Heimskringla - 01.02.1928, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.02.1928, Blaðsíða 1
XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 1. FEBRÚAR 1928. NÚMER 18 soooooe 'o « G'wgJSf T on OfTVr' A D A aOOOOOOOSOOOOOOOOSOOBOvv.JOOOOSOOOOOOOSOOQOeOOOOOOOO^. Frá Sambandsþinginu. Samfoandsþingift var sett í Ottawa á íinitudaginn var. Ríkisstjóri Can— ada, Willingdon lávaröur, flirtti auö_ vitaö hásætisræöuna. Aö flytja hana alla oröi til orös, ihlýöir ekki í þetta sinn, en helztu atriöi hennar voru þessi: 1. F«livalda sendiherrar (ministers plenipotentiary) skulu sendir til Par_ ísar og Tokio. 2. Löggjöf, er byggist á nýafstöön unt samfylkjafundi í Ottawa, um sam vinnu milli fylkjanna og ríkisheildar_ innar (Canada) veröur lögö til um— ræðu fyrir sambandsiþingið. 3. Þangað til fullkomin endurskoð un á því fjárhagsfyrirkomulagi, sem grein er gerö fyrir í Duncan skýrsl- unni, liggur fyrir, verður haldið á— fram fjárstyrk þeim til strandfylkj- svo, að hann heföi fundið til þess, aö þar heföi orðiö töluvert annar og betri andi en áður hefði verið, eftir að Mr. Guthrie hefði tekið að sé: forystu stjórnarandstæðinga. Von— aði hann að Mr. Bennett reyndi aö feta i fótspor Mr. Guthrie að því leyti. — Leiðtogi stjórnarandstæðinga, Hon. R. B. Bennett, baö sér þá hljóðs og þakkaði fyrir árnaðaróskir þær, er til sín hefðu mælt forsætisráðherra og leiðtogi framsóknarmanna. Kvaðst hann hyggja, að aldrei hefði nýkos- inn leiðtogi átt meiri alúð að fagna frá mótstöðumönnum sínum og opin- berum blöðum. en hann sjálfur, og það stöðugt siðan i október í haust, er hann wir kosinn Ieiðtogi. Kvaðst hann, eins og forsætisráðherra, óska góðrar samvinnu og heiðarlegrar anna, er veittur var á síðasta þingi. j mótstöðu, og geta óhræddur lofað því, 4. Ræddir verða samnimgar um ] að þótt hann yrði vitanlega oft á öðru endurheimt fylkjanna á auðsuppsþrett um sínum. 5. Stjórnin tekur til ihugunar, hvort skila skuli aftur British Columbia löndum þeim er járnbrautarfélögin hafa hald á, og Peace River svæðinu. 6. Reynt að ráða til lykta járnbraut armálefnum þeim er hafa verið á döfinni milli fylkjanna og ríkisheild- arinnar. 7. Tekinn verður til umræðu og samþykktar, samningurinn um að 1e?gja járnbrautarveginn og brúa, allt að Fort Churdhill. 8. Rætt verður um hvort tbyggja skuli lendingarturn fyrir hafskip ná— lægt Montreal, og hvort gera skuli iendingarstað fyrir loftför í hverju fylki fyrir sig. 9. Skrifstofunum fyrir heilbrigði og viðgang hermanna verður steypt saman í eina deild, er annast skal þjóðheilbrigði og velferð endur-. heimtra hermanna. 10. lagðir verða fyrir Iþingið við- skiftasamningar milli Canada og “sér stakra erlendra ríkja”. * * * Er ríkissjóri hafði lesið hásætis- ræðuna í öldungaráðinu, og for- seti í neðri niálstofunni, var sam_ þykkt tillaga forsætisráðherrans, Mr. McKenzie King, þess efnis að láta umræður um hásætisræðuna sitja fyr u' öðru, og skyldi ihún lögð fyrir þingið strax á föstudaginn. máli, en stjórnin, |þá myndi hann þó aldrei reyna að rækta blint flokks- fylgi meðal flokks sins, né halda málum t|l streitu í andstöðu við stjórnina, af þvi einu, að ihann væri opinlber andstæðingur hennar. Mr. Guthrie þakkaði siðan forsæt— isráðherra og Mr. Gardiner, og kvað ummæli hins síðarnefnda hafa glatt sig alveg sérstaklega. ¥ ¥ ¥ I nefndina til þess að skipa þing- nefndir, voru kosnir þingniennirnir Cosgrain, Forke, Hanson, King (frá