Heimskringla - 04.01.1928, Side 6

Heimskringla - 04.01.1928, Side 6
6. BLAÐSÍÐA HBIMSKRINQLA WINNIPEG 4. JANÚAR 1928 Slóðin frá’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. . qS cocrÍQ há vnrð alls áskvnia um bað I “Eg hefi verið að hugsa um dálítið, sem eg bátinn hjá okkur. Aumingja stúlkutetrið. Og rvernig þeSu varTa^ M sagTr mér U \ *tla a/gera. En Það er, að ~essa^000| ^ hann bölvaður> þorpaxinn. Hann lætur sér allt saman. Og eg hefði getið hjálpað þér °S; dolJara- n®g tn við námumennirnir höfum ekki nægja að hafa konur af sínu tæi, heldur sagt þér hvernig þú ættir að fara að þV1 að ná nokkuð æsand . -* ^ jörðinni. Og reynir hann að ná í þær beztu. Það var allra henni. En þá steinþagðir þú, og vildir ekki(skemtun af þv . J eet ekki skilið bezta stúlka þetta, áður en hann náði í hana seeia eömlum félaga þínum frá því, (hvernig'eg sem gama n eg geti ekkl hætt Ef hún hefði verið kunningi minn. þá hefði eg En gonan stóð í veginum fyrir mér. Og alt í einu fann ég það, að loftið var þungt og þrungið af lyktinni af kloróform. Eg varð sem óður af hræðslu, og þaut áfram. En þa rankaði kellingin við sér. Hún rak upp voðalegt org, og sló mig; og þá kom bóndi hennar með henni og réðust þau nu bæði a mig félaga þínum . . Og nú ertu búinn að tapa 1 mig við það. Og mer ^ ' við námugröftinn. Eg öllu væri varið. henni.” “Já, eg hefi tapað henni.” “Sástu hana nokkurntíma eftir að þú komst út úr spítalanum?” “Aðeins einu sinni. Það var fyrsta daginn. verð að halda áfram, meðan nokkur þróttur og dugur er til í mér. — Eg veit það, að eg get tapað öllu, sem eg 'leg? í það; en eg get líka unnið mikið meira en eg hefi nú. Eg hefi hugsað mér að setja upp vatns- u nu oæoi d un&. | mig áfram á þríki. Og ég var einlægt, að hugsa Þó að eg væn veikur, þa barðist g 1 a um hana> og einlægt, að að horfa í kringum mig, við þau, en þau hrökku mig að dyrunum, og köstuðu mér út og skelltu þeim aftur. Eg heyrði Eg) var það grindhoraður og hvítur, eins og „ koddinn, « ég hatffl lagt hötnðið 4. Bg dró orknatöð hérna a namu oð.nn, n » • kikuna skella í. En innan við þessa bjálkaveggi Ó það var svo hryllilegt, svo hryllilegt! Gátu aðrir eins hlutir átt sér að í þessum heimi; heimi Guðs, sjálfs skaparans? Og ég gat ekk- ert. hvort ég sæi hana ekki. Og þá sa ég hana allt í einu. Hún leit út sem fölur nár, auminginn, og snöggvast horfðum við. hvort á annað. “En hvað sagði hún?” Hún sagði ekki neitt. Hú sUrð (á mig. aumgvunarlega á hennit líkast örvænting tapað Svo færðist skuggi yfir dálítill lækur, sem rennur hér niður hæðina; og hæðin er brött, svo að fossinn verður hundrað feta hár; og á vorin rennur hér mikið vatn nið ur. Eg ’ ætla mér að stífla lækinn hér uppi á hæðinni; og frá stíflunni hefi eg svo rennu nið- ur, og læt vatnið svo rífa upp jörðina; og vita hvort eg hefi ekki gull upp úr því. Mér finnst þetta vera nokkuð gott; og eg æt.la að minnsa kosti að reyna það. Eg byrja reynir hann að ná í þæír beztu. Það var allra iáð þá hefði eg skotið kúlu í hjartað á honum.” Hewson urraði nú eins og viltur björn, en Merwin brosti í kamp. <‘Þú meinar Madonnuna. Er hún virkilega farin að dansa opinberlega?” Svo héldu þeir áfram að tala um hitt og annað; en eg Iheyrði ekki frarnar hvað þeir sögðu. Eg var þarna í leiðslu og rankaði fyrst við mér þegar þeir voru að fara. “Það er bezt að kveðja drenginn hérna,” sagði nú eyðsluseggurinn. “Hann ættar heim til gamla landsins í fyrramálið.” “Nei, eg fer ekki heim; eg ætla með ykkur til Dawson.” Hann starði undrandi 4 mig, og fór að hafa á móti þessu; en