Heimskringla - 25.04.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.04.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 25. APRÍL 1928. HEIWSKRINGLA 3. RLAÐSÍÐA Herferð gegn skógar- eldum- ég kalla á yöur til frelsis fööurlands- ins — ítalíu!” Aheyrendurnir stóöu upp úr sætuni sínum, sem einn maður, og hrópuöu sig ráma til heiðurs Garibaldi. iMeirihlutinn féll og glödd- ust i dauðanum, ef foringi þeirra fékk tóm til að yrða á þá. Og hinir fáu unnu sigurinn, sem heimurinn mun seint gleyma. Kristur var eins- konar Gari'baldi, en kirkjurnar hafa lagt nafn hans við hégóma, eða sett það í samband við Jesú-móður-sálma — leirburð, sem kemur tárunum út á sefasjúkum eða hálf drukknum fá- ráðlinígum. Fyrir þessa sök held ég, að sjötíu og fimm pro cent af þeim sem féllu í styrjöldinni miklu og hinum sem heima búa, finnist þeir ekki þurfa Krists trúar með. Ekki trúði ég því sjálfur, að Kristi væri í nokkru ábótavant.” ¥ * Hon. Charles Stewart, innanríkisráffh. Innanríkisráðuneytið gerir allt sem i þess valdi stendur, í samvinnu við fylkisstjórnirnar, skógræktarfélögin °g þjóðholla borgara, til þess að vekja áhuga rnanna og skilning á nauðsyninni er ber til þess að varð- veita skógana. Þessi vika er al- gjörlega helguð þeirri fylgisöflun. tölu á. Þeir lágu í hálminum eða á beru gólfinu, engdust sundur og sam- an af kvölum stynjandi og veinandi, nema þeir sem svo lánsamir vóru að hafa fallið i ómegin. Hálfdauðum hermönnum var hrúgað inn svo ört að læknirinn stóð uppi ráðalau's, og rnitt á meðal hinna særðu stóð ka- tólski presturinn aðgerðalaus, og það «kki vegna þess að ég leitaðist við að vinna verk sem stöðu minni kom ekkert við. Eg gat fært hálminn til eða hagrætt þeim sem vóru að deyj a. Hefði ég lært hjúkrunarfræði var þarna verk fyrir mig að vinna. Að- eins einu sinni þessa kvalanótt var ég beðinn um að hugga hrelda sál á vísu trúarinnar. Það var svartur hatólskur hermaður frá Senegambíu. ,Eg he!d ég hafi sagt söfnuðinum að af jþvt hann (söfnuðurinn) og aðrir hafi mvrkvað Kt istmyndina, ,gat ekki þessi hlöðufylli af særðum Tnönnum séð hana né óskað hans. Þegar Gari'baldi lagði út í sigurför sína fyrir Italiu, ávarpaði hann hermenn sína þannig: “Menn! ég hefi mangt «g mikið á boðstólum: veikindi, hungur, nekt og dauða. Séuð þér teknir á lifi, verðið þér skotnir sem landráðamenn; fallið þér í valinn, hefi ég en'ga lækna til að binda um sár yðar. Einkenningsibúninga og afopn hefi ég engin að bjóða yður, en Og það merkilega er, að ræða trúar- leysingjans var lofuð nijög, og prest- [urinn vildi umfram alla muni fá Mr. j Keable til þess að flytja boffskapinn (í kirkju sinni á hverjum sunnudegi I á næstu sex mánuði. Það gat hann j ekki. Vildi helzt ekki eiga á hættu j að messa aftur. Þó varð það útfall- ið að Mr. Keable lofaðist til að messa kvölds og morguns í næstti tvo sunnudaga. Otdrátt úr þeitn ræð- um hefi ég, og væri viljugur ttil að þýða hann lauslega, ef ég héldi að ‘frjálstrúaðir’ rnenn þyldu að lesa slikt. En eins og sakir standa kæri ég mig ekki um að spilla vinsældum Heims- kringlu. Mér finnst ég hafi komist eftir því, að þýðing mín úr bók katólska prestsins frá 18. öld, var illa þegin af sumum “frjálslyndum” ies- endum blaðsins. Prestar mega úthúða mdteriaUsmus á stólnum, en í öllum bænum að lofa ekki fólkinu að vita hvað orðið merkir! Það þótti þó gott hér fyr á árum að útmála Djöf- ulinn og Helvíti, svo lýðurinn vissi um hvað væri verið að tala. —“Grýla reið fyrir ofan garð” - - - Elfros 16-4-28. —■/. P. Pálsson. Sending tii Pálma. Heill og sæll, í sulli, Sittu. Boðnar, til mittis : Liðið fast að ári er, eins og blöðin sýna; Síðan að ég sendi þér síðast kveðju mína. Nú er Pálmasunnudagur að kveldi kominn, og hefi ég tekið aflausn að nokkru, með því og líka, að áhættu- 'lítið virðist að syndga dálítið upp á náðina, hlamma ég mér niður á ’inn óæðri endann, í þeim lofsverða til- gangi að greiða þér gamla skuld. Bréf þitt hið síðasta með ástarþökk- um þegið, en þvi rniður með hang- andi hendi