Kootenay) og Stewart (frá Leeds). Á föstudaginn var fyrst lögð fram fullnaðarskýrsla nefndarinnar, er skip uð var af konungi til þess að rann— saka tcltsvikin. Var saniþykkt að prenta af þeim 1200 eintök á énsku og 400 eintök á frönsku. Þvinæst lögðu þessir ráðherrar fram ársskýrslur sínar, 1927: Mr. Dunning, skýrslu frá samgöngumála- ráðtmeytinu; Mr. Motherwell, skýrslu frá landbúnaðarráðuneytinu; Mr. Veniot, skýrslu frá póstmálaráðu- neytinu; Mr. Malcolm, skýrslu frá iðnaðar- og verzlunarráðuneytinu; Mr. Ealer, frá skatta- og tollmála— ráðuneytinu; Mr. Stewart, skýrslu frá innannrkisráðuneytinu, og Mr. Ralston, .skýrslíu fúá, hermálaráðu— neytinu. Mr. Ilsey, frá Hants-King (Nova Sctia) var kjörinn af hálfu stjórnar- I'orsætisráðherra bað sér því næst j flokksins að þakka fyrir hásætisræð— hljóðs, og árnaði Mr. Bennett, leið- I una, og studdi Mr. Beaubien frá toga stj órnarandstæðinga allra far- Provencher. sælda í þvi embætti, og conservatívum I Frekari umræðum var frestað fram til hamingju, að hafa valið Mr. Ben-!>'fir helgina. nett þingleiðtoga sinn. Kvaðst hann sannfærður um það að hv, þingmaður fra West Calgary, væri sérstaklega vei til þess starfa fallinn sökum með- fæddra gáfna, fræðimennsku, laga— kunnáttu og viðtækrar viðskiftdþekk ingar. — Einnig vildi hann færa þm. frá South Wellington, Mr. Guthrie, þakkir fyrir það, hve vel hann hefði Jeyst þann vandasama starfa af hendi, að vera leiðtogi stjórnarand- stæðinga í fy’rra. Þingleiðtogi Albirtinga, og fram- sóknarflokksmanna, Mr. Rölært Gar_ diner frá Acadia, fékk því næst orð- ’ð, til þess að óska Mr. Bennett til hamingju með stöðuna. Kvað hann Ser og Albirtingum hafa verið það gleðiefni, að conservatívar, er væru svo fáliðaðir þar vestra, skyldu ein- mitt velja sér leiðtoga frá Alberta. Væri ástæða til þess að ætla, að það mætti auka samvinnumögu'eika og þýðan skilning milli Austur- og Vest ur-^Canada. Einnig vildi hann þakka Mr. Guthrie fyrir það, hve vel haiin hefði leyst starf sitt af hendi 1 _ fyrra. Kvaðst Mr. Gardiner að V!su ei<ki vera gamall á þingi, en þó Frá Ottawa er siimað fimtudaginii 26. janúar, að ekki ihafi gengið sam- an með rað'herrunum Forke og Amery um fólksinnflutninga frá Bretlandi til Canada. Strandaði allt ú þvi, að hrezka stjórnin vildi ekki veita hærri styrk en $1,250 — til hverrar fjöl— skyldu er hingað flyzt, en santkvænu síöustu samningum, er gerðir voru, nam styrkurinn $1,500 og vill cana- diska stjórnin ekki ganga að minni styrk. Einnig bar það á milli, að Mr. Amery vildi láta allar fjölskyld- ur brezkar njóta styrksins, hvort sem þær ætluðu að leggja fyrir sig land- 'búnað eða bæjarvinnu, en Mr. Forke vildi aðeins láta styrkja bændafjöl- skyldur hingað. — Aftur á móti er sagt, að allmargir unglingar, dreng- ir, verði styrktir til Canadaferðar frá Bretlandi, um 2000 nú í sumar. Mr. Amery fór á fimtudaginn til Englands. Frá Victoria, B. C., er aimað, að lögð verði fyrir fylkisþingið í British Columbia, er nú situr, tillaga þess efnis að festa kaup á “handarhaldi” Alaska, strandræmunni, er gengur svo langt suður með BritiSh Columlbia, setn kunnugt er. Verði tillagan sam- þykkt, verður hún afgreidd til sam— bandsstjórnarinnar í Ottawa, er^ þá snýr sér til Bandaríkjastjórnarinnar. Fregn frá Toronto hermir, að litlar líkur þyki til þess í Washington, aó Bandaríkjastjórnin muni fús til þess að selja “ihandarhaldið”. , William T. Cosgrave. forseti