Heimskringla - 04.01.1928, Side 3
WINNIPEG 4. JANÚAR 1928
HEIMSKRIN OLA
s. -slaðsíða
0>4
I
I
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS
HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can
attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school into
a good position as soon as your course is finished. The
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in its
annual enrollment greatly exceeding the combined year-
ly attendance of all other Business Colleges in the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any Hme. Write for free prospectus.
1
I
BUSINESS COLLEGE, Limited
385'/2 Portage Ave.—YVinnipeg, Man:
á friöartímum, sé þeirri staðhæfing
aö fullu svarað, enda hafi vísinda-
starfsemin í þjónustu framkvæmda- j
lifsins aldrei ferogiö aö njóta sín
jafn-vel.
Eitt af dæmum, sem höf. tilfærir
um þaö, hve Iþessi stjórnarrekstur
hafi gengiö vel, er stórkostleg bif-
Teiðastöö, sem stjórnin kom upp, til
viögeröa og geymslu á bílum. Þetta
fyrirtæki mætti mikilli mótspyrnu, og
sameiginleg þingnefnd beggja málstof
anna var sett til þess aö rannsaka
málið. Nefndin var fyrirtækinu frá-
hverf, en vitnisburöurinn, sem kom
fram viö yfinheyrslur nefndarinna'r,
benti svo ótvíræöilega i aöra átt en
skoðanir nefndarmanna fóru, aö fyr-
irtækinu varö ekki unnið mein að
því sinni. Tekjurnar uröu gífurleg-
ar, en einkennilegast var þaö, að þeg-
ar stööin var seld, fékk stjórnin fyrir
haroa 850 þúsund pundum rroeira en
hún kostaði hana.
I
Þá telur höf það aíar mikilsvert,
hve vandlega var litið eftir hag verka
manna á þessu þjóðnýtirogartimabili.
Hann telur það afsakanlegt, þar sem
við svo mikla örðugleika var að etja,
iþó að stjórnin hefði látið sitja við
j>að, sem komið var á i því efni, eft-
ir langvinnan iðnaðarrekstur ein-
stakra manna. Þingiö hafði við og
við verið að skifta sér af því ntáli,
gefið út ýmsar fyrirskipanir og
stofnað málamynda eftirlit r því
skyni, að gera hag verkamanna sæmi
legan. En auðvaldið hafði að mestu
leyti komið sér undan ráöstöfunum
i þá átt, og vanrækslan varð mjög
almenn. iStjórnin kom meiru til
leiðar í því efni á þremur árutn, en
íengist haföi framgengt á 5 manns-
öldrum undir einstaklings-rekstrin-
um, segir höfundurinn. Og hann
gerir merkilega grein fyrir þvfi, í
hverju umbæturnar voru einkum
fólgnar.
Ekki er síöur merkileg frásögn
höf. um árangurinn af því, að stjórn-
m tók aö sér valdið á skipagöngun-
tim. Englendingar voru lengi að
hugsa sig um ,þá breytingu — komu
henni ekki á fyr en ófriðurinn hafði
staðið 2y2 ár. Tjónið af þeim
drætti telur ,höf afskaplegt — nema
fyrir stkipaeigendur. Þeir rökuðn
saman fé, svo að fádæmum sætti.
Skipaeign Englendinga þvarr svo til-
finnanlega við kafbátahernað Þjóð-
verja, að engar líkur eru til þess,
að Englendingar hefðu 'getað hald-
ið ófriðnum áfram. ef haldið hefði
verið áfram með sama hætti og fram
undir árslok 1916.
