Heimskringla - 04.01.1928, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍÐA
HB IMSKRI N G LA
WINNIPEG 4. JANÚAR 1928
Or bók eftir franskan
frá 18. öld.
Frh.
Guðstrú mannanna byggist ein-
göngu á staðhæfingum annara, sem
ekkert vita meira í þeim sökum en
hinir, sem þeir eru að uppfræða.
Barnfóstran er- vor fyrsti guðfræð-
ingur, og hún t.alar eins viö börnin
um iguð, eins og um huldufólk og
hrímsþursa; og hún leggtvr saman
lófa óvitans eins og tvo illeppa og skip
ar þeim aö biöja. Hefir barnfóstran
skýrari skoðanir um guSdóminn en
börnin, sem hún skipar aS biSja?
* * *
TrúaúbrögSin ganga í erfSir, eins
og lönd og lausir aurar — frá for-
eldrunum til niSja þeirra. Fáir
mundu hafa nokkurn guS, hefSu þeir
ekki eignast hann frá öSrum. Hver
einn tekur við þeim guSi frá for-
eldrum sínum, sem þeim hlotnaSist
í erfSir frá forfeSrunum á sama hátt.
UppfræSsla mannsins ræSur aS
rnestu leyti skoSunum hans, á þvi
skeiði æfinnar, sem dómgreindin ligig
ur enn i læöingi. Vér trúum aS oss
sé ýmislegt það meSfætt, sem bariS
hefir veriS inn i oss frá blautu barns
beini, hvort sem þaS er satt eSa lygi,
og margar vorar örgustu ihvtggjuvill-
ur eiga rót sina aS .rekja til þessara
hleypidóma.
Þessir hleypidómar styrkja oss svo
í trúnni á þaS, sem oss er kennt.
Vér álitum þá, sem uppfræða oss.
snjalJari sjálfum oss, og göngum út
frá Iþví, aS (þeir séu meS sjálfum sér
fullvissir um sannleiksgildi kenninga
sinna. Vér iberum fu!!t traust til
þeirra; og oss getur ekki hug-
kvæmst, að þeir sem báru önn fyrir
oss nteðan vér vorum ósjálfbjarga,
fái sig til þess aS draga oss á tálar.
Þetta eru drögin, sem li'ggja aS fýsi
okkar til þess að iganga inn t þær ó
teljandi villur, sem byggjast e-kki á
neinu öSru en staöhæfingum þeirra,
sem uppfræða ,oss. Jafnvel bann það
sem þeir leggja við, aö vér brjótum
heilann um trúarefnin, dregur ekki
úr trausti því, sem vér berum til
yfirburða þeirra og vizku; miklu
fremur eykur það virðingu vora fytf-
ir óskeikulleik þeirra.
* * *
Kennimenn mannkynsins fara vit-
anlega til verks i því, aS kenna böm-
unum helztu atriSi trúarhragðanna,
meðan dónigreindin er svo óþroskuð,
aS barnið þekkir ekki sannJleikann
frá lyginni, varla hægri hönd frá
hinni vinstri. Enda mun reynast
jafn-erfitt, að sannfæra fertugan
mann um hinar öfgafullu staðhæf-
ingar viövíkjandi guðdóminum, eins
og aS útrýma þeim úr huga hins,
sem drakk þær í sig með móSur-
mjóikinni.
Frh.
----------X---------
Stórskáld vorra tíma.
Knut Hamsun — Maxim Gorki.
Ritstjóri VarSar fékk ekki alls
fyrir löngu bréf frá gáfttSum lækni
úti á landi, sem tjáði honum að fjór-
ir ihreppar í héraSi 'hans ætluðu að
koma sér upp safni af erlendum bók-
um i sameiningu, og baS hann um
ráð og tillögur viðvikjandi bókakaup-
unum. Læknirinn minntist meSal
annars á þaö bréfi siínu, hve menn út
ttm land stæöu illa að vígi um þekk-
ingu á bóknienntúm samtíöar sinn-
ar út um heim, þar eS varla gæti heit
ið aS þeirra væri nokkru sinni get-
iS í blööurn vorum. Hann avaðst t.
d. ekkert hafa lesið á íslenzku um
Anatole France fyr en almanak ÞjóS
vinafélagsins flutti grein um hann
eftir lát hans (1924).