frí- ríkisins írska, hefir gist Bandaríkin að undanförnu, en er nú kominn til Ottawa. Tilkynnti hann þar, að frí- rikið írska hefði um nokkur ár undan farið haft í hyggju að gera út fulltrúa til Canada, og væri nú svo koniið. að niest stæði á að kjósa ntann til þess embættis. Myndi fulltrúi sá verða fremur viðskiftaráðunautur, en póli— tískur umlxiðsmaður. Frá Regina er símað, að leiðtogi conservatíva í fylkisþingi Saskatche- wan, hafi mjög áfellst fylkisstjórn— ina fyrir að hafa ekki sett neinar skorður við atkvæðakaupum ýmsra stórfélaga í síðustu kosningum. — Sömuleiðis áfelldist hann stjórnina fyrir það, að hún gerði sér harðl i lítið far urn að varðveita orkulindir og auðsuppsprettur fylkisins fyrir opinlteran rekstur, gegn ásælni ein— stakra félaga. Vildi hann fá afdrátt arlaust svar frá stjórninni um það. hvort hún aðhvlltist fylkisrekstur eða eigi. Lad.v Roblin, ekkja Sir Rodmond Roblin, fyrverandi forsætisráðherra í Manitoba, er nýlega látin hér í Win— nipeg. Var ‘hún jarðsett á fimtudag inn var í Elmwood grafreit, við hlið manns síns. Þótt ekki sé enn komið fast tal— símasamþand á milli, hefir þó nýlega verið talað í sáma frá Winnipeg til Lundúnaiborgar, um 5000 mílur vegar. Varð símtalið að fara frant í gegn- um stöðvarnar í New York, Ohicago Minneapolis og Fargo. Búist er við að ekki líði ú mjög löngu, tinz Win- nipeg og Lundúnaíborg verði komnar í fast talsímasairjband. Allmikið er jarið -að nota talsíma milli New York og Lundúnaborgar, þótt það sé býsna dýrt ennþá, $75 fyrir þriggja mín— útna samtal. Búist er við að ekki verði mikið dýrara að sima héðan til Lundúna. þegar sambandið er komið. Rétt um það leyti er blaðið er að fara til prentunar, berst sú fregn frá Ottawa, að leiðtogi stjórnarandstæð- inga. Hon. R. B. Bennett, liafi vakið hina mestu eftirtekt með fyrstu ræðu sinni í umræðunum um hásætisræð— una. Vítti hann stjórnina fyrir það, að hafa ndanfarið gert sífelldar til— raunir til þess að blekkja almenning með því, að íullyrða að Canada væri algerlega sjálfu sér ráöandi, óháð samveldi í alrikisiheldinni. Sýndi hann fratn á að slíkt næði engu tali. Muh hann hafa látið í ljós, að hann áliti, að Canada ætti heimting á fullu sjálfforræði innan alríkisheildarinn- ar, og að stjórninni bæri skylda til þess, að kotnast að ótvíræðu sam— komulagi um það. Auk þess skoraði hann á stjórnina að láta vesturfylkin fá í sínar hend- ur full umráð yfir auðsuppsprettum ínum, og vitti samgöngmálaráðherr— ann, Hon. Charles Dunning, fyrir að hafa breytt um hafnarstæði Hudsons flóa brautarinnar, án þess að leggja það undir þingsins vilja. ---------—x----------- Erlendar íréttir. Bandaríkin. alþjóðafundurlxx. Alþj óðafundurinn ameríski stendur enn yfir í Havana, höfuðborg Cuba- eyjar. Allt er stórtíðindalaust enn þá, en ýms nterki hafa rnenn þótzt sjá urn það, að latnesku þjóðunuia iþyki Bandaríkin ráða helzt til miklu eins og nú er, og vera urn of afskifta söm um innanríkismál smáþjóðanna í Mið—Ameríku (sbr. Nicaraguai Dr. Guerrero, utanríkisráðherra Sal- vador, er kosinn var formaður nefnd ar, er skrásetja skal samþjóöalöggjöf, lét þess opinberlega getið við ame- ríska blaðamenn, að hann áliti, að allar amerískar þjóðir, ættu að leggja ágreiningsmál sín í gerðardóm, og Ihvert einasta ríki skyldi sjálft ráða til úrslita innanríkismálum sínum. — Honario Pueyrredón, sendiherra Ar- gentínu í Waáhington, bjóst við að leggja tillögu fyrir fundinn þess