómmálum
þaulkunnugur sem gamall blaðamaður.
Hann ritaði all-langt mál og ítarlegt um
þetta í FYee Press, snemma í október í
haust, og hratt þeirri grein af stað meðal
annars, að því er hann segir, sú ákvörðun
Mr. Forke og stjórnarinnar, í júní í sumar,
að takmarka, þá um stundarsakir að
minnsta kosti, innflutning frá Mið-Ev-
rópu, af ótta, er hann telur ástæðulaus-
an, við það, að þeir innflytjendur myndu
ekki geta orðið sér úti um atvinnu. Hann
telur það einróma álit, að Canada van-
hagi mest um duglega innflytjendur af
bændastétt, og segir um það meðal ann-
ars:
“Það er ein helzta ástæðan til þess að
fagna þessum innflytjendum frá Mið-
Evrópp. Langflestir þeirra koma hingað í
því skyni, að fá sér jarðnæði; ekki ein-
ungis um stundarsakir, heldur til þess að
sitja jarðir sínar til frambújSar.
Þeir standast langtum betur aðdráttar-
afl borgarlífsins heldur en vér(Bretar).
Síðustu manntalsskýrslur, er fyrir hendi
liggja, bera með sér, að þott tala þeirra
nemi 16 prósent af öllum innfluttum
sléttuibúum, þá eru þeir ekki nema 11
prósent af borgarbúum í fimm stærstu
bæjum sléttufylkjanna. Aftur á móti
sýna skýrslumar jafn greinilega, að þó
að menn af brezkum kynstofni^ séu ekki
nema 65 prósent af öllum sléttubúum
samtais, þá eru þeir þó 70 prósent af
bæjarbúum í þessum áðurnefndiui fimm
stórbæjum.”
* * *
Það tekur því þess vegna varla, að öllu
athuguðu, að liggja þeim mönnum á hálsi
er álíta það vafamál, hvort Mr. Forke og
sambandsstjórnin hefðu í raun réttri ekki
getað afrekað eins miklu í þágu cana-
diskrar þjóðrækni, með þvf að greiða fullt
eins vel fyrir innflutningastraum til Can-
ada frá Mið- og Norður-Evrópu, með það
fyrir augum, að þaðan veldist hingað ein-
mitt sú stétt, er mann fram af manni hef.
ir lagt stund á akuryrkju, við nokkuð lík
ytri skilyrði og hér em fyrir hendi, í stað
þess að gangast svo fyrir áeggjan og á-
vítunum ýmsra brezksinnuðustu borgara
hér, þótt þeir séu að vísu fjölmennír og
meini vei, að láta sér annast umað hrúga
sem mestu inn í landið af brezkum mönn
um, borglífisvönum, aigerlega vankunn-
andi á landbúnað, sem þar af leiðandi leita
eðlilega margir úr sveitunum til samskon-
ar lifnaðarhátta hér, hvernig sem á stend-
ur, auk þess sem það er algerlega ósann-
að máJ, að þeim alveg ólöstuðum, hvort
þeir, þrátt fyrir “úrvalið”, standa hinum
óbrezku þegnum nokkuð framar um ann.
að manngildi.
Og hvað snertir þá röksemdafærslu,
sem blóðskyldan eðlilega ieggur brezkætt-
Uðum mönnum hér í munn, og áður var
minnst á, þá. má víst fullyrða það, ef
öfgalaust er á litið, að svo virðist sem* hér
sé eigi sá hörgull á brezkri þegnhollustu,
að landið sé í voða, þótt ekki sé við hana
aukið.
Svolítil leiðrétting.
í síðasta blaði Sameiningarinnar, októ-
berheftinu, sem nýlega er Heimskringlu
í hendur komið, finnst oss kenna örlítils
misskilnings hjá einum ritstjóra tímarits-
ins, dr. B. B. Jónssyni, í stuttri athuga-
semd, er snertir Heimskringlu. Þessi at-
hugasemd er í ritdómi um Prestafélagsrit
ið, þar sem dr. B. B. Jónsson víkur að
því, að ritgerð eftir próf. Sig. P. Sivert-
sen, fari nákvæmlega í sömu átt og grein
Haraldar prófessors Níelssonar, er nokk-
uð var vikið að í Heimskringlu nýlega. En
af þeihi greinum dregur ritdómarinn
þessa ályktun:
“Er af þessu sem öðru auðsaett, að með guð-
fræðakennurunum við háskóla Islands eiga Un-
ítarar enga samleið, enda hefir nú hið íslenzka
málgagn Unitara, l'^Heimákringla”, tekið pró-'
fessor Haraid Níelsson óþyrmilega' til bæna út
af trúarjátningu hans.” — ,
Hér kennir áreiðanJega misskilnings.