VörSur mún nú í næstu blööum
sýna lesendum sínum framan í nokk-
ur af stórskáldum vorra tíma og drepa
á æfi þeirra og lífsverk. Rúmsins
vegna verður því miSur ekki ihaagt
aö lýsa þeim nema mjög lauslega, en
þó er þaS von vor, aS nöfn þeirra og
íhelztu rit veröi minnisstæSari en áS-
ur þeim lesendum, sem hug hafa á
aS kynnast merkustu bókmenntum
samtiðar sinnar.
# * *
I dag segjum vér af Knut Ham-
sun og Maxim Gorki, tveim fræg-
ustu skáldum vtorra tima, þeirra er
vaixnir eru upp úr öreigastéttinni.
Hvorugur hefir notiS neinnar skóla-
fræðslu aS ráði, báSir unniS fyrir sér
frá barnsaldri. BáSir eru víSlesnir
menn og hámenntaðir snillingar, jafn-
vigir hvort lífsskoöun þeirra talar
beint í ritgerðarformi eða óbeint í
skáldskap. Engir þeirra evrópiisku
rithöfunda, sem notiS hafa ágætrar
skólamenntunar, eru þeim fremri aS
djarfri, fágaöri, gagnmentaðri rit-
list. Nútíöin á enga glæsilegri ful!-
trúa þeirrar sjálfsmenntunar, sem
fær er gáfuöum al|þýSumönnum, er
kunna aS færa sér í nyt bókakost
vorra tíma.
Rússinn Gorki varS jafnaSarmaður
en Hamsun ekki. Ef Hamsun ekki
ihatast viS jafnaðarstefnuna, þá hefir
hann aS minnsta kosti megnan ímu-
gust á fortölum og bardagaaðferS-
um jafnaðarmanna, álhrifum þeirra á
verkalýöinn. Hann trúir á gildi vinn-
unnar, þá fullnæging og þann þroska,
sem hún veitir einstakliugnum, og
sakar jafnaöarmenn um aS ræna
verkalýSinn vinnugleöinni.
Hamsun (f. 4. ágúst 1859) var um
fermingu skósmiSur í Norður-Noregi
síöar daglaunamaöur viS útskipun o.
fl.. Innan tvítugs hröklaðist hann
til Ameriku, var sjómaöur þar, jar'ða
bótamaöur, sporvagnsökumaSur í Ohi..
cago, skrifstofumaöur o. s. frv. Frá
barnæsku las hann og skrtfaði i tóm-
stundum sínum og var staðráðinn i
aS verða stórskáld — eins og Björn-
son, sem hann elskaði og tigna'öi. —
24 ára kom 'hann aftur til Noregs
og reyndi aS hafa ofan af fyrir sér
meS blaSaskrifum. 'Þa'S gekk örSug-
lega — hann hefir lýst þeiin reynslu-
tíma í “Sult”, fyrsta skáldverki sínu.
Hann hvarf aftur til Ameriku, hélt
fyririestra í NorSmannajbyggöúnum
um norskar bókmenntir — og þótti
skemtilegur og einkennilegur. Nokkr-
um árum siSar hvarf hann aftur
heims og gaf nú út bók um “Det
moderne Amerikas Aandsliv” (1889).
•((“Núti'öarlíf andlegt i Ameríku”).
Brandes skrifaði loflega um bókina;
hún vakti atíhygli, þótti fyndin, and-
rík, full af skarplegum og skemtileg
um atíhugunum og lýsimgumi '&vn
kom “Sult”(1890), “Mysterier”(1892)
—og Hamsun varS á fám árum kunn-
ur um öll NorSurlönd. SiSan hefir
hann aS jafnaði gefiS út bók á ári
hverju.