efn- is, að breytt skyldi stjórnarlögum “Pan—American Union”, er aðsetur sitt hefir í Waáhington. Mexico krefst breytingar á embættisskipun þess félajjsskapar (Bandaiikjamenn hafa verið þar nálega alráðandi), og var það stutt af fulltrúum frá Perú. ÞINGDEILUR UM NICARAGUA. Nýlega lenti þeim saman í þinginu, öldungaráðsmönnunum Dill, frá Washington, og Bruce, frá Maryland, út af aðgerðum stjórnarinnar í Ni— caragua. Kvað Dill ríkisráðuneytið (undir forystu Kelloggs) hafa í raun og veru neytt stjórn Diazar til þess að taka $1,000,000 lán hjá banka— mönnum í New York, oghefði nokkru af því fé verið notað til þess að múta leiðtogum liberala í Nicaragua til þess að leggja niður vopnin. Síðan áttu þeir meðal annars þessi orða- skifti: Bruce: — Eg þakka guði fyrir að stjórnin sendi þá (sjóliðana). Þeir gefast aldrei upp, hvort sem grið eru í boði eða ekki. Dill: — Öldungaráðsmaðurinn frá Maryland getur ekki snúið sig út úr klípunni með því að syngja sjólið- unum lof og dýrð. Hér er um það að ræða, hvort vér eigum að halda ■herliði í ókunnu landi, til þess að fáeinir Bandaríkjamenu geti rakað saman auðæfum af fyrirtækjum, er þeir hafa lagt fé í. Bruce: — Eg neita því að forseti vor, eða ríkisráðherra, hafi haft nokkuð þvílíkt í huga. Dill: — Sleppum öllu tali um það; á móti þeirri staðreynd verður ekki mælt, að vér fórum þangað undir því yfirskyni, að vér værum að vernda líf amerískra borgara, og að vér höf um setið þar síðan, til þess að gæta fjár, er löngu var búið að leggja þar í fyrirtæki, og til þess að gefa ame- rískurn bankamönnum tækifæri til þess að leggja enn meira fé í fvrir— tæki þar. Brucc: — I hvert skifti sem vér höfum sent lið til einhvers ríkis í Mið-Atneríku, hefir sú för haft bless un t för með sér. Dill: — Blessun byssukúlunnar. Bruce: — Stundum er byssukúla í •bartn ræningjans, blessun ölluni öðr- ttm. 1 Dill: — Jú, það var nú það, setn ýmsir menn á Stórbretalandi sögðu einu sinni um George Waáhington. Frá ýmsum löndum. Douglas Haig jarl, yfirforingi Eng lendinga í stríðinu mikla, frá 1915 til 1918, lézt af hjartaslagi í Lundúna borg, aðfaranótt mánudagsins, 66 ára að aldri. — Douglas jarl er af göml- um ættuni skozkum, og þótti mann— kostamaður, enda mun hann hafa getið sér varanlegri orðstír fyrir mannkosti sína en herstjórn. Hann tók við yfinherstjórn af Jahn French lávarði 1915. 1917 hlaut hann mar— skálksnafnbót, og iarldóm 1919. — Þingið brezka veitti houm $500,000 í heiðursgjöf fyrir herstjórnina, en með almennum samskotum söfnuðust $1,430,000, er varið var til þess að kaupa arfleifð forfeðra hans, Bem- ersyde, og færa honurrr að gjöf. — Samkvæmt óskuni hans verður hann jarðsettur þar. Franska stjórnin sendir marskálkana Foch og Petain, ásamt sendtherra sínum í Lundúnum. til þess að vera við jarðarförina. Frá Mentone, á Miðjarðanhafs— strönd Frakklands, barst sú fregn! laugardaginn 28. janúar, að þar hefði látist aðfaranótt þess dags, hið fræga spánverska skáld, Vicente Blasco Ibanez. Hann var orðinn! ■heimsfrægur fyrir skáldsögur sínar, ■þegar hann á síðari árum gat sér jafnmikinn orðstiír fyrir árásir sínar á Alfons Spánarkonung og stjórnar-1 farið á Spáni undir alræðismennsku ' Primo de Rivera, yfirhershöfðingja. I sinnar ráðandi til skamms tíma, og kom þaðan þjóðerniáhreyfingin mikla er virtist ætla að takast í fyrra að flæma útlendingana af ihöndum Kín- verja, unz Ohiang Kai Chek brást málstað sunnanmanna, .hinna