Heimskringla - 25.04.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 25. APRÍL 1928.
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
nð kynnast honum. Bezta ráSiö, seni
völ er á til þess, er aS kaupa þessa
bók og lesa hana.
Mr. Arnljótur B. Olson hefir hana
til sölu.
Ragnar E. Kvaran.
-x—
Skopyrði leiðrétt.
Herra ritstjóri!
Af tilefni af skopyrSum ySar um
niig — ég sleppi öSrum orSum ySar
— og afskifti min af væntanlegri
þátt-töku Vestur Islendinga i 'hátíS-
arhaldinu 1930, leyfi ég mér aS skýra
ySur og almenningi frá afstöSu minni
í þeim efnum.
Laust fyrir þjóSræknisþingiS 1927,
reit séra Rögnvaldur Pétursson í
Heimskringlu langa botnleysu
tilhögun heimferSarinnar 1930. Var
þaS ritaS sem formáli fyrir innreiS
málsins í ÞjóSræknisfélagiS á þá i
hönd farandi þing þess. Sökum þessa
inngangs birti ég umtalaS bréf. HafSi
skrifaS þaS í desemlber 1926 og sent
heim, en ætlaSi aldrei aS birta þaS
opinberlega. ASur en ég sendi bréf-
iS tilkynti ég þaS yfirmanni mínum
1 Montreal, og sendi honum afritun
af bréfinu. SkýrSi ég honum frá
ástæSunum fvrir bréfinu er vóru
þessar: talaS var um máliS, sam-
kvæmt mínum skilningi, af mikilli van-
hugsun. Algert vantraust mitt um
uieSferS málsins , í höndum ÞjóS-
r*knisfélagsins; fullvissa mín um
utilokun islenzks almennings frá mál-
>nu, kæmist þaS í hendur ÞjóSrækn-
'sfélagsins. Hefir þetta allt rætzt
rsekilega.
ÞjóSræknisþingiS 1927 sanfþykkir,
þvert ofan í tillögu 3. manna nefndar-
'nnar, sem þá sat í málinu, og lagSi
f'i i skýrslu sinni, aS ÞjóSræknisfél-
aR'S kysi fimrn manna' nefnd í mál-
'®> sem síSan meir kallaSi saman al-
niennan fund og gíefi þar íslenzkum
alnienningi kost á að bæta viS í
^jóSræknisfélagsnefndina 3 mönnum.
1 staö þess aS aöhvllast þá tillögu,
sem vitanlega var rétt og sjálfsögö,
'e?2;ur hr. G. Eyford til og séra Ragn-
ar E. Kvaran styöur, aS HS þeim, er
'nnifól þetta réttjlæti, skyldi vera
breytt þannig: “Nefndinni skal heimilt
ab bæta viS sig þrem mönnum, ef
bún skyldi æskia þess.” Var þessi
tillaga sarríþykt meS 23 atkvæSum
Segn 16. Sést á hinum litla meiri-
hluta, sem hún var samþykt meS, aS
l,rn hana uröu snarpar umræöur.
bíefi ég fyrir satt, aö í þeim umræS-
"nr 'hafi komiS fram maSur, hr. As-
niundur P. Jóhannsson, sem svo var
breinskilinn aS benda á, aS þar sem
JoÖræknisfélagiS ekki nyti eins mik-
'har hylli hjá almenningi eins og vera
b'eri, fyndist sér sjálfsagt aö ísl. al-
rnenningur fengi aö hafa hönd í bagga
tneS Þjóöræknisfélaginu 5 málinu.
11 viö þaö var ekki komandi, og var
síst aS efast um glöggskvggni og
ramsýni þess manns.
_ Einn mikilhæfur þjóSræknispostuli
þess getiö í umræSunum, aö ef
SauSsvört alþýöan ætti aö fara aö
a^a hönd i bagga hins volduga fél-
a?s, þá væri meö þvi viögangur þess
°R áhrif í stórri hættu. Þá hefir, aö
bkindum, veriö búiS aö koma sér
santan um styrkinn. A þennan hátt
k°nist þetta rnerka alsherjar mál i
hendur ÞjóSræknisfélagsins.
aS hefir veriö og er enn, ákveöin
sannfæring mín, aS viö Islendingar
1 Ameríku eigum aö bíöa meö allar
raÖstafanir um þetta mál, þar til bræö-
Ur vorir á Islandi gera oss aövart um,
að hve miklu leyti, og á hvern hátt
e'r æskja, a8 vér eigunt þátt í hátiö-
"'ni nieö þeitn. Vitanlegt er þaö öll-
"ni> aÖ þaö er stjórn og þjóö Islands,
^111 gengst fyrir hátiöinnf. og segir
til um þaö, hvort þjóöin væntir mik-
illar aösóknar frá öörum löndum og
hvort hún er viö því búin aö taka a
móti fjölntenni. ViS erum ekki enn,
boönir til hátíöarinnar, og var því
óþarfi aö fara aö búa sig fyr en aö
boö kæmi.