Grunntónninn í skáldverkum Ham-
suns er kynlegt samibland af djúpu,
karlmannlegu þunglyndi, skarpskygnri
vitund um auSvirSiIeik mannanna og
tilgangsleysi Iifsins og sterkum, sæl-
um fögnuði yfir tilverunni. Hann
er fæddur með áfengi heitrar, ímynd-
unarríkrar skáldgáfu í ‘blóSinu, bor-
inn til þess að elska og tilbiSja kon-
una, náttúruna, allan hinn vilta og
dularfulla leik lifsins. I “Sult” reik.
ar söguhetjan um göturnar og svelt-
ur dag eftir dag, í óbugandi ást á tii-
verunni, þrunginn óskiiljanlegri gleSí
og unaSslegum þrám, hvenær sem
huriigurþjáningunum linnir. I “Mys-
terier” gengur söguhetjan meS eitur-
glas i vasanum og frestar því meS-
an sumariS líSur að stytta sér aldur.
Hugur hans er fullur af draumum
og hugmyndum, karlmannlega viS-
kvæmri ást til kvenna, heitri lotningu
fyrir náttúrunni, ungri gleSi yfir
krafti sjálfs sín, — en í djúpi sálar
sinnar þjáist hann af ólæknandi hug-
sýki, dularfullu banvænu þunglyndi.
Eftir þvi sem aildurinn færðist yfir
Hamsun, kólnaði gleSi hans yfir I’íf-
inu, funinn í tilfinning hans — og
lífsskoöun hans varS beiskari. I hin-
um miklu ritverkum hans frá síðari
árum ber mest á allskonar litilmót-
legu fólki, sem hann skemtir sér við
að lýsa meS góölátlegri fvrirlitningu
-Þó stingur “Markens Gröde” í stúf
vift aðrar af l>ókum hans frá efri ár-
um. Þetta volduga verk um land-
nemann Isak er lofsöngur um lífsþrá
og vinnugleði ihins frumræna manns,
sem gerir órækt aS sáSIendi, starfar
i sveita síns andlitis, ósýktur af heila-
brotum nútíSarmannsins urn tilgang
og tilveru, stofnar bú, getur börn og
lætur hverjum degi nægja sína þján-
iugu. Fyrir þetta verk fékk Hamsun
NobelsverSIaun 1920.
Af skáldverkum Hamsuns frá
yn.gri árum, eru frægust “Sult”, “Mys
terier”, “Pan” og “Victoria” (feg-
ursta ástasaga sem norrænt s'káld
hefir samiS). Af seinni verkum hans
þýkja tilkomumest: “Börn af tiden”
“Segelfoss by”, “Markens Gröde” og
“Landstrykere” (sem út kom í haust.
(Þess skal geta fyrir vestur-ís-
lenzika lesendur, aS allar þessar bæk-
ur eru til í enskri þýSingu nema sú
síSasta (Landstrykere = Vagabonds).
Heita þær í þýSingunni: “Hunger”,
“Mysteries”; “Pan”; “Victoria”;
“Ghildren of the Age”; “Segelfoss
Town”, og “Growth of tíhe Soil” —
, Ritstj. Hkr.
* ¥ *
Maxim Gorki (f. 1869) missti
snemnia foreldra sína, flæktist á png-
lingsárunum víSa um Rússland og
JagSi mar.gt fyrir sig. Hann las frá
barnæsku aiHt sem ,hann náSi í, brann
af löngun til þess aS menntast meS-
an hann flakkaSi yfir steppur Rúss-
lands í félagsskap allskonar berfætl-
inga og æfintýramanna, drykkjusvola
þjófa og betlara. LiSIega tvítuguv
ritaSi hann fyrstu smásöigur sínar.