Hóf. sýnir fram á það mjög greini-
lega, hvert óhemju fjórtjón enska
ríkið Iteið við það, að það átti ekki
skipin, en að þau voru eign einstaikra
manna, og hve mikið skipaeigendur
græddu. Eftir því sent skipin fækk-
■uðu, urðu þau dýrari. Stjórnin varð
að borga eigendum þau skip er fór-
ust í þjonustu hennar. Qg borgun-
in fór ekki eftir því sem skipin
höfðu kostað, né eftir, sem þau höfðu
kostað* 1 * * *, að fnádreginni verðjækkun
fyrir það, er þau höfðu gengið úr,
sér, heldur eftir þvií, sem þau voru (
metin, þegar þau fórust. Frá 4. á-
gúst 1914, þegar ófriðurinn hófst, og
þangað til vopnalhléð komst á, greiddi
brezka ríkið skipaeigendum fyrir skip
sem farist höfðu, 104 miljónir punda.
En þau liöfðu upphaflega ekki kostað
nema 51 miljón punda, og auk þess
stórkostlega gengið úr sér, síðan er
þau höfðu verið smíðuð. A sumutn
skipum varð gróði eigendanna miklu
meiri en setn þessu svaraði. Ef skip.
sem kostaði 40 þúsund pund’, var
siroiðað fáeinum árunt fyrir ófriðinn,
og því var sökt 1917, varð stjórnin
að greiða eigandanum um 150 þús.
pund.
Fyrir atfylgi og yfirráð stjórnar-
innar varð öllu borgið. Stjórnin lét
smíöa skip af hinu mesta kappi og
gera við þau, sem skemmst höfðu.
Þessar viðgerðir voru svo mikið
verk, aö höf. segir að alþýða manna
hafi aldrei getað i því skilið. Og
stjórnin kom skipulagi á útflutning-
inn og innflutniroginn, sem var hið
mesta vandaverk, eins og nærri má
geta.
“Svo örðugt, sent þetta verk var,”
segir höf., þá var það svo af hendi
innt, að allir máttu vel við una, eins
og endalokin sýna. Hermennirnir
fengu mat sinn, hergögn og úthún-
að. Alþýða manan naut sæmilegra
þæginda. Mikiisverðar íðngreinir,
eins og t. d. bómullariðnaðurinn, voru
teknar hæfilega til greina og fengu
svo miklar vörubirgðir, að þær gátu
haldið áfram. Alþýðu manna var
nærri þvi gersamlega ókunnugt um
íþetta merkilega starf að velja inn-
fluttu vörurnar, og velja þær ^vo,
að þær tækju alltaf minna og minna
rúm í skipunum og henni varð aldrei
ljóst, Ihve alvarlegt skipaflutninga-
málið var í raun og veru.” Og sama
er að segja um skipaflutningadeild
stjórnarinnar eins og hergagnadeild-
ina, að hún gerði meira fyrir verka-
menn sina, en gert hafði verið á
mörgum friðarórum.
Sjórnardeild var stofnuð til þess
aö sjá um matvæli þjóðarinnar, hafa
eftirlit með kaupum á þeim í öðrum
löndum og skifta þeim hyggilega,
eftir að þau voru komin til Ereglands.
Það var gert með mikilli nauðung,
eins ag forseti verzlunarráðsins
(Board of Trade) bar vitni um í
þingintt 16. nóvember 1916. “Vér
höfunt verið knúðir áfram þumlung
eftir þumlung gegn vilja vorum, til
þess að stöðva um stundarsakir hinn
rólega straum algerlega sjálfráðrar
starfsemi,” sagði hann.
“S'kipujlagninigin gat ekki fengið
sterkari meðmæli,” segir höf. “Stjórn
in var skipuð |stjórnmálamönnum,
sem áttu það sameiginlegt við meiri-
hluta manna á sínum tíma, að hafa
megna ótrú bæði á ríkisverzlun Og á
öllum afskiftum stjórnarvalda af
viðskiftunum. Og samt eru þeir
knúðir til þess að hajga sér eins og
þeir gerðu, vægna þess að það fyrir-
komulag, sem þeir trúa á, bregzt ger-
samlega og vegna þeirrar hættu, sem
landið var komið í fyrir “hinn ró-
lega straum algerlega sjálfráðrar
starfsemi.”
