Heimskringla - 04.01.1928, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINOLA
WINNIPEG 4. JANÚAR 1928
Fjær og nær.
Séra Þorgeir Jónsson messar aö
Riverton sunnudaginn 8. janúar kl.
2 e. h.
A sunnudaginn kemur rnessar séra
FriSrik A. FriSriksson í Westside
Sdhool viS Leslie kl. 2 e. h. (C. P. R.
tíma.)
Eg undirritaSur, eigandi City Print
ing & Publisíhing Co., aS 853 Sar-
gent Ave., hefi nú selt þessa eign
mina, til herra P>oga Bjarnasonar, og
tekur hann viS umráSum á prent-
stniSju þessari nú um nýáriS. Mr.
Bjarnason er vel þekktur sem dugn-
aSar o'g hæfiieikamaSur, og vonast
eg eftir aS allir viSskiftamenn mínir
láti hann njóta viSsíkifta sinna. —
Þakka eg svo ólluni þeim, sem aS
einhverju leyti hafa látiS mig njóta
viSskifta sinna, og óska þeim og
óllum gleSiIegs nýárs.
B. Pctursson.
Fleiri íslenskir menn óskast
Dr. J. S. IVoodszvorth rœðumaður.
Stjórn Leikmannafélags Saníbands-
safnaSar býSur félagsmönnum og öll-
um almenningi, aS hlýSa á raéSu, er
Dr. J. S. Wóodsworth, þingmaSur
fyrir MiS-Winnipeg nyrSri, flytur í
Samíbandskirkjunni um framtíS Can-
adaþjóSarinnar föstudaginn 6. janúar
ki. 8.15 síSdegis.
LeikmannafélagiS hefir áöur feng
iS Mr. Joseph Thorson til þess aö
fl>-tja erindi, er varöar alla íbúa
þessa lands.
Má meS sanni segja, aS þessu fé-
lagi talkist vel aS útvega glæsilega
ræöumenn, til þess aS flytja erindi
fyrir almenning.
MuniS, aö allir eru velkomnir, kon-
ur sem karlar, utanfélagsmenn sem
aSrir.
Félagsmenn eru áminntir unt aö
bjóSa gestum meS sér sent flestum
Nýlega heimsóttu nokkrir NorS-
menn hr í bænum þau Mr. og Mrs
Johan Barstein, í tilefni af því, aö
þau höföu þá fyrir nokkru keypt sér
hús hér og flutt í þaS. AS gjöf til
minja færSu gestirnir þeim hjónum
laglegan hægindastól. AIlmargTr tóku
þátt í þessari atför aS þeim Bar
steinshjónum, og skemtu menn sér
hiö ibezta fram eftir kvöfciinu.
Þau hjón GuSrún og Jóhan Bar-
stein komu frá Noregi fyir tæpum
tveim áruni síöan, og hefir þeim
vegnaö allvel síöan, svo aS þau eiga
Ttú þetta hús aö miklu leyti skuld-
laust.
Mrs. Barstein er íslenzk, fædd og
uppalin aS Hofi í Mjóafiröi, en haföi
dvaliö meö nianni sinum í Noregi um
18 ára skeiö, þá er þau fluttu hirtgaS.
Þau hafa eignast einn son, Karl aö
naíni, og er hann nú niilli 19 og 20
ára.
Laugardagsskólinn hefst aftur eftir
hátíSahvíldina næsta laugardag, 7 jan.
og verSur haldinn á sama staö og
áöur, í neöri sal Goodtemplarahúss-
ms, kl. 2 e. h.. Foreldrarnir eru sem
áöur minntir á, aö nota sér þess.i
kennslu og senda börn sín þangaö, og
umfram allt aö sjá unt, aS þau komi
stundvíslega.
Einnig biSur framkvæmdanefnd
Fróns allt þaö fólk, er iheföi vilja og
getu aö hjálpa til viö kennsluna
þenna klukkutíma á hverjum latigar-
degi, aS gefa sig fram næsta laug-
ardag.
