Heimskringla - 30.11.1927, Síða 5

Heimskringla - 30.11.1927, Síða 5
WINNIPEG 30. NÓV. 1927. HEIMSKRIN G L A 6. BLAÐSIÐA, ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. kve5juskyni. UndirritaSur aöstoSaöi. Friðrik A. Friðriksson. og vér finnum andlitiö hitna. Aftur á móti valda aörar geöshrær- ingar því, a'ö þessar taugar ganga Iengra í starfi sínu en góöu hófi gegnir; þá þrengjast útæöarnar i and- litinu meira en skyldi; blóöið kemst því ekki þanigáö og andlitið veröur föít og kalt; orsakast þetta oftast af hræöslu eöa kviða. Sig. Júl. Jóhánncsson. ■—Framh. Skiftí og sala bóka og blaða. Vegna þess aö íslenzkar bækur og rit, gefin út vestan hafs, eru, almenn- ingi vitanlega,, hvergi til sölu hér á Islandi — sem þó er næsta undarlegt og óviöurkvæmilðgt — og svo til þess aö greiöa fyrir. bróðurlegri sam- vinnu Austur- og Vestur-Islendinga, og þó einkum til aö glæða, (ef veröa mætti) virðingu og samúö fólks hér til góðu, einlægu þjóövinanna vestra, — þá hefi eg áformað að gefa kost á að takast á hendur sölu íslenzkra bóka, rita og blaða, sem gefin eru út, eða hafa verið gefin út, vestan hafs, annaöhvort í umboði meö sanngjörn- um umboðslaunum, eöa til kaups með borgun strax í peningum, eða íslenzk- um bókum og blöðum, eða öðru verð- mseti héöan að heiman. heir útgefendur bóka, rita og blaða vestra — sem og bóksalar — er þessu vilja sinna, geri svo vel aö senda sýniseintak og tilkynningu um sölu- verð þess, er þeir hafa að bjóða og söluskilmála þá, er þeir óska að kæmu helzt til greina, með þessari áritun minni, sem allra fyrst. Vinsamlegast og virðingarfyllst, Stefán B. Jónsson Box 315, Reykjavík, Icdand. Dánarfregn 4 — / Aöfaranótt suunudagsins 16. októ- ber síðastl. andaðist ekkjan Sigríður Bjarnadóttir Halldórsson, a ðheim- ili Mr. og Mrs. G. Goodman, Leslie, Sask. Var banameinið hjartabifun. Sigríður var í þenna heim iborin 28. febrúar 1846, að Kambfelli í Djúpa- da'l í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Jóhann- csson, Halldórssonar, og Halldóra Randversdóttir. Missti hún móður sína, er hún var aðeíns þriggja ára, og ólst upp hjá föður sínum, að Kantbfelli til fullorðinsára. Arið 1863 giftist hún Davíð Kristj ánssyni frá Dvergsstöðum í Eyjafirði, og byrjuðu þau þar búskap. Fluttu það- an að Kristnesi; þá að Ongulsstöðum og loks að Jódísarstöðum; þar bjuggu þau 20 ár. Arið 1892 missti Sigríður manrt sinn. Þeim hafði orðið 11 barnaauðið; dóu fjögur kornung; 7 komust upp og fluttu öl'l vestur um haf. Þau eru: Bjarni, kvæntist Sig- ríði Pétursdóttur frá Stóru-Laugum í Þingeyjarsýslu, missti hana 1917, er nú til heimilis hjá dætrum sínuiu í Saskatoon, Sask. Þá Þórunn, dó 1902 í Winnipeg, Man. Þá Rósa, kona Lárusar B. Nordal. Þá Jó- hannes, ikvæntur Jónínu Daníelsdóttur ’frá Dagfvterðjareyri; Eiríikur, k\iænt ur Þorgerði Benediktsdóttur frá Ak- ureyri. Systkinin þrjúi síðastnefnd eru öll búsett að Leslie. Þá Halldóra til heimilis að Hanley, Sask. Þá Júl- íus, trésmiður í Winnipeg, kvæntur Soffíu Jakobsdóttur frá Isafirði. Arið 1893 giftist Sigríður seinni manni sinum, Sigurði Halldórssyni. Árið 1900 fluttust þau hjón tii Vest- urtheims og settust að hjá Bjarna syni Sigríðar að Big Point, Man. 5 árum síðar námu þau land 4 mílur vestur af Foam Lake bæ, og bjuggu þar í 7 ár. Því næst dvöldu þau fimm ár í Saskatoon, á vegum Halldóru dóttur Sigriðar, sem þá var til heimilis í Saskatoon. 