Því enda þótt Heimskringla sé mjög ósam
mála séra Haraldi um líkurnar fyrir til.
komu Krists í þenna heim, og þótt hún
mætti ei annað flytja um trúmál, en skoð-
anir Únítara, sem allir vita, er til þekkja,
að á sér engan stað, þá er langt frá því
þar með sagt, að séra Hlaraldúr og trú-
fræðilegir skoðanabræður hans heima geti
ekki mjög oft orðið Únítörum samferða.
Hvorki séra Haraldur, né Únítarar, eru
þeir ofstækismenn í trúarskoðunum, að
þeir gætu ekki átt mikla og góða sam-
vinnu, auk þess sem ekki er ólíklegt, að
mjög lítið beri á milli skoðana hans og
þeirra um ýms trúfræðileg atriði. Það er
því algerður misskilningur, ef haldið er,
að Heimskringla sé í illu skapi við séra
Harald, eða hafi deilt á hann sökum þess,
að hún sé hrædd um að hann og Únítar-
ar geti aldrei átt samvinnu né samleið, og
er ekki ósennilegt að eitthvað komi greini-
legar í Ijós um þetta áður en langt um
líður.
Sem betur fer, geta menn oft orðið sam-
ferða að einhverju aðalmarki, þótt mjög
greini á um einstök atriði; alveg eins og
menn géba líka látið sér ágreining um
smáatriði vaxa svo í augum, að hann þver
girði fyrir allt samstarf, þótt menn séu
því nær sömu skoðana um meginatriðin,
þau er öllu varða í raun og veru, og er
þar ekkert ljósara dæmi en einmitt það,
er vér því miður höfum daglega fyrir aug-
um Vestur-íslendingar, og þá sérstaklega
Winnipegbúar, að á trúmálasviðinu er
enn þvergirt fyrir allar samgöngur, milli
Sambandssafnaðar og Fyrsta lúterska
safnaðar hér í Winnipeg t. d., þrátt fyrir
það að auösætt er, af ýmsum greinum,
sérstaklega þeim er Heimskringla tók til
athugunar um daginn, að séra Björn B.
Jónsson á í ýmsum trúfræðilegum atrið-
um miklu greiðfærari og lengri samleið
með Únítörum en séra Haraldur Níelsson.
Vér vikum örlítið að þessu um daginn
í Heimskringlu, þótt það skuli fúslega
játað, að í raun og veru hefði þar átt
koma greinilegar í ljós ánægja yfir því að
svó glöggva sýn skuli hafa gefið yfir
þessa leið, sem mun reynast svo greig-
fær, þegar þeir sem nú hika, eru fyllilega
búnir að átta sig á því, hve greiðfær og
háskalaus hún er í raun og veru. Oss hef-
ir alltaf fundist, að lang leiðasta skýið og
óheillaþrungnasta á vestur-íslenzkum
þjóðfélagshimni, hafi verið, og sé, það
skynseraisiausa ofstæki í trúarefnum, er
hefir tvístrað á víð og dreif svo ágætum
starfskröftum. Þess vegna er svo ánægju
legt að sjá roða fyrir nýjum degi, þótt
dagrenningin kunnl að dragast ofurlítið
enn.
Og þess vegna er oss líka svo hugð-
næmt, að hafa fengið tækifæri til að
lagfæra þenna smávægiiega misskilning,
er slæðst hafði inn í ritdóminn um Presta-
félagsritið í Sameiningunni..
Yiðskifti ura haf.
Vér vildum beina athygli allra%eirra
Vestur-íslendinga, félaga sem einstak-
linga, er eitthvað fást við bókaútgáfu, að
yfirlýsingu hr. Stefáns B. Jónssonar, er
birtist á öðrum stað hér í blaðinu.
Því hvað sem kann að hafa verið, þá
er það víjit, að nú er að minnsta kosti svo
komið, sem vel er, að sjálfsögðu mest fyr-
ir gestferðir góðra manna, vestur og aust-
ur um haf á víxl, að gagnkvæmur hlý-
hugur og virðing Vestur- og Austur.ís
lendinga er langsamlega miklu sterkara
orðið en tortryggni og misskilningur, ef
eitthvað kann eftir af því að eima. Þess
vegna er það verulega leiðinlegt
að ekki skuli þegar vera orðin
almennari og greiðari viðskifti
ianda á milli, bæði í andlegum
og efnislegum skilningi.