Eftir að út á þessa braut var lagt,
fóru afskifti stjórnarinnar stöðugt
vaxandi, þanigað til svo var komið
undir ófriðarlokin, að stjórnin hafði
með höndum ekki aðeins nálega öll
] kaup á útlendum matvælum og yf-
irráðin yfir þeim, heldur líka umráð
| ýfir innlendutn matvælum, útvegun
| þeirra, skiftingu eða v-erði, og að
i mestu leyti náðu umráðin til þess
alls.
\ Að þessu ráði var vikið af mik-
illi tregðu, og stundutn ekki fyr en
] vörurnar voru komnar í óhæfilegt
i verð manna á milli. En höf. heldur
; því fram, að allt hafi þetta í raun
!og veru gengið prvðilega — eftir að
það var gert.
Þá tók stjórnin að sér yfirráð yf-
( ir járribrautunum. Það gerði hún
þegar í ófriðarbyrjun samkvæmt
j heimildarlögum frá 1871. Ekki var
i þar samt um neina eiginlega þjóð-
nýting að tefla. Járrebrautarfélögin
áttu járrebrautirnar, og framkvæmd-
arnefndin, senr starfaði undir yfirráð
um stjórnarinnar, var skipuð for-
stjórum jámbrautarfélaganna: Stjórn
in ábyrgðist félögunum sama ágóða
og þau höfðu haft 1913, en mátti
nota brautirnar eftir vild til hernað-
arflutninga á mönnum og vörum.
Við samvinnuna milli járnbrautar-
félaganna innbyrðis og stjórnarinn-
ar á hina hliðina kom það í ljós, að
óþörf og gajgnlaus eyðsla hafði verið
afarmikil undir hinni sundurgreindu
stjórn jánriljrautarfélaganna, |Og( nú
tókst með lítilli fyrinhöfn að færa
margt í lag. Höf. segir, að með þessu
fyrirkomulajgi /hafi stjórn járnbraut-
anna tekist merkilega vel.
Þá voru kolin. I fyrstu sá stjórnin ekk
ert fyrir yfirráðum ríkisvaldsins yfir
kolanámunum. En nauðsynin á slíkri
ráðstöfun varð auðsæ, þegar fram í
ófriðinn kom. Hún byrjaði í des. 1916
með stjórnaryfirráðum yfir kolanám.
unum í Suður-Wales. En í marz
1917 náðu þau vfirráð yfir allt land-
ið. Fulltrúi stjórnarinnar (“the Coal
Controller”) fékk vald til þess að á-
kveða verðið. takmarka ágóða, ráða
yfir útflutningi, skamta kol til heim-
ilisnotkunar, iönaðar og framleiðslu
á gasi og rafmajgni, ákveða aðferðir
við skiftingu kolanna, hafa afskifti
af kjörum verkamanna og fyrirskipa
um framleiðsluna. í
Þetta var allt örðugt og vanda-
samt verk. Arið 1913 hafði kola-
framieiðslan numið 287 miljónuimi
smáilesta, en J916 var hún komin
niður í 25b, vegna þess að verkamenn
vantaði áhöld. 1917 komst hún niður
í 248 niiljónir, o;g 1918 i 228 miljónir
Kolaumsjónarmennirnir urðu því að
ráða fram úr þeim örðugleika, að
birgðirnar fóru stöðugt þverrandi,
og alþýða manna skildi ekki starf
þeirra betur en svo, að margir héldu
að þeir væru valdir að kolaskortin-
um, “þar sem þeir voru í raun og
veru að vernda fólkið frá afleiðing
um af slíkum skorti,” sqgir höfund-
urinn. “X>að var eingöngu þeirra
starfi að þakka, að mörg héruð urðu
ekki algerlega kolalaus, og eins hitt,
að kolin kornust ekki í það verð, að
fátækum mönnum yrði ofurefli að
kaupa þau. Þvá miður var þetta
aldrei skýrt fyrir mönnum, og
mörigum ritlingum var því að þeim
haldið, að Hta einmitt þær ráðstaf-
anir fjandskaparaugum, sem björg-
uðu þeim frá hallæri og hörmung-
um
Umsjón stjórnarinnar með kolun-
um sparaði kolaneytendum tugi milj-
óna sterlingspunda. En höf. heldur
þvi fram, að hún hefði getað sparað
iþeim meira fé, ef stjórnin hefði getað
komið fyllra skipulaigi á kolafram
leiðsluna. Mismunurinn á kostnað
inum við hana er svo stórkostlegur.