1917 ffuttu gömlu hjónin til Jóhannesar sonar Sigríðar, og dvöldu þau þar eitt ár. Þá fluttu þau til Jóns Goodman og konu hans Lilju, fósturdóttur sinnar og dótturdóttur Sigríðar, og héldu þar til meðan aldur entist. — Þegar Þórunn móðir Lilju dó 1902, tóku þau barnið að sér, ólu hana upp með aðstoð Hall- dóru dóttur Sigríðar, og unnu henni mikið. Launaði hún og maður henn- ar, að sögn, vel uppeldið. Attu gömlu hjónin kærleiksríkt athvarf á heimili iþeirra síðustu árin. Sigurður dó 1921, Sigríður heitin hafði verið mjög myndarleg stúlka og kona, og sér- lega hraust alla æfi, enda kappsöm, stórvirk og mjög vel verki farin. Hetja er sú kona, sú 11 barna móð- ir, fósturmóðir, bóndi og landnemi > tveiin heimsálfum, sem ber 8 tugi aldursára svo vel sem hún. — Hún var vel gefin kona og væn, fastlynd og vintrygg, og vel skyldurækin um öll hlutverk lifs síns. Jarðsetningin fór fram i bjÓrtu og bliðu veðri, miðvikudaginn 19. októ- iber. Þrátt fyrir afas; annriki seinnar þreskingar, komu allmargir vinir í YETRAR SKEMTIFERÐIR KYRRAHAFSSTRÖND ? FARBRAP TIIi SttL.Ut 1, G, 8, 13, 15, 20, 22, 27, 20 desember 3, 5, 10, 12, 17, 10, 24 janfiar t 2 «(f 7 febrfiar. Heimferðartími 15. apríl 1928. AUSTUR CANADA FARlIRftP TIIi SttUUt frfi 1. denember tll 5. janfiar frfi Htöttvum f BVanitoba (Winnipes: ojc vestur), Sankatchwean og Albert«. Ferðartími Þrír mánuðir. SKEMTIFERÐIR til FRAKKLANDS SÉRSTÖK LEST Frfi Wlnnlpejg kl. 3 e. h 17. deHembcr tll OTTAWA MONTREAL RUEBEC SHERBROOKE SHAWINIGANA Um frekarl upplýNÍnjcar Hlttltl Farbréfanalnnn Clty Tlcket Offlce Símart 84 3211-12-13 Depot Tlcket Offlce Phone 84 3216.17 CANADIAN PACIFIC Gunnar Gunnarsson. rithöfundur hélt ræðu nýverið á stú- dentafundi, er haldinn var í Kaup- mannahöfn. Var ræða hans þrungin ádeilu, og vakti mikið umtal og deil- ur. Meðal annars sagði Gunnar: “HTnn íhaldssinnaði æskulýður hefir hreiðr- að sig í ýmsum rústum gamallar ó- menningar. Meðal þessara rústa er ríkiskirkjan. Eftir stjórnskipunar- lögum nútímans eru flest okkar skirð eftir hinum evangelisk-lúthersku siða- reglum, og við höfum, meðan við vorum varla hálfþroskuð, staðfest þessa trúarskírn vora. Foreldrar vor ir eða forráðamenn hafa látið okkur 'leggja eið út á það, að við tryðum á þríeiningu Guðs. Fermingin er í fám orðum sagt misþyrming sálarinnar. Hve lengi eigum við að láta það við- gangast, að láta prestana skira okkur, ferma okkur, gifta okkur og jarð- syngja á svo fölskum og vitlausum grundvelli, sem þeir gera nú ? Þar næst kemur ríkið, sem er fullt af allsikonar meinsemdum og bábilj- um, frá einveldistímabilinu. Lögin eru samin eftir fölskum, úreltum, og jafnvel að vissu 'leyti gleymdum for- sendum. Þrældóminn er ekki hægt að afnema fyr en lifsskoðun sú, að sá sem ekki vill vinna, á heldur ekki mat að fá”, er viðurkenndað fullu. Breyt- ingin verður að komast á samkvæmt skipulagi þingræðisins. Hvers vegna eigum við að biða með það ? Eru menn hræddir við stjórnskipu'lag, snið ið eftir Rússlandi? Eg skal viður- kenna, að skuggar stafa þaðan. En það eru morgunskuggar, ekki kvöld- skuggar. Það eru birtuhvörf upprenn andi sólar, og sá sem hefir byggt það reisulega hús, er að leggja