eg var einbeittur og lét mig ekki. Eg ætlaði mér að berjast í lengstu lög. Eg stökk á gluggann og fór í gegnum tvofald-r a8‘"t]a8i að ]íða yfjr hana þarna. Egsáhanaljnn dauðþreyttur á þessari gömluaðferð ar glerrúður. Eg var nátturlega meiddur á mörS- ríSa tu Qg ætlaði mán að detta. En svo dró að ná því, krafla það upp með höndunum. Og um stöðum og allur blóðugur. En þarna inni í I bungt antiann sneri sér burtu, og var þegarlþú munt sjá nýja tíma, þegar menn hætta að .1 ..r.. l-JAnr-lrí w, nvmí O Ó d CT /1 líðf 11 11 íj.fsk r3&Iíl(lfl I . I 1 41 . 1 •* - - r, X UXnrtnnil tYl * * dáufu ljósskímunni, sá ég djöfullega afskræmda andlit, sem ég hafði séð í draumi; það var Docastó. Hann snéri sér við, þegar hann heyrði hvell horfin sjónum mmum “Og þú hefur aldrei séð hana síðan?” Nei, aldrei. Var þetta ekki nóg? Hún vildi ekki tala við mig. vildi ekki líta mig framar. inni, en hálfur úti. Svo neytti hann afls og I g fór heim aftur á sjúkrahútið, og svo kom greip um hálsinn á mér þar, sem eg var halfur hjn ð Liltaminn íiföi — en sálin var dauð.” inni, en háifur úti. Svo neytti hann afts og1 lyfti mér alveg inn í herbergi, og kastaði mér svo út um gluggann ofan í grjótið fyrir utan Ó, hvaða vitleysa, þú mátt ekki láta þetta fá svona mikið á þig. Það gjörir alveg út af við þig. Hretu þig nú upp og vertu maður. Þó að Eg reis á fætur aliur löðrandi í blóði, blindur, ^ kærjr hig ekki um að lifa> hvað sjálfan þig sjúkur og mállaus. Eg staulaðist samt að glugg- gnertir bá tur bá lifað fyrir aðra. j>eir segja - 1 - — oA verða máttlaus. * ’ . . . .. að Hjálpaðu mér að aum, en ég var algjölega, “Ö Guð! hjálpaðu mér! bjarga henni.” ,Þá vissi ég ekki meira. Eg riðaði, ég reyndi að grípa í vegginn, en datt niður, og þarna lá ég meðvitundarlaus. Eg hafði tapað 4 BÓK 1. KAPITULI Nei! Mér líður vel. Láttu mig vera. að hún lifi með Locasto, o gþeir kalla hana Madonnuna.” “Heyrðu mér,” sagði ég. “Aldrei hefur Guð á himnum skapað betri stúlku, en þessa. Hún hefur verið brögðum breitt. Eg hef aldrei aug- um litið betri stúlku, og þó að hver einasti maður segði mér, að hún væri ekki góð stúlka, þá myndi ég segja þeim, að þeir færu eð lygar og ósannindi, og eg vildi láta þá brenna mig á báli til að sanna það.” “En hversvegna vildi hún ekki tala við þig,” “Eg veit ekki, ég get ekki skilið það. Eg þekki svo lítið til kvenfólks. Eg hefi ekki hikað eitt augnablik. Og ég elska hana, og mig hung- áður. “Nei Viltu koma mér til að hlægja? Ha! Ha! Hanallrar eftir henni meira en nokkru sinni Er það ekki alt rétt og gott. Nei, það er langt Hún er einlægt hjá mér. í höfðu mínu, og enginn fm því, að vera það. En við þurfum nú að fara kraftur getur rýmt henni þaðan. Látum þá segja að tala saman í alvöru þú og ég” um hana, hvað, sem þeir vilja. Eg hef elst um Þetta var í stóra húsinu á gullhæðinni og 110 ár, þessa fáu niánuði. Ó, ef að ég bara gæti eyðsluseggurinn var að ávarpa mig. Hann hélt | gleymt. nú áfram. “Eg ætla nú að tala við þig hreint og beint , því að frá því fyrstu við sáumst, hefur | Hann leit hugsandi á mig. En heyrðu, hefur þú nokkumtíma heyrt mér falliö vel við þig, og það kemur aldrei sá frá móður þinni? krafla það upp með höndunum. “Já, en hvað ælar þú að gera?" “Eg ætla að setja upp vélar hérna við nám- una við Ófírlækinn. Eg hefi miklar vonir um að hér sé gull í jörðu; og eg ætla að nota læk- inn. Eg ætla að minnsta kosti að reyna það, og hefi pantað mér vélar til þess, og vonast til að geta byrjað með vorinu. Það, sem eg hefi pgnt- að, fæ eg með vorinu. — Halló! Komið þið