Stjórnin varð að klæða og skæða
ihermennina, og eins og -nærri má
Igeta, var það ekki lítils vert verk.
Stjórnin byrjaði með því að leita
eftir tilboðum með gamla laginu og
gera samninga við einstök firmu —
“sem að undanförnu hefir verið svo
rík uppspretta misbeitingar og rang-
fenjgins gróða,” segir höfundurinn.
“Ef þessu Jiefði verið haldið áfram,”
segir hann ennfremur, “þá hefðu
fjárframlögin til hermálanna orðið
afskaplega miklu meiri, og þjóðin
ihefði ferogið vondar vörur.” —
Stjórnin tók að sér yfirráðin yfir
ull, leðri, hör, haropi o. s. frv.. Af
þvi blauzt ekki eingöngu stórkost-
legur sparnaður fyrir þjóðina, held-
ur telur og höf. árangur þessarar
tilraunar mjög mikilvæga sönnun
>ess, hve hagkvæmt sé að reka verzl-
un, innflutning og útflutning, í stór-
um sfcíl. Og hann gerir nökkra grein
>ess, hvernig þetta var framkvæmt
allt saman.
Loks skýrir höf. frá afskiftum
stjórnarinnar af áfengismálinu. H)ún
takmarkaði mjög áferogisframleiðsl-
una og bannaði áfengisauglýsingar,
og á sumum svæðum keypti hún
veitingastaðina og sölustaðina með
öllu, sem þeim heyrði til. Höf. held-
ur því fram, að af öllum þeim af-
skiftum hafi hlotist ómetanleg bless-
un, tueðal annars, að áfengisnautn
Ihafi stórum minnkað, og að veitiniga-
staðir stjórnarinnar hafi orðið að
sæmilegum samkomustöðum, þar
sem þeir hafi áður verið siðspillandi
drykkjubæli.
Höf. dregur miklar ályktanir af þvi
að Bretar nevddnst til þess að hverfa
frá ' írjá'lsu san.keppninni'’, þegar
fastast svarf að þeim. Hann segir um WYNYARO
það efni meðal annars það, sem hér
fer á eftir:
Gætum nú að, hvað í þessu er
fólgið. Áreiðanlega ætti hver kaup-
sýslumaður að finna meiri hvöt hjá
sér á ófriðartimum en á nokkurum
öðrum tímum, til þess að vinna
landi sínu allt það gajgn, sem honum
er unnt. Hann er ekki eingöngu
kaupsýslumaður, heldur blátt áfram
maður, og htýtur því að hafa til-
ihneiging til þess að hugsa þjóðrækn-
islega. Fyrir því er það, að þejgar
stjórnin var neydd til þjóðnýtingar,
þá var það ekki vegna þess, að þjóð-
nýting væri nauðsynlegri í ófriði, en
friðartlmum, heldur blátt áfram
vegna hins, að hér var svo bersýnilega
utn líí eða dauða að tefla, að nrál-
efnið sjálft varð þjóðinni auðsærra
en það gat orðið, þegar bráður bani
var ekki bersýnilega fram undan, þó
að hann væri hræðilega og óguðlega
álgengur.