goldið. A kva; Dúi kva! Ber ekki Pálma upp á páska núna, kva? höfðu strákarnir eftir einum nafnkendum ræðismanni. (Hann var auðvitað að reyna rímfimi hans.) Það liggur við að mér finnist ég geta tekið undir með gamla manninum af gefnu tilefni þessa skrifs. En slepp- um öllu alvöruleysi. Það er þá um hringhendu - verðlauna - samkeppnina sem mig langar til að fara nokkurum orðum, því ég finn til þess, að líkja má viðleitni þinni til viðhalds ís- lenzkri braglist, hér í heimi, (Vestur- heimi á ég við) við perlu sem varp- að hefir verið í haug; hvað dómnefnd- irnar í bæði skiftin snertu, og skal ég nú leiðast við að færa nokkur rök fyri’’ því (frá mínu sjónarmiði “vel að merkja”). I fyrra sinn sást nefnd- inni yfir tvær læztu vísurnar; var önnur þeirra eftir séra Adam sál. Þorgramsson en hin eftir hið góð- kunna skáld okkar Guttorm en veitti verðl. fyrir þessa; mér af þeirri á- síæðu, alveg ógleymanlegti vísu: Feðra slóðir fór að sjá færðist blóð í kinnar; Kappinn rjóður kyssti á kyrtil móður sinnar. Nú spyr ég fáfróður: Hvað or- sakaði roðann á andliti “kappans'?” Var það gleði eða var það blygðun? Gleði orsakar ekki þau blæbrigði á andlit manna; það er víst. Telst það og eðlileg kveðja sonar, að hann kyssi klæðafald móður sinnar? Myndu þau ekki miklu fremur fallast í faðmlög og mynnast? Eitthvað mun og K. N. hafa þótt athugavert við stökuna; því hann kvað sem kunnugt er: Eldhúshlóðir fór að sjá kirna stóð þar innar; Kappinn rjóður settist á kollu móður sinnar. Nú er mér spurn; er þetta og annað eins verðlauna vent ? I Hkr. frá 28. s.l.m. er skýrt frá hvernig dómur hafi fallið í hinni sið ari samkeppni. Þegar ég hafði les- ið þann, undraverfja úrskurð, varð mér ljóð á vör, svo hljóðandi: / Ekki glóir gull í skel gerðardóniur fallinn; Fyr má rota en rota í hel rétthyglina kall minn. “White Seal” langbezti bjórinn >OCCCCOððððOSCCCOOSQCðOSð>SOeðð6COðOOeOOOOOSG0090000ðð( | NAFNSPJOLD | >ðOðCCCOðCOOOCCCOSOðOðCOOCCCOðCO»SCOððOSCðCCOðOðOðOO!X Emil Johnson Service tlectrÍG 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. ViBgeröir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmti 31 507. Helmanlml: 27 280 -> Dr. C. H. VROMAN TA9ÍNLÆKNIR Tennur ySar dregnar etia lagatt- ar án allra kvala. TAL.S1MI 24 171 505 DOYD BLDG, IVlSíííIPKG ' ' -' —----------;J HEALTH RESTORED Læknlngar án lyfj* Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Haiidorsort 401 Boyd B)«t*. Skrlfstofusiml: 23 674 Slundar eérstaklega lungnasjúk déma. Kr a6 ftnna á eki-iístofu kl. 1Z_li f k. og 2—« e. h. Heimtll: 46 Alloway Ave Taiafmli 33 158 KIEWEL Tals. 81 178 og 81 179 I A. S. BARDAL I e*lur llkklstur og annast um úi | farlr. Allur útbúnaTJur sá b«»t! í Ennfremur sclur bann allnkoDA/ f mlnnisvarba ogr legrsteina_s_t S4S SHERBROOKE 8T i Phonei 80 607 WINIVIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gullkmi&is Selui griftingaleyflsbráf. ðereiakt atnygli veitt pöntunuæ: og viCrjörOum útan af landi 284 Mnln St. Phone 24 637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrceffingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. ÚTRÝMIÐ OVARKÁRNINNI I fyrra tilfellinu virðist nefndin ekki vera í vafa um hverjum bæru verð- launin; en nú lætur hin silkihúfan þess getið að henni hafi þótt tvær vísur sérstaklega verðlaunaverðar, og hafi hún átt erfitt með að átta sig á hverja þeirra bæri frekar að verð- launa. Heldur þó, sólarlagsvísuna verðuigri ef gera þyrfti upp á milli þeirra; finnur sig sýnilega ófæra, til að gefa ákveðnari úrskurð. Já, furða var! Það má hver liggja henni á hálsi fyrir það sem vill; en ég geri það ekki og er ég þó enganveginn í ánægður sem síðar mun sjást. En ■ vísurnar eru svona : / .S' ólarlagsvisan: Klæðir fjallið fögrum hjúp fell og hjalla sína; yfir valla dimmblá djúp dvergahallir skína. Hin er svona: Tíbrá skrýðir tún og lund töfraprýði dalsins; fögur þýðir mjúkri mund, mjöll úr 'hlýðum fjallsins. Já, vesaling's nefndin hefir vissu- lega átt í ströngu að stríða, og furðu- laust þó henni gengi