grund- völlinn að slíkri byggingu í öllum löndum heims.......” (Alþýðublaðið.) og eru með mÖnnum þar eystra. Svo hefir þó ekki orðið enn, og má það vafalaust mest iþakka Carol, fyrver- andi krónprinsi Rúmeníu, föður Mihai smákonungs. Lýsti hann jafnskjótt yfir því, að sér dytti ekki í hug að nota dauða Bratianos til að reyna að brjótast til konungstignar eða rík- isstjórnar. Væri hann staðráðinn í því að taka hvorugt, nema hann væri sannfærður um það, að það væri ein- dreginn vilji meirihluta þjóðarinnar. Meðal annara ófriðarfrétta, er bár ust frá Búkarest, rétt eftir lát Bra- tinos, var sú, að uppreisn, eða ein- hverskonar borgarastríð ætti sér stað i Ukranje. Var fregnin byggð á því, að áköf skothríð hefði heyrst yfir Dnjesterfljótið frá borginni Kame- netz-Podolsk, og ættu þar að hafa fallið menn svo hundruðum skifti i strætabardögum. Fregn þessi er óstaðfest enn, og eins víst, að hún sé huganburður einn. En þar á móti er víst, að mjög miklar viðsjár eru með Lithúaníumönnum og Pólverjum. Var sagt i skeyti frá Berlin á laugardaginn, að svo ófrið lega liti út, að Rússastjórn hefði var að Pólverja við þvi, að ráðast á Li- thúaníu. — LitShúanía er smáríki, um 20,000 fermílur, með 2,000,000 íbúa.. Bréf til Heimskringlu. Hallson, N. D. 27. nóv. 1927. Mr. B. Pétursson. Kæri vinur! Eg las í blaði yðar 2. þ. m. um samskot, sem hafin eru á Islandi til kirkjuibyggingar á legstað Hallgríms Péturssonar, sem minrtisvarða frá allri íslenzku þjóðinni. En eg hefi ekki séð neinar undirtektir i þessu máli, þó Heimskringla lofaði að veita móttöku því, er sent væri í þessa átt. Mér finnst ósómi fyrir okkur Vestur-Is- lendinga að láta ekkert af hendi rakna til þessa fyrirtækis, því enn er mörg um fróun í því að lesa eða heyra sungna þá andriku sálma. Eg sendi hér með $5.00 til að byrja samskotin, eða auka þau, ef þegar eru ha(íin. — Vill ekki Heimskringla vera svo góð að hefja máls á því, að við Vestur- íslendingar tækjuni svo mikinn þátt í þessari fjársöfnun, að Saurbæjar- söfnuður þurfi ekki að greiða þá upphæð, sem hann hefir skuldhundið sig til að leggja í fyrirtækið. En það sem hann í fátækt sinni gæti lagt fram yrði til að prýða og viðhalda kirkj- unni. Það ætti ekki að vera mjög tilfinn- anlegt fyrir okkur að skjóta saman $1200—$1300, vitandi vel að með þvi léttum við svo mikið byrðina á fá- tækum bræðrum okkar heima. Vinsamlegast, A. J. Jóhctnnsson. Erlendar fréttir. Rumenía. (Frh. frá 1. bls.) Edison ekki af baki dottinn. York Times í Berlín, Waldemar Kaempffert: “Á borði einu stóð kassi, hálft fjórða fet á lengd, tvö fet á breidd °g þrj ú fet á hæð. Stutt látunsstöng stóð upp úr kássanum hægra megin, en út frá vinstri hliðinni gekk látúns hringur, svo sem átta þumlungar í þvermál. Hinn ungi rússneski vísindamaður snerti ekki þetta verkfæri. Hann tók sér stöðu ná'lægt þvi, eins og dálítið tilgerðarlega og pataði svo höndunum út í loftið. Þá heyrðist úr hljóð- rnagna líkum þeim, sem vér þekkjum svo vel frá viðvarpinu, hinir kunnu tónar Etude eftir Scriabine, leiknir að því er virtist . á fið'lu, er framleiddi yfirgengilega fagra og svellandi tóna. Eftir þvi sem prófessor Tborenin Eftir þvi sem prófessor Theremin eða færði . hana nær honum, svall hljómurinn, eða veiktist, svo að naum ast var mögulegt að