Ragnar A. Stefánsson
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssafnaðar
veturinn 1927—28
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
imtudagskvöld í hverjum mánuöi.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
tánudagskvöld t hverjum mánuöi.
Kvenfélagið: Fundir annan þriSju
ag hvers mánaSar. kl. 8 aS kvöld—
ru.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
imtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
mnudegi kl. 3—4 e. h.
Vantar 100 íslenzka meun at5 læra bílasmítíi, verkfræt5l, bifreit5a- stöt5va- og raffræt5i. — Einnig múrara- og plastrarait5n. Mikit5 kaup og stötSug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur at5eins j fáar vikur. Frí vert51agsbók. Fá atvinnuveitenda at5stot5 Svarit5 á ensku HemphHI Trade Schools Ltd 5S0 MAIN STIiEET WINNPEG, MAN. Branches: — lieiciua, Saskaloon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toroato og Montreal; elnnig I U S A borgum.
TONS O F SATISFACTION
SAMA VERÐ 1
SÖMU GÆÐI
SAMA AFGREIÐSLA. H
£ O
O
HH H ROSEDALE m
O J_l COAL o
m m
HH >
m TH0S. JACKS0N & Sons H , *—* m
fa ELMWOOD SÍMANÚMER FORT ER: >
O 56 498 n H
m HH
fc KURTEISAR VIÐTÖKUR HJÁ o
O UMSJÓNARMANNI VORUM,
H
MR. JERRY DAGG. 1
TONS O F SATISFACTION
Hér var á ferö nýlega Mrs. Ing-
unn Tromberg, frá Vancouver, B. C.
Var hún aö sækja tvo drengi sína
til systur sinnar, Mrs. A. Eyjólfsson
ú Langruth, Man. Mrs. Tromiberg
hélt aftur vestur á miövikudagskvöld-
iö í fyrri viku.
HéSan fóru í fyrradag til Ohi-
cago, Mr. og Mrs. Philip Pétursson
meö dóttur stna unga. Mr. Péturs-
son heíir dvaliö þar syöra í vetur á
ööru ári guSfræSisnáms; kom hing-
að í jólafríinu til aö heimsækja ætt-
ingja og vini. Mrs. Pétursson hefir
dvaJið hér í bænum í haust, síöan
faöir hennar, Mr. Sigurgrímur Gísla-
son, lézt. Hefir hún veriö með móð-
ur sinni síöan.
Þeim íslenzkum leikfélögum, sem
kynnu að hugsa til þess aS taka þátt
í hinni annari árlegu leiksýningiar-
samkeppni sambands i&lenzku lei'k-
félaganna, sem vonast er til aS Shald-
in verði í vetur, eöa þeim sem æskja
eftir að kynnast reglugerSum í því
samlbandi, eru beönir aS snúa sér til
Miss Aðalbjörg A. Johnson.
Suite 15 Nova Villa Apts.
Winnipeg, Man.
* * *
I umsjónarnefndinni eru:
Dr. Agúst Blöndal, forseti;
Miss ASalibjörg Johnson, ritari; séra
Ragnar E. Kvaran; Fred Swanson;
frá Winnipeg; Mrs. H. Daníelsson,
og Mr. I. Ingaldson, frá Arborg; Mrs.
Garett og Mr. G. J. Oleson frá Glen-
boro.
Mr. GuSm. Thorsteinsson skóla-
stjóri í Le Pas, hefir veriö hér í bæn
unt undanfaviS, aS líta eftir kaupum
á nauösynlegum vélum fyrir prent-
smiðju, er nokikrir menn þar nyröra
hafa í hyggju aö setja á laggirnar.
Mun tilætlunin aö stofna nýtt ItlaS í
Le Pas, enskt auSvitaö. Hefir bær-
inn veriö í töluveröum uppgangi und-
anfariö og þykjast bæjarbúar nú eiga
von á enn meiri blómatíö, er Flóa-
brautin verSur full.gerð, og telja bæn-
um því eSliilega nauösynlegt, aö hafa
eitthvert málgagn. Mun Mr. Thor-
steinsson vera einn af aöal forgöngti-
mönnum þessa fyrirtækis.