Ef það er rétt, að einstaklinjgar
'hafi fyrirtækin með höndum, þá er
það bersýnilega fráleitt, að stjórnin
gerði það í pfriði, sem hún gerði —
til dæmis að taka að sér járrobraut-
irnar. Ef járnbrautastjórnin reynd-
ist affarasæl á margra höndum,
Ihvers vegna átti stjórnin þá að sker-
ast í leikinn? Hvers vegna ekki að
halda áfram eins og að undanförnu?
Hvað var einkennilegt við það starf
að láta járnbrautarlestir vera á ferð-
inni, sem ekki var hæfilqgt til þess
að járnbrautarfélag sæi um það, og
hvers vegna var þá stofnað til þess-
ara afskifta? Ef það er bersýnilegta
nauðsynlegt að leggja járnbrautir
undir vald stjórnarinnar á ófriðar-
timum. til þess að flytja nokkur
hundruð þúsunda eða miijónir af
mönnum, ihvers vegna' er þá ekki
nauðsynlegt að leggja járribrautirn-
ar undir vald stjórnarinnar á frið-
artímum, til þess að flytja á sem
hagkvæmastan hátt nálega þrjú hundr lns
uð miljónir smálesta af kolum á ári
kolin, sem eru lífæð hins brezka
iðnaðar.
“Vér skulum setja oss málið. fyrir
sjónir greinilega og hreinskilnislega,
því þarna erum vér komnir að rót-
um þess. — Grundvallarkenningin um
iðnað og viðskifti, semytekin hefir
verið trúanlqg, er sú, að ef rekstur
einstaklinganna sé látinn 'afslkiíta-
laus, þá gefi hann þjóðinni allt það,
i0505s®5 * *«®8*06«»c«»s005öc09605008009099s0e00000000«
| NAFNSPJOLD
Emil Johnson
Service ElectrÍG
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öUum teg.
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldunj,
fljótt og vel afgreiddar.
Slmt i 31 R07. Rrlmnafmll 37 280
7= Dr. C. H. VROMAN
TANNLÆKNIR
Tennur ySar dregnar eha lagaB-
ar án allra kvala.
TALSiMI 24 171
505 DOYD BLDG. WINNIPEG
HEALTH RESTORED
Lœknlngar &n lyfja
Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O.
Chronic Diseasea
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
í A. S. BARDAL
| eelur llkklstur og nnnast uno út
| f&rlr. Allur útbúnaTSur sA bestl
j Ennfremur selur hann allskonar
! mfnnl9varba og leffstelna—
848 8HERBROOKE ST
Í Phone: 8ð ð07 WINNIPEG
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulLmiBix
Selui glftlngaleyfiebráí
^er^takt atnygrll veltt pðntuuue
QC vlbrJörðum útan af landl.
284 Main St. Phone 24 637
MHS B. V. IHFELD
Planlat A Teacher
STLDlOi
ððð Alverntone Htreet.
Phone * 37 020
SOOOOSGOCCOOCððSOOOO
Dr. M. B. Halldorson
401 Uoyd Hlrt*.
Skrifstofusími: 23 674
Stundar aérntakfega lunkua.Jkk
dóma
Kr a» flnnu. 4 skrlfstotu kl. 1.'_1*
f h og 2—g e. h.
Helmlll: 46 Alloway Av.
Talsfmli 33 158
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenzkir lógfrcetSingar
709 Great West Perra. Bldg.
Simi: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
Dr. Kr. J. Austmann
SASK
__J
dr. j. stefánsson
31« HBDICAL ARTB BI.BO.
Horni K.nu.dy og Qraham.
•*“í" eyr..-,
■ef- o( hverka-.jahdém..
v* Hltt. frá kl. 11 tll 13 L h.
•« kl. 3 tl 0 e- h.
„ , ... TnUImli 31 834
Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691
DR. A. BLttNDAL
(02 Medlcal Arta Bldg.
