Heimskringla - 25.04.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.04.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 25. APRÍL 1928. Fjær og nær. Skógarvikan í Canada. Wouderland tilkynnir Leikhúss-stjórninni er ánægja aS þvi aö tilkynna aS innanhússviSgerS- inni er nú ilokið. Hefir prýSilega veriS frá skreytingunni gengiS, gull- og blálitaS, meS nýjum tjöldum og búnaSi. Einnig höfum vér nýtízku kælingarræstingu, svo aS algerS loft- breyting á sér staS meS fárra mín- útna millibili, svo aS yöur geti liSiS vel. * * * Rost leikhúss-stjóri tilkynnir aö Wonderland sýnir Rin-Tin-Tin í myndinni “A Dog of the Regiment,” næsta fimtudag og tvo næstu daga. Rin-Tin-Tin fannst í frönskum þorps- rústum. “Trail the Tiger’’ sýnir lang stórkostlegustu og áhrifamesta circus leik í mörgurn þáttum, er nokk- urntíma hefir veriö sýnd, meS alls- konar viSundrum manna og dýra. Þessi mikla Universal mynd veröur sýnd vikulega aö Wonderland. — Næsta mánu- þriöju- og miövikudag Gloria Swanson, í stóráhrifamiklum leik um stúlku er stödd er á örlaga- kros&giatum '<ífs síns. FraegS, fé skylda og ást benda henni á vegina. — Miss Swanson leikur fimm mis- munandi hlutverk í “THE LOVE OF SUNY-A.” U Hvatningarorð fyrir auglýsingar. Bjargiö skógunum — þaS borgar sig. VerjiS skógana í Canada fyrir eldi. Skógurinn er helzti vinnuveitandi í Canada. Hver maöur í Canada notar áhöld úr skógarviö. Eldar tolla öröugt canadiska skóga. Skógarvikan í Canada, 22.—28. apríl. | p VaröveitiS skógana á hverri viku. | Canada biöur þig hjálpar aö bjarga skógunum frá eldi. Þú getur ekki hugsaS þér skóglaust Canada. Skógar Canada eru þjóSauöur lands-1 ins. Skógareldar eru Canada mestur hnekkir. Skógareldar orsaka hærra verö á timibri. Af skógareldum leiöir aukinn bygg- ingarkostnaöur. Hvert mannsbam r Canada verSur N aö greiöa sinn hluta af skógar- Q eldatjóninu. Skógareldar brenna skógararfleifS canadisku þjóSarinnar. Skógarfúlga Canada hverfist öll í reyk. Skógareldadjöfullinn tollar canadisku skógana. Kærulausir brennuvargar brenna Can- B a z a a r Kveníéilaig Samibandssaifnaðar heldur sinn árljega Vor-Bazaar — • FÖSTUDAG OG LAUGARDAG 4. og 5. MAÍ —AЗ 627 SARGENT AVE. Bazaarinn byrjar kl. 2 e. h. báSa dagana* Ágætir munir verða þar á boðstólum, svo menn ættu að fjölmenna. VEITINGAR SELDAR. ■ 0)1 I y SENT TIL ÞIN I DAG í BESTTJ jTEGXJJSrmR KOLA AF OLLUMj SORTUM lí Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sama klukkutímaann og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM Leikur sá er Dorcas félagiS sýndi um daginn “The Manacled Man,” fór óvenju laglega úr hendi. BæSi var samleikur góöur, sviösbúnaSur smekk- ■legur Og einstaklingshlutverkum yfir- leitt gerö góö skil. Er erfitt aS nefna nokkurn sérstakan, en veröur þó ekki hjá því komist aö nefna frú Soffíu Wathne, er lék annaS aöal- hlutverkiö í leiknum, 19 ára garnla stúlku, og bar leikinn mjög uppi — Svo vel var leiknum tekiö, aö félag- iö hefir ákveöiS, aö endurtaka hann