B jórgvinssj óð urinn.
ASur auglýst................$3702.18
Mr. og Mrs. J. K. Einarsson.
Hallson N. D............... 10.00
M. J. Borgfjörð, Elfros,
Sask........................ 2.00
Frá Onefndum, Leslie,
Sask....................... 10.00
Kvenfélag SambandssafnaSar,
Winnipeg, Man.............. 25.00
3. desember dó að heimili dóttur
sinnar, Guðleifar Johnson aö Otto,
Man, ekkjan GuSnún Sveinsdóttir,
95 ára aö aldri. Var hún jarSsung-
n 10. des. af séra Hirti J. Leó.
I bréfi, sem koni frá Pembina ný-
lega, var þess getiö, meSal annars,
aö skáldið Þorskabítur, hefSi veriö
allmikiS Iasinn undanfariö frá því
fyrir jól. Fötum kvaS hann þó hafa
fylgt að rnestu. Heimskringla er ein
af þeim góðvinum hans, er óska hon-
um góös aftunbata sem. fyrst.
Séra Jóhann P. Sólmundsson, sem
er einn af umboSsmönnum New York
Life Insurance Co. hér nyrðra, fékk
nýlega tilkynningu frá aöalskrifstof-
unni í New York, að hann væri einn
meðal þeirra hundrað umboSsmanna
félagsins í Norður-Ameríku, er selt
hefði flestar borgaöar lífsálbyrgöir
síðastliðinn nóvemberntánuS. Var
hann hinn 46. í röðinni i allri NorS-
ur-Ameríku, en hinn . 5. í rööinni í
Canada, og er þaS óneitanlega góSur
árangur.
$7749.18
T. E. Thorsteinsson.
IVonderland.
Sorgarleikurinn er fram fer að
tjaldalbaki, í lífi margra ríkra manna,
er giftast til fjár, er átakanlega sýnd
ur í “Tihe Tender Hour” er Georg
Fitzmaurice hefir framleitt, og sýnd-
ur veröur á Wonderland á fimtu-,
föstu- og laugardag í þessari viku.
Samtleiksgildi þeqsarar myndar má
bezt sjá af hinum mörgu eftirtekt-
arverðu hjónaskilnuðum síSustu ára
Sérstaklega á þetta viS er anie-
riskar stúlkur giftast til 'þess að ná
lí titla evúópískra aðalsmanna. Er
‘iThe Tender Hotír samirin um slíkt
efni. — Billíe Dove og Ben Eyon
leika aðalhlutverkin í leiknum, en
önnur merk hlutverk leika Alec B.
Francis, Montagu Love og aðrir.
Leikurinn er saminn eftir sögu Carey
Wilson.
MeS þessari mynd verSur sýnd
myncfin fBabe Comes Home”, þar
sem Babe Ruth leikur aSalhlutverlk-
iö, bæöi á eftirmiðdagssýningum og
á kvöldin. SömuleiSis verður sýnd
gamanmynd.
A laugardag síðdegis verður aug-
lýst, hver unniS hefir “Melting' Mil-
JlionsA’ ,gátusamke(ppnina, og veröur
iþá verölaununum útbýtt. Vinnandi
verður að vera viðstaddur sýninguna.
Vér óskum öllum
Gleðilegra Jóla
og sérstaklega þökkum vér öllum |
viöskiftavinum vorum, fyrir þægi-
leg viöskjfti á umliönu ári, og ósk-j
um þeim FARSÆLS NÝARS^
Sargent Pharmacy, Ltd.
Sarifent og Toronto. — Sfml 23 455 í
SENT TIL ÞIN I DAG
I3ESTTJ
; TEGUNDIR
K0LA
AF OLLUM
SORTUM I
HOLMES BROS. i
Transfer Co.