inn.” Mennirnir, sem komu, voru þeir Merwin og Hewson, og vora þeir á leiðinni til Dawson. Þessir menn höfðu veriö heppnari en við hafði búist við, eða þá sjálfa hafði dreymt um. Það var eins og hamingjan hefði lagt gullið rétt framan við nefið á íþeim, svo þeir þurftu ekki annað en að grípa það. Báðir þessir menn höfðu breyzt mikið, eins og oft skeði, og var einkenni á þeim, sem gulls leita. Það var sem frostið og kuldinn hefði þiðnað hjá þeim. Þeir voru fjörugir, glaðir og kátir. En áður voru þeir afturhaldandi og frem- ur óþýðir; en nú vottaði fyrir veikleika í lundar.. fari þeirra og framkomu; og leit út fyrir, að þeir hefðu lifað fremur glöðu lífi í borginni. Merwin var grindhoraður og dökkir hring- ir í kringum augun, o gsýnilegir krampadrættir í kringum munninn. Þeir sögðu að honum þætti gaman að stúlkunum. Hann, eyddi peningum sínum fyrir stúlkurnar, stundum jafnóðum eða fljótara en hiann náði þeim. Og miklu var hann nú félagslegri en áður. dagur, að þú getir ekki borðað við borðið hjá mér. Þú hefur æfinlega viljað hjálpa mér, og reynt að lyfta þyngri enda trésins sjálfur. Já | þínu, foreldrum þínum ég verð að segja þér það, þú hefir æltíð verið j einusinni.” góður drengur. Við höfum oft komið í krappan Eg fæ bréf frá henni með hverjum pósti.” Þú hefur oft sagt mér frá gamla heimilinu Segðu mér frá því aftur “Glengyle? Já! Eg sá gamla býlið í huga sjó báðir, og það skildi aldrei fara svo, að ég j mér, rétt eins og mynd. Grænu grösugu hæð- standi hjá aðgjöralaus, og horfi á þig sökkva | irnar, flekkóttar af sauðkindunum á beit þar. niður í forina og vandræðin.” “Eg held þú segir nú fullmikið.” Gráa húsið í birkirumuunm, lækiurinn sem I rennur niður brekkuna, og hleypur poli úr polli, Ó, sussu nei. Eg veit, að þú ert orðinn leiður dansandi og hoppandi í sólskininu. Þér mundi á lífinu. Þér finnst það vera einskonar hegnin- þykja gaman að vaða hnédjúpt í lynginu, og sjá arlhús, sem þú verðir að þola vistna í. Þú býst | smáfuglana ekki við, að þú getir nokkurntíma sloppið úr því. Þú hefir ekki tekið vitundar ögn eftir því sem eg hefi verið að segja. Eg býst helzt við að þú væri fúsastur að taka skemmstu leiðina til þess að losna við það.” “Eg held að þú segir nú heldur mikið, kunn. ingi.” “Nei, langt frá. Þér finnst þú vera í fang- elsi. Þú býst ekki við að þú getir nokkurntíma glatt þig framar. En líttu á mig! Sérðu ekki að hver dagur er mér sólskinsdagur. Ef að himininn re heiður, þá er eg élaður og kátur. Ef að hann er skýjum, hulinn þá er eg samt glað ur. Eg er aldrei að ergja mig eða láta mér leið- ast. Eg hefi ekkert gott af því að vera fúll- og leiðinlegur. Við höfum allir efni á því að gera við ístundina, sem er að líða, hvað' sem okkur sýnist; þess vegna vil eg að þú kastii’ sorginni og mæðunni frá þér, og sért glaður og kátur.” “Þú gleymir því, vinur minn, að eg hefi ver ið veikur. “Já víst var það, og það svo, að við héldum að þér væri ekki lífs von. Taugaveikin er vana lega hættuleg og í veiki þinni varstu oft ekki með fullu ráði. En þú vildir ekki reyna að hrinda af þér veikinni. Æskan og líkamsbygg- ing þín hjálpaði þér. Og þó varstu ekki þakk- látur. Það var eins og þér fyndist að þú ættir heklur og vildir heldur deyja en lifa. “Þessi sjúkleiki minn er meiri en á líkam- anum. “Já, eg veit það; það er stúlkan, sem veldur mestu af thenni. Þú virðist hafa álitið að hún væri eina stúlkan á guðsgrænni jörðu. Og þeg- ar eg sat yfir þér og hlustaði á ruglið, sem þú lynginu hoppa upp, rétt undan fótum þér. Já ég var farsæll og ánægður þá.” “Varstu farsæll