Talsimt. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdðma
og barnasjúkdðma. — All hltta:
kl. 10—12 f. h. og S—6 e. h
Heimlli: 806 Victor St,—Sími 28 130
J. J. SWANS0N & C0.
Llmlted
R B JI T A L 8
I RSHR A N O m
RBAL BSTATI
MORTOA G B S
000 Parla Bulldln*, Vt lnnlpe*, H.a.
/. H. Stiti . G. S. 7 horvaldsou
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Union Trust Bldg.
IVinnipeg.
Talsimt: 24 586
Dr. B. H. OLSON
219-220 Medtcal Arts Bldp.
Cor. Grataam and Kennedy li
Phone: 21 834
Vihtalstiml: 11—12 og 1—6.19
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur ligfræðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
sem hún þarf, og árangurinn verði
eftir því hverjar námurnar eru, að sv° S’óður sern unnt er að fá hann.
það kolaverð, sem gefur sumum góð- Fssi grundvallarkenning er
an ágóða, veldur beinlínis gjalc|þrot- Ie** a friðartímum, þá hlýtur hún að
um fyrir aðra. En verðið varð að vera enn réttari í ófriði. Ef hún ber
miða við verstu námurnar. góðan aranjgur í friði, þá hlýtur hún
Bristol Fish & Chip
Shop
hið gamla og þekkta
KING’S besta «ter»
Vér sendum helm «11 yttar
frá kl. 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
340 ElIIce Ave., lornl L.nnic*ide
SlMIl 37 435
Carl Thor/akson
Ursmiður
Allar pantanir með pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendið úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. — Sími 34 152
Talslmlt 28 889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLUCKNIB
614 ftomeraet Bl«ck
Portagc Avo. WINNIP**>
| Dr. Sig. Jul.
Johannesson
stundar almennar lækningar.
532 Sherburn Street,
Talsími: 30 877
að bera enn betri árangur í ófriöi. , sannfæring höfundarins, að því fari
“Þvi að í ófriði bætist ný upp-1 mjög fjarri, að þjóðin fái þá þjón-
hvatning við allar hinar venjulegu 1 ustu, sem hún þarfnist og geti feng-
hvatir, sem koma fratn hjá einstak- ið, af óskipulagðri framtakssemi ein-
lingunum á friðartímum: Spori ætt- staklinganna. Hann telur aftur á móti
jarðarástarinnar og ótti einstaklings- ! þjóðnýtingartimabilið á Englandi
við það, að hanti verði fyrir ^ sanna það. að margfalt betri árang-
þrautum, ef þjóð hans lýtur í lægra ur mætti fá af þeirri skipulagtsbundnu
haldi. A friðartímum er það gróða-
Jvanin, sem knýr einstakjlinginn á-
fram; á ófriðartímum er hann knú-
inn áfram af horfunum um meiri og
fljótari gróða, og líka af þeirri hvöt
starfsemi, sem vér nefnum þjóðnýt-
ing. Mikill hluti af bók hans er
útskýring á þvi, hvert glapræði það
hafi verið, að hverfa eftir ófriðinn
að gamla laginu, þar sem nú var feng
að veita þjóð sinni sérstaka þjón- ; ið starfsfyrirkomulag fyrir þjóðina,
sem svo vel hafði gefist. Ut í það
efni get eg ekki farið hér, verð að
láta mér nægja þetta stutta ágrip
af frásögn hans um það, hvemig
þjóðnýtinigin hafi reynst Bretum
meðan hún var notuð.
ustu og vernda þá sem eru honum
nákomnir og kærir.
“Hvers vegna ætti þá á ófriðar-
tímum að taka fram fyrir hendurnar
á einstaklingunum, ef óskoruð fram-
taksemi einstaklinganna er nægileg
til þess, að þjóðin fái alla þá þjón-
ustu, sem hún þarfnast á friðartím-
um ?”
Eins og menn munu skilja, er það
Einar H. Kvaran.
-Eimreiðin.