BAGGAGE and PURNITIRE
MOVING,
OftS Alverstone St. — Phone 30 449
Vér höfum keypt flutningaáhöld
Mr. J Austman’s, og vonumst eftir
’góCum hluta vitfskifta landa vorra.
FLJóTIIt OG AltEIÐANLEGIIl
FLUTNINGAR
Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sama klukkutímaann
og vér fáum liana.
DRUMHELLER — SAUNDERSCREEK
SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER —
KOPPERS COKE — POCAHONTAS
KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG-
UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGu’OG FIMM ÁRA
ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR
RÉTTA SORT AF KOLUM
SIMI
j MARGARET DALMAN j 11 8 7 1308
D. D. W00D & S0NS, LTD.
ROSS AND ARLINGTON STS.
TEACHER. OF PIANO
854 BANNING ST,
PHONE 26 420
IV / # T / V / ' rNWOO MINU Mr^LIINO IUIN O
___________
For
A
BAD FIRE
CALL THE
FIRE DEPARTMENT
For
A
G00D FIRE
CALL
D. E. ADAMS
COAL COY., LTD.
86 394
COAL, WOOD, COKE
OUR MOTTO
“THE PUBLIC BE
PLEASED”
Sparið peninga yðar með
því að eyða þeim hjá oss.
“Þér eruð óhultir hjá oss”
R
E
o s
THEATRE
Sargpnt and Arlington
Thur ,Fri, Sat
I.OI IS MOR.VX in
“THE WHIRLWIND
OF YOUTH”
“BILL GRIMS PROGRESS”
COMEDY FABLE
Mon, Tu<3s, Wed
W. C. FIELD lu
“RUNNING WILD”
A picture you’ll go wild about
COMEDY NEWS
WONDERLANn
THEATRE
SarBcnt nn«l Sht-rbrook St
Tuur, Frl, Sat, Jan. 5, 6, 7,
ÍIII.I.IK DOVE & BEV LVON in
THE TENDER HOUR
Also
“MELTING MILLIONS”
The New Wonder Serial
Extra Added, Matinee Only:
BABE RUTH in
I “BABE COMES HOME"
The Winner of the “Melting: Mil-
lions” Guessing Contest Wili be
Announced Saturday Matinee an“
the Prize Awarded
| Þorbjörg Bjarnason !
L.A. B. I
Teacher of Piano
& Theory
872 SHERBURN ST.
PHONE 33 453
I
Frá íslandi
Rvík 23. nóv.
“Olöglegar botnvörpuveiSar” iheitir
grein, sem birtist 14. þ. m. í “Liver-
pool /ournal of Commerce”. og hefir
setidiherra Dana sent blööunum af-
rit af henni. Þar er talaS um að brezk
ibotnvörpuskip hafi stunduin veriS
dæmd hér eftir .líkum, sem brezkir
dómstólar mundu ekki telja fullgildar.
Þá er >sagt aS bingað hafi veriS
sendur í fyrra fallfoyssubáturinn
“Kennet”, en á þessu ári hafi veriS
sent fánaskipiS “Harebeil”, og hafi
þaS borið ágætan árangur og allt fall-
iS í ljúfa löS með yfirvöldunum. —
Loks er þess getiS aS “Fylla” hafi
komiö til Hull, og P. Bistrup for-
ingi rætt strandvarnarmáliö viS
brezka útgerSarmenn. Segir blaðið
aS framikoma harts þyki mjög lofs-
verö og vonar aS héöan af láti brezlk
ir fiskimenn af veiöum í landhelgi
1 sambancli viö þetta má geta þess
að hiS rnerka enska listarit “Studio”
hefir fyrir skömmu birt ritgerö um
Kjarval meS nokkruni af úrvals-
myndum hans frá því í fyrra. Þyk-
ir sómi mikill aS vera þar getiS, og
verSur ekki komist þar aS nema meS
list, sem hlotið hefir náö fyrir aug-
um strangrar lista-dómnefndar.