þá? En því ferðu þá ekki heim aftur til móður þinnar? Það er einmitt það, sem þú ætir að gera. Hún verður fegin, að fá þig heim. Og þú ert býsna vel efnaður núna. þú getur farið heim með $30,000. Þér líður þar vel, og þú hjúkrar gömlu konunni. Það er ráðið til þess, að að gleyma þessu lífi hér, gleyma þessari stúlku, sem þú getir ekki fengð. Mér leiðist, að sjá þig fara, en það er eina ráðið, og eins hjálpin fyrir þig. Og farðu nú þegar.” Þetta hafði mér aldrei komið til hugar. — Henni! Var það ekki yndislegt að fara heim! Til hennar móður minnar. Hún myndi hugga mig, ef nokkur gat það. Hún myndi skilja það. Hún móðir mín og hann Garry. — Mig fór aö langa til þess að fara heim. Þetta gat leyst all- an vandann. — Já, eg skyldi fara strax á morg- un. — “Já,” sagði eg; “eg ætla að fara .undireins á morgun.” Eg fór stráx til að tína saman dót mitt; það yar ekki mikið. Og einsetti eg mér að fara snemma um morguninn. Eg gæti kvatt þá þessa félaga mína með handabandi, og þeir myndu biðja mig að líta vel eftir sjálfum mér, og svo myndi eg að öllum líkindum aldrei sjá þá aftur. .Tim kom svo inn og settist ofur rólegur nið- ur. Hann hafði verið fremur þegjandalegur. Hann setti upp gleraugun, tók biblíuna og opnaði hana. I Dawson var maður einn, sem hann hataði; en var þó að reyna að bæla hatrið nið- ur. En stundum vildi hatrið brjótast út, og kom þá grimmdarsvipur í augu hans, sem á fyrri dögum hafði ógnað þeim, sem sáu svip hans í þessu ástandi. Þó var breytingin meiri á Hewson; hinir stál hörðu vöðvar has voru nú orðnir lfnir, og augun voru blóðhlaupin og ósnotur. En samt var hann nú þýðari í viðtali og kynningu en áður. Hann átti nú tvö hundruð þúsund doilara af gulli, og drakk brennivínsflösku á hverjum einasta degi; aldrei minna. Hvað þessa menn snerti og þúsundir ann- ara gullnema, leit það út sem gullið á endan- um myndi eyðileggja þá. Meðan þeir voru á slóðinni, voru þeir öllum fremri. Meðan þeir voru að brjótast um fen og og foræði, fara yfir fjöll og gegnum skóga, voru þeir sannarleg karl- menni, og brutust gegnum ailar torfærur. En þegar baráttunni var lokið og þeir fóu að hvíla vöðvana, þá var allt búið, að þeim fannst, og þá var líka djöfullinn laus. Þá sökktu þeir sér nður í munað allan, slark og drykkjuskap. Sig- 2 KAPlTULI. Hún Beraa í danskránum! Það var ómögu- legt að lýsa því með orðum, hver áhrif þessi fáu orð höfðu á mig. 1 fulla tvo mánuði hafði eg lifað með kvölum og sársauka; en þessi nýja fregn fór sem logandi eldur um mig allan, og knúði mig til þess að taka til starfa, því að hið skársta, sem þessi orð gátu þýtt, var óafmáanleg svívirðing. Hún hafði lifað með Locasto, hafði fengið orð á sig sem fylgikona hans, og það var nú býsna vont. En Ihitt var þó enn verra, að vera með örgustu þorpurum og bófum, eins og hver önnur vændiskona. Það var svo átakanlegt. Eg ætlaði alveg að ganga af vitinu. Eg varð að fara þangað. Og þegar eyðsluseggurinn fór að reyna að fá mig til hætta við það, þá hló eg bitrum hlátri. “Eg fer til Dawson,” sagði eg; “og þó það væri sjálft helvíti, þá mundi eg fara þangað til þess að bjarga henni. Eg hirði ekkert um hvað aðrir hugsa. Heimilið, mannlífið, heiður og æra, má allt fara norður og niður. Mjg varðar ekk- ert um það. Eg var argasta flón, að hugsa það eitt augnablik, að eg gæti verið án hennar. En nú skal eg berjast fyrir henni. Eg er nú ekki eins viðkvæmur og eg var fyrir sex mánuðum. Eg hefi lifað að þessu, og eg get nú haldið uppi mínum enda. Eg get nú óhikað mætt hverjum sem er. Eg get barist ef vill og unnið