En nú meö því, aS ég taldi þaS vist,
aö á sínum tíma yrSi oss Vestur Is
lendingum boSin einhver þátt-taka í
hátiöinni, hugSist ég vinna gagn meS
þvi, aö leita upplýsinga um þaS,
hvernig hátíSinni yröi.hagaö og aö
hverju Vestur Islendingar hefSu aö
hverfa i[>egar heim kænii o. s. frv.
Reit ég því, eins og yöur er kunnugt,
þetta áminsta bréf til þáverandi for-
sætisráSherra Islands, því mér var ó-
kunnugt um til hverra ég ætti aö
snúa mér, óg óskaöi eftir margskonar
upplýsingum, sem allar vóru þarfar,
um þetta mál, i von um aö geta því
fremur svalraS fyrirspufrnum fótks
um hér vestra, því mér fannst þetta mál
vera almenningsmál og held því enn
þaS bókstaflega ekki veriö annaS en
skrum og hégómi, sprottiS af hagn-
aöarvon og stærilæti og lúalegum
hugsunarhætti hennar, aö troöa á
rétti almennings.
Enda var þessi nefnd, aö dæma eftir
hásætisræSu forsetans, útbreiðsiu
nefnd. ÍJtbreiöslunefnd, hins arga-
fargans, sem hann og hans nótar eru
forsprakkar fyrir, og sem heldur uppi
kaupskap á Islendingum.
Þetta er nú allt, hr. ritstjóri sem ég
fæöa þeim sem þennan lasleika hafa
eSa þeiin sem hætt er viö honum.
Stundum veröur aö láta konuna
svelta alveg svo dögum skiftir. Agætt
er fyrir hana aö hafa upp í sér dá-
lítinn ísmola, láta upp í sig einn mola
þegar hinn er bráöinn. En vel verö-
ur aö gæta þess aö ísinn sé hreinn.
ÞaS reynist stundum vel aö blandi
kalkvatni
drekkur.
Kristján Albertson rithöfundur
fór utan meö Gullfoss, nú í vikunni
álieiSis t;il Parjísarborigar, RáSgþröi
hann aö dvelja erlendis árlangt.
“Stubbnr’ heitir gamanleikur sem
leikfélagiS hefir leikiö undanfariö
viS góöa aösókn.
viö mjólkina sem konan
Kalktöflur fást nú í öllum Höfrungadráp á SiglufirSi.
Járnvinsla á HéraSsSandi.
Enskur verkfræSingur er fyrir nokk-
ru kominn austur á land til þess aö
athuga skilyröin fyrir járnvinslu,
virkjun Lagarfoss í því sambandi,
HafnargerS á Unacisi o.s. frv.
hef til saka unniö. Legg þaö fúsleg.i1 ivfjabúSum og víöar meö prentuöum
undir dóm almennings hér og sömu-1 reglum fyrir notkun þeirra.
leiöis heima á Islandi, hvont ég eigi
fyrir þaS ákærur skiliö.
—A. C. Johnsoii.
HeiF -igði.
fastlega fram aS svo sé.
Þáverandi forsætisráöherra, hr. Jón
Thorláksson svaraði meS bréfi 18.
febr. 1927 og lét þar i ljós ánægju
sína yfir fyrirspurnunum, og kvaöst
hafa sent foréf mitt til nefndar þeirrar
er sameinaö Alþing setti í máliö 1926,
meö þeim tilmælum “aS hún láti
mig vita, sem fyrst, á hvern hátt
henni þyki viSeigandi aö svara spurn-
ingum ySar, og mun ég láta yöur
vita, jafnskjótt og svör koma frá
nefndinni.” Svo er aS sjá, aö enn
hafi þessi hérnefnda nefnd, ekki lok-
iö undirbúningsstarfi sínu og hafa
því engin boö komiö enn frá stjórn-
inni, eSa þeim, sem fyrir hátíSinni
standa.
Eg fullyröi hér, aS þar til þeim
spurningum þeim, sem í bréfinu vóru,
er svaraö, aö einhverju leyti, þá hafi
heimferöarnefnd hér ekki viö neitt
aS styöjast. Og aö hin núverandi
heimfaranefnd hafi ekki getaS sagt
neitt um máliS, sem nokkru réttu ljósi
gæti varpaö á þaS. Hafi hún því
nokkuö sagt um þaS úti í foygöum
fólks vors — hér hefir hún ekki sagt
um þaS eitt einasta orS — þá gat
XVIII.