Mon, Tue, Wed, Jan. 9, 10,11
LAI RI LAPLANTE in
| The Cat and the Canary
Comedy and other Attractions.
1 Rvík 27. nóv.
Gcstur Pálsson. — Safn af ritverk-
um hans öllum, sögum, ljóöum, fyrir-
lestrum og úrvals blaSagreinum, er
nú veriö aö gefa út. Útgefandi er
Þorsteinn Gíslason ritstjóri, en rit-
gerö um höfundinn eftir Einar H.
Kvaran er framan viö bókina. “Rit-
safn þetta kemur út til minningar um
75 ára afntæli G. P., sem var á þessu
ári, og er fyrsta heildarútgáfan af
ritvenkum hans. Vænti eg,” segir
Þ. G., “aS öllum sem íslenzkum bók-
menntum unna. þyki nokkurs um vert
aö fá vandaöa heildarútgáfu af foók-
menntaverkum annars eins ritsniW-
ings og Gestur Pálsson var.”
Jónas Sveinsson héraðslæknir á
Hvammstanga, sent nú er staddur í
Kaupmannahöfn, á heimleiS frá Vín-
arborg og Búdapest-, hefir átt tal viS
fréttaritara Politiken, samkvæmt
skeyti til sendiherra Dana. Hann
kvaðst ha'fa gert tvær yngingartilraun
ir hér á landi, og þess vegna fariS
þessa för, aö hann hefði viljhS kynn.
y
ast nýjustu tilraunum prófessors
Eiselbergs í Vín, en sumpart fór hann
til þes saS sækja hiS mikla lækna-
þin,g í Búda-Pest, þar sem bræSurnir
Voronoff skýrðu frá siöustu ynging-
artilraunum sínum, sem honurn þótti
mikiils um vert. Eirtkum var þnE eitt
atriöi í tilraunum Voronoffs, er Jón-
asi lækni fannst sérstaklega ntikiS til
um. M-eð því að græða kirtla úr
ungum dýrum í eldri dýr. hefir Vor-
onoff tekist að gera þau miklu hraust
ari og þroskameiri. MeSal annars
hefir þaS lýst sér á kindunt með þeim
hætti, aö ullin hefir oröið helminigi
þéttari og meiri. Franska stjórnin
hefir látiS Voronoff fá 3000 fjár til
tilrauna í Tunis, þar sent hann heldur
þessum rannsóknunt áfram. Ef tak-
ast mætti aö gera þess háttar ikyn-
bætur á sauSfé á Islandi, þá yrði þaö
aS-sjálfsögðu til mikils hagnaöar, því
fremur sem Voronoff ætiar að fé
þaS, setn þannig er fariS meS, muni
geta af sér nýtt og betra oig nytsam-
legra fjárkyn. “Þér getið gert yður
í hugarlund,” segir Jónas læknir.
“aö slílkt igæti orðiS íslenzkri fjár*ækt
til hins mesta gagns. Eg ætla aS
minnsta kosti aö gera'tilraunir í þessa
átt, þegar eg kem heim.”
(Vísir.)
Rvík 30. nóv.
Magnús Blöndal fyrrum kaupmaö-
ur andaSist á heimili sínu hér í bæn-
um í gærkvöldi, eftir langvinnan sjúk
Ieik, 65 ára aö aldri, fæddur 7. sept-
ernber 1862.
Stykkishólmi 5. des.
Tíöarfar rysjótt. — Kvefsamt.
Verzlunarfélag var stofnaö hér þ.
1. des. Eru i því starfsmenn kaup-
félagsins og verzlananna hér, um 20
menn.
Bráðapest i sauöfé hefir gert vart
viö sig hér um slóöir. — Bændur eru
ekki enn farnir aö taka fé á gjöf
a'ð neinu ráði. j
------------- Sfi
Jóhannes Kjarval málari hcfir UZ
dvaliö síðan i haust i BorgarfirSi og íjj
málaS allmikiS.------—