Eitt dæmi þess er tregðan á
bókaviðskiftunum. Að vísu selst
töluvert af íslenzkum bókum
hér vestra, en mætti alveg vafa-
laust selja töluvert meira, ef
hingað væru sendar aðeins þær
bækur, er sæmileg vissa er fyr-
ir að muni seljast hér. Aftur á
móti selst víst sama og ekkert
af vestur-íslenzkum blöðum og
bókum heima. Má vera að það
sé nokkuð af því, að Vesturtts-
lendingar hafi ekki jafngott nð
bjóða, en víst er þó uffi það, að
ekki er allt lélegt, sem héðan
kemur heim. En hvernig sem í
því liggur, og hvar sem orsakar
er að leita, þá er það þó stað-
reynd, er eigi verður framhjá
komist, að hér vestra er sú skoð
un orðin býsna almenn, og hefir
sérstaklega orðið það á síðustu
árum, að bóksalar á íslandi vilji
þár ekkert fyrir vestur-íslenzk-
an bókamarkað gera, vilji jafn-
vel helzt bægja öllum bókum,
útgefnum hér, af vegi heima-
þjóðarinnar. -
Það er því full ástæða fyrir
vestur-íslenzka útgefendur, að
taka tilboði hr. Stefáns B. Jóns-
sonar með þökkum. Hann segir
svo sjálfur, í bréfi er fylgdi fyr-
nefndri yfirlýsingu til ritstjóra
þessa blaðs:
“.... Eg hefi langa-lengi
hugsað um það, hversu fráleitt
það er, að íslenzkar bækur og
blöð, gefin út yestan hafs, skuli
ekki vera opinberlega til sölu
nokkursstaðar hér heima.”-----
Það eru næg verkefni fyrir
höndum fyrir þjóðrækna Islend-
inga beggja megin hafsins, nóg
að færa til betra horfs á öllum
sviðum. Og það má ekki drag-
ast mikið lengur úr hömlum, ef
nokkurt gagn á að geta af því
orðið.
Sem örlítið dæmi um við-
skiftatregðu, sem er jafn-óþægi
leg og hún er fráleit, sökum
þess hve auðvelt væri að lag-
færa með ósköp litlu af góðum
viija, má nefna það, að nýlega
sendi Winnipeg umboðsmaður
eins austur.íslenzks tímarits 2
ávísanir heim, aðra á $5.00, hina
á $10.00. Hvoruga ávfsunina
töidu bankarnir héima gjaid-
genga þar, og átti þó sparisjóðs
banki Manitobafylkis (Province
of Mánitoba Savings Office) að
svara til annarar, að minnsta
kosti.
Svona viðskifta-agnúa ótal-
marga þarf af að sverfa. Fyrir-
tæki hr. Stefáns B. Jónssonar
er handbragð í þá átt. Auðnist
honum svo til hamingja sem
hugarfar.
—--------x--------
Heilbrigði.
Frh.
V. Blóðrásin.
Þess var á«ur getiS, a6 sú skoðun
ríkti fyr meir, að blóðið væri hreyf-
ingarlaust í líkamanum, eins og vatn
i votum svampi.
En maður, sem Harvey hét, fann
'það út árið 1618 og sannaði það
nokkru síðar, að blóðið er á stöðugri
hringrás um aIlan likamann.
Aðalstöð blóðsins er hjartað, og
brautirnar, sem það ferðast eftir frá
hjartanu og til þess, eru æðarnar. Þær
eru aða'llega tvennskonar: I fyrsta
lagi þær, sem flytja blóðið frá hjart-
anu til allra parta ltkamans; í öðru
lagi hinar, sem flytja blóðið ti! hjart-
ans aftur.
Þær fyrtöldu nefnast útflutnings-
æðar, útæðar eða slagæðar; hinar sið-
artöldu eru kallaðar aðflutningsaeðar,
innæðar eða bláæðar. Þær hafa einn-
ig verið nefndar sogæðar, en það nafn
er villandi, þvi aðrar æðar eða renn-
ur eru einnig kallaðar því nafni.
Hjartað er stór og sterkur vöðvi.
holur að innan og skiftist í fjögur
hólf. Fyrst skiftist það í tvö hólf
eftir endilöngu hjartanu\ oig hvort
þeirra aftur í önnur tvö.