Þær vöktu athygli og á skömmum
tíma var rithöfundarframtíS hans
borgiS. Tímarit buðu hátt verS fyr-
ir smásögur hans. Hann giftist á-
gætri konu, sem leiðrétti stafsetning-
una á sögum hans og var stoS hans
og stytta í hinu nýja lifi hans. Hann
jós af brunni minninga sinna og lífs-
reynslu og gerðist skáld hins mikla
múgs flækinga og vandræðamanna,
sein dró fram ljfiS í borgum og
byggðum Rússlands, meö stuldi og
betli og heiðarlegri vinnu öðru hverju
þegar i harðbakkan sló. Þessi her-
skari var landnám 'hans í rússneskum
bókmenntum, — hann lýsti fögrum
misþyrmdum kvensálum í pútnahús-
um og á torgum úti, konunglega
frjálshuga og gáfuSum ^andshorna-
flæikingum, reynslu þeirra og heim-
speki, allskonar ormétnu og Iáglyndu
hyski, sem hungrar í kjötbita til a'S
seSja sig á og dýrslegar nautnir til
þess aS svala sinu heita og vilta
blóði. Margar af þessum sögum eru
perlur, mannlýsingar skarpar og
frumlegar, náttúrulýsimgarnar þrungn
ar af ungri gleöi næmlyndrar sálar.
1898 gaf Gork' sögur sínar fyrst út
í allstóru safni og seldust af þeim yf-
ir 100 þús. eirffök.
1905 gerðist hann ritstjóri aS jafn-
aöarmannablaöi i St. Pétursborg og
var skömmu síöar rekinn úr landi
fyrir þátttöku i byltingartilraunum.
Hann dvaldi nú ytra fram undir ára-
tug, lengst af á^Itaiiu. A þeim árum
samdi hann höfuSverk sitt, æfisogu
sjálfs sín fram til þess tíma er hann
geröist rithöfundur. VerkiS er í fjór
um bindum. Hann talar þar lítið
um sjálfan sig, en lýsir öllu sem hann
man um það fólk, sem hann ólst upp
með og félaigsskip sinn fram yfir tvi.
tugt. Stundum lætur hann sér þó
nægja aS visa til einstakra af smá-
sögum sinum, sem eru sannar i höfuð
atriðum. Verk þetta er eflaitst bin
skilrikasta og auSugasta heimild sem
til er í bókmenntum um lif undir-
stéttanna í Rússlandi fyrir bylting-
una. Lesandinn fylgir Gorki bæ frá
bæ, ihús úr húsi, götu úr götu, frá
manni til manns — hvílikt úthaf
mannlegrar eymdar og illsku, fáfræSi
og hjátrúar! I heild sinni er verkið
ein hin stórfenglegasta og hroðaleg-
asta lífsmynd, sem til er i bókniennt-
um heimsins. Hér er ekki rúm ti!
þess að segja ítarlega frá henni, en
þaS veröur bráðlega gert i einu tima-
riti voru.
Þegar Bolshevikar tóku viS völd-
um á Rússlandi, geröist Gorki fylgis-
maöur þeirra. Lenin var gamail vin-
ur hans. ÞaS er sagt aö Gorki veröi
aldrei fuliliþakkaö, hvernig hann neytti
áhrifa sinna til þess aö halda hlifi-
skildi yfir vísindum og listum meSan
syndaflóS byltingarinnar svaill í jöt-
unmóði urh allt Rússland. Seinna
gerðist hann fráhverfur Bolshevik-
um vegna hryðjuverka þeirra og fór
úr landi 1921. Þegar ritstjóri VarS-
ar kynntist honum í Þýzkalandi 1923,
kvaðst ihann aldrei framar ætla aS
skifta sér af stjórnmálum. Hann
hafði iþá verið heilsuveill um hríö
°g meöal annars þjáöst af skyrbjúg
þe:gar hungrið svarf harðast að Rúss-
um. En nú var hann við góSa
heilsu og skrifaöi hálfan daginn, á
morgnana og kvöldin. “Eg æbla að
helga íJkáldskapnum alla krafta mina,
þaS sem eftir er æfinnar, — skrifa,
skrifa, hvað sem á gengur; ekkert
skaf framar fá tafiö mig, hvorki
jaröskjálftar eöa byltingar.........”
sagSi Gorki.