Mœður og fæðingar.
8. Upfköst og flökurlciki: Flest-
um konum er hætt viö flökurleika og
uppköstum þegar þær eru ófrískar.
Ber oftast á þessu fyrri hluta dags.
Sumar konur þjást af þessum las-
leika undir eins í byrjun meSgöngu-
timans en fæstar fvr en í lok fyrsta
mánaöar. Helzt þaS venjulega í 6
—8 vikur — stundum langt um lengur,
jafnvel allan tímann.
ViS þessu eru reynd ýms ráS, alls-
konar reglur og auk þess mörg lyf.
Ekkert sýnist vera einhlítt né óbrigö-
ult, en ýmislegt þó aö talsveröu
leyti.
MeS því aö fylgja því, sem hér
segir, má oftast draga allmikiS úr
þessum lasleika, en erfitt aö lækna
hann til fulls. Eftir vissan tíma
foatnar hann vanalega af sjálfsdáöum.
Þess skal vandlega gætt, aö hægöir
séu reglulegar, og fremur lausar en
tregar.
Sumum konum er hætt viö aö vilja
leggjast fyrir og foröast allar hreyf-
ingar, en þaS er skaölegt nema í
einstökum tilfellum. Miklu betra er
aö vera á fótum, hafa talsverSar
hreiyfingar og vera sem mest undir
beru lofti þegar veSur ley:fir.
Gott er aö hafa breitt: belti um
holiö á daginn, en taka þaö af á nótt-
unum.
Mörg lvf hafa veriö reynd eins og
fyr er sagt, en ekkert þeirra hefi?
reynst áreiöanlegt né óbrigSult. Sum
viröast korna aS liöi um tíma og oft
veröur aö skifta um lyf ef lasleikinn
er á háu stigi og langvarandi.
Þessi veiki getur stafaö af ýmsu og
veriS margskonar, og dugi ekki þær
reglur sem hér hafa veriS taldar
veröur aö vitia læknis. VerSur
stundum aö láta konuna leggjast í
rúmiS og lig'gja um nokkurn tíma.
Einstöku sinnum kemur þaS fyrir aS
taka verSur fóstriö vegna þessarar
veiki, þvi hún getur veriö ólæknandi
á annan hátt, og oröiS hættuleg lífi
konunnar.
Þægileg viSbúS og rólegir geSsmun-
ir eru áríöandi, því flökurleikinti 1
stafar stundum af taugaóstyrk og
evkst því viS allar sferkar geSsihrær-
ingar.
—Sig. Júl. Jóhannesson.
Um helgina var vóru 15 höfrungar
skotnir á Siglufiröi.
Nokkrir bátar stunda hákarlaveiSar
af SiglufirSi og er afli góöur.
Góðœri er nú um land allt, ein-
munatíS og uppgripa afli viSast
hvar.
Island crlcndis. I sænska blaSinu
“Upsala,” sent gefiS er út í Uppsöl-
um, birtist nýlega tvær greinir um
Island eftir Solintann hinn göldrótta,
sem dvaldi hér í sumar. Ber Soli-
niann Islendingum ágætlega söguna,
en ýkir þó stundum. T. d. segir
hann aS sildarstúlkurnar í Siglufiröi,
sé nteS silkisvuntur og í silkisokkum
innan undir sjóklæöum og gúmmístíg-
vélum nteöan þær hverki síldina. Og
kvenfólkiö í Reykjavík gangi svo
snyrtilega til fara aö sér hafi fund-
ist, er hann kom til Bergen og sá
kveníólkiö þar, aS hann væri kominn
i eitthvert útkjálka þorp.
»WðSSOQð9SSOee9S9GO! \I AKTI.N co. »OðS0CCð09Cð9S09S«
Sumum konum reynist þaS vel aS
boröa eitthvaS — svo sem mjólk nteS
. • bleyttu brauSi í — áöur en þær fara
á fætur á morgnana, liggja svo kyrr-
ar í 15—20 minútur, fara þá á fætur,
klæSa sig sem allra fljótast, fara taf-
arlaust út undir bert loft og ganga
stundarkorn.
Mjólkurmatur yfirleitt er
Frá Islandi.
Séra Jón Arason
prestur í Húsavík nySra andaöist 14.
þ. m. eftir all-langa vanheilsu. —
Hann var bróSursonur Matthíasar
skálds Jochumssonar, kvæntur Guö-
ríöi Olafssdóttur frá Mýranhúsum á
Seltjarnarnesi.— Börn þeirra eru:
Ölafur læknir í Reykjavík, Rútur,
fyr bóndi á SiguröarstöSum á Sléttu,
Kristinn bóndi í Húsavík, Ari læknir,
Karítas og Katnin.