illa að átta sig l sömuleiðis ástæðulaust að ætla að | nefndinni hafi nú yfirsést, því hana skipuðu, sem kunnugt er, tvö skáld, og höfuðpaurinn, spremglærður spek- úlant á atidleg vísu; og (þó betri vís- ur hafi á tímabilinu ibirst í blaðinu, sannar það ekkent, því þær hafa að sjálfsögðu ekki verið sendar til sam- keppni. En handvömm finnst mér það vera af ristj. hálfu, að birta ekki vísurnar í heild áður en hann birti hver þeirra vann verðl. En mér skilst þó á ritstjóra að fyrirheit sé gefið um birtingu þeirra vísna síðar sem næstar þóttu að ágæti. En nú skulutn við yfirlíta þær verðlaunuðu, og þá spyr óg aftur: Hver er ihann þessi fagri hjúpur, sem fjallið klæðir fell sín og hjalla í ? Jú, mér skilst að skáldið eigi þar við skuggann sem fjallið or- sakar þá er sól sezt. “Yfir valla dimmblá djúp:” Hvenær eru vellir, grundir, dimmblá djúp? “Dverga-hallir skína.” Dvergahöll, (þ.e. steinn). Hefir þú nokkurntíma séð steina eða 'björg skína í skugga eftir sólsetur'? Mig minnir að þá sýnist þeir ennþá dekkri. Eða Tíbrá- arvísan. Veizt þú til að tíibrá valdi snjóbráð? Eg sá hana síðast i vet- ur í 35 fyrir neðan zero en fann enga hlýju af henni. (Frh. i 7. Na.) . Dr. Kr. J. Austmann dr. j. stefánsson 216 MGDICAL AHTS BLD6. Homi Kennedy og Grahaœ Standar FlngnnKa ■iigrna-. eyrnn-, ■ et- ojc kverka-ajðkdSMa. '* kltta frá kl. 11 tll 12 t. * *>K kt. 8 tl 5 e’ h Talefmli 21 834 Heimill: 638 McMillan Ave. 42 691 r !WYNYARP SASK DR. A. IILÖNDAL, 602 Medlcal Arts Bldg. Talsiml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma — AtJ hitta; kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimili: 806 Vlctor St,—Simi 28 130 G. S. Thorvaidson, B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Chamþers Talsími: 87 371 1 1, J, SWANSON & CO. Llmlted H E N T A li g 1 NSUR AN C B K K A L E S T A T ■ MOKTGAG IÐ S 6410 Parla Bulldlns, Wlnnlpeg, Man. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy 8t. Phone: 21 834 Vititalstimi: 11—12 og 1—5.8» Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Car/ Thor/akson Vrsmiður Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendig úr yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S ber.ta ger« Vér aendum lieim til yíSar frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellice Ave., tornl Langslde SÍMI: 37 455 »2w — n — n wm ii ■■ >-i |Dr. S. J. jstundar almennar lækningar. j 532 Sherburn Street, Talsími: 30 877 Talalmlt 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLUCKNIH 614 8nmer»et Bloefc * Portacc Av«. WINNIPH^ Rose Hemstitching & Millinery GleymitS ekki ati á 804 Sargent Ave. fast keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir Hemstitching og kvenfatasaumur geróur, lOo Silki og 8c Bómull Sérstök athygli veltt Mail Orders H. GOODMAN V. SIGURDSON POSTPANTANIR Vér höfum tæki á ati bæta úr öllum ykkar þörfum hvatS lyf snertir, einkaleyfismetSöl, hrein- lætisáhöld fyrir sjúkra herbergf, rubber áhöld, og fl. Sama vertS sett og hér rætSur i bænum á allar pantanir utan af landsbygtS. Sargent Pharmacy, Ltd. A Sargent og Toronto. — Sími 23 455 HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGK and FCRNITIJRB MOVING. 068 Alveratone S4. — Phone 30 4491 Vér höfum keypt flutningaáhöld j Mr. J. Austman’s, og vonumst eftir I gðtSum hluta vltSskifta landa vorra. j FLJrtTIH OG ÁREIÐANLBGIR FLUTNINGAR Gunnlaugur Solvason í Riverton, Man., er tekinn vit5 um- bo5i fyrir De Laval Cream Separa- tor Company á óákvetSnu svætSi, og óskar eftir vitSskiftum íslendinga. BEZTU MALTIDIR í bænum á 35c og 50c f’rvnls Avextlr, \Indlar tóbak o. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGB AVE. (Móti Eatons búöinni) MARGARÉT DALMAN TEACHBR OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 E. G. Baldwinson, LL.B. BARRISTER Resldence Phone 24 206 Offlce Phone 24 107 905 Confederatlon Llfe Bldgr. WINNIPEG HEIMILI OG FÆÐI fæst hjá Mrs. R. S. Blöndal 619 Victor Str., rétt hjá Sargent, Sími 22 588

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.