heyra,, og eftir því sem hann færði hægri ihendina nær látúnsstötiginni eða fjær, eftir því varð hljóðið hærra eða lægra í tón- stiganum. Og þegar hann hristi hægri hendina ofurlitið, kom fram titringur fiðlustrengsins.” Verður lítið eitt nánar skýri frá þessari uppfyndingu í næsta blaði. og dvaldi þar til dauðadags. — 8. maí 1888 giftist hún eftirlifandi niauni sínum, Einari Brandsson. Þau hjór» eignuðust 6 börn; tveir drengir dói» í æsku, en fjögur eru á lífi, uppkom- in: Bjarni, Brandur, James og Mar- garet, sem stendur öll til heimilis & Victoria, B. C. í .... Kunnugur segir blaðinu, að ekkju- máðurinn, hr. Éinar 'Brandsson, sé búinn að vera umsj'ónarmaður við stærsta grafreit Victorjaborgar í 26 ár. HRINGHENDUR. Þótt hugvitsmaðurinn Thomas Edi- son sé nú rúmlega áttræður, er hann sístarfandi. Og nú nýlega hefir hann tekið sér fyrir hendur að rannsaka allt, sem að togleðursiðnaði lýtur. Er áhugi gamla mannsins fyrir þessu svo mikill, að hann hugsar ekki um neitt annað. Inn á tilraunastofur hans hef- ir verið flutt gríðarmikið safn af bókum, sem fjalla um þetta efni. En 'honum nægir það ekki. Hann sendir unga menn og efnilega út uni ailan heim til að kynnast öllu, sem að fram- leiðslu togleðurs lýtur. Velur hann lielzt þá menn, er ekkert hafa kynnt sér það áður, ti'l þess að þeir dragi ályktanir sínar af eigin reynd og at- hugun, en ekki utanaðlærdómi. — Fyrir skemstu kom hann til eins af starfsmönnum sínum og spurði hvort hann vildi fara til Suður-Ameriku fría ferð, og fara sem allra fyrst. Hann Vildi fá að vita hvert erindið væri. “Að fá upplýsingar um gúmmí og teg undir þess. . AUt sem þér þurfið til ferðarinnar, er að læra 800 orð í spönsku. Það getið þér gert á viku. Komið svo til mín og fáið nánari fyr- irskipanir.” (Mbl.) Tilraunir, sem gerðar hafá verið nylega af Ohicagoborg, sýna aö mjog er hægt að ^lýta bil-umferð, þar sem umferðin er mest, án þess að leyft sé að aka fleiri mílur á klukkustund en áður. Galdurinn liggur í því, að bílarnir séu bæði viðbragðsskjótir og fljótir að komast slindrulaust á fulla ferð. Tilraunin var gerð með La Salle bíl, sökum þess hve afar sterkur hann er í öðru drifi (gear), sem gerir hann svo fádæma viðbragðsfljótan og hraðskjótann, og svo með öðrum bíl vanalegum. Þá leið, sem ákveðin var, fór La Salle híl'linn á 60 mín- útum, en hinn þurfti 85 minútur sömu leið. Munurinn lá eingöngu i því, hvc langtum viðbragðsskjótari La Salle billinn var; hann þurfti því ekkki að stanza við umferðarmerki eins oft og hinn; en að öðru var jáfnt á kom- ið. Hvorugur fór auðvitað nokkurn- tima meira en hinar lögboðnu 25 mil- ur á klukkustund. Báðir bílarnir voru nær jafnþungir, og tveir menn sátu í hvorum. General Motors of Canada, I.td. •Stendur valla stuðlafar stráuminn mjallahvita; verðlaun falla valla þar, verk sem gatlar lýta. Hrum fram skreiðist hugsun ring, hulið eyðist þýfið; sjúk útbreiðist siðmenning, svo að deyðist lífið. Svona tá'lgar séreign manns sinnis fjálg hjá bófum; kröfum sáíga kærleikans, ikoma á gálgann þjófum. Líkn frá hæðum litla sér, löngun skæð er vona; vöntun gæða virðist mér, verkin fæðast svona. Gjal'la ómar innfjálgir; oft með blómum visnum falla dómar fráhverfir ftestum rómi KRISTNUM. ' Jón Bratiano forsætisráðherra Rúm eníu, og einvaldsherra í