Séra Jón var ljúfmenni hiS mesta,
en fáskiftinn og barst lítit á.
—Isafold.
Á Ibsenshátíðahöldin setn standa
yfir um þessar mundir fóru þeir
IndriSi Einarsson af hálfu landstjórn-
arinnar og Þorsteinn Gíslason af
liezta hálfu blaöamannafélagsins.
*li**l*K*'l*’>***t*****t*K**t*K*K**t*A,*******’h*t*****V’*t**t*****t**t****K* ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦♦♦❖
? _________________________________________ _ ❖
f
?
?
?
f
f
?
f
f
f
f
f
♦♦♦
?
f
f
f
?
f
f
f
f
f
f
♦!♦
NOKKUÐ AÐ ÞYKJAST AF
Hveitisamlagsniaðu rinn má gjarna þykjast af félagsskapnum sem hann hefir
koniið á fót. Á fáum árum hefir hann komíð á laggirnar voldugasta samlagssölu-
félaginu í heiminum. Án þess að eiga kornlyftu, í sveit, eða á hafnstöð til þess að
byrja með, eiga nú vestrænu samlögin þrjú, og starfrækja, meira en níu liundruð
kornlyftur, er taka meira en þrjátíu miljón rnæla, og byggja nú fleiri í ár, svo hundr-
uðum skiftir, svo að þegar næstu uppskeruflutningar hefjast, þá hefir Hveitisamlagið
til umráða hafnastöðvalyftur, er taka meira en þrjátíu og tvær miljónir mæla.
Hveitisamlag Canada er nú talið áhrifamestur aðili á öllum hveitimörkuðum Norð-
urálfunnar, jafnt og Canada. Það hefir sýnt öllum bændum í sambandsríkinu
hvernig þeir hjálpa sjálfum sérf með því að hjálpa hver öðrum.
Bóndinn sem er utan Hveitisamlagsins getur ekki af samlaginu þótzt, því það er
hveitið hans, er liann selur fjöndum samlagsins, sem notað er til að skrúfa niður
samlagsverðið.
Utansamlagsbóndinn getur stundum verið svo heppinn að fá liærra verð en sam-
lagið greiðir, en hann fser aldrei til lengri tíma, ár eftir ár, jafn hátt verð að meðal-
tali og samlagsbóndinn. ;
Þegar hveitisamlagsmenn hljóta lof fyrir það, sem þeir hafa gert til þess að
bjarga bændum í Vestur-Canada frá örbirgð, þá hlýtur utanfélagsbóndinn að standa
niðurlútur, því hann hefir enga ástæðu til þess að vera stoltur af hlutverki sínu.
Utansamlagsbóndinn getur samt sem áður unnið sér til lofs, ef hann játar hrein
skilnislega að hann hafi tekið skakka steifnu, og ritar um leið undir fimm ára samning,
er gildir frá 1. ágúst næfetkomandi. Þá breytir hann rétit gagnvart sjálfum sér, at-
vinnu sinni, og nágrönum. ,
The Canadian Go-operative Wheat Producers Ltd.
:
?
♦:♦
The Manitoba
Wheat Pool
Winnipeg
The Saskatchewan
Wheat Pool
Regína
The Alberta
Wheat Pool
Calgary
4
f
f
f
f
f
♦;♦
♦:♦
?
?
?
?
?
?
?
?
?
x
?
?
?
^❖♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖►♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖^^jj
I
I
V 0 R T í Z K U
VIÐBURÐUR
BÍÐIÐ NÚ EKKI
Vér afhendum yður hverja einustu Yfir-
höfn, Alklæðnað eða Kjól í búð vorri fyrir
ÚTÍHÖND
um leið og þér kaupið og afganginn á 20 VIKUM, meðan
þér gangið í þeirn.
VERÐMÆTIÐ — etr mikið, það munuð þér sanna.
HALDGÆÐIN — eins og vanalega. Hvert fat ábyrgjumst
vér.
YFIRHAFNIR
$19.75-$49.50
FATNAÐIR
$29.50-$49.50
$5
KJÓLAR Refskinnskragar
$12.9S-$29.50 $29.S0-$49.50
Vér ábyrgjumst allan
Fatnað og
Yfirhafnir
Afbragðs verðmæti 0g hinir
Auðveldustu <j
Skilmálar
ÚT I HÖND
20 VIKUR TIL GREIÐSLU Eftidstöðvanna
meðan þér slítið fötunum.
FATNAÐUR YFIRHAFNIR ^
Whipcords, Worsteds, Gabardines, Whipcords, ^
Tweeds og Serges Tweeds
$24.75-$45.00 $19.75-535.00
MARTIN & CO.
Easy Payment Limited.
PORTAGE OG HARGRAVE
Öðru gólfi Winnipeg Piano Building.