þriöjudagskveldiS 8. maí, í Good- templarahúsinu, til ágóöa fyrir gamal- mennahæliö. — Mr. Ólafur Eggerts- son mun hafa sagt leikendum til og má honum sjálfsagt mest þakka hve allt fór vel úr hendi. Tvœr Stökur Eina hugsun innst ég fann, öllu kasta hinu; Nú fer allt i andskctann út úr þjóöerninu. Rignir meira á réttláta, reynist hægt aö finna; Ræna sá ég rangláta regnhlífunum hinna. MOSOððSOðSeOððSðSOSðSeOSOeOSSOOðOCiSðeOSCeeðSOSSOSeðO! | T O M B O L A og I) A N S | Hefur Stúkan Skuld, I. O. G. T. þann 7. maí næstk. í Good- k templarahúsinu. Þar veröa þessir kjördrœttir meöal annars: N 1 ton af Lump Coal frá Capitol Coal Co.; ’^-cord wood frá N Wood and Son; ^-ton DrumJi. Lumps, frá D. D. Wood and Son; Q nokkrir pokar af Féed Flour, frá Simpson Transfer Co. Ekki sá sízti kjördrátturinn er: Giftingarlcaka. Hiún er fyrir þau sem komin eru aS takmarkinu aS veröa hjón. Hvernig lízt ykkur á þaö ? iSvo eru margir fleiri verömætir og góöir drættir á tombólunni. Þetta er fólk beöiö aö athuga. Oddleifsons Orohestra spilar fyrir dansinum. Inngangur og einn dráttur: 25c. Byrjar kl. 8 e. m. adísku skógana. Ilvar værum vér staddir jrappírslaus- VoOOOOOOOÖOOOOOOOCCCOOCCiOSOCiCOOCCOOOOOOeOOOOOOOOOOOOsS ir? — Varöveitiö skógana. Slökkviö á eldspýtunni og varöveitiS SIMI. \ | 87 308 D, D. WOOD & SONS, LTD. ROSS AND ARLINGTON STS, í 6 i ð i I ►us 1 . II |City Lumber &\ Fuel Yards \ |Vér flytjum til yðar trjávið- i jinn og ábyrgjumst yðurj | lægsta verð, og að þér fáið í | i hjá oss bezta efni af hverri viðartegund. — Pananir utan af landi afgreiddar fljótt og vel. R 0 *V THEATRE s E Sargent and Arlington THURS,—PRID,—SAT, Clara Bow in “GET YOUR MAN” A bigger hit than “IT” stafa skógana. Frá földum tjaldstæSaeldum margir skógarbrunar. Þér sem reykið ! — Veriö varkárir í skógunum. Vindlingsstúfurinn hefir mörgu veg- legu tré á kné komiS. Trésmíöaiönaöur vor er allur undir skógunum kominn. 1 . Frá íslandi. a Almennur fundur Til þess að íslendingum hér í bæ gefist kostur á að láta í ljós vilja sinn í sambandi við stjórnarstyrk þann, sem heimfararnefnd Þjóðræknisfélagsins hefir sótt um og þegið, þá boöum vér undirritaðir til almenns fundar í efri sal Goodtemplarahússins á þriðjudaginn kemur 1 maí, kl. 8 e. h., til þess að ræða og ráða fram úr því máli. f/ “Draugaskipið,” sem hér sást í fyrra og mikiö um- tal varö um, kom hingaö í gær og heitir ‘'Buttercup.’’ Þegar þaö fór ■héöan í íyrra, 'haföi einn maöurinn * oröiö eftir af því. Var hans fljótt saknaö og sneri skipiS þá viS, sigldi * inn á ytri höfn, tók manninn þar úr færeyskri skútu, og hélt síöan tafar- laust út aftur. Winnipeg, 23. apríl, 1928'. » B. J. BRANDSON, A. C. JOHNSON, EINAR P. JÓNSSON, SIG. JÚL. JÓHÁNNESSON, M. MARKÚSSON, PJETUR ANDERSON, JÓNAS PÁLSSON, W. J. LINDAL, H. A. BERGMANN. B. H. OLSON, L I. HALLGRÍMSSON, FRANK FREDERICKSON, A. B. OLSON, B. L. BALDVINSSON. R A. BLÖNDAL -x-- i LUMBER 6/8 Dufferin Ave., WinnipeS Símar: 54 302 og 54 308 íslendingar eru