A dönsku og öörum NorSurlanda-
máilum, eru fjölmörg söfn af smá-
sögum Gorkis og æfisaga hans, sú er
áSur getur. Hin fjögur bindi henn-
ar heita á dönsku: Min Barndom,
Blandt Fremmede, Vandreaar og
Læreaar.
(VörSur.)
(Bækur þessar munu vera til í
enskri þýSingu, þótt eg muni ekki
nafniö á þýðinigunni sem stendur.
En ef einhverjir Islendingar kynnu
aS vilja forvitnast frekar um þetta
verk geta þeir snúiS sér til Hkr., er
þá' mun veita nánari upplýsingar. —
Ritstj. Hkr.
er til framfara á þessari jörö, hvaS-
an sem .upptökin aS þvi eru komin,
og láta málefnin sjálf ráða afstöSu
vorri, en ekki þann þokka eða ó-
þokka, sem vér kunnum aS leggja á
þá, er þeim halda fram.
Það liggur líka í augum uppi, aS
vér getum veriö jafnaöarmönnum
inn beiS því eftir fyrirmælum frá
stjórnjnni, og þau fyrirmæli voru
lengi á leiöinni, því aS kenningin.
sem stjórnin fór eftir, var sú, aö
allt ætti aS láta afskiftalaust.
“AfleiSinigán varS sú um langan
tíma, aS þjóSin þjáSist þunglega af
einstaklings-rekstrinum. Meðal ann-
mjög ósammála í ýmsum efnum og á I afs er frá þessu aS greina:
Þjóðnýting á Englandi
á ófriðarárunum-
Allmikið hefir verið talaS um
þjóönýtingu síSustu árin hér á landi,
bæöi manna á milli og i blööunum.
Ekki hefir mér samt fundist að sama
skapi jafnmikiö aS græSa á umræ'ð
unum í blöSunum eins og oft hefir
verið á máliö minnst. Andstæöing-
ar þjóSnýtingarinnar eru vanir aS
tala um hana sem þjóöarvoða, sem
mundi ,lama alia framtakssemi ,og
dugnaö í þjóðinni. Formælendur
hennar hafa aSallega látið viö þaS
sitja, aö fara hörSum orSum um þá,
sem 'ekki hafa fengiS sannfæring
fyrir þessari hugsjón, og borið þeim
á brýn auSvaldsást og kúgunar-
hyggju. Slíkar umræSur geta ekki
haft sannfærandi áhrif á hugsandi
og sjálfstæða menn.
AuðvitaS höfum vér sjálfir haft
svo mikla reynslu af þjóSnýting, að
öllum ætti aS liggja þaS i augum uppi
aS hún er ekki Öll fásinna. Eg skil
það sama viS “þjóönýting” eins og
Engiendingar skilja við “nationali-
zation”. Hvert þaö fyrirtæki er
þjóðnýtt, sem rekiö er, aS einhverju
leyti, undir yfirráSum alþýöuvalds
(ríkis, bæjar eða sveitar) meS því
augnamiöi aö almenningtir hafi gagn
af því, en ekki til ágóSa fyrir ein-
staka menn. Vér höfum hér á landi
komiö þjóSnýting á í ýmsurn efnunt;
svo er, til dæmis aS taka, um
póstmál, síma, vegi vita, hafnir,gas
framleiödlu, skipagöngur aS <k’Uitlu
leyti, fræSslustofnanir, spítala, kirkj-
una o. s. frv. Þessi þjóðnýting
getur veriö meS mjög mörgunt hætti
og ntér er kunnugt um það, aS þeir
Englendingar, sem halda þjóSnýting-
unni frarn, vara viö þvi aS binda þá
hugmynd viS eitthvert ákveðiS fyrri-
komulag. Sem sýnishorn skal eg setja
hér i þýðingu nokkurar línur úr
þeirri bók, sem sérstaklega verðúr
gerS að unitalsefni i þessari grein :
A vorum dögum og með vorri kyn-
slóS eru atvinnugreinirnar misjafn-
lega langt komnar, og fyrir þvi þarf