DODD’S nýmapillur era bezta
nýraameðalið. Lækna og gigt,
bakverki, hjartabilun, þvag-
teppu, og önnur veikindi, sem
stafa frá nýrunum. — Dodd’S
Kidney Pills kosta 50c askjan,
eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást
hjá öllum lyfsögum, eða frá
The Dodds Medicine Co., Ltd.
Toronto, Ontario.
Utan «m hjartað er sterkur poki,
setn á íslenzku er kallaður gollurhús,
en að irinan er það fóðrað með ör-
fínni himnu.
Ekkert líffæri ^egnir stöðugra
starfi eú hjartað. Það héfir aldrei
hvíldarstund. Það dregst saman og
þenst út á víxl, til þess að senda blóð-
ið frá sér eða að taka á móti því, og
er það starf kallað hjartsláttur. Þetta
verður það að igera um sjötíu (70)
sinnum á hverri miínútu að meðaltali,
frá því vér fæðumst og þangað tií
vér deyjum.
Útæðarnar, sem flytja blóðið frá
ihjartanu, eru gæddar miklu þanþoli;
það er að segja: þær geta vikkað eða
þanist út. I hvert skifti sem hjartaö
dregst saman og sendir frá sér blóð-
öldu, þrýstist hún út í slagæðarnar;
við það þenjast þær út, og getum
vér bæði áéð það og fundið. ÞaiS
finnst t. d. með því að styðja fing-
urgómi fyrir ofan úlnliðinn framart
á handleggnum, og það sést oft glöggt
á há'Isinum á fólki; stundum einnig á
gagnaugum og viðar.
Frá hjartanu liggja tvær stórar út-
æðar; önnur hægra megin til lungn-
anna, og er kölluð lungtiaslagæðin;
hin vistra megin og flytur hún blóðitS
til allra annara parta líkamans.
Slagæðarnar eru alltaf tómar, þegar
fólk er dáið, og héldu menn þess
vegna áður en blóðrásin var sönnuð,
að þær væru fullar af lofti. Þess
vegna fengu þær nafnið “arteries, er
þýðir loftæðar eða loftpípur.
Allar slagæðar, sem bera blóðið út
um líkamann, koma frá þessum tveim
stóru æðuni, nema þær sem veita
blóði um sjálft hjartað; þær kallast
hjartaæðar, og eru út af fyrir sig, að
héita má.
Aðflutningsæðarnar myndast eða
eiiga upptök sín í örfínum greinum um
ailan líkamann. Þær renna saman
smátt og smátt og mynda stærri og
stærri innæðar, eftir því sem nær dreg
ur hjartanu.
Þetta er öfugt við útæðarnar. Yfir
höfuð má likja útæðum við tré, þar
sem fyrst er litið á trjástofninn, og
það svo athugað hvernig hann klofn-
ar og kvíslast í fínni ag grennri grein-
ar eftir því sem utar dregur.
Injiæðunum má einig líkja við tré,
þar sem fyrst er horft á ótalmargar
örfínar greinar, og svo sést hvernig
þær smárenna saman fleiri og fleiri,
°g verða gildari og stærri, eftir því
sem innar dregur, þangað til þær
mynda trjástofninn. . ;
Eins og áður er sagt, fer blóðrásiri
fram á þann hátt, að hjartað dregst;
stöðugt sundur og 'saman. Það vinn-
ur mjög svipað hverri annari dælu-
Æðarnar, sem flytja blóðið út um;
líkamann, þenjast út í hvert skifti
sem hjartað dregst saman, til þess
að þær geti tekið á móti blóðinu. En
sú þensla verður að vera mátuleg;
þess vegna eru örfinar taugar í æða-
vöðvunum, sem stjórna þenslu þeirra
og samdnfetti. — Ef sanidráttartaug-i
arnar Iamast e^Sa veikjast, svo að þær
vinna of lítið á einhverjum stað iík-
amans, þá þenjast slagæðarnar á þeim
stað of mikið út, og þangað streymir
meira blóð en venjulega. Þetta á sér
stað með andiitið, þagar fólk roðn-
ar. Einhver tiifinning nær hakii á|
hugsúninni, og þær taugar, sem venju
lega halda útæðunum í andlitinu hæfi-
iega þröngum, hætta að starfa; af því
leiðir það að æðarnar þenjast út;
blóðið rautt og heitt streymir þangað
t