alvarlega áminntir um aö láta ekki falla í geymzku hiö fyrinhugaöa listanámsskeiö Mr. Em- ile Walters, er getiö hefir veriS um i íslenzku blööunum. Er um aö gera aö leita allra nauSsynlegra upp- lýsinga sem fyrst, Og ættu þær allar aö vera komnar Dr. A Blöndal hendur, 806 Victor Str., f\rir miðjan ncHta mánuð. Annars verSur nánar aö þess vikiö í nwstu blöSum af nefndarinnar hálfu. L.AST CHAPTEil “BLAKE OF SCOTLAND YARD” —IVEXT iiION—TUES—WED— ‘LOVES OF CARMEN’ —WITH— Dolores Del Rio AND Victor McLaglen NCTEi Vlrtcr- MoLa?Un h* WinnipeR: hoy. Kaupið HEIMSKRINGLU w° NÐERLAN THEATRE SARGENT AND SHERBROOKE Continuous Daily 2—11 p.m. D -S. J. Stórt og fallegt og ágætt hús til sölu, á góöum og hentugum staö í borginni. GóSir skilmálar og alt staöiS viö. FinniS B. M. LONG, 620 Alverstone Str., Winnipeg. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 » Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. ‘imtudagskvöld í hverjum mánuöi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta nánudagskvöld í hverjum mánuöi. Kvenfélagið: Fundir annan þriöju !ag hvers mánaöar. kl. 8 aö kvöld— mi. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum unnudegi kl. 11—12 f. h. MacPherson’s ALE 'THE BREW SUPREME” Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaKKfKt and Fumiture Movlngr ««2 VICTOR Str, 27-282 Eg hefl keypt flutningaráhöld S, Pálsons og vonast eftlr göö- um hluta viöskifta landa mlnna, Ef sent skal heim þá símið Ölgerðinni 24 841 MacPherson’s Ale og Bock Beer McPherson Ale getit5 þér keypt á eftirtoldum Stœrri Söludeild- um Vínsölunefndar Stjórnarinnar í Winntpeg: HENIIY AVE. STöRE TACHE ST., ST. BONNIFACE McDERMOT AVE FOIiT ST. STORE MfcWÖSoráilEWIKGlfl) wínnipeg :: J>??^»eeKo»r**ino«thc.n2ApfOO^sPiru> ------- ------••••r*m^ CASH AND CARRY í einnar eI5a tveKKjn tylfta nmhútium. MACPHERSON BREWING, LTD. FURBY VIÐ NOTRE DAME THURS.—FRID.—SAT. — THIS WEEK. RIN-TIN-TIN in 44 A !)()(; OF THE REGIMENT” ADDED ATTRACTION NEW SERIAL CHAPTER “The Trail of the Tiger" Don’t miss this new Serial. — Start in with the first Chapter. Also“Hawk of the Hills’’ chapter 9 and com- edy “LOVE AND HISSES.” Special staSIe entertainment and stage Souvenirs for the children Saturday Matinee. Show starts at 1 p-m- MON—TUES—WED. April 30, May 1st and 2nd GLORIA SWANSON in THE LOVE OF SUNYA’’ —COMEDY— “His Maiden Voyage.” FELIX THE CAT. 44. Í1 Kvenhattasala að Riverton (MILLINERY OPENING) Kvenhattar fyrir sumariS verSa sýndir og seldir 1-2-3. mai næstkomandi, í verzlunanbúS Siguröson and Thorvaldson Co. Allar stæröir, litir og lag af höttum veröur þar hægt aS velja sér; allt eftir nýjustu týsku aö efni og útliti. Líka hef ég alls- konar sortir af blómum þénanleg fyir hatta, kjóla og kápur, sömu- leiöis hálstrefla (scarfs). Allt sem á undan er taliö hef ég líka til sölu hvenær sem er heima ’hjá mér aö Ánborg, Man. Komið — sjáið — Sannfærist MISS G. CHRISTOPHERSON. ►10

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.