raun réttri, og einn af kunnustu stjórnmálamönn- um síns tíma, lézt á fimtudaginn vár, 24. þ. m., í Búkarest, eftir uppskurð við há'lsmeini. Skipaði ríkisráðið hróður hans, Vintela Bratiano í for- sætið til bráðabirgða. Mjög óttuðust menn að dauði Bra tionos myndi hleypa öllu í ból og hrand í Rúmeniu, og þá kvikna víðar i, aðrar eins viðsjár og verið hafa Heimilisiðnaðarfélagið ætlar að hafa kennslu í íslenzkum flosv4fnaði, spjaldvefnaði, rósbanda- vefnaði o. fl. í næsta mánuði. Kenn- ari verður ungfrú Brynhildur Ing- varsdóttir. Bráðum líður að því að við höldum hátíðlegt 1000 ára af- mæli Alþingis, og þá mun ætlast til að i sambandi við þá hátíð verði hald- in iðnaðarsýning. Er Islandi þá meiri sómi að því að geta sýnt þar íslenzka list, heldur en að allt sé stælt eftir útlpndum fyrirmyndum. — Islenzk- ar hannyrðir hafa að undanförnu ver- ið lítt iðkaðar, og er því vel farið að þessar listir séu endurvaktar nú, svo konur geti sýnt það 1930, að við höf um ekki týnt niður öllu því, sem is- lenzkt listarheiti ber. (MW.) Dánarfregn. Hinn 6. nóvembey þ. á. andaðist að heimili sinu, 1124 Woodstock Ave., Victoria, B. C., konan Sigríður Brand son, 69 ára gömui Hún var fædd 9. júni 1858, að Mið-Hvoli í Mýrdal, í Vestur-Skaftafellssýslu á Islandi. — Foreldrar hennar voru þau hjónin Einar Bjarnason og Inigveldur And- résdóttir, sem lengi bjuggii á Mið- Hvoli. Sumarið 1886 flpttist hún til Ameriku, og dvaldi fyrst eitt ár í Pembina, Norður Dakota. Þaðan flutt ist hún árið 1887 til Victoria, B. C., Erosti reípin fast í kleip, fljóðið hleypur, beljar; féll um keipa froða sleip, fædd i greipum heljar. Rán í úða rauk um far, reyndi lúða strengi; undir súðum aldan bar áfram prúða cfrengi. Lengri óð eg ekki kann undir hljóða íínum. Virtu, bróðir, veikleikann vel í ljóðum mínum. .... Sigurður Johannsso'n. Miss Sigríður Johnson, 395, Alex- ander Ave., Winnipeg, og Mr. John Guttormsson frá Lundar, voru geTin saman í hjónaband 29. þ. m. af séra Ragnari E. Kvaran. Hingað kom í gærkvöldi frá Moun- tain, N. D., hr. Gunnar Guðmundsson er þar hefir dvalið um tima tindan- farið. Sagði hann yfirleitt allt göté þaðan að frétta. Hér eru staddir í bænttm J. S. Gil- lies og Arni Ölafsson frá Rrown, Man., meðal fulltrúa svéítar sinnar, a þriggja daga allsherjarfundi Union ói Manitoba MunicipaTities, er nú steniÞ ur yfir. t Merkileg uppfundning. Ungur rússneskur vísindantaður, Leo Theremin prófessior við eðlisfræð isstofnunina í Leningrad, sýndi ný- iega í Berlín, þar sem saman voru komnir mörg hundruð hljómsnilling- ar, vísindamenn og tónskáld, nýtt tæki er hann hefir fundið upp, og má með þvt frandeiða hina dásamlegustu músík, með því að “leika á loftið tómt”. Þessu er svo lýst af fréttaritara New Fyrir ykkar VETRAR HELGIDAGA FERDIR Vér mttnúm, eftir vild ykkar leið •v-s CANADIAN NATI0NAL bydur I ÁH FARGJALD beina og hjálpa ykkur, með aö JLlBRAUTIR ÚR AÐ VELJA vejla þægilegustu og fegustu brautirnOr; HAMARK FERflALAGS ÞÆGISDA, Hl,imN!]HDA Oti ÖHULTRA VAGN LESTA tTBÍNAÐl. A USTUR A CANADA K'YRRAHAFS IV ST I (11 eðaGAMLALANDIÐ Umboðfimrnn vorlr hvnr mem er vettn yfinr allar npulýnl^gar —EÐA SKRIFIЗ W. J. QUINUAN, RtSSva far|»eg:a-ninbotIi»ma5ur — WINNIFEO flANADIAN ]V[ATI0NAL

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.