fornu flokksmanna dr. Sun Yat Sen, hins nafnkennda frelsis- og föðurlands— vinar. En eftir það að Ghiang gekk úr skaftinu, tók óðum að þyngjast fyrir þjóðernissinum í Canton, og varð ekkja Sun Yat Sen, er háskóla— ■gengin er í Ameríku, og helztu fylg- isinenn hennar, að flýja í útlegð til Rússlands og leita þar hælis, ásamt Miohael Borodin, hinum rússneska meðráðamanni þjóðernissinna. I des- embermánuði náðu mótstöðumenn þjóðernissinna Canton á sitt vald, og léku þjóðernissinna, kominúnista og aðra, er þeir grunuðu um hollustu við þær stefnur, af greipilegri grimmd. Var talið að 2—3000 manns ihafi verið myrtir í þeirri hríð, þar á meðal að minnsta kosti 11 Rússar, karlar og konur. Konur voru myrtar engu síður en menn, og var þeim næg dauðasök að láta sjá sig með stuttklippt hár, eða einhver þau merki er færðu líkur á vestræna menntun eða skólagöngu. Og nú berast fregn- ir um nýja morðhríð frá Cantonfaér- aðinu, og er _ talið að um 1500 manns, að konum og börnum með- töldum, hafi verið myrt. Fyrir þær árásir var hann dæmdur fyrir drottinssvik á Spáni, dæmdur í útlegð og eigur hans og rit upptækt gert. En níðritum sínum um konung og stjórn kom hann á framfæri við landa sina, með því móti að dreifa þeim úr flugvél yfir ýmsar' faelztu borgir á Spáni. — Til Spánar vildi hann ekki koma, lífs né liðinn, með- an konungur sæti á stóli; en hann faafði búið svo um, að hann skyldi jarðaður í spænskri mold, úr fæðing anhéraði sínu, Valencia, og komu vinir hans moldinni til Frakklands. Ibanez var stórauðugur maður af verkum sínum, er hann lézt. Kunn- astr er faann hér fyrir skáldsögu sína sem nefnd er á ensku “The Four Horsenten of the Apocalypse” (Hinir fjórir riddarar úr Opinberunarbók- inni), er bæði var lesin mikið og sniðin í kvikmyndarleikrit í Banda- ríkjunum. Frá Osló var símað fimtudaginn 26. janúar, að verkamannaflokkurinn iheföi myndað stjórn í Noregi þann dag. Forsætisráðherra er C. Horns- rud, en utanríkisráðiherra prófessor Edward Bull. Kemur þessi fregn ekki á óvart, eftir hinn mikla kosn- ingasigur venkamannaflokksins í faaust. Er þetta í fyrsta sinn, er verkamenn mynda stjórn í Noregi. •oðalegar óeirðir og blóðsútfaell • hafa átt sér staö i Cantonborg na og nágrenni hennar nú únd— Fjær og nær. Hingaö kom í vikunni sem leið vestan frá Kyrrahafsströnd Mr. Kristján Kristjánsson, 457 Shenbrook St. hér í bæ. Fór hann vestur þangað í kynnisför fyrir jólin, og dvaldi þar vestra um mánaðartíma og kom all- víða við. Lét hann yfirleitt vel af líðan Islendinga þar vestra. Hingað kom til bæjarins snögga ferð fyrir helgina, Mr. Guðmundur Jónsson fiskiútgerðarmaður frá Oak Point. Hafði hann sömu sögu að segja og fleiri þaðan, að vertíð hefði verið með lélegasta móti, enda væru sumir hættir eða að hætta, þar eð tæpast iborgaði sig að faafa net úti. Ársfundur Sambandssafnaðar verður haldinn í KIRKJU SAFNAÐARINS eftir messu SUNNUDAG5KVÖLDIN 5. og 12. FEBRÚAR. Fyrra kvöldið verða lesnar skýrslur fulltrúanna og kosn- ir fulltrúar fyrir næsta ár. En á síðari fundinum verður farið niður í fundarsal kirkjunnar og sezt að borðum. I>á verða lesnar skýrsl- ur hinna ýmsu félaga safnaðarins, og afgreidd önnur þau mál, er fyrir kunna að koma. Meðlimir safnaðarins eru beðnir að fjölmenna á fundinn; og sömuleiðis eru allir vinir safnaðarins boðn- ir velkomnir, þótt þeir heyri honum ekki til. SAFN AÐARNEFNDIN. 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.