sigur. Eg hirði ekkert um, hvað fyrir kemur, eftir allt þetta sem eg hefi gengið í gegnum. Eg met lífið ofur- lítils. Eg get fleygt því frá mér rétt eins og aðr ir. Og eg ætla mér að berjast grimmilega fyrir þessari stúlku; og ef eg tapa, þá er það búið. Reyndu eklki að koma vitinu fyrir mig. Vitið má fara fjandans til. Eg fer til Dawson, og hundrað menn myndu ekki geta haldið mér, þó að þeir vildu reyna það.” “Þú virðist hafa töluvert orðaval í skjóð- unni,” sagði nú eyðsluseggurinn, “svo að eg veit ekki vel hvar þú stendur. Stundum held eg að þú sért sjálfvalinn fyrir vitlausra spítalann. En svo kemur mér aftur U1 hugar, að þú sért loks- ins búinn að finna sjálfan þig. Það er hörku- svipur í augum þínum, sem eg hefi ekki séð þar tyr. Það kann vel að vera, að þú getir haldið uppi þínum enda. En hvað sem því líður þá óska eg þér til hamingju. Eg kvaddi því kofann og mennina í hon- um, og horfðu þeir með söknuði á eftir mér. Þetta var í miðjum októbermánuði. Vind- urinn, sem þeir höfðu unnið á slóðinni, varð að inu var kaldur, svo að kuldinn ætlaði að gegn " taka íg. Snjórinn var þá farinn að koma, og lá yfir öllu landinu, en skýin héngu drungaleg í loftinu. Eg fór hratt, því að eg var fullur af kvíða, og það svo að eg tók ekki eftir því að slóðin batnaði meira og meira. En eg hugsaði ekki um annað en D&wson og Bernu. Hve undarílegt var þetta ekki, þessi nýi styrkleiki og þrek, og áræði hjá mér. Eg hugsaöi ekkert um þjáningar mínara, eða hættu, eða orðrom. Eg hugsaði ei um annað en Bernu. var fastráðinn í því, að giftast henni. Eg hirti ekki hin hreina meyjarsál hennar jafnhrein, og komið. Þo að mér yrði útskúfað frá öllum mönn um, alla þá æfi sem eg átti eftir að lifa, þá ætl- aði eg samt að frelsa hana, vera hennar hæli og athvarf og hlifðarskjöldur, alla þá daga sem eg atti eft.r ólifaða. Og þessi hugsun lyfti mér upp hressti mig og gladdi. Eg hafði liðið svo ósegj- anlega mikið. Eg varð að bylta um ÖUum mín- um hugmyndum um lífið og mannlega náttúru; TfT°TnU mÍklU hreinni d-VPri. en eg hafði nokkurntima áður haft. Hvað gerði það að þe.r hefðu líkamlega misþyrmt henni. Var ekki hin hre^a meyjarsá hennar jaflnhrein og Ír ngátu brrÍðm UPPhafÍ- Hana’ ÞeSSa 841 heuu ar gátu þeir aldre, snert, hversu djöfullegir þeir voru. 6 ósigri og dáðleysi og ómennsku. Eg tók því lítið eftir tali þeirra; mér stóð alveg á sama. Eg ætlaði mér ekki að vera lengi þarna, og vildi helzt gleyma öllu, sem fram hafði farið, og byrja aftur nýtt líf; algerlega nýtt líf; bjartara og betra. Eg ætlaði mér að lifa fyrir móður mína, til að gleðja hana og varpa sólskini á þraut hennar, þessa síðustu daga sem hún átti eftir að lifa. En alt í einu fór eg að hlusta. Þeir voru að tala um bæinn, sem eg kom frá, um konur og karla, sem þar voru, og þá heyrði eg þá allt l einu nefna nafnið Locasto. “Hann er farinn burtu,” heyrði eg Merwin segja, farinn í gullleit. Hann var orðinn kunn. ugur Peel River Indíánunum, og komst að þvi hjá þeim hvar náma ein væri, stór og mikil. Gull ið var þar mikið í landinu og hann fengið hjá þeim sýnishora af því. I steininum, sem hann hafði, sáust rákirnar skínandi rauðar. Þetta er fjarska fágætt. og Jack Locasfco var ekki lengi að hugsa sig um, hvað gera skyldi. Hann lagði undireins á stað með Indíánanum, og einum hvítum manni, honum Patrick Dugan. Þeir fóru með matarforða fyrir 6 mánuði, og ætluðu að verða allan veturinn í burtu.’ “Hvað er orðið af stúlkunni, sem var með honum. Þú manst eftir því, þegar hún kom á sem

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.