aS skipuleggja þær meS mismunandi
hætti. Svo er og þess að gæta, aS
atvinnugrein,irnar eru mism'unanidi
eðlis, og þaS, sem hollt er einni at-
vinnugrein, er ekki aS sjálfsögðu
hentugt annari. Meira aS segja, ef
vér gerum einhverja atvinnugrein að
almenningseign, þá er venjulega til
fleiri en ein leiS til þess aS breyt-
sngin verSi heiilavænleg. Svq aö
vér tökum hiö alkunna dæmi um
járnbrautirnar, þá hefir þjóðnýting-
in á járnbrautunum í jDanmör.k,
Prússlandi, SvíþjóS, ítalíu, Astralíu,
Canada, tekiS á sig margar töluver'
mismunandi myndir, en hefir samt
sem áöur gengiö vel. Eins er um
stofnanir bæja og sveita, þar sem
jafnaSarmennsku-hugmyndir :hafa
komist i framkvæmd. Þær ráða nú
(1920) yfir þúsundum miljóna punda
virði víðs vegar um heiminn; en aS-
ferðirnar hafa veriö mjög margvís-
legar í framkvæmdinni.”
Vel get eg hugsaö mér, aö úlfúS
sú, sem vitanlega situr í mörgum
gegn jafiiaöarmönnum, aftri ein-
hverjum frá því aS afla sér fræðslu
um þjóðnýtingar-hugsjónina. En
vitanlega væri slikt þröngsýni og fá-
sinna. Bismarck var enginn vinur
jafnaðarmanna. En hann skirröist
ekki viö aö koma sumum hugmynd-
um þeirra í framkvæmd, ef honum
virtist hann geta notaö þær. Vér eig-
um aS sjálfsögðu aö leggja stund á
aö fræSast um sem flest, sem reynt
ýmsum tímum, þó aö vér kunntun aS a
komast aS þeirri ályktun, aS þjó'ð-
nýting ntuni vera hentug á fleiri sviö
um en þeim, sem vér höfum þegar.
reynt hana á. Eg skal til skilnings-
auka benda á eitt dæmi frá allra-sí'ð-
ustu dögunum.
Hugimyndin um bræöiralag þjó'Ö-
anna viröist hafa leitt íslenzka jafn-
aðarmenn — minnsta 'kosti suma
þeirra — svo langt, að þeir vilja, að
aðrar þjóðir hafi jafn-greiðan a'ð-
gang aö auSlindunt Islands eins og
Islendingar sjálfir. Hve fögur sem
þessi hugsjón kann aö vera, þá er
ekki undarlegt, a'S þeir séu nokkuö
margiir, sem ekki getist aS henni.
Fráleitt eru þeir fáir, setn finnst, að
Island eigi ávalt aö vera fyrir Is-
Iendinga, — og aS Islendingum veiti
ekkert af því. Eg get hugsaö mér
aöra, sem ekki renni huganum frant
i tímann um aldaraöir, en finnist nóg
ur tími til a'ð fara aö tala uni aS
Islendingar framkvæmi þessa hug-
sjón, þegar aSrar meiri þjó'ðir séu
farnir aS koma henni i framkvæmd,
og Islendingar þá farnir aö njóta
aö ööru leyti einhverra af þeim gæö-
um, sem slík bræSrajþelsöld hafi að
bjóða. En öllum ætti aö vera ljóst,
að slíkar jafnaSarmennsku-kenning-
ar eru gersamlega óskyldar þjóðnýt-
ingar-hugsjóninni og koma henni
ekkert viS. Og svo er um margar
aSrar kenningar jafnaðarmanna.
En hvaö sem þessu líSur, þá er
þaS óneitanlega skynsamra manna
háttur, aö afla sér fræöslu unt þau
stórmál, sem um er deilt. Þjóönýt-
ingjn er oröin aS svo miklu máli í
heiminum, aö fyllsta ástæða er til
þéss aö kynna sér hana. Og í þeim
kynnum hlýtur vitneskjan um þaö,
hvernig hún hafi rcynst, verða einn
af sterkmstu þáttunum.
Eg hefi unclanfarna daga verið að
lesa bók eftir mjög merkan mann um
þaS, hvernig þjóönv'tingin reyndist
Englendinigum í síðasta ófriði, og
mér kemur til hugar aö segja les-
endum EimreiSarinnar ofurlitiS frá
henni. Höf. er brezkur aðalsmaS-
ur, Sir Leo Chiozza Money. Hann
hefir ihaft marglháttuö afskifti af
brezkum stjórnmálum, en einkum af
þeim efnum, sem þessi bók hans
fjallar um, því aS ihann var í ýms-
um þeim stjórnarnefndum, seni stóSu
fyrir þjóðnýtingunni, um tíma sér-
stakur aðstoSarmaSur (“Parliament-
ary Private Secretary”) Lloyd Geor-
ge og síðar “Parliamentary Secre
tary” ráðherrans, sem settur var yfi;
skipagöngurnar. Bókin heitir “Sig-
ur þjóðnýtingarinnar” (The Triumph
of Nationalization), svo aS titillinn
ber þaö meS sér, hverja skoðun höf.
'hefir á málinu. Hún er 276 blað
síöur í stóru broti, svo aö þaö ligg-
ur í augum uppi, aS eg get minnst
sagt af þvi, sem í henni stendur. En
eg get að minnsta kosti vakið at
hygli á henni, þeirra er kynnu aS
vilja kynna sér betur þetta merkilega
mál.
Eg get ekki gert lesendum Eim-
reiSarinnar grein fyrir öllum þeim
ástæöum, sem aö því lágu, eftir frá-
sögn höfundarins, að Bretar neydd-
ust til þess aö gera gagnger'Sa hrevt-
ingu á þjóðarskipulagi sínu á ófriö-
artímunum, koma upp a'S mjög miklu
leyti jafnaSarmennsku-jfyrirkomu-
lagi. Gamla skipulagi'S, sem grund
vallað var á hugsjóninni um “frjálsa
samkeppni”, reyndist blátt áfram ó-
nothæft. Eg ætla aö tilfæra aSeins
eitt sýnishorn úr ibókinni:
“Þegar ófriöurinn hófst, voru
kaupmenn landsins aS reka sín
venjulegu viðskifti — flytja inn vör-
ur, flytja þær út og skifta þeitn á
innanlands markaðinn. Ekki var nein
skynsemi í því aS búast viS þvá, aö
hver þessara kaupmanna myndi taf-
arlaust fara aS halda rannsókn yfir
sjálfum sér, til þess aö ihuga, hvort
viöskifti hans væru eða væru ekki
nauðsynleg landinu á ófriöartímum,
og hvort hann ætti að halda þeim á-
ÞjóSin flutti inn mikiö af vörum,
sem húrn þurfti ekki, vörur, er
tóku upp rúm í skipum, sem heföi
átt aö nota til nauSsynja.
b. ÞjóSin lagöist undir höfuS aö
flytja inn mikiS af vörum, sem
hún hafði tilfinnanlega þörf á.
c. Jafnvel eftir aS nauösynjavörur
höfðu verið fluttar inn í landiö,-
voru þær fluttar út afttir, til gróöa
fyrir einstaka menn og til þess aö
minnka vörubirgSirnar í landinu.
d. Brezkir menn sendu, stundum ó-
afvitandi, stundum af óvarkárni,
og einstöku sinnum viljandi, óvina
löndunum brezkar innfluttar vör-
ur, sem vér höfSum sjálfir þörf
á.”
Bretar fundu sig þá óumflýjanlegá
til neydda aö gera stórfelldar breyt-
ingar á skipulagi sínu, eins og áSur
er sagt. E<g ætla nú a'ð drepa á helztu
brej'tingarnar, og skýra frá þvi,
hvernig höf telur, aS þær hafi lánast.
Hann skýrir fyrst frá þjóönýting
hergagnanna. Stjórnardeild var stofn
uð meS lögum 8. júní 1915 til þess
aS koma skipulagi á hergagnabirgS-
irnar (Ministry of Munition), svo aS
fram undir ár var þá liðið frá því að
ófriðurinn hófst. Höf. telur það ó-
metanlegt tjón, hve lengi það drógst,
meðal annars fyrir' þá sök, að sægur
af sérstaklega hæfum mönnum, sem
þessi stjórnardeild þurfti á aS halda,
höföu gerst sjálfboðaliSar í ófriön-
um, en rnikill mannfjöldi var eftir
í landinu, er fékkst við framleiöslti
þeirra hluta, sem voru gersamlega
gagnslausir. Hergagnadeildin áttí
við mikla og óvenjulega öröugleika
aS etja. Samt tókst henni. segir
höf., að sýna þjóðinni, aS hún gat
framleitt meira, þrátt fyrir örðug-
leikana, en skipulagslaus framtaks-
semi gat af hendi innt meö miklu
meira valdi.
Eg verS aS fara fljótt yfir sögu
og aðeins stikla á nokkurum þeirra
atriöa, sem höf. skýrir frá. Stjórnin
stofnaði verksmiSjur fvrir sprengi-
kúlur. I þessum verksmiðjum jókst
framleiösluhraöinn, frá því sem hann
hafði áöur veriS, alveg gífurlega.
Þær bingSir, sem áöur höfSu þurft
heilt ár til þess aS verða til, voru nú
framleiddar á þrein vikum, þær sem
lengstan tíma tóku, en á fjórum dög-
um, þær sem greiðast reyndist aö
búa til. Stjórnin tók að sér allt vald
yfir málmvörum. Henni tókst aS
færa ver'ðið ni'ður stórkostlega. I»og-
ar í desember 1915 tilkynnti Lloyd
George, aS sparnaöurinn hefSi þá
numiö 15 til 20 miljónum punda, auk
þess hvaS framleið^lan var ,örugg.
Og i ágúst 1916 taldist hergagnaráS-
'herranum svo til, a'ð sparna'ðurinn á
fáeinum málmtegundum, sem hann
taldi upp, hefði þá numi'ð 41 mi-ljón
puncla. I júniílok 1917 lét einn her-
gagnaráSherrann þess getiS, aö flokk
ur af sprengikúluverksmiSjum, sem
kostað hefðu 1 miljón og 5 hundruö
þúsund pund, hefðu framleitt 'vörur
fyrir 3 miljónir og 500 þúsundir, sent
mundti ihafa kostaS 7 miljónir punda
ef stjórnin hef'ði ekki sjálf rekiö
verksmiSjurnar.
Höf. styöur staðhæfingar sínar um
þa'S tvennt: hve mikla framleiSsht
stjórnin hafi fengiS meS rekstri sin-
um og hve mikill sparnaðurinn hafi
orðið, með því, er viröist vera óræk
sönnunargögn — þar á meðal meö
vitnisiburðum ráðiherranna sjálfra.
sem (þeir létu uppi, þegar verið var aS
afnenia þjóönýtinguna og hverfa aft-
ur að einstaklingsrekstrinum. Stjórn-
in naut aöstoðar ágætra kattpsýslu-
manna.
Um rannsóknarstarf þaS, sem far-
iö hafi fram undir þessari stjórnar-
forystu, segir höf., aS aldrei verði
nógu mi'klu lofsorSi á það lokiS.
Stundum sé sagt, að ríkisvaldiS geti
aldrei átt frumkvæði aö neinu, og aS
þaö sé eingöngu framtakssemi ein-
staklinganna, sem igeti endunbætt iSn-
aSargreinirnar og veitt þeim þroska.
MeS þessu starfi hergagnaráöuneyt-
isins, er unnið hafi veriS í þeim
fram eða hætta þeim. Kaupmaður- örSugleikum, sem aldrei komi fyrir